„Við vorum einfaldlega fávís“

„Við vorum einfaldlega fávís“

Bandarísk kona, sem hersveitir Kúrdar tóku til fanga eftir að hún flúði eitt af síðustu höfuðvígum vígasamtakanna Ríkis íslams í Sýrlandi, segist „iðrast þess verulega“ að hafa gangið til liðs við vígasamtökin. Konan biðlar nú til yfirvalda að hún fái að snúa aftur til fjölskyldu sinnar í Alabama. Meira »

Vara við öflugum hviðum þvert á veginn

„Það er að bæta í vindinn og úrkomuna,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands varar við að það bætir í norðanhríðina á Norðausturlandi í kvöld og nótt og má því búast við varasömum akstursskilyrðum þar. Þá er von á öflugum hviðum undir Vatnajökli. Meira »

Ratcliffe flytur frá Bretlandi vegna skatta

Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands sem er Íslendingum kunnur fyrir jarðakaup sín hér á landi, er sagður ætla að flytja til Mónakó til að spara allt að fjóra milljarða punda í skatta. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Voru að losa bílana úr sköflunum

„Það féll gífurlegur snjór í nótt og það eru allar götur í bænum ófærar, nema þær sem hjálparsveitin er búin að ryðja,“ segir Margrét Jónsdóttir Njarðvík íbúi á Siglufirði. Björgunarsveitin Strákar hefur aðstoðað nokkra ökumennina við að losa sig úr sköflum í dag. Meira »

Með forsetann í vasanum

Smáforrit á vegum kínversku ríkisstjórnarinnar er orðið það vinsælasta í Kína og tók fram úr WeChat, sem er eins konar kínverskt Facebook, í vikunni. Vinsældir smáforritsins má þó ekki einungis rekja til snilldar þess, heldur hefur Kommúnistaflokkurinn skipað öllum flokksmönnum að nota það. Meira »

Ásgeir fái sína eigin seríu

Gerður Kristný skáld og félagar í dularfullum selskap sem kallast Ófærðarstofan leggja til að sá geðþekki lögreglumaður Ásgeir fái sína eigin sjónvarpsseríu í framhaldi af Ófærð 2. „Hann hefur unnið hug og hjörtu Ófærðarstofunnar. Við þurfum að fá að vita meira um það gæðablóð.“ Meira »

Ástsælum rappara banað

Tólf manns hafa verið handteknir eftir að 28 ára gamall maður var stunginn til bana í hópslagsmálum í Bergen á föstudag. Banamaðurinn er sagður frændi hins látna sem var kunnur rapptónlistarmaður. Meira »

Myrtur á fyrsta degi í nýju starfi

Lögregla hefur greint frá nöfnum þeirra fimm sem létust þegar maður hóf skothríð í borginni Aurora í Illinois-ríki í Bandaríkjunum síðdegis á föstudag. Meira »

Er andlegur ráðgjafi Oprah Winfrey svarið?

Smartland „Við mælum ekki hamingju með efnahagslegum mælikvörðum. Við þurfum að horfast í augu við opíóðafaraldurinn, við þurfum að horfast í augu við sjálfsmorðstíðnina í landinu. Við þurfum að skoða hvað liggur undir yfirborðinu. Efla vitund, ást og kærleika bandarísku þjóðarinnar.“ Meira »

Faldi líkið í frystikistunni

Króatísk kona hefur verið handtekin og er hún grunuð um að hafa myrt systur sína fyrir 18 árum, eftir að lík fannst í frystikistu heima hjá henni, að því er AFP-fréttaveitan hefur eftir saksóknara. Meira »

Mættu með sjö táninga og töpuðu 20:0

Pro Piacenza, botnlið C-deildarinnar á Ítalíu, hefur ekki átt sjö dagana sæla. Félagið er í miklum fjárhagserfiðleikum og búið að missa átta stig vegna þessa. Félagið hefur þurft að gefa síðustu leiki sína, þar sem nánast allir leikmenn félagsins eru búnir að rifta samningi sínum. Meira »

Heitasta eldhústrend vestan Vatnajökuls

Matur Við erum hreinlega ekki að komast yfir þetta sjóðheita eldhústrend að mála vegginn í sama lit og eldhúsinnréttinguna. Það er bara eitthvað svo ógnarsvalt við þetta og öðruvísi. Þetta heitir að lita rækilega út fyrir kassann og gott betur. Meira »

Veðrið kl. 04

Heiðskírt
Heiðskírt

-1 °C

Spá í dag kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

-4 °C

Spá 19.2. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

2 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Blönduós

Skýjað
Skýjað

2 °C

Miðvikudagur

Húsavík

Léttskýjað
Léttskýjað

2 °C

Fimmtudagur

Siglufjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

icelandair
Meira píla

Viggó skoraði tíu gegn toppliðinu

Íslendingaliðið West Wien mátti þola 25:29-tap á móti toppliði Krems í efstu deild Austurríkis í handbolta í kvöld.   Meira »

Heitir eftir Bacardi

Söngkonan Belcalis Marlenis Almanzar, betur þekkt sem Cardi B, varð um síðustu helgi fyrsta konan til að hljóta Grammy-verðlaun fyrir bestu rappplötuna. Cardi B, sem er 26 ára, varð heimsfræg þegar lag hennar „Bodak Yellow“ fór á topp vinsældalista árið 2017. Meira »

Barcelona valtaði yfir Íslendingaliðið

Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans fóru illa með sænsku meistarana í Kristianstad á heimavelli sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Barcelona vann ójafnan leik, 43:26. Meira »

Lætur af embætti utanríkisráðherra

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, greindi frá því í dag að hann ætlaði að stíga til hliðar sem utanríkisráðherra landsins en hann hefur gegnt því embætti undanfarin fjögur ár. Meira »

Ramos bætti óeftirsóknarvert met

Sergio Ramos bætti vont met í dag er hann fékk rautt spjald á lokamínútunni í leik Real Madríd og Girona í spænsku A-deildinni í fótbolta. Ramos er nú búinn að fá 25 rauð spjöld á ferlinum og þar af 20 í spænsku deildinni. Meira »

Flekklaus ferill 91 árs póstmanns

Í 69 ár hefur póstmaðurinn Jack Lund staðið sína plikt og komið póstinum til íbúa í Utah-ríki í Bandaríkjunum. Lund, sem er 91 árs, hefur loks ákveðið að segja þetta gott en hann hafði reyndar ekki hugmynd um að hann hefði getað farið á eftirlaun fyrir 26 árum. Meira »

Bryndís segist vera fórnarlamb

„Mér finnst einhvern veginn eins og þessar konur, sem leyfa sér að kalla sig femínista, hati kynsystur sína jafnvel meira en karlpungana.“ Þannig hefst Facebook-færsla Bryndísar Schram, þar sem hún fjallar meðal annars um ásakanir Carmenar Jóhannsdóttur gegn eiginmanni sínum, Jóni Baldvin Hannibalssyni. Meira »

Lögregla óskar eftir vitnum að óhappi

Lögreglan á Vesturlandi óskar eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á gatnamótum Akranesvegar og Akrafjallsvegar á föstudag. Meira »

Nafngreindur maður vændur um lygar

„Efling tekur ásakanir um misnotkun fjármuna félagsins alvarlega,“ segir í yfirlýsingu frá Eflingu þar sem fréttaflutningur DV varðandi mál Rúmena sem störfuðu hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu ehf. er gagnrýndur. Meira »

Lifði af sex sólarhringa í snjóflóði

Hvort það hafi verið hundalán eða kraftaverk að hundurinn Þota hafi skilað sér aftur heim á bæ í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal sex dögum eftir að hafa horfið sporlaust af bænum skal látið ósagt, en annað hvort var það. Í marga daga var Þotu leitað án árangurs, á meðan var hún grafin undir snjóflóði. Meira »

Sakar Bryndísi um hroka

Kristján Þórður Snæ­bjarn­ar­son, formaður Rafiðnaðarsam­bands Íslands, segir að ummæli Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sýni mikinn hroka. Bryndís sagði á Þingvöllum á K100 í morgun að forysta verkalýðsfélaga stýri ekki landinu. Meira »

Leita Jóns frá morgni til kvölds

Fjölskylda og vinir Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf á laugardagsmorgun fyrir um viku í Dublin, hafa frá í gærmorgun gengið skipulega um hverfi borgarinnar í allsherjarleit. Á bilinu 12 til 15 manns hafa leitað hans frá í gærmorgun þegar skipulögð leit hófst. Meira »

Röktu ferðir ræningja í snjónum

Rán var framið í kjörbúð á Akureyri á sjöunda tímanum í morgun. Karlmaður á þrítugsaldri ógnaði tveimur starfsmönnum með hnífi og krafðist þess að fá afhenta peninga úr sjóðsvélum. Maðurinn hljóp á brott úr versluninni þegar hann var kominn með peningana. Meira »

Faldi líkið í frystikistunni

Króatísk kona hefur verið handtekin og er hún grunuð um að hafa myrt systur sína fyrir 18 árum, eftir að lík fannst í frystikistu heima hjá henni, að því er AFP-fréttaveitan hefur eftir saksóknara. Meira »

Myrtur á fyrsta degi í nýju starfi

Lögregla hefur greint frá nöfnum þeirra fimm sem létust þegar maður hóf skothríð í borginni Aurora í Illinois-ríki í Bandaríkjunum síðdegis á föstudag. Meira »

Með 100.000 pillur á flugvellinum

Norska tollgæslan hefur lagt hald á 262.000 Tramadol-töflur á þremur vikum, þar af 100.700 sem maður á sextugsaldri var tekinn með á Gardermoen-flugvelli á mánudaginn. Meira »

Breytingar Samskipa gefið góða raun

Ráðist var í umfangsmiklar breytingar á siglingakerfi Samskipa síðastliðið haust og hafa þær gefið góða raun. Felast breytingarnar meðal annars í því að bætt var við einu skipi, tveimur skipum skipt út fyrir stærri skip og loks var siglingakerfið endurskipulagt. Meira »

Óskar eftir greiðslufresti

Stjórnendur WOW air hafa farið fram á frest fram í miðjan mars til að gera upp ógreidd lendinga- og farþegagjöld á erlendum flugvöllum. Þetta kemur fram á vefsíðu Túrista. Meira »

Segist ekki á leið í Seðlabankann

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, segist ekki vera á leiðinni úr pólitíkinni aftur í Seðlabankann. Egill Helgason spurði Lilju í Silfrinu á Rúv hvort hún ætlaði sér að sækjast eftir að verða Seðlabankastjóri síðar á árinu þegar skipunartími Más Guðmundssonar seðlabankastjóra rennur út. Meira »
FF2018
Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
„Það er allt lagt í þetta“

„Það er allt lagt í þetta,“ segja krakkarnir í 10. bekk í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði en þar hefur myndast hefð fyrir því að setja upp metnaðarfullar sýningar á síðustu önninni í skólanum. Síðustu vikur hafa farið í stífar æfingar en í ár er það „eitís“ sýningin Fútlúz sem krakkarnir setja upp.

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Fimm barna móðir og félagsþjónustan

„Það skiptir miklu máli fyrir fagfólk að fá endurgjöf frá fólkinu sem þiggur þjónstuna. Við erum alltaf að vinna út frá kerfum og reglum og það er mikilvægt að fá innsýn í það hvað virkar,“ segir Guðlaug M. Júlíusdóttir, deildarstjóri barnaverndar á norðanverðum Vestfjörðum.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Áttu að vera „til reiðu“ fyrir presta

Nunnur í Afríku áttu að vera „til reiðu“ fyrir presta sem þyrftu kynferðislega útrás á þeim tíma er HIV-faraldurinn var að breiðast hratt út. Að öðrum kosti „þyrftu“ þeir að eiga mök við heimakonur sem byði hættunni á smiti heim.

Mættu með sjö táninga og töpuðu 20:0

Pro Piacenza, botnlið C-deildarinnar á Ítalíu, hefur ekki átt sjö dagana sæla. Félagið er í miklum fjárhagserfiðleikum og búið að missa átta stig vegna þessa. Félagið hefur þurft að gefa síðustu leiki sína, þar sem nánast allir leikmenn félagsins eru búnir að rifta samningi sínum. Meira »

María Rún og Ísak báru sigur úr býtum

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum. Fimmtarþraut kvenna lauk í gær þar sem María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH sigraði með 3927 stig. Irma Gunnarsdóttir úr Breiðablik varð í öðru sæti með 3481 stig og Katla Rut Róbertsdóttir Kluvers sem einnig keppir fyrir Breiðablik varð í þriðja sæti með 3150 stig. Meira »

Sara gat ekki komið í veg fyrir fyrsta tapið

Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg máttu þola 4:2-tap á útivelli fyrir Bayern München í toppslag þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í dag. Tapið er það fyrsta hjá Wolfsburg á tímabilinu. Meira »

Fyrsta stig Stjörnunnar kom gegn Þór/KA

Stjarnan fékk sitt fyrsta stig í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag. Stjarnan heimsótti þá Þór/KA í Bogann og skildu liðin jöfn, 1:1. Meira »

Stefán og Szeged sneru taflinu við

Stefán Rafn Sigurmannsson og liðsfélagar hans í ungverska liðinu Pick Szeged unnu sætan sigur á Motor Zaporizhzhya frá Hvíta-Rússlandi á heimavelli sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag, 30:29. Meira »

Eru mælingar sem innihalda leshraða rétt stefna?

Mikilvægara er að börn verði vel læs og fái nóga þjálfun í lestri heldur en að þau lesi hratt. Nær væri að spyrja krakka hversu margar bækur þau hafi lesið undanfarinn mánuð en að mæla hraða í lestri. Meira »

Kvöddu Marsfarið Opportunity

Langlífasta vélmenni sem sent hefur verið frá jörðu til annarrar plánetu á vegum NASA hefur lokið leiðangri sínum. Frá þessu greindu vísindamenn NASA í dag. Meira »

Kannabisreykingar auka líkur á þunglyndi

Kannabisreykingar á táningsaldri geta aukið líkurnar á þunglyndi á fullorðinsárum um allt að 40%. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var við Oxford-háskóla. Meira »

Fjallaskíðamennska sérlega góð fyrir líkamann

Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir hefur staðið fyrir vinsælum fjallaskíðanámskeiðum sem haldin eru hjá Ferðafélagi Íslands. Hann segir að fjallaskíðamennska sé mjög góð fyrir líkamann og auðvitað hjartað. Meira »

Flugfélög bregðast við bókunarbrellu

Flugfélagið Lufthansa hefur kært farþega vegna gloppu sem notuð hefur verið lengi en hefur undanfarið notið vaxandi vinsælda með neikvæðum áhrifum fyrir flugfélög. Gengur leiðin undir nafninu „týndar borgir“ og geta farþegar stundum lækkað ferðakostnað sinn um tugi og jafnvel hundruð þúsunda króna. Meira »

Rómantískur hippabær

Virkisborgin Essouria er ævintýralega falleg og er á vesturströnd Marokkós við Atlantshafið. Hún er þekkt sem borg vindanna og vinsæl meðal brimbrettafólks. Meira »

Kaupmannahöfn með krökkum

Þessi fyrrverandi höfuðborg Íslendinga er frábær heim að sækja og ekki er verra ef fjölskyldan er öll með í för því borgin er mjög hentug fyrir börn. Meira »

Breytingar Samskipa gefið góða raun

Ráðist var í umfangsmiklar breytingar á siglingakerfi Samskipa síðastliðið haust og hafa þær gefið góða raun. Felast breytingarnar meðal annars í því að bætt var við einu skipi, tveimur skipum skipt út fyrir stærri skip og loks var siglingakerfið endurskipulagt. Meira »

Sjóveðurfréttirnar halda enn gildi sínu

Sjóveðurfréttir hafa frá áramótum verið lesnar klukkan 5.03 að morgni á Rás 1 í Ríkisútvarpinu, að loknum útvarpsfréttum sem sendar eru út klukkan fimm. Áður voru sjóveðurfréttirnar lesnar klukkan 4.30 en með þessum breytingum verða allir veðurfréttatímar í kjölfar útvarpsfrétta á RÚV. Meira »

Bátur á reki úti fyrir Austurlandi

Um klukkan eitt í dag var óskað eftir aðstoð björgunarskips á Austurlandi vegna báts sem var á reki níu sjómílum suður af Stokksnesi. Báturinn var við veiðar þegar hann misst samband við stýrið og rak því stjórnlaust frá landi. Meira »
Halldór Jónsson | 18.2.19

Skiljanlega sósíalisti

Halldór Jónsson tala ekki um ef aurinn skyldi vera búinn? Þá er gott að geta eflt sinn hag aftur með nýjum félögum.Svo sagði í Mbl: "Gunn­ar Smári Eg­ils­son og Alda Lóa Leifs­dótt­ir hafa sett 125 millj­óna ein­býli sitt við Fáfn­is­nes á sölu. Húsið var byggt 1969 og Meira
Björn Bjarnason | 17.2.19

Hugarburður verður að falsfrétt

Björn Bjarnason Þessi falsfrétt þeirra Sigurðar G. og Ágústs Borgþórs verður Össuri Skarphéðinssyni síðan tilefni fullyrðingar á FB-síðu sinni um að Sjálfstæðisflokkurinn hefði rekið Sigurð G. úr starfi. Meira
Geir Ágústsson | 17.2.19

Hugleiðingar um neyslu og gróða

Geir Ágústsson Nína Guðrún Geirs­dótt­ir skrifar þarfar hugleiðingar um neyslu, nýtni og nægjusemi. Þær eru að mörgu leyti góðar. Það er rétt að margir kaupa meira en þeir þurfa, eða kaupa nánast til þess eins að kaupa. Mörg fyrirtæki eru rekin í kringum þá hugsun að Meira
Styrmir Gunnarsson | 17.2.19

München: Andrúmsloftið eins og í jarðarför

Styrmir Gunnarsson Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico , lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráðstefnu Evrópu , sem hófst í München í fyrradag á þann veg að það hafi verið eins og við jarðarför . Skoðanamunur og skoðanaskipti talsmanna Evrópuríkja og Bandaríkjanna Meira

Bílar »

Aftur útnefndur „bestu kaupin“

Kóreski jeppinn SsangYong Rexton gerir það ekki endasleppt. Hefur hann endurtekið leikinn frá í fyrra og aftur verið valinn „bestu kaupin“ af bílablaðinu 4x4 Magazine. Meira »

Heitasta eldhústrend vestan Vatnajökuls

Við erum hreinlega ekki að komast yfir þetta sjóðheita eldhústrend að mála vegginn í sama lit og eldhúsinnréttinguna. Það er bara eitthvað svo ógnarsvalt við þetta og öðruvísi. Þetta heitir að lita rækilega út fyrir kassann og gott betur. Meira »

Yfirliðsvaldandi kirsuberja- og súkkulaðipavlóur

Er eitthvað betra, fullkomnara, bragðbetra eða lekkerara en smá-pavlóvur löðrandi í dásemdarsætindum sem lyfta geðinu á æðra plan? Meira »

Bounty-kaka úr aðeins fimm hráefnum

Það eru aðeins fimm hráefni í þessari æðislegu köku svo nú er engin afsökun að eiga ekki eitthvað gott með helgarkaffinu.  Meira »

Fæstir vita til hvers gatið á handfanginu er

Flestir myndu sjálfsagt giska á að það væri til þess að hengja pönnuna upp og að mörgu leyti væri það rétt hjá þeim. En það er annar og öllu merkilegri tilgangur með þessu stórsnjalla gati. Meira »

Er andlegur ráðgjafi Oprah Winfrey svarið?

„Við mælum ekki hamingju með efnahagslegum mælikvörðum. Við þurfum að horfast í augu við opíóðafaraldurinn, við þurfum að horfast í augu við sjálfsmorðstíðnina í landinu. Við þurfum að skoða hvað liggur undir yfirborðinu. Efla vitund, ást og kærleika bandarísku þjóðarinnar.“ Meira »

Geirvörtufullnæging kemur oftast óvænt

Fólk er með misnæmar geirvörtur en sumar konur upplifa fullnægingu eftir að gælt er við geirvörtur þeirra.   Meira »

Hús Elon Musk minnir á geimskip

Elon Musk hefur sett glæsihýsi sitt í Los Angeles á sölu. Musk er ekki að flytja til Mars þótt hann hafi fulla trú á hugmyndinni. Meira »
Kvenskörungar skemmtu sér

Kvenskörungar skemmtu sér

Kvennakraftur var í forgrunni þegar FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu, var með sína árlegu viðurkenningu. Gleðin var haldin í Gamla bíói.

Áttu barn sem er aðstandandi og finnur til?

„Eftir að hún öðlaðist traust til að taka þátt setti hún hjartað sitt í allt sem við gerðum saman. Við útskriftina þegar hún fékk útskriftarpeninginn sinn hélt hún honum á lofti og sagðist ætla að starfa við það þegar hún yrði stór að hjálpa öðrum börnum í gegnum svipaðan vanda.“ Meira »

Snilldarráð fyrir foreldra frá Esther Perel

Sambandssnillingurinn Esther Perel er á því að foreldrar eigi að fá sér aðstoð inn á heimilið fyrir sig en ekki börnin. Eins sé ekkert samband að fara að virka ef það eina sem fólk talar um eru börnin og hvort annað. Meira »

Þetta fékk Stormi eins árs á Valentínusardaginn

Það verður engin smá vinna að halda í hefðirnar á komandi árum, og spurning hvort Stormi muni eiga möguleika að upplifa rómantísk augnablik með einni rós eftir þetta havarí á fyrstu árum sínum. Meira »

Draslherbergjakökur fyrir táninginn?

Afmæliskökur í anda herbergja táninga er nýjasta æðið ef marka má Pinterest. Það léttir lund að skoða slíkar kökur. Barnavefur mbl.is mælir ekki endilega með svona kökum á afmælisdegi unglinga, þótt það geti verið ótrúlega gaman að skoða hvað fólki dettur í hug þessa dagana. Meira »

Yngdist um tíu ár við raksturinn

Hinn 46 ára gamli Ben Affleck hefur skartað þykku og miklu skeggi undanfarin ár. Nú er hann hins vegar búinn að raka sig og er nær óþekkjanlegur. Meira »

Hríðir betri en keppni kvöldsins?

Seinna undanúr­slita­kvöld Söngv­akeppn­inn­ar 2019 fór fram í Há­skóla­bíó í kvöld. Friðrik Ómar, Tara Mo­bee og Krist­ina Skou­bo Bær­endsen komust áfram í úr­slit og eins og við mátti bú­ast fóru áhorf­end­ur ham­förum á Twitter. Meira »

Tara, Friðrik Ómar og Kristina í úrslit

Tara Mo­bee og Friðrik Ómar komust áfram í úr­slita­keppni Söngv­akeppn­inn­ar 2019 í kvöld þegar seinni undanúr­slit fóru fram í Há­skóla­bíói. Valið var í hönd­um áhorf­enda sem greiddu at­kvæði með síma­kosn­ingu. Kristina Bær­endsen komst einnig áfram. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

„Betri án þín“ með Töru áfram?

Seinna undanúrslitakvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram á morgun laugardag. Álitsgjafar síðdegisþáttar K100 spá því að lagið Betri án þín í flutningi Töru Mobee, fari áfram á seinni undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Áður höfðu þeir spá Hatari og Heru Björk áfram í úrslitin. Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Þú þarft að íhuga vandlega með hverjum hætti þú ætlar að ná takmarki þínu. Vertu umfram allt varkár en ekki öfgafull/ur.
Lottó  16.2.2019
1 3 6 21 31 34
Jóker
0 2 0 6 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar