Tengist „vaxandi hernaðarumsvifum Rússa“

Tengist hernaðarumsvifum Rússa

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður utanríkismálanefndar segir áætlaða uppbyggingu bandaríska hersins á Íslandi hafa verið viðbúna. Með mótframlagi Íslands sé verið að bregðast við viðhaldsþörf. Meira »

Ummæli forstjóra SÍ lítilsvirðandi

Sérfræðingur í barnahjúkrun segir ummæli forstjóra Sjúkratrygginga Íslands þess efnis að ekki skipti máli við hverja verði samið um heimahjúkrun langveikra barna gera að engu sérþekkingu og reynslu þeirra sem henni sinna. Meira »

Sykurskattur sé forsjárhyggja

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda gagnrýnir áform um nýjan sykurskatt og fleiri breytingar á skattlagningu matvæla og segir þær munu flækja skattkerfið á ný með tilheyrandi óhagræði og umstangi fyrir fyrirtæki og hættu á undanskotum frá skatti. Meira »
Í loftinu hljóðnemi
Endalaus tónlist
(utan dagskrár)

Brot 180 ökumanna mynduð í Garðabæ

Brot 180 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Garðabæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í norðurátt, að Hnoðraholti. Sá sem hraðast ók var á 120 kílómetra hraða, en hámarkshraði á svæðinu er 80 km/klst. Meira »

„Erfiðasta ætt flugna að rannsaka“

„Þetta er erfiðasta ætt flugna að rannsaka,“ segir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur Náttúrufræðistofnunar Íslands, um lúsmý. Hann er sannfærður um að lúsmý sé ekki nýr landnemi á Íslandi og telur það hafa verið hér að minnsta kosti í nokkra áratugi. Meira »

Breiðablik - HK/Víkingur, staðan er 1:0

Breiðablik og HK/Víkingur mætast í 7. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta kl. 19.15. Breiðablik er í öðru sæti með 18 stig en jafnar topplið Vals með sigri. HK/Víkingur er í sjöunda sæti með sex stig. Meira »

„Kæri mig ekki um aðstoð frá Bubba niðrí bæ“

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur átt frekar erfitt uppdráttar á tímabilinu til þessa. Hún er með þátttökurétt á Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum, en keppir líka á LPGA-mótum á þeirri sterkustu, fái hún boð á slík mót. Meira »

Fjörutíu metra fyrirstaða komin upp

200 mílur Lokið hefur verið við gerð svokallaðs fyrirstöðuþreps neðarlega í Langadalsá við Ísafjarðardjúp. Þrepið, sem er um 40 metrar að lengd, er gert til þess að koma fyrir fiskteljara með myndavél til talningar og greiningar á göngufiski í ánni. Meira »

Fáðu magavöðva eins og Cindy Crawford

Smartland Fyrirsætan Cindy Crawford hefur fært sig úr líkamsræktar-DVD-diskunum yfir á Instagram þar sem hún sýnir sínar uppáhaldsæfingar. Meira »

Splúnkunýjar bökunarvörur sem þjóna fleiri en einum tilgangi

Matur Splúnkunýjar baksturvörur, diskar og annað skraut er að líta dagsins ljós í komandi ágústmánuði.   Meira »

„Barnlausir hafa ekki hugmynd!“

Börn Grínistinn Michael McIntyre segir að barnlausir hafi ekki hugmynd um hvað felur í sér að vera foreldri. Bara það að koma sér út úr húsi getur verið eins og að reka fyrirtæki. Meira »

Einungis fyrir þá allra hugrökkustu

Það er ýmislegt hægt að gera sér til skemmtunar í London og hægt að finna afþreyingu fyrir alla aldurshópa.  Meira »

Veðrið kl. 19

Skýjað
Skýjað

13 °C

Spá 25.6. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

12 °C

Spá 26.6. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

13 °C

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Kvísker

Heiðskírt
Heiðskírt

17 °C

Miðvikudagur

Egilsstaðir

Léttskýjað
Léttskýjað

19 °C

Fimmtudagur

Kirkjubæjarklaustur

Alskýjað
Alskýjað

21 °C

icelandair
Meira píla

Fylkir - Selfoss, staðan er 0:1

Fylkir og Selfoss eigast við í 7. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta kl. 19:15 í Árbænum. Fylkir er í áttunda sæti með sex stig og Selfoss tveimur sætum fyrir ofan, einnig með sex stig. Meira »

Keflavík - Stjarnan, staðan er 2:0

Keflavík og Stjarnan eigast við í 7. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta kl. 19:15. Keflavík er í neðsta sæti með þrjú stig og Stjarnan í fimmta sæti með níu stig. Meira »

Ljóð kvenna eru gull og gersemar

Magnea Ingvarsdóttir menningarfræðingur hefur mikinn áhuga á ljóðum kvenna frá öllum tímum. Hún hefur safnað ljóðabókum eftir konur í nokkurn tíma og heldur úti fésbókarsíðu sem heitir Tófan. Meira »

15 þúsund manns að landamærum

Stjórnvöld í Mexíkó hafa sent tæplega 15 þúsund hermenn og verði að landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að koma í veg fyrir að ólöglegir innflytjendur fari þangað yfir. Meira »

Fögnuðu nýju jafnréttisákvæði

Ráðherrar Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, fögnuðu því að EFTA hefur nú uppfært samningsmódel sitt um sjálfbæra þróun og tekið inn í það jafnréttisákvæði, að frumkvæði Íslands, á árlegum fundi sínum í Liechtenstein í dag. Meira »

Ætlar ekki að birta neitt á Instagram í ár

Olivia Jade dóttir leikkonunnar Lori Loughlin ætlar ekki að birta neitt á Instagram í ár eftir að draumur hennar um að vera áhrifavaldur var hrifsaður af henni. Meira »

Jákvæðni ríkir í garð Secret Solstice

„Mér heyrist, miðað við umræðuna, að fólk sé jákvæðara í ár en hefur verið,“ segir María Gestsdóttir, varaformaður Íbúasamtaka Laugardals, spurð um upplifun íbúa Laugardals af Secret Solstice-tónlistarhátíðinni sem haldin var um helgina. Meira »

Mun ekki tefja fjölmiðlafrumvarpið

„Það var búið að afgreiða þetta frumvarp úr ríkisstjórn og úr þingflokkunum. Ég mun mæla aftur fyrir frumvarpinu á fyrstu dögum haustþingsins og svo fer það í nefnd og við klárum það mál,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, í samtali við mbl.is um fjölmiðlafrumvarpið. Meira »

Þrjú umferðarslys í borginni á viku

Síðasta fimmtudag var bifreið ekið utan í gangandi mann og yfir vinstri fót hans, er hann gekk skáhallt yfir Lækjargötu við gangbraut með ljósastýringu. Hann er einn þriggja sem slösuðust í umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu 16.-22. júní. Meira »

„Hér verður ekki herseta á nýjan leik“

Uppbygging Bandaríkjahers við Keflavíkurflugvöll er hluti af auknum hernaðarumsvifum í Norðurhöfum. „Við Íslendingar hljótum að hafa áhyggjur af þessari þróun,“ segir forsætisráðherra. Meira »

Vegagerðin á svig við eigin skilmála

Ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja við GT verktaka ehf. og Borgarvirki ehf. um breikkun og endurgerð Reykjavegar í Biskupstungum hefur verið felld úr gildi af kærunefnd útboðsmála. Vegagerðin hafði ákveðið að taka lægsta tilboði þrátt fyrir að fyrirtækin sem að þeim stóðu uppfylltu ekki skilmála. Meira »

Vandinn hjá SAS var tæknilegur

Ástæðan fyrir því að SAS þurfti að aflýsa flugferðum til og frá Íslandi í morgun var tæknilegs eðlis. Talsmaður flugfélagsins biður svekkta farþega afsökunar. SAS aflýsti flugum víðar um heim í dag. Meira »

16 milljónir í lögfræðiálit

Kostnaður utanríkisráðuneytisins við aðkeypt lögfræðiálit vegna innleiðingu þriðja orkupakka Evrópusambandsins nemur 16 milljónum króna, að því er fram kemur í svari við fyrirspurn mbl.is. Álit Carls Baudenbacher, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, kostaði tæplega 8,5 milljónir króna. Meira »

Samfélag í sárum

Íslend­ing­ar hafa fæst­ir farið var­hluta af harm­leik í endaðan apríl þar sem ís­lensk­ur sjó­maður í blóma lífs­ins, Gísli Þór Þór­ar­ins­son, beið bana í Mehamn í Norður-Noregi. Hér er leitast við að varpa ljósi á þetta litla, afskekkta samfélag sem nú er í sárum.

Svandis Svavarsdóttir
Eyþór Arnalds
Eftir Eyþór Arnalds
Ragnar Jónsson
Eftir Ágúst Kárason og Ragnar Jónsson

„Hækkið skatt á okkur!“

20 bandarískir milljarðarmæringar sendu skýr skilaboð til vongóðra forsetaframbjóðenda í dag með því að hvetja frambjóðendur til að hækka skatta á bandaríska auðstétt svo að hægt sé að leggja aukið fjármagn í aðgerðir gegn loftslagsvánni og öðrum forgangsmálum. Meira »

Annar flugmannanna lét lífið

Annar flugmannanna tveggja sem þurftu að skjóta sér út úr orrustuþotum þýska flughersins í norðurhluta Þýskalands er þær voru við það að rekast saman laust fyrir hádegi, lét lífið í slysinu. Meira »

Khamenei beittur efnahagsþvingunum

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að beita Ayatollah Ali Khamenei, erkiklerk og æðsta ráðamann Írans„ grimmum“ efnahagsþvingunum. Hann segir að Khamenei beri höfuðábyrgðina á ákvörðunum íranskra stjórnvalda Meira »

40 hjá Tölvutek án vinnu

Daníel Helgason, rekstrarstjóri Tölvuteks, segir í samtali við mbl.is að 40 starfsmenn hafi misst vinunna þegar rekstri verslana Tölvuteks var hætt í dag. Hann segir starfsmönnum hafi verið tilkynnt um málið á starfsmannafundi í morgun. Meira »

Ráðinn upplýsingatæknistjóri Origo

Gunnlaugur Th. Einarsson hefur verið ráðinn upplýsingatæknistjóri Origo. Hann starfar náið með fjölda upplýsingatæknisérfræðinga við að endurmeta viðskiptaferla, innleiða stefnu og markmið fyrirtækisins í tæknimálum og kortleggja framtíðarsýn þess Meira »

Fagnar lífsmarki FME

„Ég undrast þennan mikla viðbragðshraða miðað við margt annað sem hefur verið í gangi í okkar samfélagi,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Fjármálaeftirlitið hefur til skoðunar ákvörðun VR um að afturkalla umboð stjórnarmanna í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Meira »
FF2018

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
Silja Björk Huldudóttir Silja Björk Huldudóttir
Langar að stækka litrófið okkar

„Næsta leikár tekur mið af þeirri stefnumótunarvinnu sem við fórum í fyrr í vetur og leiðarstefjunum sem við settum okkur til næstu þriggja ára sem eru dirfska, mennska og samtal,“ segir Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri um komandi leikár sem kynnt er óvenjusnemma í ár.

Arnar Þór Ingólfsson Arnar Þór Ingólfsson
Gagnrýnir afskipti Ragnars Þórs harðlega

„Mér þykir þessi atburðarás vægast sagt mjög hryggileg, ef ég á að segja eins og er,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, um þá ákvörðun fulltrúaráðs VR að skipta út fulltrúm sínum í stjórn sjóðsins.

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Ummæli forstjóra SÍ lítilsvirðandi

Sérfræðingur í barnahjúkrun segir ummæli forstjóra Sjúkratrygginga Íslands þess efnis að ekki skipti máli við hverja verði samið um heimahjúkrun langveikra barna gera að engu sérþekkingu og reynslu þeirra sem henni sinna.

Bandaríkin áfram eftir umdeildan dóm

Bandaríkin eru komin áfram í átta liða úrslit á HM kvenna í fótbolta eftir 2:1-sigur á Spáni í sextán liða úrslitum í Reims í dag. Bæði mörk Bandaríkjanna komu úr vítaspyrnum og var sú seinni afar umdeild. Meira »
Fylkir Fylkir 0 : 1 Selfoss Selfoss lýsing
Keflavík Keflavík 2 : 0 Stjarnan Stjarnan lýsing
Breiðablik Breiðablik 1 : 0 HK/Víkingur HK/Víkingur lýsing

San Siro verður jafnaður við jörðu

San Siro, einn frægasti knattspyrnuvöllur heims, verður rifinn niður á næstunni. Annar völlur verður reistur á svæði við hliðina á. AC Milan og Inter leika bæði heimaleiki sína á San Siro sem tekur rúmlega 80 þúsund áhorfendur. Meira »

Grant gæti tekið við Newcastle

Avram Grant kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle. Tilkynnt var í dag um brotthvarf Rafa Benítez úr starfinu. Meira »

Helgi Mikael dæmir í Kosóvó

Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Prishtina frá Kosóvó og St Joseph's frá Gíbraltar í Evrópudeildinni í fótbolta. Leikurinn fer fram 27. júní í Pristina, Kosóvó. Meira »

Sverrir áfram á Selfossi

Handknattleikskappinn Sverrir Pálsson hefur framlengt samning sinn við Selfoss til næstu tveggja ára en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér í dag. Meira »

Metan á Mars er „mikil ráðgáta“

„Þetta er mikil ráðgáta sem ég veit að allir Mars-vísindamenn eru ólmir í að leysa. Ég er mjög spenntur og búinn að vera það í rúm 10 ár þegar þetta kom fyrst í fréttirnar," segir Sævar Helgi Bragason um nýjustu fregnir af metan-fundi á Mars í samtali við mbl.is. Meira »

Metan á Mars bendir til lífs

Nokkuð magn af metani mældist í loftinu við Mars. Það gefur til kynna að lifandi örverur haldi þar til, því metan er gas sem er venjulega framleitt af lífverum. Meira »

Snjallflagan fylgist með klósettferðunum

Íslenska staðsetningarfyrirtækið Locatify vinnur nú að athyglisverðu verkefni í Hollandi. Um er að ræða tilraunaverkefni þar sem sjálfboðaliðar, sem vinna í opnu rými, ganga um með armbönd sem í er grædd staðsetningarflaga. Meira »

Einungis fyrir þá allra hugrökkustu

Það er ýmislegt hægt að gera sér til skemmtunar í London og hægt að finna afþreyingu fyrir alla aldurshópa.  Meira »

Taskan sem tekið er eftir

Farangurinn rennur eftir færibandinu í komusalnum á flugvellinum og eigendurnir bíða í ofvæni eftir að grípa í töskuna og halda heim á leið eða í framandi ferðalag. Meira »

Sögðust ætla að gera okkur fræg í Hollywood

„Móttökurnar sem við fengum voru vægast sagt ævintýralegar, það var stanslaus ásókn í að hitta okkur og allir sem við hittum voru yfir sig spenntir yfir Íslandi og alveg augljóst að okkar vinir frá Los Angeles voru gríðarlega stoltir að kynna vini sína frá Íslandi fyrir öðru fólki,“ segir Ýmir Björgvin Arthúrsson eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Magical Iceland - Food and wine tours um móttökurnar sem þau fengu í Kaliforníu á dögunum. Meira »

Afþreying fyrir fjölskylduna á Tenerife

Tenerife er frábær áfangastaður fyrir fjölskyldur á leið í frí. Ferðabókahöfundurinn, Snæfríður Ingadóttir, sem gefið hefur út tvær handbækur um eyjuna. Meira »

Fjörutíu metra fyrirstaða komin upp

Lokið hefur verið við gerð svokallaðs fyrirstöðuþreps neðarlega í Langadalsá við Ísafjarðardjúp. Þrepið, sem er um 40 metrar að lengd, er gert til þess að koma fyrir fiskteljara með myndavél til talningar og greiningar á göngufiski í ánni. Meira »

Vísitala norsk-íslenskrar síldar lækkar

Vísitala norsk-íslenskrar síldar lækkar um þrjú prósent frá síðustu mælingum, samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegs leiðangurs í Noregshafi og aðliggjandi hafsvæðum sem farinn var í maímánuði. Meira »

Ísinn færist áfram austur

Hafís sem færst hefur nær landinu síðustu daga hefur borist áfram austur á bóginn yfir helgina og var ísinn næst landi 28 sjómílur norðaustan af Horni rétt eftir 19 í gærkvöldi. Meira »
Styrmir Gunnarsson | 24.6.19

Birgir Ármannsson: "...þingmenn þurfa að fara vel yfir málið með sjálfstæðismönnum..."

Styrmir Gunnarsson Birgir Ármannsson , formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins , ræddi sviptingar innan flokksins vegna orkupakkamálsins á Sprengisandi Bylgjunnar í gærmorgun, sunnudagsmorgun. Í frásögn Vísis.is af þeim umræðum segir m.a. svo: "Atkvæði verða greidd um Meira
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 24.6.19

Kalla eftir, horfa til og afhjúpa eða upplýsa

S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n Orðlof og annað Nýleg nýyrði Það eru ekki aðeins tækninýjungar sem þurfa ný orð, samfélagsbreytingar leiða einnig til þess að mynduð eru nýyrði. Orðið útrásarvíkingur kemur fram 2008 og á síðustu mánuðum hefur mikið verið rætt um aflandskrónur . Í Meira
Óli Jón | 24.6.19

Nei, við þurfum í raun ekki að tala mikið um hana ...

Óli Jón Óskiljanlegt er það sem fram kemur í þessari frétt að ríkið beri siðferðislega ábyrgð gagnvart Ríkiskirkjunni vegna þess, að því er virðist, að það leyfði sér að halda henni uppi fjárhagslega í öll þessi ár sem hún hefur verið á framfæri þess. Að segja Meira
Ómar Ragnarsson | 24.6.19

Árið 1978 er komið aftur, enn á ný.

Ómar Ragnarsson Nýsköpunarstjórnin 1944-1947 sprakk vegna ósættis um svonefndan Keflavíkursamings um viðveru Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli. Þó var ekki um bandaríska hermenn að ræða. 1958 sprakk vinstri stjórn, sem hafði á stefnuskrá sinni að víkja varnarliðinu Meira

Kótelettur og majónes í Dölunum

Kótelettur í raspi, brauðterta af gamla skólanum og urriðar voru í aðalhlutverki í veiðihúsinu Þrándargili á opnunardegi Laxár í Dölum. Veiði hófst í morgun og eru aðstæður einkar erfiðar eins og svo víða með laxveiðiár á Vestur- og Suðurlandi. Meira »

Ölfusá opnaði í morgun

Félagsmenn í Stangveiðifélagi Selfoss opnuðu veiðisvæði sitt við Ölfusá í morgun og fór veiði ágætlega af stað.  Meira »

Fer ágætlega af stað í Haffjarðará

Að sögn Inga Helgasonar leiðsögumanns við Haffjarðará í Hnappadalssýslu fer veiði þar ágætlega af stað fyrstu dagana enda er talsvert langt síðan menn urðu varir við fyrstu laxana. Meira »

Splúnkunýjar bökunarvörur sem þjóna fleiri en einum tilgangi

Splúnkunýjar baksturvörur, diskar og annað skraut er að líta dagsins ljós í komandi ágústmánuði.   Meira »

Hindberjasnúðar með marsípani

Stundum er þörf á snúðum sem þessum og þá er ekkert annað í stöðunni en að láta það eftir sér.  Meira »

Ofnbakaður fiskur með grjónum og grænmeti

Þessi réttur er tilvalinn mánudagsmatur, fljótlegur í framkvæmd og lystugur.   Meira »

Einfaldasta kjúklingauppskrift í heimi

Þessi uppskrift er algjörlega með þeim einfaldari. Svo einföld er hún að það er varla hægt að kalla hana almennilega uppskrift, en það er akkúrat það sem ég elska við hana! Meira »

Fáðu magavöðva eins og Cindy Crawford

Fyrirsætan Cindy Crawford hefur fært sig úr líkamsræktar-DVD-diskunum yfir á Instagram þar sem hún sýnir sínar uppáhaldsæfingar. Meira »

Þessir mættu í VIP-teiti COS

Sænska fatamerkið COS opnaði nýlega verslun á Íslandi en á fimmtudagskvöldið var sérstök opnun fyrir VIP-gesti.   Meira »

Glæsiíbúð við Vatnsholt í Reykjavík

Við Vatnsholt í Reykjavík stendur stórglæsileg efri sérhæð sem er fallega og smekklega innréttuð.   Meira »
Þessir mættu í VIP-teiti COS

Þessir mættu í VIP-teiti COS

Sænska fatamerkið COS opnaði nýlega verslun á Íslandi en á fimmtudagskvöldið var sérstök opnun fyrir VIP-gesti.

„Barnlausir hafa ekki hugmynd!“

Grínistinn Michael McIntyre segir að barnlausir hafi ekki hugmynd um hvað felur í sér að vera foreldri. Bara það að koma sér út úr húsi getur verið eins og að reka fyrirtæki. Meira »

Vill fá boð í skírnina hjá Archie

Thomas Markle yngri, bróðir Meghan Markle, vill að fjölskyldan sameinist í skírninni hjá Archie Harrison Mountbatten-Windsor. Meira »

12 milljóna króna hálsmen í afmælisgjöf

Kulture, dóttir rapparanna Cardi B og Offset fékk 12,4 milljóna króna hálsmen í eins árs afmælisgjöf frá foreldrum sínum.  Meira »

Umboðs-mamman sem allir hafa skoðun á

Kris Jenner er ein áhugaverðasta mamman um þessar mundir að mati margra. Hún vann sig út úr fátækt með lítið á milli handanna og er tilbúin að gera margt til að tryggja fjárhagslegt öryggi fjölskyldunnar. Meira »

Missti af Beyoncé eftir að hafa eytt árum í að bóka hana

Skipuleggjendur Glastonbury-tónlistarhátíðarinnar misstu af tónleikum Beyoncé árið 2011 en þau höfðu eytt mörgum árum í að reyna að bóka hana. Meira »

Laug Woods um framhjáhaldið?

Eftir nýjasta þátt af Keeping Up With The Kardashians hafa margir dregið frásögn Jordyn Woods um meint framhjáhald með Tristan Thompson í efa. Meira »

Brúðkaups-þema í fertugsafmælinu

Leikkonan Busy Philipps fór eflaust ótroðnar slóðir þegar hún ákvað að hafa brúðkaupsþema í fertugsafmælinu sínu.  Meira »

Stjörnuspá og lottó

Hrútur

Sign icon Skrifaðu niður hugmyndir þínar en bíddu með ákvarðanatökur til morguns. Ef þú hefur ekki markmið þá dregur það úr árangri.
Lottó  22.6.2019
26 29 32 38 14 20
Jóker
8 9 5 2 9  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

Mikil þörf fyrir Karlaathvarf

Það er þörf fyrir því að stofna karlaathvarf hér á landi. Dofri Hermannsson leikari heimsótti Ísland vaknar og ræddi þessi mál. Hann segir að konur séu jafnoft gerendur og karlar þegar heimilisofbeldi er annars vegar samkvæmt rannsókn sem gerð var þar að lútandi árið 2013. Meira »

Iceland Monitor »

News and events from Iceland

Bílar »

Taugatrekkjandi hljóðleysi

EQC er byggður á sama undirvagni og GLC og er að mörgu leyti áþekkur í útliti. Svona þægilega „bílslegur“ að innan sem utan. Mercedes-Benz hefur greinilega stillt sig um að nota útlitið til að básúna það að EQC sé einhverskonar framtíðarbíll, mér leið að minnsta kosti ekki eins og það væri geimskip sem beið okkar á bílastæðinu á Gardermoen. Meira »