Skýringar á áverkum oft fáránlegar

Skýringar á áverkum oft fáránlegar

Áverkar á börnum sem hafa orðið fyrir ofbeldi eru allt öðruvísi en þeir áverkar sem koma af slysförum segir Gestur Pálsson barnalæknir. Hann segir að oft séu skýringar á áverkum fáránlegar og læknar sem skoði börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi sjá að skýringin á ekki við. Meira »

Leitinni hætt í dag

Lögreglan á Guernsey hefur staðfest að leitinni að flugvélinni sem Emiliano Sala, nýjasti leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Cardiff City, var í hafi verið hætt í dag. Meira »

Tveir kaflar fóru með leikinn

„Það sem fór með leikinn voru tveir kaflar í leiknum, upphafskaflinn þegar Brasilíumenn skoruðu fyrstu fimm mörkin og síðan var annar kafli í byrjun síðari hálfleiks þegar við byrjun eins og í fyrri hálfleik,“ sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Brasilíu. Meira »

Brekkurnar loksins opnaðar

Opnun Skíðasvæðisins í Bláfjöllum hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu að sögn Einars Bjarnasonar, rekstrarstjóra, en svæðið opnaði í fyrsta skipti í vetur í dag. Skíðafólk lét ekki bíða eftir sér og mbl.is var á staðnum þegar fyrstu ferðirnar niður fjallið voru í skíðaðar í frábæru færi. Meira »

Lýsti sig starfandi forseta Venesúela

Forseti þings Venesúela, Juan Guaido, lýsti sig sem starfandi forseta landsins í dag á meðan á fjöldamótmælum stóð gegn forsetanum Nicolas Maduro. Meira »

Var handtekinn á æfingasvæðinu

Franski framherjinn Aboubakar Kamara sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Fulham var handtekinn á æfingasvæði Fulham á mánudaginn vegna líkamsárásar. Meira »

Grunaður um brot gegn konu í dái

Hjúkrunarfræðingur hefur verið handtekinn í Arizona í Bandaríkjunum grunaður um kynferðisbrot gagnvart konu í dái sem ól barn. Meira »

Fiskistofa ítrekað bent á vandann

200 mílur Stjórnendur Fiskistofu hafa ítrekað bent á þann vanda sem við er að etja vegna eftirlits með fiskveiðum. Þeir telja skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlitshlutverk Fiskistofu vandaða og að hún bendi réttilega á margvíslega erfiðleika í þessum efnum. Meira »

Þorramatur er alls engin óhollusta

Smartland Lukka Pálsdóttir, eigandi Happs, segir að vegna góðgerla í súrsuðum mat sem borinn er fram á þorrablótum sé hann alls ekki óhollur. Meira »

Ný borðbúnaðarlína frá Iittala

Matur Norrænt matarborð er þema ársins 2019 hjá Iittala. Sérstök áhersla er lögð á borðhald og smávöru, en vörumerkið er þekkt á heimsvísu fyrir sérþekkingu á glervinnslu og hágæðaglerlitum. Meira »

Áhugaverð uppeldisaðferð Matthew McConaughey

Börn Leikarinn Matthew McConaughey segir son sinn oft eiga erfitt með að nota orð til að gera sig skiljanlegan. Hann hefur því brugðið á það ráð að glíma stundum við son sinn. Meira »

Bíógagnrýni: Glass og Close

K100 Raggi Eyþórsson, bíógagnrýnandi og framleiðandi, gaf Glass og Close ekki beint góða dóma, en þó eru greinilega ágætissprettir í hvorri mynd um sig. Meira »

Veðrið kl. 18

Léttskýjað
Léttskýjað

-6 °C

Spá 24.1. kl.12

Snjóél
Snjóél

-3 °C

Spá 25.1. kl.12

Skýjað
Skýjað

-5 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Vopnafjörður

Alskýjað
Alskýjað

2 °C

Föstudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

Laugardagur

Flatey

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

icelandair
Meira píla

Gjaldeyrisbrask og hlutabréfaást í héraði

Alls gáfu átta vitni skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, við aðalmeðferð máls sem varðar innherjasvik fyrrverandi forstöðumanns hjá Icelandair. Lýstu vitnin meðal annars braski með japönsk jen og ást eins ákærða á hlutabréfamörkuðum, sem rekja megi allt til barnæsku. Meira »

Börnin blómstra í íþróttastarfinu

Þátttaka er sigur! Íþróttafélagið Ösp er opið öllum, ekki síst börnum með sérþarfir. Starf félagsins var kynnt um helgina. Boltagreinar, boccia og frjálsar íþróttir eru í boði og fleira er væntanlegt á dagskrána. Meira »

Komumst aldrei í takt við leikinn

„Við komust ekki í takt við leikinn í upphafi. Viljinn er mikill að gera vel en því miður þá fylgdi líkaminn ekki höfðinu,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins i handknattleik, vonsvikinn eftir þriggja marka tap fyrir brasilíska landsliðinu í lokaleiknum á heimsmeistaramótinu í Köln í dag, 32:29. Tapið verður til þess að íslenska liðið hafnar í 11.sæti á mótinu en hefði átt möguleika á að lyfta sér um eitt sæti til viðbótar með sigri Meira »

Virkja Tungufljót í Biskupstungum

Góður gangur er í framkvæmdum við byggingu Brúarvirkjunar í Tungufljóti í Biskupstungum og um 60 manns eru þar nú að störfum. Meira »

Mun ekki fresta stefnuræðunni

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent bréf til Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, þar sem hann segist ætla að flytja árlega stefnuræðu sína á þriðjudaginn í næstu viku eins og áður var fyrirhugað. Meira »

De Jong búinn að semja við Barcelona

Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong, leikmaður Ajax í Hollandi, er búinn að semja við spænska meistaraliðið Barcelona.  Meira »

„Vasar þeirra ríku dýpka“

„Stefna Samfylkingarinnar er skýr um jöfn tækifæri allra,“ sagði Bjartur Aðalbjörnsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, sem flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag. Hann sagði samneyslu þar sem gæðunum sé jafnt dreift þannig að öllum séu tryggð lífsviðurværi sé leiðin. Meira »

Tíu bækur tilnefndar

Tíu bækur voru fyrir stundu tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir árið 2018. Verðlaunin sjálf verða afhent í Þjóðarbókhlöðunni 3. mars og nema verðlaunin 1.250.000 krónum. Meira »

Samþykkti kerfisáætlun Landsnets

Fyrir helgi var tekin ákvörðun um það af hálfu Orkustofnunar að samþykkja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2018-2027.   Meira »

„Ekkert nýtt“ að fá sér bjór á vinnutíma

„Ég fékk póst,“ segir Karl Gauti Hjaltason þingmaður, um tölvupóst sem honum barst frá Helgu Völu Helgadóttur, þingmanni Samfylkingarinnar og nefndarmanni í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, á meðan fundi nefndarinnar stóð 1. júní í fyrra. Í póstinum stendur að hún, og fleiri þingmenn, hefðu brugðið sér á barinn Klaustur. Meira »

Samþykktu breytingar á Hamraneslínu

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að veita Landsneti tvö framkvæmdaleyfi fyrir breytingum á legu Hamraneslínu 1 og 2. Meira »

Björguðu kindum úr sjálfheldu

Sextán björgunarsveitarmenn úr Grindavík björguðu fjórum kindum úr sjálfheldu á klettasyllu í Bæjarfelli við Krísuvík í gærkvöldi. Talsmaður björgunarsveitarinnar segir að kletturinn sé um 30 metra hár og voru kindurnar fastar á syllunni um átta metra neðan við bjargbrún. Meira »

Flýgur áfram til Íslands í sumar

Bandaríska flugfélagið American Airlines hyggst fljúga áfram á milli Íslands og Dallas-borgar í Bandaríkjunum í sumar líkt og félagið gerði síðasta sumar. Hins vegar hafa íslensku flugfélögin Icelandair og WOW air bæði hætt að fljúga til borgarinnar. Meira »

Vilja börn í fangelsi

Börn niður í allt að 12 ára gætu hafnað í fangelsi en frumvarp þess efnis er til umfjöllunar á þinginu í Filippseyjum. Mannréttindahópar hafa mótmælt tillögunni harðlega. Meira »

Fundu beinagrind á svæði gróðureldanna

Brunnin beinagrind fannst á mánudag á einu þeirra svæða í strandbænum Malibu sem urðu illa úti í gróðureldunum sem þar fóru yfir í nóvember. Lögregla reynir nú að ákvarða hvort hinn látni hafi verið fórnarlamb glæps eða hafi látist af völdum eldanna. Meira »

Efnir til keppni um draumahúsið

Kanadísk kona hefur brugðið á það ráð að halda bréfaskriftakeppni til þess að skera úr um hver fær að eignast fjögurra herbergja hús hennar skammt frá borginni Calgary. Meira »

Málskotsbeiðni Skúla í Subway hafnað

Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni Skúla Gunnars Sigfússonar, sem yfirleitt er kenndur við Subway. Landsréttur dæmdi í desember sl. Skúla til að greiða þrotabúi EK1923 ehf. um 2,3 milljónir króna. Meira »

Óuppfyllt íbúðaþörf mun minnka

„Tillögurnar munu auka framboð, tryggja stöðugleika á markaðnum og lækka byrði húsnæðiskostnaðar hjá viðkvæmum hópum, komist þær til framkvæmda,“ segir Ólafur Heiðar Helgason, hagfræðingur í hagdeild Íbúðalánasjóðs, í samtali við mbl.is, um nýjar húsnæðistillögur átakshóps ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í gær. Meira »

Minni útlán og verri lánskjör

Spáð er áframhaldandi húsnæðisverðshækkunum fram til ársins 2021 í nýrri húsnæðisskýrslu greiningardeildar Arion banka, en verulega hægi hins vegar á hækkunartaktinum þegar fram í sæki. Vegna stígandi verðbólgu muni raunverð byrja að lækka strax á þessu ári. Meira »
FF2018
Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
Gjaldeyrisbrask og hlutabréfaást í héraði

Alls gáfu átta vitni skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, við aðalmeðferð máls sem varðar innherjasvik fyrrverandi forstöðumanns hjá Icelandair. Lýstu vitnin meðal annars braski með japönsk jen og ást eins ákærða á hlutabréfamörkuðum, sem rekja megi allt til barnæsku.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Skapað verði aðgengi að Ófeigskirkju

Gert er ráð fyrir því að gera færslu Ófeigskirkju skil í tengslum við friðlýsingu Gálgahrauns. Sumir telja að söguleg álfakirkja sé í grjótbjarginu, sem var fyrir vikið fært úr götustæðinu við gerð Álftanesvegar árið 2015.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Skýringar á áverkum oft fáránlegar

Áverkar á börnum sem hafa orðið fyrir ofbeldi eru allt öðruvísi en þeir áverkar sem koma af slysförum segir Gestur Pálsson barnalæknir. Hann segir að oft séu skýringar á áverkum fáránlegar og læknar sem skoði börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi sjá að skýringin á ekki við.

Arnór markahæstur - Gísli með flestar stoðsendingar

Arnór Þór Gunnarsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik en Íslendingar luku keppni á mótinu í dag þegar þeir töpuðu fyrir Brasilíumönnum í lokaumferð milliriðlakeppninnar í Köln. Meira »
Brasilía Brasilía 32 : 29 Ísland Ísland lýsing

Var að vonast til að koma hingað

Ítalski sóknarmaðurinn Mario Balotelli, fyrrverandi leikmaður Manchester City og Liverpool, er genginn í raðir franska 1. deildarliðsins Marseille og er samningur hans til næstu sex mánaða að því er félagið staðfesti í dag. Meira »

Öruggur sigur Egypta

Egyptaland bar sigurorð af Túnis 30:23 í milliriðlakeppninni á HM í handbolta í dag og þar með eiga Egyptar enn möguleika á að ná fjórða sætinu í milliriðli tvö og spila um 7. sætið á mótinu sem veitir þátttökurétt í umspili um sæti á Ólympíuleikunum. Meira »

Sóley María í Breiðablik

Knattspyrnukonan Sóley María Steinarsdóttir gekk í dag í raðir Breiðabliks frá Þrótti Reykjavík. Sóley er fædd árið 2000 og hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 52 leiki í meistaraflokki Þróttar og skorað í þeim fjögur mörk. Meira »

Allir hefðu getað gert betur

„Við gerðum okkur mjög erfitt fyrir strax í upphafi þegar við lentum fimm mörkum undir og eftir það vorum við nánast að elta til leiksloka,“ sagði Ólafur Gústafsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir þriggja marka tap, 32:29, fyrir Brasilíu í lokaleik liðsins á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi í dag. Meira »

WhatsApp takmarkar heimildir notenda

Samskiptamiðillinn WhatsApp hefur takmarkað það hversu oft má senda einstök skilaboð áfram úr 20 í fimm skipti. Aðgerðirnar eru liður í að taka á dreifingu falskra upplýsinga í gegnum miðilinn. Meira »

„Blóðrauður ofurmáni“

Þó svo ekki hafi viðrað vel til þess að sjá tunglmyrkvann í nótt á Íslandi þá sást hann vel annars staðar í heiminum.   Meira »

Slagsmál í BT opnuðu augun

Þegar Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson áttaði sig á að hann hafði eytt bróðurparti lífs síns í tölvuleiki og óhóflega tölvunotkun ákvað hann að snúa blaðinu við og aðstoðar í dag aðra við að ná tökum á skjánotkun sinni. Meira »

Fiskistofa ítrekað bent á vandann

Stjórnendur Fiskistofu hafa ítrekað bent á þann vanda sem við er að etja vegna eftirlits með fiskveiðum. Þeir telja skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlitshlutverk Fiskistofu vandaða og að hún bendi réttilega á margvíslega erfiðleika í þessum efnum. Meira »

Bjarni Ármanns forstjóri Iceland Seafood

Bjarni Ármannsson hefur verið ráðinn forstjóri Iceland Seafood International (ISI). Frá þessu er greint í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu, sem segir stjórn ISI hafa ákveðið að ráða Bjarna í stöðuna. Meira »

Ráðherra hafi ekki verið hæfur

Mál Laxinn lifi, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Akurholts ehf., Geiteyrar ehf., Ara P. Wendel, Víðis Hólm Guðbjartssonar, Atla Árdal Ólafssonar, Varplands hf. og Veiðifélags Laxár á Ásum, gegn Arctic Sea Farm hf. annars vegar og Fjarðarlaxi ehf. hins vegar, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Meira »
Björn Bjarnason | 23.1.19

Fordómar vegna EES

Björn Bjarnason Eitt er að leyfa sér að hreyfa hugmynd til umræðu og annað að starfshópur geri eitthvað að tillögu sinni. Meira
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 23.1.19

Biðla eða biðja, tjónvaldur og ónæðisvaldur

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Athugasemdir við málfar í fjölmiðlum. Bónið eða bænin „Enginn fór bónlaus frá henni“ var sagt um greiðvikna konu. Ekki verið að sjá eftir bóninu þar. En grínlaust: bón er þarna bæn , beiðni og að fara bónleiður til búðar er að fara Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 23.1.19

Furðu-sáttmáli undirritaður í Aachen, einu sinni enn

Gunnar Rögnvaldsson Fyrirlestur: George Friedman stofnandi Stratfor og GPF fjallar um framtíð NATO í Búdapest í síðasta mánuði og gerir áhorfendum jafnframt grein fyrir því að Bandaríkin eru afar ólík evrópsku landi **** Leiðari Morgunblaðsins fjallar að hluta til um það Meira
FORNLEIFUR | 23.1.19

Aðstoðarmaður Hundadagakonungs

FORNLEIFUR Nýlega sýndi ritstjórinn á Fornleifi þrjár fágætar og gamlar ljósmyndir, laterna magica skyggnur , teknar af bandarískum ljósmyndara. Þær eru hluti af litlu safni Kaupmannahafnarljósmynda sem er nú varðveitt í ljósmyndasafni Fornleifs. Myndir þessar Meira

Bílar »

Tölum ekki í farsímann við akstur

Í átaki Samgöngustofu og fleiri sem ber yfirskriftina Höldum fókus eru farnar nýjar leiðir til að minna ökumenn á hversu hættulegt það er að nota símann undir stýri. Meira »

Ný borðbúnaðarlína frá Iittala

Norrænt matarborð er þema ársins 2019 hjá Iittala. Sérstök áhersla er lögð á borðhald og smávöru, en vörumerkið er þekkt á heimsvísu fyrir sérþekkingu á glervinnslu og hágæðaglerlitum. Meira »

Nú er hægt að kaupa matarpakka fyrir þrjá

Lífið er sífellt að verða þægilegra og nú hafa Einn, tveir og elda kynnt nýja þjónustu við neytendur sem felur í sér matarpakka fyrir þrjá en hingað til hefur það ekki verið í boði. Meira »

Svepparisotto að hætti Svövu

Risotto er mikið sælgæti og hér erum við með uppskrift frá Svövu Gunnars sem kemur upprunalega frá Mathúsi Garðabæjar.  Meira »

Ný mathöll í lok febrúar

„Það er allt komið á fullt og þetta er farið að taka á sig fallega mynd,“ segir Steingerður Þorgilsdóttir, einn eigenda Mathallar Höfða sem opnuð verður í lok næsta mánaðar á Bíldshöfða 9. Meira »

Þorramatur er alls engin óhollusta

Lukka Pálsdóttir, eigandi Happs, segir að vegna góðgerla í súrsuðum mat sem borinn er fram á þorrablótum sé hann alls ekki óhollur. Meira »

Fyrrverandi kona makans alltaf að trufla

„Ég er svo döpur. Fyrrverandi kona kærasta míns er alltaf að senda honum skilaboð og trufla okkur. Alltaf bregst hann við og svarar þeim. Við erum kannski uppi í sófa að kyssast þegar síminn hans byrjar að pípa og þá bregst hann alltaf við.“ Meira »

Smekklegt heimili Snædísar arkitekts

Snædís Bjarnadóttir arkitekt hefur sett sitt sjarmerandi heimili á Seltjarnarnesi á sölu. Uppröðun á húsgögnum er einstök!   Meira »
Benedikt mætti með dæturnar

Benedikt mætti með dæturnar

Það var líf og fjör þegar einleikur Charlottu Böving, Ég dey, var frumsýndur í Borgarleikhúsinu. Benedikt Erlingsson eiginmaður Charlottu lét sig ekki vanta.

Áhugaverð uppeldisaðferð Matthew McConaughey

Leikarinn Matthew McConaughey segir son sinn oft eiga erfitt með að nota orð til að gera sig skiljanlegan. Hann hefur því brugðið á það ráð að glíma stundum við son sinn. Meira »

Uppeldisráðin sem Harry Bretaprins á ekki að fylgja

Einkaþjálfarinn Joe Wicks segir að Harry Bretaprins eigi ekki að fylgja neinum uppeldisráðum og vera þolinmóður við barnið.  Meira »

Kylie segist ekki vera ólétt

Það er ekki annað barn á leiðinni hjá samfélagsmiðlastjörnunni Kylie Jenner og rapparanum Travis Scott.   Meira »

Ólétt af fjórtánda barninu á tíu árum

Hin bandaríska Patty Hernandes segist venjulega verða ólétt þremur mánuðum eftir barnsburð en hún er ekki hætt að eiga börn þótt fjórtánda barnið sé á leiðinni. Meira »

Penn Badgley svarar aðdáendum You

Leikarinn Penn Badgley sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum You ræðir af hverju sumir hrífast af karakter hans í þáttunum.   Meira »

Stofnandi Deciem látinn

Brandon Truaxe, stofnandi snyrtivörufyrirtækisins Deciem, fannst látinn fyrir utan hús sitt í Toronto í Kanada á sunnudag.  Meira »

Óánægð yfir tilnefningu til Óskarsverðlaunanna

Denise Fergus, móðir James Bulger, er óánægð með tilnefningu stuttmyndarinnar Detainment til Óskarsverðlaunanna, en myndin fjallar um morðið á syni hennar árið 1993. Meira »

Í loftinu núna: Heiðar Austmann

Heiðar Austmann er einn reyndasti útvarpsmaður K100 í frábærri flóru útvarpsmanna og -kvenna. 21 árs gamall hóf hann störf í útvarpi og hefur fylgt... Síða þáttarins »

Bíógagnrýni: Glass og Close

Raggi Eyþórsson, bíógagnrýnandi og framleiðandi, gaf Glass og Close ekki beint góða dóma, en þó eru greinilega ágætissprettir í hvorri mynd um sig. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Þú ert fær í flestan sjó svo þér er óhætt að vera stórtæk/ur. Finndu út hvað öðrum finnst áður en þú byrjar að framkvæma. Nágrannaerjur pirra þig.
Lottó  19.1.2019
3 7 24 31 33 17
Jóker
7 3 1 8 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar