Halda að fólk sé á lífi í rústunum

Halda að fólk sé á lífi í rústunum

Björgunarstarf við hluta Morandi-brúarinnar sem hrundi skammt fyrir utan borgina Genúa á norðvesturhluta Ítalíu í dag stendur enn yfir og stefna björgunarmenn á að halda áfram leit af eftirlifendum inn í nóttina. Meira »

Vildi hlaupa maraþon eftir hjartaáfall

„Með því að hlaupa til styrktar Hjartaheillum vil ég vekja athygli á að ýmislegt er hægt þó að menn fái hjartaáfall,“ segir Sigmundur Stefánsson. Hann hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Hjartaheilum, en sjálfur fékk hann hjartaáfall fyrir um 20 árum. Meira »

Eldsvoði á Flúðum

Brunavörnum Árnessýslu barst tilkynning rétt fyrir klukkan níu í kvöld um eldsvoða rétt við Flúðir en það kviknaði í pökkunarhúsi að Reykjaflöt á Flúðum. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Ekkert vöfflukaffi hjá Degi í ár

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ætlar ekki að halda vöfflukaffi fyrir gesti og gangandi á Menningarnótt í ár, eins og hann hefur gert síðastliðin tíu ár. Þennan tiltekna dag hefur fjölskyldan opnað heimili sitt fyrir almenningi og borgarstjórinn sjálfur staðið sveittur við vöfflujárnið, ásamt fleirum. Meira »

Yfir 300 prestar sakaðir um misnotkun

Yfir þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum eru grunaðir um að hafa misnotað yfir eitt þúsund börn kynferðislega á síðustu 70 árum. Þetta kemur fram í skýrslu sem stjórnvöld í ríkinu gáfu út í dag og var kynnt á blaðamannafundi í kvöld. Meira »

Ramos lætur Klopp heyra það duglega

Sergio Ramos, fyrirliði spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid, er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, meiddist á öxl eftir samskipti sín við leikmanninn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor í Kiev. Meira »

Stefna á viðbyggingu með 20 golfhermum

Bæjarráð Garðabæjar tekur jákvætt í að veita Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG) heimild til að hefja vinnu við viðbyggingu á golfsvæðinu við Vífilsstaði. Áætlað er að byggja viðbyggingu við núverandi íþróttamiðstöð GKG með 20 Trackman golfhermum, en áætluð stærð viðbyggingar er um 600-700 fermetrar. Meira »

Peysan sem bætir heiminn

K100 „Okkur langaði að hanna flík með skilaboðum á og höfðum þess vegna samband við UN Women,“ segir Helga Ólafsdóttir, fatahönnuður og eigandi barnafatamerkisins Iglo + Indi um Empwr Women-peysuna sem fer í sölu í dag. Meira »

Skipti yfir í plöntufæði og missti 9 kíló

Smartland Tónlistarmaðurinn Will.I.Am missti 9 kíló með því að skipta yfir í plöntufæði og bæta svefninn, en hann hafði þyngst mikið og var ekki við góða heilsu. Meira »

Eyjamenn sækja í gottið

Matur Margir þekkja veitingastaðinn Gott í Vestmannaeyjum en nú þarf ekki að sækja langt yfir skammt því Gott má nú finna í Reykjavík. Meira »

Innkaupalistar heyra nú sögunni til í Reykjavík

Fjölskyldan Námsgögn fyrir reykvíska grunnskólanemendur eru nú endurgjaldslaus. Líklegt má telja að flestir foreldrar séu sáttir við að vera lausir við hina árlegu innkaupalista Meira »

Messi íhugar að kalla þetta gott

Lionel Messi, sóknarmaður spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, íhugar nú að leggja landsliðsskóna á hilluna en það er TNT Sport sem greinir frá þessu. Messi átti ekki gott heimsmeistaramót með Argentínu en liðið féll úr leik í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi eftir 4:3-tap gegn Frakklandi í Kazan. Meira »

Veðrið kl. 22

Skýjað
Skýjað

11 °C

Spá 15.8. kl.12

Skýjað
Skýjað

12 °C

Spá 16.8. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

13 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Reykjavík

Skýjað
Skýjað

12 °C

Fimmtudagur

Kvísker

Léttskýjað
Léttskýjað

12 °C

Föstudagur

Hella

Heiðskírt
Heiðskírt

11 °C

icelandair
Meira píla

Voru ekki tilbúnir í verkefnið

„Við vorum ekki tilbúnir í þetta verkefni. Mér fannst við eiga geta gert betur og ég hef oft átt betri leiki,“ sagði Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram og markahæsti leikmaður deildarinnar í samtali við mbl.is eftir 2:0-tap liðsins gegn ÍA í kvöld í 16. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu. Meira »

Fjallahringurinn er fullkominn

Hjólafólk af ýmsu þjóðerni fór umhverfis Langjökul í WOW Glacier 360°. Stórbrotin náttúra og vinsæl keppni sem var haldin í þriðja sinn nú um helgina. Meira »

Ómetanlegt að spila með Jeppe

„Það er mjög gaman að spila með Jeppe Hansen í framlínunni. Ómetanlegt fyrir mig að spila með svona reynslumiklum leikmanni. Jeppe er duglegur og er í því hlutverki sem ég var kannski í áður. Að fá boltann í fætur og byggja upp spilið. Núna er ég í aðeins frjálsara hlutverki og þetta hentar mér vel.“ Meira »

U16 í átta liða úrslit á EM

Íslenska drengjalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, vann í kvöld 88:78-sigur á Kýpur í framlengdum leik í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Sarajevó í Bosníu. Kýpverjar náðu að knýja fram framlengingu með þriggja stiga körfu þegar um fimm sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma. Meira »

Kvikmyndin „Lof mér að falla“ til Toronto

Lof mér að falla, nýjasta kvikmynd Baldvins Z, hefur verið valin á Kvikmyndahátíðina í Toronto sem fram fer 6.-16. september. Myndin, sem verður frumsýnd hér á landi 7. september, segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Meira »

Villa og Reading áfram í deildabikarnum

Yeovil Town tók á móti Aston Villa í 1. umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu í kvöld á Huish Park en leiknum lauk með 1:0-sigri Aston Villa. Meira »

Fyrsti sigur Sindra í sumar

Sindri tók á móti Aftureldingu/Fram í frestuðum leik í 8. umferð Inkasso-deildar kvenna í knattspyrnu á Hornafirði í kvöld en leiknum lauk með 2:1-sigri heimakvenna. Valdís Ósk Sigurðardóttir brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina á 26. mínútu og það var Monique Goncalves sem kom heimakonum yfir á 59. mínútu. Meira »

Hundrað nýir Landvættir í ár

„Það voru sjötíu manns sem bættust við eftir Jökulsárhlaupið. Aukningin var sérstaklega mikil í ár og svo var hún drjúg í fyrra líka,“ segir formaður Landvætta, Ingvar Þóroddsson. Til þess að verða Landvættur þarf viðkomandi að ljúka ólíkum þrekraunum í öllum fjórum landshlutum. Meira »

Segja frumvarp banna strætó á Kjalarnes

Fjölmargar umsagnir hafa borist á samráðsgátt stjórnvalda vegna frumvarps til nýrra umferðarlaga. Meðal annars er lagt til að gangandi vegfarendur haldi sig til hægri á göngustígum og óttast Strætó að ef frumvarpið verði samþykkt verði ekki hægt að fara með hefðbundnum strætisvögnum á Kjalarnes. Meira »

Opna forgangsakrein á Ölfusárbrú

Framkvæmdir við Ölfusárbrú ganga samkvæmt áætlun. Sérstök forgangsakrein var opnuð í dag sem tryggir aðkomu lögreglu- og sjúkrabíla í neyð. Ekki hefur reynt á akreinina það sem af er kvöldi samkvæmt upplýsingum frá Sigurði Halli Sigurðssyni, brúarsmiði og verkstjóra framkvæmdanna. Meira »

Tvær flugur í einu höggi

Ólafur Jóhannsson er einn þessara gleðigjafa sem sjá stöðugt ný og ný tækifæri til að létta fólki lund.  Meira »

Fyrstu „alvöruíbúakosningarnar“

Framtíðarskipulag miðbæjarsvæðisins á Selfossi er í höndum íbúa Árborgar þegar þeir ganga til íbúakosninga á laugardaginn. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir að kosningarnar séu fyrstu „alvöruíbúakosningarnar“ hér á landi þar sem niðurstaðan verður bindandi. Meira »

Þrjú hús við Lækjarfit rifin

Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt útboð á niðurrifi þriggja húsa við Lækjarfit 3, 5 og 7. Það stendur hins vegar ekki til að fara í stórfelldar framkvæmdir á svæðinu milli Ásgarðs og Hafnarfjarðarvegar, að sögn Eysteins Haraldssonar, bæjarverkfræðings Garðabæjar. Meira »
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Sigríður Laufey Einarsdóttir
Eftir Sigríði Laufeyju Einarsdóttur
Jóhann L Helgason
Eftir Jóhann L Helgason

Mannskæð brúarhrun frá aldamótum

Ítalska þjóðin er harmi slegin eftir að Morandi-brúin í nágrenni borgarinnar Genúa á Ítalíu hrundi með þeim afleiðingum að minnst þrjátíu létu lífið. Samkvæmt samantekt AFP-fréttaveitunnar er þetta mesta manntjón sem hefur hlotist af völdum brúarhruns í Evrópu síðan 2001 en AFP tók saman mannskæðustu brúarhrun frá aldamótum. Meira »

Hrun brúarinnar: Hvað vitum við?

Að minnsta kosti 35 létu lífið þegar tæp­lega 300 metra kafli Mor­andi-brú­ar­inn­ar hrundi á Ítal­íu fyrr í dag. Bíl­ar hrundu niður um hundrað metra þegar hluti brú­argólfs­ins féll og höfnuðu á lestarteinum fyrir neðan brúna. Hér er það sem vitað er um brúna, hrunið og viðbrögð vegna hrunsins. Meira »

Lést við vinnu á HM-leikvangi

23 ára gamall nepalskur verkamaður lést í Katar í dag þar sem hann var að vinna við einn af leikvöngunum sem notaðir verða á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu eftir fjögur ár. Meira »

Leggja til tíu milljarða króna arðgreiðslur

Hluthafar í Arion banka fá samtals tíu milljarða króna í arðgreiðslur, verði tillaga þess efnis samþykkt á hluthafafundi bankans sem fram fer í næstu viku í höfuðstöðvum bankans. Meira »

Skuldir Bandaríkjamanna fara hækkandi

Skuldir heimila í Bandaríkjunum jukust um 454 milljarða Bandaríkjadala milli ára, tæpa 50 þúsund milljarða íslenskra króna, að því er fram kemur í umfjöllun Reuters. Heildarskuldir bandarískra heimila eru því orðnar 13,29 billjónir Bandaríkjadala, um 1.457 trilljónir íslenskra króna. Meira »

Spænski boltinn í beinni á Facebook

Facebook hefur tryggt sér sýningarréttinn að spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á Indlandsskaga næstu þrjú tímabil. 348 milljónir Facebook-notenda eru á Indlandsskaga og munu þeir geta horft á leikina frítt á Facebook. Meira »
Andri Steinn Hilmarsson Andri Steinn Hilmarsson
Fyrstu „alvöruíbúakosningarnar“

Framtíðarskipulag miðbæjarsvæðisins á Selfossi er í höndum íbúa Árborgar þegar þeir ganga til íbúakosninga á laugardaginn. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir að kosningarnar séu fyrstu „alvöruíbúakosningarnar“ hér á landi þar sem niðurstaðan verður bindandi.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Skýrari línur í Eyjum

Í Vestmannaeyjum eru hjól atvinnulífsins tekin að snúast á ný eftir hina árlegu Þjóðhátíð. Hjá Vinnslustöðinni horfa menn aftur til hafs á sama tíma og nafni sölufélags útgerðarinnar hefur verið breytt.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Frelsi til að vera frábær

Fólk getur sleppt sér í dansi og haft litlar áhyggjur af viðbrögðum annara í félagsskap hinsegin fólks að sögn Rebeccu Hidalgo danskennara sem stýrði dansnámskeiði á Hinsegin dögum í Safnahúsinu í dag. Áhersla var lögð á að öðlast frelsi og styrk í gegnum dansinn og stemningin var frábær.

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Fleiri gjaldmiðlar

Messi íhugar að kalla þetta gott

Lionel Messi, sóknarmaður spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, íhugar nú að leggja landsliðsskóna á hilluna en það er TNT Sport sem greinir frá þessu. Messi átti ekki gott heimsmeistaramót með Argentínu en liðið féll úr leik í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi eftir 4:3-tap gegn Frakklandi í Kazan. Meira »
ÍA ÍA 2 : 0 Fram Fram lýsing

Malmö úr leik í Meistaradeildinni

Vidi tók á móti Malmö á Pancho-vellinum í Felcsút í Ungverjalandi í dag í seinni leik liðanna í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fyrri leik liðanna lauk með 1:1-jafntefli í Svíþjóð og ungverska liðið fer því áfram í næstu umferð en Malmö er úr leik í Meistaradeildinni í ár. Meira »

Andri með mark og stoðsendingu

Örgryte tók á móti Helsinborg í 18. umferð sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 4:3-sigri gestanna. Andri Rúnar Bjarnason var atkvæðamikill í liði Helsinborg í dag en hann kom liðinu yfir á 4. mínútu leiksins. Meira »

Arnór hetja Njarðvíkinga gegn Haukum

Haukar tóku á móti Njarðvík í 16. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í Hafnarfirði í kvöld en leiknum lauk með 2:1-sigri Njarðvíkinga. Meira »

Ísland í undanúrslit á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrir stundu með því að vinna þýska landsliðið, 23:22, á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Króatíu. Íslenska liðið er þar með öruggt um að hafna í efsta sæti milliriðils tvö hvernig sem leikir lokaumferðarinnar á morgun enda. Meira »

Fylgjast með grunlausu fólki

Fyrirtækið Google fylgist með ferðum notenda sinna jafnvel þegar þeir hafa beðið um að slíkt verði ekki gert og óskað eftir því að staðsetningin sé falin. Rannsókn fréttastofu Associated Press leiddi þetta í ljós. Meira »

Hálfrar aldar markmið að nást

„Það sem gerir þetta sögulegt er að þetta er fyrsta geimfar manna sem kemst svona rosalega nálægt sólinni,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefjarins. Sólfarið Parker lagði af stað í átt til sólar í gær og er áætlað að það fari á 7 ára ferð sinni 24 sinnum inn í kórónu sólarinnar. Meira »

Sólarkanninn þotinn af stað

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur skotið á loft ómönnuðu könnunarfari sem er ætlað að rannsaka sjálfa sólina. Geimflauginni var skotið frá Kanaveralhöfða í Flórída í morgun, en skotinu hafði verið frestað um sólarhring. Meira »

Aflaverðmæti dregst saman um 17,3%

Afli íslenskra skipa var tæplega 1.177 þúsund tonn í fyrra, sem er 109 þúsund tonnum meiri en árið 2016. Var aflaverðmæti fyrstu sölu um 110 milljarðar króna og dróst saman um 17,3% frá fyrra ári að því er fram kemur í frétt á vef Hagstofunnar. Meira »

„Eftirlitsþjóðfélag af áður óþekktri gerð“

„Samtök atvinnulífsins leggjast gegn því gríðarlega umfangsmikla myndavélaeftirliti sem ætlað er að koma upp til að fylgjast með meintum og ætluðum brotum á lögum sem gilda um veiðar, vinnslu, flutning og meðferð afla.“ Þannig segir meðal annars í umsögn SA um drög að frumvarpi til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi. Meira »

Makrílveiðar ganga erfiðlega

„Það er staðreynd að menn verða heldur lítið varir við makríl á miðunum þessa dagana bæði fyrir vestan og austan en það er vert að rifja upp að í fyrra fór fyrst að veiðast verulega um miðjan ágúst. Þetta getur þannig breyst mjög snögglega,“ segir Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, en skipið kom til Neskaupstaðar í gær með 830 tonna afla, þar af 320 tonn frá Bjarna Ólafssyni AK. Meira »
Frjálst land | 14.8.18

Gagnslaus fundur í HR um orkumál og EES-samninginn

Frjálst land Miklar vonir eru bundnar við að háskólarnir fari að leggja til agaða umfjöllun um mikilvægustu mál landsins og voru menn því spenntir fyrir fundinum í Háskólanum í Reykjavík um orkumálin og valdatökutilraunir ESB. Í ljós kom að 5 embættismenn og Meira
Styrmir Gunnarsson | 14.8.18

Sjálfstæðisflokkur: Hreyfing sjálfstæðissinna er sterk

Styrmir Gunnarsson Fyrir áratug undirbjó þáverandi forysta Sjálfstæðisflokksins aðgerðir til þess að breyta afstöðu flokksins til aðildar að Evrópusambandinu . Þau áform komu ekki alveg í ljós fyrr en snemma árs 2009 en fóru út um þúfur vegna mikillar andstöðu í grasrót Meira
Bjarni Jónsson | 14.8.18

ACER, halelúja

Bjarni Jónsson Á vegum Lagadeildar Háskólans í Reykjavík, HR, var að morgni 13. ágúst 2018 haldin þriggja klst ráðstefna með yfirskriftinni, "Orkumál og EES-samningurinn-Hver eru áhrif þriðja orkupakkans ?" Nærtækast er að skilja fyrirsögnina þannig, að ráðstefnan hafi Meira
Jens Guð | 14.8.18

Afi gestrisinn

Jens Guð V-íslensk frænka mín í Kanada, Deb Ísfeld, hefur boðað komu sína til Íslands. Hún tilheyrir ekki rótgrónu íslensku Ísfeldsættinni. Langafi hennar, Guðjón Ísfeld, tók upp Ísfeldsnafnið er hann flutti vestur um haf í byrjun síðustu aldar. Margir gerðu það. Meira

Eyjamenn sækja í gottið

Margir þekkja veitingastaðinn Gott í Vestmannaeyjum en nú þarf ekki að sækja langt yfir skammt því Gott má nú finna í Reykjavík. Meira »

Dásamleg tómatbaka með mozzarella og basilikum

Það er eitthvað við bökur sem er bara svo ljúffengt, sérstaklega þegar hráefnið er að „tala saman“. Þessi er auðgerð með fullt af ferskum tómötum, mozzarella-osti og basilikum. Meira »

Stór kanelsnúðakaka slær í gegn

Eins og risastór smákaka en er í raun stór kanelsnúðakaka – hljómar kannski brjálæðislega en bragðast ótrúlega vel.   Meira »

Girnilegar quesadillas með mangó og svörtum baunum

Það er varla hægt að fá leið á mexíkóskum mat, bragðgóður og léttur í maga. Hér er uppskrift að grilluðum quesadillas fylltum með girnilegum hráefnum sem kitla bragðlaukana. Meira »

Skipti yfir í plöntufæði og missti 9 kíló

Tónlistarmaðurinn Will.I.Am missti 9 kíló með því að skipta yfir í plöntufæði og bæta svefninn, en hann hafði þyngst mikið og var ekki við góða heilsu. Meira »

Hefnir sín á Trump með fatavali

Omarosa Manigault Newman, fyrrverandi ráðgjafi í Hvíta húsinu, skrifar í nýútkominni bók sinni Unhinged að Melania Trump refsi eiginmanni sínum með fatavali sínu. Meira »

Haustlína Supreme sjúklega töff

Supreme gaf út lookbook fyrir haust- og vetrarlínu sína í gær. Litríkir jakkar og úlpur eru áberandi í línunni.  Meira »
Ég elska ekki konuna mína

Ég elska ekki konuna mína

Karlmaður sem elskar ekki konuna sína lengur langar að skilja við hana en veit ekki hvernig hann á að snúa sér í því. Eiginkonan hótar honum að taka af honum börnin ef hann fer. Elínrós Lindal, einstaklings- og fjölskylduráðgjafi, svarar.

Innkaupalistar heyra nú sögunni til í Reykjavík

Námsgögn fyrir reykvíska grunnskólanemendur eru nú endurgjaldslaus. Líklegt má telja að flestir foreldrar séu sáttir við að vera lausir við hina árlegu innkaupalista Meira »

Ungabarn með hægðatregðu – hvað er til ráða?

Það er erfitt fyrir bæði barn og foreldri þegar allt er stopp í meltingunni. Barninu líður illa, það á erfitt með að kúka og það er sárt og foreldrum líður illa yfir vanlíðan barnsins. Meira »

Stelpur sinna heimilisverkum í meira mæli en strákar

Drengir eru að auki líklegri til að fá greitt fyrir að sinna almennu hreinlæti, s.s. bursta tennurnar og fara í sturtu. Stúlkur eru líklegri til að fá greitt fyrir þrif. Meira »

Ýmsar ástæður aðskilnaðarkvíða meðal barna

Aðskilnaðarkvíði einkennist af miklum kvíða við að fara af heimilinu eða fara frá foreldrum eða annarri manneskju sem barnið er tilfinningalega tengt. Meira »

Í meðallagi í Stóru-Laxá

Að sögn Estherar Guðjónsdóttur, bónda að Sólheimum og formanns Veiðifélags Stóru-Laxár í Hreppum, er búið að vera frekar dauf veiði í ánni að undanförnu, en heildarveiðin þó nálægt meðalveiði. Meira »

Tvöfaldaði sumarveiðina

Helgi Helgason lenti í ævintýri í Reykjadalsá í byrjun ágúst. Þegar hann kom til veiða höfðu veiðst tólf laxar. „Ég skaust þegar var laust. Mér telst til að ég hafi verið að veiða samtals í fjóra veiðidaga.“ Helgi og fjölskylda lönduðu þrettán löxum og tvöfölduðu því sumarveiðina. Meira »

SVFR leigir Laugardalsá

Samkvæmt upplýsingum frá Stangveiðifélagi Reykjavíkur hefur félagið samið við Veiðifélag Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi um veiðirétt næstu fjögur sumur. Meira »

Khloé og Kendall í paraferð í Mexíkó

Khloé Kardashian og systir hennar Kendall Jenner eru að njóta lífsins í paraferð ásamt kærustum sínum í Mexíkó þessa dagana. Meira »

Náðu samkomulagi á síðustu stundu

Ísraelska ríkissjónvarpið greindi frá því í dag að samkomulag hefði náðst um greiðslu skuldar við Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Án greiðslu skuldarinnar hefði verið óvíst hvort Eurovision-söngvakeppnin færi fram í Ísrael á næsta ári. Meira »

Hraunað yfir Sam Smith á Twitter

Tónlistarmaðurinn Sam Smith sagði í myndbandi á Instagram-síðu Adam Lambert að hann sé ekki hrifinn af Michael Jackson. Lambert eyddi myndbandinu en Smith hefur verið úthúðað á Twitter fyrir skoðun sína. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Peysan sem bætir heiminn

„Okkur langaði að hanna flík með skilaboðum á og höfðum þess vegna samband við UN Women,“ segir Helga Ólafsdóttir, fatahönnuður og eigandi barnafatamerkisins Iglo + Indi um Empwr Women-peysuna sem fer í sölu í dag. Meira »

Mynd dagsins: Kyrrð
Reynir Ólafsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Iceland Monitor »

News and events from Iceland

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Möguleikar til tekjuöflunar eru góðir í dag og aðstæður fyrir verslun og viðskipti hagstæðar. Hertu upp hugann og drífðu hlutina af.
Lottó  11.8.2018
11 26 29 33 36 7
Jóker
0 4 1 6 0  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar