Fyrirvari hugsanlegs eldgoss nálægt Grindavík gæti verið afar stuttur, jafnvel aðeins tveir tímar. Í næstu viku mun skýrast betur hvenær hægt verður að tryggja ásættanlegt öryggi í Grindavík. Þetta segir Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Meira.
Nóttin er ennþá að jafna sig eftir helgina. Það tekur á að taka tvistinn en góðu fréttirnar eru þær að Nóttin tók alls ekki Píratann á þetta. Engin of löng salernisferð og engin handtaka. Fyrir það er hægt að þakka vel og lengi þótt timburmenn séu ennþá að trufla dagleg störf og það sé kominn þriðjudagur.