Veiking krónu örvar ferðaþjónustuna

Veiking krónu örvar ferðaþjónustuna

Útlit er fyrir að næsta ár verði gott í ferðaþjónustunni. Framkvæmdastjóri ferðaskrifstofu segir að bókunartímabilið fyrir árið 2019 fari betur af stað en það gerði fyrir árið 2018. Meira »

Hreinar hendur bjarga

Meira en fjórir sjúklingar sýkjast á Landspítalanum á hverjum einasta degi ársins. Þótt markvisst hafi verið unnið að úrbótum, meðal annars með því að minna heilbrigðisstarfsfólk á að hreinsa hendurnar á sér rétt og vel, eru spítalasýkingar hlutfallslega algengari en nágrannalöndum. Meira »

Lýsa áhyggjum af vegstikum

„Drullan, tjaran og saltið slettist upp á stikurnar og þær verða mjög skítugar á þessum árstíma,“ segir Jóhann Bjarni Skúlason, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni. Meira »

Gera þarf ítarlegri kröfur

Gera þarf ítarlegri kröfur um áhrif bygginga á vind hér á landi, einnig vantar frekari eftirfylgni með núverandi kröfum, að mati Harðar Páls Steinarssonar verkfræðings. Meira »

Lá ofurölvi á gangstétt við bar

Lögregla hafði í nótt afskipti af ofurölvaðri konu þar sem hún lá á gangstétt við bar í Bústaða- og Háaleitishverfi, en nokkur slík atvik þar sem lögregla þurfti að hafa afskipti af ofurölvuðu fólki voru skráð í dagbók lögreglu eftir þessa nóttina. Meira »

Pashinyan kjörinn forseti Armeníu

Nikol Pashinyan, settur forseti Armeníu, fór með yfirburðasigur í þingkosningum sem fram fóru í landinu í gær. Segir BBC flokkana sem styðja hann hafa fengið rúm 70% atkvæða og Pashinyan þar með styrkt stöðu sína. Meira »

Andlát: Kristrún Eymundsdóttir

Kristrún Eymundsdóttir, fyrrverandi framhaldsskólakennari, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 8. desember. Hún var 82 ára að aldri. Meira »

Um 80% eru prentuð erlendis

Um 80% allra þeirra 614 bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2018 eru prentuð erlendis.   Meira »

Friðrik Ómar býr í piparsveinahöll í 101

Smartland Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson skildi fyrr á þessu ári eftir langa sambúð. Hann flutti í hjarta 101 og hefur komið sér vel fyrir. Meira »

Svona er ketó-matseðill Jennu Jameson – 30 kíló farin

Matur Jenna Jameson hefur vakið mikla athygli fyrir umbreytingu á líkama sínum en með breyttu mataræði hefur hún losað sig við 30 kíló. Meira »

Ghosn ákærður fyrir fjármálamisferli

Saksóknari í Japan hefur ákært Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann japanska bílaframleiðandans Nissan fyrir fjármálamisferli. Ghosn var handtekinn í nóvember og sakaður um að hafa ekki gefið rétt­ar upp­lýs­ing­ar um laun sín. Meira »

Tvöfalt meira af svefnlyfjum

34 þúsund einstaklingar fengu ávísuð svefnlyf á Íslandi á síðustu tólf mánuðum. Notkun svefnlyfja er hlutfallslega miklu meiri hér en í flestum öðrum löndum, samkvæmt upplýsingum á vef landlæknis. Meira »

Veðrið kl. 06

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

1 °C

Spá í dag kl.12

Rigning
Rigning

4 °C

Spá 11.12. kl.12

Rigning
Rigning

8 °C

Viðvaranir: Gul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Húsavík

Skýjað
Skýjað

7 °C

Miðvikudagur

Hraun á Skaga

Skýjað
Skýjað

5 °C

Fimmtudagur

Blönduós

Alskýjað
Alskýjað

6 °C

icelandair
Meira píla

Götur, sléttur og básar

Götunafnanefnd Reykjavíkur hefur gert tillögur að nýjum götuheitum á Landspítalalóð, í Gufunesi og á Esjumelum.  Meira »

Ógeðslega flottir búningar!

Smartland Kvikmyndin Suspiria er fagurfræðilega ein áhugaverðasta kvikmynd síns tíma. Efni þessarar greinar eru búningar kvikmyndarinnar sem munu án efa hafa mikil áhrif á tískuna á komandi misserum. Meira »

Þurfti 29 spor eftir bardaga við Gunnar

Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var heldur betur illa farinn eftir bardaga sinn við Gunnar Nelson á UFC 231-bar­daga­kvöld­inu í Toronto síðustu nótt. Gunnar sigraði Oliveira með hengingu í 2. lotu eftir þung olnbogaskot. Meira »

Björn Daníel verður leikmaður FH

Knattspyrnumaðurinn Björn Daníel Sverrisson mun ganga í raðir FH eftir áramót er samningur hans við danska félagið AGF rennur út. Fótbolti.net greinir frá í dag en mbl.is skýrði frá því á föstudag að Björn myndi leika á Íslandi á næsta tímabili, væntanlega með FH eða Val. Meira »

Helgi næsti landsliðsþjálfari Liechtenstein?

Knattspyrnusamband Liechtenstein hefur áhuga á að ráða Helga Kolviðsson sem næsta landsliðsþjálfara karlaliðs þjóðarinnar. Þetta herma heimildir Fótbolta.net. Meira »

River Plate meistari eftir dramatík

Síðari leikur argentínsku erkifjendanna í River Plate og Boca Juniors í meist­ara­keppni félagsliða í fótbolta í Suður-Am­er­íku fór loks fram á Santiago Bernabéu-leikvanginum í Madríd í kvöld. Svo fór að River Plate hafði betur, 3:1, og tryggði sér Suður-Ameríkumeistaratitilinn. Meira »

Hætta samningaviðræðum 1. mars

Aðalsamningamaður Bandaríkjanna vegna viðskiptadeilunnar við Kína segir að 1. mars sé síðustu forvöð til að komast að niðurstöðu um samning sem komið geti í veg fyrir frekara viðskiptastríð milli landanna. Meira »

Um 80% eru prentuð erlendis

Um 80% allra þeirra 614 bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2018 eru prentuð erlendis.   Meira »

Tvöfalt meira af svefnlyfjum

34 þúsund einstaklingar fengu ávísuð svefnlyf á Íslandi á síðustu tólf mánuðum. Notkun svefnlyfja er hlutfallslega miklu meiri hér en í flestum öðrum löndum, samkvæmt upplýsingum á vef landlæknis. Meira »

Skipið náðist ekki á flot

Tilraun til þess að ná hollenska flutningaskipinu Amber á flot á flóðinu í kvöld heppnuðust ekki en skipið tók niðri á sandrifi í innsiglingunni til Hafnar í Hornafirði í morgun. Meira »

Hyggst sitja áfram í velferðarnefnd

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, hyggst sitja áfram í velferðarnefnd Alþingis. Sérfræðingar sem starfa við rannsóknarsetur Háskóla Íslands í fötlunarfræðum hafa lýst því yfir að þeir ætli ekki að vinna með nefndinni á meðan Anna Kolbrún á þar sæti. Meira »

„Maður er að gera eitthvað af sér“

„Maður er að gera eitthvað af sér,“ segir Helga Kolbrún Magnúsdóttir um íþróttina axarkast sem hún stundar af miklum móð. „Innri víkingur“ fólks brjótist fram þegar öxum er hent þéttingsfast í tréfleka svo hún festist. Stefnan hefur verið sett á að setja á fót deildarkeppni í axarkasti hérlendis. Meira »

Hljóp 115 kílómetra á innan við sólarhring

„Þetta kennir manni hvað maður getur náð langt, hvað líkaminn er magnað fyrirbæri,“ segir Sigurjón sem hafnaði í þriðja sæti og varð jafnframt efsti Íslendingurinn í hindrunarhlaupinu Iceland Spartan Ultra World Championship, sem lauk í dag í Hveragerði. Meira »

Hákarl réðst á brimbrettakappa

Hákarl réðst á brimbrettakappa í dag við austurströnd Ástralíu samkvæmt frétt breska dagblaðsins Daily Telegraph. Maðurinn, 36 ára karl, var á brimbretti skammt frá Scotts Head-ströndinni norður af borginni Sydney. Meira »

Reynir að stilla til friðar

Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, mun ávarpa frönsku þjóðina á morgun í því skyni að reyna að stilla til friðar í landinu í kjölfar mótmælaöldu sem kennd er við „gulu vestin“. Hann mun kynna „áþreifanlegar“ aðgerðir en hækkun lágmarkslauna verður ekki ein af þeim. Meira »

Sagður hafa slegið met í lygum

Donald Trump Bandaríkjaforseti lét James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI, fá það óþvegið í tveimur færslum á Twitter í dag. Trump segir Comey hafa slegið met í lygum. Meira »

Seldi aflaheimildir án vitneskju eigandans

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sigurð Frey Árnason, löggiltan skipasala og eiganda skipasölunnar S. Á. Firma ehf., til að sæta fangelsi í átján mánuði fyrir fjárdrátt. Hefur Sigurður verið fundinn sekur um að hafa dregið sér krókaaflahlutdeild í þorski og selt án heimildar fyrir 27.123.346 krónur, að meðtöldum sölulaunum og færslugjaldi. Meira »

Eldi fram úr fiskveiðum

Spá Efnahags og framfarastofnunar Evrópu, OECD, gerir ráð fyrir að fiskeldi muni í fyrsta skipti standa undir meira magni sjávarafurða en hefðbundnar fiskveiðar árið 2020. Þetta kemur fram í nýrri sjávarútvegsskýrslu Íslandsbanka. Meira »

Lánshæfi ríkissjóðs staðfest

Matsfyrirtækið S&P Global staðfesti í dag óbreytta A/A-1 lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar í erlendum og innlendum gjaldmiðli með stöðugum horfum að því er segir í fréttatilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Meira »
FF2018
Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
„Alls engin“ viðbrögð við neyðarkalli

Aðeins sautján manns eru nú með vetursetu í Árneshreppi. Sex íbúar hafa flutt frá þessu fámennasta sveitarfélagi landsins síðustu mánuði. Oddvitinn hefur nú sent ráðamönnum enn eitt bréfið um úrbætur en sem fyrr hafa viðbrögðin látið á sér standa.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
„Þetta hljóð kemur úr mannshálsi“

„Ég er sannfærður um það, frá mínum bæjardyrum séð, að þetta hljóð kemur úr mannshálsi. Ekki kannski mannsbarka, en þetta kemur úr manni,“ segir Gunnar Smári Helgason, hljóðmaður til 40 ára, sem hreinsaði hljóðið á Klaustursupptökunum svokölluðu.

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Tóku nokkra neyðarfundi og náðu þessu

Tökur á Áramótaskaupinu klárast um helgina og eru á áætlun. Landsmenn mega búast við því að tekið verið á Klaustursmálinu svokallaða í Skaupinu. Ilmur Kristjánsdóttir, einn handritshöfunda Áramótaskaupsins þetta árið, staðfestir þetta í samtali við mbl.is.

Nístingssár niðurstaða Íslendingaliðsins

Íslendingaliðið Aalesund var grátlega nálægt því að vinna sér sæti í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en verður að gera sér að góðu að leika áfram í næstefstu deild á næsta ári. Meira »
Keflavík Keflavík 91 : 75 Þór Þ. Þór Þ. lýsing
Stjarnan Stjarnan 95 : 84 KR KR lýsing

Real marði sigur á botnliðinu

Real Madrid marði 1:0-sigur á botnliði Huesca í spænsku efstu deildinni í knattspyrnu rétt í þessu en það var Gareth Bale sem skoraði sigurmark leiksins. Meira »

Róbert Ísak fjórfaldur Norðurlandameistari

Róbert Ísak Jónsson vann fjóra Norðurlandameistaratitla á Norðurlandamótinu í sundi fatlaðra sem fram fer í Oulu í Finnlandi en lokadagur mótsins er í gangi núna. Meira »

KR fagnaði eftir vítaspyrnukeppni

KR vann í dag Bose-mótið í knattspyrnu, sem er nokkurs konar fyrsta undirbúningsmótið í karlaflokki fyrir tímabilið 2019. KR vann Breiðablik, sem átti titil að verja, í úrslitaleik í Fífunni eftir maraþonvítaspyrnukeppni. Meira »

Valsmenn einir á toppnum

Valsmenn náðu tveggja stiga forskoti á toppi Olísdeildar karla í handbolta með öruggum 34:28-sigri á Fram í kvöld. Valur er nú með 16 stig, tveimur stigum meira en Selfoss og Haukar, en þau eiga leik til góða. Meira »

Fundu uppblásna plánetu

Nýuppgötvuð fjarpláneta, sem er í um 124 ljósára fjarlægð frá jörðu, er full af heitu lofti. Andrúmsloft hennar er útbólgið af helíum, rétt eins og uppblásin blaðra. Meira »

Unglingar sofa 6,5 tíma á nóttu

Einungis um fimmtungur 15 ára unglinga ná átta tíma viðmiðunarsvefni á nóttu að meðaltali og sofa framhaldsskólanemar í fjölbrautakerfi að jafnaði lengur en nemendur í bekkjarkerfi. Þá styttist svefntími unglinga um hálfa klukkustund milli 15 og 17 ára aldur að meðaltali. Meira »

„Sound of Vision“ hlaut fyrstu verðlaun

Rannsóknarverkefnið Sound of Vision, sem vísindamenn við Háskóla Íslands hafa haft forystu um, hlaut fyrstu verðlaun í flokknum „Tækni fyrir samfélag“ í úrslitum Nýsköpunarverðlauna framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Innovation Radar Prize 2018, sem afhent voru í Vínarborg í dag. Meira »

Draga Amber á flóðinu

Á flóði klukkan átta í kvöld verður reynt að draga hollenska flutningaskipið Amber, sem steytti á sandrifi í Hornafjarðarhöfn í morgun, af strandstað. Til þess verður notaður dráttarbáturinn Björn lóðs og úr höfnum Fjarðabyggðar er komið hafnsöguskipið Vöttur. Meira »

Seldi aflaheimildir án vitneskju eigandans

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sigurð Frey Árnason, löggiltan skipasala og eiganda skipasölunnar S. Á. Firma ehf., til að sæta fangelsi í átján mánuði fyrir fjárdrátt. Hefur Sigurður verið fundinn sekur um að hafa dregið sér krókaaflahlutdeild í þorski og selt án heimildar fyrir 27.123.346 krónur, að meðtöldum sölulaunum og færslugjaldi. Meira »

Eldi fram úr fiskveiðum

Spá Efnahags og framfarastofnunar Evrópu, OECD, gerir ráð fyrir að fiskeldi muni í fyrsta skipti standa undir meira magni sjávarafurða en hefðbundnar fiskveiðar árið 2020. Þetta kemur fram í nýrri sjávarútvegsskýrslu Íslandsbanka. Meira »
Björn Bjarnason | 9.12.18

Brexit-úrslitastund nálgast

Björn Bjarnason Innan Íhaldsflokksins búa menn sig undir að May neyðist til að segja af sér verði Brexit-tillagan felld. Meira
Trausti Jónsson | 9.12.18

Upp á við (eða hvað?)

Trausti Jónsson Við skulum nú velta okkur aðeins upp úr sólarhringsmeðalhita desembermánaðar í Reykjavík, en ekki má þó taka þessa umfjöllun mjög alvarlega því á henni eru ákveðnir annmarkar þar sem nokkuð gisk þarf til að finna hita hvers sólarhrings á fyrri hluta þess Meira
Páll Vilhjálmsson | 9.12.18

Katrín J: kynferðisleg áreitni er flokksmál

Páll Vilhjálmsson Fyrrum ráðherra og þingmaður Samfylkingar segir kynferðislega áreitni þingmannsins Ágústar Ólafs vera innanflokksmál sem ætti ekkert erindi við almenning. En þegar ólögleg hlerun á samtölum þingmanna Miðflokksins ber á góma er það sko alls ekki Meira
Sveinn R. Pálsson | 9.12.18

Samfylking setti sekan í dómarasæti

Sveinn R. Pálsson Ósköp er siðferðið á lágu plani hjá sumum, finnst manni. Í marga mánuði hefur Samfylkingin þaggað niður alvarlegt siðferðisbrot Ágústs Ólafs, líklega í þeirri von að mál hans myndi aldrei koma upp á yfirborðið. Síðan komu fram upptökurnar á Meira

Bílar »

Ghosn ákærður fyrir fjármálamisferli

Saksóknari í Japan hefur ákært Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann japanska bílaframleiðandans Nissan fyrir fjármálamisferli. Ghosn var handtekinn í nóvember og sakaður um að hafa ekki gefið rétt­ar upp­lýs­ing­ar um laun sín. Meira »

Svona er ketó-matseðill Jennu Jameson – 30 kíló farin

Jenna Jameson hefur vakið mikla athygli fyrir umbreytingu á líkama sínum en með breyttu mataræði hefur hún losað sig við 30 kíló. Meira »

Sturluð brúðarterta Nick Jonas og Priyanka Chopra

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Nick Jonas og Priyanka Chopra giftu sig með pompi og prakt. Tvö brúðkaup voru haldin - annað að amerískum sið og hitt samkvæmt hefðum hindúa. Meira »

Purusteik með spennandi meðlæti

Jólamánuður ársins er genginn í garð og þá leyfum við okkur allt. Purusteik er vinsæl á flestum heimilum landsins og hér bjóðum við upp á slíka steik með spennandi meðlæti. Meira »

Einfalt servíettubrot sem mun vekja lukku

Það eru ótal veislur og veitingar í desember og þá er gott að kunna nokkur trix þegar lagt er á borð. Eitt af því er að brjóta fallega um servíettur. Meira »

Friðrik Ómar býr í piparsveinahöll í 101

Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson skildi fyrr á þessu ári eftir langa sambúð. Hann flutti í hjarta 101 og hefur komið sér vel fyrir. Meira »

Stalst í snyrtivörur Victoriu

David Beckham viðurkennir í nýju viðtali að hann hafi lengi notað snyrtivörur eiginkonu sinnar. Nú notar hann skrúbba, maska og hinar ýmsu vörur og segir það ekki femnismál meðal karla lengur. Meira »

Mjúk jólateppi eru fullkomin jólagjöf

Þeir sem eru að leita að mjúkum hlýjum gjöfum fyrir jólin ættu að skoða ullarteppin í Rammagerðinni. Þau eru hönnuð af Védísi Jónsdóttur fyrir Rammagerðina í samstarfi við Ístex. Meira »
Konur sem elska líkama sinn segja frá

Konur sem elska líkama sinn segja frá

Í bókinni Fullkomlega ófullkomin segja íslenskar konur sögur sínar og beina spjótum sínum að jákvæðri líkamsímynd.

Fegurðardrottningin á von á barni

Arna Ýr Jónsdóttir og Vignir Þór Bollason eiga von á barni. Þau tilkynntu það á Instagram.   Meira »

Fékk veganbrjóstamjólk frá ókunnugri konu

Hin nýbakaða móðir, Kat Von D, lenti í vandræðum með brjóstagjöf fyrstu dagana og fékk að lokum brjóstamólk frá ókunnugri konu en Von D sem er vegan vildi sleppa formúlumjólk og gerði þá kröfu að ókunnuga konan væri plöntufæði. Meira »

Heilsan batnar þegar foreldrar sjúga snuð

Það getur borgað sig fyrir foreldra að hreinsa snuð barna sinn með því að stinga þeim upp í munn sinn. Ný rannsókn sýnir að börn foreldra sem gerðu þetta voru með betra ónæmiskerfi. Meira »

Svona á jólakortið ekki að líta út

Er hægt að gera ljótt jólakort með mynd af litlu barni? Já, til dæmis með því að stilla barninu upp með byssu eins og bandarískur ljósmyndari gerði og birti á Facebook. Meira »

Veskið fannst 50 árum seinna

Leikkonan Diane Keaton fékk í hendurnar 50 ára gamalt veski sem hún man ekki eftir að hafa týnt eftir að maður fann það í yfirgefinni geymslu í New York Meira »

Stolnir dansar í Fortnite?

Rapparinn 2 Milly hefur höfðað mál gegn Epic Games, sem gefur út tölvuleikinn Fortnite, á þeim forsendum að fyrirtækið hafi stolið dansspori frá honum. Meira »

Raggi Bjarna fer á trúnó

Önnur þáttaröð af Trúnó er væntanleg í Sjónvarp Símans Premium en þar fáum við að kynnast nýrri hlið á þjóðþekktum tónlistarmönnum. Hugmynd og handrit þáttanna á Anna Hildur Hildibrandsdóttir en leikstjóri og tökukona er Margrét Seema Takyar. Meira »

Í loftinu núna: Ísland vaknar

Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa hlustendur fram úr alla virka morgna frá 06 til 09 á K100. Sigríður Elva flytur traustar fréttir frá... Síða þáttarins »

Heiðra minningu Stefáns Karls

Á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar í fyrra sungu þeir Stefán Karl saman lagið „Aleinn um jólin.” Lagið hefur nú verið gefið út og munu allar tekjur af laginu renna til barna Stefáns Karls. Máni Svavarsson, höfundur lagsins og Björgvin Halldórsson rifjuðu upp söguna á bak við lagið. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Það getur reynst snúið að finna rétta svarið og stundum er ekkert einhlítt svar til við spurningum. Mundu að það þarf ekki allt að vera fullkomið fyrir jólin.
Lottó  8.12.2018
2 27 32 39 40 4
Jóker
9 4 3 8 0  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar