Gauta Þey Mássyni, betur þekktur undir listamannsnafninu Emmsjé Gauti, fellur sjaldan verk úr hendi. Hann er með stóra jólasýningu, giggar um helgar, er að gefa út spil fyrir jólin og sinnir vel fjölskyldunni. Hann sagði skilið við vímuefni fyrir rúmum fjórum árum og er sáttur. Meira.
Hverjir voru hvar?