Kröfur hlaupa á tugum milljóna

Kröfur hlaupa á tugum milljóna

„Við höfum ekki heildarmyndina en kröfurnar hlaupa á tugum milljóna. Hæstu kröfurnar gætu hugsanlega verið á bilinu ein til fjórar milljónir króna.“ Meira »

Sakar gyðinga um ótryggð

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, segir að bandarískir gyðingar sem kjósi Demókrataflokkinn sýni annað hvort algjöran þekkingarskort eða ótryggð. Ummæli forsetans hafa vakið mikla gagnrýni þar sem hann notar klisju rasista sem saka gyðinga um tvöfeldni. Meira »

Gjöld of há í miðborginni

Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi og stofnandi Subway á Íslandi, segir að gífurleg hækkun fasteignagjalda og annars íþyngjandi kostnaðar hafi reynst veitingastöðum í Reykjavík erfið. Meira »

Var í raun gjaldþrota á aðfangadag

Skuldabréfaeigendur sem þátt tóku í að bjarga WOW air frá gjaldþroti í september í fyrra höfðu heimild til að gjaldfella skuldabréfin á aðfangadag í fyrra. Meira »

Viðræður um lausn Árskógamálsins

Lögmenn tveggja kaupenda að íbúðum sem Félag eldri borgara í Reykjavík eru að byggja við Árskóga í Mjódd áttu í gær í samningaviðræðum við fulltrúa félagsins um lausn á deilum um afhendingu íbúðanna. Meira »

Fyrirtæki De Niro höfðar mál

Framleiðslufyrirtæki í eigu bandaríska leikarans Robert De Niro hefur höfðað mál gegn fyrrverandi starfsmanni sem er sakaður um að hafa dregið sér fé og horft á þáttaraðir á Netflix á vinnutíma. Meira »

Skjálfti upp á 3,5 stig

Jarðskjálfti sem mældist 3,5 stig reið yfir í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni klukkan 2:42 í nótt.  Meira »

Forgangsraðað í þágu loftslagsins

Aðgerðir í loftslagsmálum voru í brennidepli í umræðum á fundi forsætisráðherra Norðurlandaríkjanna í Reykjavík.  Meira »

Minnislærdómur þarf ekki að vera leiðinlegur

Smartland Lærdómsforrit hverskonar eru sniðug leið til að fanga athygli ungmenna og gera lærdóminn bæði skemmtilegan og gagnvirkan.  Meira »

Svona nærðu húsinu hreinu á mettíma

Matur Hér er listi yfir hvernig þú getur komið heimilinu í réttar skorður og þrifið það hátt og lágt eftir tímaplani.   Meira »

300 þúsund Haustjógúrtir frá Örnu

Fyrirtækið Arna í Bolungarvík framleiðir 50% meira af Haustjógúrt fyrirtækisins í ár en í fyrra. Framleiðslan í ár nemur 300 þúsund einingum, en framleiddar voru 200 þúsund jógúrtir í fyrra. Meira »

Ósáttir við breytta frímerkjasölu

Frímerkjasala Íslandspósts verður lögð niður í núverandi mynd um áramót. Er það liður í hagræðingaraðgerðum fyrirtækisins vegna bágrar fjárhagsstöðu þess. Meira »

Veðrið kl. 06

Alskýjað
Alskýjað

12 °C

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

14 °C

Spá 22.8. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

16 °C

Viðvaranir: Gul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Skálholt

Skýjað
Skýjað

17 °C

Föstudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

14 °C

Laugardagur

Kirkjubæjarklaustur

Skýjað
Skýjað

15 °C

icelandair
Meira píla

Andlát: Birgir H. Helgason

Birgir H. Helgason, tónlistarkennari á Akureyri, lést 16. ágúst sl. eftir stutt veikindi, 85 ára að aldri.   Meira »

Hættur við að funda með Frederiksen

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að fresta fundi sínum með Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Hann segir það vera vegna þess að hún hafi sagst engan áhuga hafa á að ræða saman um möguleg kaup Bandaríkjanna á Grænlandi. Meira »

Mega ferðast til útlanda án samþykkis

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu hófu í dag innleiðingu nýrrar reglugerðar um að konur eldri en 21 árs geti fengið vegabréf og ferðast til annarra landa án sérstaks leyfis frá karlkyns „forráðamanni”. Meira »

Rekinn frá Villa vegna eineltis

Enska knattspyrnufélagið Aston Villa hefur rekið Kevin MacDonald, þjálfara unglingaliðs félagsins, eftir rannsókn í kjölfar kvartana leikmanna vegna eineltis. Meira »

Bretar aðstoði við að stöðva mengun

Seyðisfjarðarkaupstaður ætlar að biðja Breta um aðstoð við að stöðva enn frekari mengun af völdum skipsins El Grillo sem var sökkt fyrir 75 árum. Meira »

Hefðbundið hjónaband hefði drepið hana

Jada Pinkett Smith segir að hefðbundið hjónaband hefði drepið hana. Hún er gift leikaranum Will Smith, en þau eru hætt að segja að þau séu gift og kalla hvort annað lífsförunaut. Meira »

Flugvélarútína Naomi Campbell

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell treystir engum þegar hún flýgur. „Mér er sama hvað fólki finnst um mig. Þetta er mín heilsa og þetta lætur mér líða betur,“ segir Campbell. Meira »

300 þúsund Haustjógúrtir frá Örnu

Fyrirtækið Arna í Bolungarvík framleiðir 50% meira af Haustjógúrt fyrirtækisins í ár en í fyrra. Framleiðslan í ár nemur 300 þúsund einingum, en framleiddar voru 200 þúsund jógúrtir í fyrra. Meira »

Forgangsraðað í þágu loftslagsins

Aðgerðir í loftslagsmálum voru í brennidepli í umræðum á fundi forsætisráðherra Norðurlandaríkjanna í Reykjavík.  Meira »

Ósáttir við breytta frímerkjasölu

Frímerkjasala Íslandspósts verður lögð niður í núverandi mynd um áramót. Er það liður í hagræðingaraðgerðum fyrirtækisins vegna bágrar fjárhagsstöðu þess. Meira »

Þarf að rannsaka betur fjölsótta staði

„Það þarf að rannsaka betur vinsæla ferðamannastaði eins klettabeltin ofan við Reynisfjöru, með tilliti til hættu á skriðuföllum“ segir Jón Kristinn Helgason, sérfræðingur á sviði skriðufalla og hættumats hjá Veðurstofu Íslands. Skriða féll úr Reynisfjalli í nótt. Meira »

16 sektir á sjö árum

Fjölmiðlanefnd hefur lagt á sextán stjórnvaldssektir frá því að hún var stofnuð árið 2011. Þær sektir eru allar frá árunum 2013 til 2018 og námu þær samtals 10,1 milljón króna. Þar af námu sektir 365 miðla um 45% sektarfjár tímabilsins eða 4,5 milljónum króna. Meira »

Lærði mikið af hruninu

Ásgeir Jónsson, sem tók við embætti seðlabankastjóra í dag, segist ekki hafa gert sér grein fyrir því fyrir bankahrunið á hve veikum grunni bankarnir stóðu. Meira »

Býður milligöngu í deilunni um Kasmír

Bandaríkjaforseti hyggst bjóða fram aðstoð sína með milligöngu í eldfimri deilu Indlands og Pakistans um Kasmír-hérað.  Meira »

Rændi rútu með gervibyssu

Brasilíska lögreglan sinnti umsátri um rútu, sem hafði verið rænt, í fjórar klukkustundir áður en leyniskytta varð ræningjanum að bana. Þá kom hins vegar í ljós að ræninginn hafði verið vopnaður gervibyssu. Meira »

Styður endurkomu Rússa í G8

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst stuðningi sínum við að Rússar fái að snúa aftur í G8, hóp átta helstu efnahagsvelda heims, sem eru þó aðeins sjö talsins eftir að Rússum var vikið úr hópnum árið 2014. Meira »

Læknar vel haldnir

Pálmi V. Jónsson, öldrunarlæknir og yfirlæknir á Landspítala, er launahæstur lækna á Íslandi ef marka má útreikninga tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Mánaðarlaun hans námu 7,22 milljónum króna. Margir læknar hafa hærri laun en forstjóri Landspítala sem hefur 2,68 milljónir á mánuði. Meira »

Listamenn á sultarlaunum

Útreiknaðar tekjur þeirra listamanna sem rata í tekjublað Frjálsrar verslunar eru æði misjafnar. Á topp listans rata Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi, Haukur Heiðar Hauksson, leikari og söngvari Diktu, og Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur sem alllir hafa listina að aukabúgrein. Meira »

Aton og Jónsson & Le’macks sameinast

Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL. Í fréttatilkynningu frá hinu nýja fyrirtæki segir að með samrunanum verði til þekkingarfyrirtæki af nýrri tegund. Meira »
FF2018

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Þarf að rannsaka betur fjölsótta staði

„Það þarf að rannsaka betur vinsæla ferðamannastaði eins klettabeltin ofan við Reynisfjöru, með tilliti til hættu á skriðuföllum“ segir Jón Kristinn Helgason, sérfræðingur á sviði skriðufalla og hættumats hjá Veðurstofu Íslands. Skriða féll úr Reynisfjalli í nótt.

Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
Lambahryggir vógu að rótum hjartans

Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra fór um víðan völl í ræðu sinni á Hólahátíð í dag. Eða það sagði hún að hún ætlaði að gera, í samtali við mbl.is fyrr í dag, þar sem hún deildi hluta af Hólaræðu sinni og hugleiðingum um hin ýmsu mál.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Þegar Íslendingar girntust Grænland

Einar Ben, Kristófer Kólumbus, Vidkun Quisling, þýskur bakari, rófubyssur, húsbruni og lagabókin Grágás. Allt kemur þetta við sögu er rifjuð er upp sú tíð þegar með Íslendingum bærðust glæstir draumar um nýtt landnám og eygðir voru möguleikar um að gera „litla og aflvana þjóð að voldugu heimsveldi“.

Tíu leikmenn Ajax sluppu með skrekkinn

Hollenska liðið Ajax, sem fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á síðustu leiktíð, slapp með skrekkinn í kvöld er liðið mætti APOEL Nicosia frá Kýpur á útivelli í umspili um sæti í riðlakeppninni. Meira »

Glódís hélt enn og aftur hreinu

Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar hennar hjá Rosengård þurftu að sætta sið við markalaust jafntefli gegn Växjö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira »

Sarri að glíma við lungnabólgu

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur verið greindur með lungnabólgu. Sarri stýrði ekki æfingu Juventus í gær vegna veikindanna. Meira »

Sáum allir blóðið og trúðum þessu ekki

Úrúgvæinn Diego Forlan lagði á dögunum knattspyrnuskóna á hilluna eftir 21 árs atvinnumannaferil. Forlan lék með Manchester United frá 2002 til 2004 og skoraði tíu mörk í 63 leikjum. Meira »

Guðmundur Andri missir af fallslagnum

Sóknarmaðurinn Guðmundur Andri Tryggvason verður ekki með Víkingi R. í leiknum gegn Grindavík í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á sunnudagskvöldið. Guðmundur hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann fyrir fjögur gul spjöld í sumar. Meira »

„Ég hef aldrei lent í öðru eins“

„Líkurnar eru einn á móti mörgum milljónum að þetta skuli gerast í sextán manna hópi,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik, þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær. Meira »

Saka stjórnvöld um áróður

Bandarísku samfélagsmiðlarnir Twitter og Facebook saka stjórnvöld í Kína um að standa á bak við herferðir á samfélagsmiðlum þar sem gert er lítið úr hreyfingu mótmælenda í Hong Kong og reynt að kynda undir ófriðarbáli í borginni. Meira »

Geimbúningur prófaður á Íslandi

Fyrsta leiðangri félagsins Iceland Spcace Agency lauk á dögunum. Félagið er nýstofnað og tekur að sér geimferðaundirbúning enda þykir Ísland vel til þess fallið að undirbúa menn fyrir hrjóstrugt umhverfi himintunglanna. Meira »

Óvissa um áhrif skýjalöggjafar

Bæði Evrópska persónuverndarráðið og Evrópska persónuverndarstofnunin telja nauðsynlegt að farið sé yfir gildandi alþjóðasamninga Evrópusambandsins við Bandaríkin vegna skýjalöggjafar Bandaríkjanna. Meira »

105 kr. dýrara til Egilsstaða en New York

Blaðamaður leitaði að ódýru flugfari til spennandi áfangastaðar í lok ágúst. Ódýrara var að fara til New York samkvæmt leitarvefnum Dohop en til Egilsstaða. Meira »

Dagný Dís fann ástina í París

Dagný Dís Magnúsdóttir flutti til Parísar til að læra frönsku en varð ekki bara ástfangin af franskri menningu í borg ástarinnar. Meira »

Gjaldmiðlabúllur sem ætti að varast

Sumir birta villandi upplýsingar á sölustöðum á meðan aðrir bjóða mun óhagstæðara gengi á kvöldin.  Meira »

Langar raðir vegna flutnings Mónu Lísu

Málverk Leónardós er tímabundið á öðrum stað en venjulega í Louvre og hefur það valdið kraðaki og pirringi.  Meira »

Umskipti hjá Sölku á Dalvík

Hagnaður varð af rekstri sjávarafurðafyrirtækisins Sölku á Dalvík í fyrra. Samkvæmt upplýsingum í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2018 nam hagnaðurinn um 6,5 milljónum króna. Meira »

Ekki léttvæg ákvörðun

Davíð Rúdólfsson, forstöðumaður eignastýringar og staðgengill framkvæmdastjóra Gildis lífeyrissjóðs, segir í samtali við Morgunblaðið að ákvörðunin um sölu á 8,49% prósenta hlut lífeyrissjóðsins í útgerðarfélaginu Brimi (áður HB Granda) í gær til FISK Seafood, hafi ekki verið léttvæg. Meira »

Gat kom á kví með 179 þúsund löxum

Gat kom á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Laugardal í Tálknafirði fyrr í mánuðinum og barst Matvælastofnun tilkynning um þetta á föstudag. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 20.8.19

Hlýnun er góðar fréttir - og náttúrulegar

Páll Vilhjálmsson Á Íslandi er of kalt. Spyrjið bara bændur á Norð-Austurlandi . Góðu fréttirnar eru þær að náttúran sér til þess að nú hlýnar. Spyrjið bara Jørgen Peder Steffensen jarðeðlisfræðing og prófessor hjá Niels Bohr Institutet í Kaupmannahafnarháskóla. Ágúst H. Meira
Trausti Jónsson | 21.8.19

Tuttugu ágústdagar

Trausti Jónsson Ágúst hefur hingað til verið heldur kaldur miðað við tískuna á þessari öld. Meðalhiti það sem af er mánuði er 10,8 stig í Reykjavík, +0,1 stig ofan meðallags sömu daga 1961-1990, en -0,8 stigum neðan meðallags síðustu tíu ára. Hitinn er í 16.hlýjasta Meira
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 20.8.19

Óráðið veður, eltingaleikur við drauma og fjall lenti ofan í fjöru

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Orðlof Stofnanamál Í umræðu um málfar og málsnið ber svonefnt stofnanamál oft á góma. Þetta er málsnið sem menn þykjast helst finna á ýmsum gögnum frá opinberum stofnunum, s.s. skýrslum, álitsgerðum o.þ.h. Ekki er auðvelt að negla nákvæmlega niður hvað Meira
Einar Björn Bjarnason | 20.8.19

Trump segist íhuga skattalækkanir - hafnar því að stefni í kreppu!

Einar Björn Bjarnason Umræða innan Bandaríkjanna um hugsanlega kreppu hefur verið í vexti nokkrar sl. vikur, eftir að hagtölur sýndu mun minni hagvöxt á 2. ársfjórðungi þessa árs, og tölur frá fyrirtækjum sýndu mun lakari rekstrarhorfur -- fyrir liðlegri viku urðu verulegar Meira

Gæsaveiðin hafin

Þann 20. ágúst ár hvert er fyrsti dagur gæsaveiðitímabilsins en heimilt er að veiða bæði grágæs og heiðagæs og standa báðir stofnar vel að mati fuglafræðinga. Meira »

Risi á land úr Ölfusá

Í gær veiddist sannkallaður stórlax úr Ölfusá, á svæði Stangveiðifélags Selfoss og er þetta með stærstu löxum sumarsins á landinu. Meira »

Framtíð Blöndu ræðst 28. ágúst

Almennur félagsfundur í Veiðifélagi Blöndu og Svartár hefur verið boðaður þann 28. þessa mánaðar. Á fundinum verða kynnt staða mála varðandi mögulegt framhald á leigu á veiðirétti fyrir Blöndu og Svartá. Meira »

Svona nærðu húsinu hreinu á mettíma

Hér er listi yfir hvernig þú getur komið heimilinu í réttar skorður og þrifið það hátt og lágt eftir tímaplani.   Meira »

Siggi Hall verður dómari

Það er enginn annar en Siggi Hall sem fær það vandasama verkefni að dæma í brauðtertukeppninni sem fram fer á Menningarnótt. Meira »

Dásamleg ólífubrauð

Þessi smábrauð eru hreint út sagt þau allra bestu!   Meira »

FERM Living með eldhús fyrir litla meistarakokka

Nýtt eldhús var að koma á markað sem leyfir litla meistarakokkinum á heimilinu að njóta sín.   Meira »

Minnislærdómur þarf ekki að vera leiðinlegur

Lærdómsforrit hverskonar eru sniðug leið til að fanga athygli ungmenna og gera lærdóminn bæði skemmtilegan og gagnvirkan.  Meira »

„Vinurinn tvívegis lamið barnið“

„Barnið mitt kom heim og sagði vin sinn hafa hrint sér tvisvar sinnum þann daginn - annars vegar því það reiddist þegar það heyrði ekki svar við spurningu og hélt sig hundsað.“ Meira »

Uppáhaldsstaðurinn er þar sem ég bý

Sigríður María Egilsdóttir útskrifaðist með mastersgráðu í lögfræði fyrr í sumar frá Háskólanum í Reykjavík en heldur út til Stanford í framhaldsnám í alþjóðlegri viðskiptalögfræði á næstu dögum. Meira »
Sunneva Eir í geggjuðum fíling

Sunneva Eir í geggjuðum fíling

Sunneva Eir Einarsdóttir lét sig ekki vanta þegar sumarfestival Fjallkonunnar og Sæta Svínsins var haldið í gærkvöldi við mikinn fögnuð.

Nýrnasteinar reyndust vera þríburar

Kona í Colorado í Bandaríkjunum leitaði til læknis vegna nýrnasteina. Þá kom á daginn að hún var gengin 34 vikur með þríbura. Meira »

Hljóp maraþon með börnin í þríburakerru

Þriggja barna móðirin Cynthia Arnold hætti ekki að hlaupa þegar hún varð mamma. Hún hefur sett heimsmet í maraþonhlaupum með þríburakerru. Meira »

Besta afmælisgjöf Madonnu

Besta afmælisgjöfin var söngur frá börnunum að mati tónlistarkonunnar Madonnu sem varð 61 árs á föstudag.  Meira »

Stolt af slitinu á meðgöngunni

Ashley Graham greindi frá því í síðustu viku að hún ætti von á sínu fyrsta barni. Graham er strax byrjuð að sýna frá því hvernig líkami hennar er á meðgöngunni. Meira »

Reeves snýr aftur í Matrix 4

Keanu Reeves mun snúa aftur sem Neo í fjórðu Matrix-myndinni sem er í undirbúningi. Kvikmyndaverið Warner Bros tilkynnti þetta í dag. Lana Wachowski skrifar handritið, leikstýrir og framleiðir. Meira »

Kvikmynd Hlyns tilnefnd

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Þá er hún einnig í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Meira »

Cressida trúlofuð öðrum Harry

Fyrrverandi kærasta Harry Bretaprins, Cressida Bonas, trúlofaðist Harry Wentworth-Stanley um helgina.  Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Nú er hart sótt að starfsemi þinni svo þú þarft að verja hana með kjafti og klóm. Farðu frekar fram með lipurð og tillitssemi og þú munt undrast hversu vel þér verður ágengt.
Lottó  17.8.2019
7 15 17 22 33 1
Jóker
4 6 5 5 1  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Í loftinu núna: Ísland vaknar

Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa hlustendur fram úr alla virka morgna frá 06 til 09 á K100. Sigríður Elva flytur traustar fréttir frá... Síða þáttarins »

Iceland Monitor »

News and events from Iceland