Rændu Playboy-púðum

Playboy-merkið var útsaumað í púðana sem þjófarnir stálu.
Playboy-merkið var útsaumað í púðana sem þjófarnir stálu. Reuters

Ráðist var á Vörulest í Suður-Frakklandi og stálu ræningjarnir farmi af púðum sem Playboy-merkið hafði verið saumað í. Árásin var gerð í útjaðri Marseille, þjófarnir heftu för lestarinnar með trjádrumbum og opnuðu fjölda gáma.

Lestarstjórinn slapp ómeiddur og fyrir utan Playboypúðana var engu stolið. Samkvæmt fréttavef BBC fannst flóttabíll þjófanna síðar brenndur til kaldra kola.


mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins gott að lesa smáa letrið í öllum samningum áður en þeir eru undirritaðir. Haltu áfram því þú munt verða stoltur af þeim árangri sem þú nærð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins gott að lesa smáa letrið í öllum samningum áður en þeir eru undirritaðir. Haltu áfram því þú munt verða stoltur af þeim árangri sem þú nærð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley