„Mér finnst það mjög óábyrgt þegar við erum komin með þetta óróatímabil, sem nú er komið í gang, að taka sénsinn og byrja á tugmilljarða framkvæmdum þegar við höfum ekki glóru um hvernig þetta óróatímabil mun fara,“ segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur við mbl.is um flugvöll í Hvassahrauni. Meira.
Þar voru Goddur, Helgi Þorgils Friðjónsson, Spessi ljósmyndari, Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari og Hulda Hákon listamaður svo einhverjir séu nefndir og ýmsir fleiri sem hafa næmt auga fyrir list og fegurð.