Handtekinn eftir hnífstunguárás á Austurvelli

Einn maður var handtekinn í dag eftir hnífstunguárás á Austurvelli. Tilkynning um árásina barst lögreglu um klukkan 14. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi í strætisvagni en var síðar handtekinn í Kringlunni. Meira.

icelandair
Skýjað

15 °

Veðrið kl. 16
Alskýjað

11 °

Spá 20.7. kl.12
Alskýjað

13 °

Spá 21.7. kl.12
Morgunblaðið - allt fyrir áskrifendur

Á móti flöggun palestínska fánans

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að með flöggun palestínska fánans hafi meirihlutinn fært athygli frá hinum ýmsu vandræðum borgaryfirvalda. Í Dagmálum ræðir hún um undarlegan göngustíg í Árskógum, fasteignamarkaðinn og komandi sveitarstjórnarkosningar.

Pútín búinn að glutra meðbyrnum

Valur Gunnarsson, rithöfundur, sagnfræðingur og sérfræðingur í málefnum Austur-Evrópu, er gestur Viðars Guðjónssonar í Dagmálum dagsins. Í þættinum ræða þeir stöðuna í Úkraínu og hvort það sjái fyrir endann á stríðsátökunum þar í landi.

Mikil vaxtartækifæri í tölvuleikjageiranum

Fjallað var um fjárfestingar í tölvuleikjaiðnaði í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur Magdalenu Önnu Torfadóttur var Sigurlína Ingvarsdóttir, stofnandi tölvuleikjafjárfestingasjóðsins Behold Ventures.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

19. júlí 2025

Sólrún Guðjónsdóttir

Sólrún Guðjónsdóttir fæddist á Patreksfirði 18. ágúst 1967. Hún lést á Landspítalanum 2. júlí 2025. Foreldrar hennar voru Guðjón Guðmundsson, f. 17. desember 1945, d. 30. desember 1987, og Dagný Björk Þorgeirsdóttir, f

19. júlí 2025

Auður Hrafnsdóttir Hagalín

Auður Hrafnsdóttir Hagalín fæddist 23. nóvember 1938. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 4. júlí 2025. Foreldrar hennar voru Hrafn Guðmundsson Hagalín, f. 16.8. 1921, d. 7.4. 1957, og Ingibjörg Finnsdóttir, f

19. júlí 2025

Þórarinn Þórarinsson

Þórarinn Þórarinsson, bóndi og vörubílstjóri, fæddist á Grásíðu í Kelduhverfi 16. apríl 1935. Hann lést 7. júlí 2025. Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Þórarinsson frá Grásíðu, f. 22.1. 1911, d. 26.12

19. júlí 2025

Jóna Steinunn Sveinsdóttir

Jóna Steinunn Sveinsdóttir fæddist í Götu í Holtum 27. febrúar 1944. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi 9. júlí 2025. Foreldrar Jónu voru hjónin Gunnlaugur Sveinn Sveinsson frá Húsagarði, f
  Heimssýn

Heimssýn | 19.7.25

Ursula tekur sér dagskrárvald

Það var engin tilviljun að Ursula von der Leyen kom til Íslands í sömu viku og ríkisstjórnin undirritaði viljayfirlýsingu við Evrópusambandið. Það var heldur engin tilviljun að hún endurtók þá fullyrðingu að aðildarumsókn Íslands væri enn gildi. Þetta
Stjórnmálin.is

Stjórnmálin.is | 19.7.25

Sleppir ekki takinu

Lesa pistilinn
Björn Bjarnason

Björn Bjarnason | 19.7.25

Niðurlæging Flokks fólksins

Nú þegar brothættum byggðum fjölgar fær byggðamálaráðuneytið strandveiðarnar í fangið og umræður verða háværari um hve ESB veiti brothættum byggðum góða styrki.
Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson | 19.7.25

Ísland á hverfanda hveli (myndablogg)

Ég vil minnast íslensku sauðkindarinnar hér á síðunni, með nokkrum myndum, -og mínútu þögn. Hún hefur alla þessa öld, og jafnvel lengur, haft verra orð á sér en landsins forni fjandi og er nú á hvervanda hveli í landinu bláa. Á hreinni íslensku er varla
Lottó
Lottótölur 16.7.25 Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
  • 1
  • 2
  • 9
  • 14
  • 29
  • 46
  • 2
  • Jóker
  • 4
  • 4
  • 4
  • 3
  • 4
Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
Á FM100.5
Í ÚTVARPINU
Í BEINNI Í
SJÓNVARPI SÍMANS
HLUSTAÐU, HORFÐU
OG LESTU Á K100.IS
Amsterdam

27 °

Amsterdam

13 °

Anchorage

Frankfurt

31 °

Frankfurt

Glasgow

17 °

Glasgow

Manchester

20 °

Manchester

New York

27 °

New York

París

26 °

París

Stokkhólmur

27 °

Stokkhólmur