Fá bjór fyrir blóð

Tékkum, sem vilja gefa blóð eða beinmerg, verður hér eftir launað fyrir með tveimur stórum glösum eða einum lítra af bjór. Er það liður í herferðinni "Bjór fyrir blóð" en henni er ætlað að fjölga reglulegum blóð- og beinmergsgjöfum.

Jaroslav Novak, ritstjóri tékknesks bjórtímarits, átti hugmyndina að þessu og verður herferðinni hleypt af stokkunum í Prag og síðan um landið allt. Búist er við, að landsmenn muni bregðast vel við enda eru Tékkar heimsins mestu bjórsvelgir og skola niður 162 lítrum á hvern íbúa árlega.

Prag. AFP.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt það geti verið erfitt að horfast í augu við eigin mistök skaltu ekki gleyma að af þeim lærir maður mest. Settu þér markmið og þá kemur þú meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Mohlin & Nyström
4
Fífa Larsen
5
Víkingur Smárason

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt það geti verið erfitt að horfast í augu við eigin mistök skaltu ekki gleyma að af þeim lærir maður mest. Settu þér markmið og þá kemur þú meiru í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Mohlin & Nyström
4
Fífa Larsen
5
Víkingur Smárason