Kínverskir ofurhugar

Þeir kalla ekki allt ömmu sína þessir kínversku loftfimleikamenn sem létu sig ekki muna um það að fara yfir gljúfur á 2,5 sm breiðri línu. Svona til þess að ögra áhorfendum þá dansaði annar þeirra og hringdi eins og eitt símtal á meðan hann fór yfir gljúfrið, alls 515 metra breitt, á tólf mínútum.
mbl.is

Bloggað um fréttina