Stjórn fasteignafélagsins Regins hf. ætlar að leggja fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. Er þetta gert með það fyrir augum að sameina félögin, en verði tilboðið samþykkt myndu hluthafar í Eik eignast 46% hlut í Regin með útgáfu nýs hlutafjár í Regin. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar núna eftir miðnætti. Meira.
Auglýsingastofan Sahara hélt sitt árlega sumarpartý fyrir viðskiptavini sína, velunnara og starfsfólk á KEX Hostel fimmtudaginn 1. júní.