Þakkar pípu og ákavíti langlífið

Þakkar pípu og ákavíti langlífið

„Hann er orðinn 103 ára en ern og á róli. Reykir pípu og fær sér viskí og ákavíti. Segir það halda sér heilbrigðum og harðneitar að taka öll lyf sem honum eru rétt.“ Meira »

Eldsupptök í rafmagnstenglum

Eldsupptök eldsvoðans í Miðhrauni í Garðabæ voru í rafmagnstenglum neðan við rafmagnstöflu á brunavegg í miðrými húsnæðis Icewear. Þetta kemur fram í bráðbirgðaniðurstöðu rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á eldsupptökum í iðnaðarhúsnæðinu. Meira »

Fjölskyldufaðir á flótta

„Hann verður að gefa sig fram. Annars stendur það sem hefur verið ákveðið nú þegar,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, um strokufangann Sindra Þór Stefánsson sem strauk úr fangelsinu á Sogni aðfaranótt þriðjudags. Meira »

Tindastóll - KR, staðan er 28:36

Tindastóll og KR mætast í fyrsta leik sínum í úrslitaieinvígi Íslandsmóts karla í körfubolta kl. 19:15. Leikurinn fer fram á Sauðárkróki. Meira »

Sænski plötusnúðurinn Avicii látinn

Sænski plötusnúðurinn Avicii er látinn, 28 ára gamall. Avicii, sem hét réttu nafni Tim Bergling, fannst látinn í Múskat, höfuðborg Óman. Meira »

Hefði átt að vera frjáls ferða sinna

Sindri Þór Stefánsson, sem strauk úr fangelsinu að Sogni á þriðjudag, hefði átt að vera frjáls ferða sinn eftir að gæsluvarðhaldsúrskurður yfir honum rann út vegna þess að hann var ekki handtekinn að nýju. Meira »

Nýtt myndskeið úr Vargi

Í byrjun næsta mánaðar verður spennumyndin Vargur frumsýnd, en það er fyrsta kvik­mynd­in í fullri lengd í leik­stjórn Bark­ar Sigþórs­son­ar. Sjá má nýjasta myndskeið úr myndinni í fréttinni. Meira »

Innra eftirlit rannsakar minnisblöð

Að minnsti kosti tvö minnisblöð sem James Comey, fyrrverandi yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, lét vin sinn utan ríkisstjórnarinnar hafa innihéldu upplýsingar sem embættismenn meta núna sem leynilegar. Meira »

Hefur skreytt í konunglegu brúðkaupi

Smartland María Másdóttir rekur Blómahönnun ásamt dóttur sinni Thelmu Björk Norðdahl. Hún hefur skreytt í konunglegu brúðkaupi og segir mikinn heiður að taka þátt í að skreyta í brúðkaupum. Meira »

Súkkulaðiflipp fyrir fermingarveislu

Matur Hér gefur að líta fjórar forkunnarfagar hnallþórur af bestu gerð sem allar eiga það sameiginlegt að vera súkkulaðikökur.  Meira »

Veðrið kl. 19

Skýjað
Skýjað

8 °C

Spá 21.4. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

9 °C

Spá 22.4. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

8 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Laugardagur

Hellnar

Heiðskírt
Heiðskírt

4 °C

Sunnudagur

Hella

Skýjað
Skýjað

10 °C

Mánudagur

Blönduós

Skýjað
Skýjað

6 °C

icelandair
Meira píla

Samfelld kolmunnavinnsla

200 mílur Það er áframhald á góðri kolmunnaveiði í færeysku lögsögunni og þessa dagana er samfelld vinnsla í fiskimjölsverksmiðjum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Meira »

Fjármálaráðherrar ræddu EES-samninginn

Fjármálaráðherra Noregs, Siv Jensen, segist sýna því fullan skilning að Ísland þurfi í sumum tilvikum að óska eftir aðlögun vegna regluverks Evrópusambandsins áður en það er tekið upp í EES-samninginn. Meira »

Þróttur N. - Afturelding kl. 20, bein lýsing

Þróttur frá Neskaupstað og Afturelding mætast í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í blaki í Neskaupstað kl. 20:00. Meira »

Olla er hestaamman mín

„Ég vil leggja allt í að komast vel frá því sem ég geri. Ná því besta sem hægt er út úr hrossinu,“ segir Gunnhildur Birna Björnsdóttir, nemandi á Hvanneyri, sem vann Morgunblaðsskeifuna í ár. Verðlaunin eru veitt á skeifudegi Landbúnaðarháskóla Íslands og Hestamannafélagsins Grana á Hvanneyri en skeifudagurinn er ávallt sumardagurinn fyrsti. Meira »

Jakob stigahæstur en úr leik

Góður leikur Jakobs Arnar Sigurðarsonar dugði ekki til er Borås mætti Norrköping í fjórða skipti í undanúrslitaeinvígi liðanna um sænska meistaratitilinn í körfubolta. Norrköping vann einvígið 3:1 og sendi Jakob og félaga í sumarfrí með 81:69-útisigri í kvöld. Meira »

Pedrag nældi í tvö gull

Íslandsmótið í sundi í 50 m laug hófst í dag í Laugardalslauginni og var margt af okkar fremsta sundfólki í eldlínunni. Pedrag Milos úr SH nældi í tvenn gullverðlaun. Hann kom fyrstur í mark í 50m skriðsundi á tímanum 23,12 sekúndur og á 57,74 sekúndum í 100m flugsundi. Meira »

Arnór aftur upp í deild þeirra bestu

Arnór Þór Gunnarsson og liðsfélagar hans í Bergischer tryggðu sér í kvöld sæti í efstu deild þýska handboltans með 35:22-sigri á Wilhelmshavener á heimavelli sínum. Meira »

Nýr íbúðakjarni afhentur velferðarsviði

Nýr íbúðakjarni í Kambavaði var formlega afhentur velferðarsviði Reykjavíkurborgar í dag en kjarninn er sérhannaður fyrir einstaklinga með þroskahömlun og skyldar raskanir. Meira »

Maður verður aldrei of gamall fyrir skotfimi

Skotfimiiðkendur í röðum Keflavíkur iða nú í skinninu yfir að komast á útisvæði félagsins í Reykjanesbæ. Þar eru notuð púðurskot úr haglabyssum, skammbyssum og rifflum. Margir Íslandsmeistarar í greininni eru úr Keflavík og boðið er upp á skotfimi sem val fyrir nemendur í 9. bekk í Holtaskóla. Meira »

Villti á sér heimildir á vettvangi

Landsréttur hefur þyngt dóm Héraðsdóms Norðurlands vestra yfir konu sem var sakfelld fyrir rangar sakargiftir en sýknuð af ákæru um brot gegn umferðarlögum eftir umferðarslys sem varð skammt frá Laugarbakka í Miðfirði árið 2016. Meira »

Samskiptasáttmáli kynntur 16. maí

Samskiptasáttmáli Landspítala verður kynntur 16. maí á ársfundi spítalans. Innleiðing sáttmálans hefst í haust.  Meira »

Anna leiðir Sjálfstæðismenn á Fljótsdalshéraði

Anna Alexandersdóttir, forseti bæjarstjórnar, leiðir lista Sjálfstæðismanna og óháðra á Fljótsdalshéraði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn hlaut samþykki fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði í gær, sumardaginnfyrsta. Meira »

Systir smyglara fær lægri bætur

Hæstiréttur Íslands hefur lækkað miskabætur til konu sem krafðist bóta vegna hlerunar sem hafði verið framkvæmd á heimili hennar í þágu rannsóknar sakamáls. Meira »

Útbjó ólögleg eintök af Biggest Loser

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness frá síðasta ári um að karlmaður sæti 30 daga skilorðsbundnu fangelsi fyrir að hafa árið 2014 gert ólögmæt eintök af höfundarréttarvörðu efni og birt hópi fólks á netinu án heimildar frá rétthöfum. Meira »

Lenti á bifreið úr gagnstæðri átt

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands frá árinu 2016 um að kona skuli greiða 150 þúsund króna sekt fyrir að hafa ekið bifreið án aðgæslu og of hratt með þeim afleiðingum að hún missti stjórn á bifreiðinni og lenti á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Meira »
Svandís Svavarsdóttir
Eyþór Arnalds
Eftir Eyþór Arnalds
Svæðið við Keldur er ekki aðeins landfræðilega nálægt miðju höfuðborgarsvæðisins heldur liggja einnig allar helstu stofnbrautir þarna um.
Eftir Hilmar Þór Björnsson

Demókratar kæra framboð Trumps

Landsnefnd Demókrataflokksins hefur höfðað mál gegn rússneskum stjórnvöldum, stjórnendum kosningaherferðar Donalds Trumps og WikiLeaks vegna meints samsæris um að hafa áhrif á úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016, Repúblikönum í hag. Meira »

Bjóða milljón dollara fundarlaun

Bandarísk yfirvöld hafa boðið eina milljón dollara hverjum þeim sem getur veitt þeim upplýsingar um Austin Tice, bandarískan blaðamann sem hvarf í Sýrlandi árið 2012. Meira »

Stríðsherra dæmdur í 30 fangelsi

Bandarískur dómstóll dæmdi í dag líberískan stríðsherra, sem þekktur er undir nafninu „Frumskógar Jabbah“ til 30 ára fangelsisvistar fyrir að ljúga til um þátt sinn í borgarastríði Líberíu. Vitni í málinu greindi frá því að hann hefði látið elda hjarta úr föngum sínum. Meira »

Landsbankinn hafði betur gegn KSÍ

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem Knattspyrnusamband Íslands höfðaði gegn Landsbankanum. Krafðist KSÍ endurgreiðslu frá Landsbankanum upp á 340 milljónir króna. Meira »

N1 styrkir ÍBV næstu þrjú árin

N1 og stjórn ÍBV hafa undirritað samning sem felur í sér að N1 verður á ný aðalstyrktaraðili ÍBV í meistaraflokki karla í knattspyrnu og gildir samningurinn til næstu þriggja ára. Meira »

TripAdvisor kaupir Bókun

Bandaríska bókunarsíðan TripAdvisor hefur keypt allt hlutaféð í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun. Höfuðstöðvar Bókunar verða áfram staðsettar á Íslandi. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
„Skipulagsmálin taka alltof langan tíma“

Skipulagsferli sveitarfélaga hægir verulega á uppbyggingu og kemur í veg fyrir að hönnuðir finni hagkvæmari lausnir sem lækka byggingarkostnað. Þá telja framkvæmdafyrirtæki að geðþótti byggingafulltrúa hafi áhrif á yfirferð hönnunargagna.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Var ókunnugt um vistun á Sogni

Engin gæsluvarðhaldsfangi á vegum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er í dag vistaður á Sogni. Þetta segir Hulda Elsa Björg­vins­dótt­ir á ákæru­sviði lög­regl­unn­ar. „Við vissum ekki til þess að verið væri að vista gæsluvarðhaldsfanga í opnum fangelsum,“ segir hún.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Hætt með hundarækt í Dalsmynni

Ásta Sigurðardóttir, eigandi Hundaræktarinnar í Dalsmynni, er búin að leggja fyrirtækið niður eftir 26 ára starf og ætlar framvegis að vera með hunda hjá sér sem gæludýr.

Erla María Markúsdóttir Erla María Markúsdóttir
Mótorhjólakappar komu færandi hendi

Leiðsögumaðurinn og mótorhjólakappinn Eiríkur Viljar Hallgrímsson Kúld fór fyrir hópi íslenskra mótorhjólamanna sem færðu rúmlega 90 skólabörnum í fjallaþorpi í Víetnam hlýjar úlpur sem munu nýtast vel yfir vetrartímann.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
„Hvernig er hægt að segja nei?“

„Kæri vinur, forseti Íslands. Viltu heiðra okkur með nærveru þinni á morgun, miðvikudag?,“ svona hefst bréf sem Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands barst í gær frá fjórum leikskólastúlkum á leið á HM í skák í Albaníu. Ekki stóð á forsetanum sem var mættur í morgun til að kveðja stúlkurnar.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
„Flotinn er að skreppa saman“

Víða er pottur brotinn í fyrirkomulagi smábátaveiða og fiskmarkaða og allt stefnir í að útgerð smábáta leggist nánast af innan fárra ára. Þetta segir Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri útgerðarinnar Sólrúnar ehf. á Árskógssandi.

Valdís missti flugið í Marokkó

At­vinnukylf­ing­ur­inn Val­dís Þóra Jóns­dótt­ir náði ekki að halda uptekknum hætti á Lalla Meryem-mót­inu í golfi sem fram fer í Mar­okkó. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni. Val­dís lék fyrsta hring­inn í gær á 71 höggi eða einu höggi und­ir pari og var á meðal efstu manna. Í dag lék hún hins vegar á 79 höggum, eða sjö höggum yfir pari og er hún samanlagt á sex höggum yfir pari vallarins. Meira »
Tindastóll Tindastóll 28 : 36 KR KR lýsing
Þróttur Neskaupstað - Afturelding 3. leikur lýsing

Ögmundur aftur í liði vikunnar

Örmundur Kristjánsson var í dag valinn í lið vikunnar í hollensku A-deildinni í fótbolta eftir frammistöðu sína í 1:1-jafntefli Excelsior á móti Zwolle. Ögmundur hefur nú varið valinn í lið vikunnar tvisvar í röð. Meira »

Sigurður Ragnar náði í brons

Sigurður Ragnar Eyjólfsson stýrði kínverska kvennalandsliðinu í knattspyrnu til 3:1-sigurs á Taílandi í leik um bronsið á Asíumótinu sem fram fer í Jórdaníu. Staðan í leikhléi var 0:0, en kínverska liðið var sterkara í síðari hálfleik. Meira »

Framarar semja við Makedóníumann

Knattspyrnudeild Fram hefur samið við Mihajlo Jakimoski, 22 ára kantmann frá Makedóníu. Hann kemur til Fram frá Teteks Tetovo, sem leikur í B-deildinni í Makedóníu. Meira »

Kukobat og Aldís framlengdu

Jovan Kukobat verður áfram hjá KA í handboltanum næstu tvö árin og Aldís Ásta Heimisdóttir verður einnig næstu tvö árin með KA/Þór. Meira »

Asperger starfaði með nasistum

Austurríski barnalæknirinn Hans Asperger starfaði með nasistum og var mjög virkur í starfi þeirra við svo nefnda „líknardrápsáætlun“ sem studdi við hugmyndir þeirra um hreinleika kynþátta. Meira »

Mengunarvörn fannst á ruslahaugum

„Þetta gæti orðið grunnur að nýjum endurvinnsluaðferðum fyrir plast,“ segir Snædís Huld Björnsdóttir, sameindalíffræðingur og lektor við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, við mbl.is. Meira »

Tankurinn breytist í stjörnuver

Borgarstjóri Reykjavíkur, forstjóri Perlu Norðursins og framkvæmdastjóri Veitna hafa undirritað samning um kaup Reykjavíkurborgar á tveimur hitaveitutönkum við Perluna. Annar tankurinn er nú þegar nýttur undir íshelli. Hinn verður innréttaður í sumar fyrir stjörnuver. Meira »

Þarf að bjóða 42 milljarða til viðbótar

Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi og forstjóri Brims, þarf að bjóða öllum hluthöfum HB Granda sama verð og hann bauð Kristjáni Lofts­syni og Hall­dóri Teitssyni. Þannig þarf Guðmundur að bjóða 42 milljarða króna til viðbótar við þá 21,7 milljarða sem hann bauð Kristjáni og Halldóri. Meira »

Kaupin skapa yfirtökuskyldu

Við kaup útgerðarfélagsins Brims hf. á 34,1% hlut Vogunar, dótturfélags Hvals hf. og Fiskveiðihlutafélagsins Venusar, í HB Granda, skapast yfirtökuskylda gagnvart öðrum hluthöfum fyrirtækisins. Meira »

Mokfiska steinbít undir Látrabjargi

Margir þeirra línubáta sem gerðir eru út frá Snæfellsbæ hafa undanfarið róið undir Látrabjarg eftir steinbít og mokfiskað þar. Meira »
Frjálst land | 20.4.18

Þarftu starfsleyfi?

Frjálst land Það þurfti ekki starfsleyfi þegar Ísland var að byggjast upp úr fátækt í hagsæld um miðja 20. öld. En nú er öldin önnur. Ef þú ætlar að gera eitthvað, sérstaklega ef þú ætlar að skapa einhver verðmæti, gætir þú þurft starfsleyfi. Þú gætir þurft að ná í Meira
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 20.4.18

Umskurður verður ekki bannaður í Danmörku

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson U mskurður á drengbörnum verður ekki bannaður í Danmörku. Það er nú ljóst af fréttum í dönskum fjölmiðlum. Weekendavisen https://www.weekendavisen.dk/2018-16/samfund/ingen-over-folketinget og Berlingske Tidende Meira
Valur Arnarson | 20.4.18

Samfylkingin er karlaklúbbur undir vernd fjölmiðla

Valur Arnarson Hafið þið tekið eftir því, ef eitthvað mál kemur upp hjá borginni, þá eru alltaf sömu mennirnir sendir úr fílabeinsturni Samfylkingarinnar. Þetta eru þeir Dagur B., Hjálmar Sveins og Skúli Helga. Aldrei sér maður Kristínu Soffíu eða Heiðu Björg svara Meira
Páll Vilhjálmsson | 20.4.18

Vanmenntun karla er vandamál

Páll Vilhjálmsson Háskólapróf veitir aðgang að sérfræðistörfum, bæði á almenna vinnumarkaðnum og hjá hinu opinbera. Sérfræðingar verða millistjórnendur og úr þeim hópi koma forstjórar og æðstu yfirmenn fyrirtækja og stofnana. Hlutfall kynjanna í háskólanámi er óðfluga að Meira

Súkkulaðiflipp fyrir fermingarveislu

Hér gefur að líta fjórar forkunnarfagar hnallþórur af bestu gerð sem allar eiga það sameiginlegt að vera súkkulaðikökur.  Meira »

Hélt rosalega veislu fyrir vini sína

Þegar góða gesti ber að garði er ekki annað í stöðunni en að bjóða upp á góða mat - sérstaklega ef maður hefur orð á sér að vera afbragðskokkur. Meira »

Uppskift af rifjum sem ærir óstöðuga

Það er nú einmitt markmið okkar og þessi uppskrift er ekkert sérlega hefðbundin ef út í það er farið.  Meira »

Sjóðheitur grillaður suðurríkjakjúklingur

Ef það er einhverntímann tími til að draga fram grillið og dusta af því rykið þá er það í dag. Hér gefur að líta frábæran upphafsrétt á grillsumrinu ógurlega og það er gómsætur kjúlingur sem leikur við bragðlaukana. Meira »

Svona lítur endurunna línan frá H&M út

Sænska móðurskipið H&M fer nýjar leiðir í Conscious Exclusive-línunni sem kemur í verslanir í dag. Línan er búin til úr endurunnum efnum og er silfrið í skartgripalínunni einnig endurunnið úr gömlum silfurmunum. Smartland heimsótti á dögunum Ósló, þar sem línan var kynnt fyrir tískusérfræðingum. Meira »

Stjörnur sem hættu að vigta sig

Margar stjörnur hafa áttað sig á því að það er til árangursríkari leið til þess að mæla árangur sinn en að stíga á vigt.   Meira »

218 milljóna hús við Stigahlíð

Við Stigahlíð í Reykjavík stendur vel heppnað 350 fm einbýli sem byggt var 1989. Það sem er heillandi við þetta hús er hvað það er litríkt og töluvert öðruvísi en hjá öðru fólki. Meira »

Bílar »

Bílageirinn þjónustar Kia bíla

Bílaumboðið Askja hefur gert þjónustusamning við Bílageirann í Reykjanesbæ. Með þessum samningi er Bílageirinn nú orðinn viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Kia bíla á Suðurnesjum. Meira »

Jón söng svanasöng Nasa

Í dag gaf Jón Jónsson tónlistarmaður út myndband við lagið Lost í lifandi flutningi. Jón tók lagið upp á Nasa deginum áður en staðurinn var rifinn. Meira »

Eru samfélagsmiðlar að rugla í þér?

Instagram bloggarinn Chessie King er komin með nóg af allri vitleysunni á samfélagsmiðlunum. Hún sýnir fólki inn í sinn raunverulega heim á Instagram og er dugleg að benda á hvernig hægt er að rugla í öðrum með því að vera það sem hún kallar „fake“. Meira »

Er hún að tapa sér á samfélagsmiðlunum?

Heidi Klum virðist vera að ganga lengra en við höfum áður séð með að sýna líkama sinn og nekt á samfélagsmiðlum.   Meira »

Hætt að gráta

Ariana Grande er komin fram á sjónarsviðið aftur með nýtt lag eftir hryðjuverkaárasina fyrir utan tónleikahöllina hennar í maí á síðasta ári. Hún kynnti lagið í morgun „No Tears Left To Cry“ þar sem hún hvetur aðdáendur sína að koma út úr óttanum með sér. Meira »

Vil helst ekki að fleiri sjái rassinn á mér

11:00 „Þó að flestir Íslendingar hafi nú séð á mér rassinn á forsíðum blaðanna fyrir tveimur árum þá eru það ekki uppákomur sem mig langar til að gera að reglulegum hluti. Þannig að það er búið að sauma pils aftan á rassinn og vonandi allir sáttir,“ segir Greta Salóme og hlær. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Mikið kynjamisrétti í fótboltanum

Kynjamisrétti er algert í umgjörð fótboltaliða í efstu deild á Íslandi samkvæmt rannsókn sem Margrét Björg Ástvaldsdóttir gerði og skrifaði BA-ritgerð um í félagsfræði við Háskóla Íslands. Margrét Björg og Guðni Bergsson, formaður KSÍ, voru viðmælendur í Ísland vaknar í morgun. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú átt yfirleitt annríkt og reynir að hafa mörg verkefni í gangi í einu. Þar að auki ertu mjög skapandi og tekur það sem þú ert að fást við alvarlega. Þú gætir þess ávallt að undirbúa þig vel.
Víkingalottó 18.4.18
7 24 25 27 29 42
0 0   3
Jóker
8 2 9 9 9  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar