Vonin og reiðin skullu saman

Vonin og reiðin skullu saman

„Maður fann alltaf inn á milli hvað þetta var fallegt,“ segir Vigdís Hafliðadóttir, fjölmiðlakona Iceland Music News, í samtali við mbl.is, um það þegar hópurinn sótti sameiginlega minningarathöfn fallina Ísraela og Palestínumanna í Tel Aviv 7. maí. Meira »

Fjórir í varðhaldi vegna fíkniefnamáls

Fjórir Íslendingar sitja í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnainnflutning, en málið kom upp á Keflavíkurflugvelli 12. maí síðastliðinn. Samkvæmt því sem fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld varðar málið innflutning á yfir tíu kílóum af kókaíni, en það vildi lögregla ekki staðfesta. Meira »

Aron Einar gefur Þórsurum væntingar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, segir að læknisskoðun sín hjá Al Arabi í Katar hafi gengið vel og að hann mæti í góðu ástandi til Íslands á sunnudag til undirbúnings fyrir leikina mikilvægu við Albaníu og Tyrkland í undankeppni EM. Meira »

Sautján nýjar ákærur á hendur Assange

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í dag að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hafi verið ákærður fyrir að brjóta gegn njósnalöggjöf Bandaríkjanna vegna birtingar á leynilegum hernaðar- og stjórnsýslugögnum, en ráðuneytið neitar því að Assange sé blaðamaður, samkvæmt frétt AFP um málið. Meira »

App gegn áreitni slær í gegn

Með hjálp nýs smáforrits frá lögreglunni í Tókýó í Japan geta konur hrætt í burtu þá sem reyna að áreita þær kynferðislega í yfirfullum neðanjarðarlestum eða annars staðar í borginni. Meira »

Var undanþegin bílbeltanotkun og lést

Tæplega sextug bresk kona, sem lést í umferðarslysi í janúar á síðasta ári, var ekki í bílbelti þar sem hún hafði fengið undanþágu frá notkun þess af heilsufarsástæðum. Meira »

Þröngur veðurgluggi veldur röð á tindinn

Þröngur veðurgluggi veldur því á nokkurra ára fresti að löng röð myndast af fjallgöngugörpum á leið á tind Everest, líkt og sjá mátti á mynd sem tekin var af fjallinu í gær. Þetta segir Vilborg Arna Gissurardóttir fjallagarpur og Everestfari, en þrír Íslend­ing­ar toppuðu hæsta fjall heims í morgun. Meira »

Skipaumferð eykst við Húsavík

200 mílur Með tilkomu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík hefur umferð flutningaskipa aukist mjög um Húsavíkurhöfn og oft má orðið sjá skip bíða fyrir utan höfnina eftir að röðin komi að því við Bökugarðinn. Ráðast þurfti í talsverðar framkvæmdir á höfninni vegna þessa. Meira »

Fólk afkastar minna í góðu veðri

Smartland Veður hefur ómeðvituð áhrif á okkur og við eigum það til að missa einbeitinguna þegar það er gott veður, þar af leiðandi afköstum við minna í vinnunni. Meira »

Sumarkokteillinn í ár

Matur Bestu barþjónar landsins háðu einvígi á dögunum þegar keppt var um Sumarkokteil Finlandia 2019.  Meira »

Ólympíumeistara refsað vegna barnsburðar

Börn Spretthlauparinn Allyson Felix hefur ekki getað samið við Nike eftir að hún ákvað að eignast barn. Hún gekkst undir bráðakeisara á 32. viku í nóvember og fann fyrir mikilli pressu að snúa aftur. Meira »

Antetokounmpo og Harden efstir - Enginn James

Í fyrsta sinn síðan árið 2007 er enginn LeBron James í liði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Grikkinn Giannis Antetokounmpo og James Harden fengu fullt hús stiga í vali á liði ársins. Meira »

Veðrið kl. 20

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

Spá 24.5. kl.12

Skýjað
Skýjað

10 °C

Spá 25.5. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

11 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Keflavík

Léttskýjað
Léttskýjað

9 °C

Laugardagur

Stykkishólmur

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

Sunnudagur

Blönduós

Heiðskírt
Heiðskírt

7 °C

icelandair
Meira píla

Skoða eftirlit með Íslandspósti

Til skoðunar er hjá samgönguráðuneytinu hvort Póst- og fjarskiptastofnun hafi sinnt lögbundnu eftirliti sínu með fjárhagsstöðu Íslandspósts. Fram kemur á fréttavef Ríkisútvarpsins að ekki verði séð að stofnunin hafi kannað hvort fyrirtækið var rekstrarhæft áður en hún veitti því rekstrarleyfi. Meira »

Fígúrur Ladda eru ekki alveg mennskar

Þúsundþjalasmiðurinn Þórhallur Sigurðsson er engum líkur enda hefur listamaðurinn farið í fleiri hlutverk en gengur og gerist í listasögunni. Meira »

JóiPé, Króli og pylsupartí á Skoda daginn

Skoda dagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 25. maí milli kl. 12 og 16 í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 174 þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur, svaladrykki og andlitsmálningu. Tónlistarmennirnir Jói P. og Króli taka nokkur lög og salurinn verður fullur af Skoda bílum. Meira »

Fágætir fuglar á landinu

Farfuglar voru allir komnir til landsins í gær nema þórshani, sem hafði ekki sést, en hann hefur oftast látið sjá sig um þetta leyti. Meira »

Líður að kveðjustund Guðjóns sem skoraði sex

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk í næstsíðasta heimaleik sínum fyrir Rhein-Neckar Löwen í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, þegar liðið vann 33:27-sigur á Göppingen. Meira »

Hvernig virka Evrópuþingkosningar?

Kosningar til Evrópuþings hófust í dag og standa yfir fram á sunnudag. Tæplega 500 milljón íbúar í aðildarríkjunum 28 eru með kosningarétt og kjósa þeir 751 þingmann á Evrópuþingið. Meira »

Gullið að ganga úr greipum Stefáns

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged eiga litla von um að vinna ungverska meistaratitilinn í handbolta eftir skell gegn Veszprém í fyrri úrslitaleik liðanna í dag. Meira »