Skjálftahrinan sem varð í Bárðarbungu á þriðjudag í síðustu viku telst óvenjuleg og hefur slík virkni aðeins sést tvisvar áður, í tilfellum sem bæði enduðu með eldgosi.
Meira.
Hildur Kristín Stefánsdóttir byrjaði árið með því að senda frá sér Afturábak, fyrstu breiðskífuna á löngum tónlistarferli. Hún segir að platan sé 100% frá hjartanu og öll unnin frá tilfinningum og upplifunum sem hún hefur átt síðustu ár.
Davíð Goði Þorvarðarson er 27 ára gamall kvikmyndagerðarmaður og fyrirtækjaeigandi. Fyrir ári síðan veiktist hann illa af óþekktum sjúkdómi sem varð til þess að hann þurfti að ganga í gegnum krabbameinsmeðferð og beinmergsskipti í Svíþjóð. Davíð segir sögu sína í þætti dagsins og hvernig það að hafa óbilandi trú á eigin getu hafi að mörgu leyti bjargað lífi hans.
Davíð ásamt föður sínum Þorvarði Goða reka fyrirtækið Skjáskot en þeir feðgar stofnuðu það árið 2019.
Grænland, næsti nágranni Íslands, barst óvænt í alþjóðlega umræðu þegar Donald Trump ítrekaði óskir um aukin áhrif Bandaríkjanna þar. Egill Þór Níelsson og Þórður Þórarinsson fjalla um Grænland, Ísland og heimsmálin.
Guðrún Jónsdóttir, kölluð Rúna, fæddist á Meiðastöðum í Garði 12. nóvember 1932. Hún lést 5. janúar 2025. Foreldrar: Marta Jónsdóttir, f. 1902 d. 1948, og Jón Guðlaugur Kristinn Eiríksson, f. 1902 d
Hrefna Friðriksdóttir fæddist í Stafnesi á Raufarhöfn 12. apríl 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 7. janúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Hansdóttir húsmóðir frá Þórkötlustöðum við Grindavík, f
Ægir Vigfússon fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1930. Hann lést á Landspítalanum 8. janúar 2025. Foreldrar hans voru hjónin Vigfús Lúðvík Árnason, f. 18. september 1891, d. 2. apríl 1957, og Vilborg Elín Magnúsdóttir, f
Ekkert ríki, sem gengur í Evrópusambandið, gerir það með hangandi hendi. Frumforsenda fyrir inngöngu er að ríkisstjórn hafi fengið meirihluta í þingkosningum fyrir þeirri stefnu að sækja um aðild og fara í aðlögunarviðræður. Það er ekkert til sem heitir
Við getum nú hætt að reyna að hlýða glópskum EES-tilskipunum, sem stöðva orkuuppbygginguna, og í staðinn framleitt kjarnorku á sjónum þar sem tilskipanasvartnætti EES/ESB nær ekki til! Líklega ódýrasta og öruggasta leiðin til þess að komast hjá áþján
Vænta má mikilla breytinga með endurkomu Trump. Sagt er að sagan sé rituð af sigurvegurunum. En stærsta vandamál ráðamanna lýðræðisríkja sem reyna að breyta sögunni sér í hag er að það koma alltaf nýjar kosningar. Þegar nýir valdhafar taka við er oft
Sumir rekja vinsamlegra viðmót til þess að Trump hafi valdið menningarbyltingu í Bandaríkjunum. Hvað sem því líður má lýsa endurkjöri hans í forsetaembættið sem einstæðu pólitísku meistarastykki.