„Ég held að því miður eigi konur ekki sjö dagana sæla frammi fyrir kerfinu sem á að grípa þær, lögreglu og dómsvaldi, og það er nú aðeins komið inn á það í bókinni,“ segir rithöfundurinn Arnaldur Indriðason sem hefur nú skrifað sína síðustu bók um lögreglumanninn Konráð Meira.