Erfið staða eftir ósigur í Volgograd

Erfið staða eftir ósigur í Volgograd

Möguleikar Íslands á að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu minnkuðu verulega í dag þegar liðið beið lægri hlut, 0:2, fyrir Nígeríu í annarri umferð D-riðils í Volgograd. Meira »

Birkir Már hlaðinn lofi á Twitter

Þjóðin fylgdist spennt með fyrri hálfleiknum í leik Íslands og Nígeríu. Margir gáfu sér þó tíma til að taka augun af skjánum annað veifið og tísta um það sem fyrir augu bar í Volgograd eða annað tengt leiknum mikilvæga. Meira »

Fjölmenni í Hljómskálagarðinum

Það viðrar ágætlega til fótboltaáhorfs og stuðningsmenn Íslands hafa fjölmennt í Hljómskólagarðinn til að fylgjast með leik Íslands og Nígeríu á HM í fótbolta. Meira »

Nígería - Ísland í myndum

Nígería og Ísland mætast í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í dag í Volgograd klukkan 15 að íslenskum tíma. Meira »

Virtu völlinn fyrir sér

Leikmenn íslenska liðsins eru mættir á Volgograd Arena þar sem það mætir Nígeríu eftir klukkustund. Þeir virtust glaðir í bragði þegar þeir virtu leikvanginn fyrir sér rétt í þessu. Meira »

„Eigum í fullu tré við þessi lið“

Fyrr í dag var dregið í undankeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Íslandsmeistarar Þórs/KA voru í drættinum og drógust þær í riðil 1 með Ajax, Linfield og Wexford. Leikirnir munu fara fram á Norður-Írlandi 7. til 13. ágúst. Meira »

Tvær breytingar á byrjunarliði Íslands

Búið er að gefa út byrjunarlið Íslands sem mætir Nígeríu á HM í knattspyrnu á Volgograd Arena en flautað verður til leiks klukkan 15 að íslenskum tíma. Meira »

Gylfi Ólafsson nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Gylfa Ólafsson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu segir að ákvörðun ráðherra sé í samræmi við niðurstöðu lögskipaðrar nefndar sem metur hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana. Meira »

Rúrik vildi þrengri buxur og styttri ermar

Smartland Rúrik Gíslason, heitasti leikmaður íslenska landsliðsins í fotbolta ef marka má Instagram, lét sérsauma á sig föt.   Meira »

Búinn að fullkomna HM hamborgarann

Matur Alfreð Björnsson, betur þekktur hjá matgæðingum þessa lands á samfélagsmiðlum sem Alli Tralli, veit hvað hann syngur þegar kemur að almennilegu grilli. Hann hefur verið sérlegur áhugamaður um grill síðan hann var smápolli og kviknaði grilláhuginn í fjölskylduútilegunum á uppvaxtarárunum. Meira »

Veðrið kl. 16

Súld
Súld

8 °C

Spá 23.6. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

11 °C

Spá 24.6. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

11 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Akureyri

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

17 °C

Sunnudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

19 °C

Mánudagur

Egilsstaðir

Skýjað
Skýjað

13 °C

icelandair
Meira píla

„Gott að vita að fylgst er með“

200 mílur „Það er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf og gott til þess að vita að fylgst er með,“ segir Helgi Már Sigurgeirsson, yfirvélstjóri á Víkingi AK, en hann var heiðraður á sjómannadaginn með viðurkenningunni Neistanum sem Félag vélstjóra og málmiðnaðarmanna og TM veita ár hvert fyrir yfirvélstjórastörf. Meira »

Roseanne aftur á dagskrá - án Roseanne

Nýjir „spin-off“ þættir munu hefja göngu sína í haust og munu fjalla um Conner fjölskylduna. Roseanne Barr mun ekki koma að gerð þáttanna. Meira »

Brasilía sigrar í uppbótartíma

Brasilía sigraði Kostaríka 2:0 í E-riðli heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, en leikurinn fór fram í Sankti Pétursborg.  Meira »

Mesti tekjuvöxtur í sögu STEFs í fyrra

Tónlist Hreinar tekjur STEFs, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, jukust um rétt tæplega 15,3% milli áranna 2016 og 2017, en þetta kemur fram í ársreikningi sambandsins. Meira »

Dagur mættur til Volgograd

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, er kominn til Volgograd til þess að horfa á leik Íslands og Nígeríu, en hann var einnig á leik Íslands og Argentínu í Moskvu síðustu helgi. Meira »

Íslendingar mættir á völlinn

Fyrstu Íslendingarnir eru mættir á Volgograd Arena þar sem leikur Íslands á móti Nígeríu mun fara fram klukkan 15 í dag. Glampandi sól er í Volgograd og hitinn er í kringum 32 stig. Meira »

Víða mikil stemning vegna leiksins

Sannkölluð hátíðarstemning hefur verið víða á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna leiks Íslands og Nígeríu á HM í knattspyrnu. Bláar landsliðstreyjur, íslenskir fánar, víkingahorn og sólgleraugu með íslenska fánanum voru ósjaldgæf sjón auk þess sem mikil gleði ríkti hjá flestum. Meira »

Magakveisa í herbúðum Svía

Magakveisa hefur herjað á leikmenn sænska landsliðsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi fyrir leik þess á móti heimsmeisturum Þjóðverja. Meira »

Sjálfstæðismenn una niðurstöðunni

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum mun ekki áfrýja úrskurði kjörnefndar, sem tók fyrir kæru flokksins, til dómsmálaráðuneytisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Flokkurinn kærði talningu bæjarstjórnarkosninganna í síðasta mánuði en einungis vantaði fimm atkvæði upp á að flokkurinn næði sínum fimmta bæjarfulltrúa og héldi meirihluta í bænum. Meira »

Framkvæmdastjóri kærður fyrir fjárdrátt

Stjórn ADHD-samtakanna hefur kært Þröst Emilsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra til lögreglu en hann er grunaður um að hafa dregið sér fé. Grunur leikur á um að fjárhæðirnar séu verulegar og ekki talinn vafi um að Þröstur hafi misnotað aðstöðu sína. Meira »

Vara við ferðum um Svínafellsjökul

Vegna mögulegra skriðufalla við Svínafellsjökul vara Almannavarnir við ferðum um jökulinn og er aðilum í ferðaþjónustu ráðlagt að fara ekki með hópa um svæðið. Gróft mat gerir ráð fyrir að efnið sem er að hreyfast á svæðinu sé um 60 milljónir rúmmetrar. Meira »

Skór frá Íslandi komnir til Nígeríu

Þau voru alsæl börnin og ungmennin sem fengu í gær afhenta að gjöf íþróttaskó frá Íslandi í SOS Barnaþorpinu Gwagwalada í Abuja, höfuðborg Nígeríu, daginn áður en þjóðirnar mætast á HM í fótbolta. Meira »

„Við erum bara í vinnunni“

Ekki hafa allir þann möguleika að losna frá starfi á meðan leikur Íslands og Nígeríu fer fram í Volgograd í dag. Þó eru bundnar vonir við að lítið álag verði á þeim starfsstöðum svo hægt verði að fylgjast með. Meira »

Björg ráðin bæjarstjóri á ný

Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin sem nýr bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar, en hún var áður bæjarstjóri í 11 ár. Gengið var frá þessu á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar í dag og var tillaga um ráðninguna samþykkt samhljóða. Meira »

Eitthvað í loftinu í Rússlandi

„Það er eitthvað í loftinu hérna [í Rússlandi]. Það er einhver góður andi sem verður allavega áfram meðan Ísland er að spila,“ segir Baldur Kristjánsson ljósmyndari um stemninguna á HM í Rússlandi. Meira »
Benedikt Jóhannesson
Eftir Vilhjálm Bjarnason
Helgi Kristjánsson
Eftir Helga Kristjánsson
Jónas Guðmundsson
Eftir Jónas Guðmundsson

Flýja ofbeldi og mæta helvíti

Donald Trump telur að repúblikanar eigi ekki að eyða tíma í málefni innflytjenda fyrr en eftir kosningar í nóvember. Í fimm vikur vissi Evelin ekkert hvar börnin hennar tvö væru. Þau voru öll skilin að, hún í Texas og þau á sitthvorn staðinn í Michigan. Hún hefur ekki enn hitt þau. Meira »

Svarar gagnrýni með endurskoðun

Ítalski blaðamaðurinn Roberto Saviano gagnrýnir innanríkisráðherra landsins, Matteo Salvini, harkalega fyrir framgöngu hans í málefnum flóttafólks. Salvini segir að lögregluverndin sem Saviano hefur notið verði endurskoðuð en hans er gætt allan sólarhringinn vegna líflátshótana. Meira »

Airbus íhugar að yfirgefa Bretland

Flugvélaframleiðandinn Airbus hefur varað við því að félagið gæti yfirgefið Bretland ef landið gengur úr innri markaði Evrópusambandsins og tollabandalagi án þess að gera útgöngusamning. BBC greinir frá. Meira »

Miklar sveiflur í kortanotkun vegna HM

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefur töluverð áhrif á kortanotkun landsmanna.  Meira »

Vogunarsjóðir áfram stærstir í Arion

Arion banki hefur birt lista yfir stærstu hluthafa í bankanum miðað við 20. júní. Stærsti einstaki hluthafinn er áfram Kaupskil. Hlutur félagsins nemur 32,67% og þar af eru 15,42% í formu sænskra heimildarskírteina. Meira »

Fjórir lífeyrissjóðir með tæplega 60% af eignunum

Eignir lífeyriskerfisins voru um 4.114 milljarðar króna í árslok 2017, en það er um 161% af vergri landsframleiðslu.  Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
Þykir óhemjulíkur Vladimír Pútín

Guðmundur Kr. Ragnarsson, matreiðslumaður í Reykjavík, þykir keimlíkur Vladimír Pútín, forseta Rússlands, og lék rússneska forsetann í HM-auglýsingu Icelandair. Líkindin við Pútín komu Guðmundi næstum í klípu í Kænugarði í maí.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Oliver og Heiða halda í sjávarútveginn

Rekjanleiki á fiski er grunnhugmynd á nýju vörumerki sem verður dreift í Bandaríkjunum undir heitinu Niceland. Það mun endanlegur kaupandi í matvörubúð eða á veitingastað geta séð hvaðan fiskurinn er veiddur og hvenær það var.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
„HM-karlinn“ missir sig yfir leikjunum

Fjöldi Íslendinga á eflaust eftir að naga neglurnar og öskra sig hásan yfir leik Íslands og Argentínu í dag. Ólíklegt er þó að fáir sýni jafnmikla innlifun og Karl Björgvin Brynjólfsson, eða „HM-karlinn“ eins og hann er kallaður nú þegar mótið er hafið.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Ekkert erindi vegna dýrareglugerðarinnar

Engin veitingastaður eða kaffihús í Reykjavík hefur tilkynnt heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur að þeir hyggist heimila hunda eða ketti í sínum húsakynnum frá því að Matvælastofnun gaf út leiðbeiningar með reglugerð sem heimilar dýr á veitinga- og kaffihúsum.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
„Þetta skapar afleitt fordæmi“

„Þetta er alls ekki heppilegt og þetta skapar afleitt fordæmi,“ segir Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor og sérfræðingur í Evrópurétti, um þá ákvörðun stjórnvalda að fallast á að framsal framkvæmdavalds og dómsvalds til stofnana ESB með samþykkt persónuverndarlöggjafar sambandsins í síðustu viku.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Flýja ofbeldi og mæta helvíti

Donald Trump telur að repúblikanar eigi ekki að eyða tíma í málefni innflytjenda fyrr en eftir kosningar í nóvember. Í fimm vikur vissi Evelin ekkert hvar börnin hennar tvö væru. Þau voru öll skilin að, hún í Texas og þau á sitthvorn staðinn í Michigan. Hún hefur ekki enn hitt þau.

Van Bommel tekinn við PSV

Mark van Bommel er tekinn við sem þjálfari PSV Eindhoven en þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu félagsins. Van Bommel, sem skrifaði undir þriggja ára samning, tekur við af Philip Cocu sem er farinn til Fenerbahçe. Meira »
Ísland Ísland 0 : 2 Nígería Nígería lýsing

Konurnar á ferð og flugi í golfinu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hefur leik í dag á móti á LPGA-mótaröðinni í golfi sem haldin er í Arkansas-ríki, á heimaslóðum kylfingsins Johns Daly og Bills Clinton, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Meira »

Setti brautarmet í Miðnæturhlaupinu

Elín Edda Sigurðardóttir setti brautarmet í 10 km hlaupi kvenna í Miðnæturhlaupi Suzuki 2018 sem fór fram í gærkvöld. Þetta er í 26. sinn sem hlaupið er haldið. Meira »

„Þetta eru ósannindi“

Forráðamenn argentínska landsliðsins í knattspyrnu hafa neitað þeim fréttum að leikmenn landsliðsins vilji að þjálfarinn Jorge Sampaoli verði rekinn fyrir síðasta leik þeirra í riðlakeppninni á HM næsta þriðjudag en þá mæta þeir Nígeríumönnum, andstæðingum Íslendinga í dag. Meira »

Eva Björk áfram í Kaupmannahöfn

Landsliðskonan í handknattleik, Eva Björk Davíðsdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við danska úrvalsdeildarliðið Ajax Köbenhavn. Eva Björk gekk til liðs við Ajax fyrir ári síðan og lék alla leiki liðsins á keppnistímabilinu sem lauk í vor. Meira »

Tengsl milli áfallastreitu og sjálfsónæmis

Fólk sem hefur glímt við áfallastreituröskun er í aukinni hættu á að greinast síðar með sjálfsónæmissjúkdóma. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands. og Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Meira »

IBM þróar vélmenni sem rökræðir við fólk

Bandaríski raftækjaframleiðandinn IBM er nú talinn hafa umbylt gervigreind raftækja, en með nýrri tækni hefur fyrirtækið þróað vélmenni sem getur hlustað, ályktað og rökrætt við fólk út frá safni upplýsinga. Meira »

Sendu skilaboð í átt að svartholi

Skilaboð frá Stephen Hawking heitnum voru send út í geim í átt að svartholi síðastliðinn föstudag á meðan Hawking var jarðsunginn í Westminster Abbey í London. Meira »

Um tveir milljarðar fyrir grásleppu í ár

Verð fyrir grásleppu sem seld er á fiskmörkuðum hefur hækkað um rúm 17% í ár miðað við vertíðina 2017.  Meira »

Forstjóraskipti hjá HB Granda

Meirihluti stjórnar HB Granda hf. ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson forstjóra um starfslok hans hjá félaginu en hann hefur setið í forstjórastólnum frá árinu 2012. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HB Granda til Kauphallarinnar. Meira »

Segir starfsfólki Hvals meinað að vera í VLFA

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness (VLFA), segir að starfsfólki Hvals hf. hafi verið meinað að vera í félaginu á fundi með forsvarsmönnum Hvals hf. í morgun. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni en hvalveiðar hófust að nýju í dag. Meira »
Einar Björn Bjarnason | 22.6.18

Ummæli Trumps vekja furðu

Einar Björn Bjarnason Atvikið varð á ríkisstjórnarfundi sem Trump sat, og þau voru eftirfarandi skv. fjölmiðlum: Donald Trump er að tala um Norður-Kóreu: "They’ve stopped the sending of missiles, including ballistic missiles. They’re destroying their engine site. Meira
Geir Ágústsson | 22.6.18

5 uppeldisráð Geirs

Geir Ágústsson Það virðist vera vinsælt að gefa uppeldisráð og hér koma mín. 1. Það var allt betra í gamla daga: Börn þurfa að vita að það var allt betra í gamla daga. Krakkar léku sér meira, voru nægjusamari, með betra ímyndunarafl, meiri orku, fleiri vini, með meira Meira
Valdimar Samúelsson | 22.6.18

1000 líf frá áramótum vegna NoBorder og Globalista. Er ekki kominn tími á að lögsækja þá.

Valdimar Samúelsson Þessi samtök svífast einskis og þessvegna er mér farið að gruna að þeir fái ákveðið fjármagn fyrir hvern og einn sem þeir koma frá strönd Afríku. Meira
Björn Bjarnason | 22.6.18

Flissandi meirihluti borgarstjórnar

Björn Bjarnason Það kemur kunnugum ekki á óvart að nýkjörnum borgarfulltrúum finnist nóg um framkomu meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira

Búinn að fullkomna HM hamborgarann

Alfreð Björnsson, betur þekktur hjá matgæðingum þessa lands á samfélagsmiðlum sem Alli Tralli, veit hvað hann syngur þegar kemur að almennilegu grilli. Hann hefur verið sérlegur áhugamaður um grill síðan hann var smápolli og kviknaði grilláhuginn í fjölskylduútilegunum á uppvaxtarárunum. Meira »

HM-partíréttir Evu Laufeyjar: Buffalóvængir með gráðostasósu

Ef það er eitthvað sem passar eins og flís við rass þegar kemur að HM-meðlæti þá eru það buffalóvængir með gráðostasósu. Sjálf Eva Laufey er hjartanlega sammála okkur og segir að það sé alltaf staður og stund fyrir gómsæta og stökka kjúklingavængi. Meira »

HM-veitingar á mettíma

Kortér í leik og það er ekkert tilbúið? Það er mögulega vesen sem ansi margir upplifa enda kannski heldur óvenjulegur leiktími í komandi leik gegn Nígeríu. Meira »

Veisluborð í frábæru fótboltaþema

Það er misjafn metnaðurinn hjá fólki, á meðan sumir láta nægja að henda í eina eðlu fyrir stóra leikinn og kæla nokkra bjóra, taka aðrir gleðina aðeins lengra. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þá sem vilja láta hendur standa fram úr ermum hvað varðar veisluhöld fyrir stóra leikinn á föstudaginn. Meira »

Ósk Gunnarsdóttir selur slotið

Útvarpskonan og flugfreyjan, Ósk Gunnarsdóttir, hefur sett íbúðina á sölu. Íbúðin er litrík og heillandi og staðsett á besta stað. Meira »

10 leiðir til að missa kærastann á 10 dögum

Sambönd eru áhugaverð. Við fæðumst inn í lífið með þann eina hæfileika að elska og vera elskuð. En einhversstaðar á leiðinni töpum við sum okkar hæfni okkar og förum út af veginum Meira »

6 reglur frá næringarþjálfara stjarnanna

Jennifer Lopez og Reese Witherspoon fara eftir ráðum næringarþjálfarans Haylie Pomroy. Pomroy segir góð efnaskipti ekki vera góðum genum að þakka. Meira »
Goddur lét sig ekki vanta

Goddur lét sig ekki vanta

Þjóðleikhúsið iðaði af lífi og fjöri þegar Stríð eftir Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson var frumsýnt.

Skór frá Íslandi komnir til Nígeríu

Þau voru alsæl börnin og ungmennin sem fengu í gær afhenta að gjöf íþróttaskó frá Íslandi í SOS Barnaþorpinu Gwagwalada í Abuja, höfuðborg Nígeríu, daginn áður en þjóðirnar mætast á HM í fótbolta. Meira »

Stórkostlegur stuðningur við Ísland í SOS barnaþorpum

Frábær stemning hefur ríkt meðal barnanna sem búa í Barnaþorpum SOS í víða um heim í tilefni af HM í Rússlandi en síðustu daga hafa stuðningskveðjur til íslenska liðsins borist skrifstofu SOS Barnaþorpanna á Íslandi frá tveimur SOS Barnaþorpum, í Mexíkóborg og Addis Ababa í Eþíópíu. Meira »

Ungar hermikrákur með listsýningu

Undanfarna daga hefur hópur ungra listaspíra setið sumarsmiðju í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni, og útbúið stórfengleg myndlistaverk. Verkin unnu stúlkurnar eftir verkum listamanna Artóteksins, aðferðin var frjáls og skáldaleyfið algjört. Meira »

5 uppeldisráð Mörtu Maríu

Marta María Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála mbl.is, gefur hér lesendum Fjölskyldunnar fimm af sínum bestu uppeldisráðum.  Meira »

Veiði »

Nýjar veiðitölur frá angling

Vikurlegar veiðitölur frá Landssambandi Stangaveiðifélaga birtust í morgun og virðist tímabilið byrja með ágætum á flestum stöðum. Vatnsbúskapur er með besta móti sem gerir aðstæður til veiða ákjósanlegar. Meira »

Góð byrjun í Vatnsdalsá

Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu opnaði eftir hádegið í gær og í lok dags voru menn sáttir við afrakstur fyrsta dagspartsins.   Meira »

Fyrsti dagur í Víðidalsá

Víðidalsá í Húnavatnssýslu opnaði í morgun og veiddust nokkrir laxar í blíðunni fyrir norðan.  Meira »

Bílar »

Á kappakstursbrautinni daglega

Hópur íslenskra bíladellumanna efnir reglulega til keppni í vinsælum tölvuleik þar sem upplifunin er nauðalík því að vera á bak við stýrið á alvöru kappakstursbíl. Sextán geta keppt í einu og í lengstu kappökstrunum þarf m.a.s. að skipta um dekk og fylla á bensíntankinn. Meira »

Konur landsliðsmannanna klárar fyrir leikinn

Landsliðsmennirnir eru ekki þeir einu sem er tilbúnir í leikinn heldur er konurnar þeirra það líka.   Meira »

Demi Lovato ekki lengur edrú

Söngkonan Demi Lovato gaf nýverið út lagið Sober þar sem hún segir frá því að hún er ekki lengur edrú. Í mars greindi hún frá því að hún væri búin að vera edrú í sex ár. Meira »

Uma Thurman sækir um sænskan ríkisborgararétt

Hollywood leikkonan Uma Thurman hefur sótt um sænskan ríkisborgararétt og íhugar að flytja til Svíþjóðar.  Meira »

Kærastan ólétt þegar XXXTentacion var myrtur

Kærasta rapparans XXXTentacion var ólétt þegar rapparinn var skotinn til bana á mánudaginn. Móðir rapparans birti sónarmynd á Instagram. Meira »

Í loftinu núna: Magasínið — Hulda og Hvati

Hulda Bjarnadóttir og Sighvatur „Hvati“ Jónsson leiða Magasínið á K100. Magasínið er líflegur dægurmála- og lífstílsþáttur klukkan 16-18... Síða þáttarins »

Skór frá Íslandi komnir til Nígeríu

Þau voru alsæl börnin og ungmennin sem fengu í gær afhenta að gjöf íþróttaskó frá Íslandi í SOS Barnaþorpinu Gwagwalada í Abuja, höfuðborg Nígeríu, daginn áður en þjóðirnar mætast á HM í fótbolta. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú ert jarðbundinn, skapandi og forvitinn í eðli þínu. Þú munt fá krefjandi tækifæri sem getur bætt líf þitt á næstu vikum.
Víkingalottó 20.6.18
8 20 27 28 42 47
0 0   7
Jóker
3 8 0 5 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar