„Allt í einu er rifið í stöngina“

„Allt í einu er rifið í stöngina“

Bilal Saab og Rickard Hansson félagi hans áttu skammt í heimför úr lúðuveiðitúr í Finnmörku á miðvikudaginn þegar rifið er í línuna hjá Saab af jötunafli. Áður en þeir sneru heim höfðu þeir dregið 124 kílógramma lúðu upp á yfirborðið. Meira »

„Pútín lýgur“

Rúmlega 20 þúsund manns komu saman í miðborg Moskvu í dag til að krefjast frjálsra og lýðræðislegra sveitarstjórnarkosninga þar í landi. Alexei Navalny, einn helsti andstæðingur Pútíns Rússlandsforseta heima fyrir, var meðal mótmælenda. Meira »

DV fékk ekki leyfi fyrir umsátri

Blaðamenn DV fengu ekki leyfi til að sitja fyrir Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem afplánar á áfangaheimilinu Vernd, í því skyni að ná af honum viðtali líkt og reglugerðir gera ráð fyrir. Þetta staðfestir fangelsismálastjóri. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Stekkur ekki úr sófanum á Laugaveginn

„Maður stendur ekki bara upp úr sófanum og segist ætla að hlaupa Laugaveginn,“ segir Lilja Ágústa Guðmundsdóttir. Hún varð um síðustu helgi fyrsta konan í aldursflokknum 70 ára og eldri til að klára Laugavegshlaupið en Lilja er 71 árs. Meira »

Twitter lokar á íranska miðla

Samfélagsmiðilinn Twitter lokaði í gær nokkrum síðum á vegum íranskra ríkisfjölmiðla, vegna brota gegn notendaskilmálum. Í dag tilkynnti fyrirtækið svo að það hefði nánar tiltekið verið vegna áreitni í garð fólks sem aðhyllist bahá‘í trú. Meira »

Yfir sex hundruð tegundir

Hjónin Sigurður Þórðarson og Sigrún Andrésdóttir hófu búskap fyrir hálfri öld í húsi á Markarflöt í Garðabæ. Þau byrjuðu fljótt að vinna í garðinum, sem er í dag sannkölluð paradís. Meira »

Hinsegin fólk grýtt í gleðigöngu

Fyrsta gleðiganga hinsegin fólks í pólsku borginni Bialystok fór fram í dag. Það ætti að vera og er vissulega fagnaðarefni, en ekki allir í borginni voru á sama máli. Fótboltabullur og fleiri köstuðu steinum, glerflöskum og öðru lauslegu að þeim sem tóku þátt í göngunni. Meira »

Horfurnar góðar fyrir hvítfiskinn

200 mílur Heilt á litið hefur þróun sölumagns og verðs verið í rétta átt fyrir íslenskan þorsk, ýsu og ufsa. Þetta segir Anna Björk Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Sea Data Center. Samsetning útflutningsins virðist þó vera að taka breytingum og orðið aukning í útflutningi á heilum fiski til verkunar á svæðum þar sem launakostnaður er lægri. Meira »

Ótrú unnustanum og hætti við brúðkaupið

Smartland „Eftir að hafa dreymt hann mánuðum saman stundaði ég kynlíf með stjörnunni í badmintonliðinu okkar. Ég hætti við brúðkaup vegna hans en nú er ég með áhyggjur yfir því að ég hafi farið frá góðum manni vegna drauma.“ Meira »

Drykkurinn sem er að gera allt vitlaust í Mosó

Matur Það er afar mikilvægt þegar viðrar jafn vel og gert hefur í sumar að hámarka stemninguna á pallinum og bjóða upp á vandaðar veitingar sem veita grönnum og gangandi gleði. Meira »

Sverrir Bergmann á von á barni

Börn Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og Kristín Eva Geirsdóttir eiga von á barni í febrúar.  Meira »

Skorað á sjálfstæðismenn að kjósa annað

„Staðreyndin er sú að það kann ekki góðri lukku að stýra þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fer allur sem einn á bak við mál, sem fyrst og fremst á stuðning meðal Samfylkingarflokkanna, og er að auki í andstöðu við vilja Landsfundar.“ Meira »

Veðrið kl. 22

Léttskýjað
Léttskýjað

17 °C

Spá 21.7. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

14 °C

Spá 22.7. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

14 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Flatey

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

Mánudagur

Bolungarvík

Heiðskírt
Heiðskírt

12 °C

Þriðjudagur

Patreksfjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

14 °C

icelandair
Meira píla

50 ár frá tungllendingunni

50 ár eru í dag liðin frá því Bandaríkjamennirnir Neil Armstrong og Buzz Aldrin lentu tunglfarinu Erninum á yfirborði tunglsins og stigu fæti þangað fyrstir manna. Meira »

Sarri viðurkennir aðdáun sína á Pogba

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, er hrifinn af Paul Pogba. Franski miðjumaðurinn hefur verið orðaður við Juventus í sumar og viðurkennt að hann vilji yfirgefa Manchester United. Meira »

47 ára í hörkuformi

Leikkonan Jada Pinkett Smith hefur verið að sóla sig á baðfötunum og eins og sjá má er stjarnan í hörkuformi.   Meira »

Andri hjá Val til 2022

Knattspyrnumaðurinn Andri Adolphsson hefur framlengt samningi sínum hjá Val til ársins 2022. Hann kom fyrst til félagsins árið 2015, en hann er uppalinn á Akranesi. Meira »

Ragnar enn taplaus sem fyrirliði

Rostov og Spartak Moskva gerðu 2:2-jafntefli í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld á Rostov Arena-vellinum. Aleksander Zuev jafnaði fyrir Rostov í uppbótartíma. Meira »

Axel að stinga af og Ragnhildur efst

KPMG-mótið í golfi hófst í gær, en það er fjórða mótið á mótaröð bestu kylfinga landsins á þessu tímabili. Keppt er um Hvaleyrarbikarinn hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Axel Bóasson er í forystu í karlaflokki og Ragnhildur Kristinsdóttir í forystu í kvennaflokki. Meira »

Kári með nýjan samning við ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gert nýjan tveggja ára samning við línumanninn Kára Kristján Kristjánsson. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Meira »

Skorað á sjálfstæðismenn að kjósa annað

„Staðreyndin er sú að það kann ekki góðri lukku að stýra þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fer allur sem einn á bak við mál, sem fyrst og fremst á stuðning meðal Samfylkingarflokkanna, og er að auki í andstöðu við vilja Landsfundar.“ Meira »

Fagnaðarfundir í nýjum hjólabrettagarði

Júlíus og Jón léku listir sínar í hjólabrettagarðinum nýja á Miðbakka í gær. Þeir fengu sér hressingu á nýjum matarmarkaði en þá greindi á um hvaða drykkur skyldi verða fyrir valinu. Meira »

Bandaríkjaher ræðst í útboð fljótlega

Bandaríkjaher hefur tilkynnt um fyrirhugað útboð á hönnun og framkvæmdum við þau mannvirki sem herinn hyggst reisa á Keflavíkurflugvelli. Kostnaðaráætlunin nemur 6,2 milljörðum króna. Meira »

GRÓ sótti göngumann á Fimmvörðuháls

Ný þyrla Landhelgisgæslu Íslands, TF-GRÓ, fór í sitt fyrsta útkall í dag er hún sótti slasaðan göngumann á Fimmvörðuháls. Maðurinn var staddur ofarlega á Morinsheiði ofan Þórmerkur og var ekki alvarlega slasaður. Meira »

Fimm lentu í umferðaróhappi

Umferðaróhapp átti sér stað á Reykjanesbraut eftir hádegi í dag þegar fólksbíll fór út af veginum í námunda við afleggjarann inn á Grindavíkurveg. Meira »

Skjálftahrina í Torfajökli

Jarðskjálfti, 3,3 að stærð, mældist í Torfajökli í dag kl. 14:15. Skjálftahrina hefur staðið yfir á svæðinu frá því í nótt.  Meira »
Björn Leví Gunnarsson
Gísli Sigurðsson gislisi@hi.is
Táknmynd umhverfisverndar? Meðalvindmylla er tvöfalt hærri en Hallgrímskirkja. Myndin sýnir vindmyllur á Jótlandi í Danmörku.
Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson

Jarðsettu ástvini 27 árum síðar

Líkamsleifar 86 múslima sem voru myrtir af hersveitum Bosníu-Serba í bosnísku borginni Prijedor í upphafi Bosníustríðsins voru jarðsettar í dag. Hundruð ættingja komu saman og lögðu ástvini sína til hinstu hvílu, 27 árum eftir að þeir voru myrtir. Meira »

Birtu myndband af hertökunni

Ríkisfjölmiðill Íran birti í dag myndband af því þegar íranski herinn hertók breska olíuskipið Stena Impero í gær. Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Breta, hvatti í dag Írana til að láta af hertökunni, sem hann sagði ólöglega. Meira »

Fljúga ekki til Kaíró af öryggisástæðum

Breska flugfélagið British Airways hefur aflýst öllu flugi sínu til Kaíró næstu sjö daga. Ástæðan er sú að flugfélagið telji ekki öruggt að fljúga þangað, en breska utanríkisráðuneytið hefur nýlega gefið út að í Egyptalandi sé nú „aukin hætta“ á hryðjuverkum sem beinist að fluggeiranum. Meira »

Kringlan tilnefnd fyrir jólagjafaátak

Verslunarmiðstöðin Kringlan hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna alþjóðlegra samtaka verslunarmiðstöðva, ICSC, í flokknum Þjónusta (e. customer service). Frá þessu er greint í fréttatilkynningu frá Kringlunni. Meira »

Youtube Premium opnar á Íslandi

Viðbótarþjónusta myndbandsveitunnar Youtube, Youtube Premium, er nú aðgengileg notendum hennar á Íslandi. Þetta tilkynnti vefrisinn Google í vikunni, en Ísland er eitt þrettán nýrra landa sem fá nú aðgang að þjónustunni. Meira »

Horfurnar góðar fyrir hvítfiskinn

Heilt á litið hefur þróun sölumagns og verðs verið í rétta átt fyrir íslenskan þorsk, ýsu og ufsa. Þetta segir Anna Björk Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Sea Data Center. Samsetning útflutningsins virðist þó vera að taka breytingum og orðið aukning í útflutningi á heilum fiski til verkunar á svæðum þar sem launakostnaður er lægri. Meira »
FF2018

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Stekkur ekki úr sófanum á Laugaveginn

„Maður stendur ekki bara upp úr sófanum og segist ætla að hlaupa Laugaveginn,“ segir Lilja Ágústa Guðmundsdóttir. Hún varð um síðustu helgi fyrsta konan í aldursflokknum 70 ára og eldri til að klára Laugavegshlaupið en Lilja er 71 árs.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Þyrftu þyrlu til að komast á staðinn

Það þyrfti þyrlu til að koma vísindamönnum á þann stað í Löngufjörum þar sem tugi grindhvala rak á land og því horfir ekki vel með sýnatöku. Þetta segir Gísli Arnór Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Er þetta mesti fjöldi grindhvala sem hefur drepist hér við land frá 1986.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Þróa nýtt öryggistæki fyrir báta

Hefring nefnist nýtt fyrirtæki sem hyggst miðla upplýsingum í rauntíma til skipstjóra um þá þyngdarkrafta sem skip þeirra eru undirorpin á hafi úti.

Glæsilegur hringur og Lowry í kjörstöðu

Írski kylfingurinn Shane Lowry lék glæsilega á þriðja hring Opna mótsins á Royal Portrush-vell­in­um á Norður-Írlandi í dag. Lowry er með fjögurra högga forystu fyrir lokahringinn á morgun, en hann lék á 63 höggum í dag, átta höggum undir pari. Meira »
KR KR 2 : 0 Þór/KA Þór/KA lýsing

Arnór skoraði í fyrsta sigrinum

CSKA Moskva vann sinn fyrsta sigur í rússnesku úrvalsdeildinni á leiktíðinni er liðið lagði Orenburg í annarri umferðinni í dag. Arnór Sigurðsson skoraði annað mark CSKA á 38. mínútu. Meira »

Svava skoraði og lagði upp í stórsigri

Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði eitt mark og lagði upp annað í 5:0-stórsigri Kristianstad á útivelli gegn Kungsbacka.  Meira »

Mendy verður frá fyrstu vikurnar

Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy verður ekki með Englandsmeisturum Manchester City fyrstu vikurnar er úrvalsdeildin hefst í næsta mánuði en hann er enn að jafna sig af meiðslum. Meira »

Fimmti sigur Kórdrengja í röð

Kórdrengir sitja sem fastast á toppi 3. deildar karla í fótbolta eftir 2:1-útisigur á Hetti/Hugin á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum í dag. Magnús Þórir Matthíasson gerði bæði mörk Kórdrengja og þar á meðal sigurmark á 89. mínútu. Ivan Bubalo jafnaði fyrir Hött/Hugin þess á milli. Meira »

Ísland á toppinn eftir sigur á Dönum

Ísland er komið í toppsæti D-riðils á heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla í handbolta eftir glæsilegan 25:22-sigur á Danmörku í fjórða leik liðanna í riðlakeppninni í dag. Leikið er á Spáni. Meira »

Leiðtogar óttast Zuckerberg

G7-ríkin, sjö helstu iðnríki heims, hafa sett Facebook ströng skilyrði sem þau ætlast til að rafmyntin libra, sem Facebook vill koma á koppinn, uppfylli. Ætlunin er að libra verði undir sömu sökina seld og aðrir gjaldmiðlar. Meira »

Rússar hefja svartholsrannsóknir

Einn umfangsmesti geimleiðangur rússneskra stjórnvalda frá Sovéttímanum hófst í gær þegar Spektr-RG-sjónaukanum var skotið á loft frá Baikonur á landamærum Rússlands og Kasakstan. Meira »

Ofurbaktería ónæm fyrir sótthreinsun

Hættulegar ofurbakteríur geta haldið sér á lífi í læknasloppum og öðrum verkfærum á sjúkrahúsum, jafnvel þótt þau séu sótthreinsuð. Þetta leiðir ný rannsókn við Háskólann í Plymouth í ljós. Talið er að 1.600 dauðsföll í Bretlandi megi árlega rekja til veirunnar. Meira »

Lítil fjölskylda lagði upp í leiðangur

Litla fjölskyldan lagði upp í leiðangur á dögunum þar sem ætlunin var að skoða Snæfellsnesið og nágrenni í rólegheitum á einni helgi. Meira »

Gist heima hjá Iron Man

Eldheitir aðdáendur Avengers geta nú lifað sig inn í myndina eins og enginn væri morgundagurinn.   Meira »

Hjólavænustu heimsborgirnar

Ein skemmtilegasta leiðin til að skoða nýja borg er annaðhvort á hlaupum eða hjólandi.   Meira »

Reynir á alla þolinmæðina sem ég á

„Ég er núna að klára sumartúrinn minn, Búkalú, sem er svona fullorðins fjölbragðasýning sem fer út um hvippinn og hvappinn. Fimm helgum lokið og bara tvær eftir! Með í för eru uppáhaldsskemmtikraftarnir mínir, bæði íslenskir og erlendir,“ segir Margrét Erla Maack skemmtikraftur, aðspurð hvað hún sé að fást við í sumar. Meira »

Horfurnar góðar fyrir hvítfiskinn

Heilt á litið hefur þróun sölumagns og verðs verið í rétta átt fyrir íslenskan þorsk, ýsu og ufsa. Þetta segir Anna Björk Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Sea Data Center. Samsetning útflutningsins virðist þó vera að taka breytingum og orðið aukning í útflutningi á heilum fiski til verkunar á svæðum þar sem launakostnaður er lægri. Meira »

31 þúsund tonn í sérstakar aðgerðir

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðstafað rúmlega 31 þúsund tonnum til sérstakra aðgerða í fiskveiðistjórnunarkerfinu eða samtals 23.316 þorskígildistonnum. Meira »

Þyrftu þyrlu til að komast á staðinn

Það þyrfti þyrlu til að koma vísindamönnum á þann stað í Löngufjörum þar sem tugi grindhvala rak á land og því horfir ekki vel með sýnatöku. Þetta segir Gísli Arnór Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Er þetta mesti fjöldi grindhvala sem hefur drepist hér við land frá 1986. Meira »
Bergþóra Gísladóttir | 20.7.19

90 sýni úr minni mínu og Tvöfalt gler:Halldóra Thoroddsen

Bergþóra Gísladóttir Það er ekki ekki allskostar rétt að ég hafi einungöis lesið Sturlungu í sumarbústaðnum á Flúðum eins og ég ræddi um í síðasta pistli, ég hafði líka gripið með mér bók Halldóru Thoroddsen, 90 sýni úr minni mínu . Áður hafði ég lesið/hlustað á Tvöfalt gler Meira
Ronald Björn Guðnason | 20.7.19

Falskenningin um steingervinga

Ronald Björn Guðnason Nútíma vísindi hafa vitað um steingervinga í aldaraðir, en skortur á vísdómi sem útskýrir hvernig þeir mynduðust hefur valdið því að vísindin hafa ekki skilið þá. Afleiðingin er sú að þeir eru enn leyndardómur fyrir marga, þar á meðal vísindamanna sem Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson | 20.7.19

Grænn kapítalismi í Las Vegas

Hannes Hólmsteinn Gissurarson Árlega halda frjálslyndir menn og íhaldssamir í Bandaríkjunum, andstæðingar vinstri stefnu, eins konar uppskeruhátíð, bera saman bækur sínar og sýna kvikmyndir, í Las Vegas undir heitinu „Freedomfest“, frelsisveisla. Er hún mjög fjölmenn og Meira
Guðmundur Ásgeirsson | 20.7.19

Alvörn ISAVA ohf. - Hneykslunarviðbrögð

Guðmundur Ásgeirsson 1. Stjórnendur ISAVIA ofh. hafa greinilega tekist til handa við að verja hendur sínar vegna hér um bil tveggja milljarða króna taps af völdum WOW. 2. Með einum eða öðrum hætti mun þetta tap lenda á skattgreiðendum / flugfarþegum. 3. Aðferð stjórnenda Meira

Stórlax á land á Laxamýri

Í gær kom alvöru stórlax á land á svokölluðu Laxamýrarsvæði í Laxá í Aðaldal sem er einn sá stærsti sem frést hefur af það sem af er sumri. Meira »

Langamma og 11 ára lönduðu samtímis

Frábær morgun var á Nesveiðum í Laxá í Aðaldal í morgun. Sjö löxum var landað og einn misstur. Þetta er besti morgun í Nesi í sumar. Sérstaka athygli vakti að veiðikonan Lilla frá Bretlandi var að veiða með barnabarnabarni sínu, Meira »

Hafró hvetur til hófsemi

Þar sem ljóst er að laxagöngur eru litlar í sumar hvetur Hafrannsóknastofnun veiðifélög og stangveiðimenn til gæta hófsemi í veiði og að sleppa sem flestum löxum aftur eftir veiði. Þetta er mikilvægt til að hrygningarstofninn í haust verði eins sterkur og unnt er. Áskorun þessa birti stofnunin í dag á vefsíðu sinni. Meira »

Drykkurinn sem er að gera allt vitlaust í Mosó

Það er afar mikilvægt þegar viðrar jafn vel og gert hefur í sumar að hámarka stemninguna á pallinum og bjóða upp á vandaðar veitingar sem veita grönnum og gangandi gleði. Meira »

Mexíkósk ídýfa sem stelur senunni

Þessi tryllta ídýfa er eins ekta mexíkósk og hún getur verið. Fullkomin þegar von er á góðum gestum, þú sérð um dippið og gestirnir koma með ölið. Meira »

Grillað lambaprime í sætri chili-sósu

Lambaprime er með betri bitum sem hægt er að grilla og hér gefur að líta uppskrift með austurlensku ívafi sem er algjörlega upp á tíu. Það er meistari Berglind Guðmunds á GRGS sem á heiðurinn að þessari snilld. Meira »

Drottningin auglýsir eftir matreiðslumanni

Langar þig að vinna í Buckingham-höll? Hefur þig alltaf dreymt um að baka skonsur handa drottningunni eða hertogahjónunum? Lúrir í þér lítill royalisti sem þráir ekkert heitar en að hanga með hábornum? Meira »

Ótrú unnustanum og hætti við brúðkaupið

„Eftir að hafa dreymt hann mánuðum saman stundaði ég kynlíf með stjörnunni í badmintonliðinu okkar. Ég hætti við brúðkaup vegna hans en nú er ég með áhyggjur yfir því að ég hafi farið frá góðum manni vegna drauma.“ Meira »

Blómstrandi tré eru málið núna

Sigríður Helga Sigurðardóttir, eigandi Gróðrarstöðvarinnar Markar, segir að fólk hafi mikinn áhuga á berja- og ávaxtatrjám. Hún segir líka að það færist í vöxt að fólk rækti krydd og salat í garðinum sínum. Meira »

Kylie í notuðum fötum

Í sumarfríi sínu í Karíbahafi hefur Kylie Jenner klæðst sundfötum sem eru þremur árum eldri en hún sjálf, og sundbol og leggings sem eru sex árum eldri en hún. Meira »
Hressasta kona landsins bauð í partý

Hressasta kona landsins bauð í partý

Partýdrottningin Dröfn Ösp Snorradóttir sem búsett er í LA hélt partý á staðnum 10 sopum um síðustu helgi. Margt hresst fólk var saman komið enda aldrei lognmolla í kringum Dröfn eða DD Unit eins og hún er stundum kölluð.

Sverrir Bergmann á von á barni

Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og Kristín Eva Geirsdóttir eiga von á barni í febrúar.  Meira »

Ungleg en töldu hana vera 63 og 89

Dætur Kristen Bell virðast ekki vera á sama máli og þeir sem segja að leikkonan líti ekki út fyrir að vera deginum eldri en 25. Meira »

Höfðu deilt um forræði í tæp tvö ár

Óskar­sverðlauna­leik­kon­an Jenni­fer Hudson og barnsfaðir henn­ar Dav­id Ot­unga slitu tíu ára löngu sambandi sínu fyrir tæpum tveimur árum. Nú fyrst eru þau að ná samkomulagi um forræði. Meira »

Kardashian ósátt með skólamatinn

Kourtney Kardashian sagði skoðun sína á skólamatnum hjá börnunum sínum. Hún hvetur fólk kenna börnum sínum um sjálfbæran lífstíl og matarsóun. Meira »

Allir jafnir í Svíþjóð, líka rapparar

„Ríkisstjórn Svíþjóðar getur ekki og mun ekki reyna að hafa áhrif á saksóknara eða dómstóla í málinu,“ segir Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Allir séu jafnir fyrir sænskum lögum, líka rapparar. Meira »

Einhver ætti að negla mömmu

Pete Davidson segist búa með móður sinni sem er ekkja en vill endilega að hún finni sér kærasta.   Meira »

Hélt upp á daginn með ösnum

Camilla hertogaynja af Cornwall hélt upp á 72 ára afmælisdaginn sinn í athvarfi fyrir asna og fékk að gefa folaldi nafn. Folaldið fékk nafnið Sweetpea eða „Sæta baun“ eins og það myndi útleggjast á íslensku. Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Vertu á varðbergi því óvænt tíðindi berast og slá þig út af laginu. Festu alla lausa enda.
Lottó  20.7.2019
13 15 32 37 40 38
Jóker
9 6 9 9 9  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Stórtónleikar í september

Þann 28. september verður blásið til stórtónleika í Lindakirkju þar sem Gói, Greta Salóme, Svala Björgvins og Cesár Sampson flytja tónlistina úr kvikmyndinni The Greatest Showman. Meira »

Iceland Monitor »

News and events from Iceland

Bílar »

Harðskeytt él í 30 stiga hita

Óhætt er að segja að allt hafi verið í steik í Guadalajara í Mexíkó er þar gerði skyndilega og óvænta haglahríð.  Meira »