Framboð án fordæma

Framboð án fordæma

Fasteignaþróunarfélagið Rauðsvík hefur sett 70 nýjar íbúðir á sölu við Hverfisgötu í Reykjavík. Síðar á árinu hyggst félagið hefja sölu nýrra íbúða í öðrum húsum við götuna. Íbúðirnar sem eru að koma í sölu eru á Hverfisgötu 85-93. Meira »

Mun skerða kaupmátt almennings

Rýrnun viðskiptakjara að undanförnu bætist við samdrátt í ferðaþjónustu og loðnubrest. Samanlögð áhrif eru líkleg til að koma niður á kaupmætti íslensks almennings í vörum og þjónustu, þrátt fyrir boðaðar nafnlaunahækkanir. Meira »

Landsbankinn ber hluta tjónsins

Landsbankinn ber hluta af því tjóni sem Arion banki kann að verða fyrir vegna skaðabótamáls Datacell ehf. og Sunshine Press Productions ehf. gegn Valitor, dótturfélagi Arion. Héraðsdómur hefur dæmt Valitor til að greiða 1,2 milljarða kr. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Tímabundin lokun göngustígsins

Göngustígnum um urð norðan megin við Seljalandsfoss hefur verið lokað tímabundið og mun lokunin líklega vara fram yfir helgi. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Rangárþings eystra. Hægt verður að ganga á bak við fossinn sunnan megin og þá aftur sömu leið til baka. Meira »

Bílastæði við höfnina víkja fyrir fólki

Viðræður standa yfir milli Reykjavíkurborgar og Faxaflóahafna um að bílastæði á Miðbakka við Gömlu höfnina verði nýtt í framtíðinni sem almannarými, a.m.k. að sumarlagi. Meira »

Stolin og með röng skráningarnúmer

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í mörg horn að líta í gærkvöldi og nótt. Einkum þar sem fólk undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna kom við sögu. Meira »

Umdeildur skúr á Nesinu rifinn

Ríflega 30 ára verslunarsögu á bletti fyrir framan Sundlaug Seltjarnarness lauk fyrir páska þegar bæjaryfirvöld létu fjarlægja söluskála sem þar stóð. Skálinn hafði staðið auður um nokkurt skeið en síðast var hann nýttur sem kosningamiðstöð Viðreisnar fyrir sveitarstjórnarkosningar í fyrra. Meira »

Houston áfram - meistararnir töpuðu heima

Houston Rockets er komið i undanúrslit Vesturdeildar NBA í körfuknattleik eftir sigur á Utah Jazz, 100:93, í fimmta leik liðanna sem fram fór í Houston í Texas í nótt. Meira »

Orðsporið það eina sem þú tekur með þér

Smartland Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, sem fagnaði 90 ára afmæli á dögunum, hefur verið áberandi í FKA síðan félagið var stofnað fyrir 20 árum. Margrét er FKA-viður­kenn­ing­ar­hafi 2019 og segir hún að félagið hafi breytt mjög miklu í íslensku samfélagi og það sé dýrmætt fyrir konur að hafa gott tengslanet. Það þýði ekkert að vera á tossabekk þegar kemur að jafnréttismálum. Meira »

Og þess vegna borðum við hýðið á kíví

Matur Það þykir ekki vani að borða brúna loðna hýðið á kíví en það er kannski eitthvað sem við þurfum að endurskoða?   Meira »

Frítt í sund og í Húsdýragarðinn

Börn Börn óska landsmönnum gleðilegan sumardaginn fyrsta og vona að börn og fullorðnir finni sér eitthvað áhugavert að gera saman í dag. Meira »

Fór vel á með Pútín og Kim Jong-un

Meðal þess sem Vladimír Pútín, forseti Rússlands, Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ræddu á fundi sínum í rússnesku borginni Vladivostok í morgun var nánara samstarf ríkjanna til þess að halda aftur af áhrifum Bandaríkjanna. Meira »

Veðrið kl. 07

Skýjað
Skýjað

9 °C

Spá í dag kl.12

Skýjað
Skýjað

12 °C

Spá 26.4. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

11 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Hólmavík

Skýjað
Skýjað

10 °C

Laugardagur

Hvanneyri

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

13 °C

Sunnudagur

Vopnafjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

7 °C

icelandair
Meira píla

Óhrædd við að sýna stórt húðflúr á bakinu

Leikkonan Scarlett Johansson sýndi ekki bara nýjan kærasta á frumsýningu Avengers í vikunni heldur líka stórt húðflúr sitt sem nær yfir nánast allt bak hennar. Meira »

Telja Snæfellsjökul horfinn um miðja öldina

Hlýnun andrúmsloftsins ræður því að Snæfellsjökull verður að öllum líkindum að mestu horfinn um miðja þessa öld. Þetta segir Þorsteinn Þorsteinsson jöklafræðingur á Veðurstofu Íslands. Meira »

Löng leit að nýjum framherja

„Við munum pottþétt fá framherja áður en glugginn lokast [15. maí], en ekki áður en við mætum Val,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., sem spáð er fallbaráttu í úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Arnar segir að leitað hafi verið víða að öflugum markaskorara. Meira »

Strákarnir sem fara á EM

Davíð Snorri Jónasson hefur valið þá leikmenn sem fara í lokakeppni EM U17-landsliða á Írlandi 3.-19. maí. Átta leikmenn í hópnum eru hjá atvinnumannafélögum. Meira »

Breikkun bíður enn um sinn

Á þessari stundu liggur ekki ljóst fyrir hvenær framkvæmdir geta hafist við langþráða breikkun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, milli Kaldárselsvegar og Krýsuvíkurvegar. Meira »

Geir heldur sínu striki í Frakklandi

„Það stefnir allt í að ég verði í Cesson á næsta tímabili,“ segir handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson í Morgunblaðinu í dag. Meira »

Var hættur en varð óvænt senuþjófur

Þegar Björn Viðar Björnsson flutti á síðasta sumri frá Noregi til Vestmannaeyja ásamt sambýliskonu sinni, Sunnu Jónsdóttur handknattleikskonu, og ungum syni þeirra, óraði hann ekki fyrir að nokkru síðar yrði hann aðalmarkvörður handknattleiksliðs ÍBV og kominn í undanúrslit á Íslandsmótinu. Meira »