Engar skerðingar eru á afhendingu bóluefnis AstraZeneca til Íslands að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Vísar hann þar til frétta þar að lútandi í gær. Áætlanir um afhendingu á bóluefni AstraZeneca til Íslands standist. Meira.
Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu. Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn.