Fangaði eldinguna á myndband

Fangaði eldinguna á myndband

Gísla Reynissyni, ritstjóra Aflafretta.is, tókst að fanga á myndband eina af eldingunum sem laust niður á suðvesturhorninu í kvöld er hann var staddur í Grafarvogi. Myndbandið var ekki nema tveggja sekúndna langt í rauntíma en Gísli klippti það til og hægði á myndinni þannig að eldingin sæist betur. Meira »

Býðst til að safna fyrir Báru

Jón Gnarr, grínisti og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, segist vera tilbúinn til að efna til söfnunar fyrir Báru Halldórsdóttur ef „svo ólíklega vildi til“ að hún yrði dæmt til að „borga eitthvað. Meira »

Fjórir látnir í Strassborg

Fjórir eru látnir eftir skotárásina í Strassborg í kvöld. Þetta staðfestir borgarstjórinn í Strassborg.  Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Mega hlera opinbera starfsmenn

Bandarískur alríkisdómari komst að þeirri niðurstöðu í gær, að Bandaríkjamenn megi taka upp samtöl opinberra starfsmanna, þar á meðal lögreglumanna og stjórnamálamanna, án þeirra vitneskju þegar þeir eru að sinna sínum störfum á vegum hins opinbera. Meira »

Twitter í ljósum logum eftir eldingar

Þrumur og eldingar eru tiltölulega sjaldgæfar á Íslandi, hvað þá í desember, en Twitter-notendur láta ekki sitt eftir liggja í að tjá sig um veðrið nú gengur yfir Suðvesturland. Flestir sjá á þessu spaugilegar hliðar á meðan öðrum er minna skemmt. Meira »

Rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar

Höttur á Egilsstöðum hefur leyst litháíska körfuknattleiksmanninn Pranas Skurdauskas undan samningi við félagið vegna ofbeldisfullrar hegðunar. Meira »

Vann 30 milljónir í Happdrætti HÍ

Einn heppinn miðaeigandi fékk þrefaldan vinning í milljónaveltu Happdrættis Háskóla Íslands og fær 30 milljónir króna í sinn hlut, en dregið var í kvöld. Meira »

Vá, þvílíkur leikur

Jürgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn sterku liði Napoli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Sjóðheitar jólagjafir sem kosta undir 5.000 krónur

Matur Það er gaman að gefa! Góðar gjafir þurfa ekki að kosta mánaðarlaunin til að slá í gegn. Við tókum saman nokkra hluti sem munu pottþétt vekja lukku og eru allir á viðráðanlegu verði. Meira »

Powell til Selfyssinga

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Darian Powell fyrir komandi keppnistímabil í Pepsi-deild kvenna. Meira »

Sigurmark í framlengingu

Richard Kovarik tryggði Skautafélagi Reykjavíkur sigur á Birninum, 2:1, í framlengingu í Hertz-deild karla í íshokkíi í Egilshöllinni í kvöld. Meira »

Frumvarp um barnalífeyri samþykkt

Frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um breytingar á lögum um almannatryggingar sem snýr að barnalífeyri var samþykkt á Alþingi í dag með 55 samhljóða atkvæðum. Meira »

Veðrið kl. 04

Léttskýjað
Léttskýjað

5 °C

Spá í dag kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

5 °C

Spá 13.12. kl.12

Rigning
Rigning

5 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Blönduós

Skýjað
Skýjað

6 °C

Föstudagur

Vopnafjörður

Alskýjað
Alskýjað

4 °C

Laugardagur

Vopnafjörður

Skýjað
Skýjað

5 °C

icelandair
Meira píla

Hljóðupptakan feli í sér refsivert brot

Hljóðupptakan sem var gerð á barnum Klaustri 20. nóvember var „njósnaaðgerð“ sem fól í sér refsivert brot. Þetta kemur fram í beiðni Reimars Péturssonar fyrir hönd fjögurra þingmanna Miðflokksins þar sem farið er fram á vitnaleiðslur og öflun sýnilegra sönnunargagna vegna upptökunnar. Meira »

Fórum verðskuldað áfram

Leikmenn Tottenham þurftu að bíða í smástund inni á vellinum á Nou Camp eftir að vita hvort liðið hefði komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Hann er heimsklassa leikmaður

„Það var alltaf vitað að þetta yrði erfiður leikur enda er Napoli með gott lið,“ sagði James Milner leikmaður Liverpool eftir sigurinn gegn Napoli í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Fjögur ensk lið komin áfram

Fjögur ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður til 16-liða úrslitanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu.  Meira »

Kristín Þóra í Shooting Stars

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir hefur verið valin í hópinn Shooting Stars árið 2019. Á hverju ári velja samtökin European Film Promotion (EFP) tíu unga og efnilega leikara og leikkonur úr hópi aðildarlanda samtakana sem hafa vakið sérstaka athygli í heimalandi sínu og á alþjóðavettvangi. Meira »

Æskan hefur áhrif á hjónalíf fullorðinsára

Smartland Linda Baldvinsdóttir segir að tengsl okkar við foreldra í æsku hafi miklu meiri áhrif á tengsl okkar á fullorðinsárum en við gerum okkur grein fyrir. Meira »

Salah skaut Liverpool áfram

Liverpool og Tottenham tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Liverpool vann 1:0 sigur gegn Napoli á Anfield og Tottenham náði 1:1 jafntefli gegn Barcelona á Camp Nou. Meira »

Frumvarp um barnalífeyri samþykkt

Frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um breytingar á lögum um almannatryggingar sem snýr að barnalífeyri var samþykkt á Alþingi í dag með 55 samhljóða atkvæðum. Meira »

Ísland aðili að samþykkt SÞ um farendur

Ísland var eitt þeirra um 160 ríkja sem tóku þátt í afgreiðslu samþykktar Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga (e. Global Compact for Safe, Orderly and Regular Migration) á sérstakri ríkjaráðstefnu í Marakes í Marokkó. Meira »

Svefnlyf sem mótvægi við metýlfenídati

Íslendingar nota fimmfalt meira af amfetamínskylda efninu metylfenídati en Danir og Norðmenn. Gríðarleg aukning hefur verið í notkun svona efna. Meira »

Frumvarp um tjáningarfrelsi lagt fram

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp forsætisráðherra um breytingu á stjórnsýslulögum um tjáningarfrelsi og þagnarskyldu opinberra starfsmanna. Meira »

Þrumur og eldingar á Suðvesturlandi

Vart hefur orðið við þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins nú síðdegis og samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands mælast eldingarnar nokkuð tíðar. Meira »

Fundi vegna Klaustursmáls frestað

Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sem átti að halda á morgun vegna ummæla þingmanna Miðflokksins um meinta sendiherrastöðu fyrir Gunnar Braga Sveinsson hefur verið frestað. Meira »
Ragnheiður Gestsdóttir
Eftir Ragnheiði Gestsdóttur

Trump hótar að lama stjórnsýsluna

Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði að lama bandarísku stjórnsýsluna ef ekki verður brugðist við óskum hans um að fjármagna múr við landamærin. Meira »

Fjórir létust í skotárás í kirkju

Fjórir voru skotnir til bana í skotárás í dómkirkju í Campinas í suðurhluta Brasilíu í dag. Árásarmaðurinn særði fjóra til viðbótar, áður en hann svipti sig sjálfur lífi með morðvopninu. Meira »

Tveir látnir og 11 særðir í Strassborg

Að minnsta kosti tveir eru látnir og ellefu alvarlega særðir eftir skotárás í frönsku borginni Strassborg. Lögreglan rannsakar málið sem mögulegt hryðjuverk. Sérstakur saksóknari í and-hryðjuverkum er að meta ástandið. Meira »

Íslensk verðbréf kaupa Viðskiptahúsið

Íslensk verðbréf hafa undirritað samning um kaup á Viðskiptahúsinu, en samningurinn er gerður í kjölfar áreiðanleikakannana sem nú er lokið. Fyrirvari er í samningnum um samþykki eftirlitsaðila og hluthafafundar Íslenskra verðbréfa sem haldinn verður 20. desember. Meira »

Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt

Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til nýrra laga um veiðigjöld, hefur verið samþykkt á Alþingi með 32 atkvæðum. Sextán þingmenn greiddu atkvæði gegn frumvarpinu og tíu sátu hjá. Meira »

Útiloka ekki offramboð á næstu árum

Nýbyggingar sem hafa komið á markað á þessu ári og gert er ráð fyrir að komi á markað á næsta ári passa fyrstu kaupendum illa. Á fyrstu 10 mánuðum þessa árs var meðalstærð nýrra seldra íbúða 103 fermetrar og meðalfermetraverð um 521 þúsund krónur. Meira »
FF2018
Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
„Alls engin“ viðbrögð við neyðarkalli

Aðeins sautján manns eru nú með vetursetu í Árneshreppi. Sex íbúar hafa flutt frá þessu fámennasta sveitarfélagi landsins síðustu mánuði. Oddvitinn hefur nú sent ráðamönnum enn eitt bréfið um úrbætur en sem fyrr hafa viðbrögðin látið á sér standa.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Ágúst stóð einn að sinni yfirlýsingu

„Það er munur á þeim,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, þegar hann er spurður um misræmi milli yfirlýsingar Ágústs Ólafs Ágústssonar og svars Báru Huldar Beck, þar sem hún segir Ágúst Ólaf gera minna úr atvikinu en hann hafi áður gengist við.

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Tóku nokkra neyðarfundi og náðu þessu

Tökur á Áramótaskaupinu klárast um helgina og eru á áætlun. Landsmenn mega búast við því að tekið verið á Klaustursmálinu svokallaða í Skaupinu. Ilmur Kristjánsdóttir, einn handritshöfunda Áramótaskaupsins þetta árið, staðfestir þetta í samtali við mbl.is.

Sigurmark í framlengingu

Richard Kovarik tryggði Skautafélagi Reykjavíkur sigur á Birninum, 2:1, í framlengingu í Hertz-deild karla í íshokkíi í Egilshöllinni í kvöld. Meira »
Liverpool Liverpool 1 : 0 Napoli Napoli lýsing

Porto hafði betur í markaleik

Tveimur leikjum er lokið í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld en D-riðillinn kláraðist í kvöld. Meira »

Hildur ráðin landsliðsþjálfari

Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Hildi Ketilsdóttir í starf landsliðsþjálfara kvenna í áhaldafimleikum. Hildur einn af reyndustu þjálfurum hreyfingarinnar, en hún hefur starfað fyrir Fimleikasambandið í fjölda ára, bæði í tækninefndum, sem þjálfari og sem dómari. Meira »

Powell til Selfyssinga

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Darian Powell fyrir komandi keppnistímabil í Pepsi-deild kvenna. Meira »

Stórsigur hjá Þóri og þeim norsku

Norska landsliðið í handknattleik kvenna vann stórsigur á hollenska landsliðinu, 29:16, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í kvöld eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 15:7. Þar með lifir vonin ennþá hjá norska landsliðinu, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, um sæti í undanúrslitum mótsins fyrir lokaumferð riðlakeppninnar sem fram fer á morgun. Meira »

Voyager 2 yfirgefur sólkerfið

Geimfarið Voyager 2 hefur nú fylgt farinu Voyager 1 eftir og yfirgefið sólkerfið, rúmlega 41 ári eftir að því var skotið á loft með það að markmiði að rannsaka ystu plánetur sólkerfisins. Meira »

„Stórt alþjóðlegt vandamál“

„Þarna var dregin upp raunsæ mynd af því að plastmengunin er stórt alþjóðlegt vandamál,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, eftir að hafa tekið þátt í pallborðsumræðum um plast, samhliða loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Meira »

Fundu uppblásna plánetu

Nýuppgötvuð fjarpláneta, sem er í um 124 ljósára fjarlægð frá jörðu, er full af heitu lofti. Andrúmsloft hennar er útbólgið af helíum, rétt eins og uppblásin blaðra. Meira »

Enn er beðið eftir hvalveiðaskýrslu

Ný skýrsla um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða, sem sjávarútvegsráðherra óskaði eftir og átti að liggja fyrir í október, hefur ekki skilað sér. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Þórir Hrafnsson, í samtali við mbl.is. Meira »

Fáeinir metrar skildu á milli skipa

Litlu munaði að togari og hvalaskoðunarskip skyllu saman í Reykjavíkurhöfn í nóvember í fyrra. Þegar styst var á milli skipanna tveggja voru ekki nema 3-4 metrar sem skildu á milli. Meira »

Segja afkomutengd veiðigjöld lækkun

Fulltrúar allra ef ekki flestra flokka hafa talað fyrir því að gjöld endurspegla afkomu og færa álagningu nær tíma, sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Hér er verið að gera einmitt þetta að færa álagningu nær í tíma og miða hana af afkomu.“ Meira »
Trausti Jónsson | 11.12.18

Vindasamt áfram?

Trausti Jónsson Svo virðist helst að nokkuð vindasamt verði áfram - en hlýtt. Næstu daga eiga fleiri en en lægð að dýpka verulega suðvestur í hafi og leita síðan í átt til okkar. Mesti krafturinn vonandi úr þeim - þó nokkuð blási. Næsta lægð er þegar komin í óðadýpkun - Meira
Geir Ágústsson | 11.12.18

100% veggjöld, 0% skattar

Geir Ágústsson Ríkið ætti að afnema með öllu skatta af eldsneyti og bifreiðum og undirbúa samgöngukerfið fyrir 100% veggjöld eða afnotagjöld. Með öðrum orðum: Það kostar bara að keyra á veg þegar maður raunverulega keyrir á veg. Það kostar mann ekki krónu að einhver Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 11.12.18

Árásir vinstrimanna á stjórnarskrá og fullveldi - og Brexit

Gunnar Rögnvaldsson NÝJA GAMLA VINSTRIÐ Árásir á stjórnarskránna eru beinar afleiðingar hins langvarandi pólitíska gjaldþrots vinstriflokkanna. Fyrst að sjálf hin stjórnmálalega pólitík þeirra er að mestu gjaldþrota og búin að vera það frá því að tímar Ronalds Reagans og Meira
Páll Vilhjálmsson | 11.12.18

Farönd nauðgar konu

Páll Vilhjálmsson Farendur er nýyrði um fyrirbæri sem kemur eins og skrattinn úr sauðaleggnum, gott ef ekki fljúgandi. Orðið er búið til í stjórnarráðinu, ekki til að upplýsa heldur dylja. Ef farendur væru fuglar myndu þeir sennilega ekki nauðga. En nýyrðið merkir Meira

Bílar »

Toyota innkallar þúsundir bíla

Toyota á Íslandi þarf að innkalla um 4000 Toyota-bifreiðar. Grunur leikur á um að loftpúðar bílanna séu gallaðir.  Meira »

Sjóðheitar jólagjafir sem kosta undir 5.000 krónur

Það er gaman að gefa! Góðar gjafir þurfa ekki að kosta mánaðarlaunin til að slá í gegn. Við tókum saman nokkra hluti sem munu pottþétt vekja lukku og eru allir á viðráðanlegu verði. Meira »

Leitin að flottustu karöflunni fyrir jólaölið

Blandan mín og þín – malt og appelsín! Einn mikilvægasti drykkur Íslendinga í desember þarf líka að fá sitt pláss á hátíðarborðinu, og þá meinum við ekki beint úr dós. Meira »

Snilldartrix með jarðarber

Jæja, hér kemur einfalt leynitrix sem allir þurfa að hafa bak við eyrað varðandi jarðarber. Þetta þarftu að gera ef þú vilt ná græna kollinum af berinu án þess að skera berið sjálft. Meira »

Leyndarmálið á bak við jólasíldina

Síld er ómissandi hluti af jólahaldinu en það eru fáir sem vita hversu langt og strangt vinnsluferli liggur að baki vel heppnaðri síld. Meira »

Í gömlum kjól af mömmu 23 árum seinna

Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar mætti í 23 ára gömlum kjól af móður sinni þegar Nóbelsverðlaunahöfum ársins 2018 var fangað í Stokkhólmi. Meira »

Snákurinn sem táknar óendanleikann

„Við erum söm við okkur að því leyti að heimur táknanna er okkur endalaus innblástur. Að þessu sinni er það Ouroboros, snákurinn sem hringar sig og bítur í skottið á sér, hann byrjar hvorki né endar. Þannig minnir Ouroboros okkur á eilífa hringrás lífs og dauða.“ Meira »

Meghan Markle mætti óvænt og sló í gegn

Meghan Markle mætti öllum að óvörum á bresku tískuverðlaunin þar sem hún veitti Claire Waight Keller verðlaun. Keller hannaði brúðarkjól hertogaynjunnar fyrr á þessu ári. Meira »
Pattra mætti með Atlas Aron

Pattra mætti með Atlas Aron

Pattra Sriyanonge bloggari og eiginkona Theódórs Elmars Bjarnasonar fótboltamanns lét sig ekki vanta þegar HAF Store bauð í teiti á dögunum til að fagna nýju ilmkerti, VETUR, og úrum. Hún mætti með soninn Atlas Aron sem er alveg að verða tveggja ára.

Lego skilar sér hratt í klósettið

Algengt er að börn gleypi Lego-dót en vísindamenn komust að því að kubbarnir staldra ekki lengi við í líkamanum og skila sér hratt með hægðum fólks í klósettið. Meira »

Fór að stúdera stráka og þeirra hegðun

Hugrekki er eitt af því sem Bjarni Fritzson leggur áherslu á þegar hann kennir krökkum sjálfsstyrkingu. Hann þurfti sjálfur að grípa í sitt hugrekki til að fara út í það að skrifa skáldsögu fyrir börn, Orra óstöðvandi. Honum dugði þó ekki að skrifa bók því hann gefur hana út og dreifir líka. Meira »

„Spennan á heimilinu jókst stöðugt“

„Ég var mjög vanmáttug gagnvart sex ára dóttur minni sem greind hafði verið með ADHD. Við áttum mjög erfið samskipti. Ég vissi ekki hvernig ég gæti orðið hluti af lausninni við uppeldi hennar, spennan á heimilinu jókst stöðugt og heimilislífið gekk erfiðlega fyrir sig.“ Meira »

Eigingjarnt fólk eignast færri börn

Eigingjarnt fólk er ekki bara með lægri tekjur en annað fólk heldur er það einnig sagt eignast færri börn.   Meira »

Georg Bjarnfreðarson hefur engu gleymt

Varstu farin að sakna Georgs Bjarnfreðarsonar? Ef svo er þá þarftu ekki að gráta þig í svefn því það er búið að dusta rykið af honum. Meira »

Sex plötur hlutu Kraumsverðlaunin

Kaumsverðlaunin voru afhent í dag en þeim og úrvalslista verðlaunanna, Kraumslistanum, er ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Meira »

Beckham kominn með nýja

Brooklyn Beckham, elsti sonur David og Victoriu Beckham, er kominn með nýja kærustu. Beckham-sonurinn mætti með foreldrum sínum á bresku tískuverðlaunin á mánudag en fór svo út að skemmta sér með kærustu sinni. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Eiríkur heldur í íslensku hefðirnar

Goðsögnin Eiríkur Hauksson var gestur Sigga Gunnars í morgun en hann hyggur á ferðalag í kringum landið næstu daga.   Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Þú ert kjarkmikill og sækir fast það sem þú vilt. Gættu þess að særa samt engan í atganginum. Líf þitt tekur nýja stefnu á næsta ári.
Lottó  8.12.2018
2 27 32 39 40 4
Jóker
9 4 3 8 0  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar