Slúðurmiðill tók þátt í þögguninni

Slúðurmiðill tók þátt í þögguninni

Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa komist að því að fyrirtækið American Media Inc., sem gefur út slúðurblöð á borð við The National Enquirer, hafi tekið þátt í að halda frásögnum tveggja kvenna af sambandi þeirra við Donald Trump Bandaríkjaforseta leyndu. Meira »

Foreldrar Arnórs: Galið að vera á vellinum

Foreldrar Arnórs Sigurðssonar, þau Sigurður Sigursteinsson og Margrét Ákadóttir, ásamt tveimur systkinum Arnórs, kærustu hans og afa og ömmu og frændfólki voru á Santigo Bernabeu vellinum í Madrid í kvöld þar sem Arnór skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3:0 sigri CSKA Moskva gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Meira »

Slasaðist er 500 kg stálbiti féll á hann

Maður var fluttur alvarlega slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttöku Landspítalans eftir að 500 kg stálbiti féll á hann í vinnuslysi í uppsveitum Árnessýslu. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

50 hafi keypt vændi af fatlaðri konu

Grunsemdir eru uppi um að í kringum fimmtíu karlmenn hafi keypt vændi af fatlaðri konu á nokkurra mánaða tímabili. Konan hefur leitað til Bjarkarhlíðar, sem er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Meira »

Hættulegur glæpamaður myrtur í Malmö

Maður var skotinn til bana fyrir utan leikskóla í Malmö í Svíþjóð í morgun. Skömmu síðar kom í ljós að um var að ræða „einn hættulegasta glæpamann Malmö,“ eins og lögregla hefur lýst honum. Meira »

Hrækti framan í jólaálf

Bálill móðir tók upp á því að hrækja framan í jólaálf í verslunarmiðstöð í Bretlandi þegar henni var meinað að fara með son sinn inn í jólahelli síðastliðinn laugardag. Meira »

„Ég hef hlustað á það sem þau sögðu“

Theresa May átti langan og strangan dag í aðdraganda atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu sem fram fór í kvöld. Hún fagnar því að Íhaldsflokkurinn beri enn traust til hennar og er þakklát fyrir stuðninginn. Meira »

Lewandowski einn markahæstur

Pólski framherjinn Robert Lewandowski í liði Bayern München er orðinn einn markahæstur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu en riðlakeppninni lauk í kvöld. Meira »

Heimilislæknir selur rándýrt hús við sjóinn

Smartland Heimilislæknirinn Torbjörn Andersen og eiginkona hans, Eygló Jónsdóttir, hafa sett einbýlishús sitt við Sæbraut 17 á sölu.   Meira »

Celine Dion hannar barnaföt

Börn Celine Dion er söngkona og þriggja barna móðir. Nýlega byrjaði hún líka að hanna barnaföt og segir að átta ára gamlir tvíburasynir hennar gangi í fötunum. Meira »

Laxar fiskeldi og Matvælastofnun sýknuð

200 mílur Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað fyrirtækið Laxar fiskeldi ehf. og Matvælastofnun af kröfum Náttúrverndar 2, málsóknarfélags um að ógilda rekstrarleyfi sem Fiskistofa veitti Löxum fiskeldi ehf. 15. mars 2012 til rekstur stöðvar til sjókvíaeldis á laxi í Reyðarfirði. Meira »

Þróttur í átta liða úrslitin

Þróttur Reykjavík tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum í Coca Cola bikarkeppni karla í handknattleik.  Meira »

Veðrið kl. 01

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

6 °C

Spá í dag kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

7 °C

Spá 14.12. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

4 °C

Viðvaranir: Gul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Patreksfjörður

Skýjað
Skýjað

2 °C

Laugardagur

Hornbjargsviti

Heiðskírt
Heiðskírt

5 °C

Sunnudagur

Grímsey

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

icelandair
Meira píla

Þetta snýst ekki um Liverpool

José Mourinho knattspyrnustjóri Manchester United var ekki mjög sáttur þegar hann var spurður út í leikinn á móti Liverpool á sunnudaginn eftir tap sinna manna gegn Valencia í lokaumferð Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. Meira »

Liðin sem komust í 16-liða úrslitin

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu lauk í kvöld og á mánudaginn verður dregið í 16-liða úrslitum keppninnar.  Meira »

Gul viðvörun fyrir Norðurland eystra

Gul viðvörun er í gildi vegna veðurs á Norðurlandi eystra og Austurlandi að Glettingi annað kvöld að sögn Veðurstofu Íslands. Meira »

United og Juventus töpuðu

Franska liðið Lyon varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en riðlakeppninni lauk í kvöld. Meira »

Ísland getur mætt Þóri í HM-umspili

Eftir að milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í kvöld er ljóst hvaða níu liðum íslenska landsliðið getur dregist á móti í vor í leikjum um farseðilinn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan undir lok næsta árs. Meðal þeirra eru eru Norðurlandaþjóðirnar þrjár, Danmörk, Svíþjóð og Noregur en Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er landsliðsþjálfari Noregs. Meira »

Biðja almenning um aðstoð við leitina

Franska lögreglan hefur biðlað til almennings um hjálp við að finna manninn sem hóf skotárás skammt frá jólamarkaði í Strassborg í gærkvöld. Tveir létust og þrettán særðust í árásinni, en árásarmaðurinn er enn á flótta. Meira »

Vegagerðin kýs leið Þ-H

Leið Þ-H á Vestfjarðaleið er sá kostur sem helst kemur til greina við uppbyggingu stofnvegakerfis um sunnanverða Vestfirði, að mati Vegagerðarinnar. Leiðin kemur best út við samanburð á öryggi, greiðfærni, styttingu leiða og er hagkvæmari. Valkostagreining Viaplans frá 12. desember breytir ekki þeirri niðurstöðu. Meira »

Fasteignaskattar lækka í Hafnarfirði

Álagningarstuðull fasteignaskatta lækkar og komið er til móts við barnafjölskyldur í fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2019, sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi í dag. Meira »

Sannar gjafir fara víða um heim

„Allar gjafirnar eiga það sameiginlegt að bæta líf barna sem þurfa á hjálp okkar að halda. Það er því yndislegt að sjá hvað almenningur og fyrirtæki hér á Íslandi láta sig heilsu og réttindi barna varða og hversu margir kjósa að gefa Sannar gjafir um jólin,“ segir Ingibjörg Magnúsdóttir hjá UNICEF á Íslandi. Meira »

Ferðaþjónustan á fullu yfir hátíðirnar

Ferðaþjónusta í Reykjavík er í töluverðum viðskiptum yfir jól og áramót en staðan er ekki eins góð úti á landi. Í höfuðstaðnum eru hótel mörg fullbókuð. Meira »

Nikkan leynivopn í skötuklúbbnum

Þorláksmessuskatan er handan við hornið en Íslenski skötuklúbburinn, The Icelandic Skate Club upp á útlensku, ekki síst fyrir færeyska félagsmanninn Ásvald Simonsen, tekur ávallt forskot á sæluna og heldur árlega skötuveislu í hádeginu á laugardegi um miðjan desember. Meira »

Án rafmagns í tæpan sólarhring

Nokkur íbúðarhús á Leiruvegi á Kjalarnesi voru rafmagnslaus vegna háspennubilunar í tæplega sólarhring áður en rafmagn kom aftur á nú rétt fyrir kl. 19. Íbúi á svæðinu hefur fjárfest í rafstöð vegna tíðra bilana. Meira »

Fjórtán verkefni tengd hjúkrunarrýmum

Alls eru fjórtán verkefni í farvatninu á vegum ríkisins tengd hjúkrunarrýmum og eru þau mislangt á veg komin. Þetta segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. 50 aldraðir liggja á bráðadeildum. Meira »
Ragnheiður Gestsdóttir
Eftir Ragnheiði Gestsdóttur

Vantrauststillaga gegn May felld

Vantrauststillaga gegn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, var felld í þingflokki íhaldsmanna rétt í þessu. 200 þingmenn flokksins greiddu atkvæði með því að May héldi áfram í embætti á móti 117 sem greiddu atkvæði gegn því. Meira »

May hættir fyrir kosningarnar 2022

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að hætta sem leiðtogi Íhaldsflokksins fyrir næstu þingkosningar árið 2022. Þetta sagði hún við breska þingmenn er hún leitaði eftir stuðningi þeirra vegna vantrauststillögu í hennar garð. Meira »

Cohen í þriggja ára fangelsi

Michael Choen, fyrrverandi lögfræðingur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi.  Meira »

Iceland Seafood á aðalmarkað

Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að félagið hefji undirbúning að skráningu á aðalmarkað Kauphallar Íslands á næsta ári. Félagið hefur verið skráð á First North-markað síðan 25 maí árið 2016 en markmiðið með skráningu félagsins á þeim tíma var að breikka eigendahópinn og stuðla að aukinni sókn félagsins. Meira »

ÍLS stofnar leigufélagið Bríeti

Íbúðalánasjóður hefur stofnað nýtt leigufélag undir nafninu Bríet. Mun félagið taka við flestum þeim fasteignum sem eru á hendi sjóðsins í dag og reka leiguþjónustu með sérstaka áherslu á landsbyggðina. Ákvörðun um þetta var tekin á stjórnarfundi sjóðsins í dag. Meira »

Nýtt verklag FME við framkvæmd vettvangsathugana

Fjármálaeftirlitið hefur tekið upp nýtt og endurbætt verklag við framkvæmd vettvangsathugana. Verklagið er í anda þess sem stuðst er við víða í Evrópu og felur m.a. í sér að vettvangsathuganir verða framkvæmdar í meira mæli á starfsstöð eftirlitsskylds aðila. Meira »
FF2018
Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Tóku nokkra neyðarfundi og náðu þessu

Tökur á Áramótaskaupinu klárast um helgina og eru á áætlun. Landsmenn mega búast við því að tekið verið á Klaustursmálinu svokallaða í Skaupinu. Ilmur Kristjánsdóttir, einn handritshöfunda Áramótaskaupsins þetta árið, staðfestir þetta í samtali við mbl.is.

Silja Björk Huldudóttir Silja Björk Huldudóttir
„Þetta kom skemmtilega á óvart“

„Þetta kom skemmtilega á óvart, enda falleg viðurkenning,“ segir tónlistar- og dagskrárgerðarmaðurinn Pétur Grétarsson sem fyrir stundu hlaut Lítinn fugl, heiðursverðlaun Samtóns, fyrir framúrskarandi störf í þágu íslenskrar tónlistar á Degi íslenskrar tónlistar sem haldinn er hátíðlegur í dag.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Fjölbreytni skilar betri vinnustað

Á annað hundrað einstaklingar hafa fengið vinnu í gegnum starfsendurhæfingu fyrir fólk með geðrofssjúkdóma á síðustu árum. Hlynur Jónasson, atvinnuráðgjafi í IPS samstarfsverkefni VIRK og Laugaráss meðferðargeðdeildar, segir mikilvægt í rekstri allra fyrirtækja að horfa til fjölbreytni starfsfólks.

Lewandowski einn markahæstur

Pólski framherjinn Robert Lewandowski í liði Bayern München er orðinn einn markahæstur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu en riðlakeppninni lauk í kvöld. Meira »

Arnór fetaði í fótspor Aubemyang

Arnór Sigurðsson varð fyrsti leikmaðurinn til að skora og gefa stoðsendingu gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Meistaradeildinni síðan Pierre-Emerick Aubemyang gerði það í leik með Borussia Dortmund í desember 2016. Meira »

Arnór og Hörður fengu góða dóma

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon fengu góða dóma fyrir frammistöðu sína í frábærum 3:0 sigri CSKA Moskva gegn Evrópumeisturum Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Meira »

750 miðum bætt við ársmiðasölu

KSÍ hefur ákveðið að bæta við 750 ársmiðum til sölu á leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í undankeppni EM.  Meira »

Lýsti ónæmismeðferð í beinni frá Nóbelnum

Íslenskur læknir í Svíþjóð, Hildur Helgadóttir, yfirlæknir í krabbameinslækningum á Karolinska sjúkrahúsinu, var fengin til að vera í beinni útsendingu Sænska sjónvarpsins SVT frá afhendingu Nóbelsverðlaunanna í Stokkhólmi í fyrrakvöld. Meira »

Styrkjum sterku hliðarnar

Sé sterk áhugahvöt á bak við val á starfsferli eru miklu meiri möguleikar á að við verjum tíma í að verða góð í því sem við gerum. Einstaklingar ættu því að finna sitt áhugasvið og rækta sínar sterku hliðar. Til að ná árangri ætti að leggja áherslu á að þjálfa sig í því sem við erum þegar góð í. Meira »

Hreindýrum fækkað um helming

Hreindýrin sem lifa á lágvöxnum gróðri geta ekki lengur komist í gegnum ísbrynju sem myndast við breytt veðurskilyrði á heimskautasvæðunum. Fleira kemur til og veldur því að þeim hefur fækkað um helming á aðeins tveimur áratugum. Meira »

Laxar fiskeldi og Matvælastofnun sýknuð

Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað fyrirtækið Laxar fiskeldi ehf. og Matvælastofnun af kröfum Náttúrverndar 2, málsóknarfélags um að ógilda rekstrarleyfi sem Fiskistofa veitti Löxum fiskeldi ehf. 15. mars 2012 til rekstur stöðvar til sjókvíaeldis á laxi í Reyðarfirði. Meira »

Iceland Seafood á aðalmarkað

Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að félagið hefji undirbúning að skráningu á aðalmarkað Kauphallar Íslands á næsta ári. Félagið hefur verið skráð á First North-markað síðan 25 maí árið 2016 en markmiðið með skráningu félagsins á þeim tíma var að breikka eigendahópinn og stuðla að aukinni sókn félagsins. Meira »

Vöruðu ráðherra við skaðabótaskyldu

Sérfræðingar á auðlindaskrifstofu sjávarútvegsráðuneytisins vöruðu Jón Bjarnason, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, við að fyrirhuguð reglugerð um veiðistjórnun á makríl bryti í bága við ákvæði úthafsveiðilaganna. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Meira »
Ómar Ragnarsson | 13.12.18

Einu sinni enn - þetta er ekki Teigsskógur.

Ómar Ragnarsson Í áraraðir hafa íslenskir fjölmiðlar birt myndir, sem staðhæft er að séu af Teigsskógi yst við Þorskafjörð, en hafa í raun verið teknar í margra kílómetra fjarlægð frá skóginum. Birt var mynd af ráðherra hér um árið sem sögð var af honum að skoða Meira
Trausti Jónsson | 13.12.18

Af þrumutíðni

Trausti Jónsson Í tilefni af þrumuveðrinu um landið sunnanvert í gær (þriðjudag 11.desember) hnykkjum við á fróðleik um árstíðasveiflu þrumuveðra á Íslandi. Þrumuveður hafa alloft komið við sögu á hungurdiskum - langítarlegasti pistillinn birtist 29.júlí 2018 . Fyrri Meira
Sæmundur Bjarnason | 12.12.18

2799 - Reddast þetta nokkuð?

Sæmundur Bjarnason Eigi veit eg þat svo gjörla, en hitt veit eg að stjórnmálin snúast fyrst og fremst um mikil eða lítil afskipti stjórnvalda af hinum ýmsu málum. Það sem fyrst og fremst þyrfti að reddast núna eru loftslagsmálin og hnatthlýnunin. Einn helsti forsvarsmaður Meira
Jón Magnússon | 12.12.18

Þjóðarsjóður

Jón Magnússon Formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann lýsir svonefndum þjóðarsjóði sem meiningin er að setja á laggirnar með framlögum frá skattgreiðendum með millilendingu í ríkissjóði. Svo virðist sem þessi Meira

Bílar »

Nærri helmingur notar síma undir stýri

Hátt í helmingur landsmanna, 49%, segist hafa notað farsíma undir stýri fyrir símtöl með handfrjálsum búnaði á síðustu tólf mánuðum, en 34% segjast hafa talað í síma við akstur án handfrjáls búnaðar. Meira »

Gylltur glamúr fyrir sanna fagurkera

Við erum í glamúrmánuði ársins - desember. Einhverra hluta vegna löðumst við enn meira að öllu sem glitrar og glansar, og engin ástæða til annars. Meira »

Hátíðlegar hafrakökur með ómótstæðilegu súkkulaði

Hér gefur að líta uppskrift sem er algjörlega ómótstæðileg... þá ekki síst fyrir þær sakir að hún inniheldur nýjasta Omnom súkkulaðið sem sérfræðingarnir segja að sé alveg hreint úrvals. Meira »

Svona er best að geyma smákökurnar

Við höfum lagt það á okkur að baka helling af smákökum fyrir komandi jól en við þurfum einnig að geyma þær rétt.   Meira »

Sósan sem mun breyta lífi þínu (og jólunum)

Margir vilja meina (og ég er ein þeirra) að sósan sé meginuppistaðan í máltíðinni. Þá ekki síst hátíðarmatnum þar sem kjötmeti á það til að vera ráðandi. Meira »

Heimilislæknir selur rándýrt hús við sjóinn

Heimilislæknirinn Torbjörn Andersen og eiginkona hans, Eygló Jónsdóttir, hafa sett einbýlishús sitt við Sæbraut 17 á sölu.   Meira »

Anna Margrét og Laufey buðu í flott partí

Útgáfuhóf barnabókarinnar Milli svefns og Vöku eftir Önnu Margréti Björnsson og Laufeyju Jónsdóttur var haldið að viðstöddu góðmenni á Hlemmi Square síðastliðið fimmtudagskvöld. Sagt var frá bókinni sem er tileinkuð Ásu Georgíu, dóttur Önnu Margrétar, sem fékk blóm í tilefni dagsins. Meira »

Svona fer Chris Pratt að því að grennast

„Virkar frekar vel og ég hef misst nokur kíló nú þegar,“ sagði leikarinn Chris Pratt um föstuna sem hann er á en hann hvetur fólk til þess að kynna sér málið enn frekar. Meira »
Anna Margrét og Laufey buðu í flott partí

Anna Margrét og Laufey buðu í flott partí

Útgáfuhóf barnabókarinnar Milli svefns og Vöku eftir Önnu Margréti Björnsson og Laufeyju Jónsdóttur var haldið að viðstöddu góðmenni á Hlemmi Square síðastliðið fimmtudagskvöld. Sagt var frá bókinni sem er tileinkuð Ásu Georgíu, dóttur Önnu Margrétar, sem fékk blóm í tilefni dagsins.

Celine Dion hannar barnaföt

Celine Dion er söngkona og þriggja barna móðir. Nýlega byrjaði hún líka að hanna barnaföt og segir að átta ára gamlir tvíburasynir hennar gangi í fötunum. Meira »

Krúttlegustu sexburar í heimi

Sexburar fæðast ekki á hverjum degi en hjónin Eric og Courtney Waldrop eignuðust sexbura í fyrra eftir að þau gengust undir frjósemisaðgerð. Meira »

Fór að stúdera stráka og þeirra hegðun

Hugrekki er eitt af því sem Bjarni Fritzson leggur áherslu á þegar hann kennir krökkum sjálfsstyrkingu. Hann þurfti sjálfur að grípa í sitt hugrekki til að fara út í það að skrifa skáldsögu fyrir börn, Orra óstöðvandi. Honum dugði þó ekki að skrifa bók því hann gefur hana út og dreifir líka. Meira »

Lego skilar sér hratt í klósettið

Algengt er að börn gleypi Lego-dót en vísindamenn komust að því að kubbarnir staldra ekki lengi við í líkamanum og skila sér hratt með hægðum fólks í klósettið. Meira »

Yfir sig ánægð með dæmdum ofbeldismanni

Rappkonan Nicki Minaj er yfir sig ánægð með nýja kærastanum, Kenneth Petty. Á Minaj að hafa rætt hjónaband og barneignir við Petty sem losnaði úr fangelsi fyrir fimm árum. Meira »

Tattúið tileinkað eiginmanninum horfið

Victoria Beckham er búin að losa sig við húðflúr á bakinu tileinkað David Beckham. Hún er þó enn ekki búin að losa sig við eiginmanninn. Meira »

Meghan setti föður sínum úrslitakosti

Hertogaynjan talaði við föður sinn eftir brúðkaup hennar og Harry og bað hann um tvennt. Að hætta að tala við fjölmiðla og hætta samskiptum við hálfsystur Meghan, Samönthu. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Viðtal við uppljóstrarann á Klaustri

Dómsmál kann að verða höfðað gegn Báru Halldórsdóttur uppljóstrara. Í viðtali við Ísland vaknar segir Bára að hún hafi ekki stórar áhyggjur af málinu. Hún segist ekki sjá eftir gjörningnum og myndi hiklaust gera þetta aftur. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Það er ósköp notalegt að finna það að aðrir geta glaðst yfir velgengni annarra. Þú rekur smiðshöggið á framkvæmdirnar á heimilinu.
Víkingalottó 12.12.18
17 23 25 29 30 43
0 0   2
Jóker
9 0 4 8 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar