Vatnsleki á Landspítala

Vatnsleki á Landspítala

Kalla þurfti til slökkvilið vegna vatnsleka á Landspítalanum við Hringbraut á ellefta tímanum í kvöld. Um var að ræða lítið rör við vask sem hafði farið í sundur. Einn og hálfan tíma tók að ná vatninu burt. Meira »

Biðu í á fjórðu klukkustund

Allir landgangar á Keflavíkurflugvelli, nema einn, voru teknir í notkun rétt eftir kl. 21 í kvöld og var þegar hafist handa við að koma fólki frá borði. Farþegar í nokkrum flugvélum höfðu setið fastir, en landgöngubrýr voru teknar úr notkun vegna hvassviðris. Meira »

Afklæddust á toppi Pýramídans mikla

Yfirvöld í Egyptalandi hafa nú til skoðunar myndband þar sem danskt par virðist hafa klifið Pýramídann mikla og setið fyrir nakið, en myndbandið hefur vakið mikla reiði meðal egypsku þjóðarinnar. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Íslenska jólabjórnum vel tekið í Færeyjum

„Þetta var frábær helgi og við þurftum meira að segja að bæta við aukaviðburði,“ segir Sunneva Háberg Eysturstein, veitingakona í Þórshöfn í Færeyjum. Sunneva er framkvæmdastjóri Bjórkovans og Sirkuss og á fyrrnefnda staðnum var haldin kynning á jólabjórum frá íslenska brugghúsinu Borg á dögunum. Meira »

Risakengúran Roger fallin frá

Kengúran Roger, sem vakti heimsathygli fyrir stærð sína og líkamsbyggingu, er allur, en hann var orðinn tólf ára gamall. Roger var bjargað eftir að móðir hans varð fyrir bíl og var alinn upp á verndarsvæði fyrir kengúrur í Alice Springs í Ástralíu. Meira »

Voyager 2 yfirgefur sólkerfið

Geimfarið Voyager 2 hefur nú fylgt farinu Voyager 1 eftir og yfirgefið sólkerfið, rúmlega 41 ári eftir að því var skotið á loft með það að markmiði að rannsaka ystu plánetur sólkerfisins. Meira »

Gátu ekki sest á þing vegna anna

Tveir varamenn voru á undan Ellert B. Schram í röðinni eftir að ljóst var að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, væri farinn í tveggja mánaða leyfi frá þingstörfum. Hvorugur varamannanna sá sér fært að taka sæti á þingi fyrir jól. Meira »

Úrvalsliðin í fyrri hlutanum - Ásbjörn og Íris best

Úrvalsliðin í fyrri hluta Olís-deildar karla og kvenna í handknattleik voru kunngjörð í kvöld, auk þess sem útnefndir voru bestu leikmenn, þjálfarar, varnarmenn og ungu leikmenn í deildum beggja kynja eftir fyrri hluta tímabilsins. Meira »

Mikið undir á Anfield annað kvöld

Ef allt fer á versta veg hjá Liverpool annað kvöld þá lýkur liðið þátttöku sinni í Evrópukeppninni þetta tímabilið.  Meira »

Gylfi með Pogba í óeftirsóttum félagsskap

Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af vítaspyrnu þegar Everton gerði 2:2 jafntefli við Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var í annað sinn á tímabilinu sem Gylfa bregst bogalistin á vítapunktinum. Meira »

Gylfi fékk lægstu einkunn allra hjá Everton

Gylfi Þór Sigurðsson fær misjafna dóma fyrir frammistöðu sína eftir 2:2 jafntefli Everton gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »

„Líður eins og við höfum tapað“

„Þetta var synd, okkur líður eins og við höfum tapað leiknum,“ sagði Troy Deeney, fyrirliði Watford, eftir dramatískt 2:2 jafntefli við Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Everton jafnaði metin með marki beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Meira »

Veðrið kl. 03

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

6 °C

Spá í dag kl.12

Rigning
Rigning

9 °C

Spá 12.12. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

5 °C

Viðvaranir: Gul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Vopnafjörður

Skýjað
Skýjað

5 °C

Fimmtudagur

Húsafell

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

5 °C

Föstudagur

Hornbjargsviti

Léttskýjað
Léttskýjað

5 °C

icelandair
Meira píla

Fólk ætti að vakna ekki seinna en sex

Smartland Það hljómar eins og hræðileg hugmynd að vakna klukkan sex á morgnana en rannsókn sýnir þó að fólk sem vaknar snemma er hamingjusamara. Meira »

Vilja auka virkni á hlutabréfamarkaði

Meðal tillagna sem er að finna í hvítbók um fjármálakerfið sem kynnt var í dag, er að finna hugmyndir um hertar reglur um fjárfestingastarfsemi banka og aukið frjálsræði í fjárfestingum á hlutabréfamarkaði í þeim tilgangi að stuðla að aukinni virkni markaðarins. Meira »

Gylfi klúðraði víti en Everton slapp í blálokin

Everton slapp heldur betur með skrekkinn eftir mark í uppbótartíma þegar liðið fékk Watford í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Everton jafnaði metin í 2:2, en í stöðunni 2:1 fyrir Watford brenndi Gylfi af vítaspyrnu fyrir Everton. Meira »

Mikilvægasta rými heimilisins

Matur Eldhús er eitt af mikilvægustu rýmum hússins og þeir hjá Reform í Kaupmannahöfn hafa séð til þess að eldhúsrýmið sé það fallegasta á heimilinu. Meira »

Drullufúlt að ná ekki að hanga á þessu

„Það var drullufúlt að ná ekki að hanga á þessu og vinna Haukana sem hefði verið ansi ljúft,“ sagði stórskyttan Bjarni Ófeigur Valdimarsson í liði FH við mbl.is eftir jafntefli við erkifjendurna úr Haukum í Olís-deild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Meira »

Svartfellingar unnu Serba í spennuleik

Svartfjallaland vann spennusigur á Serbíu þegar þjóðirnar áttust við í milliriðli Evrópumóts kvenna í handknattleik í Frakklandi í kvöld. Eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik sneru Svartfellingar taflinu við og unnu 28:27. Meira »

Ferlega ljúft að sjá boltann í netinu

„Það var ferlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði Adam Haukur Baumruk, leikmaður Hauka, við mbl.is eftir jafntefli gegn FH í Olís-deildinni í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Meira »

Nokkur útköll vegna vonskuveðurs

Björgunarsveitir á Suðvesturlandi hafa verið kallaðar út í nokkur minni verkefni síðdegis og í kvöld vegna veðurs á Kjalarnesi, Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum. Meira »

„Ábyrgðarleysi“ gagnvart Parísarsamningnum

„Þetta ber vott um ákveðið ábyrgðarleysi og það veldur mér vonbrigðum,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, um viðhorf nokkurra ríkja gagnvart skýrslu vísindanefndar Loftslagssamningsins um áhrif 1,5 gráðu hlýnunar andrúmslofts. Meira »

Sitja fastir í flugvélum vegna veðurs

Farþegar sitja fastir í sex flugvélum á Keflavíkurflugvelli en ekki er hægt að hleypa þeim inn í flugstöðvarbygginguna vegna ofsaveðurs. Auk þess situr áhöfn föst í sjöundu vélinni. Meira »

Sendi erindi til Persónuverndar

Lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins sem hljóðritaðir voru á Klaustri Bar 20. nóvember sendi Persónuvernd erindi í síðustu viku þar sem þess var krafist að rannsakað yrði hver tók þingmennina upp. Meira »

Leggja til að veggjöld verði tekin upp

Meirihluti samgöngunefndar Alþingis mun leggja til að veggjöld verði tekin upp um allt landið til að fjármagna vegagerð. Þar með taldar eru allar stofnbrautir inn og út úr höfuðborginni. Meira »

Foster endurgerir Kona fer í stríð

Jodie Foster mun leikstýra, framleiða og leika í bandarískri endurgerð íslensku kvikmyndarinnar Kona fer í stríð.  Meira »

Lofar launahækkunum og skattaívilnunum

Emmanuel Macron Frakklandsforseti lofar frönsku þjóðinni hækkun lágmarkslauna og skattaívilnunum í tilraun til þess að lægja mótmælaölduna sem geisað hefur í landinu undanfarnar vikur. Þetta kom fram í sjónvarpsávarpi forsetans nú í kvöld Meira »

May frestar Brexit-atkvæðagreiðslu

Th­eresa May for­sæt­is­ráðherra Bret­lands hefur frestað at­kvæðagreiðslu breska þings­ins um út­göngu Bret­lands úr Evr­ópu­sam­band­inu. Meira »

Grunaðir um manndráp af gáleysi

Tveir læknar sem sögðu að Davide Astori, ítalskur knattspyrnumaður sem fannst látinn á hótelherbergi í mars, væri í nógu góðu ástandi til að spila knattspyrnu þrátt fyrir að hann hafi glímt við hjartavandamál, eru rannsakaðir vegna gruns um manndráp af gáleysi. Meira »

Þurfi að hefja söluferli banka

„Framtíðarsýn okkar er að bankakerfið þjóni fólki og fyrirtækjum og bjóði góða þjónustu á góðu verði,“ sagði Lárus Blöndal, formaður nefndar hvítbókar um fjármálakerfið. Nefndin hóf störf í febrúar og kynnti hvítbókina í fjármálaráðuneytinu í dag. Meira »

Traust ekki endurheimt á einum degi

Lítið traust almennings til bankakerfisins á Íslandi kemur Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra ekki á óvart. Hann segir að þrátt fyrir þá tortryggni sem sé lýsandi fyrir almenna viðhorfið sé hvetjandi að sjá að traustið hafi vaxið ár frá ári. Meira »

Græðgi, spilling, okur og hrun

Fjármálakerfið er samfélagslega mikilvægt, en það er útbreitt vandamál hversu mikið vantraust ríkir í garð kerfisins, að því er kom fram í kynningu hvítbókar um fjármálakerfið í dag. Einnig kom fram að yfir helmingur veit ekki hvert á að leita til þess að leysa úr ágreiningi eða kvarta vegna banka. Meira »
FF2018
Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Synd að húsið sé tómt

„Þetta er tómt hús og það er bara synd,“ segir María B. Óskarsdóttir, sviðsstjóri menningar og samskipta hjá Seltjarnarnesbæ. Bærinn hefur auglýst til sölu fasteignina Safnatröð 5 þar sem Lækningaminjasafnið átti að vera.

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Tóku nokkra neyðarfundi og náðu þessu

Tökur á Áramótaskaupinu klárast um helgina og eru á áætlun. Landsmenn mega búast við því að tekið verið á Klaustursmálinu svokallaða í Skaupinu. Ilmur Kristjánsdóttir, einn handritshöfunda Áramótaskaupsins þetta árið, staðfestir þetta í samtali við mbl.is.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Þurfi að hefja söluferli banka

„Framtíðarsýn okkar er að bankakerfið þjóni fólki og fyrirtækjum og bjóði góða þjónustu á góðu verði,“ sagði Lárus Blöndal, formaður nefndar hvítbókar um fjármálakerfið. Nefndin hóf störf í febrúar og kynnti hvítbókina í fjármálaráðuneytinu í dag.

Real Madrid á flesta tilnefnda í lið ársins

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur opinberað þá 50 leikmenn sem tilnefndir eru í lið ársins.  Meira »
FH FH 25 : 25 Haukar Haukar lýsing
Everton Everton 2 : 2 Watford Watford lýsing

Tottenham þarf ekki að glíma við Suárez

Barcelona verður án Luis Suárez þegar liðið tekur á móti Tottenham í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. Meira »

Langar að sjá hvað í mér býr

Anton Sveinn McKee var í raun búinn að setja keppnissundskýluna ofan í skúffu og tilbúinn að láta gott heita eftir að hafa farið á sína aðra Ólympíuleika í Ríó árið 2016. Nú er hann mættur ásamt þremur öðrum íslenskum keppendum á heimsmeistaramótið í 25 metra laug í Hangzhou í Kína. Meira »

Heimir talar ekki í kringum peningana í Katar

„Auðvitað skiptir máli hvað þú færð borgað fyrir starf, sérstaklega þegar þú ert að binda þig hérna í þrjú ár,“ segir Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari í knattspyrnu, sem í dag var kynntur hjá Al Arabi í Katar. Meira »

Úrvalsliðin í fyrri hlutanum - Ásbjörn og Íris best

Úrvalsliðin í fyrri hluta Olís-deildar karla og kvenna í handknattleik voru kunngjörð í kvöld, auk þess sem útnefndir voru bestu leikmenn, þjálfarar, varnarmenn og ungu leikmenn í deildum beggja kynja eftir fyrri hluta tímabilsins. Meira »

„Stórt alþjóðlegt vandamál“

„Þarna var dregin upp raunsæ mynd af því að plastmengunin er stórt alþjóðlegt vandamál,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra eftir að hafa tekið þátt í pallborðsumræðum um plast, samhliða loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Meira »

Fundu uppblásna plánetu

Nýuppgötvuð fjarpláneta, sem er í um 124 ljósára fjarlægð frá jörðu, er full af heitu lofti. Andrúmsloft hennar er útbólgið af helíum, rétt eins og uppblásin blaðra. Meira »

Unglingar sofa 6,5 tíma á nóttu

Einungis um fimmtungur 15 ára unglinga ná átta tíma viðmiðunarsvefni á nóttu að meðaltali og sofa framhaldsskólanemar í fjölbrautakerfi að jafnaði lengur en nemendur í bekkjarkerfi. Þá styttist svefntími unglinga um hálfa klukkustund milli 15 og 17 ára aldur að meðaltali. Meira »

Spurði ráðherra um hæfi vegna tengsla

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður og varaformaður Viðreisnar, spurði Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hvort hann teldi viðeigandi að meta hæfi sitt við athugun á gildandi lögum og reglugerðum í kjölfar dóma Hæstaréttar sem féllu á fimmtudag í málum sem vörðuðu úthlutanir aflaheimilda í makríl. Meira »

Líklega milljarða tjón fyrir þjóðina

„Íslenska þjóðin situr líklega uppi með milljarða tjón og tilfinning þjóðarinnar getur verið að eignarhald á sjávarauðlindinni sé óljósara en áður.“ Þetta sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Meira »

Jan Mayen-þorskur líklega frá Íslandi

Góð þorskveiði norska línubátsins Loran í norskri lögsögu við Jan Mayen síðsumars og í haust hefur vakið athygli og spurningar um hvaðan þorskurinn komi. Meira »
Trausti Jónsson | 11.12.18

Fyrstu tíu dagar desembermánaðar

Trausti Jónsson Tíu dagar liðnir af desember. Meðalhiti þeirra í Reykjavík er +0,3 stig, -0,4 stigum neðan meðallags áranna 1961-1990, en +0,1 stigi ofan meðallags síðustu tíu ára (já, þessu víkur svona við). Hiti dagana tíu er í 10. hlýjasta sæti (af 18) á öldinni. Meira
Einar Björn Bjarnason | 10.12.18

Theresa May virðist hafa tapað Brexit fyrir breska þinginu

Einar Björn Bjarnason Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum - hætti Theresa May forsætisráðherra Bretlands við Brexit atkvæðagreiðslu á breska þinginu, vegna þess að henni var orðið ljóst hún mundi tapa henni með miklum meirihluta. --M.ö.o. samningurinn hennar mundi vera Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 10.12.18

Heimurinn lætur ekki "upplifa" sig

Gunnar Rögnvaldsson VERÖLDIN "Upplifðu heiminn og ferðastu", var slagorðið áratugum saman. En þetta gekk ekki upp. Fólk upplifði ekki heiminn eins og hann er, því að hann er svo stór og flókinn að einn maður getur ekki náð því að setja sig inn í bara eitt land og líf þjóðar Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 11.12.18

Sænska sjónvarpið varar við handsprengjum

Gústaf Adolf Skúlason Sænska sjónvarpið hefur rannsakað aukningu á notkun handsprengja í Svíþjóð. Frá 2 árið 2011 upp í 39 ár 2016. Samtals 116 handsprengjur sprengdar í Svíþjóð á átta árum. Hersérfræðingurinn Gunnar Appelgren segir Svíþjóð á sérbáti miðað við önnur lönd. Meira

Bílar »

Urrandi vél í fallegum umbúðum

Veloce er ítalska orðið yfir hraða og hafa kraftmeiri útgáfurnar frá Alfa Romeo hlotið þessa nafnbót í gegnum tíðina. Giulietta Veloce kom fyrst á markað erlendis árið 2016 en er núna í fyrsta sinn fáanleg hér á landi. Meira »

Mikilvægasta rými heimilisins

Eldhús er eitt af mikilvægustu rýmum hússins og þeir hjá Reform í Kaupmannahöfn hafa séð til þess að eldhúsrýmið sé það fallegasta á heimilinu. Meira »

Nýjar bragðtegundir frá Kellogg´s

Á komandi ári munu nýjungar í morgunkornaflórunni líta dagsins ljós. Hér er um þrjár nýjar bragðtegundir að ræða sem eiga eftir að koma litlum kroppum á óvart. Meira »

Skothelt ráð til að avocadóið verði ekki brúnt

Ertu í hópi þeirra sem elska græna krumpaða ávöxtinn avocado? Guacamole á til að verða brúnleitt á lit, en við kunnum ráð við því! Meira »

Smjörsteiktur þorskur sem slær í gegn

„Mánudagar eru fiskidagar, það er eldgömul saga,“ segir Svava Gunnars á Ljúfmeti & lekkerheitum en hér erum við með fiskuppskrift sem hún segir að hafi vakið óvenjumikla lukku á sínu heimili þrátt fyrir að vera eins einföld og mögulegt er. Meira »

Styrkja Kristínu Sif á erfiðum tímum

Maður Kristínar Sifjar útvarpskonu á K100 féll fyrir eigin hendi fyrr í þessum mánuði. Siggi Gunnars, dagskrárstjóri K100 og spinning-kennari, ætlar að leggja sitt af mörkum ásamt Hafdísi Björgu. Meira »

Pattra mætti með Atlas Aron

Pattra Sriyanonge bloggari og eiginkona Theódórs Elmars Bjarnasonar fótboltamanns lét sig ekki vanta þegar HAF Store bauð í teiti á dögunum til að fagna nýju ilmkerti, VETUR, og úrum. Hún mætti með soninn Atlas Aron sem er alveg að verða tveggja ára. Meira »

Allt að gerast á pósunámskeiði fyrir fitness

Um næstu helgi fer fram mótið Iceland Open og er stór hópur frá Íslandi að fara að taka þátt. Spennan var í hámarki á pósunámskeiði sem fram fór um helgina. Meira »
Pattra mætti með Atlas Aron

Pattra mætti með Atlas Aron

Pattra Sriyanonge bloggari og eiginkona Theódórs Elmars Bjarnasonar fótboltamanns lét sig ekki vanta þegar HAF Store bauð í teiti á dögunum til að fagna nýju ilmkerti, VETUR, og úrum. Hún mætti með soninn Atlas Aron sem er alveg að verða tveggja ára.

Útilokar ekki barneignir 49 ára

Jennifer Aniston verður fimmtug á næsta ár og enn barnlaus þrátt fyrir að mikið hafi verið fjallað um löngun hennar til að stjöfna fjölskyldu. Meira »

Gæði fram yfir magn fyrir börnin

Ralph Lauren er einn þekktasti tískuhönnuður í heimi. Hann bjó til tískuveldið sitt úr engu og býður upp á vandaðan fatnað fyrir alla fjölskylduna, einnig börnin, fyrir jólin. Meira »

Ekkert barn fæðst með fleiri tennur

Bretinn Sean Keaney er sá maður sem fæðst hefur með flestar tennur í heiminum. Tennurnar voru svo margar að það þurfti að fjarlægja þær. Meira »

Fegurðardrottningin á von á barni

Arna Ýr Jónsdóttir og Vignir Þór Bollason eiga von á barni. Þau tilkynntu það á Instagram.   Meira »

Fékk Beyoncé til að spila í brúðkaupinu

Dóttir ríkasta manns Indlands giftir sig í vikunni en hátíðarhöldin byrjuðu um helgina og var Beyoncé fengin til þess að syngja. Meira »

Jólastjarnan 2018 er 13 ára söngsnillingur

Þórdís Karlsdóttir, 13 ára söngsnillingur úr Mosfellsbæ, var valin Jólastjarnan 2018. Þórdís söng lagið Jólasveinninn kemur í kvöld og heillaði dómnefnd upp úr skónum. Meira »

Varð ekki ólétt bara fyrir athyglina

Margir halda að samband og sambandsslit Cardi B og Offset hafi bara verið uppgerð. Cardi B neitar þessu og segir þau hafa verið ástfangin. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

„Vanda Sig“ í samskiptum

Vanda Sigurgeirssdóttir er lektor í tómstunda og félagsmálafræði við HÍ og þjálfari hjá fyrirtækinu KVAN. Hún ræddi samskipti, einelti og ofbeldi í samhengi hlutanna, líkt og umræðan í Klausturmálinu hefur þróast. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Þú kemur sjálfum/sjálfri þér á óvart með því að afþakka heimboð til að geta verið heima. Horfðu á hlutina úr fjarlægð og gerðu svo áætlun.
Lottó  8.12.2018
2 27 32 39 40 4
Jóker
9 4 3 8 0  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar