Ívar Benediktsson

Ívar hefur verið blaðamaður á íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is frá 1995. Fyrstu tvö árin í lausamennsku en var fastráðinn 1997. Twitter: @ivarben

Yfirlit greina

Verð að játa að ég hreifst mjög af liðinu á EM

07:15 „Yfir þeim var ró þannig að heildaryfirbragðið á leiknum var afar gott. Ég verð að játa að ég hreifst af leik U18 ára landsliðsins á EM í Króatíu,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Meira »

Bara alls ekkert óvænt

18.8. „Það er bara góð stemning í hópnum eins og við má búast eftir sigurinn. Nú er bara næsta mál að búa sig undir úrslitaleikinn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik skipuðu leikmönnum 18 ára og yngri, eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópumótsins í Króatíu í gærkvöldi. Íslenska liðið vann Króata örugglega, 30:26, eftir að hafa verið með eins til fimm marka forskot frá upphafi til enda leiksins. Staðan var 13:12 í hálfleik, Íslandi í hag. Meira »

Hraðar, hærra, lengra

14.7. Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fer fram í dag og á morgun á Sauðárkróki þar sem fyrirmyndaraðstæður eru til frjálsíþrótta. Meira »

Sögulegur árangur

10.7. Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mætir norska landsliðinu í dag í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í þessum aldursflokki. Flautað verður til leiks klukkan 16.30. Meira »

Þrjú íslensk karlalið í EHF-keppnina

6.7. Nú liggur fyrir að fjögur íslensk félagslið taka þáttí Evrópumótum félagsliða í handknattleik á næsta keppnistímabili.  Meira »

Óvænt framganga Íslands í Debrecen

5.7. „Fyrstu leikirnir voru góðir,“ sagði Stefán Arnarson, annar þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik skipuðu leikmönnum 20 ára og yngri en liðið hefur farið af stað af krafti á heimsmeistaramótinu í Debrecen í Ungverjalandi. Meira »

Vel þekktir andstæðingar

26.6. Seint verður sagt að íslenska landsliðið í handknattleik karla hafi í gær dregist í auðveldan riðil í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í sameiginlegri umsjón grannþjóðanna Dana og Þjóðverja frá 10. Meira »

Meiri hasar að vera á miðjunni en í bakverðinum

22.6. „Ég náði mér upp úr erfiðum meiðslum skömmu áður en Íslandsmótið hófst. Síðan hefur mér gengið vel í þeim leikjum sem ég hef spilað,“ sagði Valsarinn Thelma Björk Einarsdóttir þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hennar í gærmorgun. Meira »

Unnu vel fyrir silfrinu

í gær „Því miður þá hittum við ekki á góðan leik,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U18 ára landsliðs karla í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær eftir að íslenska liðið tapaði fyrir Svíum með fimm marka mun, 32:27, í úrslitaleik Evrópumótsins sem fór fram í Króatíu. Meira »

Blaklandsliðin feta nýja slóð í undankeppni EM

15.8. Íslensku landsliðin í blaki karla og kvenna skrifa nýjan kafla í sögunni í dag þegar þau taka þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í fyrsta sinn. Meira »

Turda eltir íslensku liðin

13.7. Þrjú íslensk félagslið taka þátt í EHF-keppninni í handknattleik á næstu leiktíð.  Meira »

Gísli er ennþá úr leik eftir byltuna í Eyjum

7.7. Handknattleiksmaðurinn efnilegi úr FH, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur enn ekki jafnað sig fyllilega í hægri öxlinni eftir byltuna sem hann hlaut í þriðja úrslitaleik ÍBV og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik i Vestmannaeyjum 17. maí. Meira »

Er alveg sama meðan krossbandið slitnar ekki

6.7. Undanfarin tvö ár hafa verið knattspyrnukonunni Telmu Hjaltalín Þrastardóttur erfið. Hún sleit krossband í hné árið 2016 og var rétt komin af stað þegar krossband slitnaði á ný í apríllok í fyrra. Meira »

Jafn vinalegt í Götu og í Vestmannaeyjum

4.7. Færeyski landsliðsmaðurinn Kaj Leo i Bartalsstovu hefur leikið einkar vel fyrir knattspyrnulið ÍBV á yfirstandandi keppnistímabili. Hann fór á kostum í sigri Eyjamanna á Grindavík, 3:0, á Hásteinsvelli á sunnudaginn. Meira »

Horfi sáttur til baka

25.6. „Það kom ekkert annað lið en Haukar til greina þegar ég ákvað að flytja heima. Ég ræddi ekki einu sinni við önnur lið hér heima,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, handknattleiksmaður, í samtali við mbl.is í dag eftir að hann gekk til liðs við uppeldisfélag sitt Hauka eftir 13 ára feril sem atvinnumaður í Danmörku, Þýskalandi og síðustu sex árin í Frakklandi, síðast hjá Nimes undangengin fjögur ár. Meira »

Strembið en spennandi verkefni

19.6. „Þetta verður strembið fyrir okkur,“ sagði Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik við mbl.is áðan eftir að íslenska landsliðið dróst í riðil með Tyrklandi, Makedóníu og Aserbadjan í forkeppni heimsmeistaramótsins. Meira »