Flug- og strætóferðum aflýst

Flug- og strætóferðum aflýst

Flugferðum innlands hefur verið aflýst og eins falla niður ferðir hjá Strætó vegna mjög slæmrar veðurspár. Aftakaveðri er spáð víða á landinu og mikilli röskun á samgöngum. Meira »

Aftakaveður á leiðinni

Kröpp og óvenjudjúp lægð skammt suður af landinu hreyfist allhratt norðaustur. Lægðin sú arna veldur norðan- og norðaustanstormi eða -roki og blindhríð fyrir norðan og austan. Á höfuðborgarsvæðinu er spáð mikilli snjókomu síðdegis og það geti haft áhrif á umferðina. Meira »

Önnur flugfélög að falla á tíma

Sérfræðingar á flugmarkaði voru tregir til að koma fram undir nafni til að ræða viðræður Icelandair og WOW air. Þeir voru sammála um að öll sund væru að lokast fyrir WOW air. Meira »

Sagður hafa rekið Eflingu af lóð hótelsins

Sólarhringsverkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti í nótt. Stéttarfélagið Efling vekur athygli á því á Facebook-síðu sinni nú í morgun að Ingólfur Haraldsson hótelstjóri Hótel Nordica hafi rekið Eflingu og hótelstarfsfólk út af lóð hótelsins. Meira »

N-Kórea hættir samstarfi við S-Kóreu

Norður-Kórea hefur dregið sig út úr samstarfi við Suður-Kóreu um sérstaka Kóreuskagaskrifstofu sem komið var á laggirnar á síðasta ári til að liðka fyrir viðræðum ríkjanna. Meira »

Reykjavíkurborg setur lóðir í sölu

Reykjavíkurborg hefur auglýst til sölu byggingarrétt á nokkrum lóðum og er frestur til að skila inn tilboðum til 10. apríl.  Meira »

Fyrirliðanum hlíft í kvöld?

Þó að Erik Hamrén geti nú teflt fram sterkara byrjunarliði en hann hefur hingað til getað gert í starfi er ástand leikmanna misgott fyrir leik Íslands við Andorra í undankeppni EM í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Þungt högg í humarveiðum og -vinnslu

200 mílur Mikill samdráttur í humarveiðum hefur mikil áhrif á rekstur fyrirtækja á Höfn í Hornafirði, Þorlákshöfn og Vestmannaeyjum. Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf., sem stundar humarveiðar frá Þorlákshöfn og vinnslu í landi, segir ljóst að höggið sé þungt. Meira »

Svona forðastu stress og áhyggjur

Smartland Karitas Sveinsdóttir, innanhússhönnuður og eigandi HAF STORE og HAF STUDIO, segir bjarta liti vinsæla um þessar mundir. Hún segir alltaf í tísku að þiggja aðstoð fyrir fermingar og fólk ætti að sama skapi að forðast stress. Meira »

Græjan sem gleymist á heimilinu

Matur Til er sú græja sem er einstaklega gagnleg og til á flestum heimilum en 99% okkar gleymum að þrífa hana sem er hreint ekki gott. Meira »

Herbergi frægasta krílis heims

Börn Hin eins árs gamla Stormi Webster er líklega frægasta barn í heimi. Móðir hennar Kylie Jenner sýndi fylgjendum sínum á Instagram mynd úr herbergi hennar. Meira »

Óboðlegar aðstæður

Erik Hamrén var þungur á brún þegar hann ræddi við fjölmiðlamenn í gær um Estadi Nacional, þjóðarleikvang Andorramanna þar sem ferðalag Íslands á EM karla í knattspyrnu 2020 hefst í kvöld. Meira »

Veðrið kl. 08

Alskýjað
Alskýjað

0 °C

Spá í dag kl.12

Snjókoma
Snjókoma

2 °C

Spá 23.3. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

Viðvaranir: Gul Appelsínugul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Hella

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

3 °C

Sunnudagur

Kirkjubæjarklaustur

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

Mánudagur

Höfn

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

icelandair
Meira píla

Ásgeir náði sér ekki á strik í Króatíu

Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir hafa lokið keppni á EM í skotfimi í Króatíu en komust ekki í úrslit. Þau eiga eftir að keppa í parakeppni. Meira »

Tesla boðar rafknúinn sportjeppa

Tesla tilkynnti fyrir helgi að fyrirtækið myndi koma með nýjan bíl, Model Y, á markað eftir tvö ár. Muni hann búa yfir sama notagildi og jeppar en teljast fremur sportbíll. Meira »

Mikilvægur sigur hjá HK

HK sigraði Víking, 28:27, í 1. deild karla í handknattleik, Grill 66-deildinni, í gærkvöld og náði þar í dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrvalsdeildinni. Meira »

Öruggt hjá Golden State

Meistararnir í Golden State Warriors voru sannfærandi í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt þegar þeir tóku á móti Indiana Pacers í Kaliforníu. Golden State sigraði 112:89. Meira »

Verslun í Norðurfirði í vor

„Það er talsverður áhugi á þessu. Það bárust sex til átta umsóknir og fyrirspurnir eftir að við þreifuðum fyrir okkur á Facebook, en nú ætlum við að birta formlega auglýsingu í blöðununum og þá skýrist betur hve margir hafa áhuga á þessu starfi,“ segir Arinbjörn Bernharðsson, stjórnarformaður Verzlunarfjelags Árneshrepps. Meira »

Fordæma ákvörðun Trumps

Ríkisstjórn Sýrlands fordæmir ákvörðun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að leggja það til að Bandaríkin viðurkenni Gólanhæðir sem hluta af Ísrael en Ísraelar hernámu þær árið 1967 en þær voru áður hluti Sýrlands. Meira »

Stressandi skoðun

Rúmlega helmingur ökumanna fer taugastrekktur með bíl sinn í reglubundnar skoðanir, ef marka má nýja könnun í Bretlandi. Og spurningin er hvort samskonar niðurstaða myndi ekki verða í rannsókn hér á landi. Meira »

Lokað vegna óveðurs

Fjarðarheiði er lokuð vegna óveðurs og hið sama gildir um Hófaskarð, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi víða um land. Meira »

4.100 unglingar á einum stað

Stærsta unglingaskemmtun landsins fer fram í Laugardalshöll um helgina þegar 4.100 unglingar og 400 starfsmenn úr félagsmiðstöðvum landsins koma saman til þess að skemmta sér á SamFestingnum, árlegri hátíð Samfés. Meira »

Leituðu gluggagægis

Lögreglunni barst tilkynning um gluggagægi í hverfi 111 en þrátt fyrir leit að manninum fannst hann ekki. Bifreið var bakkað ofan í húsgrunn í hverfi 203 en engin slys urðu á fólki. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar. Meira »

Metfjöldi í Landgræðsluskóla SÞ

Alls er nú 21 nemandi skráður í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem hófst fyrir skömmu, en um er að ræða árlegt sex mánaða námskeið. Aldrei fyrr hafa jafn margir nemendur verið skráðir á námskeiðið. Meira »

Hægja á uppbyggingunni

Fjárfestar hafa hægt á markaðssetningu nýrra íbúða í miðborg Reykjavíkur. Með því hafa þeir brugðist við óvissu í efnahagsmálum. Kjaramálin og erfið staða flugfélaganna vega þar þungt. Meira »

Boðvald stéttarfélaga nær til félagsmanna

„Stjórnarskrá lýðveldisins hefur að geyma ákvæði um félagafrelsi. Í því felst að þú getur verið í því félagi sem þú vilt og staðið utan þess félags sem þú vilt,“ segir Helgi Jóhannesson, hæstaréttarlögmaður. Hann sagði að hluti rútubílstjóra á höfuðborgarsvæðinu væri hvorki félagar í Eflingu né VR. Meira »

Samþykkja að fresta Brexit

Leiðtogar Evrópusambandsins hafa samþykkt áætlun um að fresta Brexit fram yfir 29. mars sem er dagsetningin sem hingað til hefur verið miðað við. Meira »

Viðurkenni yfirráð yfir Gólanhæðum

Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að Bandaríkin viðurkenni yfirráð Ísraela yfir Gólanhæðum sem eru við landamæri Ísraels og Sýrlands. Meira »

Viðvörunarljós í vélar Boeing

Sett verður sérstakt viðvörunarljós í allar flugvélar Boeing af tegundinni 737 MAX-8 sem mun blikka ef bilun kemur upp í svokölluðu MCAS-kerfi vélanna sem er ætlað að hindra að flugvélar ofrísi á flugi. Meira »

Landsvirkjun úr stöðugum í jákvæðar

Matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar. Fyrirtækið hefur jafnframt staðfest lánshæfiseinkunnina BBB fyrir lang- og skammtímaskuldir, með og án ríkisábyrgðar. Meira »

Hætta við pöntun á 49 737 MAX

Indónesíska ríkisflugfélagið Garuda hefur tilkynnt bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing að félagið hafi hætt við pöntun á 49 Boeing 737 Max 8-þotum í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 mannslíf. Meira »

MAX í lykilhlutverki í ákvörðuninni

„Það að Icelandair séu tilbúnir að taka þráðinn upp að nýju er augljóslega keyrt áfram af óvissunni í kringum MAX-inn,“ segir Steinn Logi Björnsson, forstjóri Bluebird og fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Icelandair, um viðræður Icelandair um aðkomu að rekstri WOW air sem hafnar eru að nýju. Meira »
FF2018
Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Sjálfsagt að rétta hjálparhönd

Knattspyrnusamband Íslands tekur því fagnandi að geta orðið að liði og aðstoðað Fossvogsskóla vegna mygluvanda þar. Um 230 krakkar munu næstu mánuði sækja skóla í höfuðstöðvum KSÍ.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Skannaði ráðhúsið inn á hálfum degi

Með tuttugu leysigeislamyndatökum var hægt að ná nákvæmri þrívíddarmynd af ráðhúsi Reykjavíkur þar sem nákvæmnin er upp á millimetra. Þegar kuldatímabilið gekk yfir í febrúar nýtti verkfræðingurinn Jón Bergmann Heimisson tækifærið og „skannaði“ ráðhúsið frá þeirri hlið sem snýr að Tjörninni.

Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
Börnin í Sýrlandi ekki gleymd

Síðan stríðið í Sýrlandi braust út í mars 2011 hefur Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF á Íslandi, safnað um 100 milljónum króna í neyðaraðstoð fyrir sýrlensk börn.

Leikmenn Liverpool góðir í hollenskum sigri

Holland fer vel af stað í undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. Hollendingar unnu sannfærandi 4:0-heimasigur á Hvíta-Rússlandi í kvöld, þar sem leikmenn Liverpool og fyrrverandi leikmaður Manchester United sáu um að skora mörkin. Meira »

Stuðningsmenn PSG gripnir með dóp og vopn

Chelsea er í fínum málum í einvígi sínu gegn PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 2:0-sigur á heimavelli sínum í kvöld. Meira »

Líkaminn að detta í sundur

Simone Biles, ein besta fimleikakona allra tíma, segir að Ólympíuleikarnir í Tokyo árið 2020 verði hennar síðustu þar sem líkaminn hennar sé að detta í sundur. Biles vann fjögur gull á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 og fjögur gull á HM á síðasta ári. Meira »

Óboðlegar aðstæður

Erik Hamrén var þungur á brún þegar hann ræddi við fjölmiðlamenn í gær um Estadi Nacional, þjóðarleikvang Andorramanna þar sem ferðalag Íslands á EM karla í knattspyrnu 2020 hefst í kvöld. Meira »

Noregur keyrði yfir Danmörku

Norska kvennalandsliðið í handbolta vann sannfærandi 31:20-sigur á Danmörku í fyrsta leik gulldeildarinnar í Frakklandi. Staðan í hálfleik var 15:7, Noregi í vil, en Þórir Hergeirsson þjálfar norska liðið. Meira »

Milljónir lykilorða sáust fyrir mistök

Facebook hefur viðurkennt að hafa geymt milljónir lykilorða notenda sinna ódulkóðuð á innri vefþjónum sínum.  Meira »

Semdu með Bach og gervigreind

Bandaríski tæknirisinn Google heiðrar minningu tónskáldsins Johann Sebastian Bach með því að bjóða notendum upp á að semja stutta laglínu í tveimur töktum sem gervigreind útsetur í barokk-stíl Bachs. Meira »

Baráttan um 5G-farsímakerfið harðnar

Símafyrirtæki á heimsvísu þurfa að uppfæra kerfi sín með 5G-búnaði frá fyrirtækjum á borð við Huawei í Kína, Nokia í Finnlandi og Ericsson í Svíþjóð. Þessi tæknibylting mun hefjast fyrir alvöru á þessu ári en áhyggjum hefur verið lýst af kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Meira »

Forðastu þennan mat fyrir flug

Þeir sem fljúga reglulega hafa sterkar skoðanir á því hvað eigi og eigi alls ekki að borða fyrir flug eða í flugi.   Meira »

Marie Kondo raðar í ferðatösku

Fyrir marga er áskorun að pakka niður í ferðatösku, hvað áttu að taka með? Á hverju þarftu raunverulega að halda og hvernig áttu að koma því öllu fyrir? Meira »

Sögulegt afrek í háfjallaklifri

Sumarið 2018 fór klifrarinn Ales Cesen, ásamt þeim Luka Stratar og Tom Livingstone, fyrstur manna og opnaði á sama tíma nýja klifurleið upp norðurhlið Latok 1 tindsins sem liggur í Karakoram-fjallgarðinum í Pakistan. Meira »

Amsterdam að hætti Öldu

Alda B. Guðjónsdóttir eigandi Snyrtilegs klæðnaðs, umboðsskrifsstofu hefur búið í Amsterdam undanfarin tvö ár og líkar ljómandi vel við. Meira »

Þungt högg í humarveiðum og -vinnslu

Mikill samdráttur í humarveiðum hefur mikil áhrif á rekstur fyrirtækja á Höfn í Hornafirði, Þorlákshöfn og Vestmannaeyjum. Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf., sem stundar humarveiðar frá Þorlákshöfn og vinnslu í landi, segir ljóst að höggið sé þungt. Meira »

„Tímabundið ástand“ í uppsjávarveiði

Áhyggjur sjávarútvegsráðherra af loðnubrestinum snúa helst að því að ekki sé vitað nægilega mikið um vistfræði- og umhverfisþætti sem lúta að loðnunni. „Það eru einhverjar breytingar í hafinu sem við þurfum að rannsaka betur,“ sagði Kristján Þór Júlíusson í Kastljósi í kvöld. Meira »

Leki í skipi úti fyrir Hafnarfirði

Leki kom upp í togskipinu Degi úti fyrir Hafnarfirði á öðrum tímanum í dag og voru björgunaraðilar kallaðir til. Fimm manns eru um borð í skipinu og var ekki talið að mikil hætta væri á ferð. Meira »
Trausti Jónsson | 21.3.19

Skæð lægð

Trausti Jónsson Eins og þegar mun hafa heyrst um í fréttum er lægð nú í óðavexti fyrir sunnan land. Svo virðist sem landið sleppi að vísu við versta veðrið sem henni fylgir, en samt er allur varinn góður og ýmislegt að varast. Við látum að venju Veðurstofuna um að Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 21.3.19

Í hvaða landi eru kristnir menn svo að segja krossfestir daglega af islamistum?

Kristin stjórnmálasamtök Í ríki með 195 milljónir íbúa, þar af 91 milljón kristinna, er í hverri viku verið að myrða og ofsækja kristna menn með margvíslegu móti, alger hryllingur í tölum og gjörðum sem fara jafnvel fram úr stórglæpnum í Christchurch á Nýja-Sjálandi. Þetta ríki Meira
Jón Magnússon | 21.3.19

Sviss og forræðishyggja Evrópusambandsins.

Jón Magnússon Svisslendingar vildu ekki gerast aðilar að EES og fannst þeir skerða fullveldi sitt um of með því. Þeir gerðu því tvíhliða samning við Evrópusambandið. Nú krefst Evrópusambandi breytinga og hótar öllu illu ef Sviss samþykkir ekki kröfur þess. Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 21.3.19

Orkupakkinn mun eyðileggja stóriðju á Íslandi

Gunnar Rögnvaldsson Nokkuð líklegt má teljast að Evrópusambandið muni með samanlögðum og sístækkandi orkupökkum sínum geta með tíð og tíma náð að banna íslenskum stjórnvöldum að gera samninga við stóriðjufyrirtæki hér á Íslandi. Og með sömu tíð og tíma náð að eyðileggja Meira

Bílar »

Tesla setur nýtt sölumet rafbíla í Noregi

Sala á rafbílnum Tesla Model 3 í Noregi í mars virðist hafa slegið fyrra sölumet rafbíla í landinu. Þá miðað við sölu í einum mánuði. Rafbílar frá Tesla hafa selst vel í Noregi. Meira »

Græjan sem gleymist á heimilinu

Til er sú græja sem er einstaklega gagnleg og til á flestum heimilum en 99% okkar gleymum að þrífa hana sem er hreint ekki gott. Meira »

Omnom með sjúklega páskakanínu

Súkkulaðinaggar geta tekið tryllinginn af eftirvæntingu því páskakanínan í ár er frá Omnom. Um er að ræða 300 g lakkríssúkkulaðiskúlptúr sem myndi sóma sér vel á hvaða hönnunarsafni sem er. Meira »

Allt að smella í Mathöllinni

Nú er verið að leggja lokahönd á innréttingar og aðstöðu í Mathöll Höfða sem opnar á morgun. Mikil eftirvænting er fyrir opnunina enda margt fólk sem sækir vinnu á svæðinu. mbl.is fékk að kíkja á undirbúninginn en unnendur bjórs, matar og pílukasts fá allir eitthvað fyrir sinn snúð á staðnum. Meira »

Espresso með sælkerahráefni

Stundum langar okkur í einn fullorðinsdrykk í lok vikunnar og þá er ekkert því til fyrirstöðu að láta það eftir sér.   Meira »

Svona forðastu stress og áhyggjur

Karitas Sveinsdóttir, innanhússhönnuður og eigandi HAF STORE og HAF STUDIO, segir bjarta liti vinsæla um þessar mundir. Hún segir alltaf í tísku að þiggja aðstoð fyrir fermingar og fólk ætti að sama skapi að forðast stress. Meira »

Náttúrulegar töfraolíur sem umbylta

Margar af þekktustu fyrirsætum heims nota RAAW by Trice-vörurnar. Flestir mæla með Bláu töfradropunum sem virka einstaklega vel á ójafna húð og bólur. Þeir sem eru gjarnir á að fá bólur sem og þeir sem eru með feita húð mæla sérstaklega vel með dropunum. Meira »

Misstum allt, en hann heldur áfram

„Mig langar að forvitnast varðandi manninn minn, en í hruninu misstum við allt. Þá hafði hann verið að fjárfesta í alls konar verkefnum, hlutabréfum og gjaldeyri. Vandinn var sá þá að þetta var allt meira og minna fjármagnað með skuldum,“ segir íslensk kona. Meira »
Endurbættri útgáfu af hrukkubana fagnað

Endurbættri útgáfu af hrukkubana fagnað

Dr. Björn Örvar, einn af stofendum Bioeffect, kynnti nýja tvennu fyrir fáum útvöldum í gær. Um er að ræða Bioeffect EGF+ 2A Daily duo sem eru húðdropar sem vinna saman.

Herbergi frægasta krílis heims

Hin eins árs gamla Stormi Webster er líklega frægasta barn í heimi. Móðir hennar Kylie Jenner sýndi fylgjendum sínum á Instagram mynd úr herbergi hennar. Meira »

Eignaðist dóttur eftir erfiða meðgöngu

Söngkonan Jessica Simpson eignaðist dóttur á þriðjudaginn. Simpson greindi frá komu þriðja barns síns á Instagram en dóttirin fékk nafnið Birdie. Meira »

Ekki gera þessi mistök þegar þú ferðast með börn!

„Í fyrradag áttum við heilan dag í Singapore þar sem við millilentum á leið okkar til Ástralíu. Tímamismunurinn var mikill og við sváfum misvel nóttina áður en við skoðuðum Singapore.“ Meira »

Fermdust 1988, 1998 og 2008

Flestir eiga góðar minningar frá fermingardeginum sínum. Kannski sér í lagi þegar ákveðnum þroska er náð og hægt er að líta til baka og hafa gaman af ákvörðunum sem einkenndu daginn, hvort sem um ræðir fötin, skreytingarnar, hárið eða annað sem þótti flott á þeim tíma. Þá er auðvitað einnig persónubundið hvað ferming merkir í huga fermingarbarnanna. Meira »

Hjónabandið betra eftir greininguna

Eiginmaður Amy Schumer var greindur á einhverfurófi fyrir stuttu. Segir hún greininguna hafa haft góð áhrif á líf þeirra og hvetur fólk til þess að vera ekki hrætt við greiningu. Meira »

Gott fyrir sjálfsálitið að vera á flugvöllum

Ólafur Darri Ólafsson segir að það sé mjög gott fyrir sjálfsálitið að standa á flugvöllum þegar fólk kemur upp að honum og hrósar fyrir leik hans. Meira »

Kristín Þóra vinnur til verðlauna

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir vann til verðlauna fyrir hlutverk sitt í Lof mér að falla á kvikmyndahátíðinni Mamers en Mars sem fram fór í Frakklandi um nýliðna helgi. Meira »

Í loftinu núna: Ísland vaknar

Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa hlustendur fram úr alla virka morgna frá 06 til 09 á K100. Sigríður Elva flytur traustar fréttir frá... Síða þáttarins »

Herra Hnetusmjör hugleiðir alla morgna

Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, er einn þekktasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir segist stunda hugleiðslu á hverjum morgni. Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Það er alveg hægt að rökræða við fólk án þess að allt fari í hund og kött. Láttu það eftir þér að njóta en vertu samt á varbergi gegn því að detta í leti.
Víkingalottó 20.3.19
5 10 21 34 39 46
0 0   6
Jóker
1 1 2 5 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar