Gamlar Íslandsmyndir aðgengilegar

Gamlar Íslandsmyndir aðgengilegar

Nú er hægt að streyma gömlum heimildarmyndum sem teknar voru á Íslandi af dönskum kvikmyndargerðarmönnum snemma á síðustu öld í gegnum vef Dönsku kvikmyndastofnunarinnar. Þar má t.a.m. sjá myndir af leiðangri vísindamanna að Grímsvötnum árið 1936. Meira »

Endurskoðaði allt sitt líf

Geðhvörf virðast vera jafntíð meðal kvenna og karla. Sjúk­dóm­ur­inn grein­ist oft­ast þegar fólk er á aldr­in­um 17-30 ára. Ágúst Kristján Stein­arrs­son, sjálf­stætt starf­andi stjórn­un­ar­ráðgjafi og jökla­leiðsögumaður, var greind­ur með geðhvörf árið 1999 þegar hann var nítj­án ára gam­all. Meira »

Bill Cosby dæmdur í fangelsi

Bandaríski leikarinn Bill Cosby var í dag dæmdur í fangelsi vegna kynferðisofbeldis en dómurinn er að lágmarki þrjú ár en hámarki tíu ár. Cosby verður einnig skráður sem kynferðisbrotamaður og þarf að sækja sér sálfræðiráðgjöf það sem eftir er ævinnar. Meira »

Vill verða borgarstjóri Barcelona

Manuel Valls, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að hann hefði í hyggju að bjóða sig fram til borgarstjóraembættis Barcelona-borgar á Spáni. Meira »

Jóhann Berg og félagar óvænt úr leik

Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í enska úrvalsdeildarliðinu Burnley eru óvænt úr leik í enska deildabikarnum eftir 2:1-tap fyrir C-deildarliði Burton á útivelli í dag. Meira »

Rannsaka dularfullan dauðdaga ljóna

Dularfullur dauðdagi asískra ljóna (panthera leo persica) á verndarsvæði í Girskóginum í Gujarat-fylki á vesturhluta Indlands hefur vakið mikla furðu yfirvalda. Á síðustu tveimur vikum hafa ellefu ljón drepist í skóginum og hafa skógræktaryfirvöld á Indlandi hafið rannsókn á málinu. Meira »

Bubbi Morthens orðinn afi

Smartland Rokkstjarna Íslands, Bubbi Morthens, varð afi 21. september þegar dóttir hans, Gréta Morthens og kærasti hennar, Viktor Jón Helgason, eignuðust dóttur. Meira »

„Voru ekki lengi að smella í hann“

200 mílur Skuttogarinn Ljósafell landaði um 95 tonnum af afla í morgun, en uppistaða aflans var þorskur og ufsi.  Meira »

Endurunna innréttingin frá IKEA sigraði

Smartland Sænska móðurskipið IKEA var rétt í þessu að vinna Red Dot-verðlaunin 2018 í flokki vöruhönnunar fyrir KUNGSBACKA-eldhúsframhliðarnar. Meira »

Splúnkunýtt frá Eva Solo

Matur Þeir eru æðislegir nýju hnífarnir sem Eva Solo var að kynna nú á dögunum. Norræn hönnun með innblástur frá Japan – ef það eru einhverjir sem kunna að gera almennilega eldhúshnífa þá eru það Japanar og hafa gert í þúsundir ára. Meira »

Getur viskí komið fæðingu af stað?

Fjölskyldan Kate Hudson á von á sínu þriðja barni á allra næstu dögum. Hún er orðin þreytt og vill helst komast upp á fæðingardeild sem fyrst. Meira »

Búbblur og bjór af krana

K100 Búbblubílar eru þekkt fyrirbæri erlendis en í sumar var boðið upp á þessa nýjung hérlendis. Það voru þær Ingveldur Ásta Björsdóttir, Dagbjört Inga Hafliðadóttir og Guðrún Sigríður Ágústsdóttir sem ákváðu að þetta væri kjörið hérlendis fyrir hinar ýmsu uppákomur. Meira »

Veðrið kl. 20

Skúrir
Skúrir

6 °C

Spá 26.9. kl.12

Skúrir
Skúrir

7 °C

Spá 27.9. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

6 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Kvísker

Heiðskírt
Heiðskírt

7 °C

Fimmtudagur

Djúpivogur

Heiðskírt
Heiðskírt

6 °C

Föstudagur

Vopnafjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

7 °C

icelandair
Meira píla

Pogba verður ekki aftur fyrirliði

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð Frakkanum Paul Pogba að hann verði ekki aftur fyrirliði liðsins á meðan hann er við stjórn. Mourinho er ósáttur við ummæli Pogba á dögunum, en miðjumaðurinn gagnrýndi leikstíl United eftir jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina. ESPN greinir frá. Meira »

Skilorðsbundið fangelsi fyrir vanrækslu

Faðir barns, sem var bjargað í París, höfuðborg Frakklands, þar sem það hékk fram af svölum fjölbýlishúss, hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að vanrækja ábyrgð sína sem foreldri samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Meira »

Segir veiðigjaldafrumvarpið vonbrigði

200 mílur „Þetta frumvarp er í heild sinni ákveðin vonbrigði og ég veit ekki á hvaða vegferð Vinstri grænir eru. Þessi leiðangur gengur fyrst og fremst út á að lækka gjaldið á útgerðinni,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um nýtt veiðigjaldafrumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra. Meira »

Íslendingarnir töpuðu toppslagnum

Íslendingaliðið Aalesund þurfti að sætta sig við 2:0-tap á útivelli fyrir Mjøndalen í B-deild Noregs í fótbolta í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Aalesund enn í efsta sæti deildarinnar með 49 stig, eins og Mjøndalen og Viking. Meira »

Góð byrjun hjá Jakobi

Jakob Örn Sigurðarson og liðsfélagar hans hjá sænska körfuboltaliðinu Borås unnu sannfærandi 113:83-heimasigur á Uppsala í fyrstu umferð efstu deildar sænska körfuboltans í kvöld. Meira »

Ellefu hleðslustöðvar við flugvöllinn

Teknar hafa verið í notkun ellefu hleðslustöðvar fyrir rafbíla við Keflavíkurflugvöll sem ætlaðar eru fyrir farþega og starfsfólk á flugvellinum en Isavia hefur tekið rafbíla í sína þjónustu. Meira »

Grunur um íkveikju í eyðibýli

Tilkynning barst brunavörnum Skagafjarðar um klukkan 18:00 í kvöld um að eldur væri í eyðibýlinu Illugastöðum við Þverárfjallsveg og voru tveir slökkviliðsbílar sendir á staðinn. Meira »

Þjóðarsátt gegn ópíóðafaraldri

Mikilvægt er að Alþingi Íslendinga taki höndum saman til að stemma stigu við ópíóðafaraldri á Íslandi. Þetta kom fram í máli Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Miðflokksins, í sérstakri umræðu um ópíóðafaraldur og aðgerðir til að stemma stigu við faraldrinum. Meira »

Segja gróðasjónarmið ráða för

Þrír heiðursborgarar Reykjavíkur, frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri og Friðrik Ólafsson stórmeistari, afhentu borgarstjóra og formanni borgarráðs áskorun í dag þar sem lagst er gegn byggingu hótels í Víkurgarði. Meira »

Par braut gegn dóttur sinni

Landaréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að karlamaður á Suðurnesjum sæti gæsluvarðhaldi til 3. október en hann er grunaður um gróf kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur. Fréttavefur Ríkisútvarpsins greinir frá þessu. Meira »

Ójöfn laun á dagskrá í næstum öld

Fram kemur í sérstakri yfirlýsingu frá stjórn Samtaka hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndunum að hjúkrunarfræðingar hafi fengið nóg af launaójöfnuði og kalla þeir eftir pólitískum viðbrögðum til að takast á við ósanngjarnan launamun í störfum sem krefjast sambærilegrar menntunar. Meira »

Þurfum að taka öðruvísi á málunum

„Traust fólks til stjórnmálamanna er í sögulegu lágmarki,“ sagði Sigríður María Egilsdóttir, þingkona Viðreisnar, á Alþingi. Sigríður er varaþingkona Viðreisnar en hún sat sinn fyrsta þingfund í gær. Meira »

„Algjört skilningsleysi" stjórnvalda

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur sent frá sér ályktun í ljósi fréttaflutnings af fyrirhugaðri samgönguáætlun. Þar segist það harma „algjört skilningsleysi stjórnvalda á brýnni þörf svæðisins fyrir mannsæmandi vegum til og frá svæðinu“. Meira »

Deilir við ráðherra sína um fríverslun

Meirihluti ráðherra í ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra, Bretlands er hlynntur því að gera víðtækan fríverslunarsamning við Evrópusambandið í anda fríverslunarsamnings Kanada við sambandið. May er þeim hins vegar ósammála. Meira »

Varar við vaxandi óreiðu í heiminum

Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, varar við vaxandi óreiðu og uppnámi í alþjóðasamskiptum og að alþjóðaregluverkið sé við það að liðast í sundur. Þetta kom meðal annars fram í opnunarávarpi hans á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem var sett í New York í morgun. Meira »

Afrekað meira en forverar hans

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna að hann hefði gert meira á síðustu tveimur árum en næstum því allir forverar hans í embættinu. Meira »

Dagur þorsksins í Húsi sjávarklasans

Á miðvikudag í næstu viku, 3. október næstkomandi, verður í Húsi sjávarklasans efnt til Dags þorsksins í þriðja sinn. Hús sjávarklasans verður þá opnað öllum áhugasömum og fjöldi íslenskra fyrirtækja mun kynna þær fjölmörgu afurðir sem framleiddar eru úr þorskinum hér á landi og þá tækni sem þróuð hefur verið til að hámarka nýtingu og gæði afurðanna. Meira »

Álagning veiðigjalda færist nær í tíma

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi nýtt frumvarp til laga um veiðigjald. Meginmarkmið frumvarpsins er að færa álagningu veiðigjalda nær í tíma, þannig að gjaldtakan sé meira í takt við afkomu sjávarútvegsfyrirtækja. Meira »

Breytingar hjá N1 og nýtt nafn

Á hluthafafundi N1 sem fram fór í dag var samþykkt að breyta nafni félagsins úr N1 í Festi hf. eftir kaup N1 á Krónunni, Nóatúni, Elko, Festi fasteignum og Bakkanum vöruhóteli. Þá hefur ný stjórn félagsins verið kosin, en Björgólfur Jóhannsson tekur meðal annars sæti sem stjórnarformaður. Meira »
Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Endurskoðaði allt sitt líf

Geðhvörf virðast vera jafntíð meðal kvenna og karla. Sjúk­dóm­ur­inn grein­ist oft­ast þegar fólk er á aldr­in­um 17-30 ára. Ágúst Kristján Stein­arrs­son, sjálf­stætt starf­andi stjórn­un­ar­ráðgjafi og jökla­leiðsögumaður, var greind­ur með geðhvörf árið 1999 þegar hann var nítj­án ára gam­all.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
„Getum ekki valið að mæta stundum“

„Þarna er um reglubundna þátttöku okkar að ræða í þessu norræna samstarfi. Við erum með litlar sendinefndir og fámennan hóp, 7 manns af 87, þannig að Ísland er ekki mjög stórt í þessu. Við bara mönnum að lágmarki það sem við tökum þátt í,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.

Erla María Markúsdóttir Erla María Markúsdóttir
Áhættan sem fylgir flugrekstri óljós

Aukin samkeppni í flugsamgöngum og hátt olíuverð eru meðal nýrra áskorana sem flugþjónusta á Íslandi stendur frammi fyrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í árlegri úttekt sendinefndar AGS á Íslandi á íslenskum efnahagsmálum sem kynnt var í dag.

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Fleiri gjaldmiðlar

Ágúst tók silfrið í Varsjá

Síðastliðna helgi kepptu sex íslenskir keppendur á Opna pólska mótinu í taekwondo. Mótið er svokallað G-1 mót en það telur til stiga á heimslistanum og fór fram í Varsjá. Ágúst Kristinn Eðvarðsson vann silfurverðlaun í -48 kg flokki. Meira »

Haraldur á pari eftir fyrsta hring

Haraldur Franklín Magnús lék fyrsta hringinn á Ekerum Öland Masters-mótinu í golfi á 72 höggum, eða á pari. Mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni og er leikið í Svíþjóð. Meira »

Sannfærandi hjá Hólmari og félögum

Levski Sofia vann sannfærandi 6:0-útisigur á C-deildarliðinu Atletic Kuklen í búlgörsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn fyrir Levski Sofia. Meira »

Hólmar Örn ráðinn þjálfari Víðis

Hólmar Örn Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Víðis í Garði í knattspyrnu en þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. Meira »

Vilja fjölga þjóðum á HM í handbolta

Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, ætlar að fjölga þjóðum sem taka þátt á heimsmeistaramóti karla í handbolta úr 24 yfir í 32. Þetta kemur fram í tímaritinu Handball Week. Meira »

Lamaður gengur á ný

29 ára gamall Bandaríkjamaður náði fyrr á árinu að ganga á ný, fimm árum eftir að hann lamaðist fyrir neðan mitti, með aðstoð örflögu sem grædd var í bakið á honum. Meira »

Segir milljón dollara þraut leysta

Ein alræmdasta óleysta þraut stærðfræðinnar, sannleiksgildi Riemann-tilgátunnar, kann að vera leyst. Því heldur breski stærðfræðingurinn Michael Atiyah í það minnsta fram. Atiyah kynnti niðurstöður sínar á ráðstefnu í Heidelberg í Þýskalandi í morgun. Meira »

Leiðakerfi Strætó í Google Maps

Leiðakerfi Strætó er nú aðgengilegt á almenningssamgangnahluta Google Maps. Al­menn­ings­sam­gangna­kerfi Google inni­held­ur gögn frá um 18.000 borg­um um all­an heim, þar á meðal flest­um stærri borg­um Evr­ópu. Meira »

„Voru ekki lengi að smella í hann“

Skuttogarinn Ljósafell landaði um 95 tonnum af afla í morgun, en uppistaða aflans var þorskur og ufsi.  Meira »

Á grálúðu við Langanes

„Grálúðan er alveg að gera sig,“ segir Smári Rúnar Hjálmtýsson, stýrimaður á Önnu EA 205. Skipið sem er í eigu ÚA var nú eftir hádegið um 45 sjómílur NA af Langanesi, en á dýpinu þar hefur verið ágæt grálúðuveiði að undanförnu. Meira »

„Öll umsýsla og umgjörð öruggari“

„Þetta er miklu einfaldara og auðskiljalegra. Við erum að einfalda stjórnsýsluna og færa álagningu veiðigjalds nær í tíma,“ segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um nýtt frumvarp um veiðigjöld sem hann hefur lagt fram á Alþingi. Meira »
Frjálst land | 25.9.18

Bretar horfa nú á fríverslunarsamning ESB og Kanada

Frjálst land https://brexitcentral.com/today/brexit-news-monday-24th-september/ Eðlilegt er að Bretar snúi við blaðinu og ræði fríverslunarsamning við ESB í anda besta fríverslunarsamnings sem ESB segist hafa gert, þ.e. samninginn við Kanada, CETA. Comprehensive Meira
Sæmundur Bjarnason | 25.9.18

2770 - Kavanaugh og Blasey Ford

Sæmundur Bjarnason Man ekki betur en að ég hafi sagt eitthvað á þá leið í bloggi um daginn að þingið í USA (efri deildin) yrði umboðslaus 1. október næstkomandi. Þetta getur eiginlega ekki verið. Sennilega er ég að rugla því saman að til hafi staðið að þingið færi í frí 1. Meira
Trausti Jónsson | 25.9.18

Kalt - eða kannski hlýtt?

Trausti Jónsson Eitthvað skiptar skoðanir munu vera um það hvort tíðarfar ársins 2018 hafi til þessa verið hlýtt eða kalt. Reyndar er það svo að niðurstaðan fer nokkuð eftir því við hvað er miðað. Hér fjöllum við aðallega um stöðuna í Reykjavík - minnumst þó á fleiri Meira
Jens Guð | 25.9.18

Auglýst eftir konu

Jens Guð Eftirfarandi frásögn svipar til brandara sem fór eins og eldur í sinu á níunda áratug síðustu aldar. Færeyskur piltur, Klakksvíkingurinn John Petersen, fékk sér far með Dúgvuni, farþegabáti sem siglir á milli Klakksvíkur og Leirvíkur. Um borð keypti hann Meira

Splúnkunýtt frá Eva Solo

Þeir eru æðislegir nýju hnífarnir sem Eva Solo var að kynna nú á dögunum. Norræn hönnun með innblástur frá Japan – ef það eru einhverjir sem kunna að gera almennilega eldhúshnífa þá eru það Japanar og hafa gert í þúsundir ára. Meira »

Þú hefur aldrei séð svona sætar syndir

Hvernig er hægt að baka svona brjálæðislega fallegar kökur? Fyrir Ástralann Raymond, betur þekktur sem Ray Ray, er þetta leikur einn. Meira »

Ferskasti pastaréttur dagsins

Pasta er eflaust mest borðað á heimilum þar sem börn búa. Þá er upplagt að vera með nokkra mismunandi rétti til að brjóta þetta aðeins upp. Hér er uppskrift sem þú getur gert þegar þú hefur tíma og geymt í kæli fram að kvöldmat. Meira »

Lax sem er snar-bannaður börnum

Uppskriftir sem sagðar eru trylla eru yfirleitt eitthvað sem vert er að skoða nánar og það á svo sannarlega við í þessu tilfelli. Hér er marineringin tekin á næsta stig og alls ekki við hæfi barna. Meira »

Endurunna innréttingin frá IKEA sigraði

Sænska móðurskipið IKEA var rétt í þessu að vinna Red Dot-verðlaunin 2018 í flokki vöruhönnunar fyrir KUNGSBACKA-eldhúsframhliðarnar. Meira »

Gengur illa að búa til fræg vörumerki

Viggó Jónsson er annar stofnenda og eigenda Jónsson & Le'macks. Hann hefur unnið mikið fyrir orkufyrirtækin í gegnum árin.   Meira »

Innlit í baðherbergi ofurfyrirsætu

Baðherbergið er í sama rými og svefnherbergið á heimili fyrirsætunnar Miröndu Kerr og eiginmanns hennar, Evan Spiegel, stofnanda Snapchat. Meira »
„Alli ríki“ hélt tryllt Gatsby-afmæli í Iðnó

„Alli ríki“ hélt tryllt Gatsby-afmæli í Iðnó

Glamúr-teiti helgarinnar var án efa haldið í Iðnó á laugardagskvöldið þegar Aðalsteinn Jóhannsson fagnaði því að hann væri orðinn fertugur. Aðalsteinn er kallaður „Alli ríki“ vegna velmegunar sinnar.

Getur viskí komið fæðingu af stað?

Kate Hudson á von á sínu þriðja barni á allra næstu dögum. Hún er orðin þreytt og vill helst komast upp á fæðingardeild sem fyrst. Meira »

„Fæðingin mín var frábær“

„Ég var komin með mikla rembingsþörf og vildi fara að rembast um leið og ég komst í rúmið. Það var ákveðinn léttir. Ég eiginlega trúði því ekki að útvíkkunin væri búin og að ég gæti farið að rembast. Það gekk mjög vel. Ég lá á hliðinni og hélt í höndina á manninum mínum og stuttu síðar, klukkan 16:16, fæddist fullkominn 16 marka drengur.“ Meira »

Ei sjálfgefið að samsettar fjölskyldur dafni

Það er hvorki sjálfgefið né án fyrirhafnar sem samskipti og tengsl í samsettum fjölskyldum ná að þroskast og dafna með jákvæðum hætti. Meira »

5 uppeldisráð Steins Jónssonar

„Við höfum reynt að kenna okkar drengjum að bera ábyrgð með því að gefa þeim föst verkefni inni á heimilinu sem þeir þurfa að sinna alla virka daga.“ Meira »

Önd í laxateljaranum

Það eru ekki bara laxar sem eru festir á filmu í laxateljurum. Þessi gulönd gerði sér lítið fyrir og kafaði í gegnum teljarann í Krossá í Bitru fyrir nokkrum dögum. Meira »

Stærsti lax sumarsins í Víðidalsá

Stærsti lax sumarsins í Víðidalsá veiddist fyrr í dag. Fiskurinn mældist 102 sentímetrar og er fyrsti laxinn í sumar í ánni sem nær að rjúfa 100 sentímetra múrinn. Það var Jakob Bjarnason sem setti í fiskinn í veiðistaðnum Silungabakka. Meira »

Stulli um eldislaxinn „Skrifað í skýin“

Sturla Birgisson, rekstraraðili Laxár á Ásum og matreiðslumeistari er veiðimaður vikunnar. Raunar myndu margir veiðimenn segja að hann væri veiðimaður sumarsins, eftir dramatíska veiðiferð í Vatnsdalsá um mánaðamótin ágúst september. Meira »

Bílar »

Daimler fjárfestir í Proterra

Atvinnubíladeild Daimler, sem framleiðir Mercedes-Benz atvinnubíla, hefur fjárfest í bandaríska fyrirtækinu Proterra, sem er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu rafmagnsstrætisvagna. Meira »

Engan veginn hættur í meðferð

Leikarinn Ben Affleck er búinn með 30 daga í meðferð sem hann fór í í lok ágúst. Þrátt fyrir að hafa náð þeim árangri er hann sagður ætla að halda áfram í meðferðinni. Meira »

Hótað lífláti út af trúlofuninni

Pete Davidson hefur fengið að finna fyrir því eftir að hann og Ariana Grande trúlofuðu sig.   Meira »

Hollywood Reporter dásamar myndina

Íslenska kvikmyndin, Lof mér að falla, í leikstjórn Baldvins Z fær góða dóma hjá Stephen Dalton hjá Hollywood Reporter.   Meira »

Í loftinu núna: Heiðar Austmann

Heiðar Austmann er einn reyndasti útvarpsmaður K100 í frábærri flóru útvarpsmanna og -kvenna. 21 árs gamall hóf hann störf í útvarpi og hefur fylgt... Síða þáttarins »

Búbblur og bjór af krana

Búbblubílar eru þekkt fyrirbæri erlendis en í sumar var boðið upp á þessa nýjung hérlendis. Það voru þær Ingveldur Ásta Björsdóttir, Dagbjört Inga Hafliðadóttir og Guðrún Sigríður Ágústsdóttir sem ákváðu að þetta væri kjörið hérlendis fyrir hinar ýmsu uppákomur. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Það getur reynt á þolinmæðina að þurfa að endurtaka sjálfan sig oft svo allir skilji. Umburðarlyndi þitt hefur aukist og þú finnur til velvildar í garð samferðamanna þinna.
Lottó  22.9.2018
3 11 30 33 39 12
Jóker
5 0 0 8 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar