Eignaskipting mjög ójöfn á Íslandi

Eignaskipting mjög ójöfn á Íslandi

Stéttaskipting fyrirfinnst á Íslandi rétt eins og í öðrum vestrænum markaðssamfélögum. Mælikvarðar eins og eignaskipting setja okkur í flokk með Bandaríkjunum og Sviss. Þetta segir Guðmundur Ævar Oddsson, félagsfræðingur og dósent við Háskólann á Akureyri. Meira »

Níunda skotárásin á átta dögum

Lögreglan í Kaupmannahöfn var kölluð út fyrr í kvöld í Ishøj í úthverfi Kaupmannahafnar vegna skotárásar. Lögreglufulltrúi segir í samtali við DR að tilkynning hafi borist um að skotið hafi verið á fólk, en enginn hafi orðið fyrir skoti. Skotárásin í kvöld er sú níunda í Kaupmannahöfn á átta dögum. Meira »

Samningaviðræður áfram í hættu

Formaður Læknafélags Reykjavíkur fagnar að dómi í máli Ölmu Gunnarsdóttur verði ekki áfrýjað en telur engu að síður hættu á því að viðræður verði í hnút um áramótin. Traust til heilbrigðisyfirvalda hefur beðið hnekki og sérfræðilæknar munu ekki vinna áfram eftir samningnum mánuð í senn. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Ræðara bjargað eftir 100 daga á sjó

Duncan Hutchison sem hugðist róa á heimasmíðuðum bát yfir Atlantshafið, frá New York til Lochinver í norðvesturhluta Skotlands, var bjargað undan ströndum Cornwall á Englandi eftir að hann lenti í vandræðum með bát sinn. Honum var bjargað um borð í flutningaskipt eftir að hafa sent út neyðarkall. Meira »

Gróðabrall leigusala þvingi fólk úr borginni

Hundruð mótmæltu í Lissabon í dag ört fjölgandi íbúðum í skammtímaleigu til ferðamanna, og hækkandi leiguverðs. „Hafið taumhald á leigunni, stöðvið brottflutning“ og „Nóg komið af leiguhúsnæði ætluðu ferðamönnum“ voru slagorð sem sáust á skiltum mótmælenda sem gengu fylktu liði um götur Lissabon. Meira »

Langir biðlistar eftir þjónustu

Stefnt er að því að fjölga starfsmönnum í geðheilsuteymi austur en langir biðlistar hafa myndast eftir þjónustu þess. Staðan nú er óviðunandi segja stjórnendur þess. Bergþór Grétar Böðvarsson, Reykvíkingur ársins, er gott dæmi um mann sem hefur ekki látið geðraskanir stöðva sig í lífinu. Meira »

Auðvitað! Þess vegna er himinninn blár

Af hverju er himinninn blár? er ein þeirra spurninga sem Ari Ólafsson, dósent í eðlisfræði við Háskóla Íslands, svarar í kennslunni auk þess sem hann hefur útskýrt málið á vísindavefnum. Sömu spurningar var einnig spurt í Aravísum Stefáns Jónssonar og þá varð fátt um svör. Meira »

Mourinho segir United eiga refsinguna skilið

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var vonsvikinn með frammistöðu lærisveina sinna í 1:1-jafntefli gegn nýliðum Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira »

Pör sem hættu saman en eru enn bestu vinir

Smartland Nokkrum fyrrverandi pörum í Hollywood hefur tekist það ómögulega, að halda vinskapnum þrátt fyrir að ástarsambandið sé búið. Meira »

Flottustu flísarnar í eldhúsið

Matur Þær eru danskar að uppruna og byrjuðu árið 2010 að hanna flottustu og skrautlegustu flísar sem þú munt nokkurn tímann sjá. Hér eru tveir myndlistamenn með innblástur frá S-Evrópu að segja sögur sínar á handprentaðar flísar undir nafninu Arttiles. Meira »

Bregðast þarf við breyttum aðstæðum

200 mílur Veiðar og vinnsla gengu vel hjá Síldarvinnslunni á nýliðnu fiskveiðiári. Veiðigjöld taka til sín 13% af aflaverðmæti fiskiskipanna og þensla á vinnumarkaði veldur því að áskorun verður að manna sum skip flotans ef fram heldur sem horfir. Meira »

„Viljum vera góðar í allan vetur“

„Þetta var gríðarlega erfiður en frábær liðssigur hjá okkur,“ sagði sátt Steinunn Björnsdóttir eftir að Fram vann 25:23-sigur á Val í 2. umferð Olísdeildarinnar í handknattleik. Meira »

Veðrið kl. 02

Léttskýjað
Léttskýjað

0 °C

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

6 °C

Spá 24.9. kl.12

Rigning
Rigning

7 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Mánudagur

Húsavík

Léttskýjað
Léttskýjað

5 °C

Þriðjudagur

Stórhöfði

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

10 °C

Miðvikudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

icelandair
Meira píla

Meistararnir of sterkir fyrir Valsara

Liðin sem mættust í úrslitaeinvígi síðustu leiktíðar, Fram og Valur, mættust í hörkuleik í Framhúsinu í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Að lokum voru það Íslandsmeistarar Framara sem báru sigur úr býtum, 25:23. Meira »

Þetta drepur alla stemmingu í rúminu

Smartland Það þarf ekki meira til en símhringingu frá mömmu þinni seint um kvöld svo að allir fari strax aftur í náttbuxurnar.   Meira »

Eitt mark dugði Real Madrid á toppinn

Real Madrid skaust í toppsæti spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 1:0-sigri á Espanyol á heimavelli sínum.  Meira »

Alexander og Guðjón Valur fóru á kostum

Það voru fjölmargir Íslendingar í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag. Aron Pálmarsson mætti meðal annars sínu gamla liði Veszprém í fyrsta sinn síðan hann gekk í raðir Barcelona í fyrra. Meira »

Jökull meiddist og leik hætt

Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem er á mála hjá Reading en í láni hjá Hungerford á Englandi, var fluttur alvarlega meiddur af velli og á sjúkrahús í leik í forkeppni ensku FA-bikarkeppninnar í knattspyrnu. Leiknum var hætt í kjölfarið. Meira »

Þetta tekur aðeins lengri tíma

„Ég er að mörgu leyti mjög ánægður með liðið mitt. Við erum á réttri leið með margt en á sama tíma eru vissir hlutir sem við þurfum að laga, það tekur aðeins meiri tíma," sagði Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar, í samtali við mbl.is eftir 31:26-tap fyrir Haukum í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Meira »

Alltaf léttir að fá fyrsta sigurinn

„Það er alltaf gott að fá fyrsta sigurinn. Stundum eru lið að bíða eftir honum og þá kemur pressa, það er mjög mikill léttir að klára þetta,“ sagði Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson eftir að liðið fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í kvöld. Fram vann nýliða KA 26:21-en leikurinn var liður í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Meira »

Þyrla kölluð út vegna fjórhjólaslyss

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út fyrr í dag til að sækja mann sem slasaðist á fjórhjóli á Skógaheiði. Maðurinn er ekki talinn alvarlega slasaður en vegna staðsetningar mannsins og gruns um hryggáverka þótti öruggast að kalla út þyrluna samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Meira »

Stefnir í tvöfaldan pott í Lottó næst

Engin var með 1. vinning í Lottó í kvöld og stefnir því í tvöfaldan pott í næstu viku. Bónusvinningurinn gekk heldur ekki út en einn miðahafi hlaut 2. vinning í Jóker og hlýtur 100 þúsund krónur í vinning. Sá heppni keypti miðann í Happahúsinu, Kringlunni. Meira »

Skoðaði ekki sjúkraskrá af forvitni

Persónuvernd hefur úrskurðað að framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Suðurlands hafi mátt skoða sjúkraskrá konu sem hafði kvartað til landlæknis yfir veitingu þjónustu á heilbrigðisstofnuninni. Meira »

Læknanemar lækna bangsa

Bangsaspítali verður starfræktur á sunnudaginn í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum. Öllum börnum, ásamt foreldrum og forráðamönnum, er boðið að koma í heimsókn með „veika eða slasaða bangsa“. Meira »

Betra að klára áður en það er fagnað

„Það er jákvætt skref að það komi fjármagn inn í uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er yfirlýsing um að viðræður eru að hefjast. Það er það eina sem er skýrt af viljayfirlýsingunni,“ segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í samtali við mbl.is. Meira »

Trúir því að bíó geti breytt heiminum

„Kvikmyndin er gríðarlega sterkur miðill og getur haft heilmikil áhrif á fólk,“ segir Hrönn Marinósdóttir, stofnandi og stjórnanda RIFF. Ellefu daga kvikmyndaveisla er í vændum er fimmtánda Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst næsta fimmtudag. Meira »

Gætt að geðheilbrigði

Um 11 þúsund öryrkjar eru með geðgreiningu á Íslandi. Geðsjúkdómar snerta nánast allar fjölskyldur á Íslandi og einn stærsti vandi sem heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir. Húsnæðisvandi, fíkn og margt fleira eykur vanda fólks með geðraskanir.

Þórarinn Eldjárn
Andrés Magnússon
Eftir Andrés Magnússon

Ford kemur fyrir dómsmálanefnd

Christ­ine Blasey Ford, sem hef­ur sakað Brett Kavanan­augh dóm­ara­efni Don­ald Trumps Banda­ríkja­for­seta um kyn­ferðis­legt of­beldi þegar þau voru á tán­ings­aldri, hefur samþykkt að bera vitni fyrir dómsmálanefnd bandarísku öldungadeildarinnar. Meira »

Segja „leikbrúður“ Bandaríkjanna bera ábyrgð

Yfirvöld í Íran telja að ríki við Persaflóa, studd af Bandaríkjunum, séu á bak við skotárás á hersýningu í írönsku borginni Ahvaz í morgun, en að minnsta kosti 25 manns biðu bana í árásinni. Meira »

Systkini þingmanns stinga hann í bakið

Paul Gosar, þingmaður Repúblikanaflokksins í Arisona í Bandaríkjunum, hyggst reyna að ná endurkjöri í þingkosninum í nóvember, en hann tilheyrir mjög íhaldsömum armi flokksins. Systkini hans sex, sem óttast um framtíð sína, hafa tekið málin í sínar hendur hafa nú stillt sér á bak við sinn frambjóðanda í sjónvarpsauglýsingu Meira »

Bregðast þarf við breyttum aðstæðum

Veiðar og vinnsla gengu vel hjá Síldarvinnslunni á nýliðnu fiskveiðiári. Veiðigjöld taka til sín 13% af aflaverðmæti fiskiskipanna og þensla á vinnumarkaði veldur því að áskorun verður að manna sum skip flotans ef fram heldur sem horfir. Meira »

Send­ir Landsrétti at­huga­semd­ir vegna Byko-máls­ins

Eft­ir­lits­stofn­un EFTA hef­ur sent Landsrétti skrif­leg­ar at­huga­semd­ir í máli Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins gegn Byko og Nor­vík. Málið varðar ákvörðun Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins frá því 2015, er Nor­vík hf. var gert að greiða 650 millj­óna króna sekt fyr­ir brot Byko á sam­keppn­is­regl­um. Meira »

Meðalverðið 110 milljónir

Nýjar íbúðir á Hafnartorgi í Reykjavík kosta að meðaltali 110 milljónir. Það kann að vera hæsta meðalverð sem um getur í fjölbýli á Íslandi. Meira »
Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Rými fært frá bílum aftur til fólksins

Fyrir tveimur árum var ákveðið að ráðast í nokkuð róttækar breytingar á skipulagi á hluta Eixample-svæðisins í Barcelona og fékk verkefnið nafnið „superblocks“. Silvia Casorrán, ábyrgðarmaður hjólreiðamála í Barcelona, segir verkefnið hafa bætt öryggi í hverfinu og þá hafi líf á götunum aukist mikið.

Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
Þurfi ekki að tala íslensku

Ekki verður lengur gerð krafa um að dýralæknar sem starfa á Íslandi tali íslensku, samkvæmt frumvarpi sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnti fyrir ríkisstjórninni í morgun.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Hörkumæting og samstaðan greinileg

„Hörkumæting“ var á opnum fundi hjá Flugfreyjufélagi Íslands í hádeginu þar sem rætt var um stöðu flugfreyja í hlutastarfi hjá Icelandair. Þetta segir Berglind Hafsteinsdóttir formaður félagsins hún segir fólk ennþá vera að átta sig á þeirri stöðu sem það er gagnvart vinnuveitandanum.

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Fleiri gjaldmiðlar

Þrír skollar hjá Birgi á þriðja hring

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, spilaði á tveimur höggum yfir pari á þriðja hring Portugal Masters-mótsins á Evrópumótaröðinni í dag. Hann komst í gegnum niðurskurðinn í gær eftir frábær tilþrif. Meira »
ÍBV ÍBV 21 : 22 HK HK lýsing
Brighton Brighton 1 : 2 Tottenham Tottenham lýsing
Haukar Haukar 31 : 26 Akureyri Akureyri lýsing
Fram Fram 26 : 21 KA KA lýsing
Fram Fram 25 : 23 Valur Valur lýsing

Ólafía aftur tveimur höggum undir pari

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti aftur góðan hring á Estrella Damm-mótinu á Terramar-vellinum á Spáni. Ólafía átt góðan hring í dag, lék á 69 höggum eða tveimur undir pari, rétt eins og í gær. Meira »

„Skil ekki hvernig hann gat dæmt víti“

„Við áttum þennan leik frá fyrstu mínútu og svo fá þær víti í lokin fyrir ekki meira en þetta,“ sagði Sóley Guðmundsdóttir, fyrirliði ÍBV, eftir grátlegt 1:0 tap gegn Selfossi í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Meira »

„Viljum vera góðar í allan vetur“

„Þetta var gríðarlega erfiður en frábær liðssigur hjá okkur,“ sagði sátt Steinunn Björnsdóttir eftir að Fram vann 25:23-sigur á Val í 2. umferð Olísdeildarinnar í handknattleik. Meira »

Mikið útstreymi CO2 ekki merki um gos

Mikið útstreymi koltvísýrings (CO2) úr Kötlu er ekki vísbending um yfirvofandi gos. Þetta kemur fram í færslu Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Hann segir nokkurs misskilnings hafa gætt í fréttaflutningi af miklu útstreymi koltvísýrings úr Kötlu í kjölfar greinar Evgeníu Ilyinskayu og samstarfsfólks í tímaritinu Geophysical Research Letters um útstreymi koltvísýrings. Meira »

Japanskur milljarðamæringur til tunglsins

Japanski milljarðamæringurinn og tískujöfurinn Yusaku Maezawa verður fyrsti almenni borgarinn sem fer á braut um tunglið, gangi áætlun SpaceX, fyrirtækis Elon Musk, upp. Meira »

Ættu ekki að taka aspirín

Eldra fólk við góða heilsu ætti ekki að taka eina aspirín-verkjatöflu á dag. Þetta er niðurstaða stórrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum og Ástralíu. Meira »

Bregðast þarf við breyttum aðstæðum

Veiðar og vinnsla gengu vel hjá Síldarvinnslunni á nýliðnu fiskveiðiári. Veiðigjöld taka til sín 13% af aflaverðmæti fiskiskipanna og þensla á vinnumarkaði veldur því að áskorun verður að manna sum skip flotans ef fram heldur sem horfir. Meira »

Mikil þörf á öflugri dráttarbáti

Faxaflóahafnir sf. undirbúa smíði á nýjum og öflugum dráttarbáti, meðal annars með gerð útboðsgagna. Á stjórnarfundi í gær var samþykkt að bjóða út smíði á dráttarbáti á grundvelli fyrirliggjandi gagna. Meira »

Bein aðför að smábátaútgerð

Formenn þriggja svæðisfélaga Landssambands smábátaeigenda hafa harðlega gagnrýnt tillögur um að banna handfæraveiðar á tilteknum svæðum í Faxaflóa og Breiðafirði. Meira »
Ómar Ragnarsson | 22.9.18

Jæja, gott að maður skrapp þarna yfir 1968.

Ómar Ragnarsson 1968 var sérstætt tilboð í gangi ef flogið var um Bandaríkin. Ef lent var og stansað í minnst sólarhring á fimm stöðum í landinu í ferðalaginu, fékkst helmings afsláttur á fargjaldi. Þetta var gert til að örva ferðamannastrauminn. Á ferli mínum sem Meira
Jón Magnússon | 22.9.18

Huglæg þráhyggja og forræðishyggja

Jón Magnússon Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur verið haldinn þeirri huglægu þráhyggju, að Borgarlínan svokallaða mun leysa allan vanda í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. Nú hefur Dagur eignast samherja í þessari þráhyggju, en það er Helga Vala Helgadóttir Meira
Trausti Jónsson | 22.9.18

Fyrir 60 árum var líka fjallað um bláa blettinn

Trausti Jónsson Í júlíhefti fréttablaðs Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar [WMO-bulletin) árið 1960 birtist dálítil grein eftir Jacob Bjerknes (1897-1975). Jakob var einn af þekktustu veðurfræðingum sinnar tíðar og var sonur Vilhelm Bjerknes (1862-1951) sem er gjarnan Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 22.9.18

Leyfið börnum okkar að koma til Krists, bannið þeim það ekki!

Kristin stjórnmálasamtök "Það er skiljan­legt að fregnir berist af því að kristn­ir for­eldr­ar grípi til sinna ráða gegn kirkju­heim­sókna­banni sumra skóla og leik­skóla." Það er hið sjálf­sagð­asta mál fyr­ir sam­félag, – sem lengi hefur ver­ið krist­ið, – er með Meira

Flottustu flísarnar í eldhúsið

Þær eru danskar að uppruna og byrjuðu árið 2010 að hanna flottustu og skrautlegustu flísar sem þú munt nokkurn tímann sjá. Hér eru tveir myndlistamenn með innblástur frá S-Evrópu að segja sögur sínar á handprentaðar flísar undir nafninu Arttiles. Meira »

Heimagerður snaps og þú slærð í gegn

Þessa uppskrift tekur tíma að gera en er langt um betri en allt annað snaps sem þú hefur smakkað. En það er ekki eins og snaps sé bara drukkið einu sinni á ári, og því er þetta alveg upplagt að gera og eiga til þegar góða gesti ber að garði. Meira »

Hinar einu sönnu súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökur eru eins og kanilsnúðar – allir elska þær. Snilldin við þessa uppskrift er sú að þú getur búið til deigið í dag og sett í frysti, þá áttu alltaf til deig ef þú færð gesti um helgina og hefur engan tíma til að standa í stórbakstri. Meira »

Guðdómlegar morgunverðarpönnukökur með skinku- og ostafyllingu

Þetta er eitthvað sem allir verða að prófa. Pönnukökurnar eiga ættir að rekja til Svíþjóðar en Svíar eru eins og flestir vita afar hrifnir af slíku fæði. Það er Svava Gunnars á Ljúfmeti og lekkerheit sem á heiðurinn að þessari uppskrift og útfærslu. Meira »

Pör sem hættu saman en eru enn bestu vinir

Nokkrum fyrrverandi pörum í Hollywood hefur tekist það ómögulega, að halda vinskapnum þrátt fyrir að ástarsambandið sé búið. Meira »

„Það eru allir að reyna að vera fullkomnir“

Leikkonan Kristen Bell kemur fram í hjartnæmu viðtali og sýnir að stjörnurnar i Hollywood eru ekki ólíkar okkur hinum. Það eru allir með vandamál. Það er hluti þess að vera mannlegur. Meira »

Auglýsingageirinn skemmti sér

Pipar\TBWA fagnaði vel heppnaðri Krossmiðlun með teiti í lok dags í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnatún. Þar var margt góðra gesta og góð stemmning. Meira »
Auglýsingageirinn skemmti sér

Auglýsingageirinn skemmti sér

Pipar\TBWA fagnaði vel heppnaðri Krossmiðlun með teiti í lok dags í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnatún. Þar var margt góðra gesta og góð stemmning.

Ótrúleg viðbrigði að verða mamma

Þórunn Ívarsdóttir bloggari og samfélagsmiðlastjarna varð mamma 9. september þegar hún og maður hennar eignuðust dóttur. Hún segir erfitt að lýsa því hvað hún sé að upplifa núna því það sé svo stórbrotið. Meira »

„Ég elska að ganga með barn“

Andrea Eyland byrjar með sjónvarpsþættina Líf kviknar í Sjónvarpi Símans Premium. Þættirnir fjalla um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegur. Meira »

Lét börnin gefa dótið sitt

Kourtney Kardashian vill ala börnin sín vel upp. Hún kennir þeim að gefa þá hluti sem þau eru hætt að nota.  Meira »

Get ég beðið barnið mitt afsökunar?

Ef þú prófar þessa aðferð í einhvern tíma á alla í kringum þig, muntu sjá hvað börn eru góðir námsmenn. Þau vanalega gera það sem fyrir þeim er haft. Meira »

Önd í laxateljaranum

Það eru ekki bara laxar sem eru festir á filmu í laxateljurum. Þessi gulönd gerði sér lítið fyrir og kafaði í gegnum teljarann í Krossá í Bitru fyrir nokkrum dögum. Meira »

Stærsti lax sumarsins í Víðidalsá

Stærsti lax sumarsins í Víðidalsá veiddist fyrr í dag. Fiskurinn mældist 102 sentímetrar og er fyrsti laxinn í sumar í ánni sem nær að rjúfa 100 sentímetra múrinn. Það var Jakob Bjarnason sem setti í fiskinn í veiðistaðnum Silungabakka. Meira »

Stulli um eldislaxinn „Skrifað í skýin“

Sturla Birgisson, rekstraraðili Laxár á Ásum og matreiðslumeistari er veiðimaður vikunnar. Raunar myndu margir veiðimenn segja að hann væri veiðimaður sumarsins, eftir dramatíska veiðiferð í Vatnsdalsá um mánaðamótin ágúst september. Meira »

Bílar »

Hönnun umferðarmannvirkja ábótavant

„Þegar horft er á höfuðborgarsvæðið virðist augljóst að aðgerðar eysi varðandi endurbætur á gatnakerfinu með tilliti til umferðarflæðis hefur stórskaðað loftgæði. Umferð hefur aukist ár frá ári og stærstu aðgerðirnar í umferðarmálum á leiðum inn að borgarmiðju hafa að verulegu leyti falist í þrengingum gatna.“ Meira »

Mæðgurnar sýndu kroppana

Kourtney Kardashian virðist gera lítið annað en að sleikja sólina. Henni tókst meira að segja að draga móður sína með sér í sólbað. Meira »

Algjört hunang fyrir lesendur

„Þetta verður líklega minn svanasöngur sem þýðandi,“ segir Þórdís Bachmann um þýðingu sína á Tale of Two Cities eftir Charles Dickens sem Ugla útgáfa gefur út undir heitinu Saga tveggja borga. „Á næsta ári verða liðin 34 ár síðan ég byrjaði í faginu.“ Meira »

Sakaði Beyoncé um drepa kettlingana sína

Fyrrverandi trommari Beyoncé fær ekki nálgunarbann á söngkonuna. Konan heldur því fram að galdraþulur hennar hafi snúist um allt frá kynferðislegri misnotkun að fjármálum. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Magni og Þórdís Lóa í föstudagsspjallinu

Magni Ásgeirsson, rokkstjarnan sem er kominn í bæinn til að troða upp á Hard Rock um helgina og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs fóru yfir áhugaverðar fréttir. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Það er fátt eins skemmtilegt og að sjá störf sína bera góðan ávöxt. Notaðu tækifærið og ræddu þýðingarmikil mál við aðra, ekki síst systkini.
Lottó  22.9.2018
3 11 30 33 39 12
Jóker
5 0 0 8 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar