Yfirvöld í Kína og Bandaríkjunum segjast vilja vinna saman ásamt fleiri löndum til að stemma stigu við hamfarahlýnun. Meira.
Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu. Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn.