Fulltrúar 8 framboða ná kjöri

Fulltrúar 8 framboða ná kjöri

Núverandi meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur heldur velli í kosningunum á laugardaginn, en þó með minnihluta atkvæða á bak við sig. Sósíalistaflokkurinn og Framsóknarflokkurinn mælast nú með einn fulltrúa hvor, en Flokkur fólksins engan sem er breyting frá síðustu könnun sem birt var 27. apríl. Meira »

Philip Roth látinn

Einn helsti rithöfundur Bandaríkjanna, Philip Roth, er látinn 85 ára að aldri. Roth er meðal annars handhafi Pulitzer-, National Book Award- og Man Booker-verðlaunanna á ferlinum. Meira »

Átakafundur í Kópavogi

Hart var tekist á um sölu á fasteignunum Fannborg 2, 4 og 6, sem áður hýstu bæjarskrifstofur Kópavogsbæjar, á bæjarstjórnarfundi í gær. Meira »

Borgin hindrar ljós í Kjós

Kjósarhreppur fær ekki leyfi Reykjavíkurborgar til að fara um land hennar á Kjalarnesi til að tengja ljósleiðarakerfi sveitarfélagsins við ljósleiðara í næstu símstöð. Meira »

Lét öllum illum látum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um klukkan hálftvö í nótt um hávaða og læti úr íbúð í austurhluta Reykjavíkur. Þegar lögregla kom á vettvang var einn íbúi mjög æstur og hafði skemmt eitthvað af innanstokksmunum. Meira »

16 stiga hiti í dag

Minnkandi suðvestanátt í dag. Léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi, annars skúrir en úrkomulítið síðdegis. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands. Önnur lægð er væntanleg yfir landið á morgun. Meira »

Hagnaður Íslandshótela dróst saman

Hagnaður af rekstri Íslandshótela dróst nokkuð saman á árinu 2017 frá árinu á undan og var hagnaðurinn 401 milljón króna á síðasta ári en 936 milljónir árið áður. Meira »

Sonurinn dæmdur til að flytja að heiman

Foreldrar 30 ára gamals bandarísks manns gripu til þess örþrifaráðs að lögsækja son sinn þar sem hann neitaði að flytja að heiman. Meira »

Svöl penthouse-íbúð við Mánatún

Smartland Dökkgráir veggir, súkkulaðibrúnt parket og heimilisleg húsgögn einkenna 183 fm íbúð við Mánatún í Reykjavík. Persónulegur stíll fær að njóta sín og er íbúðin ekki eins og hjá öllum öðrum. Meira »

Ofur-múslí einkaþjálfarans

Matur Anna Eiríks veit meira en margur um hvað er hollt og gott fyrir okkur þannig að við getum gæðavottað þessa uppskrift og sett hana í flokkinn sem má borða. Meira »

Veðrið kl. 05

Skýjað
Skýjað

6 °C

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

8 °C

Spá 24.5. kl.12

Skúrir
Skúrir

7 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Skálholt

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

10 °C

Föstudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

10 °C

Laugardagur

Hraun á Skaga

Léttskýjað
Léttskýjað

10 °C

icelandair
Meira píla

Aflamet hjá Eyjunum

200 mílur Aldrei hafa skip útgerðarfélagsins Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum borið jafnmikinn afla að landi í einum mánuði og í nýliðnum aprílmánuði. Alls lönduðu Vestmannaey VE og Bergey VE 1.538 tonnum af fiski í mánuðinum en hvort skip var aðeins 17 daga á sjó. Meira »

Þurfa ekki að greiða löggæslukostnaðinn

Lagabreytingar verða ekki gerðar í sumar um greiðslu löggæslukostnaðar vegna bæjarhátíða og krafna um tækifærisleyfi vegna útihátíða. Meira »

Ekki skylt að skrá leigutekjur

Sú krafa er ekki gerð til borgarfulltrúa í reglum borgarinnar um hagsmunaskráningu að þeir geti hagsmuna sinna og tekna í tengslum við útleigu fasteigna. Meira »

Algengasta lygin á Tinder

Smartland „Ekki í kvöld, það er áliðið og ég er svo þreyttur, þarf að vakna snemma til vinnu á morgun,“ á þennan hátt hafa eflaust margir hætt við eða frestað stefnumótum. Meira »

Aflamet hjá Eyjunum

200 mílur Aldrei hafa skip útgerðarfélagsins Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum borið jafnmikinn afla að landi í einum mánuði og í nýliðnum aprílmánuði. Alls lönduðu Vestmannaey VE og Bergey VE 1.538 tonnum af fiski í mánuðinum en hvort skip var aðeins 17 daga á sjó. Meira »

Áfram vinda- og vætusamt veður

Engin veðurviðvörun er í gildi fyrir landið næsta sólarhringinn en það er samt sem áður vinda- og vætusamt veður í kortunum. Búast má við sunnanátt, 10-20 metrum á sekúndu, og rigningu eða skúrum í kvöld og nótt, hvassast verður á Norður- og Austurlandi. Meira »

Þrjú lið frá sex félögum komust áfram

Þrjú lið frá samtals sex félögum tryggðu sér í kvöld síðustu þrjú sætin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Meira »

Ronaldo vill frekar mæta United

„Úrslitaleikir eru alltaf sérstakir en ég hefði frekar verið til í að mæta Manchester United,“ sagði Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, við spænska blaðamenn á fréttamannafundi í Madríd í dag. Meira »

Passa sig að spila ekki of mikinn fótbolta

„Við förum sáttir með stig heim úr þessum leik,“ sagði Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflvíkinga, eftir 0:0 jafntefli við KA í 5. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta nú í kvöld. „Þetta er virkilega erfiður útivöllur og gott lið sem við erum að spila á móti þannig að við erum sáttir.“ Meira »

„Þetta er bara spennandi verkefni“

„Ég hef verið að ræða við þá undanfarnar vikur og mánuði og þeir ætla að koma hingað í kringum seinni tvo leiki Íslands á mótinu,“ segir Ingólfur Sigurðsson knattspyrnumaður í samtali við mbl.is en aðstandendur Netflix-þáttaraðarinnar Religion of Sports eru væntanlegir til Íslands í sumar til að taka upp þátt þar sem fjallað verður um Ingólf. Meira »

Dyraverðir kunni galdurinn

„Ég get staðið öruggari í dyrunum en áður eftir að hafa sótt þetta mikilvæga námskeið. Dyravörður á skemmtistöðum þarf að hafa góða nærveru og nálgast fólk af yfirvegun. Stundum kemur upp núningur meðal fólks en sjaldan eru mál svo alvarleg að þau megi ekki leysa með lempni. Þú átt aldrei að þurfa að fara með afli í gestina.“ Meira »

Tólf felldir út af kjörskránni

Hreppsnefnd Árneshrepps felldi á fundi sínum í kvöld tólf einstaklinga út af kjörskrá hreppsins vegna sveitarstjórnarkosninganna um næstu helgi. Áður hafði Þjóðskrá fellt úr gildi breytingar á lögheimilisskráningum fólksins sem hafði flutt lögheimili sín í hreppinn í vor. Meira »

Málið mjög umfangsmikið

Málið varðandi meint samkeppnislagabrot Eimskips og Samskipa er mjög umfangsmikið að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. Fara hafi þurft í gegnum mikinn fjölda skjala sem skýri þann tíma sem rannsókn málsins hafi tekið. Meira »

Komu ekki landgangi að þotunni

Veðrið í dag setti nokkuð strik í reikninginn þegar kom að flugsamgöngum til og frá landinu.  Meira »

Telur tíðni banaslysa með því hæsta

11 manns, mögulega 12, hafa farist af slysförum í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á fyrstu 5 mánuðum þessa árs. Tíðni banaslysa í umdæminu er með því hæsta sem gerist á landinu að mati Odds Árnasonar yfirlögregluþjóns. Fjöldinn jafngildi því að 120 létust af slysförum í höfuðborginni á ári. Meira »
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Óli Björn Kárason
Eftir Óla Björn Kárason
Steingrímur Eyfjörð
Eftir Steingrím Eyfjörð

Loka virkjun vegna eldgossins

Hraunið úr Ki­lau­ea-eld­fjall­inu á Hawaii nálgast nú jarðvarmavirkjun á eyjunni og hafa starfsmenn virkjunarinnar þurft að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir að banvænt vetnissúlfat-gas dreifist um eyjuna. Meira »

Zuckerberg biður Evrópubúa afsökunar

Mark Zucker­berg, stofn­andi Face­book, baðst afsökunar þegar hann sat fyrir svörum á fundi með þing­mönnum Evr­ópuþings­ins í Brussel í dag. Zuckerberg upplýsti að 2,7 milljónir evrópskra Facebook-notenda voru meðal þeirra sem Cambridge Analytica notfærði sér. Meira »

Líklegt að leiðtogafundinum verði frestað

Don­ald Trump, for­seti Banda­ríkj­anna, segir talsverðar líkur á að leiðtogafundi hans og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, verði frestað um óákveðinn tíma. Meira »

Rússar blæða en FIFA græðir

„Í stuttu máli má segja að Rússar borgi og FIFA græði.“ Þetta kemur fram í skýrslu Íslandsbanka um fjármál HM í knattspyrnu. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri bankans, kynnti skýrsluna nú síðdegis en mótið hefst í Rússlandi 14. júní. Meira »

Kaupin á The Viking hljóta brautargengi

Samkeppniseftirlitið telur ekki ástæðu til að aðhafast vegna kaupa Pennans á rekst­ri og birgðum versl­ana The Vik­ing sem rekn­ar hafa verið af fé­lag­inu H-fast­eign­um ehf. Meira »

Slíta Tryggingasjóði sparisjóða

Á fundi aðildarsjóða Tryggingasjóðs sparisjóða í mars var ákveðið að slíta sjóðnum og verður eignum hans ráðstafað til starfandi sparisjóða. Eignir sjóðsins nema 273 milljónum króna. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Telur tíðni banaslysa með því hæsta

11 manns, mögulega 12, hafa farist af slysförum í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á fyrstu 5 mánuðum þessa árs. Tíðni banaslysa í umdæminu er með því hæsta sem gerist á landinu að mati Odds Árnasonar yfirlögregluþjóns. Fjöldinn jafngildi því að 120 létust af slysförum í höfuðborginni á ári.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Veðurgrínið fór úr böndunum

„Þetta átti bara að vera smá grín,“ segir Ingþór Ingólfsson í samtali við mbl.is. Gríninu, hræðilegri langtímaveðurspá fyrir Reykjavík, var dreift víða um samfélagsmiðla með tilheyrandi harmakveinum.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Ein lögheimilisskráning staðfest

Þjóðskrá Íslands hefur afgreitt tvö mál til viðbótar sem tengjast lögheimilisflutningum í Árneshrepp. Í öðru málinu var skráning staðfest en í hinu var hún felld niður, líkt og gert var í ellefu öðrum málum fyrir helgi.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
„Mikilvæg vegferð fyrir Arion og kerfið“

Áhugi sem forsvarsmenn Arion banka hafa skynjað erlendis frá og mikilvægi þess að fá breitt og blandað eignarhald, bæði íslenskt og erlent, eru ástæður þess að farið er í tvíhliða skráningu Arion banka bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Þetta segir Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Lyf sem bjargar mannslífum

Fimmtán lyfjatengd andlát eru til skoðunar hjá embætti landlæknis. Fólkið lést á fyrstu 79 dögum ársins, frá 1. janúar til 20. mars. Ópíóíðar (morfínskyld lyf) fundust í átta þeirra. Neyðarlyfið Naloxon getur komið í veg fyrir andlát ef það er gefið nægjanlega fljótt eftir ofskömmtun.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
„Þetta er algjört hrun“

Lítil ásókn í strandveiðar á svæði B, sem nær frá Strandabyggð á Vestfjörðum að Grýtubakkahreppi í Eyjafirði, þykir sláandi að mati Landssambands smábátaeigenda. Alls hafa 66 leyfi verið gefin út til strandveiða á svæðinu í ár, saman borið við 105 leyfi á sama tíma í fyrra.

Aðalmarkmaður Argentínu missir af HM

Sergio Romero, aðalmarkmaður argentínska landsliðsins í fótbolta og varamarkmaður Manchester United, verður ekki með á HM í Rússlandi vegna hnémeiðsla. Ekki er vitað nákvæmlega hversu alvarleg meiðslin eru, en hann nær ekki að jafna sig í tæka tíð. Meira »
KA KA 0 : 0 Keflavík Keflavík lýsing

Stærsta ógnin fékk upp í kok af norska sambandinu

Óhætt er að segja að Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg standi frammi fyrir mikilli áskorun gegn Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á fimmtudaginn. Meira »

Hólmbert skoraði í toppslagnum

Aalesund hafði betur á móti Viking á útivelli, 2:0, í toppslag norsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson kom Aalesund yfir með skallamarki á 38. mínútu eftir sendingu Arons Elís Þrándarsonar. Meira »

Ætluðum okkur að vera með fleiri stig

„Við ætluðum okkur sigur í dag og mér fannst strákarnir gera allt til að vinna þennan leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA-manna, eftir 0:0 jafntefli gegn Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta í kvöld. „Við gerðum allt sem hægt er að gera á svona velli. Berjumst eins og ljón í öllum seinni boltum. Náum að skapa okkur 3-4 góð færi og ég er vonsvikinn með að hafa ekki unnið leikinn.“ Meira »

Þráinn og félagar tvöfaldir meistarar

Elverum vann öruggan 35:24-sigur á Arendal í oddaleik um sigur í úrslitakeppni norska handboltans í kvöld. Þráinn Orri Jónsson skoraði eitt mark fyrir Elverum sem tryggði sér norska meistaratitilinn fyrr í vor og er því tvöfaldur norskur meistari. Meira »

Ómögulegar hreyfingar Jackson skýrðar

Heilaskurðlæknar hafa útskýrt hvernig tónlistarmaðurinn Michael Jackson framkvæmdi líkamlega ómöguleg dansspor í tónlistarmyndbandi við lagið „Smooth Criminal.“ Meira »

Sjúga til sín bakteríur

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að heitt loft handþurrkara á almenningssalernum sjúgi til sín bakteríur úr andrúmsloftinu sem svo aftur verða eftir á nýþvegnum höndum notandans. Meira »

Tíu látnir úr Nipah-veirunni

Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir að hafa smitast af sjaldgæfum sjúkdómi, Nipah-veirunni, í suðurhluta Indlands. Óttast er að faraldur geti brotist út. Meira »

„Þetta er algjört hrun“

Lítil ásókn í strandveiðar á svæði B, sem nær frá Strandabyggð á Vestfjörðum að Grýtubakkahreppi í Eyjafirði, þykir sláandi að mati Landssambands smábátaeigenda. Alls hafa 66 leyfi verið gefin út til strandveiða á svæðinu í ár, saman borið við 105 leyfi á sama tíma í fyrra. Meira »

Togarinn Björg EA nefndur

Fjölmenni var viðstatt þegar togarinn Björg EA 7, nýjasta skipi Samherja, var formlega nefndur við hátíðlega athöfn á togarabryggjunni á Akureyri á laugardaginn. Samherji gaf af því tilefni Sjúkrahúsinu á Akureyri samtals 35 milljónir króna að gjöf sem nýta á til undirbúnings fyrir aðstöðu fyrir hjartaþræðingu. Meira »

„Glaðir með hvað þetta gekk vel“

„Ef þeir hefðu farið frá bátnum hefði verið mjög erfitt að finna þá í ölduganginum sem var. Í svona aðstæðum eru það bara stærri skip eða þyrla sem hafa einhverja yfirsýn,“ segir Baldur Ingi Baldursson, formaður Skagfirðingasveitar, sem í gær kom tveimur til bjargar úr sjávarháska í Skagafirði. Meira »
Geir Ágústsson | 22.5.18

Hver ætlar að ala upp börnin?

Geir Ágústsson Eru menn alveg að missa sig í sókninni eftir meiri veraldlegum gæðum? Ef konur ynnu eins mikið úti og karlar gæti hagvöxtur á Norðurlöndum aukist um 15-30%, segir í nýrri skýrslu frá OECD og Norrænu ráðherranefndinni. Þetta hljómar hræðilega. Börn þyrftu Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 22.5.18

Dagur B. og félagar vilja ekki læra -- taka islam fram yfir kristni og virða ekki kjósendur sem hafna mosku í Gallupkönnun

Kristin stjórnmálasamtök Meirihluti í borgar­stjórn vísaði frá 15/5 að aft­ur­kalla út­hlut­un mosku­lóð­ar þótt skil­yrði bygg­ing­ar­leyf­is hafi verið svikin. Vinstri menn beita sér gegn því að skóla­börn­um sé gefið Nýja testa­ment­ið, virðast óttast kær­leiks­boðskap Jesú Meira
Sæmundur Bjarnason | 22.5.18

2721 - Lækna-Tómas og skólaskytterí

Sæmundur Bjarnason Skólaskytterí er talsvert stundað í bandaríkjunum. Í unglingaskólanum þar sem 10 voru drepnir fyrir skemmstu átti að heita að búið væri að fyrirbyggja slíkt. Þar voru tveir lögreglumenn á verði og ýmislegt hafði verið gert til að kenna unglingunum að Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 22.5.18

Verður þetta næsta brúðkaup Evrópu?

Gunnar Rögnvaldsson Mynd PA/Sputnik: Vladímír Pútín færir Angelu Merkel blóm við komu hennar til Sochi í Rússlandi, þann 18. maí 2018 e.Kr. **** Á kortinu stóð kannski þetta: "Við, sem drápum 70 prósent af öllum þeim þýskum hermönnum sem féllu í Síðari heimsstyrjöldinni, og Meira

Ofur-múslí einkaþjálfarans

Anna Eiríks veit meira en margur um hvað er hollt og gott fyrir okkur þannig að við getum gæðavottað þessa uppskrift og sett hana í flokkinn sem má borða. Meira »

Hve lengi má geyma rauðvín?

Litla vínbókin er í uppáhaldi hjá okkur en hún kom út fyrir síðustu jól. Fullyrðir höfundur hennar, Jancis Robinson, að hver sem er geti orðið vínsérfræðingur á 24 tímum. Meira »

Vandræðalega góðar núðlur

Þessar núðlur eru merkilega góðar enda er það kunnara en frá þurfi að segja að allt sem inniheldur fiskisósu er frábært. Bragðið er margslungið og í alla staði akkúrat það sem maður þarf í kroppinn. Meira »

Fullkomið lasagne Evu Laufeyjar

Konan sem átti vinsælustu uppskriftina á Matarvefnum í fyrra er hér mætt með sjóðheita lasagna uppskrift sem hún fullyrðir að sé fullkomin. Meira »

Þær verst klæddu á Billboard

Billboard-tónlistarverðlaunin voru veitt um helgina í skugga konunglega brúðkaupsins. Á meðan fágun og elegans ríkti í Windsor um helgina var allt annað uppi á teningnum í Las Vegas þar sem verðlaunin voru veitt. Meira »

Samfylkingarkonur kunna að skemmta sér

Samfylkingarkonur í Reykjavík gerðu sér glaðan dag á föstudaginn og slógu upp veislu í kosningamiðstöð XS við Hjartatorgið í Reykjavík. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, var gestgjafi kvöldsins. Meira »

Mætti í strigaskóm í brúðkaupsveisluna

Konunglegt brúðkaup stoppaði Serenu Williams ekki frá því að mæta í strigaskóm í veislu Harry og Meghan á laugardagskvöldið. Williams klæddist einnig strigaskóm í sínu eigin brúðkaupi. Meira »
Samfylkingarkonur kunna að skemmta sér

Samfylkingarkonur kunna að skemmta sér

Samfylkingarkonur í Reykjavík gerðu sér glaðan dag á föstudaginn og slógu upp veislu í kosningamiðstöð XS við Hjartatorgið í Reykjavík. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, var gestgjafi kvöldsins.

Lögregla gómar 20 skrópfjölskyldur

Lögreglan stóð 20 fjölskyldur að verki á flugvöllum í Bæjaralandi fyrir Hvítasunnuhelgina sem tóku börn sín úr skóla án leyfis og stuðluðu þannig að skrópi barna sinna. Með þessum lögregluaðgerðum vildi lögreglan vekja athygli barna, þó einkum foreldra, á því að skólaskylda ríkir í Þýskalandi. Meira »

Með barnið í fanginu

Ökumaður var kærður af lögreglunni á Suðurnesjum um helgina fyrir að aka um og nota ekki öryggisbúnað fyrir 18 mánaða barn sem sat í fangi farþega í bifreiðinni. Meira »

Samvera, áreiti og jákvæð samskipti

Notaleg samvera foreldris og barns ýtir undir sterkari tengsl og jákvæð samskipti milli foreldra og barna. Með henni miðla foreldrar því til barna sinna að þau séu elskuð og virt. Meira »

Er hægt að ferðast ódýrt á Íslandi?

Í veðraham síðustu daga er það ef til vill ekki sérlega spennandi hugmynd að ferðast um á Íslandi í sumar. En bráðum kemur betri tíð með blóm í haga. Hvort sem fjölskyldan hefur ekkert skipulagt í sumar eða að utanlandsferð er í kortunum að þá er alltaf gaman að fara í styttri eða lengri ferðir um landið. Meira »

Bílar »

Alþjóðlegt rafbílamót haldið á Íslandi

Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) hefur gengið frá samningum við Alþjóða aksturssambandið (FIA) þess efnis að ein umferð í alþjóðlegu meistaramóti rafbíla FIA í nákvæmnisakstri, oft kallað eRally (FIA Electric and New Energy Championship), verði haldið á Íslandi í september. Meira »

Fjórða sería af Peaky Blinders komin

Veistu ekkert hvað þú átt að gera af þér í rigningunni? Ef svo er skaltu ekki örvænta því fjórða serían af Peaky Blinders er komin á Netflix. Meira »

Meghan og Harry mætt til vinnu

Nýgiftu hertogahjónin af Sussex komust ekki strax í brúðkaupsferð þar sem Karl Bretaprins hélt upp snemmbúna afmælisveislu við Buckingham-höll í dag. Meira »

Var ekki lengi að ná sér í nýjan

Ariana Grande er komin með nýjan mann upp á arminn en hún hætti með kærasta sínum til tveggja ára í apríl.   Meira »

Vinkona Meghan tók Pippu í brúðkaupinu

Afturendi Pippu Middleton vakti mikla athygli í brúðkaupi Vilhjálms og Katrínar árið 2011. Í brúðkaup Harry og Meghan var annar afturendi sem stal senunni. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Ekki hægt að græða á HM

Heimseistaramótið í fótbolta er einn stærsti íþróttaviðburður í heimi. En viðskiptin á bakvið keppnina er líka mjög áhugaverður heimur. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, segir að það sé nánast ómögulegt fyrir ríki að hagnast á keppninni. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú ert að undirbúa indælan og streitulausan dag. Mundu að engin manneskja er annars eign. Heimspekilegar vangaveltur og trú annarra vekur undrun þína.
Lottó  19.5.2018
4 22 31 39 40 38
Jóker
0 3 1 9 0  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar