Helgi Björns: „Þú átt heima þarna“

Það er óhætt að segja að Karitas Harpa Davíðsdóttir hafi átt eina af bestu sviðsframkomum í undanúrslitum The Voice Ísland, og söngurinn var ekki síðri eins og heyra má í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni. Lagið sem hún valdi var Something‘s Got a Hold on Me, eitt af þekktari lögum söngkonunnar Etta James. Lagið er frá 1962 en búningurinn sem Karitas setti lagið í gaf aldurinn alls ekki til kynna.

„Þú átt heima þarna, það er svo gaman að horfa á þig og þú gjörsamlega átt sviðið. Það er svo gaman hjá þér og þá verður gaman hjá öllum. Þú átt heima þarna, næsta skref er að fara í Ikea og kaupa rúm og sófa og setja þarna upp,“ sagði Helgi Björns eftir flutninginn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant