Sá sig í Google Earth og missti 45 kíló

Myndin sem hvatti Bob Mewse til að grennast.
Myndin sem hvatti Bob Mewse til að grennast. Úr Google Street View

Karlmaður á sextugsaldri grenntist um tæp 45 kíló eftir að hafa séð sig á mynd í Google Earth forritinu.

Hægt er að fara inn í svokallað Google Street View og sjá myndir frá hinum ýmsu stöðum í forritinu Google Earth. Hinn 56 ára gamli Bob Mewse var um 135 kíló er myndin var tekin af honum en þegar hann sá sig fékk hann áfall og ákvað að létta sig.

mbl.is

Bloggað um fréttina