„Segðu yfirmanni þínum“

„Segðu yfirmanni þínum“

Skömmu eftir að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var drepinn á ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í síðasta mánuði hringdi einn þeirra sem drápu hann í yfirmann sinn og sagði við hann: „Segðu yfirmanni þínum“. Talið er að sá sem um ræðir sé krónprinsinn Mohammed bin Salman. Meira »

„Fjallið á það sem fjallið tekur“

Félagarnir og æskuvinirnir Kristinn Rúnarsson og Þorsteinn Guðjónsson höfðu klifið flesta tinda Íslands áður en þeir héldu út í heim. Þeir klifu meðal annars hæsta fjall Suður-Ameríku og nokkur fjöll í Norður-Ameríku áður en leiðin lá til Nepal árið 1988, en þaðan sneru þeir ekki aftur. Meira »

Þrír skjálftar í Bárðarbungu

Þrír skjálftar að stærð 2,7 upp í 3,6 riðu yfir nálægt Bárðarbungu á áttunda tímanum í kvöld. Voru skjálftarnir norður og norðaustur af Bárðarbungu. Minnsti skjálftinn mældist á 1,1 kílómetra dýpi, en sá stærsti á 10 kílómetra dýpi. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Árbæjarskóli vann Skrekk

Árbæjarskóli bar sigur úr býtum í Skrekki, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, en úrslitin fóru fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. Í öðru sæti lenti Langholtsskóli og í því þriðja varð Seljaskóli. Meira »

Miley Cyrus missir húsið í eldunum

Söngkonan Miley Cyrus og unnusti hennar, leikarinn Liam Hemsworth, eru á meðal þeirra sem misst hafa heimili sitt í gróðureldunum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Cyrus greinir frá þessu á Twitter og segist vera ein af þeim heppnu. Meira »

Drekkti föður sínum í baði

Sjö barna móðir svarar nú til saka í Héraðsdómi Kristiansand, grunuð um að drekkja föður sínum í auðgunarskyni og kæfa fyrrverandi sambýlismann sinn. Meira »

Leigutekjur Reita jukust um 6,5%

Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti á fundi sínum í dag árshlutareikning samstæðunnar fyrir fyrstu níu mánuði ársins. Leigutekjur námu 8.455 milljónum króna og jukust þær um 6.5% frá fyrra ári. Meira »

„Verið til fyrirmyndar“

200 mílur „Verkið var mjög vel skipulagt hjá starfsmönnum Slippsins og allt hefur gengið eins og í sögu. Það hefur verið til fyrirmyndar hvernig að þessu hefur verið staðið.“ Meira »

Vill líta út eins og lifandi kynlífsdúkka

Smartland Transkonan Ivana er búin að fara í 20 fegrunaraðgerðir til þess að líta út eins og lifandi kynlífsdúkka. Ivana sem er 26 ára er sögð hafa eytt um 87 þúsundum punda í aðgerðirnar eða rúmlega 13 milljónum íslenskra króna. Meira »

Miller í kampavínsformi

Matur Það er komið að því – hinn eini sanni Miller bjór verður fáanlegur fyrir þessi jólin í sannkölluðum jólabúning.   Meira »

Sonur Pippu kominn með nafn

Börn Pippa og James Matthews eru búin að nefna son sinn sem kom í heiminn 15. október. Systursonur Katrínar hertogaynju heitir Arthur Michael William Matthews. Meira »

Sturridge neitar sök

Daniel Sturridge, framherji Liverpool, neitar því að hafa brotið af sér en hann var í dag kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að brjóta reglur þess er varða veðmál. Meira »

Veðrið kl. 01

Alskýjað
Alskýjað

4 °C

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

2 °C

Spá 14.11. kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

3 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Húsafell

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

Fimmtudagur

Stórhöfði

Skýjað
Skýjað

4 °C

Föstudagur

Höfn

Rigning
Rigning

6 °C

icelandair
Meira píla

„Leggja mjög hart að sér“ vegna Brexit

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að ríkisstjórn hennar „leggi mjög hart að sér“ í samningaviðræðum vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, Brexit. Meira »

ÍR er enn óstöðvandi

ÍR hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni í 1. deild kvenna í handknattleik, Grill 66-deildinni, og lagði nú Gróttu að velli á heimavelli sínum í Austurbergi, 29:21. Meira »

„Aldrei hætta að berjast fyrir jafnrétti“

Nilla Fischer var í kvöld útnefnd besti leikmaður ársins í kvennaflokki í Svíþjóð við hátíðlega athöfn. Sigurræða hennar hefur vakið mikla athygli þar sem hún fer ofan í saumana á ójafnréttinu sem ríkir í knattspyrnunni. Meira »

Aron mikilvægasti leikmaður okkar

„Okkar bíður mjög krefjandi verkefni á fimmtudaginn enda eru Belgarnir með eitt besta landslið í heimi um þessar mundir,“ sagði landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason við mbl.is eftir fyrstu æfingu landsliðsins í Brussel í dag en Ísland mætir ógnarsterku liði Belgíu í Þjóðadeild UEFA á fimmtudagskvöldið. Meira »

Íslenska landsliðið myndi sakna Elvars

„Haukar skoruðu ellefu mörk úr hraðaupphlaupum á móti KA og keyrðu yfir KA þannig. Þeir keyrðu svoleiðis yfir okkur líka í fyrri hálfleik," sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, eftir 30:26-tap fyrir Haukum á útivelli í Olísdeildinni í handbolta í kvöld. Meira »

Ammoníaksleki á Akranesi

Lögregla og slökkvilið eru nú við eina af byggingum HB Granda á Akranesi vegna ammoníaksleka.   Meira »

Frammistaðan ekki komið mér á óvart

„Þetta var liðsheildin og hvernig við spiluðum þetta saman. Okkar markmið og skipulagið gekk upp. Við fórum vel eftir því," sagði Orri Freyr Þorkelsson, leikmaður Hauka, í samtali við mbl.is eftir 30:26-sigur á Selfossi í Olísdeildinni í handbolta í kvöld. Meira »

Sautján nýjar stöður aðstoðarfólks

Alls verða 17 nýjar stöður aðstoðarfólks þingflokka til innan þriggja ára. Hver þingflokkur fær aðstoð eftir þingstyrk sínum og mun kostnaðurinn vegna þessa nema hátt í 200 milljónum króna á ári. Meira »

Fóru nýja leið upp fjallshlíðina

Þeir Kristinn Rúnarsson og Þorsteinn Guðjónsson fóru aðra leið á topp fjallsins Pumori en venjulegt var og vissu ekki til þess að aðrir hefðu farið sömu leið. Þetta staðfestir Jón Geirsson, sem var með þeim Kristni og Þorsteini en þurfti frá að hverfa vegna rifbeinsbrots. Meira »

Margir læra listina að standa á höndum

Eðlisfræðidoktorinn Helgi Freyr Rúnarsson stóð aldrei á höndum sem barn eða unglingur og hafði ekki einu sinni reynt að standa á höndum fyrr en hann var kominn vel á þrítugsaldurinn. Meira »

Fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut

Fjögurra bíla árekstur varð á Reykjanesbraut til móts við IKEA um klukkan 17.45. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var slysið minni háttar. Meira »

Banaslys varð á Sæbraut

Banaslys varð á Sæbraut í dag þegar ekið var á gangandi vegfaranda. Sæbraut var lokað í vesturátt frá Kringlumýrarbraut vegna slyssins. Meira »

Fólk sem þráir frið og framtíð

„Þótt við mannfólkið séum ólík að mörgu leyti svipar grunngildunum okkar alltaf saman. Öll viljum við geta búið í friðsömu landi þar sem mannréttindi eru virt og þar séu allar nauðsynjar sem við þurfum til að lifa. Með sögunni minni langar mig að við, Íslendingar, finnum samkennd með flóttafólki og berum virðingu fyrir því hvað þau hafa lagt á sig til að reyna að öðlast betra líf og gefum þeim séns, tökum vel á móti þeim.“ Meira »

Þriðja jafnteflið staðreynd

Þeir Magnus Carlsen og Fabiano Caruana skildu jafnir í heimsmeistaraeinvígi sínu í kvöld. Þar með hafa þeir gert jafntefli í öllum þremur skákum einvígisins. Meira »

Stan Lee látinn

Teiknimyndahöfundurinn Stan Lee er látinn, 95 ára að aldri. Hann var einn af mönnunum á bak við ofurhetjur á borð við Spider-Man og The Hulk. Meira »

Suu Kyi svipt heiðursverðlaunum

Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa svipt Aung San Suu Kyi, leiðtoga Búrma (Mijanmar), æðstu viðurkenningu samtakanna vegna „afskiptaleysis“ í málefnum rohingja. Meira »

Á leið til lífs

Á hverju ári flýja tugþúsundir heimaland sitt í þeirri von að lifa af. Ástæðurnar eru fjölmargar en fólkið á það sameiginlegt að telja það einu leiðina til að komast af. 

Kampi fjárfestir í búnaði Skagans 3X

Rækjuverksmiðjan Kampi ehf. á Ísafirði hefur skrifað undir samning um kaup á karakerfi frá Skaganum 3X. „Reksturinn hjá Kampa ehf. hefur gengið vel undanfarna mánuði og góður stígandi hefur verið í vinnslunni.“ Meira »

Magnús hættir sem forstjóri

Magnús Sch. Thorsteinsson, forstjóri Klakka undanfarin sjö ár, hyggst láta af störfum forstjóra félagsins frá og með næstu áramótum. Meira »

Vill fá greinargerð frá bankaráði SÍ

Forsætisráðherra hefur óskað eftir greinargerð bankaráðs Seðlabanka Íslands um mál Samherja frá þeim tíma sem rannsókn hófst á meintum brotum á reglum um gjaldeyrismál. Meira »
Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Smakka „ógeðslegasta“ mat heims

Sýningarstjóri Disgusting Food Museum stefnir að því bæta súrsuðum íslenskum hrútspungum við þá flóru „ógeðslegs“ matar sem fyrir er á safninu. Safnið opnaði í borginni Malmö í Svíþjóð í síðustu viku og mætti fjöldi gesta á opnunardaginn til að svala forvitninni á þessari óvenjulegu matarsýningu.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Kvöddumst í íbúðinni okkar í London

„Þeir voru alveg óskaplega skemmtilegir félagar. Það var gaman að vera með þeim. Það var enginn heragi í kringum þessa menn, en þeir voru líka feikilega góðir fjallamenn,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur í samtali við mbl.is um þá Kristin Rúnarsson og Þorstein Guðjónsson.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
Þykjast ekki mega gefa upplýsingar

Borið hefur á því að fyrirtæki og verktakar beri fyrir sig nýja persónuverndarlöggjöf og vilji ekki láta af hendi upplýsingar um launakjör og réttindi starfsmanna þegar eftirlitsaðilar á vegum Samiðnar, sambandi iðnfélaga, hafa óskað eftir þeim á vinnustöðum.

Vetrarólympíuleikar á vergangi

Alþjóðaólympíunefndin hefur lagt blessun sína yfir þrjár umsóknir um að halda Vetrarólympíuleikana árið 2026. Stokkhólmur, Calgary og Mílanó eru í pottinum. Efasemdaraddir virðast þó í öllum borgunum og ekki útilokað að einhverjar dragi framboð sitt til baka enda hrýs mörgum hugur við kostnaðinum. Meira »
KA KA 28 : 30 Afturelding Afturelding lýsing
Haukar Haukar 30 : 26 Selfoss Selfoss lýsing

Sif í öðru til þriðja sæti

Sif Atladóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Kristianstad, hafnaði í öðru til þriðja sætinu í kjöri á mikilvægasta leikmanni sænsku úrvalsdeildarinnar í kvennaflokki á keppnistímabilinu 2018. Meira »

Óttar yfirgefur Trelleborg

Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson er á förum frá sænska félaginu Trelleborg en hann lék með því í úrvalsdeildinni þar í landi á nýloknu tímabili. Meira »

Óvissa með nafnana

Það skýrist ekki fyrr en líður á vikuna hvort nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson geta verið með í leiknum gegn Belgum í Þjóðadeild UEFA í Brussel á fimmtudagskvöldið. Meira »

Haukar upp að hlið toppliðanna

Haukar unnu góðan 30:26-heimasigur á Selfossi í 8. umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum fóru Haukar upp í 12 stig og upp að hlið Selfyssinga og FH-inga í toppsætunum. Meira »

Gekk að eiga heilmynd

Móðir Akihiko Kondo neitaði að mæta í brúðkaup hans í síðasta mánuði sem kemur kannski ekki öllum á óvart, þrátt fyrir að hann sé einkasonur hennar, þar sem hann gekk að eiga svokallaða heilmynd (hologram). Meira »

Merkur fundur í Sakkara

Sjö steinkistur, allt að 6.000 ára gamlar, hafa fundist við píramídana í Sakkara, sunnan við Kaíró, höfuðborg Egyptalands. Tugir kattamúmía eru á meðal þess sem fannst í kistunum, en einnig voru þar tvær taðuxamúmíur, þær fyrstu sem hafa fundist á þessu svæði. Meira »

Makalaus fækkun fæðinga

Makalaus fækkun fæðinga í heiminum veldur því að í tæplega helmingi ríkja heimsins fæðast svo fá börn að þau standa ekki undir fólksfjölgun. Þetta þýðir að afar og ömmur verða fleiri en barnabörn í mörgum ríkjum, segir í nýrri rannsókn. Meira »

„Verið til fyrirmyndar“

„Verkið var mjög vel skipulagt hjá starfsmönnum Slippsins og allt hefur gengið eins og í sögu. Það hefur verið til fyrirmyndar hvernig að þessu hefur verið staðið.“ Meira »

Kampi fjárfestir í búnaði Skagans 3X

Rækjuverksmiðjan Kampi ehf. á Ísafirði hefur skrifað undir samning um kaup á karakerfi frá Skaganum 3X. „Reksturinn hjá Kampa ehf. hefur gengið vel undanfarna mánuði og góður stígandi hefur verið í vinnslunni.“ Meira »

Íslensk fyrirtæki á stærstu sýningu Asíu

Sex fyrirtæki frá Íslandi kynntu íslenskar sjávar- og eldisafurðir á sjávarútvegssýningunni í Qingdao í Kína, sem haldin var í lok síðustu viku. „Þetta er í 23. sinn sem sýningin er haldin. Fjöldi sýnenda og gesta hefur meira en tvöfaldast á undanförnum árum og er sýningin stærsta sinnar tegundar í Asíu með yfir 29.000 gesti og um 1.500 sýnendur,“ segir Berglind Steindórsdóttir, sýningarstjóri hjá Íslandsstofu. Meira »
Sæmundur Bjarnason | 12.11.18

2790 - Trump einu sinni enn

Sæmundur Bjarnason Um daginn, sennilega á vopnahlésdaginn, heyrði ég í Guðna forseta í einhverjum miðlinum. Mér fannst hann nota málið vitlaust í tveimur tilfellum. Því miður man ég allsekki hvað var þar um að ræða. Sennilega hefur þetta verið hin mesta vitleysa hjá mér. Meira
Arnór Bliki Hallmundsson | 12.11.18

Hús dagsins: Bjarkarstígur 5

Arnór Bliki Hallmundsson Vorið 1943 fékk Sigurður Svanbergsson lóð við sunnanverðan Krabbastíg (sem hlaut nafnið Bjarkarstígur fáeinum vikum síðar), beint á móti húsi Davíðs Stefánssonar, sem þá var nýlega risið, og vestur af lóðum Friðjóns Axfjörð, þ.e. Bjarkarstíg 1 og 3, en Meira
Björn Bjarnason | 12.11.18

Emmanuel Macron varar við þjóðernishyggju

Björn Bjarnason Macron og skoðanabræður hans greina það sem þjóðernishyggju vari ríkisstjórnir eða stjórnmálamenn og flokkar við aukinni miðstýringu innan ESB eða evru-svæðisins. Meira
Halldór Jónsson | 12.11.18

Geta aðstoðarmennirnir ekki bara séð um þetta?

Halldór Jónsson Þegar maður horfir yfir þingsalinn á Alþingi þá spyr maður sjálfan sig stundum hversu háttað sé með andlegt atgervi ýmissa þingmanna? Hvort þeim sé vel treystandi til þess að vera þarna með atkvæðisrétt? Hvort þeir yfirleitt skilji það sem fram fer eða Meira

Bílar »

Lexus besta bílamerkið

Lexus, lúxusmerki Toyota, er besta bílmerkið samkvæmt nýrri úttekt tímarits bandarísku neytendasamtakanna, Consumer Reports. Í öðru sæti varð svo móðurfélag toppmerkisins, Toyota. Meira »

Miller í kampavínsformi

Það er komið að því – hinn eini sanni Miller bjór verður fáanlegur fyrir þessi jólin í sannkölluðum jólabúning.   Meira »

Fengu 5.607.670 krónur að gjöf

Bataskóli Íslands fékk fyrr í dag veglega ávísun upp á rúmar fimm milljónir sem safnast höfðu í áttaki Góðgerðarpítsu áttaki Dominos Meira »

Vinsælustu fiskréttir Matarvefjarins

Góður fiskrréttur er gulli betri og hér gefur að líta nokkra af okkar uppáhalds sem notið hafa hvað mestra vinsælda meðal lesenda. Meira »

Fljótlegur fiskréttur sem fellur í kramið

Það er fátt meira viðeigandi í dag en góður fiskur og hér gefur að líta uppskrift sem er alveg hreint dásamlega einföld og ljúffeng. Meira »

Vill líta út eins og lifandi kynlífsdúkka

Transkonan Ivana er búin að fara í 20 fegrunaraðgerðir til þess að líta út eins og lifandi kynlífsdúkka. Ivana sem er 26 ára er sögð hafa eytt um 87 þúsundum punda í aðgerðirnar eða rúmlega 13 milljónum íslenskra króna. Meira »

Einfaldar leiðir til að auka tekjurnar

„Margir eru í þeim sporum að geta ekki aukið tekjurnar á núverandi vinnustað. Þar geta legið ýmsar ástæður að baki. Ein gæti verið sú að fyrirtækið hefur ekki bolmagn til að greiða hærri laun en þú sættir þig við núverandi launakjör í von um að bráðum komi betri tíð,“ segir Edda. Meira »

Svona æfði Jenner fyrir sýningu Victoria's Secret

Ofurfyrirsætan Kendall Jenner segist hafa æft vel og passað mataræðið áður en hún steig á svið fyrir Victoria's Secret.   Meira »
Afmælisstuð í hámarki hjá Spektra

Afmælisstuð í hámarki hjá Spektra

Ráðgjafafyrirtækið Spektra ehf. hélt upp á 5 ára afmælið sitt á dögunum og af því tilefni bauð fyrirtækið í afmælispartí í húsakynnum sínum að Laugavegi 178.

Sonur Pippu kominn með nafn

Pippa og James Matthews eru búin að nefna son sinn sem kom í heiminn 15. október. Systursonur Katrínar hertogaynju heitir Arthur Michael William Matthews. Meira »

Skil ekki hvers vegna ég legg þetta á þau

Þorgrímur Þráinsson nær til barna í gegnum bækurnar sínar. Fyrsta bók hans kom út árið 1989, Með fiðring í tánum, en síðan hefur hann fengið ungviðið til að lesa. Nýjasta bók hans, Henri - Rænt í Rússlandi er æsispennandi. Hann segir að hugmyndin að bókinni hafi kviknað þegar Ísland vann sér sæti á HM í fótbolta. Meira »

Skrítnir hlutir sem konur gera á meðgöngu

Ein kona svaraði í símann með banana en hún var byrjuð að vera mjög utan við sig. Konur upplifa sig oft í undarlegri aðstæðum á meðgöngum en á venjulegum dögum. Meira »

Brjóstabörn kúka mun meira

Foreldrar með börn á brjósti þurfa að skipta oftar um bleyjur en foreldrar sem eiga pelabörn. Brjóstamjólkinni fylgir þó ekki eintóm sæla. Meira »

Helmingi eldri en kærastan

Johnny Galecki er kannski helmingi eldri en kærasta sín en hann er ekki hærri en hún, að minnsta kosti ekki þegar hún er komin í hæla. Meira »

Victoria Beckham var ekki spurð

Kryddpíurnar fjórar sem ætla að koma saman í sumar gerðu bara ráð fyrir að Victoria Beckham vildi ekki fara með þeim á tónleikaferðalag. Meira »

Fyrrverandi Brad Pitts skemmtu sér saman

Leonardo DiCaprio bauð öllum skærustu stjörnum í heimi í 44 ára afmæli sitt. Þær Jennifer Aniston og Gwyneth Paltrow mættu en þær eiga það sameiginlegt að hafa verið með Brad Pitt. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Á stöðugum flótta frá tónlistinni

Einar Bárðarson fagnar um þessar mundir 20 ára höfundaræfmæli og í tilefni var hann gestur Sigga Gunnars í „Lögum lífsins“ á K100. Meira »

Mynd dagsins: Ytri höfnin í Reykjavík
Magnús Traustason

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Ef einhver reynir að telja þér hughvarf í dag muntu verja afstöðu þína með kjafti og klóm. Láttu glósur þeirra sem vind um eyru þjóta.
Lottó  10.11.2018
16 25 26 28 39 30
Jóker
4 6 3 7 0  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar