Sunna Ósk Logadóttir

Sunna hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu frá árinu 1999. Fréttastjóri á Morgunblaðinu frá 2008-2016. Sunna er landfræðingur að mennt.

Yfirlit greina

Allir geta grætt á náttúruvernd

Í gær, 08:45 „Við Íslendingar erum enn fastir í þeim hugmyndum að ekki sé hægt að vernda svæði öðruvísi en að þar megi þá ekkert gera nema að anda,“ segir Sigurður Gísli Pálmason, stofnandi samtakanna Hrífandi sem standa fyrir ráðstefnu um verndarsvæði og þróun byggðar á morgun. Meira »

Frekar óraunverulegt og skrítið

24.4. „Ég var niðri í bæ í erindagjörðum við sömu götu og á sama tíma og árásin var gerð,“ segir Naomi Grosman, sem er íslensk en búsett í Toronto. Hún segir skrítna tilfinningu að árás sem þessi hafi verið gerð í borginni. Meira »

Ekki gaman að vera strá í þjóðgarðinum

22.4. „Við getum sagt að það sé ekki gaman að vera strá í Vatnajökulsþjóðgarði,“ segir Snorri Baldursson, sem ritstýrði tilnefningu þjóðgarðsins á heimsminjaskrá UNESCO. „Það getur átt von á jökulhlaupi, öskugosi, því að skriðjökull eða hraun valti yfir það.“ Meira »

Vill fá svör um aðkomu Vesturverks

20.4. Skipulagsstofnun hefur óskað skýringa sveitarstjórnar Árneshrepps á aðkomu VesturVerks að gerð skipulagstillagna vegna Hvalárvirkjunar og hvernig tilboð fyrirtækisins um samfélagsverkefni var afgreitt. Þá vill stofnunin svör varðandi hæfi tveggja sveitarstjórnarmanna við afgreiðslu tillagnanna. Meira »

Mikill eldur í Garðabæ

5.4. Mikill eldur kom upp í húsi Icewear og Geymslna í Miðhrauni í Garðabæ í morgun og er allt tiltækt slökkvilið þar að störfum. Sjónarvottur segir fólk hafa komið út úr húsinu eftir að eldurinn kviknaði. Meira »

Hross með úr sér vaxna hófa

3.4. Eiganda útigangshross á bæ í Skaftárhreppi hefur verið gert að bæta umhirðu dýrsins, sem er með mikinn ofvöxt í hófum, ellegar aflífa það strax. Dýralæknir sem mbl.is ræddi við segir að af myndum að dæma þyki sér augljóst að hrossið þjáist þar sem fótastaða þess sé orðin kolröng. Meira »

Átroðningur á viðkvæmum tíma

31.3. Umhverfisstofnun hefur gripið til skyndilokana á þremur stöðum vegna gróðurskemmda síðustu vikur. Það er þó ekki veðrið sem er óvenjulegt þetta vorið heldur ágangurinn. Ekki stendur til að loka fleiri svæðum. Meira »

Rússar leiddu Assad í átt að sigri

18.3. Síðsumars árið 2015 voru herir Bashars al-Assads Sýrlandsforseta í vanda. Þeir höfðu misst stærstan hluta landsins í hendur uppreisnarmanna frá því að stríðið braust út í mars árið 2011. En allt í einu urðu umskipti í stríðinu og fljótlega náði Assad yfirhöndinni. Meira »

Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi

í fyrradag Uppfinningamaðurinn Peter Madsen er sekur um morðið á Kim Wall og var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi.   Meira »

Býðst til að borga í raflögn og ljósleiðara

24.4. Vesturverk, sem hyggst reisa Hvalárvirkjun á Ófeigsfjarðarheiði í Árneshreppi, á nú í viðræðum við Orkubú Vestfjarða um að hraða lagningu þriggja fasa rafstrengs og ljósleiðara frá Hólmavík til hreppsins. Ef af virkjun verður býðst fyrirtækið til að taka þátt í kostnaði verkefnisins. Meira »

Hálendisgarður sterk skilaboð til heimsins

20.4. Umhverfisráðherra skipaði í dag þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Nefndinni er m.a. ætlað að skilgreina mörk þjóðgarðsins og setja fram áherslur um skiptingu landssvæða innan hans í verndarflokka. Meira »

Logar enn í glæðum

6.4. Enn er unnið að því að slökkva í glæðum í húsinu sem kviknaði í í Miðhrauni í Garðabæ í gær. Þar hefur slökkvistarf nú verið í gangi í að verða sólarhring. Meira »

Hrossið var fellt

4.4. Hross með úr sér vaxna hófa, sem gekk úti við bæ í Skaftárhreppi, var fellt í gær. Dýraeftirlitsmaður MAST hafði samband við eiganda þess eftir að ábending barst fyrir páska. Var honum gert að snyrta hófa dýrsins þegar í stað eða fella það. Meira »

Á sterum á forsíðu Moggans

31.3. Það tók Árna Sæberg ljósmyndara Morgunblaðsins margar tilraunir að ná páskamyndinni sem birtist á forsíðu Morgunblaðsins í dag. Önnur fyrirsætan var á sterum og auk þess uppi á borði í fyrsta sinn. Meira »

Og þá voru eftir tveir

21.3. Dauði síðasta karldýrs norðlæga hvíta nashyrningsins átti ekki að koma neinum á óvart. Sudan var aldraður og þjáðist og var því aflífaður. Nú eru aðeins tveir nashyrningar af þessari deilitegund á lífi og þeir eru báðir kvenkyns. Meira »

„Mér þykir það leitt elskan“

8.3. Á hverjum degi flýja þúsundir Venesúelamanna land sitt. Um 250 þúsund hafa flúið til nágrannalandsins Kólumbíu síðan í ágúst. Þangað koma nú um 3.000 flóttamenn á hverjum degi. Fólksflóttinn er einn sá mesti sem um getur í sögu Rómönsku-Ameríku. Meira »