Tók upp salernisferðir viðskiptavina

Myndin tengist fréttinni óbeint.
Myndin tengist fréttinni óbeint.

Spænskur hárgreiðslumaður var handtekinn nýverið í Sevilla eftir að myndbandsupptökuvél fannst inni á salerni hárgreiðslustofu hans. Maðurinn hafði um mánaðaskeið tekið salernisferðir viðskiptavina upp, hlaðið inn á tölvu sína og talað yfir myndböndin. Þau rötuðu þó ekki á Veraldarvefinn.

Lögreglu barst ábending frá konu sem lét skerða hár sitt á stofu mannsins. Tók hún eftir myndbandsupptökuvélinni á milli krukka inni á salerninu og lét þegar í stað vita. Lögreglumenn réðust inn á stofuna og handtóku hárgreiðslumanninn.

Maðurinn bar við að hafa sett upp myndbandsupptökuvélina til að koma í veg fyrir þjófnað á hárgreiðslustofunni. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum fundi lögregla myndbönd af bæði ungum stúlkum og eldri konum, sumar höfuð átt viðskipti við stofuna í mörg ár. Sextán þeirra munu sækja manninn til saka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler