Viðlagatrygging „með puttann á púlsinum“

Mikilvægt að tryggja svefnstaði

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar, segir í samtali við mbl.is að íbúum í Grímsey verði síðar í dag sent dreifibréf um það hvernig fyrirbyggja megi eignatjón vegna jarðskjálfta og hvernig bregðast eigi við ef eignatjón verður. Meira »

Tengist frekar flekahreyfingum en kvikuhreyfingum

Upptök stóru jarðskjálftanna sem urðu við Grímsey í morgun voru á svonefndu Grímseyjarbelti, norðarlega í Skjálfandadjúpi, og á 10 km dýpi. Þar eru skjálftahrinur algengar. Hrinur af svipaðri stærð og þessi urðu til dæmis í maí og september 1969, um jólaleytið 1980, í september 1988 og í apríl 2013. Meira »

Gistinætur vanmetnar um allt að 17%

Allt að 17% gistinátta erlendra ferðamanna á Íslandi rata ekki inn í talningar Hagstofunnar. Þetta er meðal fjölmargra niðurstaðna úr nýrri könnun Ferðamálastofu. Meira »

Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálfta

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Jarðskjálftahrina austan við Grímsey heldur áfram en undir morgun mældist skjálfti upp á 5,2. Meira »

Ökumaður á hraðferð sviptur á staðnum

Lögreglan á Suðurlandi svipti um helgina erlendan ferðamann ökurétti á staðnum, en maðurinn mældist aka á 155 km hraða á þjóðvegi 1 við Hóla í Hornafirði þar sem hámarkshraði er 90 km. Meira »

Hjónum verði heimilt að eiga sitt hvort lögheimilið

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hyggst leggja fram frumvarp í mars um breytingar á lögum um lögheimili og aðsetur, en í því verður gert ráð fyrir að hjónum verði heimilt að eiga sitt hvort lögheimilið. Meira »

Stöðvuðu útsendingar kvennastöðvar

Yfirvöld á Gaza hafa stöðvað nýja sjónvarpsstöð, sem er sérstaklega ætluð konum, að fara í loftið. Segja ráðamenn í Hamas samtökunum, sem fara með stjórnina á svæðinu, sjónvarpsstöðin ekki hafa fengið nauðsynleg leyfi, en forsvarsmenn stöðvarinnar segjast uppfylla öll lagaleg skilyrði. Meira »

Reynir að ná tökum á kvíðanum

Fyrirsætusætan Kendall Jenner á við kvíðavandamál að stríða. Margt hefur gengið á í lífi Jenner sem veldur henni kvíða.   Meira »

Hjörvar og Heiðrún eignuðust son

Smartland Útvarpsstjarnan Hjörvar Hafliðason og lögmaðurinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir eignuðust son á laugardaginn. Móður og barni heilsast vel. Meira »

Hægeldaður kjúklingur með hunangi, engifer og lime

Matur Þessi kjúklingur er fullkominn á köldum vetrardegi. Hægeldunin þýðir að hægt er að henda honum í pott og fyrirhöfnin er í lágmarki. Meira »

Veðrið kl. 13

Skýjað
Skýjað

5 °C

Spá 20.2. kl.12

Snjóél
Snjóél

1 °C

Spá 21.2. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

5 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

Miðvikudagur

Hvanneyri

Lítils háttar slydda
Lítils háttar slydda

5 °C

Fimmtudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

icelandair
Meira píla

Veður truflar loðnuveiðar

200 mílur Íslensku loðnuskipin voru að fá ágæt köst á föstudag og laugardag en í gær var erfitt að kasta vegna leiðindaveðurs. Flotinn var kominn að Vík í Mýrdal en eins hefur fengist afli austar með suðurströndinni. Norsku loðnuskipin hafa verið að veiðum úti fyrir Norðurlandi og fengu þar ágætis afla fyrir helgi. Meira »

Kroos efstur á óskalista Mourinho

Enskir fjölmiðlar greina frá því að þýski landsliðsmaðurinn Toni Kroos leikmaður Evrópu- og Spánarmeistara Real Madrid sé efstur á óskalistanum hjá José Mourinho knattspyrnustjóra Manchester United til að fylla skarð Michael Carrick þegar hann hættir hjá félaginu. Meira »

Tímabilið hugsanlega búið hjá Mangala

Franski varnarmaðurinn Eliaquim Mangala sem kom til Everton að láni frá Manchester City í síðasta mánuði gæti verið úr leik það sem eftir er leiktíðarinnar. Meira »

Stórleikur í Krikanum í kvöld

Tveir leikir fara fram í 18. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld en umferðin hófst í gær með þremur leikjum.  Meira »

Rannsaka tengsl við öfgahópa

Yfirvöld í Rússlandi rannsaka nú hvort byssumaðurinn sem gerði árás á kirkju í bænum Kizlyar í Dagestan í gærmorgun hafi haft tengsl við einhverja öfgahópa. Meira »

Norðmaðurinn fljótastur á nýju meti

Norðmaðurinn Håvard Holmefjord Lorentzen hrósaði sigri í 500 metra skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kór­eu í dag. Meira »

Norðmenn hafa unnið flest verðlaun

Norðmenn hafa unnið til flestra verðlauna á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu.  Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hófst föstudaginn 9. febrúar, með fyrstu leikjum í Lengjubikar karla og 10. febrúar hófst Lengjubikar kvenna. Mbl.is fylgist með þeim breytingum sem verða á liðunum í tveimur efstu deildum karla og kvenna frá degi til dags. Meira »

„Dómararnir hata mig“

„Dómararnir hata mig og ég get ekkert gert í því,“ sagði framherjinn Diego Costa í liði Atletíco Madrid eftir sigur sinna manna gegn Athletic Bilbao í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira »

Ákærðir vegna skattaskulda

Tveir menn á fertugs- og fimmtugsaldri hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir brot gegn skattalögum og almennum hegningarlögum, vegna starfsemi tveggja einkahlutafélaga sem voru undir þeirra stjórn, Austurstræti 7 ehf. og X 1050 ehf. Meira »

Ekki hægt að sanda húsagötur

Sökum mikils vatnsrennslis þýðir ekki að bera sand á göturnar enn sem komið er segir rekstrarstjóri vetrarþjónustu gatna í Reykjavík. Unnið er að því að bera á gangstéttir. Mjög hált er á gangstéttum og í húsagötum á höfuðborgarsvæðinu og er fólk hvatt til þess að fara varlega. Meira »

Gæti komið annar af svipaðri stærð

„Okkur þykir líklegast að skjálftavirknin muni deyja út og þetta hafi verið stærsti skjálftinn, en þó gæti komið annar af svipaðri stærð. Við getum ekki útilokað það,“ segir Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Meira »

„Búinn að sofa sáralítið í nótt“

„Við héldum í gær að þetta væri að minnka, en svo byrjaði það aftur um kvöldmatarleytið í gærkvöldið og er búið að vera í alla nótt,“ segir Bjarni Magnússon, fyrrverandi hreppstjóri í Grímsey, sem líkt og aðrir Grímseyingar varð vel var við jarðskjálfta upp á 5,2 í morgun. Meira »

„Eins og maður sé frægur“

„Það er eins og maður sé frægur,“ segir Karel Gunnarsson um áhrifin er hann verður fyrir af notkun samfélagsmiðla á borð við Instagram og Snapchat. Ungt fólk í dag er fyrsta kynslóðin sem hefur alist upp með snjallsíma í höndunum en langtímaáhrif af notkun þeirra eru óþekkt og tilefni til rannsókna. Meira »

Áhugi á háhýsi í Breiðholti

Áhugi er á byggingu 15 hæða háhýsis við Eddufell 2-6 í Breiðholti. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Breiðholtsblaðsins, sem kom út á dögunum. Meira »

Segja flugvélina fundna

Búið er að finna flugvélina sem hrapaði í Zagros-fjöllum í Íran á sunnudag að sögn íranskra ríkisfjölmiðla og bíða ættingjar þeirra 66 sem voru um borð í vélinni nú milli vonar og ótta eftir fréttum af afdrifum þeirra. Meira »

Stal 2.000 ára gömlum þumli

Kínversk yfirvöld krefjast þess að bandarískum manni verði gerð þung refsing fyrir að stela þumli af styttu af Terracotta-stríðsmanni, sem hefur verið til sýnis í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í kínverskum ríkisfjölmiðlum í dag. Meira »

Risavaxinn gosmökkur stígur til himins

Um fimm kílómetra hár gosmökkur stendur upp frá eldfjalli í Indónesíu í dag. Mikið öskufall er í nágrenni fjallsins og er verið að dreifa grímum til íbúa í nágrenni þess. Meira »

KFC-stöðum lokað vegna kjúklingaskorts

Fjölda veitingastaða KFC-keðjunnar í Bretlandi hefur verið lokað vegna skorts á kjúklingum sem má rekja til mistaka í dreifikerfi fyrirtækisins. Meira »

Costco vinsælt hjá kjósendum Miðflokksins

71% Íslendinga á aðildarkort í Costco samkvæmt könnun MMR. Stuðningsfólk Miðflokksins reyndist líklegast til að vera með Costco-aðildarkort. Meira »

Fékk 81 milljón fyrir fjóra mánuði

Sigurður Atli Jónsson, fyrrverandi forstjóri Kviku banka, fékk 81 milljón króna í laun frá Kviku á síðasta ári en það eru fjórum sinnum hærri laun en greidd voru til Ármanns Þorvaldssonar, núverandi forstjóra. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
„Búinn að sofa sáralítið í nótt“

„Við héldum í gær að þetta væri að minnka, en svo byrjaði það aftur um kvöldmatarleytið í gærkvöldið og er búið að vera í alla nótt,“ segir Bjarni Magnússon, fyrrverandi hreppstjóri í Grímsey, sem líkt og aðrir Grímseyingar varð vel var við jarðskjálfta upp á 5,2 í morgun.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
„Algjört kaos“ við Gullfoss

„Þetta er langt umfram það sem eðlilegt getur talist. Ég held að þetta hafi verið margir dagsskammtar því margir biðu af sér veðrið og drifu sig af stað á sama tíma,“ segir Sigurjón Einarsson sem tók myndband af margra kílómetra langri bílalest um klukkan 15 í gær við Gullfoss.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
„Eins og maður sé frægur“

„Það er eins og maður sé frægur,“ segir Karel Gunnarsson um áhrifin er hann verður fyrir af notkun samfélagsmiðla á borð við Instagram og Snapchat. Ungt fólk í dag er fyrsta kynslóðin sem hefur alist upp með snjallsíma í höndunum en langtímaáhrif af notkun þeirra eru óþekkt og tilefni til rannsókna.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
Fundu ástina í Costco og barn á leiðinni

Einhverjir vilja meina að áhrif Costco á íslenska smásöluverslun séu veruleg. Aðrir telja áhrifin ofmetin. Á þessu eru skiptar skoðanir og eflaust túlkunaratriði hvort er rétt. Það er hins vegar óhætt að fullyrða að áhrif Costco á líf Þóreyjar og Ómars hafi verið ansi dramatísk.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Íbúar ætla sjálfir að hefja vegagerð

„Við ætlum að hittast á morgun og ætlum að vekja athygli á því að það er búið að ýta þessum vegi af samgönguáætlun það lengi að við þurfum að sýna stjórnvöldum hvernig á að byrja á þessu verki.“

Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
Hlýr og skemmtilegur maður

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hitti Hinrik prins, sem lést í fyrradag, margoft og tókust með þeim góð kynni og vinátta. „Ég kynntist Hinriki prins býsna vel og minnist hans með mikilli virðingu og hlýju. Hann var viðræðugóður, afar skemmtilegur og víðlesinn. Hann var sérlega hlýr maður.“

Ekki góðar fréttir fyrir Juventus

Argentínski sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain í liði Ítalíumeistara Juventus á það á hættu að missa af síðari leik sinna manna gegn Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira »

Watson hrósaði sigri

Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson stóð uppi sem sigurvegari á Genesis Open-mótinu sem lauk í Los Angeles í Bandaríkjunum í gærkvöld. Meira »

Coleman setti nýtt heimsmet

Hinn 21 árs gamli Christian Coleman frá Bandaríkjunum bætti heimsmetið í 60 metra hlaupi innanhúss á bandaríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór um helgina. Meira »

Breiðablik skoraði sex

Breiðablik var í miklu stuði er liðið mætti Þrótti R. í Lengjubikar karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Lokatölur urðu 6:0 og skoruðu Blikar fjögur mörk á síðustu tíu mínútunum. Meira »

Takk Dagur Sigurðsson

Alfreð Gíslason var um helgina orðaður við starf landsliðsþjálfara Þýskalands í handknattleik karla í þýskum fjölmiðlum en óvissa ríkir um framhaldið hjá þjálfaranum Christian Prokop, sem tók við af Degi Sigurðssyni í fyrra og samdi til ársins 2022. Meira »

Handteknir fyrir dráp á órangútan

Fjórir Indónesar hafa verið handteknir grunaðir um að hafa skotið órangútanapa 130 skotum með loftriffli, að því er lögreglan segir. Um er að ræða enn eina árásina á þessa fágætu dýrategund sem er í alvarlegri útrýmingarhættu. Meira »

Landslag undir konunni

Bandarísk rannsókn hefur leitt í ljós málverk undir þekktu málverki Pablo Picasso, La Misereuse Accroupie. Rannsakendur beittu nýrri skimunartækni við rannsóknina. Meira »

Yfir 100 þúsund órangútanar felldir

Meira en 100 þúsund órangútanar hafa verið drepnir á eyjunni Borneo frá árinu 1999. Dýrategundin er í mikilli útrýmingarhættu. Meira »

Loðnuskipin að veiðum á Lónsbugt

„Við höfum séð loðnu á stóru svæði, en hún virðist ekki enn þá vera komin í eiginlegan kökk,“ sagði Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli frá Fáskrúðsfirði, um miðjan dag í gær. Meira »

Vill nefndarfund um veiðigjöld

Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að boðað verði til sérstaks fundar í atvinnuveganefnd Alþingis um stöðu minni útgerða og áhrif hækkunar veiðigjalda á rekstrarstöðu þeirra. Meira »

Aukin þekking og vaxandi áhugi

Á síðustu misserum hafa íslenskar viðskiptasendinefndir farið nokkrum sinnum til Rússlands, m.a. í samvinnu utanríkisráðuneytisins og Íslandsstofu. Sömuleiðis hafa fyrirtæki kynnt starfsemi sína og sótt sýningar í þessu víðfeðma landi. Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra í Rússlandi, segist finna fyrir vaxandi áhuga á íslenskum sjávarútvegi. Meira »
Sveinn R. Pálsson | 18.2.18

Innmúraðir vinna happadrættisvinningana

Sveinn R. Pálsson Ég er alveg hættur að skilja þetta. Vissi reyndar að það getur verið ábatasamt að vera innmúraður, enn að það væri svona stórkostlegt vissi ég ekki. En nú er komið í ljós að innmúraðir vinna alla happadrættisvinningana (Sjá frétt um málið) Meira
Ómar Ragnarsson | 19.2.18

Yfirlætislaust en einstaklega lúmskt fíkniefni.

Ómar Ragnarsson Kannabis lætur ekki mikið yfir sér. Er í augum margra sára sakleysislegt og tölur um ávandabindingu virðast styðja það. Prósenturnar, hlutfallslegur fjöldi neytenda, sem verða fíkn að bráð var svona hjá nokkrum efnum fyrir um 20 árum og eru sennilega Meira
Skák.is | 19.2.18

Gunnar Erik sigraði á fjórða móti Bikarsyrpunnar

Skák.is Blikapilturinn öflugi, Gunnar Erik Guðmundsson (1491), varð efstur keppenda á Bikarsyrpumóti helgarinnar en hann hlaut 6,5 vinning í skákunum sjö. Kristján Dagur Jónsson (1284) og Batel Goitom Haile (1421) komu jöfn í mark í 2.-3. sæti með 5,5 vinning en Meira
Trausti Jónsson | 18.2.18

Um hádegi á þriðjudag

Trausti Jónsson Fjölmiðlar eru þegar farnir að minnast á lægð sem á að angra okkur á miðvikudaginn (21. febrúar). Hún er reyndar ekki orðin til - og verður það ekki fyrr en snemma á þriðjudagsmorgni. Rauð ör sem merkt er með tölustafnum 1 bendir á lægðina, sem rétt er Meira

Hægeldaður kjúklingur með hunangi, engifer og lime

Þessi kjúklingur er fullkominn á köldum vetrardegi. Hægeldunin þýðir að hægt er að henda honum í pott og fyrirhöfnin er í lágmarki. Meira »

Heillaðist af Spotted Pig í New York

Eyþór Mar Halldórsson heillaðist af hugmyndinni um að bera fram hágæðamat á bar eftir að hafa heimsótt hinn þekkta stað Spotted Pig í New York. Nú rekur hann staðinn Public House þar sem smáréttir með asísku ívafi eru í fyrirrúmi við hlið bjórsins. Meira »

Hjálpartæki matarástarinnar

Flest erum við hrifin af öllum þeim hjálpartækjum sem í boði eru – ekki síst ef þau aðstoða okkur við gerð hinnar fullkomnu máltíðar. Meira »

Sjö atriði sem þú ættir að forðast á morgnana

Það er fátt meira óþolandi en að halda í góðri trú að maður sé að borða afskaplega hollt þegar svo er bara alls ekki.   Meira »

Hér æfir Anna þegar hún er í New York

„New York er ein af uppáhaldsborgunum mínum og fer ég þangað nánast árlega til þess að viða að mér þekkingu og nýjum hugmyndum. Ég á nokkrar uppáhalds „boutique“ stöðvar þar sem eru litlar stöðvar sem bjóða bara upp á eitthvað ákveðið en ekki hefðbundnar stöðvar sem hafa tækjasal og bjóða upp á kannski fullt af opnum tímum. Meira »

Plöntur eiga ekki heima í svefnherberginu

Samkvæmt feng shui-fræðum ættu plöntur ekki að vera í svefnherberginu. Plöntur eru orkumiklar en svefnherbergið á að vera friðsælt og rólegt. Meira »

Áhrifamestu bloggarar heims

Víðsvegar um heiminn eru bloggarar að fjalla um áhugaverða hluti. Hér er samantekt um áhrifamestu erlendu bloggarana sem vert er að fylgja á netinu. Meira »

Bílar »

Helmingur VW bíla enn á götunum

Það tók Volkswagen 69 ár að selja milljón bíla í Noregi. Hið athyglisverða í því sambandi er að rúmur helmingur þeirra er enn á götunum. Samkvæmt upplýsingastofnun vegamálastofnunarinnar (OFV) eru 508.054 VW-bílar í notkun. Meira »

Beyoncé og Blue Ivy settu upp sjálfusvip

Blue Ivy Carter setti upp myndavélasvip þegar móðir hennar, Beyoncé, tók sjálfur af þeim á fremsta bekk á körfuboltaleik um helgina. Meira »

Ísland í aðalhlutverki hjá Samsung

Íslensk náttúra og menning eru í stórum hlutverkum í kynningu á nýjum Samsung S9 síma. Tónskáldið Pétur Jónsson var fenginn til að gera útgáfu á einkennandi hringitón Samsung og íslensk náttúra er í aðalhlutverki í myndbandi við lagið. Útgáfa Péturs verður í símunum þegar þeir koma á markað. Meira »

„Þegar þú ert 19 ára þá veistu allt“

Tónlistarmaðurinn Lionel Richie efast um að samband dóttur sinnar, Sofiu Richie, við ólátabelginn Scott Disick lifi lengi. Aðeins sé um ákveðið tímabil að ræða. Meira »

Beckham ánægð með mömmutattúið

Brooklyn Beckham er kominn með gott safn af tattúum á líkama sínum rétt eins og faðir hans David Beckham. Victoria Beckham er ánægð með nýjasta tattúið. Meira »

Sterk yfirlýsing í anda #metoo-byltingar

Í gær, 21:58 Kvik­mynd­in „Three Bill­bo­ards Outsi­de Ebb­ing, Mis­souri“ í leik­stjórn Martin McDonagh hlaut flest verðlaun á BAFTA-verðlauna­hátíðinni sem fram fór í kvöld. Myndin hlaut samtals fimm verðlaun en var tilnefnd til níu. Meira »

Í loftinu núna: Erna Hrönn

Erna Hrönn var aðeins þriggja ára þegar hún ákvað að verða leik- og söngkona. Níu ára byrjaði hún í klassísku söngnámi sem hún stundaði í tíu ár en... Síða þáttarins »

Bannað að fara í sumarfrí

Við köllum hana orðið bolta-sendiherrann okkar því hún stóð vaktina í Frakklandi þegar íslenska landsliðið tók þátt í sögulegu Evrópumóti þar í landi. Nú er hún sendiherra landsins í Rússland og nýtir dýrmæta reynslu þaðan. Til að mynda fær starfsfólkið ekki að fara í sumarfrí fyrr en að móti loknu. Meira »

Hrútur

Sign icon Búðu þig vandlega undir að taka ákvörðun í viðkvæmu máli. Settu krítarkortin í frysti og gleymdu þeim í smá tíma. Heilsan er ekki sem best, farðu varlega með þig.
Lottó  17.2.2018
8 12 33 35 36 38
Jóker
1 8 1 1 7  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar