Endurheimti pípuna eftir 16 ár

Bjartmar með pípuna
Bjartmar með pípuna mbl.is/Sigurður Mar

Sú einstaka tilviljun varð á dögunum að reykjarpípa sem kastað var í sjóinn fyrir 16 árum kom í veiðarfæri báts og er nú komin til eiganda síns.

Þannig var að Bjartmar Ágústsson var háseti á Skógey SF árið 1992 og ákvað hann að hætta að reykja í einum róðrinum og kastaði pípunni sinni í sjóinn. Um daginn, 16 árum síðar, var svo Sigurður Ólafsson SF á humarveiðum í Lóndýpinu og kom þá pípa í trollið. Hannes Ingi Jónsson, vélstjóri á Sigurði, kannaðist við gripinn enda var hún merkt og tók pípuna til handargagns. Hann færði svo Bjartmari félaga sínum pípuna og þar með var hún komin aftur til eiganda síns eftir að hafa legið á hafsbotni í 16 ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að reyna að hvíla þig eitthvað í dag, því þú hefur satt að segja gengið ansi nærri þér. Einhver gæti komið með áhugaverða uppástungu að stuttu ferðalagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Fífa Larsen
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Lars Kepler

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að reyna að hvíla þig eitthvað í dag, því þú hefur satt að segja gengið ansi nærri þér. Einhver gæti komið með áhugaverða uppástungu að stuttu ferðalagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Fífa Larsen
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Lars Kepler