Þyrnum stráð frægð

Þyrnum stráð frægð

Yalitza Aparicio er frá smábæ í Mexíkó. Hún hafði nýlokið leikskólakennaranámi þegar Alonso Cuarón fékk hana til þess að leika hlutverk heimilishjálpar í kvikmyndinni Roma. Nú er hún fyrsta konan af frumbyggjaættum sem er tilefnd til Óskarsverðlauna í aðalhlutverki. Meira »

Öflugur skjálfti í Bárðarbungu

Jarðskjálfti af stærðinni 4,2 mældist klukkan 21.23 í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni. Þetta er stærsti skjálfti á þessum stað frá áramótum. Meira »

Níð fyrir náð drottins

Franskur dómstóll hefur heimilað sýningar á nýrri kvikmynd leikstjórans François Ozon en í myndinni er sögð saga sem byggir á sannsögulegum heimildum um prest sem er sakaður um að hafa beitt ungan skátadreng kynferðisofbeldi. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Leonora fulltrúi Dana í Eurovision

„Þúsund, þúsund þakkir,“ sagði hin tvítuga Leonora eftir hún vann dönsku söngvakeppnina sem fram fór í kvöld. Hún mun því flytja lagið „Love is Forever“ í Eurovision-keppninni í Tel Aviv í Ísrael um miðjan maí. Meira »

Mikill erill hjá lögreglu í kvöld

Mikill erill er búinn að vera hjá lögreglu þar sem af er kvöldvaktinni en hátt í 60 verkefni komu inn til afgreiðslu sem telst nokkuð mikið að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Meira »

„Ekkert óeðlilegt“ við kröfu Miðflokks

Miðflokkurinn virðist þurfa 22 þingmenn með sér til þess að ákveðið geti verið að breytt skipan í nefndir Alþingis verði tekin upp. Það er „ekkert óeðlilegt“ við að flokkurinn óski eftir þessum breytingum, segir stjórnmálafræðiprófessor. Meira »

Múlagöng lokuð í fyrramálið

Múlagöng, um Ólafsfjarðarmúla, verður lokuð í fyrramálið milli klukkan 07.00 og 09.00 vegna æfingar lögreglu og slökkviliðs. Einnig má búast við umferðartöfum vegna þess frá klukkan 06.00. Meira »

Einn látinn og fjórir slasaðir eftir snjóflóð

Einn er látinn eftir að snjóflóð féll í skóglendi í Austurríki skammt frá landamærum Þýskalands í dag. Fjórum öðrum var bjargað úr snjóflóðinu en viðbragðsaðilar hafa haldið leit áfram ef ske kynni að fleiri hafi grafist í snjónum. Meira »

Með fiskibeinamunstur á veggnum í Fossvoginum

Matur Við fengum að kíkja í nýuppgert eldhús sem vakti athygli okkar fyrir frumlegheit. Eldhús sem hefur fengið yfirhalningu að smekk íbúa og stórkostlega fallegt fiskibeinamunstur skreytir vegginn – sem gerir heilmikið fyrir rýmið. Meira »

Þingmaður á níræðisaldri myrtur

Þingmaður í Sómalíu var skotinn til bana í höfuðborginni Mogadishu í dag. Vígasamtökin Al-Shabaab bera ábyrgð á morðinu en þingmaðurinn var á níræðisaldri. Meira »

Danskur sóknarmaður til Stjörnunnar

Stjörnumenn hafa fengið danska sóknarmanninn Nimo Gribenco til liðs við sig og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. Meira »

Grefur undan trúverðugleika annarra

Bandarískir mannréttinda- og þrýstihópar og lögregla deila áhyggjum um trúverðugleika fórnarlamba sem verða fyrir barðinu á hatursglæpum eftir að mál bandaríska leikarans Jussie Smollett komst í hámæli, en leikarinn sem er bæði samkynhneigður og svartur er sakaður um að hafa sviðsett hatursglæp gagnvart sér í miðborg Chicago í lok síðasta mánaðar. Meira »

Veðrið kl. 02

Alskýjað
Alskýjað

3 °C

Spá í dag kl.12

Rigning
Rigning

3 °C

Spá 25.2. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

5 °C

Viðvaranir: Gul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Mánudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

4 °C

Þriðjudagur

Akureyri

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

4 °C

Miðvikudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

icelandair
Meira píla

SA vann í tólf marka leik

SA hefði betur gegn Reykjavík, í miklum markaleik í Hertz-deild kvenna í íshokkíi í kvöld, 7:5. Voru liðin að mætast í níunda sinn í vetur og er SA búið að vinna alla leikina til þessa. Meira »

Þráðablika og gyllinský

„Hér eru tækifæri til þess að upplifa, sjá og skynja hvernig vatnið er óendanleg uppspretta og undirstaða alls í lífríkinu. Svörin við spurningunum sem vakna í vitund gesta eru líka flest hér á sýningunni, þar sem eitt leiðir af öðru og skemmtun og fróðleikur fara saman,“ segir Sigrún Þórarinsdóttir, safnkennari í Náttúruminjasafni Íslands. Meira »

Fjölnir vann toppslaginn

Fjölnir hafði betur gegn Grindavík í toppslag 1. deildar kvenna í körfubolta í dag, 89:70. Með sigrinum náði Fjölnir sex stiga forskoti á toppi deildarinnar. Meira »

Brenndu trukk með nauðsynjavörum

Kveikt var í flutningabíl, sem hlaðinn var nauðsynjavörum ætluðum íbúum Venesúela, við landamæri Venesúela og Kólumbíu. Þá hafa tveir látið lífið í átökum við landamæri Brasilíu og Kólumbíu. Frá hvoru tveggja er greint á fréttaveitu AFP. Meira »

ÍBV síðasta liðið í Höllina

ÍBV varð í dag síðasta liðið til að tryggja sætið sitt í undanúrslitum CocaCola-bikars kvenna í handbolta með 28:21-sigri á KA/Þór á heimavelli. Staðan í hálfleik var 13:11, ÍBV í vil. Meira »

Bjarki sterkur í Evrópusigri

Þýska liðið Füchse Berlin hafði betur gegn La Rioja frá Spáni á útivelli í EHF-bikarnum í handbolta í kvöld, 34:29.   Meira »

Góð ráð fyrir pör í fjarsambandi

Smartland Það getur verið erfitt að vera í fjarsambandi, en dæmið ekki bókina af kápunni og tileinkið ykkur heldur þessi ráð.   Meira »

Krapaflóð á Eskifirði

Tvö krapaflóð féllu í Hólmatindi á Eskifirði í dag en hellirigning var á Austfjörðum í morgun og fram eftir hádegi. Sóley Gísladóttir, íbúi á Eskifirði, náði myndskeiði af öðru flóðinu sem stöðvaðist rétt fyrir ofan þjóðveginn. Meira »

Að lifa eins og fólk langaði sjálft til

Hann segir mörg dæmi um að fólk hafi verið með uppsteyt af ýmsu tagi og leitað allra leiða til að vera sjálfrátt á tímum vistarbands 19. aldar. Vilhelm Vilhelmsson ætlar að spjalla um vinnuhjú og vistarband í sagnfræðikaffi á mánudag. Meira »

Tveimur göngumönnum bjargað

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst á fimmta tímanum í dag neyðarkall frá tveimur erlendum göngumönnum á Tungnafellsjökli. TF-SYN, þyrla Landhelgisgæslunnar, og björgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru þegar í stað kallaðar út. Meira »

Ólafur og Karl Gauti fengu 600.000 kr.

Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, nú þingmenn Miðflokksins, fengu hvor um sig 300.000 króna greiðslur frá Alþingi 1. febrúar fyrir sérfræðiaðstoð. Peningarnir liggja að sögn Ólafs að mestu óhreyfðir. Meira »

„Vitlaust að gera“ í sundi á Akureyri

Það hefur verið „vitlaust að gera“ í Sundlauginni á Akureyri í dag að sögn Kristínar Magnúsdóttur, vaktstjóra hjá Sundlaug Akureyrar. Starfsfólk laugarinnar hefur þurft að loka miðasölunni nokkrum sinnum í dag til þess að takmarka fjölda ofan í laugina. Meira »

Enn ekkert spurst til Jóns

Hátt í hundrað manns leituðu Jóns Þrast­ar Jóns­son­ar sem hefur verið týndur í tvær vikur. Jón sást síðast í Whitehall-hverfinu í Dublin um ellefuleytið að morgni laugardagsins 9. febrúar. Meira »
Þórhallur Eyþórsson tolli@hi.is
Kristján Þór Júlíusson
Eftir Kristján Þór Júlíusson
Lilja Björg Ágústsdóttir
Eftir Lilju Björgu Ágústsdóttur

Þingmaður á níræðisaldri myrtur

Þingmaður í Sómalíu var skotinn til bana í höfuðborginni Mogadishu í dag. Vígasamtökin Al-Shabaab bera ábyrgð á morðinu en þingmaðurinn var á níræðisaldri. Meira »

Einn látinn og fjórir slasaðir eftir snjóflóð

Einn er látinn eftir að snjóflóð féll í skóglendi í Austurríki skammt frá landamærum Þýskalands í dag. Fjórum öðrum var bjargað úr snjóflóðinu en viðbragðsaðilar hafa haldið leit áfram ef ske kynni að fleiri hafi grafist í snjónum. Meira »

Grefur undan trúverðugleika annarra

Bandarískir mannréttinda- og þrýstihópar og lögregla deila áhyggjum um trúverðugleika fórnarlamba sem verða fyrir barðinu á hatursglæpum eftir að mál bandaríska leikarans Jussie Smollett komst í hámæli, en leikarinn sem er bæði samkynhneigður og svartur er sakaður um að hafa sviðsett hatursglæp gagnvart sér í miðborg Chicago í lok síðasta mánaðar. Meira »

„Útlitið nánast aldrei jafn dökkt og nú“

Fulltrúar fjögurra japanskra fyrirtækja segja það grafalvarlegt mál ef engin íslensk loðna kemur inn á markaðinn í ár. Í fyrra keyptu japönsk fyrirtæki tuttugu þúsund tonn af loðnu frá Íslandi en auk þess eru Japanar helstu kaupendur loðnuhrogna. Meira »

Tóku í notkun fyrsta 5G-sendi landsins

Fjarskiptafyrirtækið Nova hefur tekið í notkun fyrsta 5G-sendinn á Íslandi og hóf í gær prófanir á 5G-farsíma- og netþjónustu. Meira »

Iceland Seafood sameinar dótturfélög

Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að hefja sameiningu á tveimur dótturfélögum sínum á Spáni, Iceland Seafood Spain og Icelandic Ibérica. Félagið Icelandic Ibérica varð hluti af ISI-samsteypunni í september á síðasta ári, í kjölfar kaupa ISI á Solo Seafood sem þá var aðaleigandi Icelandic Ibérica. Meira »
FF2018
Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
„Framtíðin okkar, aðgerðir strax“

„Framtíðin okkar, aðgerðir strax,“ ómaði á Austurvelli í hádeginu þar sem stúdentar og framhaldsskólanemar mótmæltu aðgerðaleysi í loftslagsmálum. Fjölmenni var á fundinum sem var sá fyrsti í röð margra samkvæmt skipuleggjendum. mbl.is var á staðnum og það er ljóst að málefnið brennur á ungu fólki.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Vilja betri svör frá SA

Starfsgreinasambandið vill fá betri svör frá Samtökum atvinnulífsins á fundi sem verður haldinn síðar í dag heldur en á síðasta fundi þeirra. Þetta sagði Björn Snæbjörnsson, formaður sambandsins, að loknum fundi viðræðunefndar í morgun.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Þarf að flytja kýr að Dettifossi?

Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi velta fyrir sér hver eigi að fara með kýr upp að Dettifossi svo mokað verði fyrir mjólkurbílinn. Þó að þetta sé meira í gríni sagt en alvöru er það ekki ásættanlegt fyrir ferðaþjónustuna að vegurinn sé lokaður mánuðum saman yfir vetrartímann.

Meistaranir skoruðu fimm

Deildarmeistarar SA unnu góðan 5:3-sigur á SR í Skautahöll Akureyrar í Hertz-deild karla í íshokkíi í dag.   Meira »
Akureyri Akureyri 26 : 28 Fram Fram lýsing

Bayern setti pressu á Dortmund

Þýsku meistararnir í Bayern München eru heldur betur búnir að setja pressu á Borussia Dortmund í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira »

Kjartan Henry á skotskónum

Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark Vejle þegar liðið tapaði fyrir Nordsjælland 3:1 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira »

Danskur sóknarmaður til Stjörnunnar

Stjörnumenn hafa fengið danska sóknarmanninn Nimo Gribenco til liðs við sig og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. Meira »

Oddur markahæstur í sigri toppliðsins

Oddur Gretarsson átti enn og aftur góðan leik fyrir Balingen, er liðið vann Elbflorenz á heimavelli sínum í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, 30:23. Oddur var markahæstur í sínu liði með sjö mörk. Meira »

Tíunda kynslóð Galaxy kynnt

Tíunda kynslóð Galaxy-símans frá Samsung var kynnt í London í gær en tíu ár eru síðan sá fyrsti kom á markað. Nýju símarnir nefnast Samsung Galaxy S10, S10+ og S10e. Meira »

Fundu nýtt tungl við Neptúnus

Agnarsmátt tungl, sem er á stærð við bandarísku borgina Chicago fannst nýlega á innri sporbaug plánetunnar Neptúnusar. Tunglið hefur fengið nafnið Hippocamp eftir kynjaveru úr grísku goðsögunum. Meira »

Ruglaði Pókemon saman við barnaníð

Google hefur nú dregið til baka lokun sína á síðum nokkurra þekktra YouTube-reikningshafa vegna misskilins ótta um að þar væri barnaníð á ferðinni. Meira »

Starf leiðsögumannsins heillar

Einar Ólafur Matthíasson er leiðsögumaður sem hefur farið með ferðamenn víða um landið. Hann fylgdi m.a. Gwyneth Paltrow um Ísland á dögunum. Hann segir stjörnuna rétt eins og aðrar konur hér á landi. Meira »

Sólarupprás á Snæfellsjökli

Klukkan var eitt eftir miðnætti einn laugardag í byrjun febrúar þegar nokkrir göngumenn lögðu af stað frá Reykjavík meðan aðrir sváfu enn. Meira »

Dagsferðir frá London

London er heillandi borg og ekki að undra að hún sé ein vinsælasta borg heims. Slíkt er framboðið af afþreyingu að sumum gæti þótt nóg um ef þá hægt er að fá nóg af höfuðborginni. Meira »

Rær á móti straumnum

Að róa á móti straumnum er nokkuð sem Veiga Grétarsdóttir er orðin þjálfuð í. Hún ætlar að fara í kringum Ísland á kajak í sumar. Veiga vildi frekar deyja en að lifa áfram sem karlmaður. Meira »

Sokkinn í Seyðisfjarðarhöfn

Báturinn Ramóna SU840 er sokkinn í höfninni á Seyðisfirði. Að sögn hafnarvarðar er báturinn heldur stór fyrir smábátahöfn bæjarins og sest því alltaf á botninn í stórstraumsfjöru. Meira »

„Útlitið nánast aldrei jafn dökkt og nú“

Fulltrúar fjögurra japanskra fyrirtækja segja það grafalvarlegt mál ef engin íslensk loðna kemur inn á markaðinn í ár. Í fyrra keyptu japönsk fyrirtæki tuttugu þúsund tonn af loðnu frá Íslandi en auk þess eru Japanar helstu kaupendur loðnuhrogna. Meira »

Telja fiskrækt í ám og eftirlit í ólestri

Veiðifélög landsins láta sleppa rúmlega milljón laxaseiðum að meðaltali á ári í vatnsföll landsins, samtals rúmlega 6 milljón seiðum á fimm árum. Formaður Landssambands fiskeldisstöðva ræður af svari Fiskistofu að málin séu í algerum ólestri, bæði skil veiðifélaga á fiskræktaráætlunum og eftirlit Fiskistofu. Óvissa sé um hversu mörgum seiðum sé í raun sleppt í árnar og hvernig staðið er að málum. Meira »
Björn Bjarnason | 23.2.19

Borgarritari leitar langt yfir skammt

Björn Bjarnason Undir niðri býr vanlíðan og bjargarleysi vegna ástands sem versnað hefur stig af stigi frá því að Jón Gnarr varð borgarstjóri með stuðningi og í skjóli Dags B. Eggertssonar. Meira
Páll Vilhjálmsson | 23.2.19

Verkföll búa ekki til verðmæti

Páll Vilhjálmsson Sósíalistar í verkó herja á ferðaþjónustuna, sem getur ekki velt auknum launakostnaði út í verðlagi. Alþjóðleg samkeppni veitir aðhald. Ferðmenn hætta einfaldlega að koma. Afleiðingin er færri störf og verr borguð. Hótun um verkfall er nóg til að Meira
Sveinn R. Pálsson | 23.2.19

82% hækkun sögð hófsöm

Sveinn R. Pálsson Æðstu stjórnendur Landsbankans segja að 82% launahækkun bankastjórans sé afar hófsöm og varkár . Í krónum talið var hækkunin meira en milljón á mánuði. Nú, úr því að æðstu menn svona virðulegrar og traustrar stofnunar segja þetta, þá myndi maður ætla að Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 23.2.19

Miðflokkurinn stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn

Gústaf Adolf Skúlason Það er mikill fengur fyrir Miðflokkinn að fá þingmennina Karl Gauta Hjaltason og Ólaf Ísleifsson til liðsinnis. Verður Miðflokkurinn stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á Alþingi og þriðji stærsti stjórnmálaflokkur Íslands. Inga Sæland rak þingmennina úr Meira

Bílar »

Spanað á stafrænum tryllitækjum

Hjá GT Akademíunni má komast í mjög fullkomna herma og upplifunin nánast alveg eins og í alvöru bíl. Akstursnámskeið eru í boði en líka einfaldlega hægt að mæta með vinahópnum til að hafa gaman af. Meira »

Með fiskibeinamunstur á veggnum í Fossvoginum

Við fengum að kíkja í nýuppgert eldhús sem vakti athygli okkar fyrir frumlegheit. Eldhús sem hefur fengið yfirhalningu að smekk íbúa og stórkostlega fallegt fiskibeinamunstur skreytir vegginn – sem gerir heilmikið fyrir rýmið. Meira »

Skotheld brauðterta með skinkusalati

Hér gefur að líta það sem við köllum skothelda útgáfu af þessum klassíska og elskaða brauðrétti. Það sem hins vegar er flippað eru blómin sem hann er skreyttur með en það verður bara að segjast eins og er að það er bara huggulegt. Hver elskar ekki blóm á brauðrétti? Meira »

Ómótstæðileg skyrkaka Evu Laufeyjar

Það er eiginlega ekkert annað hægt að segja um þessa dásemd en halelúja! Þvílík fegurð á einum diski og svona líka gómsæt. Það er ekki hægt annað en að skella í þessa dásemd um helgina. Meira »

Ómótstæðileg og auðveld eplaskúffukaka

Eplakökur eru kökur sem klikka aldrei enda eru þær algjörlega æðislegar. Þessi uppskrift er innblásin af uppskrift frá Mary Berry, dómara í British Bakeoff en það er Helena á Eldhúsperlum sem sá um baksturinn og endanlega útfærslu. Meira »

Stuttbuxurnar sem breyta lífi þínu

Stuttbuxurnar eru ekki bara flottar heldur nytsamlegar því hægt er að geyma hinar ýmsu nauðsynjar í vasanum á þeim.  Meira »

Hlátur meðal við sorginni

Alda Magnúsdóttir sjúkraliði starfar sem jógakennari og hláturjógaleiðbeinandi. Hlátur er henni ofarlega í huga og segir hún það að hlæja vera allra meina bót. Hún byrjaði í hláturjóga í kjölfar þess að hún missti eiginmann sinn. Meira »

Ásdís Rán vill að karlinn splæsi

Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir segist vera gamaldags þegar kemur að samskiptum kynjanna. Hún vill að karlinn splæsi.   Meira »
Prófuðu kremin sem má smyrja á brauð

Prófuðu kremin sem má smyrja á brauð

Franska snyrtivörumerkið Clarins kynnti á dögunum nýja línu sem ber nafnið My Clarins. Vörurnar eru hreinar, einfaldar og vegan vænar, svo hreinar að ef þær myndu bragðast vel myndum við líklega smyrja þeim á brauð! Af því tilefni var boðið í hádegisverð á Vox Home þar sem góssið var prófað á meðan gestir gæddu sér á léttum réttum.

LeBron James með góð uppeldisráð

Fatherly er vefmiðill sem feður heillast af. Þeir taka dæmi um flott uppeldisráð körfuboltastjörnunnar LeBron James, sem telur meira máli skipta að sonur hans sé hluti af liðinu en að hann skori öll stigin. Meira »

Kom sjálfri sér í andlegt þrot

„Endaði þannig í haust að ég var búin að koma sjálfri mér í andleg þrot. Vegna þess að ég dílaði aldrei við neitt af tilfinningunum sem fylgdi því þegar strákarnir greindust, og því sem kom í kjölfarið. Ég bara pakkaði þeim niður og hélt áfram með hnefann á lofti,“ segir Sif. Meira »

„Á ekki að fara að koma með eitt lítið?“

„Árið 2016 tókum ég og Hörður þá ákvörðun að ég skyldi hætta á pillunni. Þarna höfðum við verið saman í sex ár og vorum alveg tilbúin að fara að hugsa út í barneignir. Eftir að ég hætti á pillunni fór ég ekkert á blæðingar og þegar sex mánuðir voru liðnir fór ég að kíkja til kvensjúkdómalæknis.“ Meira »

Þarfir vinnumarkaðarins bitna á börnum

Anna María Jónsdóttir geðlæknir og hópsálgreinir segir það djúpt í sálarvitund þjóðarinnar að setja tilfinningar til hliðar og halda áfram. Hún er einn færasti sérfræðingur landsins þegar kemur að tengslavanda og tengslaröskun. Hún er á því að þarfir vinnumarkaðarins séu settar ofar en þarfir barnanna í landinu. Meira »

Eftirminnileg atvik á Óskarnum

Það hefur ýmislegt eftirminnilegt komið upp á í sögu Óskarsverðlaunanna.  Meira »

Andrea og Arnór í skýjunum

Hjörtu þeirra Andreu Rafnar og Arnórs Ingva stækkuðu í vikunni er þau buðu dóttur sína velkomna í heiminn.   Meira »

Odom finnur til með Khloé

Fyrrverandi eiginmanni Khloé Kardashian þykir miður að Khloé hafi verið særð enn á ný. Hann sér eftir því hvernig hann hagaði sér meðan á hjónabandi þeirra stóð. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Hvort er skárra, njálgur eða lús?

Útvarpsstjarnan Kristín Sif ræddi um njálg og lús í þættinum Ísland vaknar við samstarfsmenn sína, Jón Axel og Ásgeir Pál. Þríeykið velti því fyrir sér hvort væri skárra að fá lús eða njálg. Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Það er ekki um annað að ræða en setja undir sig hausinn og berjast gegn óveðrinu. Bestu mögulegu lífsaðstæður verða fyrst til í höfði þínu, og seinna í raunveruleikanum.
Lottó  23.2.2019
5 6 12 29 31 11
Jóker
2 4 3 3 1  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar