Gæti snjóað nánast út í eitt

Á næstu dögum og vikum gæti orðið nokkuð fannfergi í útsveitum norðanlands. Hæð yfir Grænlandi stýrir nú veðrinu yfir Íslandi og verða þrálátar norðaustan- og norðanáttir næstu tíu daga. Meira.

icelandair
Léttskýjað

1 °

Veðrið kl. 11
Heiðskírt

0 °

Spá 1.12. kl.12
Heiðskírt

-3 °

Spá 2.12. kl.12
Morgunblaðið - allt fyrir áskrifendur

Það er ekkert grín að rýma

Benedikt Gunnar Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands ræðir í Dagmálum um síðustu klukkustundirnar áður en Grindavík var rýmd. Misvísandi upplýsingar um hvort að eldgosi verði og hvað sé að gerast akkúrat núna.

Sennilega annað tilboð á leiðinni

Líklegt má telja að JPT Corporation muni leggja fram nýtt tilboð í Marel á komandi dögum í kjölfar þess að stjórn síðarnefnda fyrirtækisins mæltist gegn fyrirliggjandi tilboði þaðan. Eins gætu aðrir mögulegir kaupendur gert vart við sig. Þetta segir Hörður Ægissn, ritstjóri Innherja.

Dramatísk og mikilvæg fjölskyldusaga

Elín Hirst fjölmiðlakona og rithöfundur hefur sent frá sér bókina Afi minn stríðsfanginn. Bókin er hluti af fjölskyldusögu Elínar og í henni er meðal annars rakin saga afa hennar og ömmu en Karl Hirst, föðurafi hennar var handtekinn af breskum hermönnum og fluttur í fangelsi í Bretlandi. Sögusviðið er síðari heimstyrjöldin. Elín er gestur Dagmála í dag og ræðir bók sína og þá dramatísku atburði sem afi hennar og amma gengu í gegnum á tímum styrjaldarinnar. Karl var þýskur ríkisborgari, búsettur á Íslandi þegar Bretar tóku Ísland. Þýskir ríkisborgarar voru fluttir frá landinu og í fangelsi á Englandi, þar sem afi hennar stríðsfanginn dvaldi þar til stríðinu lauk. Elín segir Karl hafa verið alvöru afa. Alltaf tilbúinn að aðstoða og gefa sér tíma til að vera með barnabörnunum. Hún segir hann hafa verið náttúrubarn og einstakan dýravin. Stjórnmál var eitthvað sem hann hafði engan áhuga á og hann var alls ekki nasisti. Elín segist fara mjög nálægt afa sínum og ömmu í bókinni og segist velta því fyrir hvort þau séu sátt. Þegar handritið lá fyrir kallaði Elín til fjölskyldufundar til að allir gætu skoðað verkið og metið. Þá var hún með hnút í maganum. Hún segist hafa orðið að hafa söguna sanna og þess vegna er hún mjög persónuleg.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

30. nóvember 2023

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson, Diddi, eins og hann var alltaf kallaður, fæddist í Svanhól í Vestmannaeyjum 12. ágúst 1945. Hann lést 17. nóvember 2023 á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum

30. nóvember 2023

Sigríður Ófeigs Þorgeirsdóttir

Sigríður Ófeigs Þorgeirsdóttir fæddist 16. júní 1930 á Túnsbergi í Hrunamannahreppi, Árnessýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 17. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Þorgeir Jóhannesson bóndi, f

30. nóvember 2023

Ásbjörn Eydal Ólafsson

Ásbjörn Eydal Ólafsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. janúar 1948. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 16. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Svala Ásbjörnsdóttir húsmóðir, f. 22.6. 1931, d. 18.11. 2012, og Ólafur Hólm kennari, f

30. nóvember 2023

Helga Torfadóttir

Helga Torfadóttir fæddist í Reykjavík 30. apríl 1950. Hún lést 21. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Torfi Guðbjörnsson, f. 5. desember 1907, d. 18. mars 1983, og Rósa Jónatansdóttir, f. 19. maí 1916, d
Gunnar Heiðarsson

Gunnar Heiðarsson | 30.11.23

MIB í strætó

...
Trausti Jónsson

Trausti Jónsson | 29.11.23

Norðurhvelsstaðan á síðasta degi veðurstofuhaustsins

Á Veðurstofunni er haustið tveir mánuðir, október og nóvember. Síðan tekur vetur við, fjórir mánuðir. Mikil hlýindi hafa verið ríkjandi á heimsvísu í haust, sjálfsagt er það hið langhlýjasta frá upphafi mælinga. Hér á landi er það þó nær meðallaginu og í
Arnar Þór Jónsson

Arnar Þór Jónsson | 30.11.23

Nauðsynleg umræða um WHO

Málefni WHO eru (loks) komin á dagskrá fjölmiðla og alþingismanna. Nú í morgun fór þessi umræða fram í Bítinu á Bylgjunni . Þeir sem vilja heyra meira um þessi mál geta hlustað á lengri umræðu hér , sem útvarpað var í gær. Áhugasömum bendi ég auk þess á
Hrannar Baldursson

Hrannar Baldursson | 30.11.23

Mannlegt eðli: að verða meira manneskjur

Tré vaxa og blóm blómstra, þau nærast á jörð og regni. Dýr fæðast, þroskast og deyja, þau geta hreyft sig til að nærast og fjölga sér. Fuglar fljúga, fiskar synda, ormar skríða og ljónin liggja í leti undir pálmatré. Lífið snýst oft um að næla sér í
Lottó
Lottótölur 29.11.23 Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
  • 2
  • 13
  • 16
  • 19
  • 32
  • 36
  • 3
  • Jóker
  • 0
  • 8
  • 5
  • 0
  • 0
Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
Amsterdam

1 °

Amsterdam

Anchorage

0 °

Anchorage

Frankfurt

2 °

Frankfurt

Glasgow

-1 °

Glasgow

Manchester

0 °

Manchester

New York

0 °

New York

París

2 °

París

Stokkhólmur

-2 °

Stokkhólmur