Alþjóðaklósettráðstefnan haldin í Taílandi

Taílendingar halda alþjóðlegu klósettráðstefnuna á næsta ári.
Taílendingar halda alþjóðlegu klósettráðstefnuna á næsta ári. mbl.is

Taílendinga hyggjast auka hreinlæti á almenningsklósettum í landinu svo þau standist alþjóðlegar kröfur þar sem þeir munu halda heimsklósettráðstefnuna á næsta ári, að því er embættismaður í taílenska heilbrigðisráðuneytinu sagði í dag.

„Klósett eru mjög mikilvæg fyrir ímynd landsins og hvernig það er í augum þeirra sem heimsækja það,“ sagði Somyos Chareonsak, embættismaður í heilbrigðisráðuneytinu.

Ráðstefnan verður í maí 2006. Þar verður m.a. rætt um hönnun klósetta og nýja tækni, hreinlæti og orku- og vatnssparnað.

Fyrsta ráðstefnan af þessu tagi sem Alþjóðaklósettstofnunin stendur fyrir, var haldin árið 2001 í Singpore. Önnur var haldin í Kína í fyrra.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggjum. Reyndu að beina athyglinni að björtu hliðum lífsins og mundu að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir