Andlega erfið hlaupaleið

Andlega erfið hlaupaleið

Hlaupaleiðin í Reykjavíkurmaraþoninu getur verið „andlega mjög erfið“ sökum lítillar hvatningar á löngum köflum, segir Arnar Pétursson, sem í gær varð Íslandsmeistari í maraþoni er hann kom fyrstur Íslendinga í mark í Reykjavíkurmaraþoninu. Meira »

Olía í sjóinn á Fáskrúðsfirði

Olía fór í sjóinn við höfnina á Fáskrúðsfirði nú undir kvöld, er verið var að dæla olíu um borð í uppsjávarskipið Hoffell SU-80. Á bilinu 1.000-1.500 lítrar af olíu fóru í sjóinn, segir Grétar Helgi Geirsson, formaður björgunarsveitarinnar Geisla. Meira »

Tveir leikja Íslands í opinni dagskrá

Tveir af fjórum leikjum Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildar karlalandsliða í knattspyrnu verða í opinni dagskrá. Þetta segir Björn Víglundsson, framkvæmdastjóri miðla Vodafone, en Þjóðadeildin verður að öðru leyti í lokaðri dagskrá á Stöð 2 Sport. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Þáði starfið vegna kraftsins í Lilju

Jón Pétur Zimsen, nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra, segir kraftinn og áhugann sem hann fann fyrir hjá Lilju hafa ráðið úrslitum þegar hann ákvað að taka að sér starfið. Jón Pétur lét í vor af störfum hjá Réttarholtsskóla eftir tuttugu ára starf hjá skólanum. Meira »

Lagði til kynlífsbann vegna hitabylgju

Íbúar í strandbænum Santa Marta í Kólumbíu hafa verið hvattir til að láta allt kynlíf eiga sig á meðan hitabylgja gengur yfir svæðið. Hiti fer upp í allt að 40 gráður á svæðinu. Meira »

Steven Gerrard vill banna gervigras

Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers í Skotlandi, segir að gervigras ætti að vera bannað á efsta stigi íþróttarinnar eftir að leikmaður hans, Jamie Murphy, meiddist alvarlega á slíku undirlagi í kvöld. Meira »

Börnin berjast fyrir lífi sínu

Fimm börn berjast nú fyrir lífi sínu, eftir eldsvoða í Aubersvilliers, úthverfi Parísarborgar. Alls eru sjö alvarlega slasaðir eftir brunann, að sögn slökkviliðsmanna. Meira »

Real Madrid byrjar á sigri

Real Madrid tók á móti Getafe í 1. umferð spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í kvöld en leiknum lauk með 2:0-sigri heimamanna. Það var Daniel Carvajal sem kom Real yfir á 20. mínútu og staðan því 1:0 í hálfleik. Meira »

„Crazy Rich“-kjólar í Hollywood

Smartland Frumsýning kvikmyndarinnar „Crazy Rich Asians“ var full af „Crazy Rich“-kjólum í Hollywood á dögunum. Kvikmyndin verður frumsýnd í Sambíó föstudaginn 24. ágúst næstkomandi og er beðið eftir henni með spenningi. Meira »

Uppáhaldsmatur Meghan Markle

Matur Öll elskum við Meghan Markle – ekki síst eftir að hún giftist Harry Bretaprins og heillaði heimsbyggðina með almennum elskulegheitum og góðum smekk. Meira »

Pælingin á bak við Chicago-nafnið

Fjölskyldan Kim Kardashian West valdi sérstök nöfn á börnin sín þrjú; Saint, North og Chicago. Fólk hefur haft sínar skoðanir á nöfnunum óvenjulegu enda hafa þau skýra merkingu á ensku. Meira »

„Þeir eru nógu góðir"

Grindavík og Stjarnan gerðu í kvöld 2:2 jafntefli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli. Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, sagðist vera svekktur að hafa ekki tekið öll stigin miðað við frammistöðu síns liðs: Meira »

Veðrið kl. 00

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

9 °C

Spá í dag kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

9 °C

Spá 21.8. kl.12

Skúrir
Skúrir

11 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Höfn

Léttskýjað
Léttskýjað

11 °C

Miðvikudagur

Þórshöfn

Skýjað
Skýjað

10 °C

Fimmtudagur

Kirkjubæjarklaustur

Skúrir
Skúrir

14 °C

icelandair
Meira píla

23 ráð til að hreyfa þig meira daglega

Smartland Það er ekki gott fyrir heilsuna að sitja löngum stundum. Til þess að vinna gegn kyrrsetunni er ráðið að finna leiðir til að hreyfa þig meira í gegnum daginn. Meira »

Sleppt að loknum yfirheyrslum

Meintum hnífstungumanni var sleppt að loknum yfirheyrslum í dag. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu. Karlmaðurinn er grunaður um að hafa stungið annan mann ítrekað í neðri hluta líkamans á fimmta tímanum í nótt. Meira »

Það er núna sem reynir á

„Við hefðum átt að klára þetta í fyrri hálfleik. Við vorum með boltann allan fyrri hálfleikinn og vorum með þvílíka yfirburði en við náðum ekki að nýta okkur það meira en að skora eitt mark,“ sagði svekktur Davíð Þór Viðarson, fyrirliði FH, í samtali við mbl.is í kvöld. Meira »

Þeir gátu sent 500 sendingar

„Ég er þokkalega sáttur með eitt stig miðað við að við lentum undir,“ sagði Ragnar Bragi Sveinsson, leikmaður Fylkis, eftir 1:1-jafntefli við FH í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. FH var mikið sterkari aðilinn í seinni hálfleik en Fylkismenn spiluðu betur í þeim síðari. Meira »

Björn Bergmann skoraði tvö í stórsigri

Björn Bergmann Sigurðsson var í lykilhlutverki er Rostov vann 4:0-stórsigur á Jenisei í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Lifa lífinu í gegnum aðra

Samfélagsmiðlar og svefnleysi geta haft neikvæð áhrif á geðheilsu ungmenna, segir sálfræðingur frá Litlu kvíðameðferðarstöðinni. Áhrifavaldar finna fyrir togstreitu þegar þeir framleiða efni fyrir samfélagsmiðla. Meira »

Fylkismenn upp úr fallsæti

Fylkir kom sér upp úr fallsæti í Pepsi-deild karla í fótbolta með 1:1-jafntefli á móti FH á heimavelli sínum í Árbænum í kvöld. FH missti hins vegar af mikilvægum stigum í baráttu sinni um Evrópusæti. Meira »

Fluttu matarvagninn til Ólafsvíkur

Matarvagninn The Secret Spot, sem hefur staðið við Breiðablik í Eyja- og Miklaholtshreppi, flutti um helgina starfsemi sina til Ólafsvíkur. Hjónin Víðir Haraldsson og Kolbrún Þóra Ólafsdóttir reka matarvagninn, en þau eru búsett í Ólafsvík. Meira »

Rúmin jafnmörg og fyrir 42 árum

Alls eru 138 sjúkrarúm fyrir fólk sem glímir við áfengis- og vímuefnasjúkdóminn. Rúmin eru jafnmörg og þau voru fyrir 42 árum en landsmenn á aldrinum 15-64 ára eru 100 þúsund fleiri í dag en árið 1976. Meira »

Skullu saman við Seljalandsfoss

Umferðarslys varð við afleggjarann að Seljalandsfossi þegar fólksbíll og jeppi skullu saman upp úr hádegi í dag. Að sögn Sveins K. Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurlandi, var um minni háttar árakstur að ræða og bar enginn skaða af. Meira »

Boltinn hjá íbúum og verktökum

„Ég er ánægðastur með hvað kjörsókn var góð og að íbúarnir hafi tekið þessari áskorun um íbúalýðræði með því að mæta á kjörstað,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar. Nýtt aðalskipulag vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í miðbæ Selfoss var samþykkt með öruggum meirihluta í gær. Meira »

Sviplausasta útivertíð í áratugi

Vegna mikillar rigningartíðar á höfuðborgarsvæðinu í maí, júní og júlí hefur sala á útimálningu verið minni en oft áður. „Þetta hefur algjörlega verið sviplausasta útivertíðin sem hefur komið hjá okkur í einhverja áratugi,“ segir Vigfús Gíslason, framkvæmdastjóri Flügger. Meira »

Helmingi fleiri útköll slökkviliðs

Allt tiltækt slökkvilið var kallað út á sjötta tímanum í morgun vegna hugsanlegs elds í lýsisverksmiðjunni á Granda. Við komu slökkviliðs var ljóst að ekki var um eld að ræða. Meira »
Þórarinn Eldjárn thorarinn@eldjarn.net
Jorge Moreira da Silva
Eftir Jorge Moreira da Silva
Agnes M. Sigurðardóttir
Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur

Köstuðu bensínsprengjum úr bátnum

Átta lík hafa fundist í Miðjarðarhafinu, undan ströndum Túnis, síðan þarlendar öryggissveitir lentu í átökum við hóp farandfólks sem hugðist sigla til Ítalíu á föstudag. Meira »

Ræna breskar stríðsgrafir í Asíu

Bresk stjórnvöld hafa sagst ætla að rannsaka ásakanir um að bresk skipsflök úr síðari heimsstyrjöldinni hafi orðið fyrir barðinu á sjóræningjum, samkvæmt varnarmálaráðherranum Gavin Williamsson. Líkamsleifar mörg hundruð manna hvíla í skipunum og eru flökin viðurkenndar stríðsgrafir. Meira »

Strandaglópar í leit að betra lífi

Stjórnvöld í Ekvador hafa innleitt nýja reglugerð sem kemur í veg fyrir að farandfólk frá Venesúela fái inngöngu í landið án vegabréfa. Margir sitja fastir í Kólumbíu, en þúsundir Venesúelamanna hafa flúið efnahagskreppu og pólitískan óstöðugleika í heimalandi sínu á síðustu misserum. Meira »

Deilibílalausn fyrir ferðamenn á Íslandi

„Koride er leið fyrir ferðamenn til að tengjast á auðveldan hátt og sjá nákvæmlega hverjir vilja fara hvert. Þú getur á einfaldan hátt fundið ferðafélaga og gengið frá praktískum málum,“ segir Kristinn Evertsson, einn af stofnendum Koride, í samtali við mbl.is. Meira »

Vilja nútímavæða sjávarútveginn

„Sjávarútvegurinn hefur verið tiltölulega íhaldssöm atvinnugrein og hefur ekki tileinkað sér aðferðafræði sem hefur þekkst í fjármálakerfinu undanfarna áratugi. Við erum að reyna að koma þannig hugsun og aðferðafræði inn í sjávarútveginn,“ segir dr. Jón Þrándur Stefánsson, stjórnarformaður Sea Data Center, í samtali við mbl.is. Meira »

Hækkun skatta sett út í leiguverðið

Fasteignafélagið Reginn ætlar að virkja ákvæði í leigusamningum félagsins sem gerir félaginu kleift að hækka leiguverð á leigutaka. Heimildin kemur til vegna hækkunar fasteignaskatta en Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, greindi frá þessu á kynningarfundi árshlutauppgjörs félagsins í dag. Meira »
Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Rúmin jafnmörg og fyrir 42 árum

Alls eru 138 sjúkrarúm fyrir fólk sem glímir við áfengis- og vímuefnasjúkdóminn. Rúmin eru jafnmörg og þau voru fyrir 42 árum en landsmenn á aldrinum 15-64 ára eru 100 þúsund fleiri í dag en árið 1976.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Sviplausasta útivertíð í áratugi

Vegna mikillar rigningartíðar á höfuðborgarsvæðinu í maí, júní og júlí hefur sala á útimálningu verið minni en oft áður. „Þetta hefur algjörlega verið sviplausasta útivertíðin sem hefur komið hjá okkur í einhverja áratugi,“ segir Vigfús Gíslason, framkvæmdastjóri Flügger.

Andri Steinn Hilmarsson Andri Steinn Hilmarsson
Fyrstu „alvöruíbúakosningarnar“

Framtíðarskipulag miðbæjarsvæðisins á Selfossi er í höndum íbúa Árborgar þegar þeir ganga til íbúakosninga á laugardaginn. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir að kosningarnar séu fyrstu „alvöruíbúakosningarnar“ hér á landi þar sem niðurstaðan verður bindandi.

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Fleiri gjaldmiðlar

Real Madrid byrjar á sigri

Real Madrid tók á móti Getafe í 1. umferð spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í kvöld en leiknum lauk með 2:0-sigri heimamanna. Það var Daniel Carvajal sem kom Real yfir á 20. mínútu og staðan því 1:0 í hálfleik. Meira »
Brighton Brighton 3 : 2 Man. Utd Man. Utd lýsing
KA KA 0 : 1 KR KR lýsing
Grindavík Grindavík 2 : 2 Stjarnan Stjarnan lýsing
Fylkir Fylkir 1 : 1 FH FH lýsing

Annað tap Íslands í undankeppni EM

Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði gegn Moldóvu í þremur hrinum í annarri umferð undakeppni Evrópumótsins í Digranesi í kvöld. Meira »

„Þeir eru nógu góðir"

Grindavík og Stjarnan gerðu í kvöld 2:2 jafntefli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli. Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, sagðist vera svekktur að hafa ekki tekið öll stigin miðað við frammistöðu síns liðs: Meira »

Haukur valinn besti leikmaður mótsins

Haukur Þrastarson var valinn besti leikmaður Evrópumeistaramóts 18 ára og yngri í handknattleik í Króatíu eftir að Ísland tapaði í úrslitaleik mótsins, 32:27, gegn Svíþjóð í dag. Meira »

Fundu 3.200 ára gamlan ost

Komið hefur í ljós að efni, sem fornleifafræðingar fundu við forn-egypskt grafhýsi fyrir nokkrum árum, eru einar elstu leifar af osti sem hafa nokkurn tímann fundist. Meira »

Jurtaríkið frekar en dýraríkið

Lágkolvetnafæði getur stytt ævina um allt að fjögur ár og mun heilnæmara að neyta meirihluta fæðunnar úr jurtaríkinu fremur en dýraríkinu. Fjallað er um rannsóknina í Lancet Public Health-tímaritinu. Meira »

Opportunity týnt í sandbyl á Mars

Ekkert hefur spurst til Opportunity, litla vélmennis NASA á Mars, í tvo mánuði. Vélmennið, sem hefur ráfað um yfirborð rauðu plánetunnar í fjórtán ár, hvarf sjónum vísindamanna 10. júní í miklum sandbyl. Meira »

Segir mótmæli gegn eftirliti tvískinnung

„Mér finnst ákveðinn tvískinnungur og skjóta skökku við að fulltrúi SA hafi miklar áhyggjur af þessu,“ segir Halldór Oddsson, lögmaður hjá ASÍ, um mótmæli Samtaka atvinnulífsins gegn eftirlitsmyndavélum um borð í fiskiskipum. Eftirlitsmenning hafi þegar átt sér stað í skjóli SA. Meira »

Vilja sökkva hvalveiðiskipunum

Stofnandi samtakanna Sea Shepherd, Paul Watson, segir að þau myndu gjarnan vilja sökkva þeim tveimur hvalveiðiskipum Hvals hf. sem gerð eru út frá Íslandi til veiða á langreyði, líkt og samtökin hafi gert árið 1986 í tilfelli hinna tveggja skipa fyrirtækisins. Það sé hins vegar ekki skynsamlegt. Meira »

Hafa landað meira en þúsund tonnum

Makrílafli smábátaveiðimanna er nú kominn yfir þúsund tonn og hefur mestu verið landað í Keflavík, eða alls 765 tonnum miðað við löndunartölur í gær. Meira »
Páll Vilhjálmsson | 19.8.18

Dó út vegna leti - ekki nægjusemi

Páll Vilhjálmsson Tegundin sem við tilheyrum, homo sapiens, er talin koma fram fyrir um 200 þúsund árum. Aðrar tegundir, sem deildu sameiginlegum forföður, dóu út. Ein þeirra er upprétti maðurinn, homo erectus. Tilgáta er sett fram að leti varð tegundinni að aldurtila. Meira
Styrmir Gunnarsson | 19.8.18

Þungamiðjan í pólitík Vesturlanda er að byrja að færast til - Hvað gerir Ísland?

Styrmir Gunnarsson Þungamiðjan í alþjóðapólitík Vesturlanda - sem hafa staðið saman frá því snemma í heimsstyrjöldinni síðari og fram á síðustu ár - er að byrja að færast til . Hún er að færast að hluta frá Washington til Berlínar . Ekki er við öðru að búast í ljósi Meira
Emil Hannes Valgeirsson | 19.8.18

Goslok á Hawaii

Emil Hannes Valgeirsson Nú virðist sem gosinu á Hawaii sem hófst snemma í maí og kennt hefur verið Kilauea eldstöðina sé lokið. Ekki er þó þar með sagt að allt sé yfirstaðið þarna því eldvirkni á þessari austustu eyju eyjaklasans er eiginlega sagan endalausa. Þetta gos hefur Meira
Geir Ágústsson | 19.8.18

Maðurinn sem hatar mannkynið en elskar hvalina

Geir Ágústsson Paul Watson fær oft mikla athygli. Fjölmiðlamenn lepja upp rausið hans. Þessi athygli er óverðskulduð. Maðurinn er einfaldlega hávær og vel fjármagnaður hryðjuverkamaður. Ekki það nei? Eftirfarandi er ritað af þessum manni sem sumir dýrka: "Humans are Meira

Uppáhaldsmatur Meghan Markle

Öll elskum við Meghan Markle – ekki síst eftir að hún giftist Harry Bretaprins og heillaði heimsbyggðina með almennum elskulegheitum og góðum smekk. Meira »

Poppkorn með hnetusmjöri og súkkulaði

Á að poppa yfir góðri ræmu í kvöld? Hér er uppskrift að allt öðru en örbylgjupoppi. Hnetusmjör og súkkulaði eru undirstaðan að öðruvísi útgáfu af poppi sem þú hefur aldrei smakkað. Meira »

Núðlusalat með nautakjöti og dressingu sem rífur í

Þetta salat er bæði ferskt og „spicy“ svo það rífur í. Hér má einnig nota kjúkling eða risarækjur sem er eflaust mjög gott, en þessi uppskrift er með nautakjöti. Meira »

Girnileg bláberjabaka með mascarpone-kremi

Gjöriði svo vel, það er komin bláberjabaka á borðið og þessi er með súkkulaði og mascarpone-kremi.  Meira »

„Crazy Rich“-kjólar í Hollywood

Frumsýning kvikmyndarinnar „Crazy Rich Asians“ var full af „Crazy Rich“-kjólum í Hollywood á dögunum. Kvikmyndin verður frumsýnd í Sambíó föstudaginn 24. ágúst næstkomandi og er beðið eftir henni með spenningi. Meira »

Það sem lætur hjartað þitt syngja

„Gerðu það sem lætur hjartað þitt syngja. Ekki starfa til að búa til pening. Starfaðu til að dreifa ást út í umhverfið. Finndu út hvað þú myndir gera ef þú ættir alla penininga í heiminum og starfaðu við það. Þú ert með svörin innra með þér.“ Meira »

Hvað einkennir fatnað sem klæðir mig?

Margar konur eru góðar í að finna sinn eigin stíl og varpa þannig inn í samfélagið skemmtilegum skilaboðum um hverjar þær eru og hvert þær eru að fara. Eftirfarandi atriði er gott að hafa í huga fyrir þær sem eru að byrja að móta stílinn. Meira »
„Girl power“-partí á Jamie´s

„Girl power“-partí á Jamie´s

Það var líf og fjör á Jamie´s Italian Iceland þegar iglo+indi í samstarfi við UN Women á Íslandi kynntu glænýja empwr-peysu. Peysan er hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og í ár er hún pastelbleik á litinn. Allur ágóði af sölu á peysunum rennur til neyðarathvarfs UN Women fyrir róhingjakonur á flótta í Bangladess.

Pælingin á bak við Chicago-nafnið

Kim Kardashian West valdi sérstök nöfn á börnin sín þrjú; Saint, North og Chicago. Fólk hefur haft sínar skoðanir á nöfnunum óvenjulegu enda hafa þau skýra merkingu á ensku. Meira »

Lifa lífinu í gegnum aðra

Samfélagsmiðlar og svefnleysi geta haft neikvæð áhrif á geðheilsu ungmenna, segir sálfræðingur frá Litlu kvíðameðferðarstöðinni. Áhrifavaldar finna fyrir togstreitu þegar þeir framleiða efni fyrir samfélagsmiðla. Meira »

Alvarlegur kennaraskortur í Þýskalandi

Það er ekki bara á Íslandi þar sem fólk hefur áhyggjur af yfirvofandi kennaraskorti. Í Þýskalandi vantar einnig kennara í marga grunnskóla. Meira »

Snobb ekki í boði, leyfðu barninu að velja

Barnabókarithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson segir að mikilvægast sé að börnin ráði sjálf hvað þau lesi, snobb gagnvart barnabókum sé ekki í boði þegar hvetji eigi börn til lesturs. Meira »

20:20 í Nesi og ættarþrenna

Tuttugasti tuttugupundarinn veiddist í Laxá í Aðaldal á Nesveiðum í síðasta holli. Það var Eiður Pétursson sem setti í og landaði 105 sentimetra löngum laxi og var ummálið 55 sentimetrar. Meira »

Heiðagæs í sögulegu hámarki

Gæsaveiðitímabilið hefst á morgun. Frá og með 20. ágúst er heimillt að skjóta bæði grágæs og heiðagæs. Þann 1. september hefst svo veiðitímabil á ýmsum andategundum, svo sem stokkönd, urtönd, rauðhöfða og fleiri tegundum. Þann sama dag hefst svartfuglatímabilið. Meira »

Sjóbirtingsveiði glæðist

Góð veiði er í Vatnamótunum fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Veiðihópur sem var við veiðar í gær sá mikið af fiski og fyrir hádegi lönduðu þeir tíu fiskum og var sá stærsti tíu pund. Veiðimenn í Jónskvísl urðu varir við töluvert magn af fiski. Meira »

Bílar »

Tugir sögulegra Porsche sýndir

Efnt verður til sportbílasýningar og listgjörninga í Brimhúsinu við Geirsgötu á Menningarnótt fyrir tilstuðlan Bílabúðar Benna. Meira »

Jonas og Chopra eru trúlofuð

Nick Jonas og Priyanka Chopra eru trúlofuð. Þessu greindu stórstjörnurnar frá á Instagram-síðum sínum þar sem þau deildu myndum úr trúlofunarveislu sem þau héldu í Mumbai í dag. Þau klæddust bæði hefðbundnum indverskum fatnaði í veislunni sem haldin var í Mumbai. Meira »

Bubbi spilar ekki: Lagður inn á spítala

Bubbi Morthens spilar ekki með Dimmu í Hljómskálagarðinum í kvöld líkt og dagskrá menningarnætur gerði ráð fyrir. Bubbi greindi frá því á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að hann hafi verið lagður inn á Landspítala vegna kvilla í nefi. Meira »

Ákváðu að gifta sig daginn sem þau kynntust

Saturday Night Live stjarnan Pete Davidson segir að þau Grande hafi ákveðið að gifta sig daginn sem þau kynntust. Þau búa nú saman í íbúð í New York og eru að læra að verða fullorðnir einstaklingar. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Formaður hrifinn af furðubrögðum

Á milli þess sem Guðrún Hafsteinsdóttir starfar sem formaður Samtaka iðnaðarins og gegnir formennsku í stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða, situr hún og smakkar til ís í raspi og kæstan síldarís svo fátt eitt sé nefnt. Meira »

Mynd dagsins: Augnakonfekt í Kerlingarfjöllum
Jón Rúnar Hilmarsson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Iceland Monitor »

News and events from Iceland

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Það gæti verið gott ræða málin við vin í dag. Gefðu þér tíma til þess því vináttan skiptir þig miklu máli. Komdu til dyranna eins og þú ert klædd/ur.
Lottó  18.8.2018
11 22 32 33 39 9
Jóker
2 3 6 2 4  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar