Sýnir mikilvægi loftrýmisgæslunnar

Sýnir mikilvægi loftrýmisgæslunnar

„Þetta flug rússneskra sprengjuflugvéla inn í loftrýmiseftirlitssvæðið er enn eitt dæmið um mikilvægi loftrýmiseftirlit og loftrýmisgæslu hér á landi,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, um flug rússneskra sprengjuvéla inn í loftrýmiseftirlitssvæði NATÓ við Ísland. Meira »

Aulalegt að hafa skiltið ekki rétt

Ljósmynd sem var nýlega tekin af umferðarskilti á Suðurlandsvegi, rétt ofan við Rauðavatn á leiðinni frá Reykjavík, sýnir 70 kílómetra hámarkshraða fyrir bifreiðar með eftirvagna eða skráð tengitæki þegar hámarkshraðinn á að vera 80 km á klukkustund. Meira »

Aron Einar að tilkynna komu sína til Katar?

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er að nálgast það að verða lærisveinn Heimis Hallgrímssonar hjá Al Arabi í Katar ef marka má nýjustu færslu á Twitter-síðu félagsins. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Kona slasaðist á Esjunni

Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan hálf átta í kvöld vegna konu sem hafði slasast í grjóthruni á Esjunni neðan við Stein, segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við mbl.is. Meira »

Þurfum að vinna okkur upp úr þessari holu

Það er þungt yfir karlaliði Vals í handknattleik um þessar mundir en þetta vel mannaða lið mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik á Hlíðarenda í kvöld. Meira »

Þrjár nýjar gerðir af dúkkunni Lúllu

Sigurganga dúkkunnar Lúllu um heiminn heldur áfram. Nú er að fjölga í hópnum og í byrjun apríl verða afgreiddar forpantanir á þremur nýjum gerðum af Lúllu. Eftir það fara dúkkurnar í verslanir víða um heim. Meira »

Ísland nær samningi við Breta

Búið er að lenda samningi milli Íslands og Bretlands sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta, fari svo að Bretar yfirgefi Evrópusambandið án samnings. Þetta staðfestir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, í samtali við mbl.is. Meira »

Óska eftir skýrslu um loðnuna

200 mílur Allir þingmenn Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar og Flokks fólksins hafa óskað eftir að Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, flytji skýrslu um nýtingu og vistfræðilega þýðingu loðnustofnsins á árunum 2000 til 2019. Meira »

Fetaði óvart í fótspor Sigmundar Davíðs

Smartland Þingkona í Bandaríkjunum tók upp á því á dögunum að mæta í ósamstæðum skóm í vinnuna. Hún er ekki eini stjórnmálamaðurinn sem hefur tekið upp á því. Meira »

Maturinn sem fræga fólkið getur ekki lifað án

Matur Sama hversu ríkur eða frægur þú ert, þá erum við flestöll með sama veikleikann þegar kemur að mat og drykk ef dæma má af myndum sem stjörnurnar setja á samfélagsmiðlana. Meira »

Að eiga barn með Downs er best

Börn „En ég gerði það ekki og brást þannig syni mínum. Mér finnst ég þurfa að leiðrétta það sem ég gerði áðan. Downs-heilkenni er bókstaflega það fallegasta sem hefur komið fyrir mig. Það er skemmtilegt, frábært, fyndið, ástríkt, ljúft, knúsandi.“ Meira »

Vissir þú þetta um snjóflóð?

Auður Kjartansdóttir, sérfræðingur á ofanflóðasviði Veðurstofu Ísland og leiðsögukona hjá Ferðafélagi Íslands kennir reglulega snjóflóðanámskeið hjá félaginu. Meira »

Veðrið kl. 21

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

7 °C

Spá 19.3. kl.12

Skúrir
Skúrir

3 °C

Spá 20.3. kl.12

Skýjað
Skýjað

2 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Raufarhöfn

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

Miðvikudagur

Vopnafjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

Fimmtudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

-1 °C

icelandair
Meira píla

Aron gerði veðmál við þjálfarann

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Aalesund í Noregi, setur markið hátt fyrir komandi tímabil í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Meira »

Vorum bara helvíti góðir

„Við unnum þennan leik mjög verðskuldað,“ sagði Fannar Þór Friðgeirsson, leikmaður ÍBV, við mbl.is eftir sigur Eyjamanna gegn Valsmönnum í lokaleik 18. umferðar í Olís-deild karla í handknattleik á Hlíðarenda í kvöld. Meira »

„Vantaði herslumuninn undir restina“

Stefán Árnason, þjálfari KA í Olís-deild karla í handbolta, fékk snúið verkefni í kvöld þegar Selfoss kom í KA-heimilið. Verkefnið var ærið en stækkaði til muna í fyrri hálfleik þegar Selfyssingar hreinlega kafsigldu heimamenn. Meira »

„Ég var órólegur allan tímann“

KA og Selfoss áttust við í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Patrekur Jóhannesson, goðsögn meðal KA-manna, var mættur með Selfyssinga í KA-heimilið til að sækja tvö stig. Tókst það í nokkuð kaflaskiptum leik sem Selfoss vann 29:27. Meira »

Sat fastur í lest í fjórar klukkustundir

Forseti Suður-Afríku sat fastur í almenningslest í fjórar klukkustundir þegar hann hugðist sýna að hann væri maður fólksins í undanfara forsetakosninga í maí. Meira »

Sætur sigur ÍBV á Hlíðarenda

Íslandsmeistarar ÍBV komu, sáu og sigruðu þegar þeir sóttu Valsmenn heim í lokaleik 18. umferðar í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Meira »

Selfoss sækir að Haukum við toppinn

KA fékk Selfoss í heimsókn í kvöld en liðin áttust við í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Eins og í öllum leikjum þurftu bæði lið sigur. KA til að koma sér endanlega úr fallhættu en Selfoss er að berjast á toppnum og þurfti að vinna til að hanga í toppliði Hauka. Meira »

Búið að finna drengina

Búið er að finna drengina sem lögreglan á Suðurnesjum auglýsti eftir nú í kvöld. Drengirnir, sem eru níu ára gamlir og úr Grindavík, skiluðu sér ekki heim eftir skóla og biðlaði lögregla því til Grindvíkinga að svipast um eftir drengjunum. Meira »

Lögregla leitar 9 ára drengja á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum leitar nú að tveimur níu ára drengjum, Þorgeiri og Orra Steini úr Grindavík. Drengirnir skiluðu sér ekki heim eftir skóla í dag og eru fjölskyldur þeirra nú að leita að þeim á svæðinu. Meira »

Innlyksa á Hrafnseyrarheiði vegna snjóflóðs

Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út á sjöunda tímanum í kvöld vegna tveggja einstaklinga sem eru nú strandaglópar á Hrafnseyrarheiði vegna snjóflóðs. Meira »

Áhyggjur af viðræðuslitum SGS

„Þetta er alvarleg staða. Í sjómannaverkfallinu [fyrir tveimur árum] þá misstum við viðskiptavini af því að við gátum ekki afhent. Eftir það komu ekki allir okkar viðskiptavinir til baka,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í samtali við mbl.is. Meira »

„Aukaskrefin“ tryggja skólastarfið

„Það eru allir tilbúnir til að hjálpa okkur,“ segir Aðalbjörg Ingadóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, starfsfólk skólans hefur undanfarna daga þurft að bregðast við afar hraðri atburðarás sem hefur leitt til þess að skólastarfið fer fram í höfuðstöðvum KSÍ og félagsheimili Þróttar fram á sumar. Meira »

Fresta veislu þingmanna vegna verkfalls

„Við vildum bara alls ekki að það gæti verið neinn minnsti vafi á því að verkfallið væri virt á þeim vinnustað sem við hefðum fengið inni fyrir okkar veislu og það var ekki þægileg tilhugsun að það gæti verið eitthvað óljóst eða óvissa í þeim efnum,“ segir Steingrímur. J. Sigfússon, forseti Alþingis. Meira »
Ingvi Þorsteinsson
Eftir Björn Sigurbjörnsson og Ingva Þorsteinsson
Þórarinn Sigurbergsson
Eftir Þórarin Sigurbergsson

Reka lögreglustjórann og banna mótmæli

Frönsk stjórnvöld ætla að skipta út lögreglustjóra Parísarborgar og banna mótmæli á vissum svæðum, eftir að átök brutust út milli hóps mótmælenda og lögreglu í París í mótmælum gulvestunga á laugardag. Meira »

Búið að handtaka árásarmanninn

Hollenska lögreglan hefur nú handtekið manninn sem talinn er hafa orðið þremur að bana í Utrecht í morgun. Saksóknarinn Rutger Jeuken staðfesti á fundi með fréttamönnum nú fyrir skemmstu að búið væri að handtaka Gök­men Tan­is, 37 ára gamlan Tyrkja sem grunaður er um árásina. Meira »

Allt að 1.000 gætu hafa látist

Forseti Mósambík segir að tala látinna vegna hitabeltisstormsins Idai, sem skall á borginni Beira með mikilli eyðileggingu á fimmtudag, gæti farið upp í 1.000 á næstu dögum. Meira »

Þurfa að setja vinnureglur til að verjast tölvuþrjótum

Ugglaust hafa margir lesendur kynnst því frá fyrstu hendi að tölvuþrjótar verða sífellt útsmognari. Orðalag og innihald svindlpósta er orðið mjög sannfærandi, þarf oft ekki nema andartaks hugsunarleysi til að annars grandvart fólk detti rakleiðis í gildru þrjótanna. Meira »

Samkomulagi náð við Færeyinga

Kristján Þór Júlíusson og Högni Hoydal, sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja, hafa náð samkomulagi um fiskveiðisamning á milli Íslands og Færeyja. Meira »

Riðið á vaðið á Siglufirði

Fáir kaupendur á grásleppu hafa gefið upp verð fyrir vertíðina en örfáir dagar eru þar til vertíðin hefst. Grásleppuverkandinn Sverrir Björnsson ehf. á Siglufirði hefur þó riðið á vaðið en hann mun hafa gefið upp 260 krónur fyrir kílógrammið af óskorinni grásleppu 6. mars. Meira »
FF2018
Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
Hryðjuverkahrós tilkynnt til lögreglu

„Haturorðræða er undanfari hatursglæpa,“ segir Sema Erla Serdar, sem segist hafa tilkynnt ummæli tveggja íslenskra karla í athugasemdakerfi Vísis til lögreglu, en þeir hrósuðu þeim sem stóðu að baki ódæðinu í Christchurch í dag.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Sautján mínútur af skelfingu

Byssumaðurinn í Christchurch sendi sautján mínútur af hrottalegri árás sinni út í beinni útsendingu. Myndavélina hafði hann á höfðinu. Brenton Tarrat, hvítur 28 ára gamall Ástrali, birti á netinu ítarlega „stefnuyfirlýsingu“ sína í anda átrúnaðargoðs síns, Anders Behring Breivik.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Klaustursmálið „bleiki fíllinn“

„Mér líður svolítið eins og þetta sé bleiki fíllinn hérna inni,“ sagði Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, áður en hún spurði um Klaustursmálið á málþinginu „Stjórnmálin og #MeeToo“ í morgun.

Viðar fór beint í leik

Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson var vart búinn að skrifa undir samning við sitt nýja félag, Hammarby í Stokkhólmi, í dag þegar hann var kominn í búning liðsins og út á völl í æfingaleik. Meira »
KA KA 27 : 29 Selfoss Selfoss lýsing
Valur Valur 29 : 32 ÍBV ÍBV lýsing

Hannes sæmdur gullmerki ÍSÍ

Gullmerki ÍSÍ hafa verið á lofti síðustu dagana. Hannes Sigurbjörn Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var sæmdur gullmerkinu á körfuboltaþingi um helgina. Meira »

McIlroy í 4. sæti heimslistans

Norður-Írinn Rory McIlroy fór upp í 4. sæti heimslistans í golfi eftir sigurinn á Players Championship í gærkvöldi. McIlroy var í 6. sæti og fór upp um tvö sæti á listanum. Meira »

Fyrsta æfing landsliðsins í sólinni

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hóf í dag undirbúnings inn fyrir fyrstu tvo leikina í undankeppni Evrópumótsins 2020. Ísland mætir Andorra á föstudag og heimsmeisturum Frakka á mánudag. Meira »

Afar óvænt tap Íslendingaliðsins

Íslendingaliðið Kristianstad, sem er ríkjandi Svíþjóðarmeistari í handknattleik, tapaði afar óvænt í deildinni í kvöld þegar liðið heimsótti botnbaráttulið AIK í lokaumferð úrvalsdeildarinnar. Meira »

Námu sprengingu yfir Beringssundi

Gríðarstór loftsteinn splundraðist yfir Beringssundi í desembermánuði, samkvæmt upplýsingum frá NASA. Sprengingin sem varð er loftsteinninn splundraðist við komuna inn í andrúmsloft jarðar var sú næstöflugasta af þessum sökum síðustu 30 árin. Meira »

Skannaði ráðhúsið inn á hálfum degi

Með tuttugu leysigeislamyndatökum var hægt að ná nákvæmri þrívíddarmynd af ráðhúsi Reykjavíkur þar sem nákvæmnin er upp á millimetra. Þegar kuldatímabilið gekk yfir í febrúar nýtti verkfræðingurinn Jón Bergmann Heimisson tækifærið og „skannaði“ ráðhúsið frá þeirri hlið sem snýr að Tjörninni. Meira »

Hefja rannsókn á hrjótandi börnum

Nýrri samnorrænni rannsókn sem snýr að hrotum og kæfisvefni barna var ýtt úr vör í dag, á alþjóðadegi svefns. Aðalmarkmiðið er að hanna og staðfesta gildi nýrra mælikvarða, til að geta sagt til um hvenær börn þurfa aðstoð vegna sjúkdómsástands í svefni og hvenær ekki. Meira »

Vissir þú þetta um snjóflóð?

Auður Kjartansdóttir, sérfræðingur á ofanflóðasviði Veðurstofu Ísland og leiðsögukona hjá Ferðafélagi Íslands kennir reglulega snjóflóðanámskeið hjá félaginu. Meira »

Að sigra sjálfan sig er svo geggjuð tilfinning

Ævintýrakonan og markaðsmógúllinn Brynja Dan Gunnarsdóttir fór í sannkallaða ævintýraferð um liðna helgi og að eigin sögn fór langt út fyrir sín þægindamörk. Meira »

Umhverfisvæn ferðaráð

Flest okkar eru orðin ansi meðvituð um umhverfið okkar og gerum okkar besta til að vera umhverfisvæn í daglegu lífi.   Meira »

Kaupmannahöfn orðin sannkölluð matarmekka

„Ég bý á Frederiksberg sem er frábært hverfi - grænt, rótgróið og öruggt meðspennandi kaffihúsum, búðum og veitingastöðum á hverju horni,“ segir Marta Jónsdóttir, sendiráðunautur hjá íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn sem búið hefur, ásamt fjölskyldu sinni, í borginni undanfarin tvö ár. Meira »

Áhyggjur af viðræðuslitum SGS

„Þetta er alvarleg staða. Í sjómannaverkfallinu [fyrir tveimur árum] þá misstum við viðskiptavini af því að við gátum ekki afhent. Eftir það komu ekki allir okkar viðskiptavinir til baka,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í samtali við mbl.is. Meira »

Óska eftir skýrslu um loðnuna

Allir þingmenn Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar og Flokks fólksins hafa óskað eftir að Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, flytji skýrslu um nýtingu og vistfræðilega þýðingu loðnustofnsins á árunum 2000 til 2019. Meira »

Samkomulagi náð við Færeyinga

Kristján Þór Júlíusson og Högni Hoydal, sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja, hafa náð samkomulagi um fiskveiðisamning á milli Íslands og Færeyja. Meira »
Arnór Bliki Hallmundsson | 18.3.19

Hús dagsins: Holtagata 5

Arnór Bliki Hallmundsson Holtagötu 5 reisti Snorri Pálsson múrarameistari eftir teikningum Stefáns Reykjalín árið 1939. Hann fékk lóð við vestanverða Holtagötu, aðra lóð norðan við hús Hauks Stefánssonar (þ.e. Holtagötu 1). Snorra var leyft að byggja húsið eftir framlögðum Meira
Heimssýn | 18.3.19

Erindi um Noreg og EES

  Heimssýn Er Noregur að snúa baki við EES? Morten Harper , rannsóknastjóri norsku samtakanna Nei við ESB (Nei til EU), flytur fyrirlestur í sal 105 á Háskólatorgi 21. mars kl. 17:30 um breytta afstöðu í Noregi til EES-samningsins. Á síðustu misserum hefur umræðan Meira
Björn Bjarnason | 18.3.19

Frysting eyðir ekki smithættu

Björn Bjarnason Ákvörðun borgarstjóra og að forsætisnefnd alþingis láti sér þetta lynda ýtir enn undir hnignandi virðingu borgarstjórnar og þingsins. Meira
Styrmir Gunnarsson | 18.3.19

Sveitarfélög: "Kerfis"stríð í uppsiglingu?

Styrmir Gunnarsson Hörð viðbrögð Bjarna Benediktssonar , fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokks í Morgunblaðinu í dag, vegna athugasemda talsmanna Sambands ísl. sveitarfélaga við því, sem samtökin telja áform um skerðingu á framlögum til Jöfnunarsjóðs Meira

Bílar »

Splunkunýr með fyrstu verðlaunin

Vart var hinn splunkunýi Renault Clio kominn af færiböndum bílsmiðju Renault er hann hampaði sinni fyrstu viðurkenningu.   Meira »

Maturinn sem fræga fólkið getur ekki lifað án

Sama hversu ríkur eða frægur þú ert, þá erum við flestöll með sama veikleikann þegar kemur að mat og drykk ef dæma má af myndum sem stjörnurnar setja á samfélagsmiðlana. Meira »

Stærsta páskaeggið vegur 1,35 kíló

Páskaeggin eru komin út í búð og úrvalið er gríðarlega gott eins og undanfarin ár. Eitthvað er um nýjungar en „hittarar“ síðustu ára eru áberandi eins og við var að búast. Meira »

Hversdagsrétturinn sem brýtur allar reglur

Þessi uppskrift er þess eðlis að maður er eiginlega bara steinhissa. Rétturinn er hins vegar afar bragðgóður og mun eflaust slá í gegn á kvöldmataborðinu enda ekki von á öðru. Meira »

Gómsætur lax með geggjuðu pestó

Hér er laxinn baðaður upp úr smjöri, hvítvíni og sítrónusafa áður en hann er settur inn í ofn og í lokin er hann borinn fram með geggjuðu pestó. Meira »

Fetaði óvart í fótspor Sigmundar Davíðs

Þingkona í Bandaríkjunum tók upp á því á dögunum að mæta í ósamstæðum skóm í vinnuna. Hún er ekki eini stjórnmálamaðurinn sem hefur tekið upp á því. Meira »

Birgitta mætti með nýja hundinn sinn

Það var margt um manninn á viðburði í verslun 66°Norður á Laugavegi á föstudaginn þar sem því var fagnað að sumarlína 66°Norður og danska kvenfatamerkisins Ganni er komin í sölu. Meira »

Lúðvík og Þóra selja höll við sjóinn

Lúðvík Bergvinsson og Þóra Gunnarsdóttir hafa sett falleg hús sem stendur við sjóinn á sölu. Fasteignamat hússins er rúmlega 121 milljón. Meira »
Birgitta mætti með nýja hundinn sinn

Birgitta mætti með nýja hundinn sinn

Það var margt um manninn á viðburði í verslun 66°Norður á Laugavegi á föstudaginn þar sem því var fagnað að sumarlína 66°Norður og danska kvenfatamerkisins Ganni er komin í sölu.

Að eiga barn með Downs er best

„En ég gerði það ekki og brást þannig syni mínum. Mér finnst ég þurfa að leiðrétta það sem ég gerði áðan. Downs-heilkenni er bókstaflega það fallegasta sem hefur komið fyrir mig. Það er skemmtilegt, frábært, fyndið, ástríkt, ljúft, knúsandi.“ Meira »

Undirbýr komu barnsins sem guðfaðir

Harry Bretaprins verður að öllum líkindum faðir í næsta mánuði. Hann fékk þó guðföðurhlutverk um síðustu helgi.   Meira »

Oliver Nordquist hlakkar til fermingarinnar

Oliver Nordquist er í Hagaskóla og mun fermast á þessu ári. Hann mun fermast í kirkju, þar sem hann er trúaður. Fötin skipta máli sem og veitingarnar að hans mati. Meira »

Börn eiga ekki að glíma við skilnað foreldra

Hvort eiga fráskildir foreldrar að halda eina eða tvær fermingarveislur? Valgerður Halldórsdóttir, fjölskyldu -og félagsráðgjafi MA, sem rekur vefinn www.stjuptengsl.is. svarar þeirri spurningu. Meira »

Endurgerði lag fyrir gítarleikara Rammstein

Íslenski tónlistarmaðurinn Seint eða Joseph Cosmo eins og hann heitir réttu nafni fékk þann heiður að vinna lag á nýja smáskífu Richard Z. Kruspe, gítarleikara Rammstein Meira »

Vilja ekki vera gift lengur

Angelina Jolie og Brad Pitt eru lagalega séð enn gift. Þau vilja nú breyta hjúskaparstöðu sinni þrátt fyrir að enn eigi eftir að ganga frá lausum endum. Meira »

Féll fyrir strák í raunveruleikaþættinum

Hin íslenska Sara Rún tekur þátt í danska þættinum Ex on the Beach. Hún segist nú vera að hitta annan þátttakanda úr þáttunum en þvertekur fyrir að þau sé kærustupar. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Kláruðu maraþon í sjö heimsálfum

Í gær lauk Gunnar Ármannsson, ásamt Unnari Steini Hjaltasyni, sjöunda maraþoni sínu í heimsálfunum sjö. Þeir kláruðu maraþonið á Suðurskautinu á ca. 5:50 klst við erfiðar aðstæður. Þeir komast því í hinn eftirsóknaverða „7 Continents Club.“ Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Það er í góðu lagi að gera áætlanir og vera stórhuga, ef þú bara gætir þess að hafa báðar fætur á jörðunni.
Lottó  16.3.2019
12 14 16 22 25 1
Jóker
2 8 5 3 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar