„Í den tid voru nú alltaf réttarböll en það er nú alveg fallið upp fyrir eins og þú veist með þessi gömlu sveitaböll. Það er bara gleðskapur á bæjunum, fólk rottar sig bara saman,“ segir Birgir. Meira.
Gamli skólinn og nýi skólinn mætast á átakanlegan hátt á hvíta tjaldinu.