Að minnsta kosti 288 er látnir og mörg hundruð til viðbótar slasaðir eftir að þrjár lestir skullu saman á Indlandi í gær. Slysið er það mannskæðasta í landinu í rúm 20 ár. Slysið varð skammt frá borginni Balasore í ríkinu Odisha í austurhluta landsins. Meira.
Ef vel gengur er hægt að selja bækur erlendis fyrir 20 milljónir á mánuði.