Brást ef WOW var órekstrarhæft

Brást ef WOW var órekstarhæft

Ef WOW air hefur lengi verið órekstrarhæft, eins og umræðan um flugfélagið hefur verið undanfarið, þá hefur Samgöngustofa brugðist hlutverki sínu með því að svipta félagið ekki flugrekstrarleyfi sínu. Meira »

Hætta sýningu eftir gagnrýni

Ný heimildarmynd, Älska mig för den jag är, um sænska söngkonu sem var ítrekað beitt ofbeldi af hálfu sambýlismanns, hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð og beint sjónum almennings að heimilisofbeldi í landinu. Meira »

Bráðabirgðaskýrslan kynnt í vikunni

Bráðabirgðaskýrsla um flugslys vélar Ethiopian Airlines verður að öllum líkindum birt í vikunni. Þá vinnur Boeing hörðum höndum að uppfærslu á hugbúnaði vélanna. Bandaríska flugfélagið Southwest Airlines er hins vegar farið að flytja Boeing 737 MAX 8-vélar í langtímageymslu í Mojave-eyðimörkinni. Meira »

Mestar áhyggjur af starfsfólkinu

„Tvennum sögum fer nú af því hvaða afleiðingar þetta gæti haft fyrir efnahagslífið. Við höfum bæði heyrt ákveðnar dómsdagsspár og síðan höfum við líka heyrt það að þetta hefði mjög takmörkuð og jafnvel lítil sem engin áhrif.“ Meira »

Mislingafaraldurinn líklega stöðvaður

Liðnar eru þrjár vikur frá síðasta hugsanlega mislingasmiti og telur sóttvarnalæknir að líklegast hafi tekist að stöðva faraldurinn. Börn verða bólusett aftur samkvæmt fyrri áætlun við 18 mánaða og 12 ára aldur. Ekki er talin ástæða nú til að bólusetja yngri börn nema við sérstök tilefni. Meira »

100 þúsund krónum ódýrara með WOW

Þrátt fyrir að fréttaflutningur af alvarlegri fjárhagsstöðu WOW Air hafi verið áberandi síðustu daga virðist flugfélagið halda sínu striki í framboði og verðlagningu flugfargjalda. Meira »

Þýsk ráðhús rýmd vegna hótana

Rýma þurfti nokkur ráðhús í Þýskalandi í morgun vegna sprengjuhótana sem bárust með tölvupósti.  Meira »

Byrjaði með hvelli

200 mílur Grásleppuvertíðin hófst með hvelli en fyrsti dagur vertíðar var miðvikudagurinn 20. mars. Veður var skaplegt þann dag svo Halldór Stefánsson á Hólma ÞH fór fyrstur grásleppukarla á Þórshöfn og lagði allar trossur. Á föstudag skall óveðrið á en foráttubrim og mikil kvika var einnig á laugardag og ekkert sjóveður. Meira »

Kulnun og átta átta átta aðferðin

Smartland „Til að okkur líði sem best er afar mikilvægt að við sköpum okkur jafnvægi í lífinu og 8-8-8 reglan er bara regla sem virkar vel inn í þessar aðstæður þó að kannski þurfi fleiri þættir að koma inn og spila með, en þó að við gætum bara farið eftir þessari einu reglu erum við þó að minnka álagið töluvert og erum að ná töluverðum árangri.“ Meira »

Albert mætti í kaffiboð til Gerðar G. Bjarklind

Matur „Útvarpskonan góðkunna Gerður G. Bjarklind tók vel í að baka tertu fyrir bloggið. Þegar ég kom heim til þeirra hjóna voru terturnar tvær, báðar einstaklega góðar og fallegar eins og við var að búast af jafn listrænni konu og Gerður er, en glerlist hennar og jólakortin eru fræg fyrir listfengi og natni.“ Meira »

Stórundarlegar langanir óléttra kvenna

Börn Hefur þig langað til þess að drekka klósetthreinsi og svamp? Eða jafnvel sleikja grjót og borða blöðrur?  Meira »

Ljóð Andra Snæs prýða skíðin

Fjallaskíðamennska hefur verið ansi vinsæl að undanförnu og margir sem hafa fjárfest í viðeigandi búnaði. Það eru þó ekki allir sem geta státað sig af því að hafa fengið þann heiður að hanna sín eigin skíði líkt og rithöfundurinn Andri Snær Magnason fékk á dögunum. Meira »

Veðrið kl. 10

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

4 °C

Spá 27.3. kl.12

Lítils háttar slydda
Lítils háttar slydda

2 °C

Spá 28.3. kl.12

Skýjað
Skýjað

0 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Húsavík

Skýjað
Skýjað

4 °C

Fimmtudagur

Vopnafjörður

Skýjað
Skýjað

2 °C

Föstudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

2 °C

icelandair
Meira píla

Tafir á flugi vegna veðurs

Tafir hafa orðið á innlandsflugi í dag vegna veðurs en hjá flugfélaginu Erni þurfti að seinka flugi til Húsavíkur en annað flug er á á ætlun. Húsavíkurvélin fór heldur seinna í loftið en til stóð vegna veðurs. Meira »

Segja að Solskjær verði ráðinn í vikunni

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United muni í vikunni tilkynna um ráðningu Ole Gunnar Solskjærs í starf knattspyrnustjóra félagsins til frambúðar en hann var ráðinn til að stýra liðinu út leiktíðina eftir að José Mourinho var rekinn í desember. Meira »

Af hverju svona unglegur?

Paul Rudd verður fimmtugur í apríl en hefur lítið breyst síðan hann lék í Clueless fyrir 24 árum.   Meira »

100 íslensk verk á pólsku

Ísland verður heiðursgestur á bókamessunni Gdańskie Targi Książki sem fram fer í Gdansk í Póllandi helgina 29.-31. mars 2019. Þar verða íslenskar bókmenntir og höfundar í brennidepli, sem og þýðingar úr íslensku á pólsku. Meira »

Eftirmaður Kristjáns fundinn

Norðmaðurinn Glenn Solberg mun taka við þjálfun sænska karlalandsliðsins í handknattleik af Kristjáni Andréssyni eftir Evrópumótið á næsta ári. Meira »

Þekki líkama minn fullkomlega

„Ég er ekki áhyggjufullur því ég þekki líkama minn fullkomlega,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir leik Portúgala og Serba í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. Meira »

Fundað áfram í kjaradeilunni

„Við vorum að meta stöðuna aðeins í gær og ætlum að ræða saman núna á eftir. Svo sjáum við bara til hvernig það fer,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, í samtali við mbl.is, en fundað verður áfram í kjaradeilu félagsins og fimm annarra í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Meira »

MAST kærir sölu ólöglegra fæðubótarefna

Matvælastofnun hefur, í samvinnu við Lyfjastofnun, kært vef með íslensku léni til lögreglu og farið fram á að vefnum verði lokað. Á vefnum eru auglýst til sölu bæði ólögleg fæðubótarefni og lyf að því er fram kemur í frétt á vef MAST. Meira »

Spyr um kostnað við Landsréttarmálið

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til dómsmálaráðherra á Alþingi þar sem hún spyr um kostnað vegna skipunar dómara við Landsrétt. Meira »

Leggst gegn þjóðgarði á miðhálendi

„Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst alfarið gegn áformum um stofnun miðhálendisþjóðgarðs sem kynnt hafa verið sveitarfélögum á umliðnum vikum,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar frá 21. mars. Meira »

1.700 hús tengjast ljósleiðara

Fjarskiptasjóður styrkir tengingu 1.702 lögbýla og fyrirtækja í sveitum landsins við ljósleiðara á næstu þremur árum. Búast má við að mun fleiri tengist í þessum verkefnum, meðal annars sumarhús og önnur híbýli sem ekki njóta ríkisstyrks. Meira »

Pappírsnotkun þingsins minnkað

Pappírsnotkun Alþingis hefur minnkað jafnt og þétt á undanförnum árum, samkvæmt skriflegu svari Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Meira »

Hélstu að veturinn væri búinn?

Veðurfræðingur Veðurstofu Íslands segir ljóst að veturinn sé ekki tilbúinn til að sleppa af okkur takinu enn þá ef marka má veðurhorfur á landinu næstu daga. Slydda og stormur eru meðal þess sem bíður handan við hornið. Meira »
Benedikt Jóhannesson
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson
Bryndís Haraldsdóttir
Eftir Bryndísi Haraldsdóttur

Þrjátíu ár fyrir þungunarrof

Þrjár konur fögnuðu frelsi í El Salvador fyrr í mánuðum en þær höfðu allar verið dæmdar í 30 ára fangelsi fyrir brot á lögum landsins um þungunarrof. Ein þeirra varð þunguð eftir nauðgun árið 2009 og hafði hún afplánað tæp tíu ár þegar hún var látin laus. Meira »

Rafmagn fór af að nýju

Rafmagn fór af víða í Venesúela í gær aðeins tveimur vikum eftir að rafmagn fór af stórum hluta landsins.  Meira »

Milljarður dala í múr

Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur heimilað að verkfræðingar hersins fái einn milljarð Bandaríkjadala í framkvæmdir við byggingu múrs á landamærum Mexíkó. Meira »

Stjörnum prýdd Apple-kynning

Bandaríski tæknirisinn Apple hélt eina af sínum margfrægu kynningum í gær þar sem kynntar voru margar nýjungar, meðal annars í sjónvarpsveitu fyrirtækisins. Óhætt er að segja að kynningin hafi verið stjörnum prýdd. Meira »

Fall WOW air yrði mikið högg

Stjórnendur Íslenskra fjallaleiðsögumanna unnu í gær að viðbragðsáætlun vegna mögulegs brotthvarfs WOW air af markaði.  Meira »

Magnús til Völku

Magnús Jóhannsson hefur verið ráðinn sem þjónustustjóri Völku fyrir Norðurlöndin og Rússland. Magnús mun vera með aðsetur á nýrri skrifstofu Völku í Alta í Noregi. Meira »
FF2018
Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
„Munum halda áfram að berjast“

„Við mótmælum því að skólsystir okkar Zainab Safari verði send úr landi. Hér eru tæplega 600 undirskriftir sem eru aðallega nemendur í skólanum og hér eru um 6.200 rafrænar undirskriftir frá fólki sem er að mótmæla þessu með okkur, “ sagði nemandi í Hagaskóla við afhendingu undirskriftarlistans.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Brást ef WOW var órekstarhæft

Ef WOW air hefur lengi verið órekstrarhæft, eins og umræðan um flugfélagið hefur verið undanfarið, þá hefur Samgöngustofa brugðist hlutverki sínu með því að svipta félagið ekki flugrekstrarleyfi sínu.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Minni tekjur hefðu áhrif á uppbyggingu

„Til að mögulegt sé að halda áfram nauðsynlegri uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli til þess að uppfylla þjónustumarkmið miðað við núverandi fjölda farþega og til að byggja upp til framtíðar er mikilvægt að núverandi nýting á innviðum Keflavíkurflugvallar minnki ekki.“

Níræður heimsmeistari

Sigurður Haraldsson úr Leikni á Fáskrúðsfirði varð heimsmeistari í lóðkasti í flokki 90-94 ára á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem hófst í Torun í Póllandi á sunnudaginn. Meira »

Ætlar ekki syngja þjóðsönginn

Svíinn Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, mætir löndum sínum í undankeppni EM í kvöld en Norðmenn fá Svía í heimsókn á Ullevål-leikvanginn í Ósló. Meira »

Besti leikur okkar frá því á HM

„Ég held að þetta sé besti leikur okkar frá því á HM,“ sagði Oliver Giroud framherji franska landsliðsins eftir 4:0 sigur Frakka gegn Íslendingum í undankeppni EM í knattspyrnu á Stade de France í París í gærkvöld. Meira »

Stærsta tapið í tólf ár

Tapið gegn Frökkum í gærkvöld, 4:0, er stærsta tap Íslands í undankeppni stórmóts í karlaflokki í tólf ár, eða síðan íslenska liðið tapaði 5:0 fyrir Svíum í Stokkhólmi í undankeppni EM árið 2007. Meira »

Valsmenn óstöðvandi í seinni hálfleik

Valur vann sannfærandi 36:24-sigur á Akureyri í lokaleik 19. umferðar Olísdeildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. Valur er nú með 27 stig, einu stigi minna en Selfoss, en Akureyri er þremur stigum frá öruggu sæti í deildinni, þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Meira »

Stjörnum prýdd Apple-kynning

Bandaríski tæknirisinn Apple hélt eina af sínum margfrægu kynningum í gær þar sem kynntar voru margar nýjungar, meðal annars í sjónvarpsveitu fyrirtækisins. Óhætt er að segja að kynningin hafi verið stjörnum prýdd. Meira »

Sýnataka erfiðari en talið var

Ómannað geimfar NASA, OSIRIS-REx, kom að smástirninu Ranu í desember eftir rúmlega tveggja ára ferð frá jörðinni en bandaríska geimvísindastofnunin segir nú að miklu erfiðara verði að ná meginmarkmiðinu með leiðangrinum en vísindamenn töldu. Meira »

Nokia-símar sendu gögn til Kína

Fjöldi farsíma af gerðinni Nokia 7 Plus hefur mánuðum saman sent persónugreinanleg gögn norskra eigenda sinna, og mögulega eigenda í fleiri löndum, til vefþjóns sem staðsettur er í Kína. Meira »

Ljóð Andra Snæs prýða skíðin

Fjallaskíðamennska hefur verið ansi vinsæl að undanförnu og margir sem hafa fjárfest í viðeigandi búnaði. Það eru þó ekki allir sem geta státað sig af því að hafa fengið þann heiður að hanna sín eigin skíði líkt og rithöfundurinn Andri Snær Magnason fékk á dögunum. Meira »

Mögnuð upplifun

Opnað hefur verið fyrir skráningu í hinn magnaða Heimaeyjarhring sem fer fram í Vestmannaeyjum 4. maí.   Meira »

Fjallaskíði heilla

Ísland er vettvangur endalausra ævintýra fyrir þá sem vilja ferðast fyrir eigin afli og njóta alls þess magnaða sem fyrir augu ber. Meira »

Endalaus uppspretta afþreyingar

„Ég er úr Flóanum, fædd og uppalin þar á bænum Oddgeirshólum, bjó svo í Reykjavík og flutti hingað vorið 2016, þegar hótelið opnaði,“ segir Harpa Magnúsdóttir, hótelstjóri á Fosshótel Glacier Lagoon á Hnappavöllum. Meira »

Byrjaði með hvelli

Grásleppuvertíðin hófst með hvelli en fyrsti dagur vertíðar var miðvikudagurinn 20. mars. Veður var skaplegt þann dag svo Halldór Stefánsson á Hólma ÞH fór fyrstur grásleppukarla á Þórshöfn og lagði allar trossur. Á föstudag skall óveðrið á en foráttubrim og mikil kvika var einnig á laugardag og ekkert sjóveður. Meira »

Magnús til Völku

Magnús Jóhannsson hefur verið ráðinn sem þjónustustjóri Völku fyrir Norðurlöndin og Rússland. Magnús mun vera með aðsetur á nýrri skrifstofu Völku í Alta í Noregi. Meira »

Sókn eftir sæbjúgum mögulega of stíf

Í nýrri ráðgjöf um veiðar á sæbjúgum á skilgreindum svæðum frá 1. apríl til loka fiskveiðiárs er miðað við að afli samtals fari ekki yfir 883 tonn. Það sem af er fiskveiðiári er búið að landa 2.300 tonnum. Meira »
Gunnar Þórðarson | 26.3.19

Vinnsla, flutningur og markaðssetning eldisfisks frá Íslandi

Gunnar Þórðarson Ráðstefnan „Strandbúnaður“ verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík dagana 21 – 22 mars n.k. Strandbúnaður vísar til „landbúnaður“ og er vettvangur aðila sem tengjast eldi og ræktun í sjó og vatni. Á ráðstefnunni eru erindi og Meira
FORNLEIFUR | 25.3.19

Gísla Gunnarssyni svarað

FORNLEIFUR Gísli Gunnarsson sagnfræðiprófessor ( emeritus ) er, þrátt fyrir latínubótina sem stagað er í afturendann á síðasta fasta starfstitli hans, alls ekki dauður úr öllum æðum. Í bókstaflegri meiningu þýddi emeritus aflóga, þegar Rómverjar notuðu þetta Meira
Ómar Ragnarsson | 26.3.19

Aðferð heimsmeistara: Að taka sér tíma og þreyta andstæðinginn.

Ómar Ragnarsson Tveir fyrstu leikir íslenska landsliðsins í undankeppni EM karla voru næsta keimlíkir hvað það varðaði að í báðum var annað liðið klassa ofar hinu að getu og nýtti sér það. Íslendingar tóku sér góðan tíma í Androrra til þess að yfirspila andstæðinginn af Meira
Ívar Pálsson | 26.3.19

Suðaustan þvæla

Ívar Pálsson Frá ESB í Brussel berst reglulega tormelt þvæla, með orðalagi og tilvísunum vísvitandi í hring, sem aldrei yrði samþykkt sem lög á Íslandi ef skýrt væri að orðum kveðið. Þessi texti ESB- tilskipunar yrði t.d. aldrei samþykktur hér: 1.gr. ESB fer með Meira

Bílar »

Fallegastur frá Eistlandi

Einn var sá bíll á Gefnarsýningunni sem dró til sín gesti eins og flugur á mykjuskán. Var hann í smærra lagi, smíðaður í Eistlandi, endurskapaður rafbíll í anda bíla frá fyrri tíð. Meira »

Albert mætti í kaffiboð til Gerðar G. Bjarklind

„Útvarpskonan góðkunna Gerður G. Bjarklind tók vel í að baka tertu fyrir bloggið. Þegar ég kom heim til þeirra hjóna voru terturnar tvær, báðar einstaklega góðar og fallegar eins og við var að búast af jafn listrænni konu og Gerður er, en glerlist hennar og jólakortin eru fræg fyrir listfengi og natni.“ Meira »

Hvað segir samlokan um þig?

Vissuð þið að við snertum andlitið á okkur meira ef við erum að ljúga, og eigum það til að sleikja varirnar ef við tölum við einhvern sem er aðlaðandi? Þetta gerist algjörlega án þess að við spáum eitthvað út í hvað við erum að gera. Sama gildir um samlokuna sem við borðum. Meira »

Verðandi móðir eldar 152 máltíðir

Erum við að tala um skipulögðustu mömmu ársins eða eina sem er snargalin?   Meira »

Missti stjórnina með orkudrykkjum og grænum baunum

Orkudrykkir virtust vera hnuplara mikils virði nú á dögunum og hann missti stjórn á sér er komst upp um hann vera að stela.   Meira »

Kulnun og átta átta átta aðferðin

„Til að okkur líði sem best er afar mikilvægt að við sköpum okkur jafnvægi í lífinu og 8-8-8 reglan er bara regla sem virkar vel inn í þessar aðstæður þó að kannski þurfi fleiri þættir að koma inn og spila með, en þó að við gætum bara farið eftir þessari einu reglu erum við þó að minnka álagið töluvert og erum að ná töluverðum árangri.“ Meira »

Er komið í tísku að vera á lausu?

Margir halda að sambönd séu ávísun á sjálfstraust, en rannsóknir sýna að svo sé ekki. Svo síður sé í raun og veru. Í raun sýna rannsóknir að ef samband endar á innan við ári verður sjálfstraust fólks minna en ef það er áfram á lausu. Meira »

Mistök sem menn í opnum samböndum gera

Það er að verða algengara að fólk kjósi að vera í opnum samböndum. Það hentar ekki öllum að vera bara með einn maka en ef formið á að virka þurfa allir aðilar vera samþykkir og passa þarf algeng mistök. Meira »
500 manna djamm – allt á útopnu

500 manna djamm – allt á útopnu

Mikil gleði og hamingja var áberandi á árshátíð Origo á dögunum. Árshátíðin fór að sjálfsögðu fram í Origo-höllinni. Um 500 manns skemmtu sér konunglega á hátíðinni sem bauð upp á mikla litadýrð enda var latín carnival þema í gangi.

Stórundarlegar langanir óléttra kvenna

Hefur þig langað til þess að drekka klósetthreinsi og svamp? Eða jafnvel sleikja grjót og borða blöðrur?  Meira »

Stendur á haus komin 21 viku á leið

Þórunn Antonía er hálfnuð með sína aðra meðgöngu en lætur það ekki stoppa sig þegar kemur að því að renna sér í splitt og standa á haus. Meira »

Ekkert krúttlegra en syfjuð börn

Ellen DeGeneres er snillingur í að taka saman hluti sem eru fyndnir og skemmtilegir. Það nýjasta eru syfjuð börn sem eru að krútta yfir sig af þreytu. Meira »

Krakkar í dag eru forvitnir

Grétar Halldór Gunnarsson hefur verið prestur hjá Grafarvogskirkju í yfir tvö ár. Hann segir fermingarfræðslu þeirra í kirkjunni í grunninn þá sömu og áður hefur tíðkast en tæknin og upplifun leika nú stærra hlutverk en áður. Meira »

Hera með stórstjörnum í nýrri auglýsingu Apple

Byrjað er að auglýsa nýja efnisveitu Apple en í auglýsingunni er að finna örstutt myndskeið úr þáttunum sem eru væntanlegir. Einn af þáttunum er See með Heru Hilmarsdóttur og Jason Mamoa í aðalhlutverki. Meira »

Middleton-hjónin í vanda

Tengdafjölskylda Vilhjálms Bretaprins efnaðist í fyrirtækjarekstri. Nú eru blikur á lofti en fyrirtækið, Party Pieces, hefur þurft að segja upp starfsfólki. Meira »

Enn seinkar flutningum Harry og Meghan

Ekki er búist við því að Harry og Meghan flytji fyrr en eftir 3-4 vikur en þá verður mjög stutt í erfingjann.   Meira »

Í loftinu núna: Siggi Gunnars

Akureyringurinn Siggi Gunnars stofnaði sína fyrstu útvarpsstöð 12 ára að aldri og hefur verið viðloðandi útvarp síðan þá. Hann er með MA-gráðu í... Síða þáttarins »

Ólíklegt að skuldum verði breytt í hlutafé

Jón Karl Ólafs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Icelanda­ir Group, hefur efasemdir um að kröfuhafar WOW air, eins og flugvélaleigusalar, séu tilbúnir að breyta kröfum sínum yfir í hlutafé. Jón Karl sagði í viðtali við þau Huldu og Loga á K100 síðdegis að dagurinn í dag væri dagur ákvarðana hjá WOW air. Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Þetta er fullkominn dagur til að breyta matarræði þínu og venjum í hreyfingu. Þú gerir ekkert í hálfkæringi.
Lottó  23.3.2019
3 21 24 33 35 12
Jóker
7 4 3 2 3  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar