Hundum bjargað frá grimmum örlögum

Lögregla í Baguio á Filippseyjum bjargaði 120 hundum og handtók sjö manns. Fólkið ku hafa ætlað sér að selja hundana sem jólasteik. Tugir hunda höfðu drepist en bundið hafði verið fyrir trýnið á þeim og þeim komið fyrir í þremur sendibílum þegar lögregla stöðvaði bílana á laugardag.

Slátrun hunda til matar var bönnuð árið 1998 eftir mikinn þrýsting frá dýraverndunarsinnum en engu að síður hefur þessari hefð ekki verið útrýmt alls staðar á Filippseyjum. Víða þykir hundakjöt hið mesta lostæti.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er alltaf gaman að blanda geði við aðra þótt tilefnið sé oft lítilfjörlegt eða ekkert. Þú ert kominn á a beinu brautina
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Birgitta Haukdal
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Guðrún frá Lundi

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er alltaf gaman að blanda geði við aðra þótt tilefnið sé oft lítilfjörlegt eða ekkert. Þú ert kominn á a beinu brautina
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Birgitta Haukdal
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Guðrún frá Lundi