Einn maður var handtekinn í dag eftir hnífstunguárás á Austurvelli. Tilkynning um árásina barst lögreglu um klukkan 14. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi í strætisvagni en var síðar handtekinn í Kringlunni. Meira.
Forsetahjónin, Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason, létu sig ekki vanta á málverkasýningu Steinþórs Marinós Gunnarssonar í Boðaþingi í gærdag.