Dýrt að geispa fyrir rétti

Bandarískum kviðdómara brá heldur betur í brún þegar reiður dómari sektaði hann um þúsund dollarar eða rúmlega 60 þúsund krónur fyrir að geispa fyrir rétti þar sem verið var að rétta í morðmáli í Los Angeles.

Geispinn var langur og hávær og truflaði réttarferlið. „Þú geispaðir fremur greinilega hérna. Reyndar var þetta á mörkum þess að teljast óvirðing við réttinn,“ sagði Craig Veals, dómari.

„Afsakið, en mér leiðist bara svo hrikalega,“ sagði kviðdómarinn.

„Leiðindi þín kostuðu þig rétt í þessu þúsund dollara. Ég tel þig hafa vanvirt réttinn. Leiðist þér enn þá?“ spurði þá Veals. Síðar sá hann svo aumur á manninum og lækkaði sektina í hundrað dollara eða rúmar 6.000 krónur.

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Guðrún Frímannsdóttir
2
Bergsveinn Birgisson
3
Freida McFadden
4
Ragnar Jónasson

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýjar upplýsingar leiða til þess að þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Hvaðeina sem þér stendur til boða er spennandi, öðruvísi og hugsanlega eitthvað sem þú hefur aldrei gert áður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Guðrún Frímannsdóttir
2
Bergsveinn Birgisson
3
Freida McFadden
4
Ragnar Jónasson

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýjar upplýsingar leiða til þess að þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Hvaðeina sem þér stendur til boða er spennandi, öðruvísi og hugsanlega eitthvað sem þú hefur aldrei gert áður.