Mikið framboð af lækna­dópi „sláandi“

Mikið framboð af lækna­dópi „sláandi“

„Mér fannst slá­andi hversu mikið fram­boð er af fíkni­efn­um, sérstaklega af am­feta­mín, kókaín og lækna­dópi og hversu auðvelt það er að kom­ast í þessa hópa ef maður hef­ur áhuga á því,” seg­ir Inga Rut Helgadóttir sem skoðaði sölu fíkni­efna á sam­fé­lags­miðlum. Meira »

Beinbrunasótt greind á Íslandi

Ungur maður kom í nóvember heim til Íslands eftir að hafa dvalist á Filippseyjum. Hann veiktist á heimleiðinni með hita, skjálfta, niðurgangi og almennum slappleika. Staðfest var með blóðprófi að um beinbrunasótt (Dengue) var að ræða en aðeins einu sinni áður hefur hún greinst hér á landi. Meira »

Mótmæla Donald Trump

Tugir þúsunda hafa hópast út á götur í borgum Bandaríkjanna til að mótmæla Donald Trump forseta landsins. Í dag er ár síðan Trump tók við sem forseti en svipuð mótmæli og nú fara fram voru haldinn daginn eftir að hann hóf forsetatíð sína. Meira »

Notaði skattfé til að þagga niður mál

Þingmaður repúblikana, Patrick Meehan, sem hefur verið í aðalhlutverki í baráttunni gegn kynferðislegri áreitni á þingi, notaði mörg þúsund dollara af skattfé til að semja um kvörtun gegn honum. Fyrrverandi aðstoðarkona Meehan sakaði hann um óviðeigandi kynferðislegar umleitanir í sinn garð. Meira »

Tiana sló Íslandsmetið í 60 m hlaupi

Tiana Ósk Whitworth náði frábærum árangri í 60 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR í Frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni í dag. Hún hljóp á 7,47 sekúndum, tók gullið og bætti Íslandsmetið í greininni í leiðinni en hún er aðeins 17 ára gömul. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir átti gamla metið, 7,50 sekúndur, en hún varð önnur í dag á 7,66 sekúndum. Meira »

Menn eta óvini sína

200 mílur Fimm metra langur hákarl gæti hugsanlega hafa verið gotinn á siðskiptatíma, meðan Íslendingar enn játuðu allir kaþólska trú. Pétur Guðmundsson veit sitthvað um hákarlinn enda þaulvanur að verka hann. Meira »

Blær les Ísfólkið sem verða nú hljóðbækur

Leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir byrjaði í vikunni að lesa upp bækurnar um Ísfólkið en þær verða nú að hljóðbókum. „Ég er svo spennt. Þetta eru 47 bækur, þetta er rosa mikið og mikilvægt hlutverk." Meira »

Leikarnir vonandi upphaf betri tíma

Norður-Kórea mun senda 22 íþróttamenn til keppni á vetr­arólymp­íu­leik­un­um sem hefjast í Pyeongchang í Suður-Kór­eu 9. fe­brú­ar. Áður hafði verið greint frá því að Kóreuríkin senda sameiginlegt lið til leiks í íshokkí kvenna. Meira »

Fjórir slæmir ávanar fyrir svefninn

Smartland Það er mikilvægt að huga að húðinni fyrir svefninn, bæði rétt fyrir svefn og þegar við sofum til að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar. Það vill enginn breytast í ellikerlingu á einni nótt. Meira »

250 sóttu um starf einkaþjóna í Blá Lóninu

Matur Gestir á nýju lúxushóteli Bláa lónsins fá einkaþjón sem sér um þá á meðan á dvöl stendur. 250 sóttu um 12 slík störf.  Meira »

Veðrið kl. 19

Heiðskírt
Heiðskírt

-4 °C

SSA 1 m/s

0 mm

Spá 21.1. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

-1 °C

A 7 m/s

0 mm

Spá 22.1. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

1 °C

A 8 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Raufarhöfn

Léttskýjað
Léttskýjað

-4 °C

SA 3 m/s

0 mm

Mánudagur

Blönduós

Alskýjað
Alskýjað

0 °C

A 2 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

N 0 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

16.sætið olli syni söngvara áfalli

K100 Sigurður Helgi Pálmason var gestur Ásgeirs Páls í þættinum "OPIÐ UM HELGAR" varð fyrir talsverðu áfalli sem ungur drengur árið 1986. Meira »

Skiptir ekki máli hver skorar þessi mörk

Ester Óskarsdóttir, leikmaður ÍBV, var ánægð í viðtali við mbl.is eftir 27:25 sigur á Stjörnunni í 14. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í dag. Hún segir það fyrst og fremst varnarleiknum að ÍBV hafi unnið í dag. Meira »

Landspítalann aldrei jafn öflugur og nú

Forstjóri Landspítalans, Páll Matthíasson, segir að spítalinn hafi aldrei verið öflugri en nú og rangt sé að hann ætli að draga úr starfsemi líkt og fram hafi komið í fréttum. Meira »

Agüero sá um Newcastle

Argentínski framherjinn Sergio Agüero gerði öll mörk Manchester City í 3:1-sigri á Newcastle á heimavelli sínum í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Meira »

Tvöfaldur pottur næst

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni og verður lottópotturinn tvöfaldur í næstu viku. Einn miðaeigandi var með bónusvinninginn og hlýtur hann 656.100 kr., en miðinn var keyptur í N1, Hafnargötu 86 í Reykjanesbæ. Meira »

Lærisveinar Kristjáns lágu gegn Frökkum

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska karlalandsliðinu í handbolta urðu að sætta sig við 23:17-tap gegn Frökkum á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Meira »

Óvæntur sigur ÍR á Grindavík

ÍR vann óvæntan 55:44-sigur á Grindavík í 1. deild kvenna í körfubolta í dag. Í hinum leik dagsins vann Þór Ak. öruggan 74:59-sigur á Hamri. Meira »

Karen skoraði 13 í sigri ÍR

ÍR vann öruggan 38:29-heimasigur á Víkingi í Grill 66 deild kvenna í handbolta í dag, næstefstu deild. Karen Tinna Demian fór á kostum og skoraði 13 mörk fyrir ÍR. Meira »

27 greindust með HIV í fyrra

Samtals greindust 27 einstaklingar með HIV-sýkingu á árinu 2017. Meðalaldur hinna sýktu er 35 ár (aldursbil 16‒59 ára). Af þeim sem greindust á árinu voru þrjár konur og 18 voru af erlendu bergi brotnir (67%). Meira »

Konu bjargað upp úr gjá

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og björgunarsveitarfólk komu göngukonu til bjargar í Heiðmörk á sjötta tímanum en konan hafði fallið niður í gjá á gönguleið. Meira »

Peningar eru ekki vandamálið

„Það er mjög óheppilegt að þetta skuli koma upp og hefði verið gott ef menn hefðu hugsað þetta áður en lagt var af stað,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra um stöðuna í millilandaflugi á Akureyri. Meira »

Ábyrgð samfélagsmiðla nú til umræðu

Lærdómurinn fyrir íslenska unglinga, sem eru endalaust að senda nektarmyndir af sér í gegnum Snapchat, er sá að þegar fólk áframsendir nektarmyndir af fólki sem er börn í lagalegum skilningi, þá er það að deila barnaklámi,“ segir María Rún Bjarnadóttir, doktorsnemi í lögfræði. Meira »

Sýning fellur niður

Leiksýningin Himnaríki og helvíti fellur niður á morgun, sunnudaginn 21. janúar, vegna veikinda.  Meira »

Óvissustig í Ólafsfjarðarmúla

Siglufjarðarvegur er enn lokaður vegna snjóflóðahættu og óvissustig gildir í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Veðurspáin hefur hins vegar skánað fyrir morgundaginn. Meira »

Gera kröfu í dánarbú meints geranda

Óskað verður eftir opinberri rannsókn á meintum fjárdrætti fyrrverandi starfsmanns Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. á árunum 2010-2015. Lögmanni Höfða hefur verið falið að gera kröfu í dánarbú meints geranda. Meira »

85 látnir úr flensu í Bretlandi

Inflúensa hefur leikið Breta grátt í vetur en alls eru 85 látnir úr áströlsku flensunni sem hefur farið eins og stormsveipur yfir Bretlandseyjar undanfarna mánði. Er talið að inflúensufaraldurinn nú sé sá versti þar í landi í 20 ár. Meira »

Nasistaáróður krotaður á framhlið mosku

Nasistaáróður var krotaður á mosku í miðborg Stokkhólms í nótt og er ekki vitað hverjir skemmdarvargarnir eru, að sögn leiðtoga moskunnar (imam), Mahmoud Khalfi. Meira »

„Uppræta hreiður hryðjuverkamanna“

Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdoğan, segir að með árásum á norðurhluta Sýrlands, þar sem hersveitir Kúrda ráða ríkjum, sé ætlunin að uppræta hreiður hryðjuverkamanna. Bæði Bandaríkin og Rússar hafa mótmælt árásum Tyrkja. Meira »

20 borgir í skoðun hjá Amazon

Netverslunarrisinn Amazon hefur birt lista yfir þær tuttugu borgir sem koma til greina sem aðrar höfuðstöðvar fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Amazon er stærsta netverslun heims og hefur vaxið á ógnarhraða undanfarin ár. Meira »

Húsnæði 365 sett á leigu

Fasteignafélagið Reitir hefur sett á leigu húsnæði að Skaftahlíð 24. Þetta kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins. Húsin tvö, sem samtals eru um 5.000 fermetrar, hafa um nokkurt skeið hýst skrifstofur 365 miðla, sem rekið hafa Fréttablaðið, Vísi, Stöð 2 og fleiri miðla. Meira »

Samkeppni um heimsendingar á matvöru

Heimsending á matvöru virðist vera orðin raunverulegur valkostur á Íslandi. Tilraunir hafa verið gerðar með slíkt undanfarin misseri en nú stefnir í samkeppni á þessum markaði og það eru góð tíðindi fyrir neytendur. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
„Þá vil ég heldur borga!“

Þegar Bruno Bisig kom fyrst til Íslands 1991 ferðaðist hann einn um landið á hjóli og fékk að njóta einveru á hálendinu. Í dag er hann forstjóri Kontiki reisen og kemur með ferðamenn til landsins. Hann segir áskorun fyrir Íslendinga að viðhalda náttúrudýrðinni við núverandi vinsældir.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Sveigja á milli hraðahindrana

Hraðahindranir í borginni hafa lengi verið umdeildar. Ein tegundin sem er lítið notuð í öðrum sveitarfélögum er hönnuð og framleidd hér á landi og er ætlað að vernda fjöðrun strætisvagna fyrir álagi. Hönnunin veldur því að bílstjórar sveigja á milli hindrana sem eykur ekki öryggi að sögn sérfræðings.

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
Hagar eiga yfir 5% í sjálfum sér

Verslunarfyrirtækið Hagar á nú rétt yfir 5% í sjálfu sér en félagið hefur keypt eigin bréf samkvæmt endurkaupaáætlun.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Bæta við borholum í Heiðmörk

Veitur vonast til að þrjár nýjar borholur í Vatnsendakrikum í Heiðmörk verði komnar í gagnið í vor. Svæðið stendur töluvert hærra í landinu en aðrar borholur. „Þetta er mjög góð viðbót,“ segir Ólöf Snæhólm, upplýsingafulltrúi Veitna, og telur að minni líkur verði á auknu magni jarðvegsgerla þar.

Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
Áföll í æsku geta markað alla ævina

Eitt af hverjum fjórum börnum á grunnskólaaldri hefur lent í áfalli sem getur haft áhrif á nám eða hegðun. Átaks er þörf til að finna þau börn sem búa við heimilisofbeldi og grípa inn í sem fyrst. Að öðrum kosti geta þau þurft að glíma við afleiðingarnar alla ævi.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Grunur um íkveikju í Stardal

Lögregluna grunar að kveikt hafi verið í bænum Stardal á Mosfellsheiði í byrjun janúar. Bærinn brann til kaldra kola að morgni laugardagsins 6. janúar. Ekki var föst búseta á bænum og hafði ekki verið í nokkur ár.

Alfreð og félagar töpuðu Evrópuslagnum

Alfreð Finnbogason og liðsfélagar hans í Augsburg urðu að gera sér að góðu að tapa gegn Borussia Mönchengladbach á útivelli, 2:0, í efstu deild Þýskalands í fótbolta í dag. Alfreð spilaði fyrri hálfleikinn, en hann hefur verið að glíma við meiðsli. Meira »
Burnley Burnley 0 : 1 Man. Utd Man. Utd lýsing
Stjarnan Stjarnan 25 : 27 ÍBV ÍBV lýsing
Man. City Man. City 3 : 1 Newcastle Newcastle lýsing

Afturelding kom fram hefndum

Afturelding vann góðan 3:1-útisigur á Þrótti Nes í Mizuno-deild karla í blaki í dag. Liðin mættust einnig í gær og þá hafði Þróttur betur, 3:1. Meira »

Fyrrum leikmaður Napoli í ÍBV

Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við argentínska varnarmanninn Ignacio Fideleff. Fideleff er 28 ára og hefur hann leikið með stórum félögum eins og Parma, Maccabi Tel Aviv og Napoli á ferlinum. Meira »

ÍBV sigraði Stjörnuna í spennuleik

Stjarnan tók á móti ÍBV í 14. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Ásgarði í dag. Eftir jafnan og sveiflukenndan leik voru það Eyjakonur sem unnu að lokum 27:25 sigur til að styrkja stöðu sína í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Meira »

Prufa að greina krabba með blóðprufu

Vísindamenn við John Hopkins háskólann gera nú tilraunir með blóðprufu sem á að geta greint átta mismunandi tegundir af krabbameini. Hugmyndin að baki blóðprufunni er að þróa blóðprufu sem tekin verði árlega og hjálpi þannig til við að greina krabbamein snemma og auka þar með batalíkur. Meira »

Síðustu þrjú ár þau allra heitustu

Síðustu þrjú ár eru þau allra heitustu frá upphafi mælinga, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu frá Alþjóðaveður­fræðistofn­un­ Sam­einuðu þjóðanna (WMO). Meira »

Allar umbúðir verði úr endurvinnanlegu plasti

Allar plastumbúðir verða gerðar úr endurvinnanlegu plasti fyrir árið 2030 samkvæmt nýrri áætlun Evrópusambandsins. Þá verður einnig dregið verulega úr notkun einnota plasts og skorður settar við notkun örplasts. Meira »

Leita leiða til að auka útflutning ufsa

Nemendur Háskólans í Reykjavík leita nú leiða til að auka útflutning á sjófrystum ufsa til Bandaríkjanna, en Hnakkaþon 2018, útflutningskeppni HR og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hófst í gær. Áskorun Hnakkaþonsins í ár felst í að finna leiðir til að auka sölu á sjófrystum ufsa til hótela og veitingahúsakeðja í Bandaríkjunum. Meira »

Strandveiðarnar gegni lykilhlutverki

Íslensku strandveiðarnar gegna lykilhlutverki í því að viðhalda stöðugu framboði á ferskum fiski til útflutnings. Þetta segir Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda. Meira »

Landaði 500 tonnum af síld í nótt

Hoffell SU-80, fiskiskip Loðnuvinnslunnar, lauk í gær fyrsta túr sínum á árinu. Gekk túrinn vel enda fékkst 500 tonna afli eftir aðeins sólarhring á veiðum. Um síld var að ræða og var henni landað í heimahöfn á Fáskrúðsfirði þar sem hún fer öll til söltunar. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 20.1.18

Lýðræði, stjórnarskrá og stöðugleiki

Páll Vilhjálmsson Megineinkenni lýðræðis er að kjósendur geti í frjálsum kosningum skipt út stjórnvöldum, þ.e. löggjafa- og framkvæmdavaldi. Eftir hrun skiptu kjósendur út stjórnvöldum vorið 2009, fyrsta vinstristjórn lýðveldisins leit dagsins ljós. Eftir 4 ár með Meira
Geir Ágústsson | 20.1.18

Sumir eru jafnari en aðrir

Geir Ágústsson Leit fyrirtækisins Amazon að borg fyrir aðrar höfuðstöðvar sínar er eins og samþjöppuð saga af ástandi vestræns viðskiptaumhverfis. Þegar litið er á magn reglugerða, álagningarstuðla hinna ýmsu skatta og ýmsan kostnað sem leggst á fyrirtæki sem starfa Meira
Ómar Ragnarsson | 20.1.18

Athyglisverð sjónarmið í Morgunblaðsgrein.

Ómar Ragnarsson Tvennt vekur athygli þegar rennt er yfir fjölmiðlana í dag og umræðuefnið er hið sama á báðum stöðum. Einhver mesti íþróttaafreksmaður okkar tíma segir frá því að hann hafi glímt við svo alvarlegt þunglyndi síðustu 17 ár, að hann hefði íhugað að taka Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson | 20.1.18

Svipmynd úr bankahruninu

Hannes Hólmsteinn Gissurarson Bankahrunið haustið 2008 stendur okkur enn ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Á fjölum Borgarleikhússins er sýnt leikrit, sem er að miklu leyti samið upp úr skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um það, og nýlega var rifjað upp smánarlegt umsátur um heimili Meira

250 sóttu um starf einkaþjóna í Blá Lóninu

Gestir á nýju lúxushóteli Bláa lónsins fá einkaþjón sem sér um þá á meðan á dvöl stendur. 250 sóttu um 12 slík störf.  Meira »

Barnvænn grænmetisréttur

Eldhússystirin Kristín Snorradóttir gefur þessa uppskrift að ódýrum, góðum og barnvænum grænmetisrétti en hún er með matarbloggið eldhussystur.com ásamt systur sinni eins og nafnið gefur til kynna. Meira »

Míní-pavlóvur með lakkrískeim

Öllum þeim sem eru í janúaraðhaldinu vil ég ráðleggja eindregið að lesa ekki lengra... en ef þú ert sælkeri af guðs náð þá má auðveldlega færa rök fyrir því að þar sem pavlóvurnar eru svo litlar þá komi varla að sök þótt maður narti í eina. Meira »

Eggjahræra með reyktum laxi og kapersmajónesi

Matarbloggið hennar Hönnu Þóru er með þeim flottari hér á landi og undirrituð er formlegur aðdáandi.  Meira »

Engu breytt í 60 ár enda ekki ástæða til

Stórir gluggar, hlaðnir grjótveggir og viður eru áberandi í þessu vel heppnaða og vandaða húsi sem byggt var 1954.  Meira »

Íbúðin líkist helst listaverki

Við Safamýri í Reykjavík hefur fjölskylda hreiðrað um sig á svo smekklegan hátt að útkoman líkist listaverki. Það er unun að horfa á myndirnar og skoða hvernig hlutum er raðað upp og svo eru sniðugar lausnir í hverju horni. Meira »

Eyþór Arnalds með kosningapartí

Kátínan og gleðin var allsráðandi þegar Eyþór Arnalds opnaði kosningamiðstöð í huggulegum húsakynnum við Laugaveg 3. Eyþór sækist eftir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í leiðtogaprófkjöri sem haldið verður 27. janúar. Meira »

Bílar »

4X4 bílasýning hjá Suzuki

Suzuki bílar hf. býður til 4X4 sýningar næstkomandi laugardag í húsakynnum sínum að Skeifunni 17. Það verða 4X4 bílar af ýmsum gerðum og stærðum til sýnis. Meira »

Ed Sheeran og Cherry Seaborn trúlofuð

Söngv­ar­inn Ed Sheer­an trúlofaðist kærustu sinni, Cherry Sea­born, um áramótin. „Við erum mjög hamingjusöm,“ skrifaði Sheeran við mynd þar sem hann tilkynnti trúlofunina á Instagram-síðu sinni. Meira »

Tom Petty lést eftir of stóran skammt

Bandaríski tónlistarmaðurinn Tom Petty, sem er sennilega þekktastur fyrir að hafa verið söngvari hljómsveitarinnar Tom Petty and The Heartbreakers og einn stofnenda Traveling Wilburys, lést eftir að hann tók óvart of stóran skammt af verkjalyfjum. Meira »

Eignuðust börn með hjálp staðgöngumæðra

Staðgöngumæðrun er ekki leyfð á Íslandi en úti í hinum stóra heimi eru stjörnurnar óhæddar við að fá staðgöngumæður til þess að ganga með börn sín af ýmsum ástæðum. Meira »

Kim og Kanye búin að afhjúpa nafnið

Kim Kar­dashi­an og Kanye West hafa greint frá því hvað nýfædd dóttir þeirra, þriðja barn hjónanna, heitir. Stúlkan fæddist 14. janúar. Meira »

Í loftinu núna: Stefán Ernir

Akureyringurinn Stefán Ernir sér um að laugardagskvöldið þitt fari vel af stað. Stefán starfar dagsdaglega sem hljóðhönnuður og framleiðandi á K100 og... Síða þáttarins »

Það helsta frá liðinni viku

Það besta, í það minnsta það skemmtilegasta og áhugaverðasta, úr liðinni viku var rætt síðdegis í Magasíninu með Ragnheiði Elínu Árnadóttur og Einari Bárðarsyni. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú kemst í álnir, til metorða og uppskerð virðingu samferðarmanna sama hver bakgrunnur þinn er. Eldmóður þinn er óslökkvandi.
Víkingalottó 17.1.18
9 10 13 14 36 40
0 0   5
Jóker
5 5 8 0 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar