Mál forstjórans einnig til skoðunar

Mál forstjórans einnig til skoðunar

Stjórnarformaður OR vonast til þess að óháð úttekt á vinnustaðarmenningu fyrirtækisins verði til þess að þar á verði hægt að gera breytingar til batnaðar. Aðkoma Bjarna Bjarnasonar forstjóra að ráðningu Bjarna Más Júlíussonar er meðal þess sem tekið verður til skoðunar. Meira »

Skurðlæknir neitar sök í nauðganamáli

Parið sem ákært er fyrir að hafa nauðgað tveimur konum í Kaliforníu, og er grunað um „hundruð“ brota til viðbótar, neitar sök. Grant William Robicheaux skurðlæknir og Cer­issa Laura Riley, kærasta hans, eru ákærð fyr­ir að hafa ráðist á tvær kon­ur sem þau hittu á bar og veit­ingastað árið 2016. Meira »

Eitrunin mögulega blekkingarleikur

Breska lögreglan rannsakar nú hvort um mögulega blekkingu hafi verið að ræða þegar par veiktist, líklega af völdum eitrunar, á veitingastað í Salisbury á sunnudag. Alex King er dæmdur glæpamaður og hefur hann meðal annars vakið athygli fyrir að hafa blekkt Karl Bretaprins á kvikmyndafrumsýningu árið 2006. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Borgarráð ræðir mál OR á morgun

Málefni Orkuveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar verða tekin fyrir á fundi borgarráðs á morgun. „Hugmyndin er að borgarráð fái upplýsingar um stöðu mála og hvernig stjórnin sér fyrir sér næstu vikur,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs. Meira »

City setti vafasamt met í kvöld

Enska knattspyrnufélagið Manchester City setti vafasamt met í Meistaradeild Evrópu í kvöld. City tapaði 2:1 fyrir franska liðinu Lyon á Etihad-vellinum í Manchester í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðin leika í F-riðli keppninnar ásamt Shakhtar Donetsk og Hoffenheim. Meira »

Hættur vegna #Metoo-greinar

Ian Buruma, ritstjóri hins virta tímarits New York Review of Books, er hættur störfum þar eftir að hafa verið gagnrýndur fyrir að birta grein sem hefur verið fordæmd fyrir að móðga #MeeToo-hreyfinguna og fórnarlömb kynferðislegrar misnotkunar. Meira »

Stjórn OR féllst á ósk Bjarna

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur ákvað á fundi sínum í kvöld að fallast ósk Bjarna Bjarnasonar forstjóra að stíga til hliðar. Hildur Jónsdóttir verður starfandi forstjóri OR til tveggja mánaða í fjarveru Bjarna. Meira »

Bræla alla heimsiglinguna

200 mílur „Makríllinn hefur stækkað eftir því sem liðið hefur á sumarið og fiskurinn í fyrsta holinu okkar var að jafnaði rúmlega 500 gramma þungur. Síðan lækkaði meðalvigtin örlítið og annar afli var fiskur rétt undir 500 grömmum að jafnaði.“ Meira »

Hvaða náttgalli er bestur fyrir kynlífið?

Smartland Í hverju þú sef­ur eða sef­ur ekki get­ur haft áhrif á kyn­lífið sem þú stund­ar. Þessi náttgalli þarf ekki að kosta mikið.   Meira »

Teministeriet hannar fyrir H&M Home

Matur Það eru ófáir sem annaðhvort byrja eða enda daginn á einum tebolla, ná slökun með sjálfum sér fyrir eða eftir annasaman dag. Meira »

Tvíburasystur eignuðust syni sama dag

Fjölskyldan Tvíburasysturnar Jalynne April Crawford and Janelle Ann Leopoldo uppgötvuðu að þær væru óléttar með fjögurra daga millibili. Drengirnir þeirra komu svo í heiminn sama dag. Meira »

Berlínar- og rauðvínsmaraþon

K100 Sigurjón Ragnar ljósmyndari hefur hlaupið átta maraþon um ævina en fyrsta hlaupið fór hann 42 ára, er hann vildi hlaupa einn kílómetra fyrir hvert aldursár. Um síðustu helgi kláraði hann Berlínarmaraþonið og helgina þar áður kláraði hann rauðvínsmaraþon í Frakklandi. Meira »

Veðrið kl. 01

Léttskýjað
Léttskýjað

4 °C

Spá í dag kl.12

Alskýjað
Alskýjað

6 °C

Spá 21.9. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

4 °C

Viðvaranir: Gul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Kvísker

Alskýjað
Alskýjað

7 °C

Laugardagur

Stykkishólmur

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

Sunnudagur

Djúpivogur

Heiðskírt
Heiðskírt

5 °C

icelandair
Meira píla

Missir af fyrsta leiknum í sex ár

Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks missir af fyrsta leik sínum í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í sex ár þegar Kópavogsliðið mætir Fjölni í næstsíðustu umferð Pepsi-deildarinnar í Grafarvogi á sunnudaginn kemur. Meira »

„Pogba róaði okkur niður“

Luke Shaw, bakvörður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, var ánægður með Paul Pogba, miðjumann liðsins, eftir 3:0-sigur United gegn Young Boys í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í Sviss í kvöld en Pogba skoraði tvívegis í leiknum og lagði upp þriðja mark liðsins sem Anthony Martial skoraði. Meira »

Mourinho ósáttur með gervigrasið

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með fyrsta sigur enska liðsins í Meistaradeild Evrópu í ár en United vann þægilegan 3:0-sigur á svissneska liðinu young Boys í Sviss í kvöld. Paul Pogba skoraði tvívegis fyrir United í fyrri hálfleik og Anthony Martial bætti þriðja markinu við í síðari hálfleik eftir sendingu frá Pogba. Meira »

Seldu kannabiskökur í kirkjunni

Lögreglan í Georgíuríki í Bandaríkjunum handtók í vikunni tvær konur sem voru að selja kökur og sætindi sem innihéldu maríjúanalauf úr kannabisplöntunni í kirkju í borginni Savannah. Meira »

„Vorum bara lélegir, hundlélegir“

„Allt, við vorum lélegir og það verður bara að segjast eins og er,“ svaraði Fylkismaðurinn Andrés Már Jóhannesson tæpitungulaust aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis í leik liðsins í 3:0-tapi á heimavelli gegn Breiðabliki í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. „Það þýðir ekki að velta sér meira upp úr þessum, við vorum bara lélegir, hundlélegir.“ Meira »

Hugrökk andamamma stoppaði umferð

Myndskeið af andamömmu fara með andarunga sína yfir stóra umferðargötu á Nýja-Sjálandi hefur farið vítt og breitt um netið.   Meira »

Mexíkóarnir klára ekki tímabilið með Þór/KA

Mexíkósku knattspyrnukonurnar í Þór/KA, þær Ariana Calderon, Bianca Sierra og Stephany Mayor, munu ekki klára tímabilið með Akureyrarliðinu en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér í kvöld. Meira »

Öryggi starfsmanna ekki tryggt við Safnahúsið

Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins á byggingarvinnustað við Safnahúsið við Hverfisgötu í Reykjavík kom í ljós að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi starfsmanna var ekki í samræmi við lög og reglur. Öll vinna var því bönnuð á vinnupöllum. Meira »

Segir að fyrirkomulagið virki ekki

Heilbrigðisráðherra segir að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur um samning Sjúkratrygginga Íslands og sérfræðilækna sýni að fyrirkomulagið við að hafna umsóknum virkar ekki. Meira »

Stjórnarfundur OR hafinn

Stjórnarfundur Orkuveitu Reykjavíkur í höfuðstöðvum fyrirtækisins er hafinn. Þar mun stjórnin fara yfir ósk Bjarna Bjarnasonar forstjóra um að stíga tímabundið til hliðar, en Bjarni situr sjálfur fundinn á meðan erindi hans er tekið fyrir. Meira »

Lögreglan leitar tveggja drengja

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að tveimur piltum, 7 og 8 ára, þeim Stefáni Sölva og Ísak Helga. Drengirnir fóru frá Háteigsskóla klukkan 15 í dag, en síðast er vitað af þeim þar. Meira »

Frímúrarar taka kjólfötin með

„Ísrael er upplifun. Sagan opnast svo auðvelt verður að skapa í huganum myndir af þeim atburðum sem gerðust fyrir um tvö þúsund árum og segir frá í Biblíunni. Fólkið sem ég fer með núna er búið að setja sig vel inn í málin; lesa og sækja fyrirlestra. Það er skemmtilegt að ferðast með slíku fólki.“ Meira »

Berst gegn framsali til Póllands

Íslensk stjórnvöld hafa samþykkt að framselja meintan höfuðpaur í hinu svokallaða Euro Market-máli til Póllands.  Meira »

Gætt að geðheilbrigði

Um 11 þúsund öryrkjar eru með geðgreiningu á Íslandi. Geðsjúkdómar snerta nánast allar fjölskyldur á Íslandi og einn stærsti vandi sem heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir. Húsnæðisvandi, fíkn og margt fleira eykur vanda fólks með geðraskanir.

Sýrland kennir Ísrael einnig um óhappið

Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hefur sakað Ísrael um að granda rússneskri flugvél, sem var skotin niður fyrir mistök þegar sýrlenski herinn reyndi að koma í veg fyrir loftárásir frá Ísraelsmönnum. Meira »

20 tonn af Eiffel-turnum haldlögð

Franska lögreglan hefur lagt hald á 20 tonn af litlum Eiffel-turnum í aðgerðum sem miða að því að grafa undan viðamiklum samtökum minjagripasölumanna í höfuðborg landsins, París. Meira »

Trump afneitar Sessions

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ekki vera með neinn dómsmálaráðherra í ríkisstjórn sinni. Ummælin lét forsetinn falla í viðtali við sjónvarpsstöðina Hill.TV og þau eru harðasta árás sem hann hefur gert hingað til á Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Meira »

Eldum rétt kvartar yfir Eldum strax

Lögfræðingur fyrirtækisins Eldum rétt hefur sent fyrirtækinu Eldum strax kvörtunarbréf.  Meira »

„Ólöglegar“ hækkanir fasteignagjalda

„Gífurlegar“ hækkanir fasteignagjalda eru ekki aðeins ósanngjarnar heldur einnig ólöglegar þar sem þær eiga að standa undir kostnaði við veitta þjónustu sveitarfélags við fyrirtæki en ekki að vera eignarskattar, að mati Félags atvinnurekenda. Félagið biðlar til sveitarfélaga að lækka fasteignagjöld. Meira »

Stjórnarformaður 365 svarar Guðmundi

Einar Þór Sverrisson, stjórnarformaður 365 miðla hf., vandar Guðmundi Kristjánssyni, eiganda Brims og stórs hluta í HB Granda, ekki kveðjurnar í tilkynningu sem hann hefur sent á fjölmiðla. Svarar hann þar athugasemdum Guðmundar frá því fyrr í dag vegna fréttaflutnings Fréttablaðsins um Guðmund. Meira »
Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Skripal smáseiði með valdamikinn óvin

Rússneski gagnnjósnarinn Sergei V. Skripal var smáseiði. Þannig lýsa bresk yfirvöld Skripal, sem þau fengu til liðs við sig á tíunda áratug síðustu aldar. Rússnesk yfirvöld virtust líta Skripal sömu augum. Skripal var hins vegar mikilvægur í augum eins manns, Vladimír Pútíns Rússlandsforseta.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Svartsýnisspár gengu ekki upp

Breyttar reglur um strandveiðar hafa reynst betur en menn þorðu að vona, en eru þó ekki fullreyndar. Veiðin hefur verið ágæt en slæmt veður hefur víða komið í veg fyrir eða tafið fyrir að menn nái að nýta daga sína til fulls, stundum jafnvel ekki fyrr en í lok mánaðar.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
„Ég er ekki þessi dónakall“

Bjarni Már Júlíusson, sem var rekinn í gær úr starfi sem framkvæmdstjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, viðurkennir að hafa gert mistök og segist iðrast orða sem hann notaði. Hann vill þó ekki vera málaður upp sem einhver „dónakall“.

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Fleiri gjaldmiðlar

Tók Jón Daða þrjár mínútur að skora

Jón Daði Böðvarsson byrjaði á bekknum þegar Reading tók á móti Norwich City í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld en hann kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og var búinn að jafna metin fyrir Reading í 1:1 þremur mínútum síðar. Meira »
Stjarnan Stjarnan 1 : 1 KA KA lýsing
Young Boys Young Boys 0 : 3 Man. Utd Man. Utd lýsing
Fylkir Fylkir 0 : 3 Breiðablik Breiðablik lýsing

Auðvelt hjá United í Sviss - City tapaði á heimavelli

Paul Pogba fór mikinn í 3:0-sigri Manchester United á Young Boys í Sviss í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld en hann skoraði tvívegis fyrir United í fyrri hálfleik og lagði svo upp þriðja mark liðsins. Meira »

„Staðráðnir í að sýna okkar rétta andlit“

Davíð Kristján Ólafsson, leikmaður Breiðabliks, var ánægður með andsvar Blika í 3:0-sigri á Fylki í Pepsi-deildinni í kvöld eftir grátlegt tap í úrslitaleik Mjólkurbikarsins um síðustu helgi. Breiðablik tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Stjörnunni á laugardaginn var en sýndi aðrar hliðar á sér í kvöld í öflugum sigri þar sem Evrópusæti á næsta tímabili var endanlega tryggt. Meira »

Ómar átti stórleik gegn meisturunum

Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik var allt í öllu hjá Aalborg í kvöld þegar liðið burstaði Danmerkurmeistarana Skjern í Íslendingaslag, 37:26, í dönsku úrvalsdeildinni. Meira »

Japanskur milljarðamæringur til tunglsins

Japanski milljarðamæringurinn og tískujöfurinn Yusaku Maezawa verður fyrsti almenni borgarinn sem fer á braut um tunglið, gangi áætlun SpaceX, fyrirtækis Elon Musk, upp. Meira »

Ættu ekki að taka aspirín

Eldra fólk við góða heilsu ætti ekki að taka eina aspirín-verkjatöflu á dag. Þetta er niðurstaða stórrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum og Ástralíu. Meira »

Náhvalur í hópi mjaldra

Einmana náhvalur sem hafði farið langt frá heimkynnum sínum á heimskautasvæðum virðist hafa fundið sér nýja fjölskyldu.  Meira »

Bræla alla heimsiglinguna

„Makríllinn hefur stækkað eftir því sem liðið hefur á sumarið og fiskurinn í fyrsta holinu okkar var að jafnaði rúmlega 500 gramma þungur. Síðan lækkaði meðalvigtin örlítið og annar afli var fiskur rétt undir 500 grömmum að jafnaði.“ Meira »

Stjórnarformaður 365 svarar Guðmundi

Einar Þór Sverrisson, stjórnarformaður 365 miðla hf., vandar Guðmundi Kristjánssyni, eiganda Brims og stórs hluta í HB Granda, ekki kveðjurnar í tilkynningu sem hann hefur sent á fjölmiðla. Svarar hann þar athugasemdum Guðmundar frá því fyrr í dag vegna fréttaflutnings Fréttablaðsins um Guðmund. Meira »

Bendir á tengsl Fréttablaðsins og VSV

Stjórnarformaður Fréttablaðsins er einnig lögmaður meirihlutaeigenda Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hf. og sömuleiðis varaformaður stjórnar fyrirtækisins. Þetta segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda og eigandi Brims. Meira »
Sigurður Alfreð Herlufsen | 19.9.18

FYRIRBYGGJANDI LÆKNISAÐGERÐ

Sigurður Alfreð Herlufsen Fyrirbyggjandi læknisaðgerð er lausnarorð okkar tíma. Allt skal gert fyrirfram. Ef líkur benda til þess að þú verðir veikur einhvern tíma, einhvers staðar, þá býður læknisfræðin þér að fjarlægja viðkomandi líffæri, þannig að þú fáir aldrei að uppgötva Meira
Styrmir Gunnarsson | 19.9.18

Á geðfræðslukvöldi Hugrúnar

Styrmir Gunnarsson Þrennt vakti athygli á geðfræðslukvöldi Hugrúnar , sem er geðfræðslufélag, stofnað af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands , síðdegis í gær. Í fyrsta lagi að yfirgnæfandi fjöldi þeirra, sem sóttu þennan fræðslufund voru Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 19.9.18

Borgirnar ,,mínar“ og skrýtin gleymska – og smá Absalon

Anna Ólafsdóttir Björnsson Fyrsta borgin sem ég féll fyrir var París. Þá var ég sjö ára á ferð eftir hálfs árs dvöl á Spáni, þar sem ég hafði meðal annars komið til fallegu borgarinnar Granada, og einnig til Malaga og Madrid. Ólafur fóstri minn hafði komið átta sinnum til Parísar Meira
Geir Ágústsson | 19.9.18

Já og nei

Geir Ágústsson Það liggur fyrir að Laugavegur og raunar fleiri svæði miðbæjarins lokist fyrir bílaumferð. Göngugötur eru mjög í tísku og ferðamenn eru hrifnir af þeim, sem og mæður í fæðingarorlofi sem vilja rölta um á dögum þar sem veðrið heimilar slíkt. Í ráðhúsinu Meira

Teministeriet hannar fyrir H&M Home

Það eru ófáir sem annaðhvort byrja eða enda daginn á einum tebolla, ná slökun með sjálfum sér fyrir eða eftir annasaman dag. Meira »

Krúttlegir marengspinnar

Það er hægt að gera næstum allt með marengs. Til dæmis setja marengs á trépinna og bera fram eins og íspinna – eitthvað sem mun gleðja alla, konur og karla. Meira »

Brjálæðislegt brúsettu-kjúklinga-pasta

Ef þú hefur ekki smakkað þennan áður þá getum við lofað þér því að þessi réttur mun verða reglulega á matseðlinum hér eftir. Meira »

„Krispí" kjúklingur með hunangs-sinnepsgljáa

Ef þetta er ekki uppskrift sem fær hjartað til að slá hraðar þá veit ég ekki hvað. Hér erum við að tala um kjúklingabringur sem búið er að hjúpa með valhnetum og alls kyns góðgæti svo þær verða stökkar og ómótstæðilegar. Meira »

Hvaða náttgalli er bestur fyrir kynlífið?

Í hverju þú sef­ur eða sef­ur ekki get­ur haft áhrif á kyn­lífið sem þú stund­ar. Þessi náttgalli þarf ekki að kosta mikið.   Meira »

Bjarni vill gera húsaskipti næstu vikur

Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitunnar, sem steig til hliðar á meðan málefni fyrirtækisins eru skoðuð, vill ólmur gera húsaskipti eða fram til 31. október 2018. Meira »

Á hraðferð í rauðri leðurkápu

Anna Wintour gefur grænt ljós á síðar leðurkápur en leðurjakkar eru ekki hennar tebolli. Það gustaði af henni á götum Lundúna á tískuvikunni þar í borg. Meira »
Gísli og Selma mættu með synina

Gísli og Selma mættu með synina

Leikarinn Gísli Örn Garðarsson mætti með son sinn á Ronju ræningjadóttur og Selma Björnsdóttir mætti með son sinn. Selma leikstýrir sýningunni en dætur þeirra beggja fara með hlutverk í leikritinu.

Tvíburasystur eignuðust syni sama dag

Tvíburasysturnar Jalynne April Crawford and Janelle Ann Leopoldo uppgötvuðu að þær væru óléttar með fjögurra daga millibili. Drengirnir þeirra komu svo í heiminn sama dag. Meira »

„Sonur minn festist í grindinni“

Kara Kristel Ágústsdóttir varð mamma þegar hún var alveg að verða tvítug. Í dag er sonur hennar þriggja og hálfs árs. Hún segir að það hafi verið ákveðið sjokk að verða ólétt svona ung en hún ól soninn upp ein. Meira »

Börnin elska Hank

Hank var lítill grís sem fékk heila Instagram-síðu undir uppátækin sín. Hank elskar að kúra. Honum finnst gaman að kynnast nýju fólki, klæða sig upp á og smakka nýjan mat. Meira »

Strákar með tilfinningar

Bóas Hallgrímsson er búsettur í Svíþjóð um þessar mundir með fjölskyldu sinni. Hann kemur reglulega til landsins og sinnir þá störfum sem tengjast ráðgjöf í menntamálum. Meira »

Veiðiþjófar við Elliðaárnar

Í gær varð vart við grunsamlegar mannaferðir ofarlega í Elliðaánum og kom í ljós að þar voru menn á ólöglegum veiðum enda var síðasti veiðidagur sumarsins daginn áður. Meira »

Dauft á Sléttu

Laxveiðin hefur verið talsvert róleg í ánum á norðaustanverðu landinu í sumar og margar ár þar langt frá sínu besta.  Meira »

Beckham og Sunray standa upp úr

„Þetta var gott sumar. Við vorum með tæpa sautján hundruð fiska,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár í samtali við Sporðaköst. Tilefnið var að gera upp sumarveiðina í Norðurá í Borgarfirði. Meira »

Bílar »

Uppfærður Nissan e-NV200 frumsýndur

Nissan kynnir á atvinnutækjasýningunni í Hannover, sem hefst á morgun, föstudag, rafknúna fjölnota sendibílinn e-NV200 sem fengið hefur nýja og öflugri 40kWh rafhlöðu sem dregur allt að 60% lengra en fyrri kynslóð. Meira »

Áhugi erlendis á Lof mér að falla

Viðræður vegna sýningaréttar á kvikmyndinni Lof mér að falla eru langt komnar við fyrirtæki í mörgum stærstu mörkuðum heims eins og í Frakklandi, Þýskalandi, Englandi, Danmörku og í Bandaríkjunum. Meira »

Tilraunakennd kvikmyndagerð fyrir ungt fólk

Kaliforníumaðurinn Lee Lynch hefur verið búsettur á Íslandi í fimm ár ásamt íslenskri konu og syni. Lee er kvikmyndagerðarmaður og er að fara af stað með sitt sjötta námskeið í Hinu húsinu nú í lok september fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára en það hefst þann 25.september. Meira »

Lögmaður Jónínu Ben gefur út plötu

Hróbjartur Jónatansson lögmaður varð heimsfrægur á Íslandi þegar Jónína Benediksdóttir réð hann sem lögmann í tengslum við Baugsmálið. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Berlínar- og rauðvínsmaraþon

Sigurjón Ragnar ljósmyndari hefur hlaupið átta maraþon um ævina en fyrsta hlaupið fór hann 42 ára, er hann vildi hlaupa einn kílómetra fyrir hvert aldursár. Um síðustu helgi kláraði hann Berlínarmaraþonið og helgina þar áður kláraði hann rauðvínsmaraþon í Frakklandi. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Ekki eyða tíma í að bera þig saman við aðra. Hver og einn er einstakur. Þú hittir naglann á höfuðið í rifrildi við einhvern nákominn.
Víkingalottó 19.9.18
3 4 9 13 27 45
0 0   1
Jóker
1 2 5 8 2  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar