Fjórum bjargað úr eldsvoða á Ísafirði

Fjórum bjargað úr eldsvoða

Lögreglumenn á Ísafirði björguðu fjórum út úr húsi um klukkan þrjú í nótt eftir að eldur kom upp á sólpalli hússins. Lögreglumennirnir voru í eftirlitsferð þegar þeir sáu reyk stíga upp af húsinu, sem er viðarhús. Meira »

Norskur milljarðamæringur fundinn

Lottóspilari í Noregi, sem vann tæplega 1,3 milljarða í Víkingalottóinu í vikunni og ekkert gekk að ná í, hafði samband við Norsk Tipping í gærkvöld. Hann svaraði ekki í símann þar sem hann taldi símasölumenn vera að hringja. Meira »

Blaðakona skotin til bana í óeirðum

Blaðakona var skotinn til bana í óeirðum á Londonderry á Norður-Írlandi í gærkvöldi. Lögregla rannsakar morðið á Lyra McKee, 29 ára, og óeirðirnar sjálfar sem hryðjuverk. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Allt að 16 stiga hiti á Norðausturlandi

Föstudagurinn langi verður vætusamur á Suður- og Vesturlandi en útlitið er heldur betra á Norðaustur- og Austurlandi þar sem verður léttskýjað og allt að 16 stiga hiti. Meira »

Átta manns í andlegu ójafnvægi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt og gærkvöldi átta útköllum vegna fólks í andlegu ójafnvægi, víðs vegar í borginni og nágrenni hennar. Í dagbók lögreglu kemur fram að í öllum tilfellum fóru lögreglumenn á vettvang og reyndu eftir fremstu getu að aðstoða einstaklingana. Meira »

Mýtur um svefn skaðlegar heilsunni

Algengar mýtur um svefn hafa margar hverjar neikvæð áhrif á heilsu okkar og lundarfar, auk þess sem þær geta haft áhrif á lífslíkur okkar. Þetta eru niðurstöður rannsóknar vísindamanna við New York University sem birtar eru í tímaritinu Sleep Health. Meira »

Attenborough varar við „hörmungum“

Sjónvarpsmaðurinn heimsþekkti, sir David Attenborough, hefur gefið út harðorðustu yfirlýsingu sína til þessa um þá ógn sem heiminum stafar af loftslagsbreytingum. Segir hann jarðarbúa standa frammi fyrir „óafturkræfum skaða á náttúrunni og samfélagslegu hruni“. Meira »

Þekki tilfinninguna og hún er viðbjóðsleg

Línu- og varnarmaðurinn sterki Orri Freyr Gíslason, er spenntur fyrir komandi einvígi Vals og Aftureldingar í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta, sem fer af stað á morgun. Orri og liðsfélagar hans í Val, fengu aðeins eitt stig á móti Aftureldingu í deildarkeppninni í vetur. Meira »

Thelma hannaði töfraheim fyrir fjölskyldu

Smartland Thelma Björk Friðriksdóttir innanhússarkitekt hannaði ákaflega heillandi heimili utan um fjögurra manna fjölskyldu.  Meira »

Svona heldur Eva Mendes kroppinum í toppformi

Matur Eva Mendes er ein af þeim sem eru alltaf í toppformi og nánast eins og hún hafi ekkert fyrir því.   Meira »

Blue Ivy stelur senunni

Börn Blue Ivy dóttir Beyoncé og Jay Z hefur ekki langt að sækja hæfileikana til að syngja. Hún hefur gaman af því að koma fram og vil helst ekki stíga út úr sviðsljósinu. Meira »

Einhverjir leikmenn hafa brotnað

„Stemningin er virkilega góð og menn eru mjög spenntir fyrir því að byrja úrslitakeppnina. Við erum búnir að bíða eftir þessu allt tímabilið," sagði Einar Ingi Hrafnsson, línumaður Aftureldingar, í samtali við mbl.is fyrir úrslitakeppnina í handboltanum sem fer af stað á morgun. Meira »

Veðrið kl. 08

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

9 °C

Spá í dag kl.12

Skúrir
Skúrir

9 °C

Spá 20.4. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

7 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

8 °C

Sunnudagur

Þórshöfn

Alskýjað
Alskýjað

8 °C

Mánudagur

Keflavík

Heiðskírt
Heiðskírt

6 °C

icelandair
Meira píla

Diego Costa neitar að æfa

Framherjinn Diego Costa hefur neitað að æfa með Atlético Madríd eftir að félagið sektaði hann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Barcelona á dögunum. Costa fékk átta leikja bann fyrir ógeðfeld ummæli við dómara leiksins. Meira »

Gáfum allt en staðan var erfið

„Við gerðum andleg mistök í þessari seríu og skotin okkar duttu ekki, sem er óvenjulegt. Þetta eru ekki nema 1-2 skot sem skilja að," sagði svekktur Collin Pryor, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við mbl.is eftir 79:83-tap fyrir ÍR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta. Meira »

Mótmælendur beina sjónum að Heathrow

Sajid Javid, innanríkisráðherra Bretlands, hefur hvatt lögreglu til að beita fullu valdi laganna gegn mótmælendum sem valdið hafa miklum truflunum í London undanfarið. Samtökin sem standa að mótmælunum hafa m.a. tilkynnt að þau muni gera Heathrow-flugvöllinn að skotmarki sínu á morgun. Meira »

Höldum áfram að spila með hjartanu

„Við lögðum mikið á okkur, vorum agaðir og skildum ekkert eftir," sagði kampakátur Borche Ilievski, þjálfari ÍR, í samtali við mbl.is eftir 83:79-sigur á Stjörnunni í kvöld. Með sigrinum tryggði ÍR sér sæti í úrslitum við KR, en ÍR vann einvígið 3:2. Meira »

„Bullandi menning í hverjum firði“

„Það er frábær stemning í bænum og spennan er í hámarki. Ég er búinn að vera hérna síðustu tvær vikurnar og það er búið að vera stemning í bænum allan þennan tíma,“ segir rokkstjóri hátíðarinnar Aldrei fór ég suður, Kristján Freyr Halldórsson, í samtali við mbl.is. Meira »

Stjarnan meistari eftir sigur í vítakeppni

Stjarnan er meistari meistaranna eftir sigur á Val á Origo-vellinum á Hlíðarenda í Meistarakeppni karla í fótbolta í kvöld. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og réðust úrslitin því í vítakeppni, þar sem Stjarnan var sterkari og vann 6:5. Meira »

Íris í auglýsingu Bernie Sanders

Ferðalag um Gvatemala leiddi til þess að Íris Gunnarsdóttir kemur fyrir í auglýsingu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali Demókrataflokksins. „Þetta er bara svolítið súrrealískt,“ segir hún um hvernig það er að bregða fyrir í auglýsingunni sem snýr að upplifun kvenna af opinberu heilbrigðiskerfi. Meira »