„Betra að klára málin áður en það er fagnað“

Betra að klára áður en það er fagnað

„Það er jákvætt skref að það komi fjármagn inn í uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er yfirlýsing um að viðræður eru að hefjast. Það er það eina sem er skýrt af viljayfirlýsingunni,“ segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í samtali við mbl.is. Meira »

Svandís mun ekki áfrýja dóminum

Heilbrigðisráðuneytið mun ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Ölmu Gunnarsdóttur. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í þættinum Vikulokin hjá Helga Seljan í morgun. Meira »

„Ég gat ekkert gert“

Sálfræðingar eru komnir til starfa á öllum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu en ekki hefur enn verið samþykkt á Alþingi að skólasálfræðingar verði í framhaldsskólum. Mikilvægi forvarna verður seint oflofað og kona sem var í geðrofsástandi í tvö ár varar fólk við hættunni af neyslu kannabis. Meira »

Múr Trump byrjaður að rísa í Texas

Landamæramúrinn, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið því að reisa á landamærum Bnadaríkjanna og Mexíkó er nú tekinn að rísa í Texas. Meira »

Verð aldrei Superman

Markmiðið var að taka þátt í því aðkallandi verkefni að breyta danskri kvikmyndagerð til frambúðar. Það tókst en allt sem á eftir kom hefur farið langt fram úr hans villtustu draumum. Í dag er Mads Mikkelsen með annan fótinn heima í Kaupmannahöfn en hinn í henni Hollywood og dregur að milljónir. Meira »

Man. Utd - Wolves, staðan er 1:1

Manchester United tekur á móti Wolves á Old Trafford í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu klukkan 14 í dag. Fimm aðrir leikir fara fram á sama tíma. Meira »

Önd í laxateljaranum

Það eru ekki bara laxar sem eru festir á filmu í laxateljurum. Þessi gulönd gerði sér lítið fyrir og kafaði í gegnum teljarann í Krossá í Bitru fyrir nokkrum dögum. Meira »

Bregðast þarf við breyttum aðstæðum

200 mílur Veiðar og vinnsla gengu vel hjá Síldarvinnslunni á nýliðnu fiskveiðiári. Veiðigjöld taka til sín 13% af aflaverðmæti fiskiskipanna og þensla á vinnumarkaði veldur því að áskorun verður að manna sum skip flotans ef fram heldur sem horfir. Meira »

Auglýsingageirinn skemmti sér

Smartland Pipar\TBWA fagnaði vel heppnaðri Krossmiðlun með teiti í lok dags í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnatún. Þar var margt góðra gesta og góð stemmning. Meira »

Hinar einu sönnu súkkulaðibitakökur

Matur Súkkulaðibitakökur eru eins og kanilsnúðar – allir elska þær. Snilldin við þessa uppskrift er sú að þú getur búið til deigið í dag og sett í frysti, þá áttu alltaf til deig ef þú færð gesti um helgina og hefur engan tíma til að standa í stórbakstri. Meira »

Ótrúleg viðbrigði að verða mamma

Fjölskyldan Þórunn Ívarsdóttir bloggari og samfélagsmiðlastjarna varð mamma 9. september þegar hún og maður hennar eignuðust dóttur. Hún segir erfitt að lýsa því hvað hún sé að upplifa núna því það sé svo stórbrotið. Meira »

Valur - Breiðablik, staðan er 3:1

Valur fær nýkrýnda Íslandsmeistara Breiðabliks í heimsókn í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu klukkan 14 í dag.  Meira »

Veðrið kl. 14

Heiðskírt
Heiðskírt

7 °C

Spá 23.9. kl.12

Skúrir
Skúrir

6 °C

Spá 24.9. kl.12

Skúrir
Skúrir

7 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

5 °C

Mánudagur

Vopnafjörður

Skýjað
Skýjað

6 °C

Þriðjudagur

Vopnafjörður

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

7 °C

icelandair
Meira píla

Stjarnan - Þór/KA, staðan er 2:0

Stjarnan fær fráfarandi Íslandsmeistara Þórs/KA í heimsókn í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu klukkan 14 á Samsung-vellinum í Garðabæ í dag. Meira »

ÍBV - HK kl. 16, bein lýsing

ÍBV tekur á móti HK í Vestmannaeyjum í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik klukkan 16 í dag.  Meira »

Þrír skollar hjá Birgi á þriðja hring

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, spilaði á tveimur höggum yfir pari á þriðja hring Portugal Masters-mótsins á Evrópumótaröðinni í dag. Hann komst í gegnum niðurskurðinn í gær eftir frábær tilþrif. Meira »

Grindavík - FH, staðan er 1:0

Grindavík tekur á móti FH á Grindavíkurvelli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu klukkan 14 í dag en bæði lið eru nú þegar fallin úr deildinni. Meira »

Valur stóð heiðursvörð fyrir Blika

Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu hófst núna klukkan 14 en úrslitin á toppnum og á botninum eru þegar ráðin. Breiðablik fékk Íslandsmeistarabikarinn afhentan eftir sigur á Selfossi í síðustu umferð. Meira »

HK/Víkingur - KR, staðan er 0:0

HK/Víkingur fær KR í heimsókn í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Víkingsvelli klukkan 14 í dag.  Meira »

Selfoss - ÍBV, staðan er 0:0

Selfoss fær ÍBV í heimsókn á Jáverkvöllinn í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu klukkan 14 í dag.  Meira »

Trúir því að bíó geti breytt heiminum

„Kvikmyndin er gríðarlega sterkur miðill og getur haft heilmikil áhrif á fólk,“ segir Hrönn Marinósdóttir, stofnandi og stjórnanda RIFF. Ellefu daga kvikmyndaveisla er í vændum er fimmtánda Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst næsta fimmtudag. Meira »

Kanna fingraför þjófanna

Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu mun í dag skoða bílinn sem keyrt var inn í hjálpartækjaverslunina Adam og Evu aðfaranótt föstudags. Munu fingraför innbrotsþjófanna einna helst vera könnuð sem og annað sem kann að leiða til vísbendinga um innbrotið. Meira »

Frítt í strætó í dag

Frítt verður í strætó á höfuðborgarsvæðinu í dag í tilefni af alþjóðlega bíllausa deginum. Hvetur Strætó sem flesta til að halda upp á daginn með því að skilja bílinn eftir heima og nýta sér vistvæna samgöngumáta, með því að ganga, hjóla eða taka strætó. Meira »

Betur fór en á horfðist með kornið

Heldur hefur ræst úr með kornuppskeru á Suðurlandi eftir erfitt kornræktarsumar. Uppskeran verður þó væntanlega þriðungi minni en í meðalári. Meira »

Bjartviðri sunnan og vestanlands

Bjartviðri og hægur vindur verður á landinu sunnan- og vestanverðu í dag, á meðan hægt og rólega dregur úr norðanáttinni og úrkomunni fyrir norðan og austan. Dálítil slydda eða snjókoma verður þó norðan- og austanlands og rigning á láglendi, en þurrt á Suður- og Vesturlandi. Meira »

Deilt um mastur og útsýnispall

Borgarráð Reykjavíkur hefur fallist á tillögu umhverfis- og skipulagsráðs að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir svæði á toppi Úlfarsfells þar sem fyrirhugað er að reisa 50 metra hátt fjarskiptamastur fyrir loftnet og tækniskýli með útsýnispalli. Meira »

Gætt að geðheilbrigði

Um 11 þúsund öryrkjar eru með geðgreiningu á Íslandi. Geðsjúkdómar snerta nánast allar fjölskyldur á Íslandi og einn stærsti vandi sem heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir. Húsnæðisvandi, fíkn og margt fleira eykur vanda fólks með geðraskanir.

Guðmundur Ingi á Global People’s Summit

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tekur í dag þátt í alþjóðlegri netráðstefnuna The Global People’s Summit, sem haldin er í tengslum við Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, þar sem hann ræðir um loftslagsbreytingar. Meira »

Fannst á lífi tveimur dögum eftir slysið

Manni var í dag bjargað úr ferju sem hvolfdi á Viktoríuvatninu í Tansaníu á fimmtudag. Hafði maðurinn lifað af í loftrými sem myndaðist í ferjunni MV Nyerere, þegar henni hvolfdi í nágrenni Ukara-eyju. Meira »

Biskup ákærður fyrir að nauðga nunnu

Indverskum biskupi, sem ákærður hefur verið fyrir að nauðga nunnu, var í dag synjað um að vera látinn laus gegn tryggingu. Nunnan lagði fyrst fram ákæru gegn honum í júní, en lögregla hóf ekki rannsókn sína fyrr en í þessum mánuði er vaxandi reiði tók að gæta. Meira »

Bregðast þarf við breyttum aðstæðum

Veiðar og vinnsla gengu vel hjá Síldarvinnslunni á nýliðnu fiskveiðiári. Veiðigjöld taka til sín 13% af aflaverðmæti fiskiskipanna og þensla á vinnumarkaði veldur því að áskorun verður að manna sum skip flotans ef fram heldur sem horfir. Meira »

Send­ir Landsrétti at­huga­semd­ir vegna Byko-máls­ins

Eft­ir­lits­stofn­un EFTA hef­ur sent Landsrétti skrif­leg­ar at­huga­semd­ir í máli Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins gegn Byko og Nor­vík. Málið varðar ákvörðun Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins frá því 2015, er Nor­vík hf. var gert að greiða 650 millj­óna króna sekt fyr­ir brot Byko á sam­keppn­is­regl­um. Meira »

Meðalverðið 110 milljónir

Nýjar íbúðir á Hafnartorgi í Reykjavík kosta að meðaltali 110 milljónir. Það kann að vera hæsta meðalverð sem um getur í fjölbýli á Íslandi. Meira »
Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
„Ég gat ekkert gert“

Sálfræðingar eru komnir til starfa á öllum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu en ekki hefur enn verið samþykkt á Alþingi að skólasálfræðingar verði í framhaldsskólum. Mikilvægi forvarna verður seint oflofað og kona sem var í geðrofsástandi í tvö ár varar fólk við hættunni af neyslu kannabis.

Anna Margrét Björnsson Anna Margrét Björnsson
Tilraunakennd kvikmyndagerð fyrir ungt fólk

Kaliforníumaðurinn Lee Lynch hefur verið búsettur á Íslandi í fimm ár ásamt íslenskri konu og syni. Lee er kvikmyndagerðarmaður og er að fara af stað með sitt sjötta námskeið í Hinu húsinu nú í lok september fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára en það hefst 25. september.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Hörkumæting og samstaðan greinileg

„Hörkumæting“ var á opnum fundi hjá Flugfreyjufélagi Íslands í hádeginu þar sem rætt var um stöðu flugfreyja í hlutastarfi hjá Icelandair. Þetta segir Berglind Hafsteinsdóttir formaður félagsins hún segir fólk ennþá vera að átta sig á þeirri stöðu sem það er gagnvart vinnuveitandanum.

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Fleiri gjaldmiðlar

Ólafía aftur tveimur höggum undir pari

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti aftur góðan hring á Estrella Damm-mótinu á Terramar-vellinum á Spáni. Ólafía átt góðan hring í dag, lék á 69 höggum eða tveimur undir pari, rétt eins og í gær. Meira »

Bein lýsing

Selfoss Selfoss 0 : 0 ÍBV ÍBV lýsing
Stjarnan Stjarnan 2 : 0 Þór/KA Þór/KA lýsing
Man. Utd Man. Utd 1 : 1 Wolves Wolves lýsing
Valur Valur 3 : 1 Breiðablik Breiðablik lýsing
HK/Víkingur HK/Víkingur 0 : 0 KR KR lýsing

Sjá alla leiki ( 6 )

Fer í betra lið en ég var í

„Mig langaði að prófa eitthvað nýtt eftir að hafa verið í fjögur ár hjá Örebro. Þegar ég fékk tilboð frá liðinu á ákvað ég að slá til,“ sagði Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í blaki, sem hefur gert samkomulag um að leika með sænska úrvalsdeildarliðinu Hylte/Halmstad Volley. Meira »

Valur - Breiðablik, staðan er 3:1

Valur fær nýkrýnda Íslandsmeistara Breiðabliks í heimsókn í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu klukkan 14 í dag.  Meira »

Ólafur er að komast af stað á ný

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, vonast til þess að geta í dag leikið sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með Svíþjóðarmeisturum Kristianstad þegar liðið sækir Vardar heim í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meira »

Mikið útstreymi CO2 ekki merki um gos

Mikið útstreymi koltvísýrings (CO2) úr Kötlu er ekki vísbending um yfirvofandi gos. Þetta kemur fram í færslu Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Hann segir nokkurs misskilnings hafa gætt í fréttaflutningi af miklu útstreymi koltvísýrings úr Kötlu í kjölfar greinar Evgeníu Ilyinskayu og samstarfsfólks í tímaritinu Geophysical Research Letters um útstreymi koltvísýrings. Meira »

Japanskur milljarðamæringur til tunglsins

Japanski milljarðamæringurinn og tískujöfurinn Yusaku Maezawa verður fyrsti almenni borgarinn sem fer á braut um tunglið, gangi áætlun SpaceX, fyrirtækis Elon Musk, upp. Meira »

Ættu ekki að taka aspirín

Eldra fólk við góða heilsu ætti ekki að taka eina aspirín-verkjatöflu á dag. Þetta er niðurstaða stórrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum og Ástralíu. Meira »

Bregðast þarf við breyttum aðstæðum

Veiðar og vinnsla gengu vel hjá Síldarvinnslunni á nýliðnu fiskveiðiári. Veiðigjöld taka til sín 13% af aflaverðmæti fiskiskipanna og þensla á vinnumarkaði veldur því að áskorun verður að manna sum skip flotans ef fram heldur sem horfir. Meira »

Mikil þörf á öflugri dráttarbáti

Faxaflóahafnir sf. undirbúa smíði á nýjum og öflugum dráttarbáti, meðal annars með gerð útboðsgagna. Á stjórnarfundi í gær var samþykkt að bjóða út smíði á dráttarbáti á grundvelli fyrirliggjandi gagna. Meira »

Bein aðför að smábátaútgerð

Formenn þriggja svæðisfélaga Landssambands smábátaeigenda hafa harðlega gagnrýnt tillögur um að banna handfæraveiðar á tilteknum svæðum í Faxaflóa og Breiðafirði. Meira »
Samtök um rannsóknir á ESB ... | 21.9.18

"Evrópusambandið verður að sýna Bretlandi virðingu

Samtök um rannsóknir á ESB ... ... í viðræðum um útgöngu úr sam­bandinu, segir Theresa May, for­sæt­is­ráð­herra Breta, í yfir­lýs­ingu sem hún sendi frá sér í dag. Á leiðtoga­fundi ESB í Salz­burg í gær var tillögum hennar um útgöngu hafnað. Leiðtogar aðildar­ríkjanna voru sammála um Meira
Bergþóra Gísladóttir | 21.9.18

Andvaka, Draumar Ólafs og Kvöldsyfja, þrenna eftir Jon Fosse

Bergþóra Gísladóttir Þeir sem hafa lesið pistlana mína, vita að að í hálft ár hef ég legið í rússneskum bókum um stríð. Þessar bækur eiga það sameiginlegt að lýsa umhverfi, atburðarás og fólki svo vel og ítarlega að það er eins og maður sé þátttakandi. Til upprifjunar nefni Meira
Kolbrún Baldursdóttir | 22.9.18

Vil að borgarstjóri sé heiðarlegur og axli ábyrgð í braggamálinu

Kolbrún Baldursdóttir Ég sem borgarfulltrúi Flokks fólksins var með bókun í þessu máli sem Miðflokkurinn tók einnig þátt í. Nú hefur Minjastofnun sent frá sér yfirlýsingu og er mér brugðið. Ég verð bara að segja að það er sérstakt að sjá hvernig borgarstjóri reynir að varpa Meira
Styrmir Gunnarsson | 22.9.18

Þung undiralda að brjótast fram

Styrmir Gunnarsson Það er þung undiralda að brjótast fram í íslenzku samfélagi. Forráðamenn verkalýðsfélaganna ,sem tilnefna helming stjórnarmanna í lífeyrissjóðum á móti atvinnurekendum, sem aftur tilnefna stjórnarmenn í stærstu fyrirtæki landsins, sem lífeyrissjóðir eiga Meira

Hinar einu sönnu súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökur eru eins og kanilsnúðar – allir elska þær. Snilldin við þessa uppskrift er sú að þú getur búið til deigið í dag og sett í frysti, þá áttu alltaf til deig ef þú færð gesti um helgina og hefur engan tíma til að standa í stórbakstri. Meira »

Guðdómlegar morgunverðarpönnukökur með skinku- og ostafyllingu

Þetta er eitthvað sem allir verða að prófa. Pönnukökurnar eiga ættir að rekja til Svíþjóðar en Svíar eru eins og flestir vita afar hrifnir af slíku fæði. Það er Svava Gunnars á Ljúfmeti og lekkerheit sem á heiðurinn að þessari uppskrift og útfærslu. Meira »

Geta skór hlaupið í þurrkara?

Þetta er hvorki grín-spurning né brandari. Hér er um að ræða háalvarlegt mál sem undirrituð lenti í á dögunum og við nánari eftirgrennslan kom í ljós að ég er ekki ein um að glíma við það. Meira »

Vinsælustu bollar landsins nú í fleiri útgáfum

Stafabollarnir vinsælu frá danska fyrirtækinu Design Letters hafa dreift úr sér í alls kyns öðrum varningi eins og diskum, vatnsflöskum, sængurverum og blómapottum svo eitthvað sé nefnt. Meira »

Auglýsingageirinn skemmti sér

Pipar\TBWA fagnaði vel heppnaðri Krossmiðlun með teiti í lok dags í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnatún. Þar var margt góðra gesta og góð stemmning. Meira »

Allt sem þú vissir ekki um píkuna

Það þýðir ekkert að örva kynfærin ef heilinn er látinn eiga sig. Þetta er meðal þess sem fjallað er um í píkubókinni Gleðin að neðan - píkan, legið og allt hitt. Meira »

Það stoppar enginn Heiðdísi Rós

Heiðdís Rós Reynisdóttir fann sjálfa sig í L.A. eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla á Íslandi. Heiðdís hefur sýnt það í verki að það stoppar hana ekkert. Meira »
Auglýsingageirinn skemmti sér

Auglýsingageirinn skemmti sér

Pipar\TBWA fagnaði vel heppnaðri Krossmiðlun með teiti í lok dags í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnatún. Þar var margt góðra gesta og góð stemmning.

Ótrúleg viðbrigði að verða mamma

Þórunn Ívarsdóttir bloggari og samfélagsmiðlastjarna varð mamma 9. september þegar hún og maður hennar eignuðust dóttur. Hún segir erfitt að lýsa því hvað hún sé að upplifa núna því það sé svo stórbrotið. Meira »

„Ég elska að ganga með barn“

Andrea Eyland byrjar með sjónvarpsþættina Líf kviknar í Sjónvarpi Símans Premium. Þættirnir fjalla um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegur. Meira »

Lét börnin gefa dótið sitt

Kourtney Kardashian vill ala börnin sín vel upp. Hún kennir þeim að gefa þá hluti sem þau eru hætt að nota.  Meira »

Get ég beðið barnið mitt afsökunar?

Ef þú prófar þessa aðferð í einhvern tíma á alla í kringum þig, muntu sjá hvað börn eru góðir námsmenn. Þau vanalega gera það sem fyrir þeim er haft. Meira »

Stærsti lax sumarsins í Víðidalsá

Stærsti lax sumarsins í Víðidalsá veiddist fyrr í dag. Fiskurinn mældist 102 sentímetrar og er fyrsti laxinn í sumar í ánni sem nær að rjúfa 100 sentímetra múrinn. Það var Jakob Bjarnason sem setti í fiskinn í veiðistaðnum Silungabakka. Meira »

Stulli um eldislaxinn „Skrifað í skýin“

Sturla Birgisson, rekstraraðili Laxár á Ásum og matreiðslumeistari er veiðimaður vikunnar. Raunar myndu margir veiðimenn segja að hann væri veiðimaður sumarsins, eftir dramatíska veiðiferð í Vatnsdalsá um mánaðamótin ágúst september. Meira »

Stórlax á land úr Hrútafjarðará

Stórhængur veiddist fyrr í dag í Hrútafjarðará úr veiðistaðnum Síríus. Þá berast fréttir austan að Héraði af Jökla sé að jafna sig eftir yfirfallið frá því í byrjun ágúst. Meira »

Bílar »

Hönnun umferðarmannvirkja ábótavant

„Þegar horft er á höfuðborgarsvæðið virðist augljóst að aðgerðar eysi varðandi endurbætur á gatnakerfinu með tilliti til umferðarflæðis hefur stórskaðað loftgæði. Umferð hefur aukist ár frá ári og stærstu aðgerðirnar í umferðarmálum á leiðum inn að borgarmiðju hafa að verulegu leyti falist í þrengingum gatna.“ Meira »

Mæðgurnar sýndu kroppana

Kourtney Kardashian virðist gera lítið annað en að sleikja sólina. Henni tókst meira að segja að draga móður sína með sér í sólbað. Meira »

Algjört hunang fyrir lesendur

„Þetta verður líklega minn svanasöngur sem þýðandi,“ segir Þórdís Bachmann um þýðingu sína á Tale of Two Cities eftir Charles Dickens sem Ugla útgáfa gefur út undir heitinu Saga tveggja borga. „Á næsta ári verða liðin 34 ár síðan ég byrjaði í faginu.“ Meira »

Sakaði Beyoncé um drepa kettlingana sína

Fyrrverandi trommari Beyoncé fær ekki nálgunarbann á söngkonuna. Konan heldur því fram að galdraþulur hennar hafi snúist um allt frá kynferðislegri misnotkun að fjármálum. Meira »

Í loftinu núna: Kristín Sif

Kristín Sif fylgir þér um helgar á K100 og tekur púlsinn á öllu því sem er að gerast og spilar fyrir þig allt það besta í tónlist. Kristín er alvöru... Síða þáttarins »

Magni og Þórdís Lóa í föstudagsspjallinu

Magni Ásgeirsson, rokkstjarnan sem er kominn í bæinn til að troða upp á Hard Rock um helgina og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs fóru yfir áhugaverðar fréttir. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Nú verður þú að hrökkva eða stökkva því ekkert annað getur þokað málum þínum áfram. Ef þú þarft að skamma einhvern skaltu gera það í einrúmi.
Víkingalottó 19.9.18
3 4 9 13 27 45
0 0   1
Jóker
1 2 5 8 2  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar