Stefnt er að því að öllum takmörkunum innanlands verði aflétt fyrir þann 1. júlí, gangi bólusetningaráætlun yfirvalda eftir. Kom þetta fram á blaðamannafundi stjórnvalda sem haldinn var í dag. Meira.
Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu. Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn.