Frans páfi hefur verið lagður inn á sjúkrahús vegna öndunarfærasýkingar. Biskupar víðs vegar um Ítalíu biðja nú fyrir páfanum og skjótum bata hans. Meira.
Laddi fer á kostum í þáttaröðinni Arfurinn minn sem sýndur verður um páskana í Sjónvarpi Símans Premium. Arfurinn minn er þriðja serían með Ladda þar sem hann leikur dauðvona mann. Fyrri þættirnir hétu Jarðarförin mín og Brúðkaupið mitt. Í þessari nýju seríu er Benedikt, sem leikinn er af Ladda, kominn á erfiðan stað í veikindum sínum.