Tveir eru látnir í Kænugarði og um tíu til viðbótar særðir eftir umfangsmikla loftárás Rússa á Úkraínu í nótt. Árásin varði í næstum 10 klukkustundir.
Meira.
Gestur Magneu Marínar Halldórsdóttur í Dagmálum dagsins er Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir, sem gekk nýverið að grunnbúðum Everest-fjalls. Í þættinum ræðir hún m.a. undirbúning ferðarinnar, menninguna í Nepal, matinn og stemninguna í svokölluðum „tehúsum“ og sín bestu ráð fyrir þá sem dreymir um álíka gönguferðir.
Gestur Magdalenu Torfadóttur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna er Ásdís Arna Gottskálksdóttir framkvæmdastjóri Aurbjargar. Ásdís segir að viðskiptavinum Aurbjargar hafi fjölgað ört, einkum á undanförnum misserum.
„Maður er lélegur í öllu þangað til maður verður góður í því,“ segir Kolbeinn Kristinsson, nýkrýndur heimsmeistari í hnefaleikum, sem er gestur Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum dagsins. Fyrir um mánuði síðan gerði Kolbeinn sér lítið fyrir og tryggði sér WBF-heimsmeistaratitilinn í hnefaleikum eftir frækinn bardagasigur gegn Mike Lehnis í sjöttu lotu. Kolbeinn hefur stundað hnefaleika síðan 2007 og keppt í atvinnuhnefaleikum frá árinu 2014 en atvinnuna verður hann að stunda utan landsteinana því að hans sögn er Ísland eina landið í heiminum sem ekki heimilar atvinnuhnefaleika.
Þórhallur Geirsson fæddist á Húsavík 6. ágúst 1945. Hann lést á Hrafnistu við Laugarás 2. júlí 2025. Foreldrar hans voru Geir Ásmundsson frá Víðum í Reykjadal, f. 1906, d. 1972, og Lilja Hrafnhildur Jónsdóttir frá Seyðisfirði, f
Gunnar Grímsson fæddist þann 7. maí 1969 á Sankti Jósepsspítala í Hafnarfirði. Hann lést þann 18. júní 2025 eftir stutt en snörp veikindi á SNR-Hjelset sjúkrahúsinu í Molde í Noregi. Foreldrar Gunnars eru Arnbjörg Edda Guðbjörnsdóttir, f
Sigurbjörg Jóhanna Sigfúsdóttir fæddist á Grýtubakka í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 12. júlí 1932. Hún lést 25. júní 2025. Foreldrar hennar voru Jóhanna Erlendsdóttir, f. 16.3. 1905, d. 20.8
Frumvarpið um bókun 35 er líklega mesti smánarblettur sem fallið hefur á Alþingi frá stofnun lýðveldisins árið 1944. Útskýring: Þingmenn fara með löggjafarvald í umboði íslensku þjóðarinnar og eru þannig í raun umboðsmenn kjósenda sinna, kosnir til að
Laugardagskvöldið þann 4. mars árið 2000 var sá sem þetta ritar staddur í Sambyggingunni við Gránufélagsgötu. Erindið var að innheimta áskriftargjald fyrir dagblaðið DV. Sérlega er það minnisstætt, að á augnablikinu sem dyrnar voru opnaðar, hófst lag í
Í umræðu um mögulegar aðildarviðræður við Evrópusambandið hefur stundum verið haldið fram að Ísland sé nú þegar svo nátengt ESB í gegnum EES-samninginn að formleg aðild sé í raun aðeins formsatriði. Að ekkert standi raunverulega í vegi fyrir inngöngu
Nokkuð hlýrra loft hefur verið í námunda við landið síðustu daga heldur en annars að undanförnu. Landshámarkshiti dagsins mældist 26,3 stig á Egilsstaðaflugvelli - nokkuð yfir væntingum og talsvert hærri heldur en næsthæsta mælingin (23,5 stig á