Helmingur rekstrargjalda Votlendissjóðs á árinu 2021 fór samkvæmt ársreikningi í launakostnað en aðeins um þriðjungur í framkvæmdakostnað. Starfsemi sjóðsins hefur verið skorin niður og samið hefur verið um starfslok við framkvæmdastjóra sjóðsins, eins og mbl.is greindi frá í gær. Meira.
Í lokaþættinum af Sonum Íslands gerum við meðal annars upp nýliðið heimsmeistaramót í Svíþjóð og Póllandi þar sem íslenska karlalandsliðið í handknattleik hafnaði í 12. sæti.
Eins og sést á myndunum var fjör á frumsýningargestum. Allir með popp og gos og í stuði!