Íbúar ætla sjálfir að hefja vegagerð

Íbúar ætla sjálfir að hefja vegagerð

„Við ætlum að hittast á morgun og ætlum að vekja athygli á því að það er búið að ýta þessum vegi af samgönguáætlun það lengi að við þurfum að sýna stjórnvöldum hvernig á að byrja á þessu verki.“ Meira »

Leikari og gullsmiður sem varð forseti

Gullsmiðurinn og leikarinn Erling Jóhannesson ætlaði að verða stór listamaður en stendur nú nokkuð óvænt uppi sem nýr forseti Bandalags íslenskra listamanna (BÍL). Erling bauð sig fram til starfsins á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær í Iðnó og hafði betur gegn Hlín Agnarsdóttur. Meira »

Fjórir yfir þremur að stærð við Grímsey

Fjórir jarðskjálftar á bilinu 3,3 og 3,8 af stærð riðu yfir nálægt Grímsey nú á sjöunda tímanum í kvöld. Voru þeir allir á svipuðum slóðum og skjálftar síðustu daga. Aðeins hafði dregið úr skjálftavirkni í dag, en enn er þó mikill fjöldi skjálfta á hverri klukkustund á svæðinu. Meira »

Björgunarsveitir í startholunum

Aðgerðastjórnun hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu ef lögregla og björgunarsveitir þurfa að grípa til aðgerða í óveðrinu í kvöld. Björgunarsveitir hafa þegar þurft að sinna einu útkalli í höfuðborginni í dag. Meira »

Enginn vill sjá Englending

Eyðimerkurganga enskra knattspyrnustjóra heldur áfram; þeir sitja hvergi við kjötkatlana og sá eini sem eftir er í Evrópukeppni í vetur þjálfar Öskubuskusund eða hvað það ágæta lið nú heitir. Meira »

Leiður er hann yfirgaf Chelsea

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Barcelona og Chelsea, er í áhugaverðu viðtali við Sport360 þar sem hann ræðir um mögulega brottför Belgans Eden Hazard frá Chelsea til Real Madrid og viðureign liðsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Meira »

Keðjur Jamie Oliver í vondum málum

Óttast er að veitingastaðakeðja Jamie Oliver, Barbecoa, sé á leið í þrot, að því er fram kemur í Telegraph og The Sun í dag. Meira »

„Ég man ekki hvernig hann hlær“

Hann er sextán ára gamall þegar hann byrjaði að fikta við kannabis með vinum sínum. Hann er á þrítugsaldri í dag og hefur verið í mikilli neyslu undanfarin ár en átt mjög góð tímabil á milli. Móðir segir hann ekki sama mann og hann var og gleðin sé horfin. Hún muni ekki lengur hvernig hlátur hans hljómi. Meira »

Sósíalistar stefna á framboð í borginni

Sósíalistaflokkur Íslands ákvað á félagsfundi sínum í Rúg­brauðsgerðinni í dag að stefna á framboð í Reykjavík í borgarstjórnarkosningum í vor. Meira »

Fæstir geta giskað á hvað þetta er

Matur Hafsteinn Ólafsson, sem af mörgum er talinn einn besti kokkur Íslands – enda hampaði hann titlinum Kokkur Íslands 2017, deilir hér með okkur gómsætri og mjög svo óvenjulegri uppskrift. Meira »

Veðrið kl. 19

Lítils háttar snjókoma
Lítils háttar snjókoma

1 °C

Spá 19.2. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

5 °C

Spá 20.2. kl.12

Snjóél
Snjóél

1 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Mánudagur

Siglufjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

Þriðjudagur

Höfn

Heiðskírt
Heiðskírt

1 °C

Miðvikudagur

Vopnafjörður

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

2 °C

icelandair
Meira píla

Haukar - KR, staðan er 25:20

Haukar og KR mætast í frestuðum leik úr 18. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Schenker-höllinni að Ásvöllum klukkan 19.15 í kvöld. Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Valskonur aftur á toppinn

Valskonur eru komnar aftur í toppsæti Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir 79:60-sigur á Snæfelli á útivelli í fyrsta leik 20. umferðarinnar í dag. Valskonur voru yfir allan tímann og var sigurinn verðskuldaður. Meira »

Selfoss - Haukar, bein lýsing kl. 20

Selfoss tekur á móti Haukum í Olís-deild karla í handknattleik. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.  Meira »

Hjörtur sá rautt eftir hálftíma

Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson var rekinn af velli eftir aðeins 30 mínútur í svekkjandi jafntefli liðsins gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur urðu 1:1 og er Brøndby nú þremur stigum á eftir Midtjylland sem vann FC København 3:1 á heimavelli í dag. Meira »

Svekkjandi jafntefli Harðar og félaga

Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í hjarta varnar Bristol sem gerði svekkjandi jafntefli við Leeds í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Meira »

Góður sigur Gróttu

Grótta vann Aftureldingu, 29:27, í Mosfellsbænum í 18. umferð Olísdeildar karla í handkattleik í kvöld í fjörugum leik.  Meira »

Rochdale jafnaði í uppbótartíma

Tottenham og C-deildarlið Rochdale skildu jöfn, 2:2, í ótrúlegum leik í 5. umferð enska bikarsins. Væntanlega voru allir búnir að bóka sigur Tottenham er markahrókurinn Harry Kane kom liðinu í 2:1. á 88. mínútu úr vítaspyrnu en svo fór nú aldeilis ekki. Steve Davies var hetja liðsins í uppbótartíma er hann jafnaði metin og tryggði liðinu annan leik sem fram fer á Wembley. Meira »

Valskonur unnu Þór/KA fyrir norðan

Valskonur unnu góðan útisigur á Íslandsmeisturum Þórs/KA í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 1:0 en sigurmarkið skoraði Ásdís Karen Halldórsdóttir. Meira »

Snjóflóð féll á göngumenn í Sviss

Að minnsta kosti tíu göngumenn urðu fyrir snjóflóði í Valais-fylki í Sviss fyrir skömmu. Snjóflóðið féll í 2.500 metra hæð í Col de Fenestral sem er vinsælt göngusvæði. Meira »

Dóra formaður Femínistafélags Pírata

Stofnfundur Femínistafélags Pírata var haldinn í gærkvöldi en fyrsti formaður félagsins er Dóra Björt Guðjónsdóttir. Ritari er Helena Magneu Stefánsdóttir og Valgerður Árnadóttir er gjaldkeri. Varamenn eru Helgi Hrafn Gunnarsson og Elín Eddudóttir. Meira »

Óvissustigi lýst yfir suðvestanlands

Óvissustigi hefur verið lýst yfir á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum en gul viðvör­un gild­ir fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið, Suður­land og Faxa­flóa í dag. Meira »

Eldaði fyrir Bayern München

Það er ekki hver sem er sem fær að elda ofan í þýska fótboltaliðið Bayern München. Það fékk þó íslensk-þýski kokkurinn Daníel Rittweger að gera eftir að hafa sigrað í matreiðslukeppni. Daníel, sem útskrifaðist í síðustu viku úr náminu, starfar nú á sínum öðrum Michelin-stjörnu-veitingastað. Meira »

Siðmennt styður bann við umskurði drengja

Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, hvetur Alþingi til þess að samþykkja frumvarp um bann við umskurði drengja. Meira »

Viðvörun gildir fyrir allt landið

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir allt landið á miðvikudag en spáin í dag gerir ráð fyrir suðaustanstormi og er spáð að það fari í 35 metra á sekúndu í hviðum á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og undir Eyjafjöllum. Meira »

Gullleitarmaðurinn Eldur

Nafnið passar vel við þennan unga mann; Eldur Ólafsson er jarðfræðingur með brennandi áhuga á auðlindum og viðskiptum. Eftir jarðhitavinnu í Kína beinir Eldur nú sjónum að Grænlandi. Þar er fókusinn á gullgreftri. Meira »
Benedikt Jóhannesson
Logi Bergmann Eiðsson
Styrmir Gunnarsson styrmir@styrmir.is
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson

Heilagt klaustur í ljósum logum

Eldur kom upp í einu merkasta klaustri búddista í Lhasa, höfuðborg Tíbet, í gær. Samkvæmt upplýsingum frá kínverskum yfirvöldum urðu engin slys á fólki en athygli vekur að yfirvöld reyndu að koma í veg fyrir að fréttir af eldsvoðanum næðu útbreiðslu á samfélagsmiðlum. Meira »

Þjófurinn skilaði hljóðfærinu

Átjándu aldar sellói, sem er metið á yfir eina milljón evra, 126 milljónir króna, var skilað til eigandans í gær en því hafði verið stolið fyrr í vikunni. Meira »

Fluttur úr gæsluvarðhaldi á sjúkrahús

Svissneski fræðimaðurinn Tariq Ramadan, sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald fyrr í mánuðinum í Frakklandi, hefur verið lagður inn á sjúkrahús. Meira »

Seðlabankastjóri Lettlands handtekinn

Efnahagsbrotadeild lettnesku lögreglunnar hefur handtekið seðlabankastjóra landsins, Ilmars Rimsevices, í tengslum við rannsókn á spillingarmáli, samkvæmt frétt BNS. Meira »

Hagnaðist um 1,6 milljarða

Hagnaður Kviku banka árið 2017 nam 1.591 milljónum króna en afkoma grunnrekstrar, sem er leiðrétt fyrir einskiptisliðum vegna samruna og skipulagsbreytinga, nam 1.919 milljónum króna. Arðsemi eiginfjár af grunnrekstri árið 2017 var 24,9%. Meira »

Vogunarsjóður með yfir 10% í Símanum

Vog­un­ar­sjóður­inn Eaton Vance Mana­gem­ent hef­ur bætt við hlut sinn í Símanum og er nú kominn með yfir 10%. Sjóðurinn bætti 30 milljónum hluta við eignasafn sitt á fimmtudaginn, en gengi Símans í lok vikunnar var 4,17 krónur á hlut. Sjóðurinn keypti því í félaginu fyrir um 125 milljónir. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Andri Steinn Hilmarsson Andri Steinn Hilmarsson
„Mikill missir fyrir tónlistarheiminn“

Jóhann Jóhannsson tónskáld varð þjóðþekktur á einni nóttu þegar hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndina The Theory of Everything árið 2014. Þrátt fyrir að nafn Jóhanns hefði þá verið nýtt fyrir mörgum Íslendingum var hann þó langt frá því að vera óþekktur.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Nítján ára í siglingu upp á líf og dauða

„Við vorum þeir síðustu sem komu lifandi í land. Við sluppum,“ segir Bjarni Benediktsson, sem var 19 ára II. vélstjóri Hugrúnar ÍS-7 þegar skipið lagði úr Bolungarvíkurhöfn í ofsaveðri í febrúar 1968, undir stjórn Hávarðs Olgeirssonar skipstjóra frá Bolungarvík.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Í allt að sex tíma á dag í símanum

„Maður er alltaf að pæla í því hvað aðrir eru að gera í staðinn fyrir að einbeita sér að sjálfum sér,“ segir hinn 18 ára gamli Flóki Sigurjónsson um samfélagsmiðla sem hann hætti að nota um áramótin. Hann finnur mikinn mun: Betra sé að halda einbeitingu, svefninn sé betri og tíminn nýtist betur.

Anna Lilja Þórisdóttir Anna Lilja Þórisdóttir
Hlýr og skemmtilegur maður

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hitti Hinrik prins, sem lést í fyrradag, margoft og tókust með þeim góð kynni og vinátta. „Ég kynntist Hinriki prins býsna vel og minnist hans með mikilli virðingu og hlýju. Hann var viðræðugóður, afar skemmtilegur og víðlesinn. Hann var sérlega hlýr maður.“

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Eldaði fyrir Bayern München

Það er ekki hver sem er sem fær að elda ofan í þýska fótboltaliðið Bayern München. Það fékk þó íslensk-þýski kokkurinn Daníel Rittweger að gera eftir að hafa sigrað í matreiðslukeppni. Daníel, sem útskrifaðist í síðustu viku úr náminu, starfar nú á sínum öðrum Michelin-stjörnu-veitingastað.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
Grænt ljós á frekari uppbyggingu

Í nýrri skýrslu um vatnsvernd á Bláfjallasvæðinu sem starfshópur á vegum Kópavogsbæjar hefur skilað af sér er gefið grænt ljós á að frekari uppbygging verði til lengri framtíðar á svæðinu í Bláfjöllum og í Þríhnjúkagígum.

Abramenko vann skíðaflugið

Úkraínumaðurinn Oleksandr Abramenko vann gullverðlaun í skíðaflugi karla á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu í dag. Meira »
Afturelding Afturelding 27 : 29 Grótta Grótta lýsing
Haukar Haukar 25 : 20 KR KR lýsing
Selfoss Selfoss 0 : 0 Haukar Haukar lýsing

Rússi grunaður um lyfjamisnotkun

Rússneskur íþróttamaður er grunaður um að hafa fallið á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Pyeonchang í Suður-Kóreu þessa dagana samkvæmt frétt rússneska fréttamiðilsins Tass. Meira »

Dramatískur sigur Valsmanna

Valur er með fullt hús stiga á toppi 1. riðils í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan sigur á Víkingi R. í Egilshöll í dag, 2:1. Meira »

KA/Þór með örlögin í höndum sér

KA/Þór er með örlögin í 1. deild kvenna í handknattleik, Grill 66-deildinni, í hendi sér eftir útisigur gegn Aftureldingu í dag 24:21. Meira »

Landslag undir konunni

Bandarísk rannsókn hefur leitt í ljós málverk undir þekktu málverki Pablo Picasso, La Misereuse Accroupie. Rannsakendur beittu nýrri skimunartækni við rannsóknina. Meira »

Yfir 100 þúsund órangútanar felldir

Meira en 100 þúsund órangútanar hafa verið drepnir á eyjunni Borneo frá árinu 1999. Dýrategundin er í mikilli útrýmingarhættu. Meira »

Rannsaka örplast í neysluvatni

Sér­fræðing­ar hjá Matís vinna að því að þróa rann­sókn­araðferð á því hvernig hægt sé að skoða plastagn­ir í neyslu­vatni. „Við erum að prófa okk­ur áfram með þá tækni sem við erum með hér inn­anhúss. Þetta er fyrsta skrefið,“ seg­ir um­hverf­is­efna­fræðing­ur hjá Matís Meira »

Loðnuskipin að veiðum á Lónsbugt

„Við höfum séð loðnu á stóru svæði, en hún virðist ekki enn þá vera komin í eiginlegan kökk,“ sagði Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli frá Fáskrúðsfirði, um miðjan dag í gær. Meira »

Vill nefndarfund um veiðigjöld

Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að boðað verði til sérstaks fundar í atvinnuveganefnd Alþingis um stöðu minni útgerða og áhrif hækkunar veiðigjalda á rekstrarstöðu þeirra. Meira »

Aukin þekking og vaxandi áhugi

Á síðustu misserum hafa íslenskar viðskiptasendinefndir farið nokkrum sinnum til Rússlands, m.a. í samvinnu utanríkisráðuneytisins og Íslandsstofu. Sömuleiðis hafa fyrirtæki kynnt starfsemi sína og sótt sýningar í þessu víðfeðma landi. Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra í Rússlandi, segist finna fyrir vaxandi áhuga á íslenskum sjávarútvegi. Meira »
Styrmir Gunnarsson | 18.2.18

Til umhugsunar fyrir hægri kantinn

Styrmir Gunnarsson Í framhaldi af umfjöllun hér á síðunni í gær um grein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Morgunblaðinu nú um helgina er eftirfarandi umhugsunarefni fyrir forystusveitir bæði Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks : Danski íhaldsflokkurinn var í eina tíð Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 18.2.18

Stjórnlaust Þýskaland. Þeirra guð er stærstur

Gunnar Rögnvaldsson Sumir muna kannski enn eftir loftslags,- umhverfis,- og jarðarkenningunni sem kennd er við heitið Gaia. Kenning ruddi sér til rúms upp úr 1970 og hún sagði að jörðin væri eins konar lifandi organismi sem stýrir sér sjálfur. Já eins konar sjálfkeyrandi Meira
Ómar Ragnarsson | 18.2.18

Hálfri öld á eftir.

Ómar Ragnarsson Til þess að átta sig á álitaefnum þarf oft að fara í vettvangsferð. Ekki síst þegar um er að ræða vegi, sem eru orðnir hálfrar aldar gamlir og virðast ekkert á útleið. Síðastliðið sumar lá leið mín um marga af þessum vegum vegna dagskrárgerðar fyrir Meira
Heimssýn | 18.2.18

Kathrine Kleveland á aðalfund Heimssýnar 1. mars

  Heimssýn Aðalfundur Heimssýnar verður haldinn fimmtudaginn 1. mars næstkomandi á Hótel Sögu við Hagatorg. Hann hefst klukkan 17.15 með hefðbundinni aðalfundardagskrá, en klukkustund síðar, eða klukkan 18.15 hefst svo opinn fundur með Kathrine Kleveland, formanni Meira

Fæstir geta giskað á hvað þetta er

Hafsteinn Ólafsson, sem af mörgum er talinn einn besti kokkur Íslands – enda hampaði hann titlinum Kokkur Íslands 2017, deilir hér með okkur gómsætri og mjög svo óvenjulegri uppskrift. Meira »

Bakaði afmælisköku sem var eftirmynd dætranna

Fólk leggur mismikið á sig fyrir veislur barna sinna en þetta er algjörlega með því brjálaðasta sem við höfum heyrt.  Meira »

Ný bónorðsaðferð slær í gegn

Fólk er sífellt að leita að frumlegum aðferðum til að biðja síns heittelskaða eða heittelskuðu og fæstar eiga þær erindi inn á matarvefinn. Meira »

Hugmyndir fyrir huggulegan konudag

Ef að einhverntíman er tilefni til að gera eitthvað huggulegt fyrir betri helminginn (sé hann kvenkyns) þá er það í fyrramálið. Meira »

Eru lambhúshettur töff?

Góðar fréttir fyrir Íslendinga berast af tískupöllunum í New York. Lambhúshetta er ekki lengur bara fyrir leikskólabörn með hor niður á höku. Meira »

Passar skammtastærðirnar og forðast sól

Fyrirsætan Maye Musk er ekki bara móðir Elon Musk heldur líka næringarfræðingur sem skrifaði undir fyrirsætusamning 68 ára við eina stærstu fyrirsætuskrifstofu í heimi. Meira »

Prjónaði peysur á forsetahjónin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sést oftar en ekki í fallegri lopapeysu. Kennarinn Ágústa Jónsdóttir prjónaði peysuna og segir uppskriftina einfaldari en hún lítur út fyrir að vera. Meira »

Gefur 141 milljón í Réttlætissjóðinn

Leik- og baráttukonan Emma Watson hefur gefið eina milljón punda, eða 141 milljón króna, í nýstofnaðan Réttlætis-og jafnréttissjóð Bretlands sem er ætlað að styðja ein­stak­linga sem orðið hafa fyr­ir kyn­ferðis­legri áreitni eða mis­notk­un á vinnustað. Meira »

Svartur verður einkennisliturinn á Bafta

Rómantíska fantasían „The Shape of Water“ í leikstjórn Mexíkóans Guillermos del Toros trónir á toppi til­nefningarlista Bafta-verðlaunanna sem afhent verða við hátíðlega athöfn í Royal Albert Hall í kvöld. Meira »

Messi búinn að nefna ófætt barnið

Knattspyrnuhetjan Lionel Messi á von á sínu þriðja barni með eiginkonu sinni Antonellu Roccuzzo. Barnið er enn ekki fætt en svo virðist sem búið sé að nefna barnið. Meira »

Bitist um arfinn

Börn franska rokkarans Johnny Hallyday hafa höfðað dómsmál til þess að fá aðgang að hljómplötu sem hann vann að þegar hann lést en gefa á út fljótlega. Meira »

Tengir tónlist við borgir

Í gær, 22:30 Vestur-Íslendingurinn Mackenzie Kristjón Jenkyns mætir með félögum sínum í This Mad Desire í Bíó Paradís miðvikudagskvöldið 28. febrúar og treður upp með myndbandssýningu og tónlist. Ferðalagið verður tekið upp í máli og myndum með frekari sýningar í huga síðar. Meira »

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Samdi lagið í sturtunni

Fjölmiðlakonan og laganeminn Ingileif Friðriksdóttir sendi frá sér í dag sitt fyrsta lag sem nefnist „At last“. Ingileif hefur lítinn sem engan bakgrunn úr tónlist en þetta er fyrsta lagið sem hún semur. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú vilt annað hvort breyta vini þínum eða hann þér. Reyndu að líta í eigin barm og finna út af hverju. Mundu að ofmetnast ekki, þegar hrósinu rignir yfir þig.
Lottó  17.2.2018
8 12 33 35 36 38
Jóker
1 8 1 1 7  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar