Gleypti þrjá steyputeina

Læknar í Víetnam hafa fjarlægt þrjá steyputeina úr maga manns, sem gleypti þá í ölæði.

Huynh Ngoc Son sat að hrísgrjónavíndrykkju í maí ásamt félögum sínum. Þegar langt var liðið á kvöld hvöttu drykkjufélagar Sons hann til að gleypa teinana sem voru 17 sentimetra langir og 5 millimetra þykkir.

Son kom á sjúkrahús í Hanoi í síðustu viku og kvartaði yfir sárum magaverkjum. Að sögn læknis á sjúkrahúsinu sýndu röntgenmyndir steyputeinana í maga Sons. Teinarnir voru fjarlægðir með skurðargerð og segir læknirinn að Son muni ekki bíða varanlegt heilsutjón af.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir