Verðandi móðir náði ekki inn á LSH

„Erum allar með kvíðahnút í maganum“

Erna Dís Schweitz Eriksdóttir, sem gengin er nærri fulla meðgöngu með sitt fyrsta barn, segist upplifa að ástandið sé orðið mjög slæmt á Landspítalanum. Í færslu á Facebook segist hún hafa reynt að hringja í tvígang á fæðingardeildina í morgun í leit að aðstoð, en í bæði skiptin hafi hringt út. Meira »

Greint frá komu Kjærsgaard í apríl

„Pia Kjærsgaard mun flytja sérstakt ávarp á Þingvallafundi og kveðju dönsku þjóðarinnar á fullveldisári Íslands.“ Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþingis frá 20. apríl en daginn áður funduðu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Kjærsgaard. Meira »

Pútín gagnrýnir bandarísk „öfl“

Vladimír Pútín Rússlandsforseti gagnrýnir harðlega „öfl“ í Bandaríkjunum sem eru tilbúin að fórna sambandi landanna tveggja. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið harðlega gagnrýndur í heimalandinu eftir fund með Pútín í Helsinki fyrir tveimur dögum. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Erna Hrönn
Alla virka daga milli 12 og 16

Nýja kerfið „hefði getað gengið betur“

Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segja nýtt fyrirkomulag snertilausra armbanda, sem tónleikagestir millifærðu inn á og borguðu með á hátíðinni, hafa mátt ganga betur. Tónleikagestir fengu 14 daga frest eftir að hátíðinni lauk til að fá greiddan út afgang þess sem þeir lögðu inn. Meira »

Haraldur á The Open – 1. hringur

Haraldur Franklín Magnús leikur fyrsta hring sinn á The Open-mótinu á Carnoustie-vellinum á aust­ur­strönd Skot­lands í dag. Hann verður í leiðinni fyrstur Íslendinga til að taka þátt í einu af risamótunum fjórum í karlaflokki. Meira »

Afturkalla beiðni um framsal Puigdemonts

Hæstiréttur Spánar hefur fallið frá framsalsbeiðni sem gefin var út gegn Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta Katalóníuhéraðs, og fimm aðstoðarmönnum hans. Puigdemont og aðstoðarmennirnir dvelja allir erlendis. Meira »

Leicester að kaupa markmann Liverpool

Leicester og Liverpool hafa komist að samkomulagi um að fyrrnefnda félagið kaupi Danny Ward, markmann hjá Liverpool, á tíu milljónir punda. Leicester er að leita að samkeppni fyrir Kasper Schmeichel sem hefur verið aðalmarkmaður liðsins síðan árið 2011. Meira »

Sjáðu Gylfa hnýta Krókinn

Ein magnaðasta silungafluga sem hefur komið fram á Íslandi í seinni tíð er að öðrum ólöstuðum Krókurinn hans Gylfa Kristjánssonar. Gylfi lést um aldur fram árið 2007, þá 59 ára gamall. Hér er hins vegar myndskeið af Gylfa þar sem hann hnýtir Krókinn og segir frá því hvernig hann varð til. Meira »

Ákvað að skipta um fyrirmyndir

Smartland María Hjarðar hafði aldrei velt því fyrir sér af hverju hún hataði líkamann sinn því hún var handviss um að henni ætti að líða þannig. Hún segir líkamsvirðingu meðal annars felast í því að hlusta á líkamann sinn. Meira »

Ómótstæðilegur humar og risahörpuskel

Matur Þegar verið er að leita að hinum fullkomna forrétti koma humar og hörpuskel óneitanlega upp í hugan. Hér gefur að líta uppskrift úr smiðju Einsa kalda í Vestmannaeyjum sem ætti engan að svíkja. Meira »

Veðrið kl. 12

Léttskýjað
Léttskýjað

13 °C

Spá 20.7. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

11 °C

Spá 21.7. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

10 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Egilsstaðir

Alskýjað
Alskýjað

15 °C

Laugardagur

Egilsstaðir

Alskýjað
Alskýjað

19 °C

Sunnudagur

Höfn

Léttskýjað
Léttskýjað

12 °C

icelandair
Meira píla

Þungun og stærðfræði

Fjölskyldan Hver eru einkenni þungunar? Fyrsta örugga merki þungunar er að blæðingar falla niður. En hvernig er hægt að reikna svokallaðan „settan“ dag? Meira »

Farið í framkvæmdina af brýnni neyð

Ískalk á Bíldudal hefur um árabil útvegað starfsfólki sínu húsnæði, bæði með því að aðstoða starfsfólk við að finna sér húsnæði og eins með því að leigja því húsnæði í eigu félagsins. Á þeim tíma hefur aldrei komið upp ágreiningur milli starfsmanna og fyrirtækisins að því er segir í fréttatilkynningu. Meira »

Hita upp fyrir Billy Idol á fyrstu tónleikunum

Rock Paper Sisters með Eyþór Inga Gunnlaugsson í broddi fylkingar mun hita upp fyrir Billy Idol. Hljómsveitin er það nýstofnuð að tónleikarnir verða þeir fyrstu sem hljómsveitin mun koma fram á. Meira »

Tvö bitin af hákarli í New York

Tvö börn eru slösuð eftir að hafa verið bitin af hákarli við strönd Long Island í New York-ríki í Bandaríkjunum í gær. Hákarlabit eru afar sjaldgæf á svæðinu en síðast var tilkynnt um slíkt atvik fyrir 70 árum. Meira »

Neituðu að leika saman í Brokeback Mountain

Leikurunum Brad Pitt og Leonardo DiCaprio var boðið að leika í Brokeback Mountain en sögðu nei. Síðar var kvikmyndin tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og vann þrenn. Meira »

Króatískur framherji í Þór

Körfuknattleiksdeild Þór á Akureyri hefur samið við króatíska framherjann Damir Mijic. Hann er 201 cm á hæð og 31 árs gamall. Mijic lék stórt hlutverk með Agrodalm Zagreb sem lauk keppni í 4. sæti í króatísku B-deildinni á síðustu leiktíð. Meira »

Handtekinn fyrir morð og að vanvirða lík

Slökkviliðsmenn að störfum fundu lík í Maridalen í Ósló í Noregi um klukkan þrjú síðdegis í gær, en reynt hafði verið að brenna líkið. Karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um morð og fyrir að vanvirða lík. Maðurinn hefur áður hlotið dóm fyrir morð að því er fram kemur í umfjöllun Aftenposten. Meira »

Youssou N'Dour á leið til landsins

Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N´Dour heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu 29. ágúst næstkomandi, ásamt hljómsveit. N'Dour hélt tónleika hér á landi um aldamótin á Reykjavík Music festival. Meira »

Bandarískur leikstjórnandi í Skallagrím

Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur samið við leikstjórnandann Bryeasha Blair og mun hún spila með liðinu á komandi leiktíð. Meira »

Fundur ríkis og ljósmæðra hafinn

Samningafundur ljósmæðra og ríkisins hófst klukkan 10:30 í húsnæði ríkissáttasemjara. Báðar samninganefndir gáfu það út fyrir fundinn að þær hefðu ekki lagt fram nýjar tillögur og því er óljóst hvaða umræður standa þar yfir. Meira »

Minni en meðalumferð um helgar

„Umferð um Þingvallaveg reyndist rétt yfir meðaltali, á hátíðarfundi Alþingis. Um 273 bílum meira fór um heiðina.“ Þetta kemur fram á Twitter-síðu Vegagerðarinnar en umferð um Mosfellsheiði í gær var minni en meðalumferð um helgar í júní og júlí. Meira »

Andlát: Áslaug Ragnars

Áslaug Ragnars, blaðamaður og rithöfundur, lést í gærmorgun eftir erfið veikindi, 75 ára að aldri. Áslaug fæddist í Reykjavík 23. apríl 1943. Hún var elst fimm systkina, góðum gáfum gædd og listhneigð. Meira »

20 vilja stýra Grindavíkurbæ

Alls bárust tuttugu umsóknir um stöðu bæjarstjóra Grindavíkurbæjar, en umsóknarfrestur um starfið var til 11. júlí.   Meira »

Pia hæstánægð með Íslandsför

Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, segir mikinn heiður að hafa fengið tækifæri til að taka þátt í hátíðarþingfundinum á Þingvöllum í gær. Þetta kemur fram í færslu sem hún birtir á Facebook. Meira »

Skrifstofur Landspítala mögulega í Skaftahlíð

Ríkiskaup fyrir hönd ríkissjóðs auglýstu í júní síðastliðnum eftir húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir skrifstofur Landspítalans. Eitt tilboð barst og var það frá fasteignafélaginu Reitum. Meira »

Sagður verja afneitun helfararinnar

Framkvæmdastjóri og stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg, sætir nú mikilli gagnrýni fyrir umdeild ummæli sín um Facebook-notendur sem halda því fram að helförin hafi ekki átt sér stað. Í viðtali fyrr í vikunni sagðist hann halda að þeir sem afneiti helförinni séu ekki „að misskilja þetta viljandi“. Meira »

Smygluðu loðfílatönnum til Kína

Kínversk tollayfirvöld lögðu hald á 156 forsögulegar skögultennur úr loðfílum. Tennurnar voru í flutningabíl sem var að koma frá Rússlandi. Meira »

Öryggisvörður Macrons réðst á mótmælanda

Einn helsti öryggisvörður Emmanuels Macron Frakklandsforseta var myndaður að slá og stappa á mótmælanda. Myndbandið er birt á vef franska dagblaðsins Le Monde. Meira »

Farið í framkvæmdina af brýnni neyð

Ískalk á Bíldudal hefur um árabil útvegað starfsfólki sínu húsnæði, bæði með því að aðstoða starfsfólk við að finna sér húsnæði og eins með því að leigja því húsnæði í eigu félagsins. Á þeim tíma hefur aldrei komið upp ágreiningur milli starfsmanna og fyrirtækisins að því er segir í fréttatilkynningu. Meira »

Landsréttur hafnar beiðni um matsmenn

Landsréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóm­s Reykja­vík­ur, sem hafnað í vor beiðni Valitors um dóm­kvaðningu tveggja mats­manna í máli fyr­ir­tækj­anna Datacell og Suns­hine Press Producti­ons (SPP), sem er íslenskt dótturfyrirtæki Wikileaks, gegn Valitor. Meira »

Selur fjórðungshlut í Eimskip

Bandaríska fjárfestingafélagið The Yucaipa Company sem fór með rúmlega fjórðungshlut í Eimskip í gegnum tvö dótturfélög sín hefur selt alla hluti sína í félaginu. Nemur söluverðmætið 11,1 milljarði króna. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Fólk hrætt um að eldurinn nálgist bæina

„Þetta er hérna allt í kringum okkur. Þetta voru fimm eldar síðast þegar ég vissi,“ segir Björn Fannar Björnsson, nemi í málmiðnum, sem búsettur er með fjölskyldu sína í Ljusdal í Gävleborg í Svíþjóð.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
„Við erum að tala um fæðandi konur“

„Ástandið hefur verið erfitt, alveg frá mánaðamótum,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Yfirvinnubann ljósmæðra hefst á miðnætti en næsti fundur í kjaradeilunni er eftir sex daga.

Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
Mótmæli lituðu hátíðarfundinn

Mótmæli bæði áhorfenda og þingmanna settu svip sinn á hátíðarfund Alþingis, sem fram fór undir Lögbergi á Þingvöllum í dag. Mæting almennings á fundinn var mun dræmari en búist hafði verið við.

Andri Steinn Hilmarsson Andri Steinn Hilmarsson
Óvíst með fordæmisgildi samninganna

Formaður BHM segir ótímabært að segja til um hvort samningar ljósmæðra verði fordæmisgefandi fyrir önnur félög innan BHM. 27 félög heyra undir BHM og eru félagsmenn þeirra 13 þúsund talsins. Samningar losna hjá mörgum félaganna næsta vor.

Sagan drýpur af hverju melgresi

Þegar Reykvíkingurinn Haraldur Franklín Magnús fer á teig í dag á Opna breska meistaramótinu mun hann upplifa nokkuð sem karlkyns kylfinga úti um allan heim dreymir um. Meira »
Haraldur á The Open - 1. dagur lýsing

Hörkuduglegur keppnismaður

Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands, er að vonum stoltur af þeim árangri sem Haraldur Franklín Magnús hefur náð með því að komast fyrstur íslenskra karlkylfinga inn á Opna breska meistaramótið í golfi: Meira »

Ólafía safnaði þremur milljónum

Í gær fór fram góðgerðargolfmót Ólafíu Þórunnar og KPMG til styrktar Umhyggju – félagi langveikra barna, en það var haldið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbi Keilis. Mótið gekk mjög vel og söfnuðust þrjár milljónir króna handa Umhyggju. Meira »

Þreyttu frumraun á HM og hættu í dag

Tvær þjóðir þreyttu frumraun sína á heimsmeistaramóti í Rússlandi í sumar, Ísland og Panama, og þjálfarar beggja liða tóku þá ákvörðun að hætta í starfi í dag. Meira »

Verður pottþétt löngu uppselt

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, viðurkenndi í samtali við mbl.is í dag að hann vissi ekki mjög mikið um Dragunas frá Litháen en liðin drógust saman í 1. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Hann er hins vegar strax farinn að undirbúa sitt lið fyrir einvígið. Meira »

Ofurmáni á föstudeginum 13.

Hjátrúarfullir Ástralir ættu að halda sig innandyra í dag. Ekki nóg með að í dag sé föstudagurinn 13. heldur má einnig búast við ofurmána á himninum nú í kvöld. Tunglið er einstaklega nálægt suðurhveli og mun auk þess skyggja á örlítinn hluta sólarinnar. Meira »

„Ísmaðurinn“ át geit fyrir andlátið

Síðasta máltíð „ísmannsins“ Ötzis innihélt meðal annars geita- og hjartarkjöt. Að þessu hafa vísindamenn nú komist með rannsóknum á vel varðveittum líkamleifum hans sem fundust í austurrísku Ölpunum skammt frá landamærunum að Ítalíu árið 1991. Meira »

Brenndu óvart vísbendingar um líf á Mars

Lífrænum sameindum á Mars gæti hafa verið eytt óvart í leiðangri bandarísku geimferðastofnunarinnar, Nasa, fyrir 40 árum. Þetta kemur fram í grein í enska vísindatímaritinu New Scientist. Meira »

VSV landar um 250 tonnum af makríl

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum (VSV) hóf í dag að landa um 250 tonnum af makríl úr Kap VE í Vestmannaeyjahöfn. Mun það vera fyrsti makríllinn sem Vinnslustöðin tekur á móti úr eigin skipi á vertíðinni. Þetta kemur fram á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Meira »

Rúmlega tvöföldun eldis í Dýrafirði

Arctic Sea Farm stefnir að því að auka laxeldisframleiðslu sína í Dýrafirði um 123%. Þetta kemur fram í drögum fyrirtækisins að frummatsskýrslu, þar sem umhverfisáhrif framleiðsluaukningarinnar eru metin. Áform fyrirtækisins miða að því að framleiðsla laxeldisins í firðinum skili tíu þúsund tonnum. Meira »

Aflinn 11% minni en í fyrra

Fiskafli íslenskra skipa í júní var 47.227 tonn eða 11% minni en í júní 2017.  Meira »
FORNLEIFUR | 19.7.18

Catwalk með íslenska hundinn

FORNLEIFUR Hin glæsilega, fyrrverandi forsetafrú bjargaði uppistandinu á Þingvöllum í gær. Að vanda kom Dorrit, sá og sigraði. Hún Dorrit fullkomnar nefnilega listina að vera alþýðleg. Hún gerði sér lítið fyrir, líkt og oft áður, og talaði við hinn almenna mann Meira
Sæmundur Bjarnason | 18.7.18

2747 - Enn um Trump

Sæmundur Bjarnason Slæmt er að vera með Trump ræfilinn svona á heilanum, þegar um nóg annað er að hugsa. Að sumu leyti er ekkert skrítið þó Bandaríkjamenn flykki sér um mann sem á svo áberandi hátt beitir sér gegn kerfinu eins og hann gerir. Allt vill hann samt gera Meira
Jón Þór Ólafsson | 18.7.18

Steingrímur J. bauð Piu á 100 ára fullveldishátíð Íslands

Jón Þór Ólafsson Steingrímur J. Sigfússon er engin nýgræðingur í stjórnmálum og veit vel að stjórnmál Piu Kjærs­ga­ard sundrar fólki. Samt bauð hann henni að halda ávarp á hátíðisdegi allra Íslendinga, 100 ára fullveldishátíð Íslands á Þingvöllum. Eftir að hafa ákveðið Meira
Jón Bjarnason | 18.7.18

Íslenski fjárhundurinn á Þingvöllum

Jón Bjarnason Það fór vel á að íslenski fjárhundurinn væri í aðalhlutverki á Þingvöllum í dag þegar fagnað var 100 ára fullveldi þjóðarinnar. Þessi ljúfa, fallega og skynsama skepna hefur lifað með þjóðinni og þolað með henni bæði súrt og sætt í gegnum aldirnar. Hve Meira

Ómótstæðilegur humar og risahörpuskel

Þegar verið er að leita að hinum fullkomna forrétti koma humar og hörpuskel óneitanlega upp í hugan. Hér gefur að líta uppskrift úr smiðju Einsa kalda í Vestmannaeyjum sem ætti engan að svíkja. Meira »

Glasið kostar tæpa hálfa milljón króna

Það er ekki sama úr hverju drukkið er og hér gefur að líta forláta tipetti-glös sem kosta hvorki meira né minna en 487 þúsund krónur stykkið. Meira »

Klassískt eldhús-„trend“: Pastel-litir

Mjúkir pastel-tónar koma sérstaklega vel út í eldhúsum með nútímalegu ívafi. Það kallast skemmtilega á við föla, gamaldags liti. Meira »

Alvöru Royalista-kaka

Þessi dásemdarsumarterta er úr smiðju Nönnu Rögnvaldar sem segist hafa gefist upp á því að bíða eftir sumrinu. Kakan sé algjört sælgæti en sjálf elski hún fersk ber og Royal-búðingsduft. Meira »

Ákvað að skipta um fyrirmyndir

María Hjarðar hafði aldrei velt því fyrir sér af hverju hún hataði líkamann sinn því hún var handviss um að henni ætti að líða þannig. Hún segir líkamsvirðingu meðal annars felast í því að hlusta á líkamann sinn. Meira »

Litrík listamannaíbúð Steinunnar

Steinunn Knútsdóttir, deildarforseti sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands, og eiginmaður hennar Eiríkur Smári Sigurðarson hafa sett íbúð sína á Nýlendugötu á sölu. Meira »

Góð ráð áður en þú hittir tengdó

Það getur verið pínleg kvöldstund að hitta tengdaforeldrana í fyrsta skipti. Hér eru nokkur góð ráð til að koma sem best fram. Meira »
Í sumarskapi í opnunarpartíi

Í sumarskapi í opnunarpartíi

Margt var um manninn þegar Dúka í Smáralind opnaði aftur eftir endurbætur. Búðin hélt veglegt opnunarboð fyrir viðskiptavini sína þar sem meðal annars var boðið upp á vínsmökkun og léttar veitingar.

Þungun og stærðfræði

Hver eru einkenni þungunar? Fyrsta örugga merki þungunar er að blæðingar falla niður. En hvernig er hægt að reikna svokallaðan „settan“ dag? Meira »

Fimm atriði sem leggja drög að hamingju barna

Auðvitað vilja allir foreldrar að börnin séu hamingjusöm – en hvernig skal farið að því? Hér leika uppeldisaðferðir stórt hlutverk. Meira »

Börnin vita ekki að hún er fræg

Það kannast víst allir við hið magnaða Kardashian-gengi en Kardashian-börnin vita ekkert endilega um alla frægðina.   Meira »

Níu skref í átt að hraustlegri meðgöngu

Margt getur haft áhrif á gang meðgöngu og fæðingar. Með því að hreyfa sig reglulega, borða fjölbreytta og næringarríka fæðu má stuðla að betri meðgöngu og auðveldari fæðingu. Meira »

Sjáðu Gylfa hnýta Krókinn

Ein magnaðasta silungafluga sem hefur komið fram á Íslandi í seinni tíð er að öðrum ólöstuðum Krókurinn hans Gylfa Kristjánssonar. Gylfi lést um aldur fram árið 2007, þá 59 ára gamall. Hér er hins vegar myndskeið af Gylfa þar sem hann hnýtir Krókinn og segir frá því hvernig hann varð til. Meira »

Tvær ár yfir þúsund laxa

Nýjar veiðitölur á vef Landssambands veiðifélaga gefa til kynna að ágæt vika er að baki. Tölurnar eru glænýjar og voru teknar saman í gærkvöldi. Borgarfjarðarár tróna á toppnum. Meira »

Krókurinn hans Gylfa og hitch

Fluga vikunnar fyrir silung er Krókurinn hans Gylfa Kristjánssonar sem er löngu orðin ein þekktasta silungsveiðipúpan í bransanum. Fyrir laxinn bjóðum við upp á hitch-túpur. Meira »

Bílar »

Taka í notkun þrjá nýja Hoppara

Kynnisferðir hafa tekið í notkun þrjá nýja tveggja hæða strætisvagna sem notaðir verða í skoðunarferðir í Reykjavík. Vagnarnir eru af gerðinni Higer og koma í stað eldri strætisvagna. Nýju vagnarnir er með sæti fyrir 62 farþega og þægilegir í öllu aðgengi. Meira »

Seldi fyrir yfir hálfan milljarð á 5 mínútum

Ilmvatnslína Kim Kardashian West, KKW Kimoji, seldist fyrir 5 milljónir bandaríkjadala eða 535 milljónir íslenskra króna á fyrstu fimm mínútunum í gær. Meira »

Vék ekki frá George Clooney

George Clooney lenti í vespuslysi á Ítalíu í síðustu viku. Eiginkona hans Amal Clooney er sögð hafa flýtt sér til hans um leið og hún frétti slysinu en hjónin eru sögð eiga sérstaklega ástríkt hjónaband. Meira »

Á erfitt með sviðsljósið sem fylgir Kylie

Raunveruleikaþáttastjarnan og snyrtivöruhönnuðurinn Kylie Jenner segir að kærasti hennar Travis Scott sé ekki hrifinn af sviðsljósinu sem fylgir henni. Meira »

Kveið því að snúa aftur til vinnu

Raunveruleikaþáttastjarnan Khloé Kardashian segist hafa verið kvíðin fyrir því að snúa aftur til vinnu eftir að hún átti dóttur sína. Khloé átti sitt fyrsta barn í apríl síðastliðnum og er komin aftur í vinnuna. Meira »

Höfundur S-Town kærður

Brian Reed, höfundur vinsælu hlaðvarpsþáttanna S-Town, hefur verið kærður af fjölskyldu John B. McLemore fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífs McLemore. Meira »

Mynd dagsins: Í lausu lofti á Austurvelli
Helgi Halldórsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Erna Hrönn

Erna Hrönn var aðeins þriggja ára þegar hún ákvað að verða leik- og söngkona. Níu ára byrjaði hún í klassísku söngnámi sem hún stundaði í tíu ár en... Síða þáttarins »

Fita gerir okkur ekki feit

„Ég mælist með hátt kólesteról núna í janúar og hef borðað mjög fituríka fæðu síðan þá, samt hefur það lækkað. Bólguþættir í mínu blóði eru líka lægri,“ segir Lukka sem einnig hefur misst hátt í tíu kíló. Meira »

Hrútur

Sign icon Þótt að stóru hlutirnir kalli á aðgerðir er ekki rétt að láta smáatriðin sitja á hakanum. Galsi losar þig ekki endilega við vandamálin er hjálpar þér að sjá þau frá nýrri hlið.
Víkingalottó 18.7.18
8 15 23 27 31 36
0 0   2
Jóker
5 6 4 8 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Iceland Monitor »

News and events from Iceland