Jörð skalf mjög um þrjúleytið í nótt, en þá urðu þrír jarðskjálftar á 13 mínútna kafla sem allir náðu yfir 3,5 að stærð samkvæmt frumniðurstöðum Veðurstofunnar. Meira.
Meira að segja í Marokkó er verið að lögleiða kannabis en á meðan situr Ísland pikkfast í íhaldsseminni.
Í dag, sunnudag, er eitt ár frá því að fyrsta kórónuveirusmitið greindist á Íslandi. Af því tilefni er rætt við fólk sem hefur reynslu af veirunni.
Blikur á lofti um styrk Golfstraumsins, sem skiptir öllu fyrir Ísland • Bráðnun Grænlandsjökuls gerir illt verra • Gætum lagt meira af mörkum til rannsókna
Líklegast að hraun muni flæða um miðjan Reykjanesskaga ef gos verður • Fólk á ekki að vera hrætt en hafi varann á sér, segir staðgengill bæjarstjóra í Vogum • Umfjöllun geti einskorðast við Reykjavík
„Fátt er mikilvægara en að koma vísindalegri þekkingu í samhengi og bókmenntirnar eru mikilvægur miðill til þess. Á síðustu misserum hef ég talað víða um lönd um loftslagsbreytingar og áhrifin sem þeim geta fylgt. Skilningurinn á þessari miklu vá verður sífellt betri og umræðan meiri og mig langaði að taka þátt í þeirri viðleitni þegar ég skrifaði bókina Um tímann og vatnið,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur.
Sérfræðingur segir vert að skoða yfirtöku- og samrunatækifæri erlendis og að nýta megi betur dýrmæta sérþekkingu íslenskra fjármálafyrirtækja á sjávarútvegi
Það var fjör í Háskólabíói þegar heimildamyndin A Song Called Hate, Hatrið á íslensku, var forsýnd. Fræga fólkið flykktist á myndina en hún segir frá svaðilför Hatara í Eurovision 2019 og hvað gerðist þar á bak við tjöldin.