Dæmd fyrir að reyna að bera út systur sína

Reyndi að bera út systur sína

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann og konu í 30 daga fangelsi fyrir húsbrot, fyrir að hafa í júlí 2016 ruðst inn í húsnæði systur konunnar í heimildaleysi með því að kalla eftir aðstoð Neyðarþjónustunnar sem boraði upp lás á dyrum fasteignarinnar. Meira »

Framsalsmálið tekið upp á ný

Landsréttur staðfesti í gær farbannsúrskurð yfir meintum höfuðpaur í svo nefndu Euromarket máli eftir að dómsmálaráðuneytið upplýsti ríkissaksóknara um að það ætli að taka upp að nýju framsalsmál mannsins. Meira »

Tveir gefa kost á sér til formanns BSRB

Tveir hafa lýst yfir framboði til embættis formanns BSRB, en kosið verður til embættisins á þingi BSRB morgun. Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður BSRB, tilkynnti í byrjun sumars að hún muni ekki gefa kost á sér áfram. Meira »

Guardian setur Gylfa í annað sætið

Gylfi Þór Sigurðsson, sóknarmaður enska knattspyrnufélagsins Everton, er sá leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sem hefur bætt sig einna mest á þessari leiktíð samkvæmt enska miðlinum The Guardian. Meira »

Tók veski af manni í hjólastól

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi sl. föstudag karlmann í hálfsárs fangelsi fyrir ítrekuð brot sem m.a. voru framin er hann var enn á skilorði. Var manninum þá dæmt til refsiþyngingar að hafa stolið veski af manni í hjólastól. Meira »

Blekkti starfsmann Arion banka

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 12 mánaða fangelsi og svipt hann ökuréttindum ævilangt fyrir að hafa framið fjögur mismunandi brot á árunum 2016 til 2018. Meira »

Verðum að ná áttum með greinina

Þegar launakostnaður hjá hótelum er orðinn um og yfir 50% af tekjum þeirra er ljóst að sá rekstur er ekki sjálfbær til lengri tíma, segir Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri í samtali við mbl.is. Ný skýrsla KPMG sýnir fram á versnandi afkomu í ferðaþjónustu. Meira »

Beðið svara ráðuneyta um ný leyfi

200 mílur Laxeldisfyrirtækin hafa sótt um bráðabirgðaleyfi til viðkomandi ráðuneyta til að stunda áfram laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði, þrátt fyrir ógildingu úrskurðarnefndar á leyfunum. Meira »

Baldur hefur sjaldan verið glaðari

Smartland Baldur Rafn Gylfason og samstarfsfólk hans sópaði til sín verðlaunum í Lundúnum um síðustu helgi. Hann segir að þetta sé mikil viðurkenning. Meira »

Flatey opnar í Mathöllinni á Hlemmi

Matur Þau gleðitíðindi berast að Flatey pizza sé að opna í Mathöllinni Hlemmi. Sá böggull fylgir reyndar skammrifi að Ísleifur heppni mun loka útibúi sínu. Meira »

Minntust barnanna sem aldrei urðu

Fjölskyldan Jamie og Jools Oliver eiga fimm börn. Þau hafa hins vegar líka misst fóstur tvisvar. „Ég missti fóstur eftir þjá mánuði sem gerir þig svo áhyggjufulla þegar þú verður ólétt aftur,“ sagði Jools Oliver. Meira »

Frábærar æfingar og sveitin sveif áfram

Blönduð sveit fullorðinna innsiglaði sæti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum með frábærri frammistöðu í undankeppninni í dag. Sveitin fékk samtals 53.100 stig fyrir þrautirnar þrjár sem hún þurfti að leysa af hendi og hafnaði í 3. sæti af 11. Sex efstu liðin keppa til úrslita á laugardaginn og er óhætt að segja að íslenska sveitin hafi gefið tóninn fyrir það sem koma skal þá. Meira »

Veðrið kl. 15

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

10 °C

Spá 19.10. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

7 °C

Spá 20.10. kl.12

Rigning
Rigning

7 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

6 °C

Laugardagur

Vopnafjörður

Léttskýjað
Léttskýjað

9 °C

Sunnudagur

Djúpivogur

Léttskýjað
Léttskýjað

6 °C

icelandair
Meira píla

Blóðtaka fyrir ÍR

ÍR hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku í Dominos-deild karla í körfuknattleik en leikstjórnandinn Matthías Orri Sigurðarson verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla á ökkla en þetta staðfesti Borche Ilievski, þjálfari ÍR, í samtali við mbl.is í dag. Meira »

Hæstiréttur staðfestir lögbönnin

Hæstiréttur staðfesti í dag lögbönn sem STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, fóru fram á að lögð yrðu við því að tvö netveitufyrirtæki veittu viðskiptamönnum sínum aðgang að vefsíðum, svokölluðum torrent-síðum, þar sem hægt er að nálgast höfundarréttarvarið efni án endurgjalds. Meira »

„Ég er mjög stoltur“

Manchester United hefur staðfest fréttir enska fjölmiðla frá því í morgun þess efnis að bakvörðurinn Luke Shaw hafi skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Meira »

Dæmdur fyrir að falsa hæfnipróf

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals, en manninum var gefið að sök að hafa falsað afrit af hæfniprófi við umsókn sína um endurútgáfu flugliðaskírteinis hjá Samgöngustofu. Meira »

Lýsir hjónabandinu sem erfiðu

„Að hafa verið gift jafnlengi og við höfum, það er alltaf erfitt,“ sagði David Beckham í áströlskum sjónvarpsþætti.   Meira »

Cecilía Rán til Fylkis

Fylkir, sem varð í efsta sæti í Inkasso-deild kvenna í knattspyrnu í sumar og leikur í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð, hefur fengið til liðs við sig markvörðinn Cecilíu Rán Rúnarsdóttur frá Aftureldingu. Meira »

Ætlar að skála eftir 19 milljóna vinning

Báðir vinningshafar sem skiptu með sér fjórföldum lottópotti um helgina hafa gefið sig fram við Íslenska getspá. Fékk hvor vinningshafi um 19,3 milljónir í sinn hlut. Annar miðinn var keyptur í Olís við Ánanaust í Reykjavík en hinn er í áskrift. Meira »

57 stöðvaðir með fölsk skilríki

57 manns voru stöðvaðir í Leifsstöð fyrstu níu mánuði þessa árs fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum. Afskiptum lögreglu í flugstöðinni af einstaklingum án skilríkja fer þá fjölgandi og eru þeir orðnir 70 á tímabilinu. Meira »

Ólafur dregur framboð til baka

Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, hefur dregið framboð sitt til stjórnar Neytendasamtakanna til baka. Ólafur starfaði sem formaður samtakanna 2016-2017 en sagði af sér eftir harðar deilur við stjórn samtakanna vegna fjár­hags­legra skuld­bind­inga sem Ólafur kom fé­lag­inu í. Meira »

Fimm burðarstólpar hættu í fyrra

Reiknað er með því að ákvarðanir verði teknar á næstu vikum af hálfu stjórnvalda vegna stöðunnar sem er uppi hjá loðdýrabændum. Fimm burðarstólpar hættu í loðdýrarækt í fyrra. Þetta kom fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar. Meira »

„Ómetanlegt og óbætanlegt tjón“

„Mestu sárindin eru minjarnar okkar, það er ómetanlegt og óbætanlegt tjón,“ segir Lárus Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals, tölvubúnaður og rafmagn varð fyrir einnig illa úti á Hlíðarenda þegar kaldavatnsinntak gaf sig í nótt. Mögulega þarf að fá rafstöð til að fá rafmagn aftur á húsið. Meira »

Jákvætt að tilkynningum hafi fjölgað

Áhrif heimilisofbeldis á börn eru þau sömu og ef börnin yrðu sjálf fyrir ofbeldi. Þetta sagði Halldóra Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, á ráðstefnunni „Gerum betur“ um vinnu í tengslum við heimilisofbeldismál. Meira »

Hugnast ekki heræfingar

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, spurði forsætisráðherra út í mengun og mat á umhverfisáhrifum vegna heræfinga NATO hér á landi í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi. Meira »

Hótar að loka landamærum að Mexíkó

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hótað því að láta bandaríska herinn loka landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó ef þarlendum stjórnvöldum tekst ekki að draga úr fjölda flóttamanna sem fara yfir landamærin frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Meira »

Íhuga tillögu um lengri aðlögunartíma

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, staðfesti í morgun að bresk stjórnvöld íhuga að fallast á að framlengja aðlögunartíma eftir Brexit ef þörf þykir, til að ganga frá nýjum viðskiptasamningi við Evrópusambandið. Meira »

Duftið til rannsóknar

Níu manns voru fluttir á sjúkrahús þar sem þeir voru afmengaðir eftir að hafa komist í snertingu við torkennilegt duft sem sent var í pósti til fyrirtækis í miðborg Stokkhólms í gær. Meira »

Farsímasala dregst saman um allt að 10%

Innflutningur á farsímum hefur dregist saman um 5,5% og sala á farsímum um allt að 10% hjá stærri söluaðilum.  Meira »

SEB-bankinn flæktur í stórt skattsvikamál

Sænski bankinn SEB sætir rannsókn þýskra skattayfirvalda vegna gruns um að bankinn hafi árið 2010 svikið um milljarð sænskra króna, jafnvirði um þrettán milljarða íslenskra króna, út úr þýska skattinum. Þetta kemur fram í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins, sem birt var í morgun og unnin er í samstarfi við Correctiv, teymi þýskra rannsóknarblaðamanna. Fléttunni hefur verið lýst sem „stærsta skattsvikamáli Evrópu í seinni tíma“. Meira »

Kornið lokar útsölustöðum

Fjárhagsleg endurskipulagning leiðir til þess að útsölustöðum Kornsins fækkar að minnsta kosti um þrjá.  Meira »
Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Ekki tækt að fara eftir tillögu Gildis

Stjórn HB Granda segir það ekki tækt að fara eftir tillögu Gildis lífeyrissjóðs, þess efnis að hluthafafundur félagsins tilnefni þrjá fulltrúa ótengda Útgerðarfélagi Reykjavíkur, til að annast verklýsingu og samningsgerð við Kviku banka um athugun bankans á kaupum HB Granda á útgerðinni Ögurvík.

Erla María Markúsdóttir Erla María Markúsdóttir
Í hvað fóru allar milljónirnar?

Framkvæmdir við húsin þrjú við Nauthólsveg 100 sem samanstanda af bragga, náðhúsi og skemmu hafa vakið athygli síðustu vikur vegna hundraða millj­óna króna framúr­keyrslu í fram­kvæmd­um á húsunum á veg­um borg­ar­inn­ar. En í hvað fóru allar þessar milljónir?

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
„Var fyrst og fremst nörd“

Athafnarmaðurinn Paul Allen var flókin persóna sem hafði mörg áhugamál, allt frá gítarleik yfir í tækniþróun og rannsóknir á hafsbotni og fornminjum. Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur og vinur Allen ræddi við mbl.is um rannsóknarferðir þeirra víða um heim og hvernig mann Allen hafði að geyma.

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Fleiri gjaldmiðlar

Frábærar æfingar og sveitin sveif áfram

Blönduð sveit fullorðinna innsiglaði sæti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum með frábærri frammistöðu í undankeppninni í dag. Sveitin fékk samtals 53.100 stig fyrir þrautirnar þrjár sem hún þurfti að leysa af hendi og hafnaði í 3. sæti af 11. Sex efstu liðin keppa til úrslita á laugardaginn og er óhætt að segja að íslenska sveitin hafi gefið tóninn fyrir það sem koma skal þá. Meira »

Einherjar mæta Fálkunum frá Köln

Íslenska liðið Einherjar sem spilar í ruðningi, eða am­er­ísk­um fót­bolta, mætir þýska 2. deildarliðinu Köln Falcons í Kórnum á laugardagskvöldið. Meira »

Zlatan fékk þrjár tilnefningar

Svíinn Zlatan Ibrahimovic er tilnefndur til þrennra verðlauna í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu, MLS-deildinni. Meira »

Keflavík semur við nýtt þjálfarateymi

Knattspyrnudeild Keflavíkur samdi í dag við þá Eystein Húna Hauksson og Milan Stefán Jankovic til þriggja ára og verða þeir þjálfarar meistaraflokks karla. Eysteinn tók við af Guðlaugi Baldurssyni um mitt síðasta sumar, en gat ekki komið í veg fyrir fall úr efstu deild. Meira »

Félagsvísindadeild í sæti 251-300

Háskóli Íslands er annað árið í röð í sæti 251-300 yfir bestu háskóla heims á sviði félagsvísinda samkvæmt nýjum lista Times Higher Education University Rankings sem birtur var í gær. Meira »

Saka Facebook um blekkingar

Hópur auglýsenda hefur höfðað mál gegn Facebook fyrir að hafa blekkt þá. Auglýsendurnir halda því fram að þeir hafi keypt myndbandsauglýsingar á Facebook vegna þess að þeir héldu að notendur samfélagsmiðilsins væru að horfa á slíkar auglýsingar lengur en þeir voru að gera í raun og veru. Meira »

YouTube lá niðri

Myndbandaveitan YouTube lá niðri í um tvo tíma í nótt en er nú komin aftur í gagnið.   Meira »

Beðið svara ráðuneyta um ný leyfi

Laxeldisfyrirtækin hafa sótt um bráðabirgðaleyfi til viðkomandi ráðuneyta til að stunda áfram laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði, þrátt fyrir ógildingu úrskurðarnefndar á leyfunum. Meira »

Tveir bræður látnir eftir sjóslys í Noregi

Lík tveggja norskra bræðra, sem fóru á báti til humarveiða á laugardag en skiluðu sér ekki heim úr veiðiferðinni, hafa fundist. Talið er að bræðurnir, sem voru frá Bokn í Rogalandi, hafi látist eftir að þeir misstu stjórn á bátnum á laugardagsmorgun. Meira »

Lítið mældist bæði af eldri og yngri loðnu

Heildarmagn loðnu í leiðangri Hafrannsóknastofnunar í september mældist 337 þúsund tonn og þar af var metin stærð veiðistofns vertíðarinnar 2018/2019 um 238 þúsund tonn. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 18.10.18

Lögreglan gramsar í fordómum

Páll Vilhjálmsson Lögreglan fann fjöður í athugasemdakerfi DV og gerði úr haturshænu, öllu heldur hana, ákærði og fékk mann dæmdan. Ef lögreglan ætlar að fínkemba athugasemdakerfi fjölmiðla og færslur á samfélagsmiðlum í leit að hatri til að draga mann og annan fyrir Meira
Ómar Ragnarsson | 18.10.18

Hvað um "ástands" stúlkurnar íslensku?

Ómar Ragnarsson Allar þjóðir, líka Norðurlandaþjóðirnar, búa við það, að óþægileg mál úr sögu þeirra eru blettir á heiðri þeirra. Á ljóma Víkingaaldarinnar falla margir ljótir blettir af hreinni villimennsku, allt frá grimmdar- og glæpaverkum víkinganna í Lindesfarne. Á Meira
Valdimar Samúelsson | 18.10.18

Díselvélin knýir áfram heiminn og mun gera á meðan stjórnvöld og þingheimur með sína vankunnáttu vinnur gegn fólkinu sem hugsa í lausnum eins og tildæmis að nota Repjuolíu á venjulegar díselvélar og metan gas á bensínvélar.

Valdimar Samúelsson Þessir ofantaldir orkugjafar krefjast engra breytingar á vélum. Hvar eru alþingismenn með heila sinn. Hefir engin þeirra tæknikunnáttu sem þarf til þess að keyra þennan heim áfram. Vitið þið ekki að matvæli fljúga ekki sjálf á milli staða. Viðið þið ekki Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 18.10.18

Nú eru það loftslags- og umhverfisvafningar sem seljast

Gunnar Rögnvaldsson Í aðdraganda og undir, en ekki eftir, fjármála- og bankabóluna voru það fjármálavafningar sem steiktu heilabú þeirra sérfræðimanna sem vita áttu betur en tvævetur í fjármálageirum veraldar. Vafningarnir voru seldir og keyptir. Sérfróðir kjánar seldu og Meira

Flatey opnar í Mathöllinni á Hlemmi

Þau gleðitíðindi berast að Flatey pizza sé að opna í Mathöllinni Hlemmi. Sá böggull fylgir reyndar skammrifi að Ísleifur heppni mun loka útibúi sínu. Meira »

Ostaveisla fram undan á völdum veitingastöðum

Þessa dagana standa yfir íslenskir ostadagar á völdum veitingastöðum um land allt. Hver staður sem tekur þátt fær algjörlega frjálsar hendur og galdra veitingamenn þeirra fram fjölbreytt tilbrigði við ost í anda viðkomandi staðar. Meira »

Sesamkjúklingur sem þú munt elska

Hinn fullkomni haustkjúklingur heilsar hér með sesamfræjum og engifer. Ekkert gleður kokkinn meira á heimilinu, en réttur sem allir munu elska, stórir sem smáir. Meira »

Hversu lengi geymist matur í ísskáp?

Hversu oft finnum við eitthvað aftast í ísskápnum sem við könnumst ekkert við. Ýmislegt sem við opnum, notum bara helminginn af og ætlum að geyma til morguns, nema sá morgunn leit síðan aldrei dagsins ljós hvað það varðar. Meira »

Baldur hefur sjaldan verið glaðari

Baldur Rafn Gylfason og samstarfsfólk hans sópaði til sín verðlaunum í Lundúnum um síðustu helgi. Hann segir að þetta sé mikil viðurkenning. Meira »

Dýrasta húsið í Kópavogi?

Við Kleifakór í Kópavogi stendur 357 fm einbýli sem teiknað var af Sigurði Hallgrímssyni. Ásett verð er 169 milljónir.   Meira »

Hvað segir svefnstaðan um sambandið?

Sofið þið bak í bak eða haldist þið í hendur í svefni? Svefnstaðan sem pör sofa í getur sagt ýmislegt um sambandið.   Meira »
Amal Clooney er ekki hrædd við áberandi liti

Amal Clooney er ekki hrædd við áberandi liti

Konur þurfa ekki að klæðast buxum til þess það sé hlustað á þær. Það veit Amal Clooney sem er þekkt fyrir að klæðast flíkum í áberandi litum og einlitum í þokkabót.

Minntust barnanna sem aldrei urðu

Jamie og Jools Oliver eiga fimm börn. Þau hafa hins vegar líka misst fóstur tvisvar. „Ég missti fóstur eftir þjá mánuði sem gerir þig svo áhyggjufulla þegar þú verður ólétt aftur,“ sagði Jools Oliver. Meira »

Viltu vita meira um Tinna?

Fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson er mikill áhugamaður um ævintýri Tinna. Ef þú elskar Tinna jafnheitt og Gísli Marteinn og langar að gera eitthvað skemmtilegt með börnunum þínum í vetrarfríinu þá ættir þú að heimsækja Epal í Skeifunni í kvöld kl. 19.00. Meira »

Lærðu að prjóna Blúnduhúfu-og trefil

Bókin Prjónað af ást var að koma út hjá Vöku Helgafelli. Bókin er eftir Lene Holme Samsøe sem er þekktur danskur prjónahönnuður. Í bókinni er að finna fjölmargar uppskriftir sem eru hverri annarri spennandi. Hér er uppskrift af Blúnduhúfu og Blúndutrefli. Meira »

Bannar klassískar Disney-myndir

Þriggja ára dóttir Keiru Knightley fær ekki að horfa á myndir eins og Öskubusku og Litlu hafmeyjuna.   Meira »

Sporðaköst frá liðnu sumri

Veiðivefurinn Sporðaköst fer nú í vetrarfrí fram yfir áramót og mætir aftur þegar sól fer að hækka á lofti. En svona í lok sumars er við hæfi að rifja upp nokkrar góðar stundir sem birtust hér á vefnum. Meira »

Veiði lokið í Stóru-Laxá

Veiði lauk í gær í Stóru-Laxá í Hreppum og var mikil veiði síðustu dagana á neðsta svæði árinnar og gáfu þeir síðustu tveir þar 80 laxa. Meira »

Ágætt sumar í Reykjadalsá

Veiði lauk í Reykjadalsá í Borgarfirði í hádeginu í dag og venju samkvæmt var það stjórn Stangveiðifélags Keflavíkur sem lokaði ánni og eru menn þar á bæ ánægðir með afrakstur sumarsins. Meira »

Bílar »

Scala í stað Rapid

Rapid er á útleið og í staðinn teflir Skoda fram nýju vopni í Golf-klassanum, bíl að nafni Scala. Er nafninu ætlað að skírskota til þess að bíllinn verði veglegri en Rapid og því ekki sérlega billegur. Meira »

Meghan skellti í bananabrauð

Meghan hertogaynja gerði sér lítið fyrir og bakaði bananbrauð til þess að bjóða áströlskum bændum upp á á ferðalagi hennar og Harry um Eyjaálfu. Meira »

Annar eggjastokkurinn fjarlægður

Lena Dunham er ekki bara búin að fara í legnám nú er líka búið að fjarlægja vinstri eggjastokk hennar.   Meira »

Smökkunarmatseðill fyrir þá sem vilja kynnast óperuforminu

Mörgum þykir óperan fegurst listforma. Hún blandar allri þeirri vídd sem mannsröddin býr yfir saman við hljóðfæraleik, leikrænna tjáningu, fallegar sviðsmyndir og sögur um goð og kónga jafnt sem þræla og gleðikonur. Meira »

Í loftinu núna: Magasínið — Hulda og Hvati

Skemmtilegt síðdegi með Huldu Bjarna og Hvata sem gleðja hlustendur K100 á leiðinni heim með leikjum og léttu spjalli við skemmtilegt fólk. Hvati og... Síða þáttarins »

Lætur krabbameinið ekki stöðva sig

Guðrún Sigríður Ágústsdóttir, Sirrý, er 44 ára. Hún segir lífið núna enda talar hún af reynslu. Hún greindist með leghálskrabbamein 2010 og aftur 2015 og þá voru henni gefin eitt til þrjú ár. Á næstu dögum nær hún í grunnbúðir Everest. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Til þín verður leitað í sambandi við lausn á viðkvæmu vandamáli. Vertu því viðbúinn að aðrir komi þér á óvart og reyndu eftir bestu getu að halda þér fyrir utan deilur.
Víkingalottó 17.10.18
1 14 15 22 23 33
0 0   3
Jóker
5 1 7 5 2  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar