Stjórnendasvikum stórfjölgaði eftir afnám hafta

Stjórnendasvikum stórfjölgar

Eftir að gjaldeyrishöftin voru afnumin hafa svokölluð stjórnendasvik færst í aukana en í þeim felst að fjársvikamenn villa á sér heimildir og þykjast vera stjórnendur í fyrirtæki sem svikatilraunin beinist gegn. Meira »

Engin svör frá spænsku lögreglunni

Íslenska lögreglan hefur ekki fengið svör frá spænskum lögregluyfirvöldum um réttarbeiðni ís­lenskra stjórn­valda um að lögreglan hér á landi taki yfir rann­sókn á máli sem Sunna El­vira Þor­kels­dótt­ir teng­ist á Spáni. Meira »

Tossalisti Trumps vekur athygli

„Ég skil ykkur,“ stóð á tossalista sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt á á fundi sínum í gær með þeim sem komust lífs af úr skólaárásinni í Flórída. Samfélagsmiðlar hafa logað eftir að mynd af listanum var birt. Meira »

Greip barn sem féll af þriðju hæð

Lögreglumaður í Egyptalandi greip barn sem féll af þriðju hæð húss í borginni Asyut.   Meira »

Innri endurskoðun rannsakar málið

Unnið hefur verið að því að afla upplýsinga um mál starfsmanns Barnaverndar Reykjavíkur sem grundaður er um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum, frá því að upplýst var um málið. Þetta kemur fram í skriflegu svari velferðarsviðs sem lagt var fram í borgarstjórn á þriðjudag. Meira »

Kosið um tillögu kjörnefndar

Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, fundar í dag klukkan 17:15 í Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins við Háaleitisbraut í Reykjavík, þar sem lögð verður fram tillaga kjörnefndar að framboðslista vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. Meira »

Verk og vit; þorp í Laugardalshöll

Samstarf Verk og vit 2018 opn­ar inn­an skamms og sem fyrr er mik­ill metnaður meðal sýn­enda þegar kem­ur að sýn­ing­ar­svæðum. Hér verða byggðir heilu hús­hlut­arn­ir og læt­ur nærri að á gólfi Laug­ar­dals­hall­ar muni rísa heilt þorp. Meira »

Aníta keppir fyrir Íslands hönd á HM

Aníta Hinriksdóttir verður eini keppandinn frá Íslandi sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið verður í Birmingham á Englandi 1.-4. mars. Meira »

Heimilislíf: Miklu rómantískari en áður

Smartland Elín Hirst býr ásamt eiginmanni sínum í fallegu einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Eftir að hjónin fluttu varð Elín miklu rómantískari. Hún keypti til dæmis kristalsljós á veggina og speglaborð úr Feneyjagleri. Meira »

Skandinavískur eldhússtíll í 5 skrefum

Matur Skandinavískur innanhússtíll hefur verið yfirburðavinsæll síðustu ár. Stíllinn einkennist af hvítu, mínímalisma með ljósum pastellitum og köldum tónum. Svart, hvítt, grátt og náttúruleg efni eins og ljós viður ráða ríkjum og marmari er áberandi. Meira »

Veðrið kl. 10

Alskýjað
Alskýjað

-2 °C

Spá 23.2. kl.12

Rigning
Rigning

2 °C

Spá 24.2. kl.12

Skýjað
Skýjað

5 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Vopnafjörður

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

Laugardagur

Akureyri

Skúrir
Skúrir

6 °C

Sunnudagur

Skaftafell

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

5 °C

icelandair
Meira píla

Litlar líkur á að fiskur hafi sloppið

200 mílur Matvælastofnun telur, á grundvelli ljósmynda og annarra gagna sem henni hafa borist, meðal annars lýsingum kafara, að litlar líkur séu á því að fiskur hafi sloppið úr sjókvíum fyrirtækisins í síðustu viku í kjölfar tjóns á tveimur kvíum. Önnur er í Arnarfirði en hin í Tálknafirði. Meira »

Breytingar á leiðakerfi tengdar Asíuflugi

Flug til Austur-Asíu er háð því að semjist við Rússa um yfirflugsheimild og áætlunarflug til Rússlands. WOW air hyggst byggja upp nýjan „banka“ með brottförum til Evrópu frá klukkan 12. Meira »

„Hætti ekki fyrr en ég næ metinu“

Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn kvaddi Vetrarólympíuleikana í nótt en henni tókst ekki að komast á verðlaunapall í alpatvíkeppninni sem var hennar lokagrein á sviði Vetrarólympíuleikanna. Vonn náði ekki að ljúka keppni í sviginu. Meira »

Allar persónur búa í húsi lyga

„Ég hef lengi verið heillaður af Tennessee Williams sem leikskáldi,“ segir leikstjórinn Benedict Andrews sem á síðasta ári leikstýrði leikritinu Köttur á heitu blikkþaki eftir Williams hjá Young Vic í London, en upptaka NTLive af sviðsuppfærslunni verður sýnd í Bíó Paradís um helgina. Meira »

Sigur að finna ekki verki

„Ég hef verið í stífri endurhæfingu sem hefur gengið vel. Stefnan er sett á að geta leikið aftur handbolta um miðjan eða í lok mars,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason, handknattleiksmaður hjá franska liðinu Cesson-Rennes. Hann hefur meira og minna verið frá keppni síðasta árið, fyrst vegna meiðsla í ökkla og frá í haust vegna brjóskloss í baki. Meira »

Theroux óöruggur vegna miða frá Brad Pitt

Leikarahjónin Jennifer Aniston og Justin Theroux tilkynntu um skilnað sinn í síðustu viku. Ástæða skilnaðarins er ekki ljós en ýmsar kenningar eru uppi. Meira »

Lyf hafa áhrif á alvarlegt þunglyndi

Vísindamenn segjast hafa komist að niðurstöðu í einu stærsta deilumáli læknavísindanna síðustu árin: Þunglyndislyf virka.  Meira »

Létust í aurskriðu í Indónesíu

Að minnsta kosti fimm manns létust og 15 er saknað eftir að aurskriða féll á hrísgrjónaakra á eyjunni Jövu í Indónesíu. Bændur voru að störfum á akrinum þegar aurskriðan féll. Mikil úrkoma hefur verið á fjallasvæðinu síðustu daga. Meira »

Íbúar hvattir til að sjóða neysluvatn

Grunur er um að yfirborðsvatn hafi komist í vatnsból hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps - Helluveitu. Ekki er talið að mengunin valdi heilsutjóni hjá heilbrigðum einstaklingum, en til að tryggja heilnæmi vatnsins er mælt með að sjóða drykkjarvatn. Meira »

4% atvinnuleysi í janúar

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 203.500 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í janúar 2018, sem jafngildir 81,7% atvinnuþátttöku. Meira »

3,7 jarðskjálfti á Öxarfirði

Skjálfti af stærð 3,7 varð úti á Öxarfirði um hálfáttaleytið í morgun um 15 km vestsuðvestur af Kópaskeri. Hafa minni skjálftar orðið í kjölfarið að því er fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofunni. Náttúruvársérfræðingur segir skjálftann mögulega tengjast Grímseyjarhrinunni. Meira »

Morgunblaðið langvinsælast á timarit.is

Morgunblaðið er eins og jafnan áður langvinsælasti titillinn á vefnum timarit.is þar sem safnað hefur verið saman rúmlega 1.100 titlum af prentuðum blöðum og tímaritum frá upphafi. Meira »

Vilja óháða matsmenn í veggjatítluhúsið

Umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðar mælir með að fengið verði álit fleiri og óháðra ráðgjafa á því hvort húsið við Austurgötu 36 í Hafnarfirði, sem dæmt var ónýtt í apríl 2017 vegna veggjatítla og myglu, teljist í raun ónýtt eða hvort hægt sé að bjarga því frá niðurrifi. Meira »

Rikka, Logi og Rúnar Freyr í nýjum morgunþætti

Nýr morgunþáttur hefur göngu sína 1. mars næstkomandi á K100. Mun hann bera heitið „Ísland vaknar“ og mun hann fylgja hlustendum inn í virka daga vikunnar milli 6.45 og 9.00. Meira »

Hlýindin munu vinna vel á klakanum

„Ef við reynum að finna góðar fréttir fyrir einhverja í veðurspá dagsins, þá standa vonir til þess að hlýindin sem fylgja storminum á morgun muni ná að vinna vel á klakanum,“ segir veðurfræðingur Veðurstofunnar. Meira »

Merkel: Jafnast á við fjöldamorð

Angela Merkel kanslari Þýskalands segir að stöðva verði „blóðbaðið“ í Sýrlandi. Linnulausar árásir stjórnarhersins á bæi og þorp í Ghouta-héraði hafa kostað um 300 almenna borgara lífið síðustu daga. Í morgun létust að minnsta kosti 13 í enn einni árásinni. Meira »

Sprenging í bandaríska sendiráðinu

Sprenging varð í bandaríska sendiráðinu í Svartfjallalandi í nótt. BBC segir óþekktan árásarmann hafa kastað sprengju inn á svæði sendiráðsins í höfuðborginni Podgorica. Meira »

„Hún var myrt í síðustu viku“

„Ef þú ert með kennara sem er lunkinn með byssu þá gæti [hann] bundið enda á árás mjög fljótt,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í gær. „Ég skil ekki hvers vegna ég get gengið inn í búð og keypt mér stríðsvopn,“ sagði ungur maður sem missti vin sinn í skólaárásinni í Flórída. Meira »

Segja öryggið fært inn í 21. öldina

Securitas hefur náð samningum um samstarf við Alarm.com, stærsta fyrirtæki heims á sínu sviði.  Meira »

Bættu sjóðunum kostnaðinn

Kaupþing, sem í gegnum félagið Kaupskil, á langstærsta hlutinn í Arion banka, féllst á að greiða hópi lífeyrissjóða um 60 milljónir króna í sáttagreiðslu í kjölfar viðræðna þeirra um möguleg kaup lífeyrissjóðanna á umtalsverðum hlut í bankanum. Meira »

N1 hagnaðist um 2,1 milljarð

N1 hagnaðist um 2,1 milljarð króna á árinu 2017 samanborið við 3,4 milljarða árið áður. Framlegð af vörusölu jókst um 2,3% á síðasta ársfjórðungi ársins vegna hagstæðrar þróunar á heimsmarkaðsverði olíu og auknum umsvifum í bílaþjónustu. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
Hlýr og skemmtilegur maður

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hitti Hinrik prins, sem lést í fyrradag, margoft og tókust með þeim góð kynni og vinátta. „Ég kynntist Hinriki prins býsna vel og minnist hans með mikilli virðingu og hlýju. Hann var viðræðugóður, afar skemmtilegur og víðlesinn. Hann var sérlega hlýr maður.“

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
Stjórnendasvikum stórfjölgar

Eftir að gjaldeyrishöftin voru afnumin hafa svokölluð stjórnendasvik færst í aukana en í þeim felst að fjársvikamenn villa á sér heimildir og þykjast vera stjórnendur í fyrirtæki sem svikatilraunin beinist gegn.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Ætla að endurskipuleggja Airwaves

Nýir eigendur Iceland Airwaves hátíðarinnar segjast ætla að finna hjarta hátíðarinnar, fara aftur í ræturnar og aðgreina hana meira frá öðrum hátíðum með því að horfa á tónlistarmenn morgundagsins en færa sig frá því að fá stærri bönd. mbl.is ræddi við Ísleif Þórhallsson um framtíð hátíðarinnar.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Það næsta sem kemst helvíti á jörð

Versti dagurinn. Versti mánuðurinn. Versta árið. Versta ástand allra tíma. Lýsingarorð í efsta stigi til að útskýra hörmungarnar í Sýrlandi eru á þrotum. Engin orð ná utan um þá skelfingu sem þar á sér stað.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
„Algjört kaos“ við Gullfoss

„Þetta er langt umfram það sem eðlilegt getur talist. Ég held að þetta hafi verið margir dagsskammtar því margir biðu af sér veðrið og drifu sig af stað á sama tíma,“ segir Sigurjón Einarsson sem tók myndband af margra kílómetra langri bílalest um klukkan 15 í gær við Gullfoss.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Lokað við Smáralind vegna vatnselgs

Umferðargöngin við Smáralindina eru lokuð núna vegna vatnselgs. Tilkynningar um vatnstjón berast nú í miklu magni inn til slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu eftir ofsaveðrið sem verið hefur í morgun.

Telja að nýta megi æfingar í vatni í ríkari mæli

Áhugaverð tilraun fer um þessar mundir fram í Kópavogslauginni. Þar er um að ræða samstarf hjá Knattspyrnudeild Breiðabliks, Háskólanum í Reykjavík og Jyväskylä-háskólanum í Finnlandi. Meira »

Boðið að koma aftur til Pyeongchang

Magnus Nedregotten og Kristin Skaslien, sem kepptu fyrir hönd Noregs í blandaðri keppni í krullu á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í S-Kóreu, hafa fengið boð um að halda aftur til Pyeongchang en þau voru komin aftur til Noregs frá leikunum. Meira »

Fyrsta gull Bandaríkjanna í 20 ár

Bandaríkin unnu gullverðlaunin í íshokkí kvenna í fyrsta skipti í 20 ár en þær bandarísku höfðu betur gegn fjórföldum ólympíumeisturum Kanada í úrslitaleiknum á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í morgunsárið að íslenskum tíma. Meira »

Birkir Már er klár í slaginn

Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti á laugardag leikið sinn fyrsta leik fyrir Val eftir endurkomuna úr atvinnumennsku. Meira »

Bjartsýnn á að meiðslin séu ekki alvarleg

Örvhenta skyttan frá Akureyri, Geir Guðmundsson, sneri sig á ökkla á æfingu með Cesson-Rennes í fyrradag og lék því ekkert með liðinu í gær þegar það mætti Aix á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Meira »

FaceTime bjargaði lífi konu

Kona í New York segir að samskiptaforritið FaceTime hafi bjargað lífi sínu. Hún var að spjalla við systur sína í gegnum forritið er hún fékk heilablóðfall. Meira »

Handteknir fyrir dráp á órangútan

Fjórir Indónesar hafa verið handteknir grunaðir um að hafa skotið órangútanapa 130 skotum með loftriffli, að því er lögreglan segir. Um er að ræða enn eina árásina á þessa fágætu dýrategund sem er í alvarlegri útrýmingarhættu. Meira »

Landslag undir konunni

Bandarísk rannsókn hefur leitt í ljós málverk undir þekktu málverki Pablo Picasso, La Misereuse Accroupie. Rannsakendur beittu nýrri skimunartækni við rannsóknina. Meira »

Lenti á sandbing í höfninni

Línuskipið Tjaldur SH hafnaði á sandbing í höfninni á Rifi. Björgunarskipið Björg frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg reynir að toga skipið að bryggjunni. Meira »

Reglur settar um álaveiðar

Ráðherra getur með reglugerð sett reglur um álaveiðar, m.a. um að banna eða takmarka álaveiðar um allt land eða á tilteknum svæðum ef það er talið nauðsynlegt að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta segir í frumvarpi til laga um breytingar á lögum um lax- og silungsveiði sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lagði fram. Meira »

Boðar lækkun veiðigjalda

Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar, boðar endurskoðun veiðigjalda og segir undirbúning þess hafinn í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Þetta kom fram á þingfundi í dag. Meira »
Þorsteinn H. Gunnarsson | 22.2.18

Og ónýttist málið svo

Þorsteinn H. Gunnarsson Víða í okkar sögum er talað um að mál hafi ónýttst og var allt kapp á það lagt og vöru þeir mestir málfylgjumenn sem voru lagnir við að ónýta málarekstur fyrir andstæðingnum og var þá gjarnan sagt, ,,og hurfu svo menn mjög af þingi og reið hver til síns Meira
Páll Vilhjálmsson | 22.2.18

Rússagrýlan er amerísk falsfrétt

Páll Vilhjálmsson Bandaríkin skipta sér reglulega af innanríkismálum annarra ríkja. Allt frá því að styrkja með fjárframlögum pólitísk öfl sem hliðholl eru bandarískum hagsmunum yfir í innrás í ríki sem teljast óvinveitt Bandaríkjunum. Þetta er það sem stórveldi gera, Meira
Jón Bjarnason | 21.2.18

Barnasáttmálinn og velferð barna

Jón Bjarnason Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er ein merkasta samþykkt sem alþjóðasamfélagið hefur sett sér. Sáttmálinn kveður á um fortakslausan og sjálfstæðan rétt barns sem einstaklings til skilgreindra eigin mannréttinda og verndar sem hverju samfélagi ber skylda Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 22.2.18

Mannréttinga-umskurður á þjóðum: Til þeirra sem eru áttavilltir

Gunnar Rögnvaldsson Ekki vissi ég að þú værir úníversal krati, minn kæri vinur. Og síðan hvenær hafa úníversal-lög samin af úníversal-krötum haft æðra gildi en lög, siðir og gildi þjóðar og Guðs? Síðan hvenær hefur úníversal hvað-sem-er, gert annað en að skapa ný Sovétríki. Meira

Skandinavískur eldhússtíll í 5 skrefum

Skandinavískur innanhússtíll hefur verið yfirburðavinsæll síðustu ár. Stíllinn einkennist af hvítu, mínímalisma með ljósum pastellitum og köldum tónum. Svart, hvítt, grátt og náttúruleg efni eins og ljós viður ráða ríkjum og marmari er áberandi. Meira »

Fitness-pönnukökurnar sem allir eru sjúkir í

Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði á síðasta bikarmóti í fitness en það sem þótti stórmerkilegt var að hún var einungis búin að æfa íþróttina í fimm mánuði sem er fáheyrður árangur. Meira »

Mexíkósk tacobaka sem slær í gegn

Þessi tacobaka er æðislega góð og mjög vinsæl í veislum og boðum hjá minni fjölskyldu. Þessi uppskrift er frá Svövu á ljufmeti.com og slær alltaf í gegn! Meira »

Landsliðsmaður sem varð óvart kokkur

Þorsteinn Geir Kristinsson er 22 ára matreiðslumaður á Fiskfélaginu. Hann ætlaði sér aldrei að verða kokkur en heillaðist af því hversu lítið bóklegt nám tilheyrir matreiðslunáminu. Í dag er hann í landsliðinu í matreiðslu. Meira »

Íslenskur karl berst við einmanaleika

„Er rúmlega þrítugur og aldrei verið í sambandi og hef verið að berjast við gífurlegan einmanaleika. Ég hef reynt allnokkrum sinnum að tengjast einhverjum en fæ höfnun á eftir höfnun. Ég reyni að halda höfði en það er farið að reynast erfitt.“ Meira »

Skortir kynlíf en vill ekki halda fram hjá

„Ef ég stunda ekki kynlíf verð ég slæmur í skapinu en kynlífið með kærustunni er alveg dottið niður. Ég vil ekki vera náinn einhverjum öðrum, ég vil bara meira kynlíf með kærustunni minni.“ Meira »

Ófrjósemi er ekkert til að skammast sín fyrir

Eftir þrjú ár af árangurslausum tilraunum til þess að eignast barn hafa Eyrún Telma Jónsdóttir og unnusti hennar Rúnar Geirmundsson ákveðið að leita sér frekari hjálpar. Meira »

Bílar »

Ríkir og rosknir vilja rafbíla

42% Íslendinga sem hyggjast kaupa sér nýjan bíl innan þriggja ára vilja helst að bíllinn sé knúinn rafmagni sem aðalorkugjafa. Meira »

Mættu saman þrátt fyrir skilnaðarsögur

Tónlistarparið Cheryl og Liam Payne eru sögð hafa sett upp sýningu á BRIT-verðlaunahátíðinni. Sambandið er enn sagt vera í molum þrátt fyrir kynlífsbrandarann. Meira »

Verðandi Íslandsvinur sló í gegn

Breski tónlistarmaðurinn Stormzy kom sá og sigraði, sjálfum sér nokkuð að óvörum, á Brit-verðlaunahátíðinni í gær. Var hann valinn besti breski karlkyns tónlistarmaðurinn og plata hans, Gang Signs and Prayer, var valin besta breska platan. Meira »

Besta vinkona Opruh sefur í 4 tíma

Gayle King vaknar þegar aðrir eru nýlagstir á koddann. Þrátt fyrir að vakna um miðja nótt fer hún ekki snemma að sofa.   Meira »

Fjölgun í dýragarðinum í Amneville

Einn nashyrningur og þrjú tígrisdýr fæddust í dýragarðinum í Amneville í Frakklandi. Þrátt fyrir að vera lítil og krúttleg vó nashyrningurinn 85 kíló þegar hann fæddist. Meira »

„Ég kann víst að keyra“

Í gær, 14:18 Logi Berg­mann Eiðsson hef­ur hafið skrif á pistl­um í sunnu­dags­blað Morg­un­blaðsins sem verða aðgengi­leg­ir áskrif­end­um í blaðinu og á vefn­um. Í pistl­in­um sem birt­ist um síðustu helgi fjall­ar Logi m.a. hvernig íbúar á landsbyggðinni telji að borgarbúar geti á engan hátt ekið í snjó. Logi, tengdasonur landsbyggðarinnar, útskýrir málið blíðlega í pistlinum. Meira »

Í loftinu núna: Siggi Gunnars

Akureyringurinn Siggi Gunnars stofnaði sína fyrstu útvarpsstöð 12 ára að aldri og hefur verið viðloðandi útvarp síðan þá. Hann er með MA-gráðu í... Síða þáttarins »

Frumflytur nýtt lag í dag

Tónlistarmaðurinn og nú sjónvarpsmaðurinn Jón Jónsson sendir frá sér nýtt lag í dag. Jón mun verða gestur Sigga Gunnars á K100 kl. 11:30 í dag þar sem lagið verður frumflutt fyrir hlustendur stöðvarinnar. Meira »

Hrútur

Sign icon Rasaðu ekki um ráð fram og skoðaðu málin frá öllum hliðum áður en þú tekur ákvörðun sem varðar framtíðina.
Víkingalottó 21.2.18
16 24 32 33 46 47
0 0   8
Jóker
0 0 5 7 1  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar