ljósmyndasamkeppni

Reglur og leiðbeiningar

 • Hver þátttakandi má senda inn eins margar myndir og honum sýnist. Engu skiptir hvenær mynd er tekin og heimilt er að senda inn skannaðar myndir.
 • Óheimilt er að eigna sér ljósmyndir annarra.
 • Heimilt er að breyta myndum og vinna að vild.
 • Áskilinn er réttur til að hafna hvaða mynd sem er og einnig að breyta fyrirsögn og myndatexta.
 • Einungis er tekið við myndum í gegnum innsendisíðu.
 • Verðlaun fyrir bestu HM myndina verða veitt í lok júlí.
 • Eftir 31. ágúst fer dómnefnd yfir allar innsendar myndir og velur bestu myndir sumarsins sem hljóta 1., 2. eða 3. verðlaun. Niðurstaða dómnefndar er endanleg.
 • Starfsmönnum Árvakurs og Origo og fjölskyldum þeirra er ekki heimiluð þátttaka í keppninni.
 • Keppnin er ætluð áhugaljósmyndurum.
 • Þátttakendur eru skráðir á póstlista Origo, en geta skráð sig af honum í fyrsta tölvupósti sem þeim berst.
 • Innsendar myndir eru eign höfunda, en mbl.is, Morgunblaðið og Origo áskilja sér rétt til að birta þær í tengslum við kynningu á keppninni.

Bestu myndir síðustu daga

  smámynd Ytri höfnin í Reykjavík 31. ágú. 2018
  smámynd Rigningarsumar 30. ágú. 2018
Mynd vikunnar smámynd Rétta augnablikið 29. ágú. 2018
  smámynd Dýravinur 28. ágú. 2018
  smámynd Sumarleikir 27. ágú. 2018
  smámynd Heimaklettur 26. ágú. 2018
  smámynd Sólsetur á Mýrunum 25. ágú. 2018
  smámynd Sauðnaut á Dovrefjell 24. ágú. 2018
  smámynd Kyrrðin 23. ágú. 2018
  smámynd Vestrahorn 22. ágú. 2018
Mynd vikunnar smámynd Á veiðum. 21. ágú. 2018
  smámynd Vitinn við Svalbarðseyri 20. ágú. 2018


Bestu myndir síðustu daga

  smámynd Ytri höfnin í Reykjavík 31. ágú. 2018
  smámynd Rigningarsumar 30. ágú. 2018
Mynd vikunnar smámynd Rétta augnablikið 29. ágú. 2018
  smámynd Dýravinur 28. ágú. 2018
  smámynd Sumarleikir 27. ágú. 2018
  smámynd Heimaklettur 26. ágú. 2018
  smámynd Sólsetur á Mýrunum 25. ágú. 2018
  smámynd Sauðnaut á Dovrefjell 24. ágú. 2018
  smámynd Kyrrðin 23. ágú. 2018
  smámynd Vestrahorn 22. ágú. 2018
Mynd vikunnar smámynd Á veiðum. 21. ágú. 2018
  smámynd Vitinn við Svalbarðseyri 20. ágú. 2018