„Ævintýri“ að sjá ís á veginum

„Ævintýri“ að sjá ís á veginum

Fljótandi ís olli ökumönnum vanda sem óku um þjóðveginn, rétt vestan við Jökulsárlón í dag.  Meira »

Herjólfur hlaut langflest atkvæði

Nafnið Herjólfur hlaut langflest atkvæði á fjölmennum íbúafundi í Vestmannaeyjum í kvöld þar sem kosið var um nafn á nýrri Vestmannaeyjaferju. Meira »

Logi skilaði inn framboði

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur afhent framboð sitt til áframhaldandi formennsku í flokknum.  Meira »

Von á svipaðri lægð á föstudag

Enn eymir austanlands af stormi sem gengið hefur yfir landið í dag. Mikil rigning er suðaustanlands og upp á sunnanverða firðina og gaf Veðurstofan út viðvörun vegna þess um klukkan hálfsjö í kvöld. Í samtali við mbl.is segir veðurfræðingur auknar líkur á skriðum og ofanflóðum austanlands. Meira »

Ófrjósemi er ekkert til að skammast sín fyrir

Smartland Eftir þrjú ár af árangurslausum tilraunum til þess að eignast barn hafa Eyrún Telma Jónsdóttir og unnusti hennar Rúnar Geirmundsson ákveðið að leita sér frekari hjálpar. Meira »

„Átti von á að það yrði kaldara“

Veðrið hefur gert mörgum lífið leitt í dag. Fjölmargir ferðamenn eru staddir á landinu og þeir létu rok og rigningu ekki stöðva sig í að skoða sig um í bænum. Mæðgurnar Patricia Schaeffer og Dana McDonald eru í heimsókn frá Boston og þær segja veðrið ekki hafa haft mikil áhrif á ferðalagið. Meira »

Verk og vit; þorp í Laugardalshöll

Samstarf Verk og vit 2018 opn­ar inn­an skamms og sem fyrr er mik­ill metnaður meðal sýn­enda þegar kem­ur að sýn­ing­ar­svæðum. Hér verða byggðir heilu hús­hlut­arn­ir og læt­ur nærri að á gólfi Laug­ar­dals­hall­ar muni rísa heilt þorp. Meira »

„Ósjálfráð viðbrögð að beygja frá“

„Sem betur fer fer ég til vinstri en ekki hægri. Ég beið eftir skellinum en þetta slapp fyrir horn,“ segir Gunnlaugur Helgason, sem starfar sem verkstjóri á Steypustöðinni á Selfossi. Meira »

Seltjarnarnesbær má fjarlægja söluskála

Seltjarnarnesbæ er heimilt að fjarlægja fimmtíu fermetra söluskála sem stendur við íþróttamiðstöð bæjarins. Söluskálinn hefur um tíma staðið auður, en síðast hýsti hann verslunina Systrasamlagið, sem nú er til húsa á Óðinsgötu í Reykjavíku. Meira »

Reglur settar um álaveiðar

Ráðherra getur með reglugerð sett reglur um álaveiðar, m.a. um að banna eða takmarka álaveiðar um allt land eða á tilteknum svæðum ef það er talið nauðsynlegt að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta segir í frumvarpi til laga um breytingar á lögum um lax- og silungsveiði sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lagði fram. Meira »

Veðrið kl. 22

Alskýjað
Alskýjað

2 °C

Spá 22.2. kl.12

Skýjað
Skýjað

-1 °C

Spá 23.2. kl.12

Rigning
Rigning

2 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Akureyri

Skýjað
Skýjað

2 °C

Föstudagur

Vopnafjörður

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

Laugardagur

Blönduós

Heiðskírt
Heiðskírt

5 °C

icelandair
Meira píla

Mexíkósk tacobaka sem slær í gegn

Matur Þessi tacobaka er æðislega góð og mjög vinsæl í veislum og boðum hjá minni fjölskyldu. Þessi uppskrift er frá Svövu á ljufmeti.com og slær alltaf í gegn! Meira »

Þetta var þægilegt í dag

„Þetta eru Íslandsmeistararnir og það er alltaf erfitt að mæta Keflavík, þótt það sé hér á heimavelli en þetta var bara þægilegt í dag,“ Þóra Kristín Jónsdóttir, leikmaður Hauka, eftir 81:63 sigur á Keflavík í 20. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld.“ Meira »

Má ég faðma þig?

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United var nokkuð sáttur við markalausa jafnteflið gegn Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Meira »

Aron með Börsungum á ný

Aron Pálmarsson sneri aftur inn í liði Barcelona eftir nárameiðsli þegar liðið vann öruggan sigur á Ademar León, 28:20, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Meira »

Agla skoraði fjögur í risasigri

Breiðablik fór illa með ÍBV er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í fótbolta í Fífunni í kvöld. Lokatölur urðu 8:0, Breiðabliki í vil og skoraði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir fjögur mörk. Meira »

Hörður í byrjunarliðinu í jafntefli

Bristol City gerði í kvöld 1:1-jafntefli á heimavelli gegn Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta. Aleksandar Mitrović kom Fulham yfir á 14. mínútu en Bobby Reid jafnaði fyrir Bristol á 35. mínútu og þar við sat. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City en var tekinn af velli á 74. mínútu. Meira »

Selaveisla með samgöngunefnd?

„Núna finnst okkur boltinn vera hjá yfirvöldum,“ segir Eyþór Stefánsson en hann var einn þeirra sem skipulagði viðburð þar sem íbúar á Borgarfirði eystra steyptu þriggja metra langan vegakafla á mánudag. Heimafólk er langþreytt á aðgerðaleysi stjórnvalda og slæmum veg. Meira »

United slapp með jafntefli

Manchester United og Sevilla gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Sevilla fékk mun fleiri og betri færi en David De Gea í markinu var svo sannarlega betri en enginn. Meira »

Fyrsti vinningur gekk ekki út

Fyrsti vinningur í Víkingalottóinu gekk ekki út í kvöld en í pottinum voru um 2,2 milljarðar króna.  Meira »

690 dómar kveðnir upp í Hæstarétti

690 dómar voru kveðnir upp í Hæstarétti á árinu 2017. Er það nokkru minna en undanfarin ár, en þeir voru 762 í fyrra. Þetta kemur fram í ársskýrslu Hæstaréttar, sem kom út í dag. Ástæða fækkunarinnar er sú að dómurum við réttinn fækkaði um tvo í september í fyrra. Meira »

Öryggisverðinum sagt upp störfum

Starfsmanni Öryggismiðstöðvarinnar sem var hnepptur í gæsluvarðhald vegna innbrots í gagnaver Advania hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þar segir að málið sé mikið áfall fyrir starfsfólk fyrirtækisins, enda sé traust eitt af lykilgildum þess. Meira »

Reglur settar um álaveiðar

Ráðherra getur með reglugerð sett reglur um álaveiðar, m.a. um að banna eða takmarka álaveiðar um allt land eða á tilteknum svæðum ef það er talið nauðsynlegt að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta segir í frumvarpi til laga um breytingar á lögum um lax- og silungsveiði sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lagði fram. Meira »

Norðurljós og rafiðnaður

Þrír nemar á fjórða og síðasta ári í raftækniskóla í Hollandi eru í fjórðu og síðustu vinnuvikunni hjá rafverktakafyrirtækinu Rafholti í Kópavogi í samvinnu við Raftækniskólann og fara héðan reynslunni ríkari um helgina. „Þetta hefur verið frábært í alla staði,“ segir Matteüs Abdalla, einn Hollendinganna. Meira »

Allt á floti á flugvellinum

Það var ekki fögur sjón sem blasti við starfsmönnum flugvallarþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli í morgun. Ís og krapi stíflaði niðurföllin á flugbrautum alveg við Leifsstöð sem varð til þess að flugbrautin fylltist af vatni. Meira »

Öryggisvörður einn hinna handteknu

Alls hafa níu verið handteknir vegna rannsóknar á þremur innbrotum í gagnver í desember og janúar. Einn þeirra er starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar. Meira »

111 stúlkna saknað í Nígeríu

111 stúlkna er saknað í norðausturhluta Nígeríu eftir að liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Boko Harem gerðu árás á skóla þeirra. Meira »

Vill að bardögum linni

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, vill að bardagar verið stöðvaðir þegar í stað í austurhluta Ghouta-héraðs í Sýrlandi. Meira »

Billy Graham látinn

Bandaríski predikarinn Billy Graham lést í dag, 99 ára að aldri. Graham hefur verið nefndur áhrifamesti predikari 20. aldarinnar en hann á að baki sex áratuga feril sem sjónvarpspredikari í þáttunum Krossferðir Billy Graham. Meira »

N1 hagnaðist um 2,1 milljarð

N1 hagnaðist um 2,1 milljarð króna á árinu 2017 samanborið við 3,4 milljarða árið áður. Framlegð af vörusölu jókst um 2,3% á síðasta ársfjórðungi ársins vegna hagstæðrar þróunar á heimsmarkaðsverði olíu og auknum umsvifum í bílaþjónustu. Meira »

Einskiptiskostnaður litaði afkomuna

Skeljungur hagnaðist um 1.143 milljónir króna á árinu 2017 samanborið við 1.262 milljónir árið áður en lækkunn nemur 9,4%.  Meira »

Stofna leigufélag án hagnaðarsóknar

Stjórn VR ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að stofna leigufélag fyrir félagsmenn VR sem ekki yrði rekið í hagnaðarskyni. Áður hafði trúnaðarráð félagsins hvatt til þess að slíkt félag yrði stofnað. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Það næsta sem kemst helvíti á jörð

Versti dagurinn. Versti mánuðurinn. Versta árið. Versta ástand allra tíma. Lýsingarorð í efsta stigi til að útskýra hörmungarnar í Sýrlandi eru á þrotum. Engin orð ná utan um þá skelfingu sem þar á sér stað.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Lokað við Smáralind vegna vatnselgs

Umferðargöngin við Smáralindina eru lokuð núna vegna vatnselgs. Tilkynningar um vatnstjón berast nú í miklu magni inn til slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu eftir ofsaveðrið sem verið hefur í morgun.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Flug til Grænlands í uppnámi

„Við urðum að fella niður flugið í gær og í raun er það þannig að ef Kulusuk er lokaður, eins og hann er núna, þá er má segja allt okkar flug til og frá Grænlandi í uppnámi,“ segir Árni Gunnarsson, forstjóri Air Iceland Connect, í samtali við mbl.is.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
„Algjört kaos“ við Gullfoss

„Þetta er langt umfram það sem eðlilegt getur talist. Ég held að þetta hafi verið margir dagsskammtar því margir biðu af sér veðrið og drifu sig af stað á sama tíma,“ segir Sigurjón Einarsson sem tók myndband af margra kílómetra langri bílalest um klukkan 15 í gær við Gullfoss.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
„Eins og maður sé frægur“

„Það er eins og maður sé frægur,“ segir Karel Gunnarsson um áhrifin er hann verður fyrir af notkun samfélagsmiðla á borð við Instagram og Snapchat. Ungt fólk í dag er fyrsta kynslóðin sem hefur alist upp með snjallsíma í höndunum en langtímaáhrif af notkun þeirra eru óþekkt og tilefni til rannsókna.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
Dæmdir fyrir 100 milljóna skattsvik

Héraðsdómur dæmdi í gær tvo karlmenn, Örn Björnsson og Kristján Ólason, í 14 og 15 mánaða fangelsi fyrir meiri háttar brot á skattalögum upp á samtals tæplega 100 milljónir króna. Brotin tengjast rekstri einkahlutafélagsins Endurbætur.

Real Madrid upp í 3. sætið

Real Madrid vann öruggan 3:1-útisigur á Leganés í efstu deild Spánar í fótbolta í kvöld. Unai Bustinza kom reyndar Leganés yfir snemma leiks en Lucas Vázquez og Casemiro sáu til þess að staðan var 2:1 í hálfleik. Meira »
Haukar Haukar 81 : 63 Keflavík Keflavík lýsing
Sevilla Sevilla 0 : 0 Man. Utd Man. Utd lýsing

CSKA Moskva fyrst í 16 liða úrslit

CSKA fá Moskvu sigraði Rauðu stjörnuna frá Serbíu, 1:0, á heimavelli sínum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og komst fyrir vikið í 16 liða úrslit, fyrst allra liða. Meira »

Matthías loks byrjaður að æfa með bolta

Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er allur að koma til eftir slæm hnémeiðsli sem urðu til þess að hann missti af síðari hluta síðasta tímabils. Matthías sleit þá krossbönd í hné og fór hann í aðgerð fyrir fimm mánuðum. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hófst föstudaginn 9. febrúar, með fyrstu leikjum í Lengjubikar karla og 10. febrúar hófst Lengjubikar kvenna. Mbl.is fylgist með þeim breytingum sem verða á liðunum í tveimur efstu deildum karla og kvenna frá degi til dags. Meira »

Daníel með stórleik í sigri

Daníel Freyr Andrésson átti stórleik er Ricoh vann öruggan 39:18-sigur á Aranäs í efstu deild Svíþjóðar í handbolta í dag. Daníel varði 14 skot, þar af tvö víti og skoraði eitt mark sjálfur, en hann var með 48% markvörslu. Ricoh er í 11. sæti deildarinnar með 16 stig. Meira »

FaceTime bjargaði lífi konu

Kona í New York segir að samskiptaforritið FaceTime hafi bjargað lífi sínu. Hún var að spjalla við systur sína í gegnum forritið er hún fékk heilablóðfall. Meira »

Handteknir fyrir dráp á órangútan

Fjórir Indónesar hafa verið handteknir grunaðir um að hafa skotið órangútanapa 130 skotum með loftriffli, að því er lögreglan segir. Um er að ræða enn eina árásina á þessa fágætu dýrategund sem er í alvarlegri útrýmingarhættu. Meira »

Landslag undir konunni

Bandarísk rannsókn hefur leitt í ljós málverk undir þekktu málverki Pablo Picasso, La Misereuse Accroupie. Rannsakendur beittu nýrri skimunartækni við rannsóknina. Meira »

Boðar lækkun veiðigjalda

Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar, boðar endurskoðun veiðigjalda og segir undirbúning þess hafinn í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Þetta kom fram á þingfundi í dag. Meira »

Vill stjórnsýsluúttekt á eftirliti MAST

Landssamband veiðifélaga hefur skrifað Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegsráðherra bréf þar sem þess er krafist að fram fari stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar með sjókvíaeldi á laxi. Meira »

Lítið næði til loðnuveiða

Íslensk, færeysk og grænlenskt loðnuskip voru í gær að veiðum út af Vík, en lítið næði hefur verið til veiða þar vegna veðurs síðan á sunnudag og veðurútlit er ekki gott í vikunni. Meira »
Gunnar Rögnvaldsson | 21.2.18

Sameinuðu þjóðirnar og ESB tengd peningaþvætti fyrir Norður-Kóreu

Gunnar Rögnvaldsson "Stofnanavætt peningaþvætti" Evru-Seðlabankastjóri Lettlands hefur nú verið handtekinn en látinn laus aftur gegn tryggingu sem greidd var af aðila sem ekki er enn vitað hver er Bandaríska fjármálaráðuneytið birti þann 13. febrúar 2018 tilkynningu þar sem Meira
Jón Bjarnason | 21.2.18

Barnasáttmálinn og velferð barna

Jón Bjarnason Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er ein merkasta samþykkt sem alþjóðasamfélagið hefur sett sér. Sáttmálinn kveður á um fortakslausan og sjálfstæðan rétt barns sem einstaklings til skilgreindra eigin mannréttinda og verndar sem hverju samfélagi ber skylda Meira
Styrmir Gunnarsson | 21.2.18

Þrýstingur eykst vegna kjarasamninga

Styrmir Gunnarsson Tilkynning ASÍ í dag um formannafund á miðvikudag í næstu viku þar sem ákvörðun verði tekin um hvort kjarasamningum verði sagt upp vegna forsendubrests eykur mjög þrýsting á stjórnvöld að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir uppnám á vinnumarkaði og Meira
Páll Vilhjálmsson | 21.2.18

Farðu að föndra, Þorsteinn

Páll Vilhjálmsson Stjórnlynt fólk vill að alþingi samþykki lög til að skipta sér sem mest af lífi okkar. Stjórnlyndir eru haldnir þeim misskilningi að fleiri lög bæti samfélagið. Lagafjöldi segir ekkert um velferð þjóðríkja. Þess vegna er fjöldi laga ekki mælikvarði í Meira

Mexíkósk tacobaka sem slær í gegn

Þessi tacobaka er æðislega góð og mjög vinsæl í veislum og boðum hjá minni fjölskyldu. Þessi uppskrift er frá Svövu á ljufmeti.com og slær alltaf í gegn! Meira »

Landsliðsmaður sem varð óvart kokkur

Þorsteinn Geir Kristinsson er 22 ára matreiðslumaður á Fiskfélaginu. Hann ætlaði sér aldrei að verða kokkur en heillaðist af því hversu lítið bóklegt nám tilheyrir matreiðslunáminu. Í dag er hann í landsliðinu í matreiðslu. Meira »

Pönnukökurnar sem einkaþjálfarinn samþykkir

„Þessar pönnukökur eru ekkert venjulegar, þær eru meinhollar, bara með þrjú innihaldsefni en samt ótrúlega góðar. Við hendum stundum í þessar eftir skóla/vinnu þegar okkur langar í eitthvað hollt og gott,“ segir Anna Eiríks. Meira »

Þennan mat er gott að eiga í stormi

Stormar hafa leikið landsmenn grátt síðustu mánuði og virðist enn vera nokkuð í að veðrið taki upp eðlilegri leik. Það er fátt leiðinlegra en að þurfa snúast í bandbrjáluðu veðri svo ekki sé talað um óæskilegt. Meira »

Hvers vegna viltu dýrt heimili?

Heimilið á að segja sögu okkar og alls staðar þar sem reynt er of mikið til að allt líti sem dýrast út, það er ekki heimili sem er að virka eins og það á að gera. Þar er verið að skapa ímynd sem er ekki raunveruleiki heldur draumur um eitthvað annað líf. Þar sem sótt er í það sem á að vera „æðislegra” en það sem er. Meira »

Mjöður sem kveikir meltingareldinn

„Logandi sterkur eplasíder er magnað fyrirbæri og eitthvað sem við ættum öll að brugga á þessum tíma árs. Svona mjöður „bústar“ ofnæmiskerfið og hitar okkur frá hvirfli ofan í tær. Nú er lag að skella í einn (eða tvo) til að koma eldhress undan vetri,“ segir Guðrún Kristjánsdóttir í Systrasamlaginu í sínum nýjasta pistli. Meira »

Allt á útopnu í Geysi

Það var margt um manninn við sýningaropnun í Kjallaranum í Geysi Heima á laugardaginn þegar Halla Einarsdóttir opnaði einkasýningu sína, ÞRÖSKULDUR, SKAÐVALDUR, ÁBREIÐUR. Fjöldi fólks lagði leið sína á Skólavörðustíginn en boðið var upp á léttar veitingar. Meira »

Bílar »

Nýr Sprinter heimsfrumsýndur

Nýr Mercedes-Benz Sprinter var heimsfrumsýndur á dögunum en þetta er þriðja kynslóð þessa vinsæla sendibíls sem mætir nú til leiks í nýrri og endurbættri útgáfu. Hann er búinn nýjustu tækni og verður fáanlegur í átta mismunandi stærðum en hann er væntanlegur til landsins í sumar. Meira »

Fjölgun í dýragarðinum í Amneville

Einn nashyrningur og þrjú tígrisdýr fæddust í dýragarðinum í Amneville í Frakklandi. Þrátt fyrir að vera lítil og krúttleg vó nashyrningurinn 85 kíló þegar hann fæddist. Meira »

„Ég kann víst að keyra“

Logi Berg­mann Eiðsson hef­ur hafið skrif á pistl­um í sunnu­dags­blað Morg­un­blaðsins sem verða aðgengi­leg­ir áskrif­end­um í blaðinu og á vefn­um. Í pistl­in­um sem birt­ist um síðustu helgi fjall­ar Logi m.a. hvernig íbúar á landsbyggðinni telji að borgarbúar geti á engan hátt ekið í snjó. Logi, tengdasonur landsbyggðarinnar, útskýrir málið blíðlega í pistlinum. Meira »

Neitar að hafa lekið kynlífsmyndbandinu

Í byrjun vikunnar lak kynlífsmyndband af Blac Chyna á netið. Stjarnan segist engan þátt eiga í lekanum. Fyrrverandi mágkona hennar Kim Kardashian skaust upp á stjörnuhimininn eftir svipað myndband. Meira »

Borðaði ekki í viku eftir skilnaðinn við Moore

Hjónaband Ashton Kutcher og Demi Moore vakti mikla athygli sérstaklega vegna þess að Moore er 16 árum eldri en Kutcher. Eftir sex ára hjónaband hættu þau saman. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Kristín Sif neitaði að gelta í dáleiðslunni

Jón Víðis Jakobsson dáleiddi dagskrárgerðarkonuna Kristínu Sif þannig að í hvert skipti sem nafnið hennar var nefnt rétti hún upp hægri höndina. Hún var þó ekki tilbúin að gelta og fékk hroll í hvert sinn sem það var reynt. Sjón er sögu ríkari í þetta sinn! Meira »

Hrútur

Sign icon Það er auðvelt að finna til ástleysis í dag. Reyndu að fá tíma í einrúmi til að velta vöngum yfir breytingum á starfi eða búsetu sem framundan kunna að vera.
Víkingalottó 21.2.18
16 24 32 33 46 47
0 0   8
Jóker
0 0 5 7 1  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar