Mikið hefur gengið á síðastliðnar vikur á Alþingi vegna umræðu um veiðigjöld. Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis lagði til við Alþingi í upphafi þingfundar í gær að umræðu um veiðigjaldsfrumvarpið yrði hætt og gengið yrði til atkvæðagreiðslu samkvæmt heimild í 71. gr. þingskapalaga. Ákvæðinu hefur ekki verið beitt formlega síðan 1959. Meira.
Það var margt um manninn í húsakynnum Santé! vínverslunar.