Staða dómaranna fjögurra óbreytt

Staða dómaranna fjögurra óbreytt

Frávísun Hæstaréttar frá því á mánudag á máli ríkisins gegn Jóni Ásgeiri Jó­hann­es­syni og Tryggva Jóns­syni hefur engin sérstök áhrif á stöðu fjögurra dómara við Landsrétt sem ekki hafa starfað frá því í mars, þegar MDE komst að þeirri niðurstöðu að þeir hefðu verið ólöglega skipaðir. Meira »

Kemur í ljós hvort tekjublaðið kemur út

„Það verður að koma í ljós. Við verðum að haga okkar undirbúningi miðað við þetta,“ segir Trausti Hafliðason, ritstjóri Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar, spurður hvort ekki verði erfiðara að vinna upplýsingar í tekjublað Frjálsrar verslunar þar sem ríkisskattstjóri gefur ekki upp lista yfir tekjuhæstu einstaklingana í ár. Meira »

Lækka óverðtryggða íbúðalánavexti

Arion banki hefur tekið ákvörðun um að lækka vexti óverðtryggðra íbúðalána um 0,5 prósentustig og horfir meðal annars til nýlegrar stýrivaxtalækkunar Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Meira »

Uppljóstrari, blaðamaður eða njósnari?

Er hann uppljóstrari, blaðamaður eða njósnari? Þetta eru spurningar sem menn hafa deilt um undanfarinn áratug. Nú hafa bandarísk stjórnvöld svarað hvað þau telja en í gær var Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, ákærður fyrir að brjóta gegn njósna­lög­gjöf Banda­ríkj­anna Meira »

Sagði af sér eftir umdeilda færslu

Forstjóri íþróttavöruverslunarinnar XXL í Svíþjóð, Per Sigvardsson, hefur sagt starfi sínu lausu eftir að hann birti mynd af aðgerðasinnanum Gretu Thunberg á Facebook. Með myndinni skrifaði hann „eins nálægt downs og hægt er að verða“. Meira »

COS opnar dyr sínar

Það var mikið um dýrðir á Hafnartorgi í hádeginu þegar fyrsta COS-verslunin á Íslandi opnaði dyr sínar. Opnunin var ekki auglýst sérstaklega og lítið var um að vera fyrir utan verslunina framan af degi en rétt áður en klukkan sló 12 hópaðist fólk saman fyrir utan verslunina. Meira »

Sendir Miðflokksmönnum baráttukveðjur

„Ég sendi baráttukveðjur til þeirra þingmanna sem standa vaktina fyrir mig og börnin mín, dag og nótt, við algjörlega óviðunandi og ómannúðlegar aðstæður, á vinnutíma sem varla getur talist boðlegur í nútímasamfélagi, í því að koma í veg fyrir að 3. orkupakkinn verði samþykktur.“ Meira »

Notkun svartolíu bönnuð í landhelgi Íslands

200 mílur Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar nú eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi. Auk tilætlaðs ávinnings fyrir loftslagið er breytingunni ætlað að stuðla að auknum loftgæðum við strendur Íslands. Meira »

Valið snérist um að lifa eða deyja

Smartland „Mér þykir ekki létt að segja frá hvert var mitt fyrsta val. Það snérist ekki um að rigga mig á fætur og dúndra til dæmis fjárhagnum í lag. Nei. Valið snérist um að lifa eða deyja. Að deyja var á þeim tímapunkti auðveldari kosturinn og allt mælti með því vali. Ég viðurkenni að það var mitt val. Örlögin sáu til þess að leyfa mér það ekki. Ég breytti um skoðun. Valdi að lifa. Logandi hræddur við dauðann. Vildi aldrei deyja. Hef sagt og segi enn. Eina sem ég átti eftir var auðmýkt. Hafði ekki orku í að vera með hroka.“ Meira »

Svona gerir þú „nakta köku“

Matur Naktar kökur eða Naked cakes eins og þær kallast á ensku eru afskaplega vinsælar um heim allan. Það vefst fyrir mörgum hvernig á að gera svoleiðis en í raun er það merkilega einfalt og í þessum nýjasta þætti af Bakað með Betty ætlum við að sýna ykkur hvernig það er gert. Meira »

Clooney með áhyggjur af öryggi barnanna

Börn Amal Clooney vinnur að máli gegn ISIS og þurfa Clooney-hjónin því að fara sérstaklega varlega þegar kemur að öryggi barnanna. Meira »

Ekki hlaða símann á flugvöllum

Ímyndum okkur að þú sért búinn að hlaða niður þínum eftirlætisþáttum, bíómynd eða tónlist í símann þinn og getir ekki beðið eftir því að eiga notalega stund í friði í flugvélinni sem flytur þig á brott í langþráð frí. Meira »

Veðrið kl. 14

Léttskýjað
Léttskýjað

11 °C

Spá 25.5. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

11 °C

Spá 26.5. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

8 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Stykkishólmur

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

Sunnudagur

Hellnar

Heiðskírt
Heiðskírt

7 °C

Mánudagur

Reykjavík

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

icelandair
Meira píla

Páfinn: „Fótbolti er leikur“

Frans páfi ræddi um fótbolta við um 6.000 ítölsk ungmenni í Vatíkaninu í dag og bað þau um að setja ekki svartan blett á „fallegasta leik veraldar“ með því að gerast ofstækisfullir stuðningsmenn. Meira »

Missir af fyrstu úrslitaleikjunum

Meistararnir í Golden State Warriors koma til með að spila án stórstjörnunnar Kevins Durants í fyrstu leikjunum í úrslitunum um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik. Meira »

„Gott fyrir okkur“

Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu, segir að það yrðu góð tíðindi fyrir landsliðið ef Leroy Sané, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, færi til Bayern München í sumar. Meira »

Kærastinn kærður fyrir heimilisofbeldi

Brian Hickerson, kærasti leikkonunnar Hayden Panettiere, hefur værið kærður fyrir að beita hana ofbeldi á heimili þeirra.  Meira »

Ráðhúsið vatnsvarið

Þessa dagana er verið að vatnsverja Ráðhús Reykjavíkur við Tjörnina. Búið er að setja upp stillansa við austurgafl bygginganna tveggja. Um er að ræða nauðsynlegt viðhald þar sem húsið er þrifið og glært efni er borið á yfirborðið. Meira »

United komið í slaginn um Griezmann

Manchester United hefur sett sig í samband við spænska liðið Atlético Madrid um hugsanleg kaup félagsins á franska landsliðsmanninum Antoine Griezmann að því er fram kemur í enska blaðinu Independent í dag. Meira »

Valdís aftur á þremur yfir - Haraldur í 29. sæti

Atvinnukylfingurinn Val­dís Þóra Jóns­dótt­ir lék annan hringinn á Jabra-mót­inu í Frakklandi á 74 höggum í dag eða á þremur höggum yfir pari vallarins. Meira »