Verðandi mæður geti andað léttar

Verðandi mæður geti andað léttar

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segist glöð með niðurstöðu kvöldsins í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins, en yfirvinnubanni ljósmæðra var aflýst í kvöld vegna miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Hún segir að sú niðurstaða að gerðardómi verði falið mat á launasetningu sé skynsamleg. Meira »

Ljósmæðraverkfalli aflýst

Ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í deilu Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs. Ljósmæðrafélags Íslands hefur samþykkt að aflýsa yfirstandandi yfirvinnubanni. Meira »

„Við erum sáttar“

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ljósmæður séu sáttar við niðurstöðu dagsins, en yfirvinnubanni ljósmæðra hefur verið aflýst vegna miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Banaslys á Þingvallavegi

Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi, við Æsustaði í Mosfellsdal, en lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um slysið um klukkan 16 í dag. Tveir aðrir voru fluttir slasaðir á slysadeild. Meira »

Göngukona fannst fljótt

Björgunarsveitir af Austfjörðum og Norðausturlandi voru kallaðar út í kvöld eftir að tilkynning barst um að konu væri saknað í Kverkfjöllum. Mikill viðbúnaður var vegna þessa, en konan fannst þó skömmu seinna, heil á húfi. Meira »

Breytt landslag í ferðaþjónustu

Íslenskir ferðaþjónustuaðilar segjast finna fyrir breyttu landslagi í greininni og segja íslensku krónuna spila þar stórt hlutverk. Erlendum ferðamönnum finnist Ísland orðinn of dýr áfangastaður sem valdi samdrætti á mörgum sviðum, en þó sé jafn stígandi í svokallaðri lúxusferðamennsku. Meira »

Vill loka íslenskum sendiráðum

„Sendiráð hafa vafalaust verið nauðsynleg fyrr á öldum og fram eftir 20. öldinni. En nú eru samgöngur á milli landa svo tíðar og auðveldar og fjarfundabúnaðir svo fullkomnir að það er ástæðulaust fyrir örþjóð eins og okkur að hafa slík útibú í öðrum löndum. Þeir sem þar starfa hafa í flestum tilvikum ekkert að gera.“ Meira »

Sunneva og stjörnurnar elska bert á milli

Smartland Það eru ekki allir hrifnir af bert á milli tískunni en þó má finna fjölmargar stjörnur sem greinilega elska að klæðnaðurinn sé kominn aftur í tísku. Í sumar hafa allt frá íslenskum samfélagsmiðlastjörnum til stjarnanna í Hollywood sýnt á sér magavöðvana í stuttum bolum. Meira »

Undir frönskum og japönskum áhrifum

Smartland Emmanuelle Simon er einn áhugaverðasti innanhúsarkitektinn um þessar mundir. Hún er fædd í Suður-Frakklandi og er að byrja að vekja athygli fyrir einfalda og fallega hönnun þar sem smáatriðin eru aðalatriðið. Tímalaus hönnun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Meira »

Jessica Biel neyðist til að loka veitingastaðnum

Matur Leikkonan Jessica Biel opnaði veitingastaðinn Au Fudge í Hollywood árið 2016 en honum var lokað síðastliðinn sunnudag.   Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Opið er fyrir félagaskipti í íslenska fótboltanum frá 15. júlí til 31. júlí en á þeim tíma mega íslensku meistaraflokksliðin fá til sín nýja leikmenn. Meira »

Trump vill setja leikmenn sem krjúpa í bann

Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að leikmenn sem krjúpa, þegar bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki í NFL-deildinni, verði dæmdir í bann. Margir leikmenn deildarinnar tóku hné í fyrra. Meira »

Veðrið kl. 04

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

8 °C

Spá í dag kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

11 °C

Spá 23.7. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

12 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Mánudagur

Patreksfjörður

Skýjað
Skýjað

11 °C

Þriðjudagur

Keflavík

Léttskýjað
Léttskýjað

11 °C

Miðvikudagur

Kárahnjúkar

Heiðskírt
Heiðskírt

10 °C

icelandair
Meira píla

Hamrarnir skutust upp í sjötta sæti

Sindri tók á móti Hömrunum í 10. umferð Inkasso-deildar kvenna í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 1:0-sigri gestanna. Karen María Sigurgeirsdóttir skoraði eina mark leiksins á 70. mínútu. Meira »

Guterres kallar eftir stillingu

Aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres beinir því til Ísraela og Palestínumanna að forðast „önnur hörmungarátök“, eftir að skærur á milli þeirra í gær kostuðu alls fimm manns lífið. Meira »

Mignolet orðaður við Barcelona

Simon Mignolet, markmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool mun að öllum líkindum yfirgefa félagið í sumar. Mignolet er nú þriðji í goggunarröðinni á Anfield eftir að Liverpool keypti Alisson Becker fyrir metfé í vikunni. Meira »

Framkvæmdir við Geysi taka á sig mynd

Framkvæmdir við Geysissvæðið eru farnar að taka á sig mynd, en unnið er að uppbyggingu göngustígakerfis upp á Laugafell fyrir ofan hverasvæðið. Áformað er að ljúka því verki nú í sumar, en í kjölfarið bíða önnur verkefni við að taka svæðið allt í gegn. Meira »

Bandaríkjamenn í efstu þremur sætunum

Kylfingarnir Jordan Spieth, Xander Schauffele og Kevin Kisner eru efstir á The Open sem fram fer á Carnoustie-vellinum á austurströnd Skotlands eftir að allir kylfingar hafa lokið þriðja hring sínum á mótinu. Meira »

Handleggurinn stóð upp úr ísnum

Frosnar líkamsleifar indversks hermanns hafa fundist á jökli í Himalaya-fjöllum, 50 árum eftir að hann og fleiri en hundrað til viðbótar létust þar í flugslysi. Fjallaleiðangursmenn fundu líkið og einnig brak úr flugvélinni, sem hrapaði í febrúar árið 1968. Meira »

Þurftu að fá á sig mark til að vakna

„Við vöknuðum við að fá á okkur mark og fórum í gang en það þurfti eitthvað til að vekja okkur og Fylkir byrjaði af krafti, það er má ekki taka það af þeim,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrirliði Stjörnunnar. Meira »

Harmar tilhæfulausar ásakanir ljósmóður

Samninganefnd ríkisins harmar að fulltrúi ljósmæðra kjósi að setja fram tilhæfulausar aðdróttanir í frétt sem birtist á mbl.is. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Gunnar Björnsson, formaður nefndarinnar, sendir mbl.is. Meira »

Þingvallavegur opnaður á ný eftir slys

Umferðarslys varð á Þingvallavegi, við Æsustaði í Mosfellsdal, laust fyrir klukkan 16 i dag. Þrír hafa verið fluttir á slysadeild, þar af einn alvarlega slasaður. Meira »

Gjaldið verst fyrir minni fyrirtæki

„Þetta hefur miklu alvarlegri áhrif á rekstur smárra fyrirtækja, þessi aðgangseyrir. Þetta skekkir mjög alla eðlilega og heiðarlega samkeppni,“ segir eigandi ferðaþjónustunnar Steinferðir ehf. en hann þurfti að hætta ferðum upp á Leifs­stöð eft­ir að Isa­via lagði gjald á af­not af fjarstæðum. Meira »

Slá skjaldborg um fæðingardeildina

Boðað hefur verið til samstöðufundar með ljósmæðrum við fæðingardeild Landspítalans klukkan tólf á hádegi á morgun. Að fundinum stendur stuðningshópur ljósmæðrasem hefur þegar staðið fyrir á annan tug mótmælafunda. Meira »

Í gæsluvarðhald til mánudags

Karlmaður sem handtekinn var á Svalbarðseyri í gærmorgun var um hádegi í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til mánudags.  Meira »

Áhrifin vart merkjanleg

Mælingar Umhverfisstofnunar sýna að áhrif útblásturs af völdum skemmtiferðaskipa í miðbæ Akureyrar voru mjög lítil og vart merkjanleg, utan við örfáa toppa sem voru þó allir vel undir heilsuverndarmörkum. Meira »

Hætta að taka land af hvítum bændum

Emmerson Mnangagwa forseti Simbabve kallar eftir því að svartir og hvítir íbúar ríkisins sameinist í aðdraganda forsetakosninga í landinu. Hann hefur gefið út að hætt verði að jaka jarðir af hvítum bændum í landinu, en það var stefna sem forveri hans í starfi, Robert Mugabe, studdi. Meira »

140 pólskir slökkviliðsmenn til hjálpar

140 pólskir slökkviliðsmenn á 44 bílum eru komnir til Svíþjóðar til að aðstoða Svía í baráttunni við skógarelda sem geisa í landinu. Bílarnir komu með skipi til Trelleborgar á suðurströnd Svíþjóðar í morgun en þaðan keyra þeir að Bräcke í Jamtlandi þar sem stórir eldar loga. Meira »

Grunur um íkveikjur í skógunum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar nú upptök fimmtán skógarelda sem grunur leikur á að hafi verið kveiktir vísvitandi. Allir voru eldarnir við bæinn Arboga í Västmansland. Meira »

Breyta Toblerone til fyrra horfs

Framleiðendur svissneska súkkulaðisins Toblerone ætla að afturkalla umdeilda breytingu sem þeir gerðu árið 2016 er meira bil var sett á milli þríhyrningslaga súkkulaðimolanna. Meira »

Erfiður rekstur rækjuvinnslunnar

„Almennt er rekstur í rækjuvinnslu við Norður-Atlantshaf, bæði á Íslandi og í Noregi, búinn að vera erfiður í nokkur ár,“ segir Óskar Garðarsson, framkvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Dögunar á Sauðárkróki. Meira »

Eiga um 40 jarðir á Íslandi

Breski auðmaðurinn James Ratcliffe og viðskiptafélagar hans eiga nú hátt í 40 jarðir á Íslandi. Um 30 þessara jarða eru í Vopnafirði. Þá eiga þeir aðild að á þriðja tug félaga. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
ESB sakar Dani um mismunun

Framkvæmdastjórn ESB hefur gert athugasemdir við nýja lagasetningu í Danmörku, sem kveður á um að vörubílstjórar megi ekki stoppa á ríkisreknum hvíldarstöðvum við þjóðvegi landsins í meira en 25 klukkustundir. ESB vill að Danir felli lögin úr gildi, þar sem þau mismuni erlendum bílstjórum.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Fólk hrætt um að eldurinn nálgist bæina

„Þetta er hérna allt í kringum okkur. Þetta voru fimm eldar síðast þegar ég vissi,“ segir Björn Fannar Björnsson, nemi í málmiðnum, sem búsettur er með fjölskyldu sína í Ljusdal í Gävleborg í Svíþjóð.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
„Við erum að tala um fæðandi konur“

„Ástandið hefur verið erfitt, alveg frá mánaðamótum,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Yfirvinnubann ljósmæðra hefst á miðnætti en næsti fundur í kjaradeilunni er eftir sex daga.

Trump vill setja leikmenn sem krjúpa í bann

Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að leikmenn sem krjúpa, þegar bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki í NFL-deildinni, verði dæmdir í bann. Margir leikmenn deildarinnar tóku hné í fyrra. Meira »

Kristrún spilar með Roma á næstu leiktíð

Selfyssingurinn Kristrún Rut Antonsdóttir mun spila með Roma í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Kristrún spilaði með B-deildarliði Chieti á síðustu leiktíð þar sem hún skoraði 5 mörk í 17 leikjum. Meira »

Tiger alsæll með hringinn

Tiger Woods var brosmildur þegar hann kom til fundar við blaðamenn að loknum þriðja hring sínum á The Open Championship í dag. Tiger lék á 66 höggum sem er fimm undir pari á Carnoustie og er samtals á fimm undir pari í mótinu. Meira »

Afþakkaði silfurmedalíuna

Króatinn Nikola Kalinic var sendur heim af heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar eftir að hafa neitað að koma inn á í fyrsta leik liðsins gegn Nígeríu í síðasta mánuði en Króatía átti eftir að fara alla leið í úrslitaleikinn. Meira »

Facebook rannsakar annað gagnafyrirtæki

Facebook hefur hætt samstarfi við bandaríska gagna- og greiningarfyrirtækið Crimson Hexagon á meðan rannsakað er hvort að það hafi safnað og deilt upplýsingum um notendur samfélagsmiðilsins. Meira »

Gögnum um 1,5 milljónir íbúa stolið

Tölvuþrjótar hafa stolið persónuupplýsingum einnar og hálfrar milljónar íbúa í Singapúr með því að brjótast inn í gagnagrunn heilbrigðisyfirvalda ríkisins. Stjórnvöld í Singapúr segja í yfirlýsingu að árás tölvuþrjótanna hafi verið þaulskipulögð og að ekki hafi verið um áhugamenn að ræða. Meira »

Frosinn í tímanum í 99 milljón ár

Steingervingur snáks, annað hvort fósturvísir eða nýburi, hefur fundist inni í rafi í Mjanmar. Snákurinn hefur verið frosinn fastur í rafinu í 99 milljónir ára. Meira »

Erfiður rekstur rækjuvinnslunnar

„Almennt er rekstur í rækjuvinnslu við Norður-Atlantshaf, bæði á Íslandi og í Noregi, búinn að vera erfiður í nokkur ár,“ segir Óskar Garðarsson, framkvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Dögunar á Sauðárkróki. Meira »

Fyrsti makríll vertíðarinnar hjá SVN

Vilhelm Þorsteinsson EA, Síldarvinnslunni, kom í land í Neskaupstað í gær með fyrsta makríl vertíðarinnar. Afli skipsins var 700 tonn úr sjó og þar af 500 tonn af frystum makríl. Í fyrra var makríllinn heldur fyrr á ferðinni, eða átta dögum fyrr en í ár. Meira »

Blóðtaka fyrir Grundarfjörð

Ákvörðun FISK Seafood ehf. um að loka rækjuvinnslu fyrirtækisins í Grundarfirði kemur illa við bæinn og er mikil blóðtaka að mati Jósefs Ó. Kjartanssonar, forseta bæjarstjórnar Grundarfjarðar. Meira »
Einar Björn Bjarnason | 21.7.18

Micheal Cohen virðist hafa tekið hljóðritanir af samskiptum við Donald Trump - góð spurning af hverju?

Einar Björn Bjarnason Skv. fréttum hefur FBI hljóðritanir frá Micheal Cohen sem voru teknar fyrir nokkrum mánuðum þegar löggæslumenn gerðu leit á skrifstofu - Cohen, sem hafði lengi starfað sem einn lögfræðinga Trumps. --Hljóðritunin sem slík virðist ekki skipta miklu máli, Meira
Ómar Ragnarsson | 21.7.18

"Búið að klippa af manni nafnnúmerin".

Ómar Ragnarsson Fyrir allmörgum áratugum kom einn vinur minn til mín og sagði sínar farir ekki sléttar. Kannski hef ég sagt þessa sögu einhverntíma áður hér á blogginu eða facebook, en það gerir lítið til. Þessi vinur minn hafði tapað öllum skilríkjum sínum í bruna á Meira
Frjálst land | 21.7.18

Við viljum fá landið okkar aftur

Frjálst land Bretar ákváðu 2016 að þeir vildu fá landið sitt aftur úr klóm Brussel. Það er hörð barátta við harðstjórnarveldi ESB en Bretar eru staðföst lýðræðisþjóð sem stórveldin í ESB eru ekki og skilja því ekki ákvörðunina, lýðræðið á ekki langa sögu þar en er Meira
Geir Ágústsson | 21.7.18

Einokunargeðklofinn

Geir Ágústsson Íslendingar elska einokun, hata hana og elska að hata hana um leið og þeir biðja um hana. Þannig vilja Íslendingar að ljósmæður séu ríkisstarfsmenn en bara á meðan þær sætta sig við kjör sín og halda áfram að taka á móti börnum. Hins vegar hefur enginn Meira

Jessica Biel neyðist til að loka veitingastaðnum

Leikkonan Jessica Biel opnaði veitingastaðinn Au Fudge í Hollywood árið 2016 en honum var lokað síðastliðinn sunnudag.   Meira »

Brownies sem breyta lífinu

Sumar kökur eru þess eðlis að þær breyta lífinu til hins betra... að minnsta kosti um stundarsakir. Þessar kökur tilheyra þeim flokki enda kemur ekkert annað til greina þegar þú blandar saman brúnkum og sykurpúðum. Meira »

Pad thai sem allir elska

Pad thai er mögulega einn vinsælasti réttur heims og þykir algjört sælgæti. Þessi uppskrift er úr smiðju Bankok og eins og þið getið ímyndað ykkur þá eru fáir hér á landi færari í pad thai gerð ein meistararnir þar. Meira »

Lasagna fyrir letihauga

Sumir dagar eru einfaldlega erfiðari en aðrir og stundum stendur fólk bara alls ekki til stórræða í eldhúsinu. Öðrum er það um megn að þurfa að raða hverju lagi ofan á annað í eldfast mót, hvað þá að kveikja á bakaraofninum til þess að gera lasagna. Meira »

Undir frönskum og japönskum áhrifum

Emmanuelle Simon er einn áhugaverðasti innanhúsarkitektinn um þessar mundir. Hún er fædd í Suður-Frakklandi og er að byrja að vekja athygli fyrir einfalda og fallega hönnun þar sem smáatriðin eru aðalatriðið. Tímalaus hönnun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Meira »

Sunneva og stjörnurnar elska bert á milli

Það eru ekki allir hrifnir af bert á milli tískunni en þó má finna fjölmargar stjörnur sem greinilega elska að klæðnaðurinn sé kominn aftur í tísku. Í sumar hafa allt frá íslenskum samfélagsmiðlastjörnum til stjarnanna í Hollywood sýnt á sér magavöðvana í stuttum bolum. Meira »

Er svo alvörugefin!

Kona biður um ráð þar sem hún er komin með leið á sér. Hvað gerir maður þegar maður er að verða versta útgáfan af sér? Elínrós Líndal einstaklings- og fjölskylduráðgjafi gefur ráð. Meira »
Í sumarskapi í opnunarpartíi

Í sumarskapi í opnunarpartíi

Margt var um manninn þegar Dúka í Smáralind opnaði aftur eftir endurbætur. Búðin hélt veglegt opnunarboð fyrir viðskiptavini sína þar sem meðal annars var boðið upp á vínsmökkun og léttar veitingar.

Tíu helstu áhyggjur ungra foreldra

Huffington Post spurði hóp af sálfræðingum hverjar helstu áhyggjur nýrra foreldra væru. Svörin gætu komið á óvart og ef þú ert sjálf/ur í þessari stöðu, þá gætu það einnig veitt huggun að vita að þú ert ekki ein/n. Meira »

Óttaðist að Serena myndi deyja eftir fæðingu

Alexis Ohanian, einn stofnenda vefsíðunnar Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serenu Williams, deildi nýlega á Instagram þeim ótta sem hann hefur upplifað mestan í lífinu. Meira »

Náttúran er fyrirtaks leiksvæði

Sjaldnast þarf að fara langt til að eignast dýrmætar minningar. Með opnum hug er hægt að skapa ævintýri og skemmtun þar sem fjölskyldan nýtur þess að vera saman. Meira »

Nýjasta æðið í barnaafmælum

Þessar stórsniðugu bollakökur líta út eins og rjómaís í brauðformi sem dottið hefur á hvolf og er alveg að bráðna. Þær vekja alla jafna mikla kátínu í barnaafmælum og því orðnar svona líka vinsælar. Meira »

Lemstraður eftir stórveiði í Rangá

Tveir leiðsögumenn við Eystri-Rangá lönduðu um 160 löxum úr ánni á síðustu níu dögum. Annar þeirra var Reynir Már Sigmundsson og hann sagði í samtali við Sporðaköst að hann væri hnreinlega lemstraður eftir þetta. „Mér líður eins og ég hafi lent undir valtara.“ Meira »

Grænlandsbleikjan gefur sig

Tugir Íslendinga fara á hverju ári til að veiða sjóbleikju á Grænlandi. Nokkrir hópar hafa farið í sumar og láta vel af veiðinni. Á þremur dögum landaði hópur um 200 bleikjum. Meira »

Augnablikið þegar hann sleppur

Ein mynd segir meira en þúsund orð, er oft sagt. Þessi mynd gerir það svo sannarlega. Þau Íris Erlingsdóttir og Kristján Fr. Kristjánsson voru úti á Skorradalsvatni að veiða. Allt í einu tók þessi líka fína bleikja spúninn hjá Kristjáni. Meira »

Bílar »

Taka í notkun þrjá nýja Hoppara

Kynnisferðir hafa tekið í notkun þrjá nýja tveggja hæða strætisvagna sem notaðir verða í skoðunarferðir í Reykjavík. Vagnarnir eru af gerðinni Higer og koma í stað eldri strætisvagna. Nýju vagnarnir er með sæti fyrir 62 farþega og þægilegir í öllu aðgengi. Meira »

Hefur eytt hverjum degi með dóttur sinni

Tennisstjarnan Serena Williams er upptekin íþróttakona, það hefur þó ekki stoppað hana í móðurhlutverkinu og hefur hún eytt öllum dögum með dóttur sinni frá fæðingu. Meira »

Gunn rekinn frá Disney

Kvikmyndafyrirtækið Disney hefur rekið leikstjóra Guardians of the Galaxy Vol 3. frá störfum eftir að móðgandi Twitter-færslur hans voru dregnar fram í dagsljósið á ný. Tökur á myndinni áttu að hefjast á næsta ári. Ekki hefur verið gefið út hver mun taka við leikstjórninni. Meira »

Nýtt lag frá Axel Flóvent

Íslenski tónlistarmaðurinn Axel Flóvent sendi frá sér lagið Closer To You á föstudaginn en hann segir lagið fjalla um fjarlægð sem myndast oft í samböndum. Hann stefnir á að gefa út fleiri lög í haust ásamt því sem hann fer á tónleikaferðalag um Evrópu. Meira »

Lét senda eftir skartgrip í fæðingunni

Þegar Brooke Shields var að fara að fæða sitt fyrsta barn sendi hún systur sína eftir skartgrip sem hún vildi bera í fæðingunni. Meira »

Liam Hemswoth blæs á sögusagnir

Leikarinn Liam Hemsworth birti myndband á Instagram-síðu sinni af sér og Miley Cyrus, en sögusagnir voru á kreiki að þau væru hætt saman. Meira »

Mynd dagsins: Lómagnúpur.
Sigurður Þórarinsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Í hátíðarskapi í vikulokin

Regína Ósk er nýja „K100 röddin“. Hún kíkti í föstudagsspjall með nýbökuðum föður, Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Regína Ósk sagði okkur frá nýju Abba myndinni og Ásgeir viðurkenndi að fyrsta spurning til ljósmóður eftir fæðingu dóttur hans hafi verið sérstök. Meira »

Hrútur

Sign icon Gefðu þér tíma til að vera með fjölskyldunni og rifja upp gamlar minnningar. Bíttu á jaxlinn í smá stund í viðbót, takmarkið er innan seilingar.
Lottó  21.7.2018
10 15 27 28 31 9
Jóker
4 5 4 1 3  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Iceland Monitor »

News and events from Iceland