Óháðir leggi mat á kröfur

Óháðir leggi mat á kröfur

Samtök atvinnulífsins, SA, leggja til að þau og Starfsgreinasambandið, SGS, feli óháðum aðila að leggja mat á áhrif kröfugerðar sambandsins í kjaramálum á félagsmenn SGS, fyrirtæki, atvinnulífið í heild og opinber fjármál. Meira »

Varaþingmennirnir kosta tugi milljóna

Færst hefur í vöxt að alþingismenn kalli inn varamenn þegar þeir hverfa af þingi tímabundið. Árið í ár verður metár en það sem af er ári hafa varamenn verið kallaðir inn í 57 skipti. Meira »

Kársnesið í sölu

Félagið Íslensk fjárfesting hefur á næstu dögum sölu á fyrstu íbúðunum í nýju íbúðarhverfi á Kársnesi.   Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Japanar vilja stórefla tengslin

Heimsókn Taros Konos, utanríkisráðherra Japans, til Íslands er liður í að efla tengsl ríkjanna. Kono tók þátt í Hringborði norðurslóða í Hörpu. Var þetta í fyrsta sinn sem japanskur utanríkisráðherra kemur til Íslands. Meira »

Mörg snjóflóð af mannavöldum

Snjóflóð af mannavöldum voru tíð síðastliðinn vetur og virðast verða tíðari með hverjum vetri. Þetta kemur fram í skýrslunni Snjóflóð á Íslandi veturinn 2017-2018 eftir Óliver Hilmarsson, sérfræðing á sviði snjóflóða hjá Veðurstofu Íslands. Meira »

Annist veghaldið og göngin

„Ekki liggur fyrir þjónustuáætlun fyrir nýjan iðnaðarveg en þar verður reynt að uppfylla þarfir iðnaðarins til dæmis hvað varðar vetrarþjónustu,“ segir í kynningu Vegagerðarinnar og Hafnarsjóðs Húsavíkur á framkvæmdum við höfn, jarðgöng og veg að iðnaðarsvæðinu á Bakka sem meðal annars var lögð fyrir Skipulagsstofnun. Meira »

Menn stigu upp og sýndu ábyrgð

„Ég er mjög ánægður með sigurinn í kvöld en ég er ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, í samtali við mbl.is eftir 92:82-sigur liðsins gegn Breiðabliki í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í Seljaskóla í kvöld. Meira »

Stjörnumerkin sem stunda mesta kynlífið

Smartland Stjörnumerkið sem stundar besta kynlífið stundar líka það mesta svo það er ekki hægt að halda því fram að magn sé ekki sama og gæði. Meira »

Allar framkvæmdir þarf að hugsa til enda

Smartland Í einu tignarlegasta húsi borgarinnar við Túngötu í Reykjavík býr fjölskylda sem leggur mikið upp úr því að halda í þá fallegu hugmyndafræði sem bjó að baki hönnun hússins í upphafi. Innanhússarkitektinn Sólveig Jónsdóttir endurhannaði eldhúsið. Meira »

Telma kom, sá og sigraði!

Matur Eftirréttakeppni Nettó sem haldin var í tilefni heilsu- og lífstílsdaga Nettó sló heldur betur í gegn og var fjöldi innsenndra eftirrétta í sögulegu hámarki. Það voru því margir sem gerðu tilkall til sigursin en það var Telma Matthíasdóttir sem bar sigur úr bítum. Meira »

Meðvirkir foreldrar ala upp meðvirk börn

Börn „Meðvirkir foreldrar ala af sér börn sem eiga erfitt með að setja mörk sjálf. Meðvirkni er svo útbreidd að ég tel vinnu í meðvirkni fyrir alla foreldra mjög verðugt verkefni,“ segir Kjartan Pálmason. Meira »

Lifði af námavist með höggormum

Karlmaður nokkur í Arizona lifði af tveggja daga vist fastur í yfirgefinni námu í félagi við höggorma. Drap hann þrjá snákanna á meðan að hann beið eftir að hjálp bærist, að því er BBC hefur eftir björgunarmönnum. Meira »

Veðrið kl. 06

Alskýjað
Alskýjað

8 °C

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

6 °C

Spá 21.10. kl.12

Skúrir
Skúrir

5 °C

Viðvaranir: Gul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Kvísker

Léttskýjað
Léttskýjað

4 °C

Mánudagur

Þórshöfn

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

Þriðjudagur

Skaftafell

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

5 °C

icelandair
Meira píla

Náðu að ryðja sér leið inn í Mexíkó

Yfir 2.000 manna hópur Hondúrasbúa sem flúði ofbeldi og fátækt í heimalandinu, og hyggst ganga í gegnum Gvatemala og Mexíkó til að freista gæfunnar í Bandaríkjunum, náði í dag að ryðja sér leið í gegnum landmæri Gvatemala og inn á yfirráðasvæði Mexíkó. Meira »

Vona að menn séu ekki sprungnir

„ÍR-ingarnir eru erfiðir heim að sækja og við náðum ekki að klára þennan leik eins og ég hafði vonast til að við myndum gera,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við mbl.is eftir 92:82-tap liðsins gegn ÍR í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í Seljaskóla í kvöld. Meira »

Einn með allar tölur réttar í jókernum

Eng­inn hlaut fyrsta vinn­ing í Eurojackpot í kvöld en rúmir 10 milljarðar króna voru í pott­in­um að þessu sinni. Einn Íslendingur hrósaði þá happi í jókernum og var með fimm jóker­töl­ur rétt­ar í réttri röð og fær hann tvær milljónir króna. Meira »

Coca Cola með nýja bragðtegund

Matur Einn þekktasti drykkur heims er nú fáanlegur með kaffibragði. Hljómar sem draumur fyrir koffínþyrsta einstaklinga sem komast ekki í gegnum daginn án þess. Meira »

Khashoggi sagður hafa látist eftir átök

Sádi-arabíski blaðamaður Jamal Khashoggi lést eftir átök á skrifstofu ræðismanns Sádi-Arabíu í Istanbúl, að því er sádi-arabíska ríkissjónvarpið greindi frá nú í kvöld. Meira »

Sterkar vísbendingar um ábyrgð prinsins

Fyrrverandi yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6, John Sawers, segir sönnunargögn benda sterklega til þess að Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, standi á bak við morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi Meira »

ÍR keyrði yfir Blika í fjórða leikhluta

Frábær fjórði leikhluti skilaði ÍR-ingum sigri gegn Breiðabliki í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í Seljaskóla í kvöld en leiknum lauk með tíu stiga sigri ÍR, 92:82. Meira »

8 mánuðir fyrir kannabisræktun

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo karlmenn í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft vörslum sínum 632 kannabisplöntur í sölu- og dreifingarskyni. Plönturnar höfðu mennirnir ræktað um nokkurt skeið, en lögregla lagði hald á þær við húsleit. Meira »

Hefja athugun á Tekjur.is

Persónuvernd hefur hafið athugun á birtingu Viskubrunns ehf. á skattskrárupplýsingum fyrir árið 2016 á vefsíðunni Tekjur.is, en stofnunni hefur borist fjöldi erinda frá einstaklingum sem telja brotið gegn persónuverndarlöggjöf með birtingunni. Meira »

Glæpasögurnar þóttu ekki bókmenntir

Nú ber svo við að fyrir þessi jól mun Arnaldur Indriðason rjúfa 500 þúsund eintaka múrinn í sölu hér á landi. Af því tilefni mun útgefandi hans lauma gullmiða í 500 þúsundasta einstakið. Þá hafa bækur hans selst í 14 milljónum eintaka víða um heim. Meira »

„Týpískt íslenskt haustveður“

„Þetta verður týpískt íslenskt haustveður,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um leiðindaveðrið sem spáð er á morgun. Í nótt má búast við hvassviðri sunna og suðvestanlands, en í fyrramálið bætir í vind um allt land. Á Meira »

Leikur sér að bragðlaukum Norðmanna

Kokkurinn Atli Már Yngvason opnaði nýverið veitingastaðinn Kötlu í Ósló og hefur hlotið einróma lof matargagnrýnenda. „Við opnuðum núna 28. ágúst og það er búið að vera opið í tvo mánuði og troðfullt á hverjum degi,“ segir Atli um opnun Kötlu. Meira »

Sendu inn tilboð en heyrðu ekki meira

Aðili sem sendi inn sendi inn hugmynd að rekstri og gerði tilboð í leiguverð í bragganum margumtalaða, þegar Reykjavíkurborg auglýsti eftir hugmyndum árið 2014, segir borgina aldrei hafa verið haft samband við sig, fyrir utan bréf þar sem honum var tilkynnt að tveir aðilar hefðu skilað inn tilboði. Meira »
Styrmir Gunnarsson styrmir@styrmir.is
Lilja Alfreðsdóttir
Eftir Lilju Alfreðsdóttur
Eftir Sigurð Árna Þórðarson

Lifði af námavist með höggormum

Karlmaður nokkur í Arizona lifði af tveggja daga vist fastur í yfirgefinni námu í félagi við höggorma. Drap hann þrjá snákanna á meðan að hann beið eftir að hjálp bærist, að því er BBC hefur eftir björgunarmönnum. Meira »

Reyndi að hafa áhrif á þingkosningarnar

Bandaríska dómsmálaráðuneytið ákærði í dag rússneska konu fyrir að hafa reynt að hafa áhrif á þingkosningarnar sem fram fara í Bandaríkjunum nú í haust. Er konan, Elena Alekseevna Khusyaynova, fyrseti einstaklingur sem hefur verið ákærð fyrir að reyna að hafa áhrif á kosningarnar. Meira »

Nauðguðu stelpum niður í 11 ára aldur

Breskur dómstóll hefur úrskurðað tuttugu menn seka um að tilheyra hópi sem lagði rækt við ungar stúlkur í því skyni að misnota þær og nauðga þeim. Var sú yngsta aðeins 11 ára gömul, að því er BBC greinir frá. Meira »

Máttu ekki miðla dagskránni ólínulega

Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær þann héraðsdóms að Sýn, áður Fjarskiptum, hefði verið óheimilt að taka upp og miðla sjónvarpsefni sjónvarpsstöðva Símans með ólínulegum hætti. Í yfirlýsingu sem Síminn sendi frá sér í kvöld segir að fyrirtækið fagni dómnum. Meira »

Verslunin verður að vera upplifun

„Það þarf að vera eitthvað skemmtilegt um að vera í búðinni, uppákomur, spilakvöld, fyrirlestrar. Það þarf að vera upplifun,“ segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus, sem í enn eitt skiptið er að stækka og opnar í gamla Útilífsplássinu í Glæsibæ um helgina. Slíkt eigi netið erfitt að keppa við. Meira »

Hjá Höllu opnar í flugstöðinni

Veitingastaðurinn Hjá Höllu var formlega opnaður í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli í gær. Er staðurinn rekinn af Höllu Maríu Svansdóttur sem hefur rekið veitingastað undir sama merki í Grindavík. Meira »
Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
„Var fyrst og fremst nörd“

Athafnarmaðurinn Paul Allen var flókin persóna sem hafði mörg áhugamál, allt frá gítarleik yfir í tækniþróun og rannsóknir á hafsbotni og fornminjum. Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur og vinur Allen ræddi við mbl.is um rannsóknarferðir þeirra víða um heim og hvernig mann Allen hafði að geyma.

Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
„Alveg á hreinu“ að Dagur vissi ekkert

Hrólfur Jónsson, fyrrverandi skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg, neitar því að hafa nokkurn tíma rætt framúrkeyrsluna við Nauthólsveg 100 við Dag B. Eggertsson borgarstjóra.

Erla María Markúsdóttir Erla María Markúsdóttir
„Ég myndi aldrei sætta mig við þetta“

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, starfandi borgarstjóri og formaður borgarráðs, segir það algjörlega óbjóðandi að framkvæmdirnar við braggann í Nauthólsvík hafi ekki komið upp á yfirborðið í pólitískri umræðu eða samþykktarferli eins og venja er með mál af þessu tagi.

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Fleiri gjaldmiðlar

Skoraði fimm og jafnaði Atla Eðvaldsson

Serbneski knattspyrnumaðurinn Luka Jovic jafnaði afrek Atla Eðvaldssonar frá árinu 1983 þegar hann skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Frankfurt í 7:1 sigri á Fortuna Düsseldorf í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »
ÍR ÍR 92 : 82 Breiðablik Breiðablik lýsing

Þær toppuðu en það dugði ekki

„Eins og ég hafði lofað eftir undankeppnina þá náði liðið að toppa í úrslitunum og stúlkurnar skiluðu sínu en það dugði ekki til sigurs. Í raun eru það vonbrigði að eins góð frammistaða og þetta var hafi bara, innan gæsalappa, í þriðja sæti,“ sagði Jónas Valgeirsson, einn þjálfara stúlknalandsliðsins í samtali við mbl.is í kvöld eftir að liðið hafnaði í þriðja sæti á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í íþróttahöllinni í Odivela í Portúgal. Meira »

Stúlkurnar hlutu brons á EM

Stúlknalandsliðið í hópfimleikum hlaut bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Portúgal í kvöld eftir harða keppni við Svía og Dani sem hrepptu tvö efstu sætin. Íslenska liðið fékk 52.550 stig. Meira »

Þórir Guðjónsson í Breiðablik

Framherjinn Þórir Guðjónsson er genginn til liðs við Breiðablik og mun hann leika með liðinu í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð en þetta staðfesti Breiðablik á Twitter-síðu sinni í kvöld. Þórir kemur til félagsins frá Fjölni í Grafarvogi en Fjölnismenn féllu úr Pepsi-deildinni í sumar. Meira »

Jafnt í toppslag í Kaplakrika

FH og Fylkir skildu jöfn, 24:24, í kvöld þegar liðin mættust í toppslag í 1. deild kvenna í handknattleik, Grill 66 deildinni, í Kaplakrika í Hafnarfirði. Meira »

Félagsvísindadeild í sæti 251-300

Háskóli Íslands er annað árið í röð í sæti 251-300 yfir bestu háskóla heims á sviði félagsvísinda samkvæmt nýjum lista Times Higher Education University Rankings sem birtur var í gær. Meira »

Saka Facebook um blekkingar

Hópur auglýsenda hefur höfðað mál gegn Facebook fyrir að hafa blekkt þá. Auglýsendurnir halda því fram að þeir hafi keypt myndbandsauglýsingar á Facebook vegna þess að þeir héldu að notendur samfélagsmiðilsins væru að horfa á slíkar auglýsingar lengur en þeir voru að gera í raun og veru. Meira »

YouTube lá niðri

Myndbandaveitan YouTube lá niðri í um tvo tíma í nótt en er nú komin aftur í gagnið.   Meira »

„Ríkir algjör óvissa um loðnuna“

„Við höfum þurft að elta síldina austur eftir og vorum komnir á veiðisvæðið snemma í gærmorgun. Við tókum tvö hol í gær, um 200 til 220 tonn í hvoru, en í dag höfum við ekkert getað verið að veiðum vegna skítabrælu.“ Meira »

Smíði nýju skipanna á áætlun

Smíði nýrrar Vestmannaeyjar og Bergeyjar fyrir útgerðarfélagið Berg-Hugin gengur samkvæmt áætlun. Gert er ráð fyrir að skipin verði afhent útgerðinni í maí og júní á næsta ári, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar, móðurfélags Bergs-Hugins. Meira »

Þorbjörn kaupir Sisimiut

„Það er spennandi að fá þetta skip í flotann okkar,“ segir Eiríkur Óli Dagbjartsson útgerðarstjóri hjá Þorbirninum hf. í Grindavík. Á mánudag var undirritaður kaupsamningur um kaup útgerðarinnar á frystitogaranum Sisimiut sem er í eigu Royal Greenland í Grænlandi. Meira »
Samtök um rannsóknir á ESB ... | 20.10.18

Af evru-meðvirkni minnislítilla Rúvara

Samtök um rannsóknir á ESB ... Hvimleitt var að horfa upp á samstöðu Rúvara í þætti Gísla Mart­eins. Atli Fannar reið á vaðið með því að uppteikna krón­una sem meiri háttar söku­dólg, vita­skuld án raka (hann kærir sig ekki um þau frekar en áreitnis­hópur femín­istanna; "rökræður eru Meira
Páll Vilhjálmsson | 19.10.18

Konur sýna Jóni Steinari undirgefni

Páll Vilhjálmsson Konur láta aðdáun sína á körlum með ýmsum hætti. Ein aðferð er formælingar, gjarnan viðhafðar í lokuðu rými kynsystra sem eru líkt þenkjandi. Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður á sér stækan hóp aðdáenda í röðum kvenna sem dunda sér við að formæla honum af Meira
Styrmir Gunnarsson | 20.10.18

Þegar ríki senda út launmorðingja

Styrmir Gunnarsson Á undanförnum mánuðum hafa komið upp tvö mál, þar sem ríki hafa verið staðin að verki við að senda út launmorðingja til að koma óþægilegum einstaklingum fyrir kattarnef. Fyrra tilvikið sneri að rússneskum stjórnvöldum vegna eiturefnaárásar á rússnesk Meira
Frjálst land | 19.10.18

Gunnar Bragi í vafa um EES

Frjálst land Eftir að í hámæli komst að EES er að afnema íslenskan landbúnað, eins og ESB-regluverkið hefur gert á Norðurlöndunum, og valtar í einu málinu á eftir öðru yfir elsta þjóðþing Norður-Evrópu, sagði fyrrverandi utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson: "- Meira

Telma kom, sá og sigraði!

Eftirréttakeppni Nettó sem haldin var í tilefni heilsu- og lífstílsdaga Nettó sló heldur betur í gegn og var fjöldi innsenndra eftirrétta í sögulegu hámarki. Það voru því margir sem gerðu tilkall til sigursin en það var Telma Matthíasdóttir sem bar sigur úr bítum. Meira »

Coca Cola með nýja bragðtegund

Einn þekktasti drykkur heims er nú fáanlegur með kaffibragði. Hljómar sem draumur fyrir koffínþyrsta einstaklinga sem komast ekki í gegnum daginn án þess. Meira »

Frábær lausn fyrir uppskriftarbækur

Höfum við eitthvað betra við tímann að gera en að leggjast í smá handavinnu. Hér er snilldarlausn að stiga sem geymir allar uppskriftarbækurnar þínar eða tímarit í eldhúsinu. Meira »

Búðu til þitt eigið snakk

Það er alls ekkert flókið að búa til sínar eigin flögur í eldhúsinu heima. Þessar peruflögur eru bragðgóðar og einstaklega hollar og ætti ekki að vera erfitt að koma þeim ofan í krakkana á heimilinu eða taka með í vinnuna sem millimál. Meira »

Allar framkvæmdir þarf að hugsa til enda

Í einu tignarlegasta húsi borgarinnar við Túngötu í Reykjavík býr fjölskylda sem leggur mikið upp úr því að halda í þá fallegu hugmyndafræði sem bjó að baki hönnun hússins í upphafi. Innanhússarkitektinn Sólveig Jónsdóttir endurhannaði eldhúsið. Meira »

Stjörnumerkin sem stunda mesta kynlífið

Stjörnumerkið sem stundar besta kynlífið stundar líka það mesta svo það er ekki hægt að halda því fram að magn sé ekki sama og gæði. Meira »

Ástin sigrar alltaf allt

Ástin er í forgrunni hjá bresku konungsfjölskyldunni og virðast meðlimir hennar keppast við að binda sig með formlegum hætti. Eugenie prinsessa gifti sig í síðustu viku og er önnur í röðinni á þessu ári sem gengur í heilagt hjónaband. Meira »
Fögnuðu framúrskarandi sjónvarpsþáttum

Fögnuðu framúrskarandi sjónvarpsþáttum

Það var líf og fjör í Bíó Paradís þegar sjónvarpsþáttunum Líf kviknar var fagnað en þeir lentu í Sjónvarpi Símans Premium í vikunni.

Meðvirkir foreldrar ala upp meðvirk börn

„Meðvirkir foreldrar ala af sér börn sem eiga erfitt með að setja mörk sjálf. Meðvirkni er svo útbreidd að ég tel vinnu í meðvirkni fyrir alla foreldra mjög verðugt verkefni,“ segir Kjartan Pálmason. Meira »

Áhugaverðar bækur fyrir börnin

Lestur góðra bóka er gulls ígildi fyrir börn sem fullorðna. Eftirfarandi bækur eru vinsælar á meðal barna um þessar mundir.   Meira »

Skilur þú ekki unglinginn þinn?

Áttu ungling og skilur aldrei hvað hann er að segja? Hér er töfralausn á þeim vanda.   Meira »

Fæðingin var erfiðari en hún hélt

„Það sagði mér enginn að þeir ætluðu að sauma á mér píkuna,“ sagði rappkonan Cardi B um fæðinguna sína.   Meira »

Sporðaköst frá liðnu sumri

Veiðivefurinn Sporðaköst fer nú í vetrarfrí fram yfir áramót og mætir aftur þegar sól fer að hækka á lofti. En svona í lok sumars er við hæfi að rifja upp nokkrar góðar stundir sem birtust hér á vefnum. Meira »

Veiði lokið í Stóru-Laxá

Veiði lauk í gær í Stóru-Laxá í Hreppum og var mikil veiði síðustu dagana á neðsta svæði árinnar og gáfu þeir síðustu tveir þar 80 laxa. Meira »

Ágætt sumar í Reykjadalsá

Veiði lauk í Reykjadalsá í Borgarfirði í hádeginu í dag og venju samkvæmt var það stjórn Stangveiðifélags Keflavíkur sem lokaði ánni og eru menn þar á bæ ánægðir með afrakstur sumarsins. Meira »

Vala og Júlíana snúa aftur í sjónvarpið

Venjulegt fólk heitir ný sjónvarpsþáttaröð eftir vinkonurnar Júlíönu Söru og Völu Kristínu sem fer í loftið á Sjónvarpi Símans í nóvember. Meira »

Gaf Meghan hálsmen úr pasta

Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, fékk hálsmen úr pasta að gjöf frá ungum aðdáenda í heimsókn sinni í Ástralíu í vikunni. Meira »

Rihanna vildi ekki koma fram í hálfleik Ofurskálarinnar

Tónlistarkonan Rihanna styður við bakið á Colin Kaepernick í verki, en hún hafnaði boði um að koma fram í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar næstkomandi. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Indverskur víbríngur Geirs Ólafs

Indverskt lag til heiðurs Gandhi sem Geir Ólafsson gaf út á dögunum, orðræðan og Úganda ferðalag Hjördísar var meðal annars það sem þau Geir og Hjördísi Guðmundsdóttur ræddu í föstudagskaffinu síðdegis á K100. Geir tók dæmi af því hvernig lagið Reyndu aftur myndi hljóma í indverskri útgáfu. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Dagurinn hentar vel til skemmtana og tilhugalífs. Allir ættu að eiga einn vin eins og þig. Þú kannst listina að gleðja og hrósa fólki.
Víkingalottó 17.10.18
1 14 15 22 23 33
0 0   3
Jóker
5 1 7 5 2  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar