Anna Lilja Þórisdóttir

Anna Lilja er aðstoðarfréttastjóri á Morgunblaðinu. Hún hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 2010, en hefur starfað við fjölmiðla frá 2001. Hún er með MA-próf í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands og er einnig menntaður grunnskólakennari. Hún skrifar meðal annars um alþjóðamál, skóla- og uppeldismál og ýmis samfélagsmál.

Yfirlit greina

Þörf á nýju verklagi

11.10. „Það er léttir að þetta er búið. Þetta voru virkilega erfið mál.“ Þetta segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, eftir að tveir dómar féllu í Hæstarétti í dag þar sem ríkið var dæmt til að greiða tveimur lögreglumönnum hjá embættinu bætur. Meira »

„Af hverju er ég veikur?“

13.9. Á stofu númer fjögur á einangrunardeild fyrir krabbameinssjúka á Karólínska sjúkrahúsinu í Huddinge í Svíþjóð, í útjaðri Stokkhólms, liggur Hjörtur Elías Ágústsson, níu ára úr Árbænum. Síðan í febrúar hefur hann farið í margar krefjandi meðferðir við krabbamein sem nú sér vonandi fyrir endann á. Meira »

Hundur hélt hverfi í gíslingu

8.6. „Þetta var gert með almannaheill í huga. Það var einfaldlega ekki hægt að bjóða íbúum upp á þetta ástand lengur.“ Þetta segir Magnús H. Guðjónsson, dýralæknir og framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja, HES. Meira »

Fá hátt í 100 einkunnir

4.6. Eftir að nýtt námsmatskerfi var tekið upp, svokölluð hæfniviðmið, fær hver grunnskólanemandi miklu fleiri einkunnir en áður. Dæmi eru um að átta ára gömul börn fái hátt í 100 einkunnir, þar af 28 í íslensku og 11 í stærðfræði. Meira »

Fyrsti Framsóknarmaðurinn í 20 ár

27.5. Öll atkvæði hafa nú verið talin í Hafnarfirði og meðal þeirra 11 bæjarfulltrúa sem kjörnir voru er Ágúst Bjarni Garðarsson, sem leiddi lista Framsóknarflokksins. Það telst til tíðinda þar sem 20 ár eru síðan það gerðist síðast. Meira »

Amma þín hefði verið stolt

26.5. „Hversu stolt hún amma þín hefði verið af þér.“ Þetta sagði Margrét Danadrottning við son sinn, Friðrik krónprins, þegar hún bauð gesti velkomna í hátíðakvöldverð sem haldinn er í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í kvöld í tilefni af fimmtugsafmæli prinsins. Meira »

Brúðkaupsgleði á götum Windsor

19.5. Það er sannarlega hátíðlegt um að litast í bænum Windsor á Englandi núna í morgunsárið, þegar klukkan nálgast þar 11, en þar munu Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle ganga í það heilaga á hádegi að staðartíma. Meira »

Enginn myndi keyra, bara hlaupa

20.4. Krakkarnir á leikskólanum Sólborg í Sandgerði voru að ljúka við að borða hádegismatinn sinn, steiktan fisk, grænmeti og kartöflur, þegar blaðamann og ljósmyndara Morgunblaðsins og mbl.is bar þar að garði um daginn. „Ef ég myndi stjórna bænum myndi ég kaupa sandkassa með engu loki,“ stakk einn nemandinn upp á. Meira »

Wintour við völd á Vogue í 30 ár

28.9. Anna Wintour, ritstjóri bandarísku útgáfu tímaritsins Vogue og valdamesta kona tískuheimsins, hefur haft gríðarmikil áhrif langt fyrir utan tískuheiminn á þeim 30 árum sem hún hefur setið í ritstjórastóli. Meira »

Fara í hópum til tannlækna í útlöndum

27.8. Fjöldi Íslendinga fer til útlanda, einkum til landa í Austur-Evrópu, gagngert til að fara til tannlækna og getur munurinn á kostnaði við tannlæknaþjónustu þar og hér verið allverulegur. Meira »

Þetta hefði ekki þurft að gerast

7.6. „Þegar ég tók hjálminn af honum blasti við mér stórt gapandi sár frá miðju enni og niður að nefrót þannig að sást í höfuðkúpuna. Það vantaði stórt stykki í andlitið á barninu.“ Svona hefst frásögn Hafrúnar Önnu Sigurbjörnsdóttur, móður Sólons Brimis sem varð fyrir árás hunds um síðustu páska. Meira »

Draumurinn rættist í þessum tölum

27.5. „Þetta er draumur sem við áttum. Að fá a.m.k. níu borgarfulltrúa.“ Þetta eru fyrstu viðbrögð Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík við nýjustu tölum úr borginni sem sýna að Sjálfstæðisflokkurinn er með 10.636 atkvæði og níu borgarfulltrúa. Meira »

Viðreisn gæti krýnt borgarstjóra

27.5. Viðreisn gæti verið í lykilstöðu við myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur að mati Eiríks Bergmann prófessors í stjórnmálafræði. Eva Marín Hlynsdóttir lektor í stjórnmálafræði segir mikilvægt fyrir viðgang Miðflokksins og Viðreisnar að ná inn sveitarstjórnarfulltrúum sem víðast. Meira »

Tugþúsundir hlaupa með prinsinum

21.5. Hvað er hægt að gefa 50 ára krónprinsi í afmælisgjöf sem mun einn daginn erfa heilt konungsríki? Sjálfur sagði hann að besta afmælisgjöfin væri að koma Danmörku á hreyfingu. Í dag er haldið upp á fimmtugsafmæli Friðriks krónprins Danmerkur með almenningshlaupi á fimm stöðum víða um Danmörku. Meira »

Geðfatlaður og býr í bíl

23.4. „Með því að segja frá aðstæðum Steindórs í opnu bréfi vonar fjölskyldan að hver sá sem les þetta geti á einhvern hátt aðstoðað fjölskylduna við að koma Steindóri í öruggt viðeigandi frambúðarhúsnæði.“ Meira »

Samgöngur, umhverfismál og aldraðir

19.4. Talsvert önnur staða er uppi í sveitarfélögunum á Suðurnesjunum nú, en þegar íbúar þar kusu síðast til sveitarstjórna fyrir fjórum árum. Síðan þá hefur atvinnutækifærum fjölgað mikið og sömuleiðis hefur fólksfjölgun verið þar fordæmalaus. Meira »