Sjálfsagt að rétta hjálparhönd

Sjálfsagt að rétta hjálparhönd

Knattspyrnusamband Íslands tekur því fagnandi að geta orðið að liði og aðstoðað Fossvogsskóla vegna mygluvanda þar. Um 230 krakkar munu næstu mánuði sækja skóla í höfuðstöðvum KSÍ. Meira »

Tíu í stúkunni og ekkert sem benti til landsleiks

„Við megum ekki láta það ekki fara í taugarnar á okkur hvað þeir gera til að skemma leikinn,“ segir Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fyrir leikinn við Andorra í undankeppni EM á föstudaginn. Meira »

Umræður til grundvallar launahækkunum

Rökstuðning er ekki að finna í fundargerðum kjararáðs fyrir ákvörðun ráðsins að veita 48 forstöðumönnum ríkisstofnana launahækkun síðasta sumar. Í fundargerðum kjararáðs sem fjármálaráðuneytið hefur afhent mbl.is kemur eingöngu fram að „umræður“ hafi átt sér stað áður en greint er frá úrskurði. Meira »

Viss um að enginn vildi deita mig

Hulda Hjálmarsdóttir greindist með krabbamein þegar hún var 15 ára. Hún er framkvæmdastjóri Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Hulda er meðal þeirra sem flytja erindi á örráðstefnu í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands á morgun, undir yfirskriftinni Fokk ég er með krabbamein. Meira »

Framsýn afturkallar samningsumboð SGS

Framsýn, stéttarfélag Þingeyinga, samþykkti á fundi sínum í kvöld að afturkalla samningsumboð sem félagið hafði veitt Starfsgreinasambandinu. Tillaga þessa efnis var samþykkt einróma, segir formaður Framsýnar. Ætlar félagið að slást í för með VR og Eflingu. Meira »

Sú fyrsta í sögu Landhelgisgæslu Íslands

200 mílur „Ég hóf fyrst störf hjá Landhelgisgæslunni í apríl 2018 og byrjaði í janúar síðastliðnum í starfi vélstjóra en fram að þeim tíma gegndi ég annarri stöðu innan gæslunnar,“ segir Tinna Magnúsdóttir, 2. vélstjóri á varðskipinu Þór, í samtali við Morgunblaðið. Er hún fyrsta konan í sögu Landhelgisgæslu Íslands til að fá fastráðningu í starf vélstjóra. Meira »

Óttast ekki Brexit án samnings

Tæplega helmingur Breta telur að hagmunum Bretlands verði á endanum borgið ef landið yfirgefur Evrópusambandið án þess að semja um sérstakan útgöngusamning við sambandið samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar. Meira »

Tveir koma í stað Óskars hjá Samherja

200 mílur Tveir starfsmenn koma til með að taka við yfirstjórn útgerðarsviðs Evrópuútgerðar Samherja af Óskari Ævarssyni sem hefur ákveðið að láta af störfum 1. ágúst á þessu ári. Meira »

„Mamma er heltekin af útlitinu“

Smartland Þannig er að ég á mömmu sem á erfitt með að sætta sig við aldurinn. Ég bý enn þá heima. Hún og pabbi eru nýskilin og mamma hefur brugðist við með endalausri líkamsrækt. Hún er heltekin af eigin líkamsþyngd, stelur fötunum mínum og snyrtivörunum og skiptir sér í tíma og ótíma af því hvernig ég lít út. Meira »

Geggjað Instagram fyrir þá sem elska mat

Matur Það er akkúrat þessi heimasíða sem þú þarft að fylgja ef þú elskar að framkvæma hugmyndarík veisluborð.  Meira »

Jói Fel fermdist um haust með vini sínum

Börn Jói Fel gleymir seint sínum eigin fermingardegi og man að hann fékk nóg af peningum í fermingargjöf. Hann segir að fermingarveislur hafi í raun breyst lítið frá því hann fermdist sjálfur en það sé þó alltaf örlítil þróun. Meira »

Smitandi kraftur og lífsvilji

K100 Í tilefni af 20 ára afmæli Krafts verður haldin örráðstefna á morgun miðvikudag þann 20. mars. Yfirskriftin er Fokk ég er með krabbamein! Þau Hildur Björk Hilmarsdóttir og Daníel S. Reynisson, frumkvöðlar Krafts fóru yfir starfsemina síðustu 20 árin í síðdegisþættinum á K100. Meira »

Veðrið kl. 20

Skýjað
Skýjað

2 °C

Spá 20.3. kl.12

Snjóél
Snjóél

1 °C

Spá 21.3. kl.12

Slydda
Slydda

1 °C

Viðvaranir: Gul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

Fimmtudagur

Húsavík

Heiðskírt
Heiðskírt

-1 °C

Föstudagur

Hraun á Skaga

Skýjað
Skýjað

2 °C

icelandair
Meira píla

Stjarnan í sterkri stöðu

Stjarnan styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik með sigri á Haukum í kvöld, 78:59. Meira »

Vonaði að Perry myndi svara sér eftir lát hans

Brian Austin Green sendi Luke Perry skilaboð eftir lát hans og vonaðist til að hann væri þarna úti einhvers staðar og myndi svara honum. Meira »

Martin hetjan og er sigri frá úrslitaleik

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er aðeins einum sigri frá því að spila til úrslita í Evrópubikarnum með liði sínu Alba Berlín eftir magnaðan sigur í fyrsta leik undanúrslita í kvöld, 102:97. Meira »

Veldur „verulegum hörmungum“

Fellibylurinn Idai hefur valdið „verulegum hörmungum“ í suðurhluta Afríku, sem hafa áhrif á líf hundruð þúsunda ef ekki milljóna manna, að sögn Sameinuðu þjóðanna. Er tala látinna þegar komin upp í 300 samkvæmt frétt AFP-fréttaveitunnar. Meira »

Þörf á manneskjulegri vinnumarkaði

Skammsýni, sem er allsráðandi í íslenskum stjórnmálum, er líklega ástæða þess að stjórnvöld skeyta jafn litlu og raun ber vitni um málefni öryrkja í samfélaginu í dag. Þetta segir Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis. Meira »

„Frábært að svona sé umræðan“

„Núna er maður búinn að upplifa EM og HM og þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert í fótboltanum þannig að við viljum allir fara aftur. Það eru skýr skilaboð frá þjálfurunum og okkur sjálfum að við ætlum okkur á EM,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Meira »

Kennslustofum lokað strax

„Við fögnum þessum framkvæmdum. Það var kominn tími á viðhald enda húsnæði skólans gamalt. Við lítum á þetta sem tækifæri fyrir okkur því þetta verður gert almennilega. Við fáum allt nýtt,“ segir Ásta Bjarney Elíasdóttir skólastjóri Breiðholtsskóla um framkvæmdir við skólann. Meira »

Faldi sig á háaloftinu hjá mömmu

Landsréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir karlmanni sem ákærður var fyrir líkamsárás í Vestmannaeyjum síðastliðinn fimmtudag. Manninn, sem var handtekinn vegna fjölda af­brota, fundu lögreglumenn í felum á háaloftinu heima hjá móður hans. Meira »

Afgerandi stuðningur við umferð

Undanfarið hafa verslunareigendur kannað sín í milli afstöðu til lokana á Laugavegi, Skólavörðustíg og í Bankastræti. Yfirgnæfandi meirihluti segist andvígur algerum lokunum á götunum. Niðurstöðurnar voru kynntar í dag á miklum hitafundi þar sem fólk gerði athugasemdir við framkvæmd könnunarinnar. Meira »

Af hverju er neikvætt að vera fatlaður?

„Af hverju er það neikvætt að vera fatlaður?“ spurði Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands, þegar hún ávarpaði málþing ÖBÍ í dag þar sem fjallað var um tekjur, jöfnuð, kjaragliðnun, skattbyrði og samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Meira »

Lækkun milli mánaða ekki meiri frá 2010

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1,0% í febrúar samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands. Er þetta mesta lækkun sem hefur sést milli mánaða síðan í desember 2010, þegar íbúðaverð lækkaði um 1,2% milli mánaða. Meira »

Þremenningarnir lausir úr haldi lögreglu

Þremenningarnir sem voru handteknir við Alþingishúsið í dag eru lausir úr haldi lögreglu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér nú síðdegis. Meira »

Umferðartafir á Vesturlandsvegi

Umferðartafir eru nú á Vesturlandsveginum á leiðinni út úr bænum. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er ástæðan minni háttar umferðaróhapp sem vöruflutningabíll lenti í á veginum. Meira »

Danir völdu Ericsson fram yfir Huawei

Stærsta fjarskiptafyrirtæki Danmerkur, TDC, hefur ákveðið að sænska fyrirtækið Ericsson muni koma að uppbyggingu 5G-kerfisins þar í landi, en ekki kínverska fyrirtækið Huawei, sem einnig falaðist eftir verkinu í útboði. Greint er frá þessu á vef DR. Meira »

Fundu bréf í bíl árásarmannsins

Bréf sem fannst í bílnum sem Gokmen Tanis flúði á að lokinni skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht í gær, er ein ástæða þess að yfirvöld telja mögulega um hryðjuverk að ræða. Þrír fórust í árásinni og fimm til viðbótar særðust, þar af þrír alvarlega. Meira »

Tíst frá Trump gerir útslagið

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, grínaðist með það í dag hvernig hann muni vita hvenær hann yfirgefur embættið, eða þegar hann kemst að því á Twitter. Meira »

Tveir koma í stað Óskars hjá Samherja

Tveir starfsmenn koma til með að taka við yfirstjórn útgerðarsviðs Evrópuútgerðar Samherja af Óskari Ævarssyni sem hefur ákveðið að láta af störfum 1. ágúst á þessu ári. Meira »

Dregur framboð til baka - kemur síðar

Paul Richard Horner hefur dregið framboð sitt til stjórnar Arion banka til baka vegna samningsskuldbindinga sem komu upp eftir að auglýst var eftir framboðum, að því er fram kemur í tilkynningu til fjölmiðla frá Arion banka hf. Meira »

Tómas fram í stjórn Íslandsbanka

Tómas Már Sigurðsson, framkvæmdastjóri stefnumótunartengsla hjá Alcoa á heimsvísu, gefur kost á sér í stjórnarkjör Íslandsbanka, en aðalfundur bankans fer fram á fimmtudaginn. Helga Valfells, framkvæmdastjóri hjá Crowberry capital, gefur ekki kost á sér áfram. Meira »
FF2018
Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Góður andi í nýju húsnæði Bergsins

Bergið Headspace, úrræði fyrir ungt fólk, verður til húsa á Suðurgötu 10 en leigusamningur þess efnis var undirritaður í morgun. „Við erum ótrúlega ánægð að vera búin að festa okkur húsnæði. Þetta er frábært húsnæði á góðum stað í bænum,“ segir Sigurþóra Bergsdóttir, einn af stofnendum Bergsins.

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Kúnst að reka smiðshögg á verkið

„Það getur verið mikil kúnst að reka smiðshöggið á verkið, en sú vinna sem við höfum unnið hérna undanfarnar vikur fer ekki frá okkur,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við mbl.is eftir að Starfsgreinasambandið sleit viðræðum á tólfta tímanum.

Erla María Markúsdóttir Erla María Markúsdóttir
Þörf á manneskjulegri vinnumarkaði

Skammsýni, sem er allsráðandi í íslenskum stjórnmálum, er líklega ástæða þess að stjórnvöld skeyta jafn litlu og raun ber vitni um málefni öryrkja í samfélaginu í dag. Þetta segir Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis.

Aron samdi til tveggja ára í Katar

Katarska knattspyrnufélagið Al Arabi staðfesti formlega rétt í þessu að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson muni ganga til liðs við félagið í sumar. Meira »

Giggs svarar Zlatan fullum hálsi

Ryan Giggs hefur svarað Zlatan Ibrahimovic fullum hálsi eftir ummæli Svíans í garð goðsagna Manchester United.  Meira »

Hlægilegt að sjá svartan leikmann

Rússneski knattspyrnumaðurinn Pavel Pogrebnjak, sem áður lék með ensku liðunum Fulham og Reading, gæti átt yfir höfði sér langt bann fyrir ummæli sín um litarhátt rússneskra landsliðsmanna. Meira »

Ánægður og ber virðingu fyrir hans vali

„Fyrst og fremst er ég ánægður fyrir hans hönd,“ segir Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í knattspyrnu, um þá ákvörðun landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar að semja við Al Arabi í Katar til tveggja ára. Meira »

Námu sprengingu yfir Beringssundi

Gríðarstór loftsteinn splundraðist yfir Beringssundi í desembermánuði, samkvæmt upplýsingum frá NASA. Sprengingin sem varð er loftsteinninn splundraðist við komuna inn í andrúmsloft jarðar var sú næstöflugasta af þessum sökum síðustu 30 árin. Meira »

Skannaði ráðhúsið inn á hálfum degi

Með tuttugu leysigeislamyndatökum var hægt að ná nákvæmri þrívíddarmynd af ráðhúsi Reykjavíkur þar sem nákvæmnin er upp á millimetra. Þegar kuldatímabilið gekk yfir í febrúar nýtti verkfræðingurinn Jón Bergmann Heimisson tækifærið og „skannaði“ ráðhúsið frá þeirri hlið sem snýr að Tjörninni. Meira »

Hefja rannsókn á hrjótandi börnum

Nýrri samnorrænni rannsókn sem snýr að hrotum og kæfisvefni barna var ýtt úr vör í dag, á alþjóðadegi svefns. Aðalmarkmiðið er að hanna og staðfesta gildi nýrra mælikvarða, til að geta sagt til um hvenær börn þurfa aðstoð vegna sjúkdómsástands í svefni og hvenær ekki. Meira »

Sofðu sem engill á almennu farrými

Loksins kom að því að þeir sem fljúga á almennu farrými geta sofið eins og englar og án þess að steinsofna á öxlinni á næsta farþega. Meira »

Bestu bíómyndirnar um ferðalög

Bíómyndir geta oft fengið mann og annan til að stökkva af stað í óhefðbundin ferðalög eða að minnsta kosti hugsa um að gera það. Meira »

Vissir þú þetta um snjóflóð?

Auður Kjartansdóttir, sérfræðingur á ofanflóðasviði Veðurstofu Íslands og leiðsögukona hjá Ferðafélagi Íslands, kennir reglulega snjóflóðanámskeið hjá félaginu. Meira »

Að sigra sjálfan sig er svo geggjuð tilfinning

Ævintýrakonan og markaðsmógúllinn Brynja Dan Gunnarsdóttir fór í sannkallaða ævintýraferð um liðna helgi og fór að eigin sögn langt út fyrir sín þægindamörk. Meira »

Tveir koma í stað Óskars hjá Samherja

Tveir starfsmenn koma til með að taka við yfirstjórn útgerðarsviðs Evrópuútgerðar Samherja af Óskari Ævarssyni sem hefur ákveðið að láta af störfum 1. ágúst á þessu ári. Meira »

Lætur af störfum hjá Samherja

Framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Evrópuútgerðar Samherja, Óskar Ævarsson, hefur ákveðið að láta af störfum.  Meira »

Brotthvarf Japans hefur engin áhrif

Brotthvarf Japans úr Alþjóðahvalveiðiráðinu mun ekki hafa áhrif á alþjóðlegar skuldbindingar Íslands um að stunda viðskipti með hvalaafurðir við Japan. Meira »
Gústaf Adolf Skúlason | 19.3.19

Góðar raddir um rugldóm Mannréttindadómstólsins

Gústaf Adolf Skúlason Morgunblaðið skrifar í leiðara dagsins: "Hvernig í ósköpunum getur það verið að dómstóll eins og ME sem hendir frá sér fjölda mála eftir ófullkomna og tilviljunarkennda skoðun geri það að "mannréttindamáli" hvort íslenskir alþingismenn greiði atkvæði um Meira
Ómar Ragnarsson | 19.3.19

"Mikil breidd í kastinu..."

Ómar Ragnarsson Greinilegt er á viðtökum við söngleiknum Matthildi, að sýningin er einkar vel heppnuð og brosin ná út að eyrum á myndunum, sem fylgja frásögninni af frumsýningunni. Þetta sýnir mikla grósku í leikhúslífinu og styrkleika leikhúsanna og leiklistarinnar, Meira
Einar Björn Bjarnason | 19.3.19

Trump hefur algeran sigur fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna varðandi rétt ríkisins til að halda ólöglegum innflytjendum í ótímabundnu varðhaldi

Einar Björn Bjarnason Hæstiréttur Bandaríkjanna virðist hafa veitt alríkinu afar frýtt spil þegar kemur að því hvað alríkið hugsanlega vill gera við þá ólöglegu innflytjendur sem einhverju sinni hafa orðið sekir um glæp. En eitt baráttumálið er að reka þá úr landi, sem gert Meira
Halldór Jónsson | 18.3.19

Verksviptingar strax

Halldór Jónsson látum ekki verkalýðsfantana hafa allt frumkvæði. Stöðvum þjóðfélagið á öðrum forsendum en að bara þeir stjórni aðgerðum.Látumþá finna til tevatnsins einu sinni. Verksviptingarheimildir strax. Meira

Bílar »

Viziz Adrenaline spennandi hugmynd

Subaru sýndi á dögunum hugmyndarbílinn Viziv Adrenaline. Er þar um verklegan sportjeppa að ræða, sem vegna eiginleika sinnar mætti kalla nokkurs konar blöndu af Impreza og Crosstrek. Meira »

Geggjað Instagram fyrir þá sem elska mat

Það er akkúrat þessi heimasíða sem þú þarft að fylgja ef þú elskar að framkvæma hugmyndarík veisluborð.  Meira »

Langbesta hummus-uppskrift í heimi

Hálfbakaðir tómatar eru hin mesta dásemd og þeir eru ólýsanlegir í þessari hummus-uppskrift.   Meira »

Sósan tekur þennan rétt upp á næsta stig

Sósan með þessum rétt er það sem sérfræðingarnir myndu kalla „undursamleg." Við erum að tala um bragðlaukasinfóníu af bestu gerð sem tekur þennan rétt upp á næsta stig. Meira »

Tacos með hægelduðu svínakjöti og bragðmikilli sósu

Það er taco-þriðjudagur og þá er alltaf gaman. Hér erum við með geggjaða útgáfu af taco úr smiðju Evu Laufeyjar og þetta er ein af þessum sem gerir lífið umtalsvert betra og gott betur. Meira »

„Mamma er heltekin af útlitinu“

Þannig er að ég á mömmu sem á erfitt með að sætta sig við aldurinn. Ég bý enn þá heima. Hún og pabbi eru nýskilin og mamma hefur brugðist við með endalausri líkamsrækt. Hún er heltekin af eigin líkamsþyngd, stelur fötunum mínum og snyrtivörunum og skiptir sér í tíma og ótíma af því hvernig ég lít út. Meira »

Frumsýning á Matthildi

Söngleikurinn Matthildur var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á laugardaginn og var mikil gleði í húsinu.   Meira »

Ragnar á Brandenburg selur glæsiíbúðina

Ragnar Gunnarsson einn af eigendum Brandenburg auglýsingastofunnar hefur sett íbúð sína við Grandaveg á sölu.   Meira »
Frumsýning á Matthildi

Frumsýning á Matthildi

Söngleikurinn Matthildur var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á laugardaginn og var mikil gleði í húsinu.

Jói Fel fermdist um haust með vini sínum

Jói Fel gleymir seint sínum eigin fermingardegi og man að hann fékk nóg af peningum í fermingargjöf. Hann segir að fermingarveislur hafi í raun breyst lítið frá því hann fermdist sjálfur en það sé þó alltaf örlítil þróun. Meira »

Ekki einfalt að ala upp dætur í Hvíta húsinu

Dætur Obama-hjónanna héldu að vinir þeirra vildu ekki gista heima hjá þeim þegar þær bjuggu í Hvíta húsinu. Forsetafrúin reyndi að segja þeim að kvarta ekki. Meira »

Nammibarinn er ómissandi í veislum

Svana Rún Símonardóttir starfar sem starfsendurhæfingarráðgjafi hjá Virk. Hún er mikill fagurkeri sem hefur áhuga á fólki og fallegum hlutum. Meira »

Að eiga barn með Downs er best

„En ég gerði það ekki og brást þannig syni mínum. Mér finnst ég þurfa að leiðrétta það sem ég gerði áðan. Downs-heilkenni er bókstaflega það fallegasta sem hefur komið fyrir mig. Það er skemmtilegt, frábært, fyndið, ástríkt, ljúft, knúsandi.“ Meira »

Mama June í tómum vandræðum

Mama June gæti þurft að dúsa í heilt ár í fangelsi en í síðustu viku var hún handtekin fyrir vörslu á fíkniefnum.   Meira »

Beckham óskar Björgólfi til hamingju

Björgólfur Thor á afmæli í dag. David Beckham og Jacqui Ritchie óska honum til hamingju með afmælið á Instagram með skemmtilegum myndum. Meira »

Gísli Örn umkringdur Skam-stjörnum

Tökur á norsku þáttaröðinni Ragnarök, sem framleidd er af streymisveitunni Netflix, standa nú yfir í Odda í Noregi. Gísli Örn Garðarsson fer með hlutverk í þáttaröðinni og er hann í góðum félagsskap Skam-stjarna sem Íslendingar ættu að vera vel kunnugir. Þeirra á meðal er David Alexander Sjøholt sem fór með hlutverk Magnusar í þáttaröðunum vinsælu. Meira »

Í loftinu núna: Heiðar Austmann

Heiðar Austmann er einn reyndasti útvarpsmaður K100 í frábærri flóru útvarpsmanna og -kvenna. 21 árs gamall hóf hann störf í útvarpi og hefur fylgt... Síða þáttarins »

Smitandi kraftur og lífsvilji

Í tilefni af 20 ára afmæli Krafts verður haldin örráðstefna á morgun miðvikudag þann 20. mars. Yfirskriftin er Fokk ég er með krabbamein! Þau Hildur Björk Hilmarsdóttir og Daníel S. Reynisson, frumkvöðlar Krafts fóru yfir starfsemina síðustu 20 árin í síðdegisþættinum á K100. Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti dagurinn til að sitja heima. Láttu alla sjálfsvorkunn lönd og leið og gakktu í þau verk sem þér ber að leysa hverju sinni.
Lottó  16.3.2019
12 14 16 22 25 1
Jóker
2 8 5 3 5  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar