Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar í Reykjavík, og aðrir nýkjörnir borgarfulltrúar flokksins munu hittast á fundi á morgun og ræða hvort vilji sé til staðar til að ganga til formlegrar meirihlutamyndunar til vinstri við meirihlutabandalag Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar. Meira.
Stærsta heilsuvörusýning Evrópu, Vitafoods Europe var haldin á dögunum í Genf, Sviss. Á sýningunni komu fjölmörg fyrirtæki og kynntu vörur sínar, þar á meðal var íslenska fyrirtækið Primex að kynna vörur sínar frá ChitoCare beauty