Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið
[ Heimasíða | 568 8000 ]
Miðasala Borgarleikhússins er opin:
mánud. - þriðjud. frá kl. 10 - 18
miðvikud. - föstud. frá kl. 10 - 20
laugad. - sunnud. frá kl.12.00 - 20.00
Sími miðasölu er 568 8000

Fréttir á borgarleikhus.blog.is

29.10.2010 | 20:09

Líður að leikslokum

Líður að leikslokum Jæja, þá styttist í heimför. Hópurinn er enn hress eftir öll lætin en auðvitað komin smá þreyta í mannskapinn eftir 6 vikna sýningartörn með 7 sýningum í viku. Nú hlakka allir til að fara heim og hitta sína nánustu eftir frábæran tíma hér í henni...
Meira
23.10.2010 | 21:10

Vitleysingastræti?

Vitleysingastræti? Einar sviðsmaður þýddi þetta götuheiti á skemmtilegan hátt: Vitleysingastræti!...
Meira
21.10.2010 | 20:15

Young Vic leikhúsið okkar

Young Vic leikhúsið okkar ......
Meira
21.10.2010 | 17:31

London Calling

Merkilegt hvernig sálarlíf fólks er mismunandi eftir umhverfi. Hér fyrir utan gluggann hjá mér um daginn heyrði ég konu missa vitið af bræði út í stöðumælavörð yfir sekt. Önnur eins öskur og svívirðingar hef ég sjaldan heyrt. Hef verið að þeysast um á...
Meira
20.10.2010 | 18:40

Hey Jude (Ballaðan um R og J)

Það var fimmtudagskvöld í leikhúsi í Lundúnum. Kvöld sem leiðir tveggja einstaklinga láu saman. Einstaklinga sem hafa hvor á sinn hátt markað djúp spor í menningarsögu sinna þjóða. R hafði nýlokið að koma fram í leiksýningu kvöldsins. Lagt hjarta sitt og...
Meira
19.10.2010 | 18:49

Hjólahjóla

Hjólahjóla Vorum nokkur í hópnum að fjárfesta í svona reiðfákum. 59 pund takk fyrir. Einn gír og kannski ekki það sterkasta í heiminum, en maður kemst leiðar sinnar á þessu og sér talsvert meira af London en þegar maður starir út um glugga neðanjarðarlestanna. Ég...
Meira
18.10.2010 | 12:57

Styttist í kveðjustund

Jæja, nú erum vð búin að vera hér í rúman mánuð og aðeins 2 vikur eftir. Svo verður haldið heim á vit nýrra ævintýra í Borgarleikhúsinu. Það er eiginlega stórfurðulegt hvað tíminn flýgur áfram hérna. Þetta er sannarlega mikið ævintýri sem við erum öll að...
Meira
16.10.2010 | 15:40

Ian og co

Ian og co ......
Meira
16.10.2010 | 15:38

Flott

Flott ......
Meira
16.10.2010 | 15:15

Og meira

Og meira Dom West og Gísli léttir....
Meira

Leiksýningar

Elly

Elly Hver var hún þessi kona sem heillaði karlmenn á skemmtistöðum, vakti afbrýðisemi kvenna, gekk þrisvar í hjónaband, drakk snákablóð og smyglaði forboðnum apa til Íslands? Elly Vilhjálms bjó yfir óræðri dulúð og töfraði marga með söng sínum og leiftrandi persónuleika. Hún var á sínum tíma vinsælasta
Meira

Allt sem er frábært

Allt sem er frábært Allt sem er frábært fær fólk til að hlæja þar til það skilur loks hvers vegna það grætur! Hvernig bregst ungur sonur við myrkum hugsunum móður sinnar? Hann býr auðvitað til lista yfir allt sem er frábært í heiminum og gerir lífið þess virði að lifa því: Rjómaís, guli liturinn, kung fu-myndir
Meira

Kvenfólk

Kvenfólk Hundur í óskilum heldur hér áfram að varpa óvæntu ljósi á Íslandssöguna með húmorinn að vopni. Nú er komið að sögu kvenna og kvennabaráttunni. Frá því að konan kom til landsins í lok nítjándu aldar hafa íslenskir karlmenn gert sitt besta til að laga sig að breyttum aðstæðum. En hefur okkur tekist
Meira

Tvískinnungur

Tvískinnungur Iron Man og Svarta ekkjan hittast í partýi; eru þau óvinir eða elskendur, eru þau ókunnug eða hafa þau þekkst í þúsund ár? Tvískinnungur er einvígi þar sem tveir leikarar takast á við tvísaga fortíð. Þau stíga inn í hringinn vopnuð tungumáli sem særir og tælir, heillar, meiðir, strýkur, svíkur
Meira

Jólaflækja

Jólaflækja Einar er alltaf einn. Líka á jólunum. En Einari leiðist aldrei. Hann finnur alltaf upp á einhverju til að gera einveruna áhugaverða. Þegar hann lokast uppi á háalofti heima hjá sér á aðfangadag þarf hann að gera sitt besta til að halda hátíðina heilaga. En Einar er óheppinn og á það til að flækjast
Meira

Rocky Horror

Rocky Horror Rocky Horror fjallar um kærustuparið, Brad og Janet, sem leita ásjár í gömlum kastala úti á landi í aftakaveðri eftir að springur á bílnum hjá þeim. Þar hitta þau fyrir klæðskiptinginn og vísindamanninn Frank-N-Furter og allt hans teymi sem inniheldur afar skrautlegar persónur, m.a. nýjasta
Meira