Steypireyðarmæðgur sáust í Faxaflóa

Steypireyðarmæðgur sáust í Faxaflóa

Hvalaskoðunarskip hitti tvær steypireyðar í Faxaflóa á 17. júní. Það eru sannarlega tíðindi og leiðsögumaður um borð segir að farþegum hafi verið stórbrugðið. Hann komst í návígi við dýrin. Meira »

Handtaka í tengslum við andlát Sala

Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið handtekinn í tengslum við andlát argentínska knattspyrnumannsins Emiliano Sala. Hann lést í flugslysi á leið frá Nantnes til Cardiff í janúar. Meira »

Vill þessi stétt vakna á morgun?

Norski fréttaskýringaþátturinn Brennpunkt sem fer í loftið kl. 19:20 að íslenskum tíma í kvöld er bannaður innan 15 ára. Þar verður sýndur afrakstur fimm ára rannsóknarvinnu heimspekinema með falda myndavél í brjóstahaldara sínum á norskum svínabúum. Kærurnar eru þegar teknar að streyma. Meira »

Ótrúleg endurkoma á Meistaravöllum

KR vann ótrúlegan 3:2-sigur á Íslandsmeisturum Vals í stórleik 9. umferðar Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu á Meistaravöllum í kvöld. KR-ingar lentu 2:0 undir en sneru taflinu sér í vil og skelltu sér jafnframt á topp deildarinnar með glæstum sigri. Meira »

Reyna að ná Herjólfi fyrir níu

Ferð flutningabílanna tveggja með mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít hefur gengið eins og í sögu frá því að lagt var af stað frá Keflavík laust eftir klukkan 18. Bílarnir eru að nálgast Þorlákshöfn. Meira »

Magnús fær Tesluna ekki aftur

Hæstiréttur hafnaði því í dag að mál Magnúsar Ólafs Garðarssonar, fyrrverandi for­stjóra United Silicon, vegna hraðaksturs hans á Teslu-bifreið á Reykjanesbrautinni yrði tekið fyrir. Magnús var dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi í Landsrétti fyrir hraðakstur og að hafa valdið slysi. Meira »

Smíðar eru ekki fjarlægar guðspjöllum

Sr. Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Áskirkju í Reykjavík undanfarin 13 ár, útskrifaðist úr húsasmíði í kvöldskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti á dögunum. Meira »

Norsku eldisrisarnir lögsóttir fyrir meint verðsamráð

200 mílur Tíu lögsóknir vofa nú yfir nokkrum af stærstu laxeldisfyrirtækjum Noregs og dótturfyrirtækjum þeirra, þar sem þau eru sökuð um verðsamráð. Meira »

Gettu hvar Gylfi keypti brúðkaupsfötin?

Smartland Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsmaður og fótboltastjarna kvæntist ástinni um helgina. Hann valdi aðeins það besta eða föt frá ... Meira »

Ídýfan sem þú verður að smakka

Matur Við erum ekkert að grínast með þessa ídýfu, hún er guðdómleg og þú verður að smakka.   Meira »

Emmsjé Gauti eignaðist son 17. júní

Börn Rapparinn Emmsjé Gauti eignaðist son á þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní ásamt Jovönu Schally unnustu sinni.   Meira »

Valdimar skaut Fjölni í efsta sætið

Fjölnir er komið í efsta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, eftir 1:0-sigur gegn Þrótti á Eimskipsvellinum í Laugardal í kvöld. Meira »

Veðrið kl. 21

Skýjað
Skýjað

9 °C

Spá 20.6. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

12 °C

Spá 21.6. kl.12

Skýjað
Skýjað

11 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Keflavík

Skýjað
Skýjað

11 °C

Föstudagur

Hellnar

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

Laugardagur

Hvanneyri

Heiðskírt
Heiðskírt

15 °C

icelandair
Meira píla

Þrjú íslensk mörk í sigri gegn toppliðinu

Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvívegis fyrir B-deildarlið Álasund og Aron Elís Þrándarson eitt mark þegar liðið vann ótrúlegan 4:0-sigur gegn úrvalsdeildarliði Molde í 32. liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í dag. Meira »

White tryggði Englandi efsta sætið

Ellen White reyndist hetja enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en hún skoraði bæði mörk Englands í 2:0-sigri liðsins gegn Japan í A-riðli heimsmeistaramótsins í Nice í kvöld. Meira »

Thorne baunar á Whoopi

Leikkonan og rithöfundurinn Bella Thorne er ekki ánægð með ummæli Whoopi Goldberg sem sagði að frægar konur sem taka nektarmyndir séu að gera sjálfar sig að skotmarki. Meira »

Kaup Öskju á Honda-umboðinu samþykkt

Kaup Bílaumboðsins Öskju ehf. á þeim hluta af rekstri Bernhard ehf. sem fer með Honda-umboðið á Íslandi hafa verið samþykkt. Greint er frá því á vef Samkeppniseftirlitsins. Meira »

Hvað er íslenskt og hvað ekki?

Framleiðendur lopapeysa á Íslandi eru ekki ánægðir með aukna framleiðslu lopapeysa í Kína sem seldar eru undir þeim formerkjum að vera íslenskar. Þó að notuð sé íslensk ull til framleiðslunnar þar eystra þykir handbragðið sjálft ekki vera það sama. Meira »

Hilmar Smári búinn að semja við Valencia

Hilm­ar Smári Henn­ings­son, körfu­boltamaður­inn stór­efni­legi í liði Hauka sem var valinn besti ungi leikmaðurinn í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð, er búinn að semja við spænska stórliðið Valencia. Meira »

Elliðaárnar opna og stórlaxaopnun í Langá

Stangveiðifélag Reykjavíkur er 80 ára gamalt á árinu og þegar Elliðaárnar opna á morgun verður um leið afmælishátíð. Þá opnaði Langá á Mýrum í morgun með stórlaxi. Meira »

7 sekúndna grænt ljós „algjörlega ólíðandi“

Bæjarstjóri Seltjarnarness ætlar að óska eftir svörum frá starfsbróður sínum í Reykjavík, Degi B. Eggertssyni, vegna knapps græns beygjuljóss á gatnamótum Geirsgötu og Lækjargötu sem margir Seltirningar nýta sér á leið heim úr vinnu og daglegum störfum. Meira »

Fjármálaeftirlitið hnýtir í VR

Fjármálaeftirlitið hefur birt tilkynningu á vef sínum, í tilefni frétta um að VR skoði að afturkalla umboð stjórnarmanna sem félagið tilnefnir í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Meira »

Annar mjaldranna steinsofnaði í fluginu

Flugferð flutningavélarinnar Cargolux með mjaldrana tvo frá Sjanghæ til Íslands gekk vel og var vélin hálftíma á undan áætlun þegar hún lenti í Keflavík klukkan 13.41 í dag. Mjaldrarnir voru órólegir í byrjun flugferðarinnar en róuðust þegar leið á flugið að sögn Brynjars Arnar Sveinjónssonar, yfirflugstjóra Cargolux. Meira »

Vísa yfirlýsingum VR til föðurhúsanna

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ákvarðanir um vaxtabreytingar séu ætíð teknar með „hagsmuni sjóðfélaga og lántakenda að leiðarljósi, aldrei af græðgi, geðþótta, illkvittni eða til að ganga í berhögg við kjarasamninga.“ Meira »

Endurskoða löggjöf um réttarstöðu brotaþola

Tillögur um bætta réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis voru til umfjöllunar á ráðherranefndarfundi um jafnréttismál í dag, á kvenréttindadeginum. Dómsmálaráðherra mun hefja endurskoðun á löggjöf og lagaframkvæmd þegar í stað, að því er fram kemur í tilkynningu frá Stjórnarráðinu. Meira »

Kröfu um ógildingu vísað frá

Héraðsdómur Vestfjarða hefur vísað frá dómi kröfu um að viðurkennt verði með dómi að framkvæmd og undirbúningur sveitarstjórnarkosninga í Árneshreppi í maí í fyrra hafi ekki uppfyllt kröfur laga um kosningar til sveitarstjórna. Meira »

Umdeild byssa van Gogh seld á uppboði

Skammbyssa sem hollenski listmálarinn Vincent van Gogh kann að hafa notað til að binda enda á eigið líf var seld á uppboði í París í Frakklandi. Hæsta boðið í ryðguðu byssuna var 162.500 evrur, eða sem nemur rúmum 23 milljónum króna. Meira »

Lést við að framkvæma töfrabragð

Indverska lögreglan hefur fundið líkamsleifar töframanns sem ætlaði að endurtaka fræga brellu Harrys Houdini með því að fara bundinn og hlekkjaður ofan í á. Töframaðurinn, Chanchal Lahiri, var látinn síga ofan í á í borginni Kolkata á laugardag en hann kom ekki aftur upp úr vatninu. Meira »

„Algjörlega tilhæfulausar ásakanir“

Stjórnvöld í Moskvu gagnrýna harðlega það sem þau kalla „ósanngjarnar ásakanir“ alþjóðlegs rannsóknarteymis sem hefur farið fram á handtöku fjögurra manna sem taldir eru bera ábyrgð á árás­inni á flug­vél Malaysi­an Air­lines yfir aust­ur­hluta Úkraínu árið 2014. Meira »

Norsku eldisrisarnir lögsóttir fyrir meint verðsamráð

Tíu lögsóknir vofa nú yfir nokkrum af stærstu laxeldisfyrirtækjum Noregs og dótturfyrirtækjum þeirra, þar sem þau eru sökuð um verðsamráð. Meira »

Eiga í viðræðum við Apple Music

Sölvi Blöndal formaður Félags hljómplötuframleiðenda, og stofnandi og annar aðaleigandi dreifingar- og útgáfufyrirtækisins Alda Music, segir að fyrirtækið sé að vinna að því að fá hingað til lands aðra streymisveitu, Apple Music. Meira »

Hæstiréttur metur deilu ALC og Isavia

Flugvélaleigufyrirtækið ALC hefur fengið leyfi til þess að kæra úrskurð Landsréttar í máli Isavia gegn fyrirtækinu til Hæstaréttar, þar sem talið er að úrlausn Hæstaréttar myndi hafa fordæmisgildi. Meira »
FF2018

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
„Annaðhvort förum við eða deyjum“

„Þegar níu mánaða gömul dóttir mín lést vegna skorts á lyfjum og læknisaðstoð ákvað ég að fara með fjölskyldu mína frá Venesúela áður en eitthvert annað af börnum mínum dæi. Sjúkdómar voru að bera okkur ofurliði. Ég sagði við sjálfan mig; annaðhvort förum við eða við deyjum.“

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
„Bara verið að pissa á staurinn“

„Það er algjörlega ónauðsynlegt að fara í þessar framkvæmdir fyrir rannsóknir,“ segir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, um þá ákvörðun sveit­ar­stjórnar Árnes­hrepps að samþykkja fram­kvæmda­leyfi fyr­ir fyrsta hluta virkj­ana­fram­kvæmda við Hvalár­virkj­un.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Kossaflóð við búðarborðið í Norðurfirði

Kossar flögra um og fylla búðina í Árneshreppi á Ströndum. Við búðarborðið stendur verslunarstjórinn ungi, Árný Björk Björnsdóttir frá bænum Melum, og tekur á móti fyrstu kúnnunum þetta sumarið með geislandi brosi. Yfir hana rignir hamingjuóskum og hún svarar að bragði: „Já, sömuleiðis!“

Giampaolo nýr stjóri AC Milan

Marco Giampaolo hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri AC Milan en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í dag  Meira »
KR KR 3 : 2 Valur Valur lýsing

Áttum baulið ekki skilið

Thiago Silva, fyrirliði brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, var ósáttur með stuðningsmenn liðsins eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Venesúela í Ameríkukeppninni í nótt. Meira »

Þriggja leikja bann fyrir Instagram-færslu

Neymar, sóknarmaður franska knattspyrnufélagsins PSG, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann í Meistaradeildinni eftir ummæli sem hann lét falla á samfélagsmiðlinum Instagram. Meira »

Schalke hefur áhuga á miðjumanni Liverpool

Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur mikinn áhuga á Rafael Camacho, miðjumanni Liverpool, en það eru þýskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í dag. Meira »

Valdimar skaut Fjölni í efsta sætið

Fjölnir er komið í efsta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, eftir 1:0-sigur gegn Þrótti á Eimskipsvellinum í Laugardal í kvöld. Meira »

Ómar Ingi semur við Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við þýska félagið Magdeburg. Hann gengur í raðir félagsins frá danska meistaraliðinu Aalborg næsta sumar. Meira »

Greynir íslensku í mállegar frumeindir

Greynir er nýr málgreinir sem fyrirtækið Miðeind vinnur að. Forritið undirgengst djúpmálsþjálfun til að „læra“ íslensku, með það fyrir augum að bjóða upp á einn fullkomnasta villugreinanda sem sést hefur. Meira »

Vilja rafmagnsstauraklifur burt úr Fortnite

Ísraelskt orkufyrirtæki hefur nú ritað framleiðanda Fortnite-tölvuleiksins bréf og farið fram á að sá möguleiki að persónur geti klifrað upp rafmagnsstaura verði fjarlægður úr leiknum. Meira »

La Liga sektað fyrir að hlera snjallsíma

Forsvarsmenn La Liga, efstu deild­ar­inn­ar í spænsku knattspyrnunni, njósnuðu um bari sem sýndu leiki deildarinnar með því að hlera snjallsíma þeirra sem notuðu app La Liga. Breska dagblaðið Daily Telegraph greinir frá þessu og segir La Liga hafa fengið 250.000 evra sekt fyrir uppátækið. Meira »

Eftirsóttustu lúxushótelin í New York

New York hefur upp á heilmikið að bjóða og hægt að finna gistingu við hæfi flestra ferðalanga.  Meira »

Á hlaupum frá því hún flutti til Íslands

Daria Luczków flutti frá Póllandi til Íslands fyrir 12 árum. Hún byrjaði á því að gæta barna en gerðist svo beitingarkona í Ólafsvík. Meira »

Lentu flugvél við einn hæsta tind Evrópu

Fjölmargir fjallagarpar eiga sér þann draum heitastan að klífa eitt hæsta fjall Evrópu, Mont Blanc. Fjallið tilheyrir bæði Frakklandi og Ítalíu og er hvorki meira né minna en 4.809 m hátt. Meira »

Tilvalið tækifæri til að stíga næsta skref

„Þetta er frábært tækifæri til að byrja að prófa að synda lengri sund í sjónum. Sjórinn er orðinn vel hlýr við Nauthólsvík toppaði í gær í 14.8 gráðum,“ segir Herdís Anna Þorvaldsdóttir formaður SJÓR, sjósunds og sjóbaðsfélags Reykjavíkur um hið árlega Fossvogssund sem haldið verður í Nauthólsvík á morgun. Meira »

Norsku eldisrisarnir lögsóttir fyrir meint verðsamráð

Tíu lögsóknir vofa nú yfir nokkrum af stærstu laxeldisfyrirtækjum Noregs og dótturfyrirtækjum þeirra, þar sem þau eru sökuð um verðsamráð. Meira »

Hafís þokast nær landi

Hafís undan Vestfjörðum hefur þokast nær landi og er nú rúmlega 40 sjómílur norðvestur af Straumnesi. Hann er á köflum mjög þéttur og því varasamur skipum, að því er segir á vef eldfjallafræði- og náttúruvárhóps Háskóla Íslands. Meira »

Rammi semur við Völku um nýjung hér á landi

Rammi hf. hefur samið við Völku um kaup á skurðarvél og flokkunarbúnaði fyrir vinnslu fyrirtækisins í Þorlákshöfn. Kaupin eru stór þáttur í þeirri stefnu Ramma að leggja aukna áherslu á vinnslu fjölbreyttari afurða á samkeppnishæfan hátt. Meira »
Frjálst land | 19.6.19

Landsmenn vilja ekki orkulög og sýklakjöt ESB

Frjálst land Ný skoðanakönnun sýnir að 3/5 landsmanna vilja ekki að ESB setji okkur lög um orku og innflutning á sýklamenguðu kjöti. Alþingi frestar samþykkt tilskipananna og hefur nú tíma til að skoða málin. Landsmenn vilja ekki löggjöf Meira
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 19.6.19

Dómsigur banns Trumps, kíkja á fossa, og viðvarandi skúrir

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Orðlof og annað Hvert stefnir íslenskan? Ég fór í Bónus á dögunum og kom á afgreiðslukassann og segi við drenginn sem stimplaði inn að ég ætlaði að fá þetta hvorutveggja. Hann kallar í næsta afgreiðslumann. „Siggi er hvorutveggja Meira
Jón Frímann Jónsson | 19.6.19

Fasistaflokkar á Alþingi

Jón Frímann Jónsson Það er alveg ljóst að miðflokkurinn er einn af þeim fasistaflokkum sem komst inná Alþingi í síðustu kosningum. Afleiðinganar af því eru núna að koma fram og skaðsemin einnig. Nauðsynlegt er að taka á fasistunum í miðflokknum föstum tökum og hætta að láta Meira
Valdimar Samúelsson | 18.6.19

Þegar NOAA með CO2 tölur sem sýna að menn hafa tekið sér frí frá mengunarhlutverki sínu árið 2018 ofl..

Valdimar Samúelsson Hér er kúrfa frá NOAA yfir stöðu á CO2 á Mauna í Hawaii. Hún er til frá 1959 en ég set inn frá 2010 og allt milljónasti hluti eða PPM af öllum gróðurhúsa tegundunum. 2.32. 2011 1.92 2012 2.61 2013 2.01 2014 2.19 2015 2.99 2016 3.00 2017 1.89 2018 2.86 og Meira

Byrjar vel í Grímsá

Erlendir veiðimenn opnuðu Grímsá í Borgarfirði í morgun og fór veiði vel af stað á fyrstu vaktinni samkvæmt fyrstu fréttum.  Meira »

Segja ekkert óljóst um Reykjadalsá

Að sögn Harðar Guðmundssonar að Grímstöðum II í Reykholtsdal, og formanni Fiskiræktar og veiðifélags Reykjadalsár í Borgarfirði, þá er ekkert óljóst varðandi sölu veiðileyfa í ánni í sumar. Sýslumaður hefur hafnað kröfu Stangveiðifélags Keflavíkur (SVFK) um lögbann á sölu veiðileyfa af hendi veiðifélagsins. Meira »

Góð byrjun í Skjálfandafljóti

Veiði hófst í Skjálfandafljóti í gær og lofar fyrsti dagur góðu um framhaldið. Alls komu sex laxar á land og voru aðstæður góðar. Meira »

Ídýfan sem þú verður að smakka

Við erum ekkert að grínast með þessa ídýfu, hún er guðdómleg og þú verður að smakka.   Meira »

Svona skammtar þú ís og sleppur við uppvask

Við kynnum hér fyrir ykkur eitt frábært ráð ef von er á gestum og þig langar að bera fram ís.   Meira »

Kjúklingaréttur með einungis fjórum hráefnum

Þessi réttur bráðnar hreinlega í munni og mun engan svíkja.   Meira »

Grilluð ostapizza með geggjuðu áleggi

Hvað er girnilegra en ostapítsa sem búið er að grilla? Bara nákvæmlega ekkert. Hér er búið að setja úrval af ostum á pítsuna sem að sjálfsögðu er grilluð eins og allt þessi dægrin. Meira »

Gettu hvar Gylfi keypti brúðkaupsfötin?

Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsmaður og fótboltastjarna kvæntist ástinni um helgina. Hann valdi aðeins það besta eða föt frá ... Meira »

Dragdrottning Íslands hélt uppi stuðinu

Dragdrottning Íslands, Gógó Starr, mætti einnig á svæðið og sló í gegn með flutningi á laginu Snapshot með RuPaul og hárblásurum sem hún nýtti sem vindvélar til að fullkomna showið. Meira »

Adele nánast óþekkjanleg

Breska tónlistarkonan Adele hefur lagt mikið af en það sést vel á nýrri mynd af tónlistarkonunni með hljómsveitinni Spice Girls. Meira »
Dragdrottning Íslands hélt uppi stuðinu

Dragdrottning Íslands hélt uppi stuðinu

Dragdrottning Íslands, Gógó Starr, mætti einnig á svæðið og sló í gegn með flutningi á laginu Snapshot með RuPaul og hárblásurum sem hún nýtti sem vindvélar til að fullkomna showið.

Emmsjé Gauti eignaðist son 17. júní

Rapparinn Emmsjé Gauti eignaðist son á þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní ásamt Jovönu Schally unnustu sinni.   Meira »

„Börnin vita ekki að þetta er ég“

Leikkonan Tori Spelling fór með hlutverk Donnu í þáttunum Beverly Hills 90210. Þegar hún sýndi börnunum gamla þætti þekktu þau hana ekki. Meira »

„Börnin kenna mér meira um lífið“

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpsstjarna á K100, hnefaleikakona og crossfit-þjálfari, er tveggja barna móðir og ekkja. Hún segir að móðurhlutverkið hafi kennt henni margt og hún leggur sig fram að vera góð fyrirmynd fyrir börnin sín. Meira »

Ófullkomin mamma með húmor

Dagný Laxdal sviðsstjóri viðskiptalausnasviðs Já.is er einstæð þriggja drengja móðir sem þurfti að hafa töluvert fyrir því að koma þeim í heiminn. Hún segir að móðurhlutverkið hafi umturnað henni sjálfri. Meira »

Brjáluð út í Marie Kondo

Skipulagsdrottning Beverly Hills, Linda Koopersmith, segir Marie Kondo hafa stolið aðferð sinni við að brjóta saman föt.  Meira »

John Grant og Agent Fresco á Airwaves

Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant og íslenska hljómsveitin Agent Fresco munu koma fram á Iceland Airwaves í nóvember.  Meira »

Rita Ora ekki á Secret Solstice

Tónlistarkonan Rita Ora er veik og mun því ekki koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem haldin verður í Laugardalnum um helgina. Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Brjóttu odd af oflæti þínu og þiggðu aðstoð samstarfsmanna þinna. Sýndu dugnað og samviskusemi í starfi og þá er allt í lagi að slá á létta strengi þegar við á.
Lottó  15.6.2019
14 18 20 22 30 13
Jóker
6 1 2 7 7  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Í loftinu núna: Heiðar Austmann

Heiðar Austmann er einn reyndasti útvarpsmaður K100 í frábærri flóru útvarpsmanna og -kvenna. 21 árs gamall hóf hann störf í útvarpi og hefur fylgt... Síða þáttarins »

Nýtt lag með Stjórninni

Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir frumfluttu splunknýtt Stjórnarlag í Ísland vaknar í morgun. Lagið heitir „Segðu já“ og er unnið í samvinnu við Stop Wait Go hópinn. Ekki er nema eitt ár síðan síðasta lag hljómsveitarinnar leit dagsins ljós og nóg hefur verið að gera hjá sveitinni síðan þá. Síðasta ár var 30 ára afmælisár Stjórnarinnar og hafa þau komið víða fram og fyllt hvern viðburðinn á fætur öðrum. Meira »

Iceland Monitor »

News and events from Iceland

Bílar »

Arteon bestur í hjólhýsadrætti

Besti dráttarklárinn í ár, ef svo mætti segja um bíla með hjólhýsi í eftirdragi, er Volkswagen Arteon.   Meira »