Boðar til samráðs um framhaldið

Boðar til samráðs um framhaldið

Theresa May forsætisráðherra Bretlands hvetur breska þingmenn til þess að „setja eiginhagsmuni til hliðar“ og „vinna saman á uppbyggilegan hátt“ að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Meira »

Landsréttur hafnaði kröfum þingmanna

Landsréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur varðandi kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun og vitnaleiðslur fyrir héraðsdómi vegna Klausturmálsins. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Báru Halldórsdóttur, staðfestir þetta í samtali við mbl.is. Meira »

Ingólfur ráðinn til Infront

Ingólfur Hannesson, sem eitt sinn var deildarstjóri íþróttadeildar RÚV, hefur verið ráðinn til starfa hjá alþjóðlega fjölmiðla- og markaðssetningarfyrirtækinu Infront, sem er með höfuðstöðvar sínar í Sviss. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Fundu lík þýsks ferðamanns

Lík þýsks ferðamanns, sem lýst var eftir af lögreglu fyrr í þessum mánuði, fannst í dag í Ástralíu en ferðamaðurinn, hin 62 ára gamla Monika Billen, hafði látist úr ofþornun. Líkið fannst um tvo kílómetra frá Emily Gap, vinsælum ferðamannastað í landinu. Meira »

Björgvin Páll í sérflokki á HM

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, er í sérflokki á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir þegar horft er á varin vítaskot í keppninni til þessa. Meira »

Vilhelm Már nýr forstjóri Eimskips

Vilhelm Már Þorsteinsson hefur verið ráðinn í starf forstjóra Eimskipafélags Íslands og hefur hann störf 24. janúar. Fram kemur í fréttatilkynningu að Vilhelm hafi verið framkvæmdastjóri fyrirtækja- og fjárfestasviðs Íslandsbanka hf. undanfarin ár. Meira »

Myrti vin sinn og bútaði líkið í sundur

Franskur karlmaður, sem myrti vin sinn, bútaði lík hans niður og henti líkamshlutunum í ruslagám, segist hafa gripið til þess ráðs eftir að vinurinn hafi neitað að láta hann hafa peninga fyrir eiturlyfjum. Meira »

Íhuga ákæru á hendur Huawei

Bandarísk yfirvöld eru komin langt á leið með sakamálarannsókn, sem gæti endað með ákæru á hendur kínverska fyrir Huawei, samkvæmt frétt bandaríska blaðsins Wall Street Journal, sem birtist í dag. Meira »

4 ástæður fyrir þurrki í svefnherberginu

Smartland Það getur haft þveröfug áhrif að leita nýrra leiða til þess að krydda kynlífið og gera það betra. Snjalltækjabann í svefnherberginu getur þó haft góð áhrif. Meira »

Ísland á réttri leið í átt að FIFPro

Árlegur fundur leikmannasamtaka Íslands fór fram í kvöld á Hótel Cabin en þar voru næstu skref samtakanna rædd með fyrirliðum liða í efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. Meira »

Derby henti Southampton út í vítakeppni

Enska B-deildarliðið Derby er komið áfram í 4. umferð ensku FA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið úrvalsdeildarlið Southampton úr leik í kvöld. Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni til þess að fá fram úrslit. Meira »

Real Madrid slapp áfram en Atlético úr leik

Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu þrátt fyrir 1:0 tap gegn Leganés á útivelli í kvöld. Real vann fyrri leikinn 3:0 og einvígið samtals 3:1. Meira »

Veðrið kl. 01

Alskýjað
Alskýjað

-2 °C

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

-2 °C

Spá 18.1. kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

0 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Reykjavík

Léttskýjað
Léttskýjað

0 °C

Laugardagur

Höfn

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

3 °C

Sunnudagur

Vopnafjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

-3 °C

icelandair
Meira píla

Hulda og Viktor best á Akureyri

Kraftlyftingafólkið Hulda B. Waage og Viktor Samúelsson voru í kvöld útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar 2018. Valið var kunngjört við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Hofi. Meira »

Tsipras fékk traustið sem hann vildi

Alexis Tsipras forsætisráðherra Grikklands hafði betur í atkvæðagreiðslu á gríska þinginu í kvöld, þar sem greidd voru atkvæði um traust til ríkisstjórnarinnar. Átök og deilur hafa verið á pólitíska sviðinu þar í landi um nafngift Makedóníu. Meira »

Mikilvægur sigur Hauks í Meistaradeildinni

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, fagnaði afar mikilvægum sigri með liði sínu Nanterre frá Frakklandi gegn gríska liðinu PAOK í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 79:70. Meira »

Kæfði þriggja ára dreng með bílsæti

Þriggja ára gamall breskur drengur lést í febrúar eftir að kærasti móður hans hafði af ásetningi fært bílsæti sitt aftur á bak með þeim afleiðingum að drengurinn varð fyrir súrefnisskorti og heilaskaða sem leiddi hann loks til dauða. Meira »

KR tapaði í framlengingu – Helena frábær „heima“

Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld og ber þar hæst að topplið KR tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli eftir framlengdan leik og þá sneri Helena Sverrisdóttir í fyrsta sinn á sinn gamla heimavöll hjá uppeldisfélaginu Haukum. Meira »

Heldur sögunni til haga

Tvær heimildarmyndir eftir Martein Sigurgeirsson voru frumsýndar fyrir skömmu. Önnur er um Skólahljómsveit Kópavogs og hin um sögu landsmóta Ungmennafélags Íslands á Suðurlandi sem fram hafa farið þar frá 1940. Meira »

Íslandi nægir jafntefli eftir stórsigur Spánar

Ísland mun mæta Makedóníu í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli heimsmeistaramóts karla í handknattleik, en þetta var endanlega staðfest í kvöld þegar Spánn vann Makedóníu í B-riðli mótsins, 32:21. Íslandi dugir jafntefli til þess að komast áfram. Meira »

Að þora að tala um tilfinningar

Samskipti barna og unglinga fara mikið fram í textaformi og með tjáknum eða myndum. Á námskeiði hjá Lovísu Maríu Emilsdóttur og Guðrúnu Katrínu Jóhannesdóttur æfa krakkar sig meðal annars í því að gera eitthvað saman án þess að það sé tæki á milli þeirra, sími, ipad eða tölva. Meira »

Eyða æfingasprengju á Ísafirði

„Þetta er sennilega æfingasprengja frá seinna stríði,“ segir Ásgeir Guðjónsson sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslu Íslands í samtali við mbl.is, en hann er að störfum á Ísafirði þar sem tilkynnt var um torkennilegan hlut sem fannst í grunni húss við Þvergötu. Meira »

Rannsaka óþekktan hlut á Ísafirði

Sprengjusérfræðingar frá Landhelgisgæslu Íslands hafa verið kallaðir til Ísafjarðar, eftir að húsráðandi þar í bæ tilkynnti lögreglu um óþekktan hlut sem hann fann við framkvæmdir í húsnæði sínu. Ekki liggur fyrir hvort um sprengju er að ræða eður ei, segir húsráðandi við mbl.is. Meira »

Fimmtíu íbúðir afhentar í lok febrúar

Verið er að leggja lokahönd á fimmtíu íbúðir í Bríetartúni 9-11 og til stendur að afhenda þær í lok febrúar. Meðalverð íbúðanna í byggingunum er 64 milljónir. Meira »

Mynduðu ökumenn við Reykjanesbraut

Lögregla myndaði í dag brot 31 ökumanns á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í dag, en lögregla fylgdist með ökutækjum sem óku Reykjanesbraut í norðurátt, til móts við Brunnhóla. Meira »

Sektaður vegna vændiskaupa

Fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Vesturlandi var sektaður um 100.000 kr. í nóvember síðastliðnum vegna vændiskaupa. Þá hafði hann þegar beðist lausnar frá störfum sínum, en það gerði hann 1. júlí í fyrra. Frá þessu er greint á vef RÚV. Meira »

Íhuga ákæru á hendur Huawei

Bandarísk yfirvöld eru komin langt á leið með sakamálarannsókn, sem gæti endað með ákæru á hendur kínverska fyrir Huawei, samkvæmt frétt bandaríska blaðsins Wall Street Journal, sem birtist í dag. Meira »

Vantraust á ríkisstjórn May fellt

Meirihluti þingmanna í neðri deild breska þingsins felldi í kvöld vantrauststillögu á ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra sem Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lagði fram í gær. Vantrauststillagan var felld með 325 atkvæðum gegn 306. Meira »

Þröng staða hjá May

„Theresa May er auðvitað í mjög þröngri stöðu. En það er þó ljóst að hún muni standa af sér vantrauststillögu sem liggur fyrir þinginu,“ segir Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við HÍ. Formaður utanríkismálanefndar telur áhrif niðurstöðunnar í gær ekki endilega vera svo mikil. Meira »

Vísitala leiguverðs lækkar um 0,7%

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði í desember um 0,7% milli mánaða. Var vísitalan 193,6 stig í desember 2018. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitalan þó hækkað um 2,1% og síðastliðna 12 mánuði um 7,8%. Meira »

Játar vanda en tjáir sig annars ekki

„Við höfum átt í einhverjum vandamálum með að afla fé, en við höfum stjórn á stöðunni og höldum áfram með öll okkar verkefni. Þannig að það er engin dramatík í þessu,“ segir Hans Christian Munck, framkvæmdastjóri Munck Íslandi ehf., við mbl.is þegar hann er spurður um lausafjárstöðu félagsins. Meira »

Bilun í búnaði RB

Bilun kom upp í búnaði hjá RB í nótt sem gera það að verkum að hreyfingar sjást ekki í netbanka Landsbankans og Íslandsbanka. Staða reikninga í grunnkerfum RB er engu að síður rétt og öll greiðsluvirkni er í lagi. Meira »
FF2018
Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Gangbrautarvarsla tímabundin lausn

„Þetta er bara tímabundin lausn og þarf að taka fyrir alla götuna því það eru margar gönguleiðir yfir Hringbraut,“ segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, um gangbrautarvörslu við gangbraut sem liggur yfir Hringbraut við gatnamótin við Meistaravelli.

Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
Unglingum líður verr en áður

„Það er augljóst að líðan unglinga er verri núna en hún hefur nokkurn tímann verið áður. Þróunin er ekki í rétta átt.“ Þetta segir Ársæll Már Arnarson, prófessor á Menntavísindasviði HÍ, um niðurstöður nýrrar rannsóknar á heilsu og lífskjörum grunnskólanemenda.

Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
Eyða æfingasprengju á Ísafirði

„Þetta er sennilega æfingasprengja frá seinna stríði,“ segir Ásgeir Guðjónsson sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslu Íslands í samtali við mbl.is, en hann er að störfum á Ísafirði þar sem tilkynnt var um torkennilegan hlut sem fannst í grunni húss við Þvergötu.

Real Madrid slapp áfram en Atlético úr leik

Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu þrátt fyrir 1:0 tap gegn Leganés á útivelli í kvöld. Real vann fyrri leikinn 3:0 og einvígið samtals 3:1. Meira »
Japan Japan 21 : 25 Ísland Ísland lýsing

Gunnar Nelson snýr aftur í mars

Bardagakappinn Gunnar Nelson mun snúa aftur í búrið eftir tvo mánuði og mæta Leon Edwards í UFC. Bardaginn fer fram í London 16. mars. Meira »

Fyrsti titill Ronaldo hjá Juventus

Portúgalinn Cristiano Ronaldo fagnaði í kvöld fyrsta titlinum með Ítalíumeisturum Juventus sem hann gekk til liðs við í sumar, en Juventus hrósaði þá sigri í meistarakeppninni á Ítalíu. Meira »

Ísland á réttri leið í átt að FIFPro

Árlegur fundur leikmannasamtaka Íslands fór fram í kvöld á Hótel Cabin en þar voru næstu skref samtakanna rædd með fyrirliðum liða í efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. Meira »

Sigur var ekki sjálfgefinn

„Við gerðum okkur grein fyrir því fyrir leikinn að hann yrði erfiður. Japanir hafa leikið flottan handbolta á þessu móti og eru vel þjálfaðir og með gott skipulag,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson sem skoraði þrjú mörk í sigurleik Íslands á Japan, 25:21, á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München í dag. Meira »

You Tube herðir birtingarreglur

Ekki keyra bifreið með bundið fyrir augun og birta myndskeið af því á You Tube. Ekki heldur borða þvottaefnispúða og birta myndskeiðið á You Tube. Nýjar reglur vefjarins heimila það ekki. Meira »

Stærsti rafíþróttaviðburður landsins

Rafíþróttasamtök Íslands í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur ætla að halda stærsta rafíþróttaviðburð Íslands á Reykjavíkurleikunum í ár. Meira »

Vika í almyrkva á tungli

Aðfaranótt mánudagsins 21. janúar 2019 verður almyrkvi á tungli, sá fyrsti sem sést hefur frá Íslandi síðan 28. september 2015. Næst sést almyrkvi á tungli frá Íslandi 16. maí 2022. Meira »

Hafa ekki haft neikvæð efnahagsáhrif

Fullyrðingar um neikvæð áhrif hvalveiða á íslenskt efnahagslíf eiga ekki við rök að styðjast samkvæmt niðurstöðum skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða sem unnin var fyrir atvinnuvegaráðuneytið og kynnt í dag. Rétt sé að skoða það að skilgreina fleiri hvalastofna sem nytjastofna leyfi staða þeirra það. Meira »

Vöruðu skip í tvígang við sæstrengjum

Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þurftu í tvígang að vara stjórnendur skipa við sem voru á veiðum nærri sæstrengjum um helgina. Ítrekar Gæslan að stjórnendur skipa skuli gæta varúðar þar sem fjarskiptastrengir liggja í sjó. Meira »

Tökum ekki ákvörðun á veikum grundvelli

„Þetta er eðlilegur ferill málsins ef aðili vill fá ákvörðun endurskoðaða,“ segir Eyþór Björnsson Fiskistofustjóri um þá ákvörðun Útgerðafélags Reykjavíkur að kæra veiðileyfissviptingu á Kleifaberginu. Ákvörðun Fiskistofu hafi hins vegar verið tekin út frá umfangi og alvarleika málsins. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 16.1.19

Bragginn og Klaustur, hægri og vinstri

Páll Vilhjálmsson Braggamál borgarinnar snýst um misferli með opinbert fé, brot reglum um verkferla og spillingu í samskiptum arkitekta og verktaka annars vegar og hins vegar embættismanna og borgarfulltrúa. Í braggamálinu eru hægrimenn sem sækja en vinstrimenn verja Meira
Ómar Ragnarsson | 17.1.19

Löngu úreltur brandari.

Ómar Ragnarsson Tékknesku verksmiðjurnar Skoda voru stolt Tékkóslóvakíu fyrri hluta síðustu aldar. Þar voru ekki aðeins smíðaðir góðir og vandaðir bílar, prýðilega vel hannaðir tæknilega með sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum, sjálfberandi byggingu og traustar Meira
Jón Magnússon | 16.1.19

Þess skal gætt að ráðast ekki að rótum vandans

Jón Magnússon Fyrir skömmu var ráðist á þingmann þýska flokksins Alternative für Deutschland, sem berst m.a. fyrir skynsamlegri innflytjendastefnu. Þrír menn réðust á hann og hann liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Þetta var alvarlegasta árásin af mörgum á Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson | 16.1.19

Löstur er ekki glæpur

Hannes Hólmsteinn Gissurarson Einn skemmtilegasti einstaklingshyggjumaður Bandaríkjanna á nítjándu öld var Lysander Spooner. Hann var ákafur baráttumaður gegn þrælahaldi og stofnaði bréfburðarfyrirtæki í samkeppni við bandaríska póstinn, þótt ekki tækist honum að raska einokun hans. Meira

Bílar »

Renault söluhæsta merkið

Árið 2018 var sérlega hagstætt franska bílaframleiðandanum Renault á heimamarkaði sínum því árið skilaði meiri sölu á fólksbílum og léttum sendibílum en orðið hefur í átta ár. Meira »

„Eiga betra skilið en kaldan skyndibita“

Donald Trump komst í heimsfréttirnar í vikunni þegar hann bauð sigurliði Clemson Tigers í Hvíta húsið þar sem hann bauð upp á nokkuð óvenjulegar veitingar. Meira »

Súpan sem hrekur kvef bak og burt

Það er farið að kólna í veðri og þá er gott að eiga þessa súpuuppskrift á kantinum.   Meira »

Jamie Oliver gerir dönsku þjóðina orðlausa

Stjörnukokkurinn Jamie Oliver birti mynd í vikunni á Instagram-síðu sinni sem kveikti heldur betur í dönsku þjóðinni.   Meira »

Kasjú-kjúlli sem þú munt elska

Þessi uppskrift er svo einföld í framkvæmd og stútfull af fersku grænmeti, kjúklingi og stökkum kasjúhnetum.   Meira »

4 ástæður fyrir þurrki í svefnherberginu

Það getur haft þveröfug áhrif að leita nýrra leiða til þess að krydda kynlífið og gera það betra. Snjalltækjabann í svefnherberginu getur þó haft góð áhrif. Meira »

Fólkið sem tekur flesta veikindadaga

Margir hafa haldið sig við plöntufæði í janúar en ætli fleiri hafi hringt sig inn veika líka? Fólk sem aðhyllist vegan lífstílinn fór oftar til læknis samkvæmt breskri könnun. Meira »

Þessi andstyggilegi ótti við höfnun!

„Ég vissi ekki er ég tók að mér verkefni í vinnu sem voru oft meira krefjandi en ég átti að ráða við og að stoppa aldrei, væri óeðlileg hegðun. Er ekki að ýkja. Ég gat ekki verið kyrr og lagði mikið á lífið og sálina að ljúka verkefnum sem ég tók að mér í vinnu.“ Meira »
Jakob og Birna Rún skemmtu sér

Jakob og Birna Rún skemmtu sér

Jakob Frímann Magnússon og Birna Rún Gísladóttir létu sig ekki vanta þegar sýningin Líffærin var opnuð í Ásmundarsal.

Eru íslenskir feður þeir bestu?

„Unglingar þurfa að finna fyrir því með skýrum hætti að foreldrunum sé annt um þá og óski þeim alls hins besta. Foreldrar þurfa einnig að hafa athyglina í lagi þegar þeir eru í samskiptum við unglingana og vera tilbúnir til þess að eyða tíma og orku í að gera hluti fyrir þá og með þeim.“ Meira »

Ráð dagsins frá Marie Kondo

Marie Kondo er frá Japan og hefur þróað KonMari leiðina að betra lífi. Ráð Kondo fyrir daginn í dag er að taka þér stund frá öllu amstri og hugleiða hvernig líf þú vilt lifa. Meira »

5 uppeldisráð Guðrúnar Ágústsdóttur

Guðrún B. Ágústsdóttir er einn virtasti ráðgjafi landsins þegar kemur að unglingum í vanda og fjölskyldum þeirra. Hún starfar hjá Foreldrahúsi og segir mikilvægt að foreldrar kenni börnunum sínum hvað nei þýðir. Þá geta þau sjálf sagt nei. Meira »

Foreldrar mínir elska mig ekki!

„Nú kvíði ég fyrir því að ég er að klára meistaranám mitt á sviði vísinda. Ég er að útskrifast með hæstu einkunn frá þekktum háskóla. Ég myndi óska þess að foreldrar mínir gætu verið viðstaddir, en ég hef boðið þeim tvisvar og þeir virðast ekki hafa áhuga á að mæta.“ Meira »

Rúrik og Soliani sjóðheit í snjónum

Rúrik Gíslason landsliðsmaður í fótbolta og brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani eru sjóðheit saman. Hún klæddist fötum frá 66°Norður. Meira »

Myndir þú láta klippa þig blindandi?

Kvikmyndin Birdbox hefur algerlega slegið í gegn meðal Netflix notenda. Sverrir Diego hárgreiðslumeistari á Portinu klippti Braga Ólafsson blindandi. Svona varð útkoman. Meira »

„Heimurinn eða ekkert“

Hljómsveitin Une Misère skrifaði fyrir stuttu undir samning við útgáfufyrirtæki sem hefur verið með stærstu nöfnin í þungarokksheiminum á mála hjá sér. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Þrjú tímastjórnunarráð

Alda Sigurðardóttir, stjórnendaþjálfari og eigandi Vendum, fór yfir hagnýt ráð í tímastjórnun í síðdegisþættinum á K100 hjá Loga og Huldu en hún fagnar um þessar mundir 8 ára afmæli fyrirtækisins. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Iceland Monitor »

News and events from Iceland

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Ef þú ert það sem þú borðar ættir þú að draga úr neyslu á fæðu sem er ekki holl fyrir þig. Magavandamál þín munu hverfa ef þú hlustar á líkamann.
Víkingalottó 16.1.19
5 9 12 20 26 33
0 0   5
Jóker
2 8 4 6 3  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar