Margrét Sanders, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, segir það koma sér á óvart að sveitarfélagið standi í skuldavanda gagnvart verktökum bæjarins í ljósi þess að Reykjanesbær hafi nýlega tekið lán fyrir fleiri milljarða. Meira.
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fagnaði bók sinni Margrét Lára – Ástríða fyrir leiknum með glæsilegu útgáfuteiti í bókabúð Sölku við Hverfisgötu á dögunum.