Sigraði anorexíuna

Sigraði anorexíuna

Fyrir nokkrum árum var Katrín Þóra Sigurbjörnsdóttir langt leidd af átröskunarsjúkdómnum anorexíu. Í dag er hún hreystin uppmáluð og vinnur sem hóptímakennari hjá Reebok Fitness ásamt því að stunda meistaranám í íþróttafræði við Háskóla Íslands. Meira »

Í framúrakstri er slysið varð

Jeppar sem lentu í árekstri í Mosfellsdal í gær, með þeim afleiðingum að farþegi í öðrum þeirra lést, voru báðir á leið í vesturátt, þ.e. á leið í átt að Mosfellsbæ. Meira »

Á von á því að ljósmæður samþykki

„Ég á frekar von á því að ljósmæður samþykki miðlunartillöguna,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra í kjaradeilunni við ríkið. Hún segir samninganefndina kynna tillögunina hlutlaust en treysta á það að „konur taki upplýsta ákvörðun“. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Ásgeir Páll
Lau 9-12 og sun 12-16

Björguðu óléttri konu úr sjávarháska

Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, ætlar að taka við nítján flóttamönnum sem var bjargað eftir að bát þeirra hvolfdi á Miðjarðarhafinu í nótt. Herinn á Möltu bjargað fyrst í stað sautján úr hafinu en eftir ábendingu frá þeim hópi var leit gerð að nýju og í henni fannst ólétt kona og barn hennar í sjónum. Meira »

„Hugsanlega - rétt hugsanlega“ von á hlýrra lofti

Trausti Jónsson veðurfræðingur veltir fyrir sér hvort hægfara breytingar til batnaðar séu í vændum á veðurlagi á landinu. Hann segir þetta enn spurningu en að á „þriðjudag og miðvikudag fer þó fram tilraun sem rétt er að gefa gaum þó líklegast sé að hún renni út í sandinn eins og þær fyrri“. Meira »

Árás við heimkomu varaforsetans

Sjálfsmorðssprengjuárás var gerð við alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun með þeim afleiðingum að í það minnsta tíu létust eða særðust. Meira »

Sanches er að þiðna í Þýskalandi

Knattspyrnumaðurinn Renato Sanches er að þiðna eftir erfiða tíma hjá stórliði Bayern Munchen samkvæmt þjálfara liðsins, Niko Kovac, sem hrósaði miðjumanninum einnig í hástert. Meira »

Töldu Page hafa unnið með Rússum

Alríkislögreglan (FBI) taldi að Carter Page, ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hafi „starfað og lagt á ráðin með“ rússneskum stjórnvöldum í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Þetta kemur fram í skjölum sem nú hafa verið gerð opinber. Meira »

Blóm og blúndur í sumar

Smartland Smartland vekur athygli á blómum og blúndum í sumar. Líkt og Stella McCartney boðaði í vor þá er kominn tími fyrir gamla brúðarkjólinn. Bikiní með blómum og ljósa kjóla með ljósum sokkabuxum. Meira »

Kunni ekki að baka en ákvað að opna kökukaffihús

Matur Eftir örlagaríkan göngutúr ákvað Egill Björgvinsson að opna kaffihús sem sérhæfir sig í bollakökum og kaffi, þrátt fyrir að hann kunni ekki að baka. Meira »

Það þarf að hlúa betur að kennurum

Fjölskyldan „Kennarastarfið er einfaldlega þannig að nám getur aldrei undirbúið kennara fyrir allt sem mun koma upp á í starfinu sjálfu.“ Meira »

Fjölnir - ÍBV, staðan er 0:0

Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu fer af stað í dag á Extra vellinum þegar Fjölnir og ÍBV mætast klukkan 14:00. Þetta er mikilvægur leikur í botnbaráttunni, en bæði liðin eru með 12 stig í 9. og 10. sæti deildarinnar. Meira »

Veðrið kl. 13

Alskýjað
Alskýjað

10 °C

Spá 23.7. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

12 °C

Spá 24.7. kl.12

Rigning
Rigning

12 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Mánudagur

Patreksfjörður

Skýjað
Skýjað

10 °C

Þriðjudagur

Kirkjubæjarklaustur

Skúrir
Skúrir

12 °C

Miðvikudagur

Raufarhöfn

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

icelandair
Meira píla

Tveir íslenskir fyrirliðar í dag

Fyrsta umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fer fram um helgina og tveir Íslendingar spila í deildinni. Svo skemmtilega vill til að þeir eru báðir fyrirliðar sinna liða í fyrsta leik nýs tímabils og hefja báðir leik klukkan 14 að íslenskum tíma. Meira »

Fleiri eldri borgarar nota kannabis

Notkun kannabis meðal bandarískra eldri borgara verður nú sífellt algengari. Mestar eru þær í Kaliforníuríki.   Meira »

Kreistu fram jafntefli gegn Þýskalandi

Íslenska karla­landsliðið í hand­bolta skipað leik­mönn­um 20 ára og yngri náði að kreista fram jafntefli við Þýskaland, 25:25, með marki á síðustu sekúndu leiksins í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Slóveníu í dag. Meira »

Drápu hóp leigubílstjóra

Byssumenn í Suður-Afríku skutu ellefu leigubílstjóra til bana í umsátri, að sögn lögreglunnar. Leigubílstjórarnir voru saman á leið til Jóhannesarborgar í gær er skotið var á rútu þeirra. Meira »

Jón Dagur með aðalliði Fulham

Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður íslenska 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, lék í gærkvöld sinn fjórða leik með aðalliði enska úrvalsdeildarliðsins Fulham á yfirstandandi undirbúningstímabili. Meira »

Skógareldarnir séðir frá geimnum

Evrópska geimferðarstofnunin, ESA, hefur birt myndir af skógareldunum í Svíþjóð. Á þeim má sjá hversu útbreiddir þeir eru og hversu glatt logar skógunum. Meira »

Kraftlaus buna hjá Josh Brolin

Leikarinn Josh Brolin birti mynd af sér á Instagram þar sem sjá má pissublautar stuttbuxur hans.   Meira »

Landspítalinn liðkaði fyrir viðræðum

„Við erum tilbúin að skoða röðun ljósmæðra [innan launastigans] í ljósi sérstöðu þeirra og aukins álags,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Nýlega hafi verið hafin vinna við setningu jafnlaunastaðals fyrir spítalann þar sem hlutir eins og verðmætamat starfa komi til skoðunar, Meira »

„Komum vonandi aldrei saman aftur“

„Mér er afskaplega létt. Ég vona að samningarnir séu nógu góðir til að ljósmæður geti hugsað sér að koma aftur til starfa,“ segir Unnur Berglind Friðriksdóttir, sem hefur setið í undanþágunefnd í ljósmæðraverkfallinu fyrir hönd ljósmæðra. Meira »

Samstöðufundi frestað

Stuðningshópur ljósmæðra hefur frestað samstöðufundi sem til stóð að halda við fæðingardeild Landspítalans í dag.   Meira »

Hildur hætt í VG

„Ég get ekki verið í flokki sem situr í ríkisstjórn sem semur ekki við ljósmæður og býður alræmdum rasista á hátíðlegustu stund athafnirnar. Það er fullt af frábæru fólki í VG með hjartað á réttum stað en ég vil ekki vera þar lengur.“ Meira »

Þungbúið á landinu í dag

Þungbúið verður á landinu í dag og víða dálítil væta. Hiti verður 7 til 13 stig en þó gæti haldist þurrt og nokkuð bjart lengst af á Suðausturlandi vestan Öræfa og hitinn ná þar allt að 17 stigum. Meira »

Ók aftan á bíl

Maður, sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna, ók aftan á annan bíl á Krossanesbraut á Akureyri í gærkvöldi.   Meira »
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Lilja Magnúsdóttir
Sigursteinn Róbert Másson
Eftir Sigurstein Róbert Másson

Opna flutningaleiðina með skilyrðum

Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að opna á ný flutningaleið fyrir varning til og frá Gaza í Palestínu á þriðjudag ef ró haldist á svæðinu. Þetta segir varnarmálaráðherra landsins. Flutningaleiðinni var lokað þann 9. júlí. Meira »

Gíslataka í verslun í Los Angeles

Lögreglan í Los Angeles hefur handtekið karlmann sem lokaði sig inn í stórmarkaði og tók fjörutíu manns sem þar voru í gíslingu. Umsátur stóð við verslunina í um þrjár klukkustundir, að því er fram kemur í Twitter-færslu lögreglunnar. Meira »

Hvítu hjálmunum forðað í skjól

Ísraelsk yfirvöld fluttu um 800 liðsmenn björgunarsamtakanna Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra frá átakasvæði í suðvesturhluta Sýrlands og til Jórdaníu. Stjórnarher Sýrlands sækir nú fram á svæðinu. Meira »

Breyta Toblerone til fyrra horfs

Framleiðendur svissneska súkkulaðisins Toblerone ætla að afturkalla umdeilda breytingu sem þeir gerðu árið 2016 er meira bil var sett á milli þríhyrningslaga súkkulaðimolanna. Meira »

Erfiður rekstur rækjuvinnslunnar

„Almennt er rekstur í rækjuvinnslu við Norður-Atlantshaf, bæði á Íslandi og í Noregi, búinn að vera erfiður í nokkur ár,“ segir Óskar Garðarsson, framkvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Dögunar á Sauðárkróki. Meira »

Eiga um 40 jarðir á Íslandi

Breski auðmaðurinn James Ratcliffe og viðskiptafélagar hans eiga nú hátt í 40 jarðir á Íslandi. Um 30 þessara jarða eru í Vopnafirði. Þá eiga þeir aðild að á þriðja tug félaga. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Fólk hrætt um að eldurinn nálgist bæina

„Þetta er hérna allt í kringum okkur. Þetta voru fimm eldar síðast þegar ég vissi,“ segir Björn Fannar Björnsson, nemi í málmiðnum, sem búsettur er með fjölskyldu sína í Ljusdal í Gävleborg í Svíþjóð.

Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
ESB sakar Dani um mismunun

Framkvæmdastjórn ESB hefur gert athugasemdir við nýja lagasetningu í Danmörku, sem kveður á um að vörubílstjórar megi ekki stoppa á ríkisreknum hvíldarstöðvum við þjóðvegi landsins í meira en 25 klukkustundir. ESB vill að Danir felli lögin úr gildi, þar sem þau mismuni erlendum bílstjórum.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
„Við erum að tala um fæðandi konur“

„Ástandið hefur verið erfitt, alveg frá mánaðamótum,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Yfirvinnubann ljósmæðra hefst á miðnætti en næsti fundur í kjaradeilunni er eftir sex daga.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Á von á því að ljósmæður samþykki

„Ég á frekar von á því að ljósmæður samþykki miðlunartillöguna,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra í kjaradeilunni við ríkið. Hún segir samninganefndina kynna tillögunina hlutlaust en treysta á það að „konur taki upplýsta ákvörðun“.

Márquez dregur sig í hlé

Mexíkóski knattspyrnumaðurinn Rafael Márquez hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 21 ár í landsliðinu og 22 ára farsælan feril í Mexíkó, Frakklandi, Spáni, Bandaríkjunum og Ítalíu. Hann tilkynnti þetta á twitter í gærkvöld. Meira »
Fjölnir Fjölnir 0 : 0 ÍBV ÍBV lýsing

Ingvar og María Íslandsmeistarar

Ingvar Ómarsson og María Ögn Guðmundsdóttir urðu í gær Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum en Íslandsmeistaramótið fór fram á gönguskíðasvæði Skíðafélags Ólafsfjarðar í Tindaöxl við Ólafsfjörð. Meira »

Trump vill setja leikmenn sem krjúpa í bann

Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að leikmenn sem krjúpa, þegar bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki í NFL-deildinni, verði dæmdir í bann. Margir leikmenn deildarinnar tóku hné í fyrra. Meira »

Afþakkaði silfurmedalíuna

Króatinn Nikola Kalinic var sendur heim af heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar eftir að hafa neitað að koma inn á í fyrsta leik liðsins gegn Nígeríu í síðasta mánuði en Króatía átti eftir að fara alla leið í úrslitaleikinn. Meira »

Facebook rannsakar annað gagnafyrirtæki

Facebook hefur hætt samstarfi við bandaríska gagna- og greiningarfyrirtækið Crimson Hexagon á meðan rannsakað er hvort að það hafi safnað og deilt upplýsingum um notendur samfélagsmiðilsins. Meira »

Gögnum um 1,5 milljónir íbúa stolið

Tölvuþrjótar hafa stolið persónuupplýsingum einnar og hálfrar milljónar íbúa í Singapúr með því að brjótast inn í gagnagrunn heilbrigðisyfirvalda ríkisins. Stjórnvöld í Singapúr segja í yfirlýsingu að árás tölvuþrjótanna hafi verið þaulskipulögð og að ekki hafi verið um áhugamenn að ræða. Meira »

Frosinn í tímanum í 99 milljón ár

Steingervingur snáks, annað hvort fósturvísir eða nýburi, hefur fundist inni í rafi í Mjanmar. Snákurinn hefur verið frosinn fastur í rafinu í 99 milljónir ára. Meira »

Erfiður rekstur rækjuvinnslunnar

„Almennt er rekstur í rækjuvinnslu við Norður-Atlantshaf, bæði á Íslandi og í Noregi, búinn að vera erfiður í nokkur ár,“ segir Óskar Garðarsson, framkvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Dögunar á Sauðárkróki. Meira »

Fyrsti makríll vertíðarinnar hjá SVN

Vilhelm Þorsteinsson EA, Síldarvinnslunni, kom í land í Neskaupstað í gær með fyrsta makríl vertíðarinnar. Afli skipsins var 700 tonn úr sjó og þar af 500 tonn af frystum makríl. Í fyrra var makríllinn heldur fyrr á ferðinni, eða átta dögum fyrr en í ár. Meira »

Blóðtaka fyrir Grundarfjörð

Ákvörðun FISK Seafood ehf. um að loka rækjuvinnslu fyrirtækisins í Grundarfirði kemur illa við bæinn og er mikil blóðtaka að mati Jósefs Ó. Kjartanssonar, forseta bæjarstjórnar Grundarfjarðar. Meira »
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 21.7.18

Þau eru svo lík, fasistinn og góðmennið

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Klippari, ekki hárgreiðslukona eða rakari, fékk einu sinni svokallaða fálkaorðu úr hendi forseta Íslands. Hún ætlar nú að skila henni af því að meintur fasisti og rasisti, kona af dönsku bergi brotin, hefur fengið sömu orðu. Forsetanum sárnaði þetta og Meira
Arnór Bliki Hallmundsson | 22.7.18

Norðurbrekkan

Arnór Bliki Hallmundsson Eins og ég hef minnst á oftar en einu sinni, og töluvert oftar en tvisvar, hyggst ég koma skrifum um hús á neðri hluta Ytribrekku út á bók. Eða öllu heldur reyna það. Síðustu tvo mánuði hefur söfnun verið í gangi á Karolina Fund fyrir prentun bókarinnar, Meira
Halldór Jónsson | 22.7.18

Bréf frá Gísla

Halldór Jónsson Holgerssyni sem ég ætla að leyfa mér að birta sem dæmi upp á hvernig föðurlanssinnaður eldri borgari þessa lands hugsar. Ég er honum sammála um mörg grunnatriði. Gísli segir: " Fyrir um 100 árum vorum við brúa og vegalaus með hlaðnar grjótvörður á Meira
Ómar Ragnarsson | 22.7.18

Á vélhjólum er meira en helmingur stórslysa vegna ölvunar.

Ómar Ragnarsson Það er stórmerkilegt að þeim skuli stórfjölga sem aka undir áhrifum áfengis og annarra fíkniefna þegar skoðað er, hvað þetta þýðir. Það varpar ljósi á áhættuna, sem tekin er, að á vélhjólum verður meira en helmingur allra banaslysa og alvarlegra slysa Meira

Kunni ekki að baka en ákvað að opna kökukaffihús

Eftir örlagaríkan göngutúr ákvað Egill Björgvinsson að opna kaffihús sem sérhæfir sig í bollakökum og kaffi, þrátt fyrir að hann kunni ekki að baka. Meira »

Ert þú að geyma ostana rétt?

Ef splæst er í góða osta, þá er mikilvægt að hugsa vel út í hvernig er best að geyma þá svo þeir tapi ekki bragði og áferð. Ostasérfræðingurinn Carol Johnson sem rekur Monger’s Palate í New York er með þrjú skotheld ráð hvernig er best að geyma góða osta. Meira »

Jessica Biel neyðist til að loka veitingastaðnum

Leikkonan Jessica Biel opnaði veitingastaðinn Au Fudge í Hollywood árið 2016 en honum var lokað síðastliðinn sunnudag.   Meira »

Brownies sem breyta lífinu

Sumar kökur eru þess eðlis að þær breyta lífinu til hins betra... að minnsta kosti um stundarsakir. Þessar kökur tilheyra þeim flokki enda kemur ekkert annað til greina þegar þú blandar saman brúnkum og sykurpúðum. Meira »

Blóm og blúndur í sumar

Smartland vekur athygli á blómum og blúndum í sumar. Líkt og Stella McCartney boðaði í vor þá er kominn tími fyrir gamla brúðarkjólinn. Bikiní með blómum og ljósa kjóla með ljósum sokkabuxum. Meira »

Ekkert að því að vera með bólur

Samfélagsmiðlastjarnan Em Ford er með fullt af bólum og er ekkert að fela það. Ford skilur ekki af hverju fólk þurfi að birta hatursfullar athugasemdir við myndir af fólk með bólur. Meira »

Gift en langar í yfirmanninn

„Ég er hrifin af nýja yfirmanni mínum. Við erum svipað gömul, við erum bæði gift og eigum börn. Á góðum degi er hjónaband mitt la la. Fyrir nokkrum árum hélt eiginmaður minn fram hjá með samstarfsfélaga og það hefur verið erfitt.“ Meira »
Í sumarskapi í opnunarpartíi

Í sumarskapi í opnunarpartíi

Margt var um manninn þegar Dúka í Smáralind opnaði aftur eftir endurbætur. Búðin hélt veglegt opnunarboð fyrir viðskiptavini sína þar sem meðal annars var boðið upp á vínsmökkun og léttar veitingar.

Það þarf að hlúa betur að kennurum

„Kennarastarfið er einfaldlega þannig að nám getur aldrei undirbúið kennara fyrir allt sem mun koma upp á í starfinu sjálfu.“ Meira »

Eru þvottavélar slysagildra?

Það eru fyrst og fremst þvottahúsin sjálf og þvottaefnin sem eru slysagildra fyrir börn og best að loka þeim alveg fyrir ungum börnum sé þess kostur. Meira »

Tíu helstu áhyggjur ungra foreldra

Huffington Post spurði hóp af sálfræðingum hverjar helstu áhyggjur nýrra foreldra væru. Svörin gætu komið á óvart og ef þú ert sjálf/ur í þessari stöðu, þá gætu það einnig veitt huggun að vita að þú ert ekki ein/n. Meira »

Óttaðist að Serena myndi deyja eftir fæðingu

Alexis Ohanian, einn stofnenda vefsíðunnar Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serenu Williams, deildi nýlega á Instagram þeim ótta sem hann hefur upplifað mestan í lífinu. Meira »

Veiðivötn gefa ágætlega

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Veiðifé­lagi Land­manna­af­rétt­ar þá hefur veiðst ágætlega í sumar í Veiðivötnum þrátt fyrir rysjótta tíð megnið af sumrinu. Meira »

Lemstraður eftir stórveiði í Rangá

Tveir leiðsögumenn við Eystri-Rangá lönduðu um 160 löxum úr ánni á síðustu níu dögum. Annar þeirra var Reynir Már Sigmundsson og hann sagði í samtali við Sporðaköst að hann væri hnreinlega lemstraður eftir þetta. „Mér líður eins og ég hafi lent undir valtara.“ Meira »

Grænlandsbleikjan gefur sig

Tugir Íslendinga fara á hverju ári til að veiða sjóbleikju á Grænlandi. Nokkrir hópar hafa farið í sumar og láta vel af veiðinni. Á þremur dögum landaði hópur um 200 bleikjum. Meira »

Bílar »

Metfé fyrir Aston Martin

Bíll af gerðinni Aston Martin DB4 GT Zagato 2 VEV sló öll met er hann var seldur á Bonham's-uppboði í Goodwood á Englandi. Dýrar hefur enginn breskur bíll verið seldur í Evrópu. Meira »

Georg prins orðinn fimm ára

Georg prins varð fimm ára í í dag. Foreldrar hans, Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja, birtu af því tilefni opinberlega nýja mynd af drengnum. Meira »

Kylie heldur í hefðirnar

Hin tvítuga Kylie Jenner fór með dóttur sína, Stormi, heim af sjúkrahúsinu í sama heimfararsetti og hún fór heim í árið 1997. Meira »

Hefur eytt hverjum degi með dóttur sinni

Tennisstjarnan Serena Williams er upptekin íþróttakona, það hefur þó ekki stoppað hana í móðurhlutverkinu og hefur hún eytt öllum dögum með dóttur sinni frá fæðingu. Meira »

Gunn rekinn frá Disney

Kvikmyndafyrirtækið Disney hefur rekið leikstjóra Guardians of the Galaxy Vol 3. frá störfum eftir að móðgandi Twitter-færslur hans voru dregnar fram í dagsljósið á ný. Tökur á myndinni áttu að hefjast á næsta ári. Ekki hefur verið gefið út hver mun taka við leikstjórninni. Meira »

Nýtt lag frá Axel Flóvent

Íslenski tónlistarmaðurinn Axel Flóvent sendi frá sér lagið Closer To You á föstudaginn en hann segir lagið fjalla um fjarlægð sem myndast oft í samböndum. Hann stefnir á að gefa út fleiri lög í haust ásamt því sem hann fer á tónleikaferðalag um Evrópu. Meira »

Mynd dagsins: Lómagnúpur.
Sigurður Þórarinsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Ásgeir Páll

Útvarpsmaðurinn, óperusöngvarinn og skemmtikrafturinn Ásgeir Páll Ágústsson hefur opið um helgar á K100. Ásgeir Páll hefur starfað við útvarp síðustu... Síða þáttarins »

Í hátíðarskapi í vikulokin

Regína Ósk er nýja „K100 röddin“. Hún kíkti í föstudagsspjall með nýbökuðum föður, Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Regína Ósk sagði okkur frá nýju Abba myndinni og Ásgeir viðurkenndi að fyrsta spurning til ljósmóður eftir fæðingu dóttur hans hafi verið sérstök. Meira »

Hrútur

Sign icon Gefðu þér tíma til að vera með fjölskyldunni og rifja upp gamlar minnningar. Bíttu á jaxlinn í smá stund í viðbót, takmarkið er innan seilingar.
Lottó  21.7.2018
10 15 27 28 31 9
Jóker
4 5 4 1 3  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Iceland Monitor »

News and events from Iceland