„Við hjá Samtökum skattgreiðenda höfum um árabil litið á sjálftöku stjórnmálaflokka á fé úr ríkissjóði sem einhverja mestu spillinguna í íslenskum stjórnmálum og enn frekar þegar í ljós kemur að þeir hafa ekki haft lagalegar forsendur til að fá þetta fé úthlutað,“ segir Skafti Harðarson, formaður Samtaka skattgreiðenda, í samtali við Morgunblaðið. Meira.
Hverjir voru hvar?