Hálendisþjóðgarður sterk skilaboð til heimsins

Hálendisgarður sterk skilaboð til heimsins

Umhverfisráðherra skipaði í dag þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Nefndinni er m.a. ætlað að skilgreina mörk þjóðgarðsins og setja fram áherslur um skiptingu landssvæða innan hans í verndarflokka. Meira »

Trump ekki við jarðarförina

Donald Trump Bandaríkjaforseti verður ekki viðstaddur jarðarför Barböru Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, sem fram fer á morgun. Meira »

Sigurður í fjögurra vikna farbann

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað Sigurð Kristinsson, sem er grunaður er um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli, Skáksambandsmálinu svokallaða, hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna farbann. Meira »

Vill fá svör um aðkomu Vesturverks

Skipulagsstofnun hefur óskað skýringa sveitarstjórnar Árneshrepps á aðkomu VesturVerks að gerð skipulagstillagna vegna Hvalárvirkjunar og hvernig tilboð fyrirtækisins um samfélagsverkefni var afgreitt. Þá vill stofnunin svör varðandi hæfi tveggja sveitarstjórnarmanna við afgreiðslu tillagnanna. Meira »

TripAdvisor kaupir Bókun

Bandaríska bókunarsíðan TripAdvisor hefur keypt allt hlutaféð í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun. Höfuðstöðvar Bókunar verða áfram staðsettar á Íslandi. Meira »

Sverðaglamur á Kjalarnesi

Það var boðið upp á sverðaglamur og þjóðlegan fjölskylduharmleik við Esjuberg á Kjalarnesi í morgun þar sem skólabörn settu upp útileikhús við útialtarið sem þar rís. Krakkarnir settu upp leikverk sem unnið var upp úr Kjalnesingasögu, þar sem kristnir menn og heiðnir takast á. Meira »

Lenti á bifreið úr gagnstæðri átt

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands frá árinu 2016 um að kona skuli greiða 150 þúsund króna sekt fyrir að hafa ekið bifreið án aðgæslu og of hratt með þeim afleiðingum að hún missti stjórn á bifreiðinni og lenti á bifreið sem kom út gagnstæðri átt. Meira »

Ferguson dásamar Wenger

Sir Alex Ferguson fór lofsamlegum orðum um Arsene Wenger knattspyrnustjóra Arsenal í tilefni þess að tilkynnt var í morgun að Wenger myndi láta af störfum hjá Arsenal í sumar. Meira »

Svona lítur endurunna línan frá H&M út

Smartland Sænska móðurskipið H&M fer nýjar leiðir í Conscious Exclusive-línunni sem kemur í verslanir í dag. Línan er búin til úr endurunnum efnum og er silfrið í skartgripalínunni einnig endurunnið úr gömlum silfurmunum. Smartland heimsótti á dögunum Ósló, þar sem línan var kynnt fyrir tískusérfræðingum. Meira »

Samfelld kolmunnavinnsla

200 mílur Það er áframhald á góðri kolmunnaveiði í færeysku lögsögunni og þessa dagana er samfelld vinnsla í fiskimjölsverksmiðjum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Meira »

Veðrið kl. 15

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

8 °C

Spá 21.4. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

9 °C

Spá 22.4. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

9 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Hellnar

Léttskýjað
Léttskýjað

4 °C

Sunnudagur

Skálholt

Skýjað
Skýjað

9 °C

Mánudagur

Vík í Mýrdal

Skýjað
Skýjað

9 °C

icelandair
Meira píla

Uppskift af rifjum sem ærir óstöðuga

Matur Það er nú einmitt markmið okkar og þessi uppskrift er ekkert sérlega hefðbundin ef út í það er farið.  Meira »

N1 styrkir ÍBV næstu þrjú árin

N1 og stjórn ÍBV hafa undirritað samning sem felur í sér að N1 verður á ný aðalstyrktaraðili ÍBV í meistaraflokki karla í knattspyrnu og gildir samningurinn til næstu þriggja ára. Meira »

Jón söng svanasöng Nasa

Í dag gaf Jón Jónsson tónlistarmaður út myndband við lagið Lost í lifandi flutningi. Jón tók lagið upp á Nasa deginum áður en staðurinn var rifinn. Meira »

Útbjó ólögleg eintök af Biggest Loser

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness frá síðasta ári um að karlmaður sæti 30 daga skilorðsbundnu fangelsi fyrir að hafa árið 2014 gert ólögmæt eintök af höfundarréttarvörðu efni og birt hópi fólks á netinu án heimildar frá rétthöfum. Meira »

Fannst ég sýna að ég á nóg eftir

„Ég er bara kominn með allt mitt hérna, vinnuna og krakkana hér í skóla, allir sáttir, svo það lá beinast við að vera hérna áfram. Þegar hlutirnir fóru að skýrast hjá félaginu var þetta borðleggjandi,“ segir Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfubolta, sem samið hefur við Stjörnuna til ársins 2020. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hófst föstudaginn 9. febrúar, með fyrstu leikjum í Lengjubikar karla og 10. febrúar hófst Lengjubikar kvenna. Mbl.is fylgist með þeim breytingum sem verða á liðunum í tveimur efstu deildum karla og kvenna frá degi til dags. Meira »

Sigurður Ragnar náði í brons

Sigurður Ragnar Eyjólfsson stýrði kínverska kvennalandsliðinu í knattspyrnu til 3:1-sigurs á Taílandi í leik um bronsið á Asíumótinu sem fram fer í Jórdaníu. Staðan í leikhléi var 0:0, en kínverska liðið var sterkara í síðari hálfleik. Meira »

Sumargleði í Brimborg

Bílaumboðið Brimborg efnir á morgun, laugardag, til sumargleði bæði í Reykjavík og á Akureyri.  Meira »

Þyrlan flutti vélsleðamanninn á spítala

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti fyrir skömmu við Landspítalann með mann sem slasaðist í vélsleðaslysi á Fjalla­baki nyrðra nú í morgun. Ekki liggur fyrir hversu alvarleg meiðslin eru. Meira »

Utanríkisráðherra ræddi Brexit við Davis

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fund með David Davis, ráðherra útgöngumála í bresku ríkisstjórninni, í London í gær þar sem þeir ræddu gang viðræðna Breta og Evrópusambandsins um Brexit og fóru yfir áhrif útgöngunnar á Ísland og önnur EES-EFTA ríki. Meira »

Sleppur við 18 milljóna króna sekt

Landsréttur hefur sýknað karlmann sem var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness árið 2016.  Meira »

Opinberar gjá milli íbúa og stjórnsýslu

Píratar í Kópavogi harma vinnubrögð bæjarstjóra Kópavogsbæjar í samskiptum við hjónin Guðmund R. Einarsson og Lilju Katrínu Gunnarsdóttur vegna greiðslna sem skráðar voru á dánarbú föður Guðmundar. Meira »

Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg

Tómas Ellert Tómasson leiðir M-lista Miðflokksins í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.   Meira »

Norræna húsið fær 10 milljóna kr. styrk í endurbætur

Ríkisstjórnin mun leggja til 10 milljónir króna vegna endurbóta á Norræna húsinu í tilefni af 50 ára afmæli hússins. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Meira »

Minna aðhald en engin vá fyrir dyrum

Vegna betra árferðis er afkoma fjármála hins opinbera betri en á sama tíma í fyrra sem aftur virðist hafa leitt til slökunar í aðhaldi í þeim efnum. Þetta sagði Gunnar Haraldsson, formaður fjármálaráðs, meðal annars á fundi fjárlaganefndar Alþingis á opnum fundi nefndarinnar í morgun þar sem rætt var um fjármálaáætlun 2019-2023. Meira »
Svandís Svavarsdóttir
Svæðið við Keldur er ekki aðeins landfræðilega nálægt miðju höfuðborgarsvæðisins heldur liggja einnig allar helstu stofnbrautir þarna um.
Eftir Hilmar Þór Björnsson
Sigurður Hannesson
Eftir Sigurð Hannesson

Skaut samnemanda sinn í ökklann

Skotárás var gerð í miðskóla í borginni Ocala í Flórída-ríki í Bandaríkjunum í dag þegar nemandi við skólann skaut á samnemanda sinn og særði hann. Árásin átti sér stað þegar nemendur skólans gengu út úr skólabyggingunni til þess að mótmæla byssuofbeldi. Meira »

Karl verði þjóðhöfðingi ríkja Samveldisins

Karl Bretaprins verður næsti þjóðhöfðingi ríkja Samveldisins samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Elísabet Bretadrotting er núverandi þjóðhöfðingi þess en hún hafði lýst því yfir að það væri einlæg von sín að Karl tæki við af henni þegar þar að kæmi. Meira »

Ungabörn fái að koma í þingsalinn

Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt að ungabörnum verði heimilað að vera í þingsalnum. Var þetta gert eftir að Tammy Duckworth, öldungadeildarþingmaður frá Illinois, átti barn nýlega. Nokkrir karlkyns þingmanna af eldri kynslóðinni höfðu þó áhyggjur af að það bryti í bága við „velsæmi“. Meira »

Afkoman 2 milljörðum umfram áætlun

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 2,2 milljörðum króna árið 2017. Það er tæpum tveimur milljörðum meira en gert hafði verið ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Meira »

Minna aðhald en engin vá fyrir dyrum

Vegna betra árferðis er afkoma fjármála hins opinbera betri en á sama tíma í fyrra sem aftur virðist hafa leitt til slökunar í aðhaldi í þeim efnum. Þetta sagði Gunnar Haraldsson, formaður fjármálaráðs, meðal annars á fundi fjárlaganefndar Alþingis á opnum fundi nefndarinnar í morgun þar sem rætt var um fjármálaáætlun 2019-2023. Meira »

Eyrir Invest hagnast um tæpa 14 milljarða

Fjárfestingar Hagnaður Eyris Invest jókst um 163% á milli ára og nam 110 milljónum evra í fyrra, jafnvirði 13,6 milljarða króna. Arðsemi eigin fjár Eyris Invest var 34% á árinu og eiginfjárhlutfallið var 66% við árslok. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
„Hvernig er hægt að segja nei?“

„Kæri vinur, forseti Íslands. Viltu heiðra okkur með nærveru þinni á morgun, miðvikudag?,“ svona hefst bréf sem Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands barst í gær frá fjórum leikskólastúlkum á leið á HM í skák í Albaníu. Ekki stóð á forsetanum sem var mættur í morgun til að kveðja stúlkurnar.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Hætt með hundarækt í Dalsmynni

Ásta Sigurðardóttir, eigandi Hundaræktarinnar í Dalsmynni, er búin að leggja fyrirtækið niður eftir 26 ára starf og ætlar framvegis að vera með hunda hjá sér sem gæludýr.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Telja að setið sé um Rússland

Rússneskir valdhafar virðast raunverulega trúa því að setið sé um Rússland og áhrifasvæði þess. Hættan komi fyrst og fremst utan frá. Þannig tala þeir í eigin hópi að sögn Alberts Jónssonar, fyrrverandi sendiherra Íslands í Rússlandi. Ekki er einungis um að ræða áróður heimafyrir.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Hálendisgarður sterk skilaboð til heimsins

Umhverfisráðherra skipaði í dag þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Nefndinni er m.a. ætlað að skilgreina mörk þjóðgarðsins og setja fram áherslur um skiptingu landssvæða innan hans í verndarflokka.

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
„Skipulagsmálin taka alltof langan tíma“

Skipulagsferli sveitarfélaga hægir verulega á uppbyggingu og kemur í veg fyrir að hönnuðir finni hagkvæmari lausnir sem lækka byggingarkostnað. Þá telja framkvæmdafyrirtæki að geðþótti byggingafulltrúa hafi áhrif á yfirferð hönnunargagna.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Verk Tolla aftur komið á gjörgæslu

Eft­ir­prent­un af verki lista­manns­ins Tolla, Morg­un­stemn­ing á Mýr­un­um, er komið á sinn stað en því var stolið úr her­bergi sem ætlað er aðstand­end­um á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans í Foss­vogi í byrjun apríl.

Ólafía þarf að fara undir parið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur leik áfram á LA open mótinu í Los Angeles á LPGA-mótaröðinni í dag. Hún þarf að fara undir parið í dag til að eiga möguleika á því að komast áfram og spila um helgina. Meira »

Íslandsmótið í sundi hefst í dag

Íslandsmótið í sundi í 50 metra laug hefst í dag í Laugardalslauginni og stendur fram á sunnudag.   Meira »

Þjálfari Besiktas grýttur

Tyrkneska stórliðið Fenerbache á væntanlega yfir höfði sér refsingu vegna framkomu stuðningsmanna þess, eftir að hætta þurfti leik liðsins gegn Besiktas í undanúrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Meira »

Ásgeir framlengdi við KA

KA-menn hafa tryggt sér krafta Ásgeirs Sigurgeirssonar í knattspyrnunni næstu tvö árin eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira »

Kukobat og Aldís framlengdu

Jovan Kukobat verður áfram hjá KA í handboltanum næstu tvö árin og Aldís Ásta Heimisdóttir verður einnig næstu tvö árin með KA/Þór. Meira »

Asperger starfaði með nasistum

Austurríski barnalæknirinn Hans Asperger starfaði með nasistum og var mjög virkur í starfi þeirra við svo nefnda „líknardrápsáætlun“ sem studdi við hugmyndir þeirra um hreinleika kynþátta. Meira »

Mengunarvörn fannst á ruslahaugum

„Þetta gæti orðið grunnur að nýjum endurvinnsluaðferðum fyrir plast,“ segir Snædís Huld Björnsdóttir, sameindalíffræðingur og lektor við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, við mbl.is. Meira »

Tankurinn breytist í stjörnuver

Borgarstjóri Reykjavíkur, forstjóri Perlu Norðursins og framkvæmdastjóri Veitna hafa undirritað samning um kaup Reykjavíkurborgar á tveimur hitaveitutönkum við Perluna. Annar tankurinn er nú þegar nýttur undir íshelli. Hinn verður innréttaður í sumar fyrir stjörnuver. Meira »

Þarf að bjóða 42 milljarða til viðbótar

Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi og forstjóri Brims, þarf að bjóða öllum hluthöfum HB Granda sama verð og hann bauð Kristjáni Lofts­syni og Hall­dóri Teitssyni. Þannig þarf Guðmundur að bjóða 42 milljarða króna til viðbótar við þá 21,7 milljarða sem hann bauð Kristjáni og Halldóri. Meira »

Kaupin skapa yfirtökuskyldu

Við kaup útgerðarfélagsins Brims hf. á 34,1% hlut Vogunar, dótturfélags Hvals hf. og Fiskveiðihlutafélagsins Venusar, í HB Granda, skapast yfirtökuskylda gagnvart öðrum hluthöfum fyrirtækisins. Meira »

Mokfiska steinbít undir Látrabjargi

Margir þeirra línubáta sem gerðir eru út frá Snæfellsbæ hafa undanfarið róið undir Látrabjarg eftir steinbít og mokfiskað þar. Meira »
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 20.4.18

Umskurður verður ekki bannaður í Danmörku

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson U mskurður á drengbörnum verður ekki bannaður í Danmörku. Það er nú ljóst af fréttum í dönskum fjölmiðlum. Weekendavisen https://www.weekendavisen.dk/2018-16/samfund/ingen-over-folketinget og Berlingske Tidende Meira
Arnór Bliki Hallmundsson | 19.4.18

Gleðilegt sumar

Arnór Bliki Hallmundsson Óska öllum gleðilegs sumars með þökk fy rir veturinn Hér má sjá skáta ganga fylktu liði niður Kaupangsstræti á leið í skátamessu í Akureyrarkikju kl. 11 í morgun. Meira
Valur Arnarson | 20.4.18

Samfylkingin er karlaklúbbur undir vernd fjölmiðla

Valur Arnarson Hafið þið tekið eftir því, ef eitthvað mál kemur upp hjá borginni, þá eru alltaf sömu mennirnir sendir úr fílabeinsturni Samfylkingarinnar. Þetta eru þeir Dagur B., Hjálmar Sveins og Skúli Helga. Aldrei sér maður Kristínu Soffíu eða Heiðu Björg svara Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 20.4.18

Kóreu-draumórar? Bandaríkin banna kínverska tækni. Jerúsalem

Gunnar Rögnvaldsson Oftast verið sundruð Sameining Suður og Norður-Kóreu er tálsýn, held ég. Í fyrsta lagi brenna Suður-Kóreumenn í sífellt minna mæli fyrir að sameinast Norður-Kóreu. Þeir sem eru á þrítugsaldri vilja það alls ekki, 72 prósent þeirra segja nei. Í heildina Meira

Uppskift af rifjum sem ærir óstöðuga

Það er nú einmitt markmið okkar og þessi uppskrift er ekkert sérlega hefðbundin ef út í það er farið.  Meira »

Sjóðheitur grillaður suðurríkjakjúklingur

Ef það er einhverntímann tími til að draga fram grillið og dusta af því rykið þá er það í dag. Hér gefur að líta frábæran upphafsrétt á grillsumrinu ógurlega og það er gómsætur kjúlingur sem leikur við bragðlaukana. Meira »

Ofurmorgunverður einkaþjálfarans

Alltaf er dásamlegt að fylgjast með því hvað einkaþjálfarar landsins og þeir sem eru almennt í góðu formi fá sér í morgunmat. Meira »

Eldhús sem breyta skilgreiningunni á eldhúsi

Í hugum okkar flestra er eldhús fremur hefðbundið fyrirbæri sem haft er í afmörkuðu rými, inniheldur innréttingu, ákveðinn fjölda heimilistækja, rennandi vatn og þess háttar. Meira »

Stjörnur sem hættu að vigta sig

Margar stjörnur hafa áttað sig á því að það er til árangursríkari leið til þess að mæla árangur sinn en að stíga á vigt.   Meira »

218 milljóna hús við Stigahlíð

Við Stigahlíð í Reykjavík stendur vel heppnað 350 fm einbýli sem byggt var 1989. Það sem er heillandi við þetta hús er hvað það er litríkt og töluvert öðruvísi en hjá öðru fólki. Meira »

Dönsk arkitektastofa hannaði allt

Við Ljósakur í Garðabæ hafa tveir menn búið sér fallegt heimili. Nú er þetta glæsilega 223 fm raðhús komið á sölu en það var allt innréttað árið 2011. Húsið var allt hannað að innan af GASSA arkitekter í Danmörku. Meira »

Bílar »

Fólksbílar Hyundai aldrei vinsælli

Bifreiðasala Hyundai Motor á Evrópumarkaði á fyrsta ársfjórðungi 2018 var sú mesta í sögu fyrirtækisins að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu, sem byggist á upplýsingum frá Samtökum evrópskra bílaframleiðenda, ACEA. Meira »

Eru samfélagsmiðlar að rugla í þér?

Instagram bloggarinn Chessie King er komin með nóg af allri vitleysunni á samfélagsmiðlunum. Hún sýnir fólki inn í sinn raunverulega heim á Instagram og er dugleg að benda á hvernig hægt er að rugla í öðrum með því að vera það sem hún kallar „fake“. Meira »

Er hún að tapa sér á samfélagsmiðlunum?

Heidi Klum virðist vera að ganga lengra en við höfum áður séð með að sýna líkama sinn og nekt á samfélagsmiðlum.   Meira »

Hætt að gráta

Ariana Grande er komin fram á sjónarsviðið aftur með nýtt lag eftir hryðjuverkaárasina fyrir utan tónleikahöllina hennar í maí á síðasta ári. Hún kynnti lagið í morgun „No Tears Left To Cry“ þar sem hún hvetur aðdáendur sína að koma út úr óttanum með sér. Meira »

Vil helst ekki að fleiri sjái rassinn á mér

„Þó að flestir Íslendingar hafi nú séð á mér rassinn á forsíðum blaðanna fyrir tveimur árum þá eru það ekki uppákomur sem mig langar til að gera að reglulegum hluti. Þannig að það er búið að sauma pils aftan á rassinn og vonandi allir sáttir,“ segir Greta Salóme og hlær. Meira »

Sætasta stelpan í Los Angeles?

09:24 Hvað gerðist ef þú værir full af óöryggi en eftir óvænt fall á höfuðið í ræktinni værir þú allt í einu orðin fallegasta konan á jörðinni? Frumsýning „I feel pretty“ gekk vonum framar og var rauði dregillinn fullur af stjörnum sem voru allar einstaklega sætar. Meira »

Í loftinu núna: Magasínið — Hulda og Hvati

Hulda Bjarnadóttir og Sighvatur „Hvati“ Jónsson leiða Magasínið á K100. Magasínið er líflegur dægurmála- og lífstílsþáttur klukkan 16-18... Síða þáttarins »

Mikið kynjamisrétti í fótboltanum

Kynjamisrétti er algert í umgjörð fótboltaliða í efstu deild á Íslandi samkvæmt rannsókn sem Margrét Björg Ástvaldsdóttir gerði og skrifaði BA-ritgerð um í félagsfræði við Háskóla Íslands. Margrét Björg og Guðni Bergsson, formaður KSÍ, voru viðmælendur í Ísland vaknar í morgun. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú átt yfirleitt annríkt og reynir að hafa mörg verkefni í gangi í einu. Þar að auki ertu mjög skapandi og tekur það sem þú ert að fást við alvarlega. Þú gætir þess ávallt að undirbúa þig vel.
Víkingalottó 18.4.18
7 24 25 27 29 42
0 0   3
Jóker
8 2 9 9 9  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar