Þýskaland - Ísland, staðan er 20:16

Þýskaland - Ísland, staðan er 20:16

Ísland hefur leik í millriðli 1 á heimsmeistaramóti karla í handbolta kl. 19:30 og mætir heimamönnum í Þýskalandi í Lanxess Arena í Köln. Meira »

Ætla í aðgerðir gegn ágengum plöntum

Á næstunni verða mótaðar tillögur að aðgerðum gegn ágengum plöntum hjá Akureyrarbæ, en ástæða þess er að bregðast við útbreiðslu lúpínu og kerfils í Krossanesborgum og Hrísey. Krossnesborgir er fólkvangur og útivistarsvæði rétt norðan við Akureyri. Meira »

Tveir með annan vinning

Tveir lottóspilarar fengu annan vinning í útdrætti Lottó í kvöld og hlutu þeir 166 þúsund krónur hvor. Voru miðarnir seldir á N1 Stórahjalla og í áskrift. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Grafalvarlegt mál ef um „fréttafölsun“ er að ræða

200 mílur „Það er engin spurning að þetta er grafalvarlegt mál eins og Elín Björg lýsir málavöxtum,“ segir Páll Magnússon, alþingismaður og fyrrverandi útvarpsstjóri. Meira »

Gulvestungar mótmæltu 10. helgina í röð

Tíndu helg­ina í röð fóru þúsund­ir manna íklædd­ir gul­um vest­um á göt­ur franskra borga til þess að mót­mæla háu eldsneytisverði og efna­hagsaðgerðum Emm­anu­el Macron, for­seta Frakk­lands. Meira »

Mynduðu hjarta og minntust Ada­mowicz

Tugir manna komu saman við Reykjavíkurtjörn í dag til að minnast Pawel Ada­mowicz, borgarstjóra Gdansk í Póllandi, sem lést á mánudag, eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu­árás á góðgerðarviðburði kvöldið áður en hann var stung­inn í viðurvist hundraða vitna er hann flutti ávarp á sam­kom­unni. Meira »

Jensína orðin elst allra

Jensína Andrésdóttir náði þeim áfanga í dag að verða elst allra Íslendinga sem hafa búið hér á landi. Jensína, sem býr á Hrafnistu í Reykjavík, er 109 ára og 70 daga í dag og er vakin athygli á þessum tímamótum á Facebook-síðunni Langlífi. Meira »

Grindavík sækir á toppliðið

Grindavík minnkaði forskot Fjölnis á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta í fjögur stig með 73:53-sigri á Hamri á útivelli. Staðan í hálfleik var 27:27, en Grindavík var mun sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum. Meira »

Karlmenn lýsa ótrúlegum fullnægingum

Smartland Einn maður fékk svo rosalega fullnægingu að hann var ófær um gang næstu 20 mínúturnar. Var kannski besta fullnægingin þín fyrir 20 árum? Meira »

Kökukallinn sem heimurinn elskar

Matur Þegar þú telur þig hafa séð allt í kökulist áttu þetta hér eftir. Slíkt handbragð hefur ekki ratað inn á borð til okkar í lengri tíma og varla hægt að lýsa því með orðum hvað við erum að sjá. Meira »

Barnamenningu má finna víða

Börn Margir foreldrar eru að velta fyrir sér þeim valmöguleikum sem í boði eru fyrir börnin í dag. Mikið hefur verið talað um áskorun þá sem fylgir því að börnin séu of mikið fyrir framan skjáinn. Menning fyrir börnin er víða. Meira »

Sala orðinn liðsfélagi Arons Einars

Argentínski knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala gekk í dag í raðir Cardiff sem leikur í ensku úrvalsdeildinni frá Nantes í Frakklandi. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp, en ljóst er að hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Meira »

Veðrið kl. 20

Léttskýjað
Léttskýjað

0 °C

Spá 20.1. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

1 °C

Spá 21.1. kl.12

Snjókoma
Snjókoma

0 °C

Viðvaranir: Gul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

-1 °C

Mánudagur

Akureyri

Léttskýjað
Léttskýjað

1 °C

Þriðjudagur

Grímsey

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

icelandair
Meira píla

Sanngjarn sigur Arsenal á Chelsea

Arsenal vann verðskuldaðan 2:0-heimasigur á Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Arsenal var nær því að bæta við mörkum en Chelsea að minnka muninn. Meira »

Hetjuleg barátta lærisveina Arons

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein máttu þola 27:32-tap fyrir Serbíu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. Barein spilar því um 19. sætið við lærisveina Patreks Jóhannessonar í Austurríki eða Argentínu. Meira »

Kristján með fullt hús - Frakkar á toppinn

Svíþjóð, undir stjórn Kristján Andréssonar, er búið að vinna alla fimm leiki sína á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Lærisveinar Kristjáns unnu öruggan 35:23-sigur á Túnis í Herning í dag og komst fyrir vikið í toppsæti milliriðils 2. Meira »

Himinlifandi skýjum ofar eftir árangurinn

Rögnvaldur Ólafsson glímukappi fór glaður frá München í Þýskalandi í gær eftir að hafa séð íslenska handboltalandsliðið tryggja sér sæti í 12 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar. Meira »

Munu baunir bjarga mannkyni?

Hafragrautur í morgunmat, hrísgrjón í hádeginu og baunir í kvöldmat. Kjöt á nokkurra vikna fresti til hátíðabrigða. Einhvern veginn svona gæti matseðill þorra mannkyns litið út árið 2050, gangi ráðleggingar 37 sérfræðinga frá 16 löndum á sviði heilsu- og umhverfisverndar eftir. Meira »

Jón Daði og félagar áfram í fallsæti

Jón Daði Böðvarsson og liðsfélagar hans hjá Reading eru áfram í fallsæti ensku B-deildarinnar í fótbolta eftir 1:2-tap fyrir Derby í dag. Jón Daði var í byrjunarliði Reading og spilaði fyrstu 63 mínúturnar. Meira »

Lét greipar sópa í fríhöfninni

Erlendur karlmaður var stöðvaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðastliðinn sunnudag vegna gruns um að hann hefði látið greipar sópa í fríhöfninni. Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn, sem átti bókað flug til London, og flutti hann á lögreglustöð. Meira »

Kröfugerð SGS nú hluti af stefnu flokksins

Í dag var samþykkt á félagsfundi Sósíalistaflokks Íslands að fella kröfugerð Starfsgreinasambandsins gagnvart stjórnvöldum inn í málefnastefnu flokksins. Vísað er til þess að kröfugerð SGS hafi verið samþykkt af félögum sem hafi tæplega 60 þúsund félagsmenn. Meira »

17 er fyrir ömmu og afa

Númerið sem bræðurnir Arnór Þór og Aron Einar Gunnarssynir bera á bakinu með landsliðum Íslands í handbolta og fótbolta, 17, vísar í heimili ömmu þeirra og afa heitinna á Ísafirði en þau bjuggu í Fjarðarstræti 17. Meira »

Loksins snjór

Jólasnjórinn kom seint þennan veturinn í Reykjavík en í dag snjóaði hressilega á öllu Suðvesturlandinu mörgum til ánægju. Lögreglan biður fólk um að fara varlega í umferðinni enda hálka og krapi víða. Meira »

Kennarar bera kerfið uppi

Menntamálaráðherra segir stjórnvöld hafi áhyggjur af aukinni depurð ungmenna, ekki síst ungra stúlkna, en heilsa og lífskjör nema voru rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Við verðum að hlúa vel að menntakerfinu og sérstaklega kennurum það eru þeir sem bera það uppi,“ segir Lilja Alfreðsdóttir. Meira »

Gekk til liðs við erfiðan andstæðing

Ingólfur Hannesson er að flytja aftur til Íslands eftir langa búsetu í Sviss, þrátt fyrir að hafa verið ráðinn til starfa hjá alþjóðlega fjölmiðla- og markaðssetningarfyrirtækinu Infront sem er með höfuðstöðvar sínar í landinu. Meira »

Hálka og snjókoma

Hálka er á Reykjanesbraut og mjög mikil snjókoma er á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla biður fólk um að fara varlega en snjókoma og éljagangur er á öllu Suðvesturlandi. Meira »
Styrmir Gunnarsson styrmir@styrmir.is
Tómas Ingi Olrich
Eftir Tómas I. Olrich
Halldór Benjamín Þorbergsson
Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson

Bush færir leyniþjónustumönnum pizzur

George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur brugðið á það ráð að færa öryggis- og lífvörðum sínum pizzur, en starfsmennirnir tilheyra leyniþjónustu Bandaríkjanna og eru á meðal þeirra starfsmanna sem fá ekki greidd laun á meðan lokun alríkisstofnana stendur yfir. Meira »

Krúttlegasti hundurinn allur

Samfélagsmiðlastjarnan Boo er öll en eigandi hundsins segir að allt frá því besti vinur hans, hundurinn Buddy, drapst árið 2017 hafi Boo sýnt öl ummerki hjartveiki. Hjarta hans hafi einfaldlega brostið af sorg. Meira »

66 látnir í eldsvoðanum

Að minnsta kosti 66 létust þegar sprenging varð er þeir voru að ná sér í bensín úr lekri eldsneytisleiðslu í Mexíkó í gærkvöldi. Mikill eldur blossaði upp en hópur fólks var við leiðsluna þegar sprengingin varð. Meira »

Vel mætt á fund um hvítbók

Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið var til umfjöllunar á opnum fundi Sjálfstæðisflokksins í Valhöll í morgun. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Lárus Blöndal, formaður starfshóps um hvítbók, ræddu við fundargesti. Meira »

Kerfi loks sniðið að þörfum starfsmanna

Miðstöðin tók í dag í notkun nýtt samskiptakerfi sem starfsmenn með skerta sjón geta notað. Kerfið var formlega tekið í notkun af Eyþóri Þrastarsyni, blindum starfsmanni Miðstöðvarinnar, en Miðstöðin er þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Meira »

Gillette á hvers manns vörum

Sérfræðingar í auglýsinga- og markaðsmálum virðast almennt ánægðir með nýja auglýsingu rakvélaframleiðandans Gillette sem vakið hefur mikla athygli í vikunni. Meira »
FF2018
Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Nýr skóli tekinn í notkun

Í morgun mættu ríflega 100 börn í 1.-5. bekk í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ í fyrsta skipti. Bærinn hefur vaxið hvað hraðast á landinu á undanförnum árum og var þörfin fyrir nýjan skóla orðin aðkallandi. Húsnæðið er glæsilegt og gerir ráð fyrir fjölbreyttum kennsluháttum.

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Pattstaða í fatasöfnun yfir jólin

„Allt þetta hökt í keðjunni hafði mikil áhrif. Við gátum ekki annað öllu sem okkur barst, en við erum að ná þessu upp aftur og fólk þarf ekki að óttast að ekki verði tekið við fötum í Sorpu um helgina,“ segir Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri fjáröflunar- og kynningarsviðs Rauða krossins.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Var síbrosandi og hafði tíma fyrir alla

„Ég þekkti Adamowicz persónulega. Hann var yngri en ég en við gengum í sama skóla,“ segir Alexander Witold Bogdanski, formaður samtaka Pólverja á Íslandi. Þeir hafi átt marga sameiginlega vini og því hafi verið erfitt að frétta af láti Pawel Adamowicz, borgarstjóra Gdansk.

Slæmt gengi Alfreðs og félaga hélt áfram

Það gengur hvorki né rekur hjá Alfreð Finnbogasyni og liðsfélögum hans hjá Augsburg. Liðið tapaði fyrir Düsseldorf á heimavelli í dag, 2:1, og hefur liðið nú leikið níu leiki í efstu deild Þýskalands í fótbolta í röð án sigurs. Meira »
Wolves Wolves 4 : 3 Leicester Leicester lýsing
Man. Utd Man. Utd 2 : 1 Brighton Brighton lýsing
Liverpool Liverpool 4 : 3 Crystal Palace Crystal Palace lýsing
Arsenal Arsenal 2 : 0 Chelsea Chelsea lýsing
Þýskaland Þýskaland 20 : 16 Ísland Ísland lýsing

Sterkur heimasigur hjá Real

Real Madríd vann góðan 2:0-heimasigur á Sevilla í spænsku A-deildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum fór Real upp fyrir Sevilla og upp í þriðja sæti deildarinnar. Meira »

Thomsen spilar með FH út tímabilið

Færeyski knattspyrnumaðurinn Jákup Thomsen er kominn aftur til FH á láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland og mun spila með Hafnarfjarðarliðinu út tímabilið. Meira »

Leik ÍBV og Fram frestað

Leik ÍBV og Fram í Olísdeild kvenna í handbolta hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika, en leikurinn átti að fara fram í Vestmannaeyjum kl. 16 í dag. Meira »

CRI vann alþjóðlega nýsköpunarsamkeppni

Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) stóð uppi sem sigurvegari í alþjóðlegri nýsköpunarsamkeppni, Sparkup challenge, sem finnski tæknirisinn Wärtsilä stóð fyrir í Finnlandi. Meira »

Matur sem bjargar mannslífum

Nýjasta nýtt í mataræðisflórunni er heilsufæði sem kemur jörðinni til bjargar. Ef fólk fylgir almennt þessum leiðbeiningum verður hægt að bjarga mannslífum, fæða 10 milljarða jarðarbúa og allt án þess að valda jörðinni óbætanlegu tjóni. Meira »

Komst í eldflaugaverkefni með NASA

„Við byrjuðum í þessu verkefni af alvöru haustið 2017 en háskólinn í Ósló hefur unnið að þessu samstarfi við NASA síðustu fjögur ár. Þetta gekk vel og það er vilji til að halda þessu samstarfi áfram,“ segir Tinna Líf Gunnarsdóttir, nemi í geimverkfræði við háskólann í Tromsö í Noregi. Meira »

„Illa rökstudd áróðursskýrsla“

Stjórn Hvalaskoðunarsamtaka Íslands segir skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagslega hagkvæmni hvalveiða við Ísland illa rökstudda áróðursskýrslu fyrir áframhaldandi veiðum og að í skýrslunni sé lítið gert úr mikilvægi á nýtingu á hval með hvalaskoðun. Þetta er meðal þess sem kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. Meira »

Skoða þurfi skýrsluna í ljósi gagnrýni

Skoða þarf betur ályktanir í skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhags­leg áhrif hval­veiða, sérstaklega í ljósi þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið á skýrsluna. Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í kvöldfréttum RÚV. Meira »

Hlutu viðurkenningar fyrir gott samstarf

Frú Eliza Reid forsetafrú af­henti um miðjan daginn fjór­um fyr­ir­tækj­um inn­an Íslenska sjáv­ar­klas­ans viður­kenn­ing­ar fyr­ir að hafa skarað fram úr við að efla sam­starf við önn­ur fyr­ir­tæki. Meira »
Sæmundur Bjarnason | 19.1.19

2811 - Kjaftavaðall

Sæmundur Bjarnason Blogg Fréttablaðsins heitir „bakþankar“ Þar eru menn skikkaðir til þess að skrifa um eitthvað annað en fréttir dagsins og pólitík. Auðvitað veit ég ekkert um þessa skikkun, en ástæðan fyrir því að ég segi þetta er sú að það eru aðallega Meira
Björn Bjarnason | 19.1.19

Norskir prófessorar og 3. orkupakkinn

Björn Bjarnason Til marks um að lögfræðinga greini á um þætti sem varða EES-aðildina má nefna tvo norska prófessora og það sem þeir hafa að segja um þriðja orkupakkann. Meira
Þorsteinn H. Gunnarsson | 19.1.19

Reykjavík- Laugarvatn. Tveir sumar drættir. Ekki uppspuni.

Þorsteinn H. Gunnarsson Ólafur Ketilsson hélt uppi áætlunarferðum milli Laugarvatns og Reykjavíkur. Fólk borgaði fargjaldið hjá bílstjóra þegar það gekk inn í vagninn. Par var komið inn í vagninn þegar bílstjóri settist undir stýrið og hreiðraði um sig í aftasta bekk. Parið var Meira
Trausti Jónsson | 19.1.19

Umhleypingar áfram - en samt fremur vægir

Trausti Jónsson Lægðir renna hjá þessa dagana hver á fætur annarri. Þær eru þó ekki mjög illkynja miðað við árstíma - þó dæmigerðar séu. Kortið sýnir spá evrópureiknimiðstöðvarinnar um stöðu lægða og hæða um hádegi á sunnudag. Lægðin fyrir norðan land fer hjá á morgun, Meira

Bílar »

Spanað án þess að gera dýrum mein

Þó að formlegar tölur liggi ekki fyrir bendir margt til að æ stærri hópur landsmanna reyni að sneiða hjá neyslu og notkun dýraafurða. Í Facebook-hópnum Vegan Ísland eru núna nærri 22.000 meðlimir og greinilegt að margir eru áhugasamir um að láta dýraafurðir í friði, þó að ekki séu allir í hópnum búnir að taka stökkið. Meira »

Kökukallinn sem heimurinn elskar

Þegar þú telur þig hafa séð allt í kökulist áttu þetta hér eftir. Slíkt handbragð hefur ekki ratað inn á borð til okkar í lengri tíma og varla hægt að lýsa því með orðum hvað við erum að sjá. Meira »

Ómótstæðilegt kryddbrauð

Hver elskar ekki heimabakað kryddbrauð? Hvað þá ef það er nærri tilbúið þannig að fyrirhöfnin er nánast engin. Matargúrúinn María Gomez sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is bakaði þetta brauð á dögunum og var gríðarlega ánægð með útkomuna. Meira »

Einföld ísterta með smákökudeigi og lakkrís

Flest erum við búin að standa okkur stórkostlega í mataræðinu það sem af er janúar og því ekki úr vegi að leggja drög að næstu eldhússprengjunni sem geðið mun gleðja. Meira »

Morgunverður fyrir meistara

Það er ekki annað hægt en að hlakka til að vakna á morgnana við morgunverð sem þennan. Ef þú elskar mat með mexíkósku ívafi er þetta eitthvað fyrir þig því það gerist eitthvað dásamlegt hjá bragðlaukunum þegar egg, avocado og jalapenjo mætast. Meira »

Karlmenn lýsa ótrúlegum fullnægingum

Einn maður fékk svo rosalega fullnægingu að hann var ófær um gang næstu 20 mínúturnar. Var kannski besta fullnægingin þín fyrir 20 árum? Meira »

Toppurinn sem tryllir allt

Gífurlegur aukinn áhugi á stuttum öðruvísi toppklippingum gefur í skyn að toppatískan verði í anda Berglind Festival í ár.   Meira »

Þvoði ekki hárið í mörg ár

„Það var ógeðslegt,“ sagði GOT-stjarnan Sophie Turner um það þegar hún mátti ekki þvo á sér hárið.   Meira »
Benedikt mætti með dæturnar

Benedikt mætti með dæturnar

Það var líf og fjör þegar einleikur Charlottu Böving, Ég dey, var frumsýndur í Borgarleikhúsinu. Benedikt Erlingsson eiginmaður Charlottu lét sig ekki vanta.

Barnamenningu má finna víða

Margir foreldrar eru að velta fyrir sér þeim valmöguleikum sem í boði eru fyrir börnin í dag. Mikið hefur verið talað um áskorun þá sem fylgir því að börnin séu of mikið fyrir framan skjáinn. Menning fyrir börnin er víða. Meira »

Í vandræðum með óþolandi stjúpbarn

„Þegar ég ræði þetta við kærastann minn, sem ég elska út af lífinu, þá verður hann gramur. Við getum því aldrei rætt þetta á hreinskilinn hátt. Til þess að það sé ekki styrjöld á milli okkar kærasta míns hef ég meira og meira dregið mig inn í skel.“ Meira »

Gæðastundir með Aroni Einari

Áskorun nútímaforeldra er að minnka skjátíma barna okkar, vera meira til staðar og reyna að ná innilegri tengslum við börnin okkar. En hvað getum við gert til þess? Meira »

Móðurhlutverkið gerði hana ósigrandi

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi á von á sínu öðru barni ásamt manninum sínum, Gesti Pálssyni. Hún segir að hún hafi orðið miklu öflugri eftir að hún varð mamma. Meira »

Rekin fyrir að riðlast á tré

Katy Perry fór ekki eftir kristilegum reglum þegar hún var í skóla og var rekin fyrir að riðlast á tré sem átti að vera Tom Cruise. Meira »

Segir að pissað hafi verið á hana

Fyrrverandi aðstoðarkona söngkonunnar Mariuh Carey sakar bæði söngkonuna og fyrrverandi umboðsmann hennar fyrir hrottalegt ofbeldi. Meira »

Netflix kaupir réttinn á Rétti

Streymisveitan Netflix hefur tryggt sér dreifingarréttinn á íslensku sjónvarpsþáttaröðinni CASE, eða Rétti 3, eins og þættirnir nefnast á frummálinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sagafilm. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Katrín Júl og Margeir gestir

Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi ráðherra og margt annað eins og hún segir sjálf og Margeir Vihjálmsson voru gestir síðdegis á K100. Þau munu seint þykja skoðanalaus og var reifað á málefnum vikunnar. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Hvernig væri að halda upp á daginn með því að bjóða völdum vinum til fagnaðar? Þú hugsar þig ekki um tvisvar þegar þú færð tilboð frá vini.
Víkingalottó 16.1.19
5 9 12 20 26 33
0 0   5
Jóker
2 8 4 6 3  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar