Hjörtur J. Guðmundsson

Hjörtur hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is síðan í maí 2010. Hann er sagnfræðingur að mennt með áherslu á stjórnmálasögu og er með meistaragráðu í alþjóðasamskiptum með áherslu á Evrópufræði og öryggis- og varnarmál. Hann fjallar meðal annars um stjórnmál og alþjóðamál.

Yfirlit greina

Verið að leita að afgerandi kosti

11.1. „Ég hugsa að það sem liggi þarna að baki sé ekki síst það að verið sé að leita að einhverjum afgerandi valkosti til þess að reyna að ná eða allavega nálgast fyrri stöðu flokksins í borginni. Það er náttúrulega orðið töluvert langt síðan flokkurinn tapaði þeirri sterku stöðu sem hann naut áður í borginni.“ Meira »

„Þetta er líklega mengunarmet“

1.1. „Þetta er líklega mengunarmet á gamlárskvöld hérna á höfuðborgarsvæðinu. Þannig mældust við Dalsmára í Kópavogi 4500 míkrógrömm í rúmmetra eins og það er kallað. Þar var líka mjög há mæling í fyrra eða þrjú þúsund.“ Meira »

Strong support for the new government

31.12. Roughly three out of every four voters in Iceland support the government, which took power at the end of November under the premiership of Katrín Jakobsdóttir following the general elections a month earlier, according to a fresh opinion poll by Gallup or about 74%. Meira »

Verður rætt við vinnumarkaðinn

20.12. „Töluverðar breytingar voru gerðar á lagaumhverfi kjararáðs fyrir ári sem bæði höfðu það markmið að fækka þeim sem heyra undir kjararáð, gera störf ráðsins gagnsærri og að tekið væri mið af almennri launaþróun við úrskurði.“ Meira »

Telur málið vera fullskoðað

20.12. „Fyrir mitt leyti sé ég enga ástæðu til þess að rannsaka málið frekar og að málið sé fullskoðað. Dómurinn talar sínu máli og ráðherrann hefur brugðist við. Ef það er hins vegar vilji þingsins að kanna einhver atriði þá finnst mér nú erfitt að setja út á það í sjálfu sér,“ segir Bjarni Benediktsson. Meira »

„Það hefur bara allt sinn tíma“

12.12. „Þetta er bara ákvörðun innan fjölskyldunnar að hætta núna,“ segir Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, í samtali við mbl.is en tekin hefur verið ákvörðun um að loka gestastofunni á bænum um áramótin þar sem tekið hefur verið á móti miklum fjölda ferðamanna undanfarin sjö ár. Meira »

Vanmetur viðbrögðin og ofmetur eigið ágæti

6.12. „Þessi ákvörðun forsetans á eftir að draga marga þunga dilka á eftir sér og það á mörgum á ólíkum sviðum,“ segir Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sagnfræði við Williams College í Bandaríkjunum, í samtali við mbl.is um þá ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels. Meira »

„Má segja að ríkið sleppi með þetta“

23.11. „Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart. Það má segja að ástæðan sé sú að umfang málsins fyrir Mannréttindadómstólnum er miklu minna en lagt var upp með í kærunni.“ Þetta segir Davíð Þór Björgvinsson, lagaprófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, í samtali við mbl.is. Meira »

Völd og ábyrgð fara ekki saman

10.1. „Þegar menn eru komnir niður á þetta plan er það í besta falli ekki trúverðugt,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, í samtali við mbl.is spurður út í þau ummæli Jakobs Möllers, formanns hæfisnefndar, vegna skipunar fjögurra héraðsdómara, að hann teldi ráðherrann ekki hafa ritað bréf vegna málsins. Meira »

Snýst um gagnsæi og jafnræði

1.1. „Ég hef einfaldlega talið fara betur á því að þessi veiting ríkisborgararéttar sé gerð með stjórnvaldsákvörðun frekar en lagasetningu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra í samtali við mbl.is. Meira »

Kosningar, skjálftar og leitin að Birnu

28.12. Margt fréttnæmt gerðist hér innanlands á árinu sem er að líða eins og endranær. Meðal annars var loks mynduð ríkisstjórn í byrjun ársins sem síðan sprakk um haustið sem leiddi til nýrra kosninga. Jarðhræringar urðu á hálendinu og mikil vakning vegna kynferðislegs ofbeldis. Meira »

Fari yfir málið og læri af því

20.12. Forsætisráðherra telur að fara eigi yfir dóm Hæstaréttar í Landsréttarmálinu og læra af honum. Taka þurfi regluverkið í kringum skipun dómara til skoðunar. Spurð um stöðu dómsmálaráðherra segist Katrín Jakobsdóttir ekki hafa farið fram á afsögn ráðherrans síðasta vor og geri það ekki heldur nú. Meira »

Slæm ákvörðun að frysta launin

20.12. „Spurningin sem menn ættu ávallt að spyrja er sú hvort þeir sem heyra undir ráðið og ekki fara með samningsrétt, hvort þeim séu ákvörðuð laun í samræmi við markmið og tilgang laga um kjararáð. Það er spurningin sem í mínum huga hefur alltaf trompað allar aðrar.“ Meira »

„Hverju er verið að bíða eftir?“

8.12. „Hverju er verið að bíða eftir? Þarna hefðu fimm ungmenni getað farið,“ segir Karl Jóhann Bridde í samtali við mbl.is en dóttir hans var eitt af fimm ungmennum sem lentu í bílslysi á Biskupstungnabraut um þrjúleytið í dag. Meira »

Sagt að þær verði bara að þola þetta

29.11. „Það eru nokkur hundruð konur komnar inn í hópinn og verið er að undirbúa áskorun sambærilega við þá sem stjórnmálakonur hafa sent frá sér. Undirskriftasöfnun er í gangi og verið að safna sögum um það með hvaða hætti kynferðislegt áreiti birtist í vísindasamfélaginu.“ Meira »

Breið stjórn og uppbygging – kunnuglegt?

20.11. Fari svo að ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins verði að veruleika eins og virðist stefna í verður um sögulegan atburð að ræða enda hafa Sjálfstæðisflokkurinn og flokkurinn lengst til vinstri á Alþingi ekki starfað saman í ríkisstjórn síðan í nýsköpunarstjórninni svonefndri. Meira »