Kemur fram við bandamenn sem óvini

Kemur fram við bandamenn sem óvini

Þó Donald Trump Bandaríkjaforseti gefi nú til kynna að hann sé mögulega hættur við að hætta við fundinn með Kim Jong-un þykja viðbrögð hans í málinu vera ágætis dæmi um það viðhorf sem margir langvarandi bandamenn bandarískra stjórnvalda mætt eftir að Trump tók við. Meira »

Hvetur alla á kjörstað

„Það stefnir í spennandi kosningar“, segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar og borgarstjóri Reykjavíkur, í samtali við mbl.is. Hann greiddi atkvæði í ráðhúsinu um hálf ellefu í dag. Meira »

Radarvarar rjúka út

„Ég er að selja radarvara sem kosta 74.900 krónur og fékk 21 stykki inn í búð fyrir þremur vikum – þeir seldust allir á einum degi. Fyrir tveimur vikum fékk ég 30 stykki og þeir eru seldir. Þetta er eins og berjasala á haustin.“ Meira »

Var látinn borga fyrir umferðaskilti

Erlendur ferðamaður sem var að fara í gegnum vopnaleit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni reyndist vera með íslenskt umferðarskilti í fórum sínum. Um var að ræða skilti sem gaf til kynna að bifreiðastöður væru bannaðar. Meira »

Setja 37 nýjar íbúðir á Frakkastígsreit í sölu

Fasteignafélagið Blómaþing hefur sett í sölu 37 nýjar íbúðir á Frakkastígsreit. Með því eru nær allar íbúðir á reitnum komnar í sölu. Söluverðmæti nýju íbúðanna er vel á annan milljarð króna. Meira »

Íslendingar fjarri góðu gamni

Núverandi keppnisfyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla, það er að leika undanúrslit á laugardegi og úrslitaleiki á sunnudegi á sama stað, var tekið upp vorið 2010. Áður léku liðin tvö sem komust í úrslit tvo leiki, heima og að heiman, til þess að knýja fram sigurvegara. Lanxess-Arena í Köln hefur frá upphafi verið vettvangur úrslitahelgarinnar. Meira »

Kosið á vaktinni

Lögreglumennirnir Jón Arnar Sigurþórsson og Guðrún Hildur Hauksdóttir voru á vaktinni í Borgarnesi og komu í Hjálmaklett til að greiða atkvæði sín. Kjörsókn hefur farið rólega af stað í Borgarnesi, enda veðrið ekki til að reka á eftir fólki að koma sér á kjörstað. Meira »

Sterk undiralda sem vill breytingar

„Sú undiralda sem við höfum fundið er sterk. Fólk vill breytingar í borginni,“ sagði Eyþór Arnalds í samtali við mbl.is, sem greiddi atkvæði um tíuleytið í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira »

Allt á útopnu á Bastard Brew&Food

Smartland Það var glaumur og gleði í loftinu þegar veitingastaðurinn Bastard Brew&Food var opnaður í sama húsnæði og Vegamót voru áður til húsa. Eins og sést á myndunum var allt á útopnu og mikið stuð. Meira »

Nautalund með æðislegu tómatasalati og Mozzarella di bufala

Matur Þessi dásamlega nautalund bókstaflega bráðnar í munni enda stendur gott kjöt ávallt fyrir sínu – sérstaklega ef það er vel eldað. Ekki spillir fyrir ef meðlætið er í vandaðri kantinum eins og hér en það er eldhúsgyðjan Eva Laufey sem á heiðurinn að þessari gæðamáltíð. Meira »

Veðrið kl. 10

Rigning
Rigning

9 °C

Spá 27.5. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

8 °C

Spá 28.5. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

11 °C

Viðvaranir: Gul Meira

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Egilsstaðir

Alskýjað
Alskýjað

14 °C

Mánudagur

Egilsstaðir

Léttskýjað
Léttskýjað

15 °C

Þriðjudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

15 °C

icelandair
Meira píla

Fjölskylduviðburðir um helgina

Fjölskyldan Hún er ekki hressileg veðurspáin um helgina. Búist er við mikilli úrkomu á Suður- og Suðvesturlandi bæði laugardag og sunnudag með tilheyrandi vatnavöxtum víða um sunnanvert landið. En hvað er þá hægt að gera? Meira »

Vongóð þrátt fyrir fylgistap

„Ég er bjartsýn. Skoðanakannanir hafa verið misvísandi sem segir mér að margir séu óákveðnir,“ sagði Líf Magneudóttir í samtali við mbl.is eftir að hún greiddi atkvæði í Hagaskóla. Meira »

Framtíðin ákveðin eftir HM

Javier Hernández, framherji West Ham, ætlar að ákveða næst skref á ferlinum eftir HM í Rússlandi sem byrjar í næsta mánuði. Hernández á tvö ár eftir af samningi sínum við West Ham en hann kom til félagsins frá Bayern Leverkusen síðasta sumar. Meira »

Oddvitinn segist hafa kosið Framsókn

„Ég kaus Framsóknarflokkinn,“ segir Ingvar Mar Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, og hlær þegar mbl.is spurði hann hvernig hann metur á stöðuna, en hann greiddi atkvæði í Breiðagerðisskóla klukkan tíu í morgun. Meira »

Þreytandi lýðræði

Það hlýtur að hljóma undarlega fyrir þá sem ekki ganga að lýðræði sem vísu að hlusta á okkur væla yfir því að hér sé alltof oft kosið. Hver hefði trúað því að lýðræði gæti verið þreytandi? Meira »

Viðurkenna tap á Írlandi

John McGuirk, talsmaður hópsins Save The 8th, hefur viðurkennt að andstæðingar lögleiðingar fóstureyðinga hafi tapað þjóðaratkvæðagreiðslunni á Írlandi, sem fór fram í gær. Meira »

Eiður Smári spáir Real Madrid sigri

Fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen spáir því að Real Madrid verði Evrópumeistari í fótbolta í kvöld á kostnað Liverpool. Liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kiev kl. 18:45. Meira »

Sanna Magdalena segist bjartsýn

Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, greiddi atkvæði í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan hálf tíu í morgun. Hún sagðist mjög bjartsýn um möguleika flokksins að ná kjöri inn í borgarstjórn. Meira »

Vilja stuðla að íslenskukennslu

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir íslensk stjórnvöld harma þá ákvörðun Kaupmannahafnarháskóla að leggja af kennslu í íslensku, bæði forníslensku og nútímaíslensku. Meira »

Búið að opna kjörstaði

Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu, en kosið verður til sveit­ar­stjórna í 71 sveit­ar­fé­lagi. Á Ísafirði mætti Birgir Sveinsson fyrstur manna á kjörstað, en þrír listar eru þar í framboði að þessu sinni. Meira »

Vara við vatnavöxtum og skriðuföllum

Spáð er talsverðri eða mikilli rigningu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Varað hefur verið við vatnavöxtum og aukinni hættu á skriðuföllum og gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og á Suðurlandi er kjördagur heilsar með sunnanstrekkingi og rigningu. Meira »

Kosið til sveitarstjórna í dag

Kosið verður til sveitarstjórna í 71 sveitarfélagi í dag og opna flestir kjörstaðir klukkan níu. Sveitarfélögunum fækkar um tvö vegna sameininga á Suðurnesjum og Austfjörðum og sjálfkjörið er í einu, Tjörneshreppi. Meira »

Leyfum til áfengisframleiðslu fjölgar

„Það er auðvitað frábært að einhver sé að gera eitthvað nýtt á þessum markaði. Það er mun meiri fjölbreytni nú en var fyrir nokkrum árum,“ segir Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður. Útgefnum leyfum til áfengisframleiðslu á Íslandi hefur fjölgað mjög síðustu ár. Meira »

Helgi ritar skákævisögu Friðriks

Unnað er að ritun og útgáfu Skákævisögu Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Skáksögufélag Íslands hefur veg og vanda af útgáfunni og hefur gert samning við Helga Ólafsson stórmeistara um að vera aðalritstjóri og höfundur. Meira »

Sýndi af sér ógnandi hegðun

Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að skemmtistað í miðbænum um fjögurleytið í nótt. Þar höfðu dyraverðir gripið mann sem sýndi af sér ógnandi hegðun inni á staðnum. Þá veittist maður að dyraverði á öðrum stað með hnefahöggi. Meira »
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Gísli Sigurðsson gislisi@hi.is
Bjarni Benediktsson
Eftir Bjarna Benediktsson

Beitti þúsundir nemenda kynferðsofbeldi

Rektor háskóla í Kaliforníu sagði af sér í dag, en skólinn á nú yfir höfði sér tvær hópmálsóknir frá þúsundum kvenna vegna kvensjúkdómalæknis skólans, sem sakaður er um að hafa beitt nemendur kynferðisofbeldi áratugum saman. Meira »

Mæðgur látnar eftir snákabit

Indversk móðir og þriggja ára gömul dóttir hennar eru látnar eftir að móðirin var bitin af snáki. Móðirin áttaði sig ekki á því að hún hefði verið bitin og gaf dóttur sinni að drekka af brjósti. Mæðgurnar voru báðar látnar áður en þær komust á spítala. Meira »

Bann við fóstureyðingum líklega afnumið

Útlit er fyrir að Írar samþykki að afnema stjórnarskrárákvæði sem kveður á um bann við fóstureyðingu. Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram í landinu í dag og hefur kjörstöðum verið lokað. Kjós­end­ur voru spurðir hvort þeir vilji af­nema grein 40.3.3, sem er bet­ur þekkt sem átt­unda breyt­ing stjórn­ar­skrár­inn­ar, sem síðan árið 1983 hef­ur metið líf ófædds fóst­urs og ófrískr­ar konu að jöfnu. Meira »

Fabrikkan seldi fyrir 723 milljónir

Tekjur Nautafélagsins, sem sér um rekstur Hamborgarafabrikkunnar á þremur stöðum á landinu, lækkuðu um 28 milljónir niður í 723 milljónir króna í fyrra samanborið við 751 milljón árið 2016. Meira »

Fyrsta flugið til Kansas City

Fyrsta flugi Icelandair til Kansas City í Bandaríkjunum frá Íslandi var fagnað við brottför á Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag, en borgin er ein fimm nýrra borga í Norður-Ameríku sem Icelandair bætir við leiðakerfi sitt í vor. Meira »

Segir fólk óttast Samkeppniseftirlitið

„Fólk í atvinnulífinu óttast viðbrögð Samkeppniseftirlitsins sem er að verða ríki í ríkinu,“ skrifar Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
„Útkrotaðar“ kjörskrár í Árneshreppi

Hver eru tengsl einstakra manna við Árneshrepp og hversu lengi og í hvaða tilgangi dvelja þeir í hreppnum á hverju ári? Rætt var um stóran hluta íbúa fámennasta sveitarfélags landsins á hreppsnefndarfundi í gær sem óhætt er að segja að hafi verið gjörólíkur öllum sambærilegum fundum stjórnvalda nú í aðdraganda kosninga.

Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
Voru að veiða er slysið varð

Erlendu ferðamennirnir sem liggja þungt haldnir á Landspítalanum í Fossvogi eftir að hafa lent í Þingvallavatni í dag voru við stangveiðar er slysið átti sér stað. Um er að ræða karl og konu. Sumarbústaðaeigandi við vatnið og þriðji ferðamaðurinn drógu fólkið upp úr vatninu og komu þeim í land.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
„Þetta er algjört hrun“

Lítil ásókn í strandveiðar á svæði B, sem nær frá Strandabyggð á Vestfjörðum að Grýtubakkahreppi í Eyjafirði, þykir sláandi að mati Landssambands smábátaeigenda. Alls hafa 66 leyfi verið gefin út til strandveiða á svæðinu í ár, saman borið við 105 leyfi á sama tíma í fyrra.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Fékk ekki póstana sem HS Orka sendi

Tölvupóstar, þar sem aðallögmaður HS Orku segir oddvita Árneshrepps að lögum samkvæmt sé sér ekki heimilt að veita sveitarfélaginu ráðgjöf, eru ekki meðal þeirra gagna sem oddviti Árneshrepps hefur afhent Pétri Húna Björnssyni, stjórnarmanni í Rjúkanda.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Sagði Landsréttarmálið dæmi um spillingu

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, nefndi Landsréttarmálið og umræðuna um ferðakostnað þingmanna sem dæmi um hve hægt gengi að vinna gegn spillingu á Íslandi á opinni málstofu í Hörpu í dag undir yfirskriftinni Reynsla Íslands af baráttu gegn spillingu á meðal þingmanna.

Anna Margrét Björnsson Anna Margrét Björnsson
Flotið um í þyngdarleysi á Hlemmi

Á Rauðarárstígnum rétt hjá Hlemmi Mathöll er nú hægt að upplifa að fljóta í þyngdarleysi í sérstökum flottönkum. Slíkir tankar hafa meðal annars verið notaðir af NASA og af bandaríska hernum til að rannsaka mannshugann.

Heilinn í sóknarleik Dananna

Christian Eriksen er lykilmaður í danska landsliðinu en hann er einn besti sóknartengiliður í Evrópu í dag.   Meira »

Í heimsklassa á meðan hásinin hélt

Þó að hún fengi bara að spila 55 mínútur færði Sara Björk Gunnarsdóttir fyrir því frekari sannanir með frammistöðu sinni í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fyrrakvöld að hún er algjör heimsklassamiðjumaður. Meira »

Ein hola skemmdi allt fyrir Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Volvik-meist­ara­mót­inu í golfi sem fram fer í Michigan í Banda­ríkj­un­um. Ólafía lék annan hringinn í dag á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari og var tveimur höggum frá því að komast áfram. Meira »

Þurfti að vera sterk á æfingum

Eva Lind Elíasdóttir, leikmaður Selfoss, er sá leikmaður sem Morgunblaðið hefur ákveðið að taka fyrir að lokinni 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu, en hún lék mjög vel í 4:1 sigri liðsins á FH, skoraði tvö fyrstu mörk Selfyssinga í leiknum og lagði upp það þriðja. Meira »

Frönsk innrás í Þýskaland

Annað árið í röð er ekkert þýskt félagslið í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, en úrslitahelgi keppninnar, fjögur síðustu, fer fram í Lanxess-Arena í Köln í dag og á morgun. Þess í stað eru þrjú frönsk félagslið eftir í keppninni auk Vardar frá Makedóníu, sigurliðs Meistaradeildarinnar á síðasta ári. Segja má að Frakkar geri innrás í Þýskaland þessa dagana. Meira »

Áhrif agnarsmáa mannsins á jörðina

Ein stærsta úttekt sem gerð hefur verið á umfangi lífs á jörðinni sýnir að mannkynið er samtímis smávægilegasta og mest ráðandi tegund lífs á jörðinni. Þeir 7,6 milljarðar manna sem lifa á jörðinni standa nefnilega ekki fyrir nema 0,01% af þeim lífsmassa sem finnst á jörðinni. Meira »

Flotið um í þyngdarleysi á Hlemmi

Á Rauðarárstígnum rétt hjá Hlemmi Mathöll er nú hægt að upplifa að fljóta í þyngdarleysi í sérstökum flottönkum. Slíkir tankar hafa meðal annars verið notaðir af NASA og af bandaríska hernum til að rannsaka mannshugann. Meira »

Beita DNA-rannsóknum í Loch Ness

DNA-sýni verða notuð til að finna áður óþekktar lífverur í Loch Ness, vatninu sem þar sem goðsögnin um skrímslið Nessie lifir enn góðu lífi. Meira »

„Afar sáttir við veiðarnar“

„Þetta var súpermánuður hjá okkur, með þeim betri. Veiðiferðirnar voru stuttar eða um fjórir sólarhringar höfn í höfn og aflinn yfirleitt rúmlega 100 tonn í hverri ferð. Við fiskuðum allan mánuðinn á okkar hefðbundnu miðum. Við vorum í Hvalbakshallinu, á Hvalbaksgrunni og í Lónsbugtinni,“ segir Rúnar L. Gunnarsson, skipstjóri á ísfisktogaranum Gullveri NS, en veiðar skipsins hafa gengið vel að undanförnu. Meira »

Köflótt veiði á kolmunnamiðunum

Venus NS kom til Vopnafjarðar í byrjun vikunnar með rúmlega 2.300 tonn af kolmunna sem fór til vinnslu hjá fiskmjölsverksmiðju HB Granda á staðnum. Er rætt var við Róbert Axelsson skipstjóra var Venus kominn að nýju á miðin en þangað er 30 tíma sigling frá Vopnafirði. Meira »

Stærri fiskarnir mun mikilvægari

Mun mikilvægara er að kasta stærri fiskum aftur í sjóinn, einkum þeim sem kvenkyns eru, heldur en smærri fiskum. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar sem kynnt var í skýrslu fyrr í mánuðinum í vísindaritinu Science. Meira »
Halldór Jónsson | 25.5.18

Dagur steinlá

Halldór Jónsson í útsendingunni með oddvitunum af efri 7 flokkunum. Hann komst ekki upp með venjulega blaðrið sitt um framtíðarmúsík í Borgarlínu og Húnsnæðismálum þar sem andstæðingarnir voru með staðreyndirnar á hreinu. Glærusýning með grafíklausnum kom heldur ekki Meira
Páll Vilhjálmsson | 26.5.18

Róttækir kennarar gáfust upp

Páll Vilhjálmsson Grunnskólakennarar sömdu við sveitarfélögin daginn fyrir kjördag. Áður höfðu róttækir kennarar fellt ,,feitt", eins og það var kallað, fyrirliggjandi samning. Samningurinn sem undirritaður var í gær bindur hendur kennara til sumarsins 2019, í reynd til Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 25.5.18

Flottur og frambærilegur fulltrúi flóttamanna í femínistaframboði

Kristin stjórnmálasamtök Glæsileg er hin íranska (og brátt íslenzka) Nazanin Askari sem hingað náði sem pólitískur flótta­maður árið 2012 eftir að harð­stjórnin í landi hennar varpaði henni í fangelsi og lét pynta hana vegna þátt­töku hennar í mót­mæla­að­gerð­um femín­ista. Meira
FORNLEIFUR | 26.5.18

A Holy Man for Shabbat

FORNLEIFUR Recently I bought this fantastic face on eBay. I like to look at the faces of holy men and sages of considerable age and of all religions. Call it a perversion if you wish. Old people simply look wiser than young people. In the modern society disrespect Meira

Nautalund með æðislegu tómatasalati og Mozzarella di bufala

Þessi dásamlega nautalund bókstaflega bráðnar í munni enda stendur gott kjöt ávallt fyrir sínu – sérstaklega ef það er vel eldað. Ekki spillir fyrir ef meðlætið er í vandaðri kantinum eins og hér en það er eldhúsgyðjan Eva Laufey sem á heiðurinn að þessari gæðamáltíð. Meira »

5 skotheld húsráð

Allt sem einfaldar lífið bætir og kætir, og fátt kætir okkur hér á Matarvefnum eins og gott húsráð. Hér má finna nokkur skotheld ráð sem eru til þess gerð að létta okkur lífið við þrifin. Meira »

Leynist gersemi í þínu eldhúsi?

Flestir kannast við svona eldhúsinnréttingu þegar að er gáð. Til siðs hefur verið að rífa gamla dótið út og skella inn glænýju eldhúsi sem oft rúmast ekki jafn-vel inni í rýminu og þessar innréttingar gerðu. Meira »

Vitamix á 25% afslætti í Costco

Góð tilboð eru gulli betri og útsendari Matarvefsins rakst á þetta dúndur tilboð á Vitamix blandara. Að sögn heimildarmanna gildir tilboðið um helgina og er í tilefni eins árs afmælis verslunarinnar. Meira »

Heilluð af axlarpúðum

Ágústa Sveinsdóttir sér um kynningarmál fyrir Geysi ásamt því að vera með ýmis sjálfstæð hönnunar-verkefni á hliðarlínunni. Hún er útskrifuð úr vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands og ræðir hér um uppáhalds flíkurnar sínar. Meira »

Magnesíum núllstillir sykurlöngun og fleira

„Færð þú oft sykurlöngun þegar það er streitutímabil hjá þér? Magnesíum hjálpar við sendingu taugaboða og slökun vöðva. Við þurfum magnesíum til að sinna taugaboðum frá vöðvunum til heilans og einnig er magnesíum nauðsynlegt fyrir upptöku kalks. Magnesíum ásamt kalki hjálpar við vöðvaslökun sem aðstoðar m.a. við æðavíkkun og lækkun á blóðþrýstingi,“ segir Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi í sínum nýjasta pistli. Meira »

Snjallforrit sem hraðar þér í áttina að ástinni

Það er alltaf gott að hafa vísindin með sér á ókunnar slóðir. Sér í lagi ef þú mátt engan tíma missa og ert að leita að ástinni. Heystax er nýtt snjallforrit sem notar andlitsgreini til að nema hversu hrifin þið eruð af hvort öðru á einungis 30 sekúndum. Meira »
Hildur og Jón geisluðu af gleði

Hildur og Jón geisluðu af gleði

Ungir sjálfstæðismenn, Huginn, Heimdallur, Týr og Stefnir, héldu bjórkvöld á kosningaskrifstofunni við Klapparstíg. Eyþór Arnalds tók nokkra vel valda slagara.

Fjölskylduviðburðir um helgina

Hún er ekki hressileg veðurspáin um helgina. Búist er við mikilli úrkomu á Suður- og Suðvesturlandi bæði laugardag og sunnudag með tilheyrandi vatnavöxtum víða um sunnanvert landið. En hvað er þá hægt að gera? Meira »

10 ára bjuggu til kosningaþátt

„Mig hefur langað að kjósa síðan ég var þriggja ára og hef síðan þá haft mikinn áhuga á pólitík. Síðasta kjördag vakti ég til miðnættis til að sjá niðurstöðurnar.“ Meira »

Húllaðu þig inn í sumarið!

Húlladúllan slær upp stuttri húllasýningu í Borgarbókasafninu í Sólheimum í dag, laugardaginn 26. maí þar sem hún sýnir hversu fjölbreytt og skemmtilegt húllahoppið er fyrir allar fjölskyldur, háa og lága, og býður viðstöddum í húllafjör! Meira »

Börn eiga að fá að tjá sig

Afgreiðsla Persónuverndar á kvörtun móður vegna myndbirtinga barnsföður hennar af fjórtán ára dóttur þeirra á Facebook var ekki í samræmi við lög, að mati umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður segir að tryggja þurfi að réttur barna til að tjá sig um málefni sem þau varða sé virtur í stjórnsýslunni. Meira »

Bílar »

Sýna nýja útgáfu Lexus RX 450h

Á morgun, laugardaginn 26. maí, verður ný útfærsla af lúxussportjeppanum Lexus RX 450h frumsýnd hjá Lexus í Kauptúni, Garðabæ. Meira »

Vaknaði með kvef á brúðkaupsdaginn

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, og eiginkona hans, Michelle Obama, fögnuðu 25 ára brúðkaupsafmæli sínu í október á síðasta ári Meira »

Sagður ætla að kvænast báðum kærustunum

Knattspyrnuhetjan Ronaldinho er sagður ætla að kvænast í sumar. Ekki er um að ræða eina heppna konu heldur tvær, þær Beatriz og Priscillu, en Ronaldinho er sagður búa með þeim báðum í stóru húsi í Rio de Janeiro. Meira »

Mynd af baðherbergi Houston rándýr

Kanye West keypti mynd af baðherbergi Whitney Houston frá árinu 2006 þegar söngkonan var í mikilli neyslu. Fjölskyldumeðlimur Houston tók myndina í laumi. Meira »

Áhorfendur tísta á sýningum

#bergmálsklefinn nefnist ný íslensk-ensk ópera um kynjahyggju á samskiptamiðlum frá tónleikfélaginu Aequitas Collective í samstarfi við Alþýðuóperuna sem frumsýnd verður í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30. Áhorfendum gefst tækifæri til að hafa áhrif á framvindu verksins með því að tísta gegnum Twitter. Meira »

Í loftinu núna: Ásgeir Páll

Útvarpsmaðurinn, óperusöngvarinn og skemmtikrafturinn Ásgeir Páll Ágústsson er genginn til liðs við K100. Ásgeir Páll hefur starfað við útvarp síðustu... Síða þáttarins »

Veðrið í aðalhlutverki

Veðrið var í aðalhlutverki þegar vikan var gerð upp í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Viktoría Hermannsdóttir og Ómar R. Valdimarsson ræddu það helsta sem hefur gerst. Meira »

Hrútur

Sign icon Eitthvað verður til að hvetja þig til dáða og þú munt koma hlutum til leiðar sem þú getur verið stolt/ur af. Þú ert á höttunum eftir nýrri vinnu.
Víkingalottó 23.5.18
21 22 24 29 41 44
0 0   6
Jóker
5 7 0 0 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar