May: Tölum um Brexit

May: Tölum um Brexit

Theresa May, forsætisráðherra Bretlandi og leiðtogi Íhaldsflokksins, vill setjast niður með Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins og ræða möguleg úrlausnarefni á stöðunni sem upp er komin í breskum stjórnmálum eftir að þingið hafnaði Brexit-samningi ríkisstjórnarinnar og ESB. Meira »

Leiktímar Íslands í milliriðli HM

Nú þegar riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik er lokið er orðið ljóst hvenær Ísland spilar leiki sína í milliriðli mótsins. Milliriðlarnir hefjast á laugardag. Meira »

Fjölskyldur frændanna tengjast á ný

Ráðning Vilhelms Más Þorsteinssonar í starf forstjóra Eimskips, sem tilkynnt var um í gær, þýðir að fjölskyldur náfrændanna Þorsteins Más Baldvinssonar hjá Samherja og Þorsteins Vilhelmssonar, athafnamanns og föður nýs forstjóra, tengjast á ný á viðskiptasviðinu. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Mourinho tjáir sig í fyrsta sinn

José Mourinho, sem rekinn var úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United í síðasta mánuði, hefur í fyrsta sinn tjáð sig í fjölmiðlum eftir brottreksturinn. Meira »

Þetta var fallegt

„Á heildina litið var þetta fallegt. Þjálfarateymið og leikmenn lögðu mikla vinnu í undirbúning á þeim stutta tíma sem við höfðum og uppskeran var eins og til var sáð,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við mbl.is eftir sigurinn á Makedóníu á heimsmeistaramótinu í kvöld, 24:22. Meira »

„Ég gafst bara upp“

Kanadískur ferðamaður, sem ásakað hefur þrjá franska lögreglumenn fyrir að hafa nauðgað sér á lögreglustöð í París höfuðborg Frakklands í apríl 2014, greindi frá því fyrir dómi í gær að verstu mistök lífs hennar hefðu verið að samþykkja að skoða stöðina. Meira »

Stjórnarsamstarf samþykkt með naumindum

Fyrsta meirihlutastjórn hægri flokka í Noregi síðan árið 1985 var mynduð í kvöld þegar ljóst var að Kristilegi þjóðarflokkurinn hefði samþykkt að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Frjálslynda flokknum. Engu munaði að Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti ekki samstarfið. Meira »

Singh dæmdur í lífstíðarfangelsi

Indverski trúarleiðtoginn Ram Rahim Singh hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi vegna morðs á blaðamanni sem kom upp um nauðganir Singh gagnvart fylgjendum sínum. Hann var dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir að nauðga tveimur konum og situr inni. Meira »

Allt önnur 27 kílóum léttari

Smartland Óskarsverðlaunaleikkonan Kathy Bates grenntist með því að beita núvitund við matarborðið. Hún forðast líka skyndibita og óskar þess að hafa tekið sig mun fyrr á. Meira »

Iittala kynnir lit ársins

Matur Fagurkerar og áhugafólk um hönnun getur tekið gleði sína því búið er að kynna lit ársins hjá Iittala.  Meira »

Ómskoðun með snjallsímanum

Börn Bandaríska fyrirtækið Butterfly Networks er búið að framleiða ómskoðunartæki sem hægt er að nota heima fyrir. Tækið er ekki bara fyrir lækna heldur almenning líka. Meira »

Athugull gaffall og snjall diskur

Eldhúsið eins og við þekkjum það í dag verður hugsanlega safngripur eftir einhver ár. Það verður ekki lengur fyrst og fremst herbergið þar sem við eldum matinn, heldur stjórnstöð þar sem við gefum tækjum og áhöldum skipanir. Meira »

Veðrið kl. 01

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

2 °C

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

3 °C

Spá 19.1. kl.12

Slydda
Slydda

3 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Djúpivogur

Skúrir
Skúrir

4 °C

Sunnudagur

Kvísker

Heiðskírt
Heiðskírt

0 °C

Mánudagur

Reykjavík

Snjóél
Snjóél

0 °C

icelandair
Meira píla

KSÍ sektar KR og dæmir ósigur

Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað KR fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik í Reykjavíkurmótinu þann 13. janúar. Meira »

„Okkar tími var ekki kominn“

Spænski leikarinn og uppistandarinn Dani Rovira komst naumlega lífs af í hjólreiðaslysi fyrir tveimur árum. Félagi hans sem lenti einnig í slysinu hefur nú birt magnþrungið myndband af slysinu. Meira »

Barcelona áfram en getur ekki fagnað strax

Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Levante, 3:0, í síðari viðureign liðanna. Barcelona vann einvígið 4:2, en getur þó ekki alveg fagnað strax. Meira »

Gengið á ýmsu hjá okkur í vetur

„Ég er virkilega stoltur af liðinu og strákunum eftir þennan sigur. Bæði baráttan og viljinn var til fyrirmyndar hjá okkur í kvöld,“ sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, í samtali við mbl.is eftir 73:66-sigur Hauka gegn Tindastóli í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik á Ásvöllum í kvöld. Meira »

Þurfum að núllstilla okkur

„Við vorum inn í leiknum allan tímann. Við reyndum að finna lausnir í sóknarleiknum en þetta datt ekki með okkur í kvöld,“ sagði Israel Martín, þjálfari Tindastóls, í samtali við mbl.is eftir 73:66-tap sinna manna gegn Haukum í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik á Ásvöllum í kvöld. Meira »

Framlengir við Liverpool til 2024

Enska knattspyrnufélagið Liverpool færði stuðningsmönnum sínum gleðifréttir í dag þegar tilkynnt var að bakvörðurinn Andrew Robertson hefði skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. Meira »

Forsætisráðherra heimsótti Hæstarétt

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra heimsótti Hæstarétt í dag og kynnti sér starfsemi réttarins. Er þetta í fyrsta skipti sem forsætisráðherra heimsækir réttinn í þessum tilgangi. Meira »

Athugull gaffall og snjall diskur

Eldhúsið eins og við þekkjum það í dag verður hugsanlega safngripur eftir einhver ár. Það verður ekki lengur fyrst og fremst herbergið þar sem við eldum matinn, heldur stjórnstöð þar sem við gefum tækjum og áhöldum skipanir. Meira »

Þreyttir á bið eftir áhættumati

Hundaræktarfélag Íslands krefur Kristján Þór Júlíusson, sjávar- og landbúnaðarráðherra, um svör vegna frestun á birtingu nýs áhættumats á innflutningi gæludýra til Íslands. Upphaflega var gert ráð fyrir að áhættumatið yrði tilbúið í apríl 2018, en matið hefur enn ekki litið dagsins ljós. Meira »

Vilja lækka hámarkshraða við Hringbraut

Skoðað verður að lækka hámarkshraða við Hringbraut úr 50 km/klst. niður í 40 km/klst., bæta lýsingu við gangbrautir og bæta stýringu umferðarljósa. Þetta voru tillögur sem fulltrúar Vegagerðarinnar komu með á fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Meira »

„Hefði getað farið illa“

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit fékk á þriðjudaginn útkall um að vélsleðamaður hefði fallið í gegnum vök. Nokkrum mínútum síðar var útkallið afturkallað eftir að maðurinn komst upp að sjálfsdáðum. Síðar um daginn tóku tíu meðlimir sveitarinnar þátt í að draga vélsleðann upp. Meira »

Draumurinn að fylgja strákunum alla leið

„Þetta er æðislegt móment,“ sagði Benja­mín Hall­björns­son, betur þekktur sem Benni Bongó, syngjandi sæll og glaður þegar blaðamaður mbl.is náði tali af honum símleiðis eftir sigurinn gegn Makedóníu. „Þetta var geggjuð upplifun og frábær stemning og gaman að sjá liðið svona vel peppað.“ Meira »

Tveggja herbergja íbúðir á 14-16 milljónir

Fyrirtækið Pró hús ehf. ætlar að byggja 15 íbúða fjölbýlishús í Þorlákshöfn að Sambyggð 14a. Framkvæmdir hefjast í apríl og stefnt er á að afhenda íbúðirnar í júlí/ágúst 2019. Í fréttatilkynningu kemur fram að íbúðirnar verði ódýrar. Meira »
Þorsteinn Sæmundsson
Elín Björg Ragnarsdóttir
Eftir Elínu Björgu Ragnarsdóttur
Pálmi Stefánsson
Eftir Pálma Stefánsson

Singh dæmdur í lífstíðarfangelsi

Indverski trúarleiðtoginn Ram Rahim Singh hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi vegna morðs á blaðamanni sem kom upp um nauðganir Singh gagnvart fylgjendum sínum. Hann var dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir að nauðga tveimur konum og situr inni. Meira »

Trump svarar í sömu mynt

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur frestað ferð Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, til Brussel, Afganistan og Egyptalands, og segir hann lokun alríkisstofnana vera ástæðu frestunarinnar. Meira »

Tóbakssmygl í tonnavís

Norska tollgæslan gerði tæpar 13 milljónir sígarettna og 2,4 tonn af munn- og öðru tóbaki upptækt í fyrra, sígarettusmygl tvöfaldaðist miðað við 2017 en af brennivíni tók tollurinn 20.000 lítrum minna. Meira »

Hornið traust í 40 ár

Á veitingastaðnum Horninu á mótum Hafnarstrætis og Pósthússtrætis mátti fá mat að ítölskum hætti í fyrsta sinn á Íslandi og staðurinn hefur kætt matgæðinga í nær 40 ár. Meira »

Vísar ásökunum um svik á bug

„Í störfum mínum hjá Kaupþingi átti ég aldrei samskipti við Karen Millen, hvorki símtöl, fundi eða tölvupóstsamskipti. Ég kom ekkert að fjárfestingum hennar og því síður veitti ég henni fjármálaráðgjöf.“ Meira »

Sakaðir um svik og samsæri

Bresku kaupsýslumennirnir Kevin Stanford og Karen Millen vanda ekki þeim Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, og Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemburg, kveðjurnar í aðsendri grein í Kjarnanum þar sem þau segja farir sínar ekki sléttar í viðskiptum við þá og saka þá um svik. Meira »
FF2018
Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
Unglingum líður verr en áður

„Það er augljóst að líðan unglinga er verri núna en hún hefur nokkurn tímann verið áður. Þróunin er ekki í rétta átt.“ Þetta segir Ársæll Már Arnarson, prófessor á Menntavísindasviði HÍ, um niðurstöður nýrrar rannsóknar á heilsu og lífskjörum grunnskólanemenda.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Úrræði fyrir ungmenni til skoðunar

Eitt af því sem rætt verður í nýjum stýrihópi í málefnum barna er að koma á laggirnar úrræði fyrir ungmenni sem þurfa á stuðningi að halda. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir að hann bindi vonir við að stjórnvöld geti unnið með grasrótarsamtökum við að stofna slíkt úrræði.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Nýr skóli tekinn í notkun

Í morgun mættu ríflega 100 börn í 1.-5. bekk í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ í fyrsta skipti. Bærinn hefur vaxið hvað hraðast á landinu á undanförnum árum og var þörfin fyrir nýjan skóla orðin aðkallandi. Húsnæðið er glæsilegt og gerir ráð fyrir fjölbreyttum kennsluháttum.

Króatar unnu Íslandsriðilinn – Frakkar sluppu

Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik lauk í kvöld þegar síðustu leikirnir í riðlunum fóru fram. Þar ber hæst að heimsmeistarar Frakka sluppu heldur betur með skrekkinn og Króatar unnu riðil Íslands. Meira »
Ísland U20 Ísland U20 2 : 4 Tyrkland U20 Tyrkland U20 lýsing
Makedónía Makedónía 22 : 24 Ísland Ísland lýsing
Haukar Haukar 73 : 66 Tindastóll Tindastóll lýsing

„Íslenska hjartað vann leikinn“

„Sigurinn var sætur og við erum stoltir vegna þess að allir lögðu sig fullkomlega fram í leiknum,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson sem skoraði 10 mörk í sínum 100. landsleik þegar Ísland vann Makedóníu í kvöld, 24:22, á HM í handknattleik í München i gærkvöld. Meira »

Ísland á réttri leið í átt að FIFPro

Árlegur fundur leikmannasamtaka Íslands fór fram í kvöld á Hótel Cabin en þar voru næstu skref samtakanna rædd með fyrirliðum liða í efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. Meira »

Mætast aftur í apríl

Ísland og Makedónía mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handknattleik í München í Þýskalandi í dag. Meira »

Matur sem bjargar mannslífum

Nýjasta nýtt í mataræðisflórunni er heilsufæði sem kemur jörðinni til bjargar. Ef fólk fylgir almennt þessum leiðbeiningum verður hægt að bjarga mannslífum, fæða 10 milljarða jarðarbúa og allt án þess að valda jörðinni óbætanlegu tjóni. Meira »

Komst í eldflaugaverkefni með NASA

„Við byrjuðum í þessu verkefni af alvöru haustið 2017 en háskólinn í Ósló hefur unnið að þessu samstarfi við NASA síðustu fjögur ár. Þetta gekk vel og það er vilji til að halda þessu samstarfi áfram,“ segir Tinna Líf Gunnarsdóttir, nemi í geimverkfræði við háskólann í Tromsö í Noregi. Meira »

You Tube herðir birtingarreglur

Ekki keyra bifreið með bundið fyrir augun og birta myndskeið af því á You Tube. Ekki heldur borða þvottaefnispúða og birta myndskeiðið á You Tube. Nýjar reglur vefjarins heimila það ekki. Meira »

Veikburða og óskilvirkt eftirlit

„Á grundvelli þeirra gagna og upplýsinga sem Ríkisendurskoðun aflaði er ljóst að eftirlit Fiskistofu með vigtun sjávarafla […] er takmarkað og efast má um að það skili tilætluðum árangri,“ er meðal þess sem kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Fiskistofu. Meira »

Fyrsta jómfrúarferðin í tólf ár

Eiríkur Bragason hélt í jómfrúarferð sína sem skipherra Landhelgisgæslunnar þegar varðskipið Týr lagði frá bryggju í gær. Þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem skipherra hjá Landhelgisgæslunni heldur í jómfrúarferð sína. Meira »

Kastljós misnotaði „gróflega viðtal“

„Þarna misnotaði Kastljós gróflega viðtal við mig, fleygði mér inn í harkalega samfélagsumræðu án þess að ég hefði hugmynd um það fyrr en skaðinn var skeður. Þurfti ég að auki að sæta því næstu vikur og mánuði að heyra glósur um að ég hefði beinlínis verið upphafsmaður að málinu.“ Meira »
Kolbrún Baldursdóttir | 17.1.19

70 milljónir í uppgerð á minjum

Kolbrún Baldursdóttir Í þessu braggamáli eru sannarlega ekki öll kurl komin til grafar. Við höldum því áfram að grafa. Fyrirspurn frá F og M sem lögð var fram í morgun á fundi borgarráðs: Fram hefur komið að 70 milljónir fóru í uppgerð á minjum í tengslum við braggann í Meira
Ómar Geirsson | 17.1.19

Brask elur af sér brask.

Ómar Geirsson Og það er jafn dapurlegt að lesa þessa frétt þó ekki sé vitað að Mogginn sé kostaður í þessum fréttaflutningi. Vissulega sýndi Þorsteinn Már hyggjuvit þegar hann komst yfir aflóga skuttogara af lengri gerðinni út á krít, og seigla hans skilaði nothæfu Meira
Bjarni Jónsson | 17.1.19

Að skilja ekki - kjarnann frá hisminu

Bjarni Jónsson Íslenzka verkalýðshreyfingin hefur að sönnu öðrum hnöppum að hneppa núna en að veita EES-samninginum athygli eða þeirri lagasmíð ESB, sem nú bíður staðfestingar Alþingis, svo að hún rati inn í viðauka samningsins nr IV, sem fjallar um orkumálin. Íslenzka Meira
Jens Guð | 18.1.19

Álita ferðamanns

Jens Guð Oft er gaman að heyra eða lesa hvernig útlendir ferðamenn upplifa Ísland. Á netmiðlinum quora.com spyr ung kona frá Singapore í fyrirsögn: "Hve dýrt er Ísland?" Hún svarar sér: "Stutta svarið er mjög." Hún fór í 8 daga hringferð um Ísland. Kíkti á Meira

Bílar »

Skyggnst inn í bíla framtíðarinnar

Árleg bílasýning í Detriot í Michigan í Bandaríkjunum stendur nú sem hæst. Þar sýna bílaframleiðendur bæði bíla sem eru að koma á markað og einnig tilraunabíla sem hugsanlega gefa til kynna hvernig farartæki verða á götum eftir ár eða áratugi. Meira »

Iittala kynnir lit ársins

Fagurkerar og áhugafólk um hönnun getur tekið gleði sína því búið er að kynna lit ársins hjá Iittala.  Meira »

Æfir stíft fyrir Bocuse d'Or í Lyon

Matreiðslumeistarinn Bjarni Siguróli Jakobsson hefur æft af kappi fyrir aðalkeppni Bocuse d'Or, sem er ein virtasta matreiðslukeppni heims. Fer hún fram í Lyon í Frakklandi í lok janúar. Meira »

Geggjaðar brauðbollur með kardimommukeim

Matargerð þarf ekki að vera flókin og oft er hægt að flýta vel fyrir sér með því að nota pakkamat sem sumir vilja meina að sé svindl. Sjálf er ég á algjörlega öndverðum meiði og nota eins mikið af pakkavöru og ég mögulega get. Meira »

Djúsa hátt í tonn á dag

Það ríkir þjóðarsátt um mataræði landans um þessar mundir en heilsan er í fyrirrúmi sama hvaða leið er farin.  Meira »

Allt önnur 27 kílóum léttari

Óskarsverðlaunaleikkonan Kathy Bates grenntist með því að beita núvitund við matarborðið. Hún forðast líka skyndibita og óskar þess að hafa tekið sig mun fyrr á. Meira »

Koparljós og svört húsgögn setja svip

Svartar vandaðar innréttingar, falleg húsgögn og vel skipulagt rými einkenna þetta huggulega einbýli í Njarðvík.   Meira »

Fáir með öll svör við sjálfsvígum

Linda Baldvinsdóttir segir að það sé ekki gott að ráðast á Öldu Karen því það hafi fáir svör við sjálfsvígum.   Meira »
Jakob og Birna Rún skemmtu sér

Jakob og Birna Rún skemmtu sér

Jakob Frímann Magnússon og Birna Rún Gísladóttir létu sig ekki vanta þegar sýningin Líffærin var opnuð í Ásmundarsal.

Ómskoðun með snjallsímanum

Bandaríska fyrirtækið Butterfly Networks er búið að framleiða ómskoðunartæki sem hægt er að nota heima fyrir. Tækið er ekki bara fyrir lækna heldur almenning líka. Meira »

Börn eru ekki óþekk eða vond

„Langoftast eru þetta lærð, ósjálfráð, viðbrögð úr okkar eigin uppeldi og vinnan felst að miklu leyti í því að „endurforrita“ okkur sjálf upp á nýtt og sjá börnin okkar og hegðun þeirra í nýju ljósi. Við setjum þeim alltaf mörkin sem þau þurfa en þegar óæskileg hegðun kemur upp þá sjáum við þau ekki sem „óþekk“ eða „vond“, heldur skiljum það að hegðun er alltaf tjáning.“ Meira »

Allir eiga skilið annað tækifæri

Kvikmyndin Ben Is Back hefur komið Peter Hedges á kortið aftur. Hann skrifaði söguna til að skrifa sig frá fortíðinni. Foreldrar eru hvattir til að sjá myndina. Meira »

Eru íslenskir feður þeir bestu?

„Unglingar þurfa að finna fyrir því með skýrum hætti að foreldrunum sé annt um þá og óski þeim alls hins besta. Foreldrar þurfa einnig að hafa athyglina í lagi þegar þeir eru í samskiptum við unglingana og vera tilbúnir til þess að eyða tíma og orku í að gera hluti fyrir þá og með þeim.“ Meira »

Margrét Gnarr er miklu betri 65 kg

Margrét Edda Gnarr einkaþjálfari segist vera hætt að vera með líkama sinn á heilanum og er í meira jafnvægi núna. Hún hefur þyngst og líður betur. Meira »

Ekki sátt við hvernig mynd af henni var breytt

Amy Schumer var allt annað en ánægð með fyrir- og eftirmynd af andliti hennar sem Instagram-notandi notaði til að auglýsa þjónustu sína sem gengur út á að gera myndir tilbúnar fyrir Instagram. Meira »

Sjálfstraustið mikilvægast

„Það mikilvægasta sem klippari þarf að hafa er gott sjálfstraust og það brotnaði dálítið upp úr því hjá mér af því ég varð svo veik,“ segir Elísabet Ronaldsdóttir sem tilnefnd er til Eddie-verðlaunanna bandarísku fyrir klippingu kvikmyndarinnar Deadpool 2. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

„Munurinn er móðurtilfinningin“

„Það var skrýtið. Ég er búin að vera uppi á pöllum frá ´86 frá því á heimsmeistaramótinu í Sviss þar sem við lentum í 6. sæti. Maður er búinn að horfa á manninn og fullt af góðum vinum og þetta var bara allt öðruvísi,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í síðdeginu á K100 hjá Loga og Huldu. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Þú ert ástfangin/n uppfyrir haus. Bættu sambandið við eina manneskju, einbeittu þér að einu verkefni, eða hringdu eitt símtal.
Víkingalottó 16.1.19
5 9 12 20 26 33
0 0   5
Jóker
2 8 4 6 3  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar