Vill að borgarstjóri axli ábyrgð

Vill að borgarstjóri axli ábyrgð

„Munurinn á þessum tveimur málum er þessi: framkvæmdastjóri félagsbústaða hefur sagt af sér en framkvæmdastjóri braggamálsins, sem er framkvæmdastjóri borgarinnar og borgarstjóri, hefur ekki gert það,“ segir oddviti Sjálfstæðisflokksins, spurður út í sitt álit á verkefni Félagsbústaða við Írabakka. Meira »

Paul Allen er látinn

Paul Allen, annar af stofnendum tölvurisans Microsoft, er látinn eftir að hafa átt við veikindi að stríða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vulcan Inc. sem var send út fyrir hönd fjölskyldu hans. Meira »

„Byrjunin var stórslys“

Erik Hamrén var ekkert að skafa af hlutunum er hann ræddi við blaðamenn eftir 2:1-tapið gegn Sviss í kvöld, sér í lagi er hann ræddi um fyrsta leikinn undir hans stjórn þar sem niðurstaðan var 6:0 tap gegn Sviss ytra. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

„Ég var ekki aðalhönnuður verksins“

Arkitekt hjá Arkibúllunni segir reikninga fyrirtækisins vegna braggans við Nauthólsveg ekki óvenjuháa og að tímarnir séu ekki óvenjulega margir í ljósi þess hve verkefnið dróst á langinn. Meira »

Ísland og Pólland bæði fallin

Ísland tapaði fyrir Sviss í þriðja leik sínum í Þjóðadeild UEFA eins og ítarlega hefur verið fjallað um hér á mbl.is í kvöld. Ísland er þar með fallið úr A-deildinni og niður í B-deild. Meira »

Söknum ennþá lykilmanna

„Það er aldrei jákvætt að lenda undir og sérstaklega ekki 2:0-undir. Sviss er með frábært lið og eftir að þeir komast yfir fóru þeir að halda boltanum og betur og þá varð þetta erfiðara fyrir okkur,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, við mbl.is. Meira »

Beckham-hjónin skoða íbúð á Hafnartorgi

Smartland Beckham-hjónin hafa heimsótt Ísland nokkrum sinnum síðustu ár í gegnum kunningskap við hjónin. Björgólf Thor Björgólfsson og Kristínu Ólafsdóttur. Meira »

Minnir á Bakkabræður

200 mílur Veiðigjöld á útgerðir eru ósanngjörn og gríðarlegur munur er á veiðigjöldum eftir fisktegundum, segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda og eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur. Meira »

Hvenær hætta börn að vera viku og viku?

Smartland „Ég hef verið að velta fyrir mér með unglinga sem eiga fráskilda foreldra og búa til skiptis á báðum heimilum. Hvenær eru þeir orðnir það gamlir að það er betra fyrir þá að eiga eitt heimili og hætta að flakka á milli?“ Meira »

Breyttu eldhúsinu á einni helgi

Matur Stundum þarf ekki mikið til að ná fram breytingu í eldhúsrýminu sem mörg okkar sækjumst eftir. Með smá lagfæringum getur eldhúsið orðið eins og nýtt á skömmum tíma. Bara spurning um hugmyndaflug og demba sér í verkið. Meira »

Svona elur frú Beckham upp dóttur sína

Fjölskyldan Victoria Beckham á þrjá syni en bara eina dóttur. Hún er dugleg að segja dóttur sinni að hún geti afrekað hvað sem hún ætli sér. Meira »

Styttri vinnuvika hjá Hugsmiðjunni

K100 Minni vinna og allir vinna segir Margeir Ingólfsson, stjórnarformaður Hugsmiðjunnar sem hefur gengið mjög langt í vegferð jafnréttis með því að stytta vinnuviku starfsfólks fyrirtækisins úr átta í sex. Mælingar sýna meiri framleiðni, færri veikindadaga og aukna starfsánægju starfsfólksins. Meira »

Veðrið kl. 22

Skúrir
Skúrir

6 °C

Spá 16.10. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

8 °C

Spá 17.10. kl.12

Skúrir
Skúrir

5 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Húsafell

Skýjað
Skýjað

7 °C

Miðvikudagur

Hella

Skýjað
Skýjað

6 °C

Fimmtudagur

Vopnafjörður

Skýjað
Skýjað

6 °C

icelandair
Meira píla

Shaqiri var ekki stressaður

„Það var mjög mikilvægt að ná í sigur, við vissum að það yrði erfitt að spila á þessum velli í þessum kulda á móti þessu liði og við erum mjög glaðir að fara heim með stigin þrjú," sagði Xherdan Shaqiri, sóknarmaður Liverpool og svissneska landsliðsins í fótbolta, við mbl.is eftir 2:1-sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld í Þjóðadeildinni. Meira »

Auðvitað tek ég þetta á bakið á mér

Hörður Björgvin Magnússon, varnarmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, var svekktur eftir 2:1-tap fyrir Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld. Sviss komst í 2:0, en íslenska liðið var hársbreidd frá því að jafna undir lokin. Meira »

Dýrmæt reynsla fyrir Sviss

„Ég þurfti að vera rólegur á hliðarlínunni og sýna öllum að við þyrftum að vera rólegir,“ sagði Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, á blaðamannafundi eftir 2:1 sigur Sviss á Íslandi í Þjóðadeild UEFA um kaflann undir lokin þar sem íslenska liðið pressaði stíft á Sviss að jafna metin. Meira »

Skútuþjófurinn í farbann

Héraðsdómur Vestfjarða hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Vestfjörðum um að maðurinn sem sigldi seglskútu í heimildarleysi úr höfn á Ísafirði aðfararnótt sunnudags sæti farbanni. Meira »

Geta haldið boltanum þangað til sólin sest

„Fyrsta markið breytir þessum leik algjörlega. Þú mátt ekki fá á þig fyrsta markið í svona leik því þeir geta haldið boltanum þangað til sólin sest. Þeir byrja að halda boltanum eftir markið og gera það vel," sagði Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta eftir svekkjandi 2:1-tap fyrir Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld. Meira »

Stutt í næsta sigurleik

Jóhann Berg Guðmundson, kantmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur að það sé stutt í næsta sigurleik hjá liðinu, þrátt fyrir tap gegn Sviss í 2. riðli Þjóðadeildar UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Meira »

Slæmur kafli kostaði okkur leikinn

„Það er svekkjandi að hafa tapað þessum leik. Við vorum að spila vel, alveg þangað til við fáum fyrsta markið á okkur,“ sagði Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við mbl.is eftir 2:1-tap liðsins gegn Sviss í Laugardalnum í kvöld í 2. riðli Þjóðadeildar UEFA. Meira »

Íslenskir nemar elstir og tekjuhæstir

Íslenskir háskólanemar eru þeir elstu í Evrópu, eiga fleiri börn og eru með hærri tekjur en háskólanemar í öðrum Evrópulöndum, en kostnaður íslenskra háskólanema vegna fæðis og húsnæðis er um tvöfalt hærri en meðaltalið er í Evrópu. Meira »

Sveitarstjórn mótmælir seinagangi

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps mótmælir seinagangi vegna gistináttaskatts í ályktun sem var samþykkt á dögunum.  Meira »

Kröfugerð VR samþykkt

Kröfugerð VR fyrir komandi kjaraviðræður var samþykkt á fundi trúnaðarráðs í kvöld. Í kröfugerðinni kemur fram að markmið kjarasamninga nú verði að rétta hlut þeirra lægst launuðu og auka ráðstöfunartekjur allra félagsmana. Meira »

Vilja láta rjúpuna njóta vafans

„Það er ljóst að við ofmetum rjúpnastofninn og það er skylda Náttúrufræðistofnunnar að hvetja til varfærni í tengslum við nytjar,“ segir fuglafræðingar hjá Náttúrufræðistofnun. Stofnunin hafi því ákveðið að miða rjúpnaveiðiráðgjöf sína við Vesturland í stað Norðausturlands eins og hefð sé fyrir. Meira »

Hagsýni er kvenfélagskonum í blóð borin

„Kvenfélög hafa nú sem endranær mikilvægu hlutverki að gegna. Í ýmsum líknar- og velferðarmálum úti um allt land hefur mjög munað um framlag kvenfélaganna, enda er starfsemi félaganna öflug mjög víða, og áherslumál að styðja góð málefni í nærsamfélaginu. Á árabilinu 2007 til 2017 var þetta samanlagt stuðningur upp á einn milljarð króna,“ segir Guðrún Þórðardóttir, formaður Kvenfélagasambands Íslands. Meira »

Kvartað yfir aðstæðum í skólamötuneyti

Umboðsmaður barna sendi síðasta vor bréf til Hafnarfjarðarbæjar eftir að embættinu hafði borist ábending vegna aðstæðna í skólamötuneyti í Áslandsskóla í Hafnarfirði. Meira »

Í meiðyrðamál við konu vegna #metoo

Indverski ráðherrann MJ Akbar hefur höfðað meiðyrðamál gegn blaðakonu sem nafngreindi hann í umfjöllun um #metoo-byltinguna í landinu. Ásakanir Priya Ramani gegn Akbar gaf fleiri konum kjark til að stíga fram og segja frá meintu kynferðisofbeldi sem hann á að hafa beitt þær. Meira »

Stunginn til bana í hádeginu

Lögreglan í Ósló lýsir eftir „grunsamlegum eða blóðugum einstaklingi“ eftir að maður var stunginn til bana í íbúð í Majorstuen-hverfinu í hádeginu í dag. Foreldrar barna í Marienlyst-skólanum voru hvattir til að sækja börn sín í skólann. Meira »

Myrtu stjórnlausir morðingjar Khashoggi?

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gefið í skyn að „stjórnlausir morðingjar“ standi á bak við hvarf sádi-arabíska blaðamannsins Jamal Khashoggis. Trump lét þessi orð falla eftir símtal sem hann átti við Salm­an Sáda­kon­ung­ sem hann sagði harðneita að vita hvað hafi orðið af Khashoggi. Meira »

Minnir á Bakkabræður

Veiðigjöld á útgerðir eru ósanngjörn og gríðarlegur munur er á veiðigjöldum eftir fisktegundum, segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda og eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur. Meira »

Hafa fengið nærri tvo milljarða

Eftir því hefur verið tekið hve vel Íslendingum gengur að sækja fé í sameiginlega rannsóknar- og þróunarsjóði Evrópusambandsins. Þetta segir Andrés Vallés Zariova hjá spænsku ráðgjafarstofunni Inspiralia. Meira »

Styttri vinnuvika hjá Hugsmiðjunni

Minni vinna og allir vinna segir Margeir Ingólfsson, stjórnarformaður Hugsmiðjunnar sem hefur gengið mjög langt í vegferð jafnréttis með því að stytta vinnuviku starfsfólks fyrirtækisins úr átta í sex. Mælingar sýna meiri framleiðni, færri veikindadaga og aukna starfsánægju starfsfólksins. Meira »
Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Engar uppsagnir fyrirhugaðar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gerir ráð fyrir því að leggja fram frumvarp um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, FME, á Alþingi næsta vor. Fyrirhuguð er umræða á þingi um skýrslu um framtíð íslenskrar peningastefnu. Engar uppsagnir eru fyrirhugaðar vegna sameiningarinnar.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
„Ég verð að halda á myndavélinni“

„Ég nota ekki dróna, ég vil gera þetta sjálfur,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari, sem opnar sýningu á myndum af íslenskum jöklum í dag. „Mér myndi ekki líða vel með það að hafa ekki smellt af sjálfur. Ég verð að halda á myndavélinni,“ heldur hann áfram en margar myndirnar eru teknar á flugi.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Vilja láta rjúpuna njóta vafans

„Það er ljóst að við ofmetum rjúpnastofninn og það er skylda Náttúrufræðistofnunnar að hvetja til varfærni í tengslum við nytjar,“ segir fuglafræðingar hjá Náttúrufræðistofnun. Stofnunin hafi því ákveðið að miða rjúpnaveiðiráðgjöf sína við Vesturland í stað Norðausturlands eins og hefð sé fyrir.

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Fleiri gjaldmiðlar

Elísabet átti þriðja lengsta kast dagsins

Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti þriðja lengsta kastið í annarri umferð í sleggjukasti á Ólympíuleikum ungmenna sem nú standa yfir í Buenos Aires í Argentínu. Meira »
Ísland Ísland 1 : 2 Sviss Sviss lýsing

Englendingar ollu uppnámi á Spáni

Englendingar fóru illa með Spánverja þegar þjóðirnar áttust við í 4. riðli A-deildar Þjóðadeildar UEFA í kvöld. Lokatölur urðu 3:2 og er þetta í fyrsta sinn í sögunni sem Spánverjar fá á sig þrjú mörk í mótsleik á heimavelli. Meira »

Klár í slaginn: MMA þáttur fimm

Mbl.is sýn­ir nú fimmta þátt­inn af „Klár í slag­inn“ sem Reykja­vík MMA gef­ur út. Til­efnið er níu Íslend­ing­ar sem berj­ast í Leeds á Englandi á Fight Star Interclub. Bjarki Þór Páls­son, yfirþjálf­ari Reykja­vík MMA, leiðir hóp­inn út. Meira »

Fullt hægt að gera í þessum mörkum

Markmaðurinn Hannes Þór Halldórsson var vissulega svekktur eftir 2:1-tap fyrir Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Að mati Hannesar hefði verið átt að vera hægt að koma í veg fyrir mörk Svisslendinga. Meira »

Haukar fóru illa með Eyjakonur

Haukar unnu öruggan níu marka sigur, 29:20, þegar Eyjakonur komu í heimsókn í fyrsta leik 5. umferðar Olís-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Meira »

Árásin náði til 29 milljóna notenda

Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins Facebook greindu frá því í dag að netglæpamönnum hefði tekist að komast í upplýsingar 29 milljóna notenda miðilsins í síðasta mánuði. Áður hafði komið fram hjá fyrirtækinu að árásin hefði náð til 50 milljóna notenda. Meira »

Heimila að bergbrot hefjist á ný

Bergbrot (e. fracking) til að vinna leirsteinsgas hefur nú verið heimilað á ný í Bretlandi, í fyrsta skipti frá því að slík vinnsla var bönnuð árið 2011 vegna vísbendinga um að hún gæti ollið jarðskjálftum. Var það dómari í hæstarétti Lancashire sem úrskurðaði að vinnsla geti hafist. Meira »

Hybrid-tækni ryður sér til rúms

„Þetta er hybrid-dróni og sennilega sá fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Dróninn er smíðaður fyrir stórgripa- og hreindýrasmölun, en einnig er hugmyndin sú að nýta tækið við leitarstörf og þá með hitamyndavél,“ segir drónasérfræðingurinn Jón Halldór Arnarson. Meira »

Minnir á Bakkabræður

Veiðigjöld á útgerðir eru ósanngjörn og gríðarlegur munur er á veiðigjöldum eftir fisktegundum, segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda og eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur. Meira »

Fiskeldi í Reyðarfirði fyrir dóm

Mál málsóknarfélagsins Náttúruverndar 2 á hendur Matvælastofnun og Löxum fiskeldi ehf. verður flutt fyrir Héraðsdómi Reykjaness 15. nóvember. Meira »

Varðskipið Óðinn í slipp

Varðskipið Óðinn var tekið í slipp í Reykjavíkurhöfn í morgun og tókst það vel, þó tvær tilraunir þyrfti til, að því er segir í tilkynningu. Meira »
Halldór Jónsson | 15.10.18

Alger séní

Halldór Jónsson voru á fundi í VR undir forystu hins mikla Ragnars Þórs Ingólfssonar. Þeir ætla að stytta vinnuvikuna um ein 10 % eins og Óli Jóh á sínum tíma, hækka launin skattfrjálst um 40 %. 425.000 krónur eftir 3 ár. Og þessu á að ná í samningum. Samningum við Meira
Geir Ágústsson | 15.10.18

Hugmyndir að heimasíðum

Geir Ágústsson Núna hefur einhver tekið sig til og gert skattaupplýsingar allra Íslendinga aðgengilegar á netinu (ekki er rétt að tala um tekjuupplýsingar). Miklu grófari innrás í einkalíf fólks er varla hægt að hugsa sér, en þó get ég boðið upp á hugmyndir. Hægt væri Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 15.10.18

Ríkisstjórnin gerir Ísland háð matarinnflutningi frá ESB

Gústaf Adolf Skúlason Það er ákveðin þversögn í að halda hátíðarræður um 100 ára fullveldi á sama tíma og ESB er leyft að taka yfir stjórn landbúnaðarins á Íslandi. Stefna sem drepur smábýlin, stórminnkar íslenska matarframleiðslu og gerir Íslendinga háða landbúnaðarafurðum Meira
Valdimar Samúelsson | 15.10.18

Kjarnin segir: Ísland er órafjarri því að ná settu marki í minnkun losunar gróðurhúsalofttegunda í takti við Parísarsáttmálann. Samfélagslegur kostnaður vegna kaupa losunarheimilda í framtíðinni er metinn á rúmlega 220 milljarða.

Valdimar Samúelsson Er ég einhvað ruglaður en hér fyrir neðan segir að Ísland sé sjálft að byðja um að fá að elta ESB í loftslagssamningum. Kjarnin segir: Ísland, Nor­egur og Liechten­stein eru að semja við ESB um inn­göngu inn í lofts­lags­kerfi sam­bands­ins, en ESB Meira

Breyttu eldhúsinu á einni helgi

Stundum þarf ekki mikið til að ná fram breytingu í eldhúsrýminu sem mörg okkar sækjumst eftir. Með smá lagfæringum getur eldhúsið orðið eins og nýtt á skömmum tíma. Bara spurning um hugmyndaflug og demba sér í verkið. Meira »

Maturinn sem kokkar vilja borða

Knútur Hreiðarsson lærði á Hótel Holti en kýs að einbeita sér að heiðarlegum skyndibita, gerðum frá grunni úr úrvalshráefni. Nú hefur hann opnað nýjan veitingastað í Tryggvagötu ásamt félögum sínum sem hann rekur einnig með Deig við Seljabraut og Le Kock í Ármúla. Meira »

Hollustuhrökkbrauð sem fjölskyldan elskar

Þetta hrökkbrauð hefur heldur betur slegið í gegn hjá Berglindi Hreiðars á Gotteri.is en hún útbjó það fyrst í byrjun september eftir að hafa fengið uppskriftina hjá vinkonu sinni. Síðan sé hún búin að gera það þrisvar sinnum því allir í fjölskyldunni séu vitlausir í það. Meira »

Sex ástæður fyrir því að matarskipulag breytir lífinu

Skipulag er fyrirbæri sem ber að elska enda gerir það lífið umtalsvert auðveldara. Matarskipulag er eitt sem fellur í þennan flokk enda eru kostirnir við það að skipuleggja vikumatseðilinn fjölmargir. Meira »

Hvenær hætta börn að vera viku og viku?

„Ég hef verið að velta fyrir mér með unglinga sem eiga fráskilda foreldra og búa til skiptis á báðum heimilum. Hvenær eru þeir orðnir það gamlir að það er betra fyrir þá að eiga eitt heimili og hætta að flakka á milli?“ Meira »

Megrun skilar aldrei neinu

Anna Eiríksdóttir, deildarstjóri í Hreyfingu, hefur áratugareynslu af því að hjálpa fólki að komast í betra líkamlegt form. Hún segir að megrun skili aldrei neinum árangri. Meira »

Leið eins ég væri að kveðja Bjössa minn

Hafdís Jónsdóttir eða Dísa í World Class eins og hún er jafnan kölluð fer með lítið hlutverk í myndinni Undir halastjörnu.   Meira »
Glæsikonur á Hótel Holti

Glæsikonur á Hótel Holti

Það var glatt á hjalla á Hótel Holti þegar Anna Þorvaldsdóttir tónskáld var valin Háskólakona ársins 2018.

Svona elur frú Beckham upp dóttur sína

Victoria Beckham á þrjá syni en bara eina dóttur. Hún er dugleg að segja dóttur sinni að hún geti afrekað hvað sem hún ætli sér. Meira »

Einstök börn sáu Ronju ræningadóttur

Um helgina mætti fjöldi barna og foreldra í Þjóðleikhúsið á fjölskyldusöngleikinn frábæra um Ronju ræningjadóttur. Á meðal þeirra sem skemmtu sér konunglega var fríður hópur frá Einstökum börnum. Meira »

Leið eins og ég mætti ekki neitt

Inga Auðbjörg segir frá upplifun sinni að ganga með barn í þættinum Líf kviknar. Á meðgöngunni leið henni eins og hún mætti ekki gera neitt. Meira »

Óþarfi að fókusa á að missa „mömmumagann“

Kara Elvarsdóttir sjúkraþjálfari segist hafa verið voða bjartsýn og byrjaði að æfa fimm vikum eftir fæðingu. „Þegar ég byrjaði að hreyfa mig fann ég fljótt að ég réð illa við þær æfingar sem ég hafði verið að gera áður. Ég fékk fljótt verki í mjaðmagrindina og átti erfitt með að ná framförum vegna verkja.“ Meira »

Sporðaköst frá liðnu sumri

Veiðivefurinn Sporðaköst fer nú í vetrarfrí fram yfir áramót og mætir aftur þegar sól fer að hækka á lofti. En svona í lok sumars er við hæfi að rifja upp nokkrar góðar stundir sem birtust hér á vefnum. Meira »

Veiði lokið í Stóru-Laxá

Veiði lauk í gær í Stóru-Laxá í Hreppum og var mikil veiði síðustu dagana á neðsta svæði árinnar og gáfu þeir síðustu tveir þar 80 laxa. Meira »

Ágætt sumar í Reykjadalsá

Veiði lauk í Reykjadalsá í Borgarfirði í hádeginu í dag og venju samkvæmt var það stjórn Stangveiðifélags Keflavíkur sem lokaði ánni og eru menn þar á bæ ánægðir með afrakstur sumarsins. Meira »

Bílar »

Nýr Kia Ceed Sportswagon kynntur

Nýr Kia Ceed Sportswagon verður kynntur til leiks hjá Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag kl. 12-16. Sportswagon er í langbaksútfærslu en hinn hefðbundni Ceed í hlaðbaksútfærslu en hann var kosinn Bíll ársins í flokki minni fólksbíla hjá Bandalagi íslenskra bílablaðamanna á dögunum. Meira »

Draugur Adams í mengunarskýi

Kanadíski söngvarinn Bryan Adams birti ljósmynd af tónleikum sínum í Nýju-Delí á Indlandi þar sem skuggi hans sést í loftmengun yfir tónleikagestum. Tónlistarmaðurinn segist aldrei hafa upplifað neitt þessu líkt og að þetta hafi verið töfrum líkast. Meira »

Samkynhneigt mörgæsapar vekur athygli

Mörgæsaparið Spen og Magic eru kallaðir Sphengic saman en mörgæsirnar hafa tekið egg til fósturs.   Meira »

Spennt fyrir ömmuhlutverkinu

Móðir Meghan, Doria Ragland, á von á sínu fyrsta barnabarni og er að vonum spennt fyrir ömmuhlutverkinu.   Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Styttri vinnuvika hjá Hugsmiðjunni

Minni vinna og allir vinna segir Margeir Ingólfsson, stjórnarformaður Hugsmiðjunnar sem hefur gengið mjög langt í vegferð jafnréttis með því að stytta vinnuviku starfsfólks fyrirtækisins úr átta í sex. Mælingar sýna meiri framleiðni, færri veikindadaga og aukna starfsánægju starfsfólksins. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Beindu orkunni sem er allt um kring þessa dagana í réttan farveg í vinnunni. Taktu þér tíma til að sinna heilsurækt og íhugun. Vertu fordómalaus og sanngjarn.
Lottó  13.10.2018
9 17 26 34 37 6
Jóker
1 5 3 7 2  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar