Reginn gerir yfirtökutilboð í Eik

Stjórn fasteignafélagsins Regins hf. ætlar að leggja fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. Er þetta gert með það fyrir augum að sameina félögin, en verði tilboðið samþykkt myndu hluthafar í Eik eignast 46% hlut í Regin með útgáfu nýs hlutafjár í Regin. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar núna eftir miðnætti. Meira.

icelandair
Lítils háttar rigning

9 °

Veðrið kl. 01
Rigning

9 °

Spá í dag kl.12
Skýjað

10 °

Spá 9.6. kl.12
Morgunblaðið - allt fyrir áskrifendur

Aðgerðirnar stuðli ekki að minni verðbólgu

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telja hvorugur að aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru fyrr í vikunni muni draga úr verðbólguþrýstingi svo nokkru nemi.

Tók að mér verkefnið því ég hef trú á því

Snorri Steinn Guðjónsson tók við þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í síðustu viku en hann hefur stýrt Val í úrvalsdeildinni frá árinu 2017 og gerði hann liðið tvívegis að Íslandsmeisturum og tvívegis að bikarmeisturum. Snorri Steinn ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin í Hlíðunum, atvinnu- og landsliðsferilinn, nýja starfið og framtíðarmarkið landsliðsins.

Velkomin í Sorgarklúbbinn

Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir vinnur með sorg á hverjum degi. Ýmist sína sorg eða annarra. Hún var ein af stofnendum Sorgarmiðstöðvar og vinnur í dag við forvarnir gegn sjálfsvígum hjá Landslæknisembættinu. Guðrún Jóna hefur upplifað sorgina í sinni dýpstu mynd, þegar sextán ára gamall sonur hennar lést í sjálfsvígi. Allar götur síðan hefur hún stuðlað því að hjálpa fólki í sorg við að takast á við það risavaxna verkefni sem missir náins einstaklings er. Minningarsjóður um drenginn hennar hefur styrkt mörg verkefni sem miða að aukinni fræðslu um sorg og hvernig á að takast á við hana. Bókin Velkomin í sorgarklúbbinn er nýjasta verkefnið en hún kom út fyrir helgi. Guðrún Jóna segist vera sorgarnörd og hún er gestur Dagmála í dag.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

7. júní 2023

Steinunn Hákonardóttir

Steinunn Hákonardóttir fæddist 26. júní 1961 í Keflavík. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum við Hringbraut 27. maí 2023. Foreldrar Steinunnar voru Hákon Kristinsson, f. 7. ágúst 1922, d

7. júní 2023

Björn Sigurbjörnsson

Björn Sigurbjörnsson fæddist 18. nóvember 1931 í Reykjavík. Hann lést á Droplaugarstöðum 26. maí 2023. Björn var sonur hjónanna Unnar Haraldsdóttur húsfreyju, f. 29.10. 1904, d. 14.7

7. júní 2023

Gutti Guttesen

Gutti Guttesen fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 27. febrúar 1953. Hann andaðist á heimili sínu á Akureyri 30. maí 2023. Foreldrar hans voru Óli Jógvan Guttesen málarameistari, f. 17.10. 1919, d. 14.12. 2001, og Karin Dorthea Guttesen (fædd Frederiksen) húsmóðir, f

7. júní 2023

Jón Jóns Eiríksson

Jón Jóns Eiríksson fæddist 24. janúar árið 1934 á Suðurgötu 124, Akranesi. Hann lést 29. maí 2023 á sjúkrahúsi Akraness. Jón var sonur hjónanna Guðveigar Jónsdóttur, f. 17. mars 1908, d. 4. júlí 2002, og Eiríks Tómassonar Jónssonar, f
  Heimssýn

Heimssýn | 7.6.23

Að búa til peninga úr lofti

Í Skýrslu starfshóps um EES-samstarfið sem út kom árið 2019 og fjallað er um hér á blogginu er farið fögrum orðum um stuðning EES við rannsóknir. Þar segir m.a.: Annar viðmælandi sem sinnt hefur vísindarannsóknum og nýsköpun sagði að með EES-samningnum
Páll Vilhjálmsson

Páll Vilhjálmsson | 7.6.23

Harmageddon: byrlun Páls og starfslok Þóru

,, Komið hefur í ljós að starfsmenn RÚV höfðu gert ráðstafanir til að unnt væri að afrita síma Páls Steingrímssonar áður en byrlað var fyrir honum," segir í Harmageddon Frosta Logasonar sem heldur úti hlaðvarpsþættinum Brotkast. Í innslaginu er fjallað
Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson | 7.6.23

Mikilvæg skilgreiningaratriði á mismun orkugjafa.

Ýmis athyglisverð álitamál hafa komið fram í umræðum um skattalegt umhverfi orkuvinnslu með tilliti til orkugjafa. Sem dæmi má nefna, að ekki séu rök fyrir því að þeir sem beisla vindorkuna séu skattlagðir, því að vindurinn leiki um alla alls staðar og
Frjálst land

Frjálst land | 7.6.23

Hver sprengdi stífluna í Dnjepr?

Auðvitað Rússadjöflarnir segja falsfréttamiðlar NATO- og ESB-landa! Stíflan er í eigu Rússa og undir þeirra stjórn og sér kjarnorkuverinu í Zaporozhie og auk þess Krímskaga og fleiri rússneskum svæðum fyrir vatni. Svæðin sem fóru á kaf eru byggð þúsundum
Lottó
Lottótölur 7.6.23 Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
  • 4
  • 14
  • 17
  • 32
  • 37
  • 44
  • 4
  • Jóker
  • 8
  • 9
  • 4
  • 9
  • 2
Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
Amsterdam

12 °

Amsterdam

Anchorage

13 °

Anchorage

Frankfurt

19 °

Frankfurt

Glasgow

10 °

Glasgow

Manchester

10 °

Manchester

New York

19 °

New York

París

19 °

París

Stokkhólmur

11 °

Stokkhólmur