Samstarfsnefnd um sóttvarnir fundar

Samstarfsnefnd um sóttvarnir fundar

Stjórnskipuð samstarfsnefnd um sóttvarnir mun funda í dag vegna jarðvegsgerla sem hafa mælst í neysluvatni í Reykjavík.  Meira »

Hlekkjuðu börnin við rúmin

Hjón í Kaliforníu voru handtekin á sunnudag og ákærð fyrir pyntingar eftir að þrettán börn þeirra á aldrinum tveggja til 29 ára fundust á heimilinu. Sum þeirra voru hlekkjuð við rúm á heimili sínu þegar lögregla kom á vettvang. Meira »

Vonskuveður á leiðinni

Hríðarbakki með hvössum norðvestan vindi og jafnvel stormi allt að 18-22 m/s stefnir á Vestfirði, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni en veginum um Súðavíkurhlíð var lokað snemma í morgun. Mjög hefur snjóað þar í alla nótt. Veðrið versnar mjög um níuleytið. Meira »

Spurt & svarað um neysluvatn

Á vef Veitna eru birtar spurningar og svör um neysluvatn og mengun af völdum jarðvegsgerla. Það er því m.a. svarað hvort jarðvegsgerlar séu hættulegir. Meira »

Þrír fluttir á sjúkrahús

Þrír voru fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys á mótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar um áttaleytið í morgun. Einn er töluvert slasaður en tveir minna. Meira »

Mannskaði er brú í smíðum hrundi

Umferðarbrú í smíðum í Kólumbíu hrundi með þeim afleiðingum að í það minnsta tíu létu lífið og átta slösuðust. Brúin átti að liggja yfir mikið gljúfur og tengja Bogota og borgina Villavicencio. Meira »

Tjáði sig um Sánchez og Mkhitaryan

José Mourinho knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í hugsanleg félagaskipti Alexis Sánchez og Henrikh Mkhitaryan eftir sigur sinna manna gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira »

1% nemenda ógnar og truflar mjög

Um 1% nemenda í grunnskólum Reykjavíkur sýnir öðrum nemendum og starfsfólki skólanna ógnandi hegðun. Þau valda töluverðri truflun á skólastarfi og þau úrræði sem hingað til hafa verið reynd hafa ekki dugað sem skyldi. Meira »

Sjö ráð til að feika ferskleikann

Smartland Ertu búin að liggja í flensu, horfa á Netflix fram eftir nóttu eða einfaldlega buguð í skammdeginu? Vissulega er sniðugt að drekka meira vatn, koma sér í ræktina og fara snemma að sofa en stundum þurfum við að framkalla ferskleikann á augabragði og hér eru nokkur ráð og vörur sem hjálpa þér á ögurstundu. Meira »

Aflinn jókst um 107 þúsund tonn

200 mílur Íslenski fiskiskipaflotinn landaði 107 þúsund tonnum meira af afla árið 2017 en árið þar áður. Heildarafli skipanna á nýliðnu ári nam 1.176,5 þúsund tonnum og má rekja hið aukna aflamagn nær eingöngu til meiri loðnu- og kolmunnaafla. Meira »

Veðrið kl. 09

Heiðskírt
Heiðskírt

-4 °C

N 5 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Snjókoma
Snjókoma

-4 °C

NV 6 m/s

1 mm

Spá 17.1. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

-3 °C

S 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Kvísker

Heiðskírt
Heiðskírt

-2 °C

NV 1 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Stórhöfði

Skýjað
Skýjað

0 °C

N 2 m/s

0 mm

Föstudagur

Keflavík

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

N 5 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

80´s eldhús drauma minna

Matur Þetta eldhús er svo stórkostlegt að okkur skortir eiginlega orð til að lýsa því. Í raun er það ekkert svo fjarri lagi þar sem fátt er heitara en frumskógarþemað þessi dægrin en hér er áttundi áratugurinn með öllu sínu kraðaki upp á sitt besta. Meira »

Spánverjar dæma leikinn í kvöld

Íslendingar mæta Serbum í hreinum úrslitaleik um að komast áfram í milliriðil á Evrópumótinu í handknattleik í dag en flautað verður til leiks í Split klukkan 17.15 að íslenskum tíma. Meira »

„Ekki eins óhrædd og ég var“

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er komin á svið aftur eftir 13 ára hlé en um helgina var leikritið Efi frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Hún kíkti í Magasínið ásamt leikstjóranum Stefáni Baldurssyni. Söguþráðinn mætti yfirfæra að einhverju leyti yfir á umræðuna á Íslandi í kjölfar MeToo umræðunnar. Meira »

Segist enn vera í neyslu

Oasis-bróðirinn Liam Gallagher segist ekki geta sagt börnum sínum að neyta ekki eiturlyfja þar sem hann geri það enn þá. Hann getur heldur ekki komið í veg fyrir að synir sínir rífist enda talar hann sjálfur ekki við bróður sinn. Meira »

Tilboði hafnað í Jón Guðna

Sænska blaðið Expressen segir að Norrköping hafi hafnað tilboði frá belgísku félagi í landsliðsmanninn Jón Guðna Fjóluson.  Meira »

Sóley aðstoðar Ásmund

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ráðið Sóleyju Ragnarsdóttur aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Meira »

Köstuðu barni í fang slökkviliðsmanns

Myndskeið af því þegar slökkviliðsmenn björguðu barni úr brennandi húsi í borginni Decatur í Georgia í Bandaríkjunum hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Meira »

„Auðvitað er fiðringur í maganum“

Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson segist kunna vel við sig í Spaladium-höllinni í Split þar sem Ísland leikur í A-riðli á EM í handknattleik. Fram undan í dag er úrslitaleikur við Serba um að komast áfram í milliriðil í Zagreb. Meira »

Vöruðu Kushner við Murdoch

Bandarískir gagnnjósnarar vöruðu tengdason forseta Bandaríkjanna, Jared Kushner, við því að kínversk/bandaríska kaupsýslukonan, Wendi Deng Murdoch, kynni að notfæra sér vinskap þeirra til hagsbóta fyrir kínversk yfirvöld. Meira »

Miklar tafir á umferð vegna slyss

Þrír eru slasaðir eftir tveggja bíla árekstur á mótum Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar (við golfæfingasvæðið Bása í Grafarholti). Búast má við miklum töfum á umferð. Meira »

Farþegum fjölgar en ferðavenjur eins

Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður umhverfis- og skipulagsráðs, telur samning Reykjavíkurborgar og ríkisvaldsins um árlegt eins milljarðs króna framlag ríkisins til samgöngubóta hafa verið mikilvægan. Meira »

Veginum lokað vegna snjóflóðahættu

Vegagerðin hefur lokað veginum um Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu. Mjög hefur snjóað fyrir vestan í nótt að sögn varðstjóra í lögreglunni á Ísafirði. Spáð er hvassri norðvestanátt með snjókomu eða éljum og erfiðum akstursskilyrðum norðvestan- og vestanlands í dag, fyrst á Vestfjörðum. Meira »

Davíð Oddsson sjötugur

Davíð Oddsson ritstjóri verður sjötugur á morgun, miðvikudaginn 17. janúar. Árvakur, útgefandi Morgunblaðsins, mbl.is og K100, mun af því tilefni halda afmælishóf honum til heiðurs í húsakynnum félagsins í Hádegismóum. Meira »

Pattstaða uppi hjá kennurum

„Það er í raun bara alger pattstaða uppi og lítið annað að frétta en það að við ætlum að funda hjá ríkissáttasemjara,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, í samtali við Morgunblaðið. Meira »

Eiríkur situr ekki áfram

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, ætlar ekki að sækjast eftir embættinu áfram að loknum bæjarstjórnarkosningum. Meira »

Flytja 300 rohingja á dag

Stjórnvöld í Bangladess segja að búið sé að leggja línurnar um hvernig og hvenær hundruð þúsundum rohingja verður komið aftur til síns heima. Ronhingjar eru minnihlutahópur múslima sem sættu ofsóknum í heimalandinu Búrma og flúðu því í þúsundavís til nágrannalandsins Bangladess, aðallega síðustu mánuði. Meira »

Fundu lík í rústunum

Slökkviliðsmenn í Antwerpen fundu tvö lík í húsarústunum þar sem gassprenging varð í gærkvöldi. 15 voru fluttir á sjúkrahús í gærkvöldi eftir sprenginguna og er einn í lífshættu. Fimm eru alvarlega slasaðir. Meira »

Synnøve Søe er látin

Rithöfundurinn og blaðamaðurinn Synnøve Søe er látin. Hún fannst látin á heimili sínu í Árósum í gær.   Meira »

Skyrið í 20 tonna útrás

Áætlanir gera ráð fyrir að í ár verði seld yfir 20 þúsund tonn eða um 120 milljón dósir af skyri víða um heim. Salan hefur aukist með hverju árinu og ýmislegt er í farvatninu, en skyr er nú markaðssett undir alþjóðlega vörumerkinu ÍSEY skyr. Meira »

Áform uppi um gagnaver á Grundartanga

Franskir aðilar áforma að reisa og reka gagnaver á Grundartanga, en heimild var gefin á fundi stjórnar Faxaflóahafna síðasta föstudag, að tímabundnu vilyrði fyrir skilyrtri úthlutun lóðanna Tangavegur 9 og Tangavegur 11, til byggingar og reksturs gagnavers. Meira »

Leggja bann við að rukka fyrir kortanotkun

Nýjar reglur frá Evrópusambandinu fela í sér að fyrirtæki geti ekki rukkað viðskiptavini sérstaklega fyrir að nota debet- eða kreditkort. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Erla María Markúsdóttir Erla María Markúsdóttir
Viss um að Guðlaugur ritaði ekki bréfið

Jakob R. Möller, for­maður dóm­nefndar sem fjall­aði um hæfi umsækj­enda um hér­aðs­dóm­ara­emb­ætti, er sannfærður um að Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, hafi ekki skrifað bréfið sem hann undirritaði og sendi dómsmálaráðherra og alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Alþing­is í dag.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Verið að leita að afgerandi kosti

„Ég hugsa að það sem liggi þarna að baki sé ekki síst það að verið sé að leita að einhverjum afgerandi valkosti til þess að reyna að ná eða allavega nálgast fyrri stöðu flokksins í borginni. Það er náttúrulega orðið töluvert langt síðan flokkurinn tapaði þeirri sterku stöðu sem hann naut áður í borginni.“

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Meyr yfir öllum þessum góðu orðum

Hátt í þrjú þúsund manns hafa deilt færslu Úlfars Vikt­ors Björns­sonar um líkamsárás sem hann varð fyrir sökum kynhneigðar í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags og rúmlega 700 manns hafa lýst yfir stuðningi við hann í athugasemdum við færsluna.

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
N1 landaði eldsneytissamningi við WOW

Flugfélagið WOW air hefur samið við N1 og Air BP um útvegun flugvélaeldsneytis á Keflavíkurflugvelli.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Hlekkjuðu börnin við rúmin

Hjón í Kaliforníu voru handtekin á sunnudag og ákærð fyrir pyntingar eftir að þrettán börn þeirra á aldrinum tveggja til 29 ára fundust á heimilinu. Sum þeirra voru hlekkjuð við rúm á heimili sínu þegar lögregla kom á vettvang.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
„Nú er komið nóg“

Það mikilvægasta við #metoo-herferðina er að leiðrétta þau viðhorf að kynferðisofbeldi, kynferðisleg mismunun og áreitni sé eðlilegur hluti af lífi kvenna. Þetta segir Katrín Jónsdóttir, fótboltakona og fyrrverandi landsliðsfyrirliði, en hún telur gott að fá að upplifa þessa tíma breytinga.

„Algjört fíaskó“

Danska pressan fer ekki fögrum orðum um danska karlalandsliðiðið í handknattleik eftir tap gegn Tékkum á Evrópumótinu í Króatíu í gærkvöld. Meira »

Viðar næstmarkahæstur

Viðar Örn Kjartansson er orðinn næstmarkahæstur í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hann skoraði tvö marka Maccabi Tel Aviv í 3:1-útisigri liðsins gegn Maccabi Haifa í gærkvöld. Meira »

Lifa fyrir leiki sem þessa

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, segir landsliðsmennina vera á ágætum stað fyrir leikinn mikilvæga gegn Serbíu í Split á EM í handknattleik í dag en hann hefst klukkan 17.15 að íslenskum tíma. Meira »

Það má alveg byrja aftur

„Það má alveg byrja aftur. Það eru engar reglur til í þessu,“ sagði Helgi Valur Daníelsson í samtali við mbl.is en hann hefur ákveðið taka fram skóna eftir næstum þriggja ára hlé og spila með uppeldisliði sínu, Fylki, í Pepsi-deildinni í sumar. Meira »

Danir töpuðu afar óvænt

Það var markvörður Tékka, Martin Galia, sem var hetja liðsins sem lagði Dani gríðarlega óvænt að velli, 28:27, á EM í handknattleik sem fram fer í Króatíu. Á sama tíma unnu Makedónar Svartfellinga með eins marks mun, 29:28. Meira »

Gervitunglið sem kemst í bakpoka

Það lætur ekki mikið yfir sér gervitunglið sem er til sýnis í HÍ. Tækið sjálft er einungis 4 kíló að þyngd en safnar 5-6 terabætum af gögnum á degi hverjum en slík gagnasöfnun verður sífellt umfangsmeiri og það er hlutverk fólks að hanna algóritma til að lesa úr gögnunum. mbl.is kíkti á gripinn. Meira »

Mikil áhrif á umhverfið

Áhrif eldgossins í Holuhrauni haustið 2014 á eðlis- og efnafræðilega eiginleika umhverfisins voru mikil og meiri en talið hefur verið. Þetta segir í kynningu á nýju riti vísindamanna sem ber yfirskriftina Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu. Meira »

Vetrarfitan kann að helgast af sólarleysi

Lægðirnar sem ganga yfir landið og skammdegismyrkrið ýta trúlega undir að margir fleygja sér upp í sófa hvenær sem færi gefst, liggja þar afvelta og horfa á sjónvarpið þar til Óli Lokbrá kemur í heimsókn. Meira »

Köstuðu upp vegna fnyksins

„Lyktin var alveg hræðileg,“ sagði Hjálmar Sigurjónsson, skipstjóri á Ljósafelli, eftir að hann kom í land með fimmtíu tonn af afla aðfaranótt föstudags, en til þeirra tíðinda bar í túrnum að áhöfnin fékk hræ af hval í trollið. Meira »

Þegar kveðið á um afslátt í lögum

Ríkisstjórnin hyggst lækka veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir. Alþjóðlega eru hins vegar öll íslensk sjávarútvegsfyrirtæki lítil. Meira »

„Hafið á það inni að við tökum slaginn“

„Við erum á ögurstundu. Það er tími til að bregðast við gríðarlega mikilli plastmengun í sjó núna en ekki eftir nokkur ár. Sú hugsun að það verði meira af plasti í sjónum en fiskum árið 2050 er óásættanleg,“ segir Guðfinnur Sigurvinsson um niðurstöðu meistararitgerðar sinnar um plastmengun í hafi. Meira »
Halldór Jónsson | 16.1.18

Frárennslið var ekki nóg

Halldór Jónsson hreint drykkjarvatn er líka það sem Borgarstjórnarmeirihlutinn getur ekki tryggt kjósendum. " Tengd­ar frétt­ir Jarðvegs­gerl­ar í neyslu­vatni á höfuðborg­ar­svæðinu Íbúar á Seltjarn­ar­nesi sjóði neyslu­vatn Veit­ur leiðrétta lista yfir hverfi Funda Meira
Ómar Ragnarsson | 16.1.18

Næsta skref: Að vaða með nýja stórlínu yfir öll vatnsverndarsvæðin.

Ómar Ragnarsson Nú er sótt að flestum undirstöðum ímyndar Reykjavíkur og nágrennis sem auglýst hafa verið sem "hreinust í heimi" á öllum sviðum. Innan við ár er síðan 40 ára ófremdarástand sjávar í Skerjafirði birtist á ný, sem var kannski ekki aðalatriðið, heldur það Meira
Trausti Jónsson | 16.1.18

Af stöðu á norðurslóðum þessa dagana

Trausti Jónsson Við lítum til gamans á kort sem sýnir stöðuna á norðurslóðum þessa dagana. Ísland er alveg neðst á myndinni. Jafnhæðarlínur 500 hPa-flatarins eru heildregnar - því þéttari sem þær eru því meiri er vindurinn. - Við erum svo norðarlega að ekki sér til Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 15.1.18

Ísland of dýrt fyrir þýska óðaöldrun

Gunnar Rögnvaldsson Hér er tekið klassíska dæmið um geimveruna. Hún býr ekki á jörðinni, er ekki háð efnahag neins lands jarðar, hefur ekki tekjur á jörðinni, en var gefinn túkall jarðarkrónur. Hér spyr geimveran sig að því hvar hún fái mest magn af því sem geimverur neyta Meira

80´s eldhús drauma minna

Þetta eldhús er svo stórkostlegt að okkur skortir eiginlega orð til að lýsa því. Í raun er það ekkert svo fjarri lagi þar sem fátt er heitara en frumskógarþemað þessi dægrin en hér er áttundi áratugurinn með öllu sínu kraðaki upp á sitt besta. Meira »

Jónmundur á Apótekinu vann keppnina

Á milli jóla og nýárs komu saman nokkrir af bestu barþjónum landsins og kepptu sín á milli í Monkey Shoulder-kokteilkeppni.  Meira »

Léttur jógúrtís sem gott er að grípa í

Þó að það sé almennur aðhaldstími þýðir ekki að lífið sé tóm leiðindi. Þvert á móti er þetta stórkostlegur tími til að prufa sig áfram í eldhúsinu og búa til eitthvað sem maður hefur mögulega ekki smakkað áður. Meira »

Vinsælasti mánudagsfiskurinn

Það er fátt betra á mánudegi en ferskur fiskur. Hér skiptir að sjálfsögðu höfuðmáli hvernig hann er eldaður enda fiskur eitt fjölbreyttasta hráefni sem til er. Meira »

„Aukin þörf á hæfum stjórnendum“

Guðrún Snorradóttir markþjálfari er einn helsti sérfræðingur landsins í jákvæðri sálfræði. Hún hefur verið að fara inn í fyrirtæki með lausnir fyrir stjórnendur, bæði einstaklinga og hópa. Meira »

Kyn­lífið sem fólk hræðist

Stellingar sem reyna á færni sem er auðveldara að þjálfa upp í fimleikasal heldur en upi í rúmi vekja frekar hræðslutilfinningu en þægilegt og rólegt kynlíf uppi í rúmi. Meira »

Ríkir velja sér vini öðruvísi

Ertu meðvitaður um hvernig fólk vinir þínir eru og hvernig þeir geta hjálpað þér? Margir milljónamæringar velja vini sína vel löngu áður en þeir byrja að græða. Meira »

Harðlega gagnrýnd fyrir horaða fyrirsætu

Fatahönnuðurinn Victoria Beckham mætir nú harðri gagnrýni fyrir að nota horaða fyrirsætu í nýjustu herferð sinni. Er fyrirsætan meðal annars sögð líta út fyrir að vera veik. Meira »

Faðir nútíma-gospeltónlistar látinn

Gospelsöngvarinn Edwin Hawkins er látinn, 74 ára að aldri. Hawkins var án efa þekktastur fyrir gospel-slagarann „Oh Happy Day“. Þá var hann einnig mikill frumkvöðull í gospeltónlist og var hann titlaður sem einn af feðrum nútíma-gospeltónlistar. Meira »

Söngkona Cranberries látin

Dolores O'Riordan, söngkona írsku rokksveitarinnar The Cranberries, lést í dag, 46 ára að aldri. Frá þessu greinir talskona hennar í tilkynningu til fjölmiðla. O'Riordan var í London ásamt öðrum meðlimum sveitarinnar við upptökur. Meira »

Fjöruverðlaunin afhent í 12. sinn

Kristín Eiríksdóttir, Unnur Jökulsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hrepptu Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í ár, en þau voru afhent í 12. sinn í Höfða fyrr í dag. Meira »

Í loftinu núna: Siggi Gunnars

Akureyringurinn Siggi Gunnars stofnaði sína fyrstu útvarpsstöð 12 ára að aldri og hefur verið viðloðandi útvarp síðan þá. Hann er með MA-gráðu í... Síða þáttarins »

„Ekki eins óhrædd og ég var“

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er komin á svið aftur eftir 13 ára hlé en um helgina var leikritið Efi frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Hún kíkti í Magasínið ásamt leikstjóranum Stefáni Baldurssyni. Söguþráðinn mætti yfirfæra að einhverju leyti yfir á umræðuna á Íslandi í kjölfar MeToo umræðunnar. Meira »

Hrútur

Sign icon Það er stundum erfitt að greina kjarnann frá hisminu en það er nauðsynlegt að þú gerir það. Nú er rétti tíminn til að víkka sjóndeildarhringinn og læra eitthvað nýtt.
Lottó  13.1.2018
4 5 12 19 32 14
Jóker
1 3 7 0 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar