Ólafur Darri hefur nóg að gera í hlutverkum erlendis en hann hyggst nú einnig framleiða efni sjálfur með fyrirtæki sínu ACT4. Meira.
Í lokaþættinum af Sonum Íslands gerum við meðal annars upp nýliðið heimsmeistaramót í Svíþjóð og Póllandi þar sem íslenska karlalandsliðið í handknattleik hafnaði í 12. sæti.
Gestirnir brostu út að eyrum á frumsýningunni!