Rokkhrokinn settur í aftursætið

Rokkhrokinn settur í aftursætið

Hann er leikari og þungarokkari, trommari og fjölskyldumaður. Björn Stefánsson, oft nefndur Bjössi í Mínus, hefur nú stimplað sig inn í leikhúsheiminn. Hann hefur verið edrú í áratug, lært leiklist í Danmörku og sýnt og sannað að hann á heima uppi á sviði, og ekki bara á bak við trommurnar. Meira »

Parasite fær Gullpálmann

Suður-Kóreski leikstjórinn Boon Joon-ho hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir myndina Parasite.  Meira »

Þingmenn að „bregðast þjóð sinni“

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, vandaði ráðamönnum ekki kveðjurnar á útifundi á Austurvelli í dag. Hann sagði þá vera að „bregðast þjóð sinni“ og að Alþingi væri ekki treystandi. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Eineggja tvíburar dúx og semídúx

Við útskrift í Flensborgarskólann á fimmtudaginn reyndust dúx og semídúx vera tvíburasystur. Þær eru á sömu námsbraut, í sömu íþrótt og líta eins út. Þær gera allt saman. Meira »

Því miður orðið að einhverju stórmáli

„Af hverju kom það einhverjum á óvart að hann byrjaði? Landsliðsfyrirliðinn okkar hraunaði yfir Albaníu hérna um árið og hann byrjaði næsta leik og fékk ekkert bann,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, brúnaþungur þegar hann ræddi við fjölmiðla um Björgvin Stefánsson og ummæli hans í lýsingu á leik Hauka og Þróttar sem komin eru inn á borð aganefndar KSÍ. Meira »

Tveimur milljónum króna ríkari

Heppinn lottóspilari er tveimur milljónum króna ríkari eftir að dregið var í Lottóinu í kvöld en hann var með allar fimm tölurnar réttar í Jókernum. Meira »

Fannst tveimur vikum eftir hvarf

Bandarískur jógakennari frá Hawaií, Amanda Eller, sem hvarf fyrir tveimur vikum síðan úr gönguferð á eyjunni Maui, fannst í gærkvöldi eftir umfangsmikla leit. Meira »

Alexander skaut KF á toppinn

Alexander Már Þorláksson skoraði sigurmark KF í 1:0-útisigri á Skallagrími í 4. umferð 2. deildar karla í fótbolta í dag.   Meira »

Búin að gleyma hvernig ástin er

Smartland Kona á þrítugsaldri sem hefur ekki verið í sambandi í nokkur ár segist ekki muna hvernig tilfinning það er að vera ástfangin. Hún biður um ráð. Meira »

Skrifaði tilfinningaþrungið bréf eftir gjaldþrotið

Matur Eins og kom fram í fréttum í síðustu viku voru veitingastaðir Jamie Oliver í Bretlandi úrskurðaðir gjaldþrota.  Meira »

Hvað myndi Bangsímon gera?

Börn Sagan um Bangsímon hefur án efa sjaldan eða aldrei átt eins mikið erindi og í dag. Einfaldar setningar með djúpa meiningu er það sem hittir vanalega í mark hjá þessum ástsæalasta bangsa allra tíma. Meira »

Tuttugu stúdentar útskrifaðir

Tuttugu stúdentar voru útskrifaðir í dag frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Þá lauk einn nemandi námi í fjallamennsku, tveir nemendur luku framhaldsskólaprófi, einn útskrifaðist af fisktæknibraut, einn útskrifaðist úr tækniteiknun og einn nemandi A stigi vélstjórnar að því er segir í fréttatilkynningu frá skólanum. Meira »

Veðrið kl. 21

Alskýjað
Alskýjað

9 °C

Spá 26.5. kl.12

Skýjað
Skýjað

9 °C

Spá 27.5. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Blönduós

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

Mánudagur

Hvanneyri

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

Þriðjudagur

Reykjavík

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

icelandair
Meira píla

Valencia vann Barcelona í bikarúrslitum

Valencia er spænskur bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Barcelona í úrslitaleik spænska bikarsins í kvöld, 2:1.   Meira »

Lærisveinar Hannesar eiga enn von

Bietigheim undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar vann dýrmætan 25:23-heimasigur á Lemgo í efstu deild Þýskalands í handbolta í kvöld. Meira »

„Af hverju er hann að fara út af?“

Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Davíð Örn Atlason voru nokkuð sammála um hvernig leikur KR og Víkings hefði þróast í Laugardalnum í kvöld þegar KR vann 1:0-sigur með marki Óskars Arnar Haukssonar á 5. mínútu. Meira »

Daníel Griffin úr ÍBV í KA

Daníel Örn Griffin skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA. Daníel, sem er 20 ára gamall, er örvhentur leikmaður sem getur bæði leikið sem skytta sem og í horninu. Hann er einnig sterkur varnarmaður. Meira »

Dardenne-bræður bestu leikstjórarnir

Belgísku bræðurnir og leikstjórarnir Jean-Pier­re og Luc Dar­denne voru valdir bestu leikstjórarnir á kvikmyndahátðinni í Cannes um helgina. Meira »

Sannfærandi sigur Bayern í úrslitum

Bayern München er tvöfaldur meistari í þýska fótboltanum eftir 3:0-sigur á Leipzig í úrslitaleik bikarkeppninnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín í dag. Bayern tryggði sér einnig þýska meistaratitilinn á dögunum. Meira »

KR fagnaði sigri og Sölvi sá rautt

KR vann 1:0-sigur á Víkingi R. í Laugardalnum í kvöld í 6. umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta. Sigurmarkið kom snemma leiks en Víkingar voru manni færri síðasta korterið í leiknum. Meira »