„Ég upplifi ákveðið mannorðsmorð“

„Ég upplifi ákveðið mannorðsmorð“

„Ég upplifi ákveðið mannorðsmorð hér í kvöld og það er ekki fallegt.“ Þetta sagði Birgitta Jónsdóttir á félagsfundi Pírata í gærkvöldi eftir að Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, hafði flutt eldheita ræða Meira »

250 krónur að pissa í Hörpu

Klósettgjald hefur verið tekið upp í Hörpu á ný. 250 krónur þurfa gestir og gangandi að reiða fram til að fá að létta af sér á tilkomumiklu salerninu í kjallara tónlistarhússins. „Ætli þetta séu ekki svona tuttugu gestir á klukkutíma,“segir Gréta Arnarsdóttir, klósettvörður í hjáverkum. Meira »

Brexit ræðst í Dublin

Eiríkur Bergmann prófessor á ekki von á að skipan Ursulu von der Leyen í embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB hafi í för með sér miklar stefnubreytingar hjá Evrópusambandinu, hvorki í málefnum sambandsins sjálfs né í samningaviðræðunum um útgöngu Breta. Meira »

Álagningarskrá tekur breytingum í ár

Allar líkur eru á því að engar upplýsingar verði í álagningarskrá RSK um bætur einstaklinga. Þá verða ekki birtar upplýsingar um útvarpsgjald, en upplýsingar um tekjuskatt og útsvar verða á sínum stað. Þetta segir Snorri Olsen, ríkisskattstjóri, í samtali við mbl.is. Meira »

Ekki lagt hald á viðlíka magn áður

„Málið er í rannsókn og gerum okkur vonir um að það gangi hratt fyrir sig. Við vonumst til að ná að klára þetta í þessum mánuði og geta sent það til héraðssaksóknara,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lög­reglu­stjóri á Suður­nesj­um, við mbl.is Meira »

Ekki bjartsýn á að smitleiðin finnist

Ábending barst Heilbrigðiseftirliti Suðurlands um að opið hafi verið að kálfastíu með þremur kálfum á laugardeginum 6. júlí sem greindust með E.coli í Efstadal II þrátt fyrir tilmæli Heilbrigðiseftirlitsins um að loka fyrir umgengni að kálfunum á fimmtudeginum 4. júlí. Meira »

KR - HK/Víkingur, staðan er 4:2

KR og HK/Víkingur eigast við í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta kl. 19:15. KR er í áttunda sæti deildarinnar með sjö stig og HK/Víkingur í tíunda og neðsta sæti með sex stig. Meira »

Met slegið hjá HB Granda

200 mílur „Við vorum með alls rúmlega 1.500 tonna afla upp úr sjó í túrnum og þar af voru um 1.400 tonn í rússnesku landhelginni. Við kláruðum kvótann þar og eftir siglinguna heim til Íslands vorum við að veiðum djúpt úti af Vestfjörðum,“ segir Ævar Jóhannsson, skipstjóri á frystitogaranum Örfirisey RE. Meira »

Ræktarráð frá stjörnuþjálfurum

Smartland Stjörnuþjálfararnir vita hvað þeir syngja hvað varðar ræktina. Hver og einn þjálfari hefur þó mismunandi áherslur og ekki er víst að öll ráð henti einum. Meira »

Svalasta hótelrými í heimi

Matur Hér um ræðir eitt svalasta hótelrými sem hugsast getur og það í orðsins fyllstu merkingu.   Meira »

Lúðvík fékk gjöf frá tennismeistara

Börn Tennismeistarinn Stan Smith rétti Katrínu hertogaynju áritað skópar af Stan Smith-skónum frá Adidas á úrslitaleik Wimbledon á sunnudag. Meira »

Lífið úti hentaði mér ekki

„Þetta var vel spilaður leikur af okkar hálfu og við gerðum vel í að spila okkur í gegnum þær trekk í trekk á miðjunni,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, í samtali við mbl.is eftir 9:2-sigur liðsins gegn ÍBV í tíundu umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Kópavogsvelli í kvöld. Meira »

Veðrið kl. 20

Alskýjað
Alskýjað

13 °C

Spá 17.7. kl.12

Rigning
Rigning

14 °C

Spá 18.7. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

17 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Hellnar

Léttskýjað
Léttskýjað

13 °C

Fimmtudagur

Patreksfjörður

Léttskýjað
Léttskýjað

15 °C

Föstudagur

Skálholt

Skúrir
Skúrir

17 °C

icelandair
Meira píla

Helena hætt á Skaganum

Knattspyrnuþjálfarinn Helena Ólafsdóttir er að eigin ósk hætt með lið ÍA sem leikur í 1. deild kvenna, Inkasso-deildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍA. Meira »

Varnarleikurinn míglak í Kópavogi

Breiðablik gekk af göflunum þegar liðið fékk ÍBV í heimsókn í 10. umferð úrvalsdeildar kvenna í í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Kópavogsvöll í kvöld. Meira »

Ekki ákært vegna dauða Garner

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur tekið ákvörðun um að lögreglumaður í New York, sem tók mann að nafni Eric Garner hengingartaki á götu úti árið 2014 með þeim afleiðingum að hann lést, muni ekki sæta alríkisákæru vegna málsins. Meira »

Magnamenn skelltu Keflavík suður með sjó

Magni hleypti heldur betur lífi í botnbaráttu 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, eftir að liðið skellti Keflavík á útivelli í 12. umferðinni í kvöld, 3:0. Meira »

Eurovision í Rotterdam eða Maastricht

Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva, Eurovisi­on, fer fram í Rotterdam eða Maastricht á næsta ári. Keppnin fer fram í Hollandi eftir að fulltrúi landsins fór með sigur af hólmi í söngvakeppninni í Tel Aviv í maí. Meira »

Kylie: „Ég er mannleg“

Raunveruleikaþáttastjarnan Kylie Jenner minnir fylgjendur sína á að hún er mannleg og að það sem þeir sjá á samfélagsmiðlum er bara yfirborðið. Meira »

Skilyrði til endurgreiðslu verði þrengd

Áformað er að þrengja þau skilyrði sem uppfylla þarf til að fá endurgreiðslu kostnaðar vegna kvikmyndaframleiðslu hér á landi, að því er fram kemur á vef samráðsgáttar stjórnvalda. Þannig stendur til að leggja aukna áherslu á að laða erlenda aðila til framleiðslu kvikmynda og sjónvarpsefnis hér á landi. Meira »

Vatnsleki á stúdentagörðum

Tveir dælubílar frá slökkviliði voru kallaðir út að stúdentagörðum á Eggertsgötu 24 á fimmta tímanum í dag. Vatnslögn á fimmtu hæð hússins hafði farið í sundur og vatn lekið alveg niður á jarðhæð. Garðarnir sem um ræðir eru þeir sömu og kviknaði í fyrir viku. Meira »

Grunaðir um smygl á metamfetamíni

Þrír karlmenn eru í gæsluvarðhaldi en þeir eru grunaðir um að hafa reynt að smygla tveimur kílóum af metamfetamíni til landsins frá Kanada. Mennirnir voru handteknir á Keflavíkurflugvelli 28. júní. Meira »

Kynnti innleiðingu heimsmarkmiða

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti stöðu innleiðingar Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í höfuðstöðvum SÞ í dag. Meira »

Ekkert barn á spítala vegna E. coli

Enginn greindist með E. coli í dag að því er fram kemur á vef landlæknis. Þar segir að sýni frá níu einstaklingum sem grunaðir voru um E. coli sýkingu hafi verið rannsökuð og greindist enginn með sýkinguna. Því er heildarfjöldi barna sem greinst hafa frá því E. coli faraldurinn hófst, enn 19. Meira »

Nýtur ekki almenns trausts innan flokksins

Birgitta Jónsdóttir var tilnefnd til að sitja í trúnaðarráði Pírata en hlaut ekki nægan stuðning á félagsfundi Pírata í gær. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata segir þá sem sitja í trúnaðarráði þurfi að njóta almenns trausts innan flokksins og það sé ekki hægt að segja um Birgittu. Meira »

Fleiri EES-tilskipanir í bið en áður

Guðlaugur Þór utanríkisráðherra segir að ef til vill hafi aldrei verið mikilvægara en nú að auka möguleika Íslands á að hafa áhrif á lagasetningu á fyrri stigum innan EES. Innleiðingarhallinn er 0,7%. Meira »
Jón Steinar Gunnlaugsson
Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson
Þór Magnússon
Eftir Þór Magnússon

Kókaín fannst undir hárkollu

Kólumbískur maður var handtekinn á El Prat-flugvellinum við Barselóna á Spáni á dögunum með hálft kíló af kókaíni undir hárkollu sinni. Samkvæmt tilkynningu spænskra lögregluyfirvalda dró maðurinn að sér athygli tollgæslumanna þar sem hann var „allmjög stressaður“ og hárkolla hans í „ósamsvarandi stærð“. Meira »

Trump segist ekki vera rasisti

Donald Trump Bandaríkjaforseti fullyrðir að hann sé ekki rasisti eftir röð færslna á Twitter um helgina þar sem hann sagði að fjórar þingkonur Demókrataflokksins gætu yfirgefið Bandaríkin. Meira »

Humarskandall í franskri pólitík

Francois de Rugy, umhverfisráðherra í ríkisstjórn Frakklands, sagði af sér embætti í dag í kjölfar stífrar fjölmiðlaumfjöllunar um meinta eyðslu hans í fjölmargar humarmáltíðir og kampavín á kostnað skattgreiðenda. Meira »

Lækkar óverðtryggða vexti um eitt prósentustig

Stjórn Lífeyrðissjóðs verzlunarmanna (LV) ákvað í gær að lækka fasta óveðrtryggða vexti fasteignalána sjóðsfélaga úr 6,12% í 5,14%, að því er fram kemur í tilkynningu á vef lífeyrissjóðsins. Meira »

Nova og Síminn semja um dreifingu enska boltans

Nova og Síminn hafa samið um dreifingu á enska boltanum í gegnum Nova TV appið og þurfa notendur appsins ekki myndlykil til að vera með áskrift að enska boltanum, sem verður aðgengilegur í Apple TV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Nova. Meira »

Gerð klár fyrir eigendaskiptin

Togskip Gjögurs hf. á Grenivík, Áskell EA 748 og Vörður EA 748, eru nú í Slippnum í Reykjavík. Er unnið að því að pússa og mála skipin áður en þau verða afhent nýjum eiganda, FISK á Sauðárkróki, fyrir mánaðarlokin. Meira »
FF2018

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Snorri Másson Snorri Másson
Afmynduð hlíð „svolítið alvarlegt mál“

Fyrir tveimur vikum uppgötvaði vísindamaður hjá Landmælingum Íslands verulegt skrið í fjallshlíð sem gengur út af vestanverðum Mýrdalsjökli. Áhyggjuefni, segir jarðfræðingur.

Alexander Gunnar Kristjánss. Alexander Gunnar Kristjánss.
Brexit ræðst í Dublin

Eiríkur Bergmann prófessor á ekki von á að skipan Ursulu von der Leyen í embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB hafi í för með sér miklar stefnubreytingar hjá Evrópusambandinu, hvorki í málefnum sambandsins sjálfs né í samningaviðræðunum um útgöngu Breta.

Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
Fluttu 6,3 tonn af rusli úr Barðsvík

Hreinsun Hornstranda hefur staðið yfir, vík úr vík, frá árinu 2014. Alls hafa nú 35 tonn af rusli verið fjarlægð úr sjö víkum og einungis tvær eru eftir, sem til stendur að hreinsa næsta sumar. 6,3 tonn voru flutt úr Barðsvík til Ísafjarðar í gærkvöldi.

Hollenskar goðsagnir fengu reisupassann

Hollensku goðsagnirnar Clarence Seedorf og Patrick Kluivert voru í dag reknir sem þjálfarar kamerúnska karlalandsliðsins í fótbolta. Kamerún féll óvænt úr leik í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar fyrr í mánuðinum. Meira »
Breiðablik Breiðablik 9 : 2 ÍBV ÍBV lýsing
KR KR 4 : 2 HK/Víkingur HK/Víkingur lýsing

Barcelona kaupir varnarmann til baka

Spánarmeistarar Barcelona staðfestu í dag að þeir hafi endurheimt varnarmanninn Marc Cucurella frá spænska liðinu Eibar.  Meira »

Viðar á leiðinni til Kazan

Allt bendir til þess að Viðar Örn Kjartansson landsliðsmaður í knattspyrnu gangi til liðs við Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni sem lánsmaður frá Rostov. Meira »

Enski boltinn - félagaskipti sumarsins

Keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst 9. ágúst og liðin tuttugu sem leika í deildinni taka væntanlega öll einhverjum breytingum frá síðasta tímabili. Meira »

Lífið úti hentaði mér ekki

„Þetta var vel spilaður leikur af okkar hálfu og við gerðum vel í að spila okkur í gegnum þær trekk í trekk á miðjunni,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, í samtali við mbl.is eftir 9:2-sigur liðsins gegn ÍBV í tíundu umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Kópavogsvelli í kvöld. Meira »

Þrjár Stjörnukonur skrifa undir

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við þrjá leikmenn sem munu spila með liðinu á komandi tímabili. Leikmennirnir eru Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested og Elena Birgisdóttir. Meira »

Rússar hefja svartholsrannsóknir

Einn umfangsmesti geimleiðangur rússneskra stjórnvalda frá Sovéttímanum hófst í gær þegar Spektr-RG-sjónaukanum var skotið á loft frá Baikonur á landamærum Rússlands og Kasakstan. Meira »

Ofurbaktería ónæm fyrir sótthreinsun

Hættulegar ofurbakteríur geta haldið sér á lífi í læknasloppum og öðrum verkfærum á sjúkrahúsum, jafnvel þótt þau séu sótthreinsuð. Þetta leiðir ný rannsókn við Háskólann í Plymouth í ljós. Talið er að 1.600 dauðsföll í Bretlandi megi árlega rekja til veirunnar. Meira »

Methá sekt Facebook í Bandaríkjunum

Viðskiptanefnd Bandaríkjanna hefur ákveðið að sekta Facebook um 5 milljarða dala, andvirði um 630 milljarða króna, fyrir að misnota persónuupplýsingar notenda. Meira »

Krúttlegasta kaffihúsið í London

Frá því að Peggy Porschen var lítil stúlka heillaðist hún ætíð af kökum og kræsingum. Móðir hennar og amma voru henni miklar fyrirmyndir þar sem hún ólst upp í Þýskalandi en fluttist um tvítugt til London þar sem hún hóf nám í Le Cordon Bleu matreiðsluskólanum. Meira »

„Við sáum þetta sem spennandi tækifæri“

„Við tókum því fagnandi og sáum þetta sem spennandi ævintýri. Hvorugt okkar hafði komið hingað áður,“ segir Sigrún Júlía Hansdóttir, listakona og markþjálfi sem, ásamt kærasta sínum, leysir af kunningja sinn og son hans sem skálaverðir í Hornbjargsvita á Hornströndum í tvær vikur. Meira »

Hver segir að flugvellir séu leiðinlegir?

Changi flugvöllurinn í Singapore hefur oftar en einu sinni verið valinn sá allra besti í heiminum og mætti frekar líkja honum við skemmtigarð en flugvöll. Meira »

Skunda yfir fjöll og firnindi

Borið hefur á því að bæði göngu- og hlaupagarpar ætli sér þvert fyrir landið, yfir fjöll og firnindi. Slíkar ferðir eru þekktar um heim allan og heldur fólk í þær af ýmsum ástæðum. Ákveðnar leiðir hafa myndast í þessu samhengi sem áhugavert er að kynna sér. Meira »

Met slegið hjá HB Granda

„Við vorum með alls rúmlega 1.500 tonna afla upp úr sjó í túrnum og þar af voru um 1.400 tonn í rússnesku landhelginni. Við kláruðum kvótann þar og eftir siglinguna heim til Íslands vorum við að veiðum djúpt úti af Vestfjörðum,“ segir Ævar Jóhannsson, skipstjóri á frystitogaranum Örfirisey RE. Meira »

Leki í báti úti fyrir Hornströndum

Björgunarskip á Ísafirði og Bolungarvík voru kölluð út á áttunda tímanum í morgun vegna báts sem var í vanda þremur sjómílum norður af Kögri á Hornströndum. Leki hafði komið að bátnum í morgun vegna bilunar og þurfti að koma dælum um borð í hann. Meira »

Gerð klár fyrir eigendaskiptin

Togskip Gjögurs hf. á Grenivík, Áskell EA 748 og Vörður EA 748, eru nú í Slippnum í Reykjavík. Er unnið að því að pússa og mála skipin áður en þau verða afhent nýjum eiganda, FISK á Sauðárkróki, fyrir mánaðarlokin. Meira »
Björn Bjarnason | 16.7.19

Tíu ár frá ESB-aðildarumsókn

Björn Bjarnason Viðræðurnar sigldu í strand strax á árinu 2011 af því að ESB-menn skiluðu ekki umsögn sem var nauðsynleg til að ræða sjávarútvegsmálin. Meira
Bergþóra Gísladóttir | 16.7.19

Sturlungaöld í uppsveitum Árnessýslu

Bergþóra Gísladóttir Sturlungaöld í uppsveitum Árnessýslu Síðastliðna viku dvaldi ég í sumarbústað í Árnessýslu. Nánar til tekið á Flúðum. Bústaðurinn var í eigu Verslunarmannafélagsins og ég átti mér ekki annars von en að hann væri nútímalegur í einu og öllu. Og það var, Meira
Páll Vilhjálmsson | 16.7.19

Lögmaðurinn og orkupakkinn

Páll Vilhjálmsson Evrópusambandið skrifar pólitíska stefnu í lög, tilskipanir og reglugerðir. Stefna ESB í orkumálum er að samtengja orkukerfi þjóðríkja. Um þetta ætti ekki að þurfa að deila, gögn frá ESB segja þetta svart á hvítu. Ef Ísland innleiðir 3. orkupakkann Meira
Geir Ágústsson | 16.7.19

Raunveruleg vandamál og ímynduð

Geir Ágústsson Við erum mjög upptekin af ímynduðum vandamálum. Það út af fyrir sig er ekkert nýtt því sérhvert samfélag á sérhverjum tíma hefur alltaf átt við sín ímynduðu vandamál. Vandamálið við ímynduðu vandamálin er að þau draga athyglina frá raunverulegum Meira

Erfitt í Djúpinu

Samkvæmt upplýsingum úr Ísafjarðardjúpi hafa Laugardalsá og Langadalsá ekki farið varhluta af því vatnsleysi og þurrki sem einkennt hefur veðráttuna að undanförnu. Veiðin er því í samræmi við það. Meira »

Bleikjan mætt í Hörgá

Samkvæmt upplýsingum frá Stangveiðifélagi Akureyrar þá er sá tími genginn í garð að bleikjan byrji að ganga upp í Hörgá í verulegu magni. Eitthvað er byrjað að fréttast af veiði úr ánni. Meira »

Stórar bleikjur á land úr Eyjafjarðará

Risableikja kom á land úr Eyjafjarðará í dag þegar þekkta aflakló þar á bökkunum árinnar, Bergþór Ásgrímsson, landaði 76 cm bleikju. Meira »

Svalasta hótelrými í heimi

Hér um ræðir eitt svalasta hótelrými sem hugsast getur og það í orðsins fyllstu merkingu.   Meira »

Súkkulaðikakan sem Albert segir himneska

Sumt í þessu lífi er fremur einfalt. Eins og þegar Albert Eiríksson lýsir því yfir að kaka sér himnesk þá vitum við að þetta er kaka sem vert er að prófa. Meira »

Kjúklingaspjót með hnetusósu

Þessi kjúklingaspjót eru alveg geggjuð og veisla fyrir bragðlaukana. Í raun er sósan sem fylgir með enn betri og í raun myndi það ekki skipta máli hvort ykkur þætti kjúklingurinn góður (sem hann er) eða ekki þar sem sósan er algjör himnasending. Meira »

Segir mittið mataræðinu að þakka

Eins ástsælasta samfélagsmiðlastjarna heims sem allir elska að tala um, sást nú á dögunum með mittisstærð á við lítinn krakka. Meira »

Ræktarráð frá stjörnuþjálfurum

Stjörnuþjálfararnir vita hvað þeir syngja hvað varðar ræktina. Hver og einn þjálfari hefur þó mismunandi áherslur og ekki er víst að öll ráð henti einum. Meira »

Flest pör kynnast á netinu

Í fyrsta skipti kynnast flest pör í gegnum netið. Færri kynnast í gegnum sameignlega vini eða fjölskyldu.  Meira »

Þessar eru ekki lengur á lausu

Það hefur greinilega borgað sig fyrir þessar íslensku konur að vera á lista Smartlands yfir eftirsóknarverðustu einhleypu konur landsins í gegnum árin, því margar hverjar eru þær komnar í samband. Meira »
Björn fór úr að ofan í 60 ára afmælinu

Björn fór úr að ofan í 60 ára afmælinu

Björn Leifsson eigandi World Class fagnaði 60 ára afmæli sínu á Petersen svítunni í Gamla bíó á sunnudaginn. Veðrið lék við veislugesti.

Lúðvík fékk gjöf frá tennismeistara

Tennismeistarinn Stan Smith rétti Katrínu hertogaynju áritað skópar af Stan Smith-skónum frá Adidas á úrslitaleik Wimbledon á sunnudag. Meira »

Endurvekur Veronicu Mars fyrir dæturnar

Ný þáttaröð af Veronicu Mars er væntanleg seinna í júlí. Kristen Bell segist hafa viljað endurvekja Mars fyrir dætur sínar.  Meira »

Flókið að verða mamma 24 ára

„Það var svolítið einangrandi í byrjun af því að á þeim tíma átti ég ekki mikið af vinum sem voru byrjaðir að eignast börn,“ segir Hilary Duff um hvernig það var að verða móðir 24 ára. Meira »

Ekkert sparað til í eins árs afmælishöld

Það var ekkert sparað til í fyrstu afmælisveislu Kulture K, dóttur Cardi B og Offset.  Meira »

GoT með 32 Emmy-tilnefningar

Síðasta serían af Game of Thrones fékk 32 tilnefningar til Emmy-verðlaunanna sem veitt verða þann 22. september næstkomandi.  Meira »

„Kvöldstund full af dulúð og harmi“

„Ég taldi þörf á því að fólk heyrði söguna sagða af sjónarhóli Stephans og af hans list. Ég tel að það sé gott fyrir okkur Íslendinga að heyra hann segja frá,“ segir Elín Agla Briem, þjóðmenningarbóndi í Árneshreppi og skipuleggjandi þriggja sagna- og tónlistarskemmtana með Kanadamanninum Stephen Jenkinson og hljómsveit hans hér á landi næstu daga. Meira »

Hildur tilnefnd til Emmy-verðlauna

Hildur Guðnadóttir hefur verið tilnefnd til Emmy-verðlaunanna fyrir tónlistina í þáttaröðinni Chernobyl, sem sýnd var á bandarísku sjónvarpsstöðinni HBO nýverið og hefur notið mikilla vinsælda. Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Láttu ekki draga þig inn í ómerkilegar deilur þótt nákomnir aðilar eigi þar hlut að máli. Þú breytir ekki öðrum, bara þér.
Lottó  13.7.2019
4 11 19 39 40 1
Jóker
6 6 5 3 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Í loftinu núna: Heiðar Austmann

Heiðar Austmann er einn reyndasti útvarpsmaður K100 í frábærri flóru útvarpsmanna og -kvenna. 21 árs gamall hóf hann störf í útvarpi og hefur fylgt... Síða þáttarins »

Hvetur til mótmæla

Mikið er rætt um skipulagsmál borgarinnar um þessar mundir og ekki eru allir á eitt sáttir þegar kemur að áformum um að byggja á grænum svæðum borgarinnar, skipulag miðborgarinnar og fleira í þeim dúr. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, hefur haldið uppi gagnrýni á meirihlutann og segir þrjóskju ríkja í borgarstjórn. Meira »

Bílar »

Nýr smájeppi í plönum Toyota

Þegar Toyota og Mazda skýrðu frá áformum þess efnis að reisa sameiginlega bílsmiðju í Huntsville í Alabamaríki í Bandaríkjunum virtist tilgangurinn ljós. Meira »