Anna Marsibil Clausen

Anna Marsibil hóf störf hjá Monitor vorið 2013. Hún starfaði sem ritstjóri Monitor frá september 2013 fram til ágústmánaðar 2014 en þá hóf hún störf sem blaðamaður á mbl.is. Anna Marsibil er með B.A. gráðu í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands.

Yfirlit greina

Oprah boðaði nýja dögun

8.1. Allir elska Opruh Winfrey. Eða svo segir Reese Witherspoon og líklega hefur hún rétt fyrir sér. Sérstaklega eftir ræðuna sem Oprah hélt á Golden Globe. „Mér er það ljóst að það eru litlar stelpur að horfa á mig verða fyrsta svarta konan til að hljóta þessi verðlaun,“ sagði Oprah. Meira »

Augljós vafi um ráðningu Stefáns

22.12. Stjórn STEFs á að vera óhrædd við að horfa gagnrýnið á sjálfa sig og viðhafa vinnubrögð sem eru hafin yfir vafa. Þetta segir Þórunn Gréta Sigurðardóttir, formaður Tónskáldafélagsins og stjórnarmaður í STEFi. Meira »

Var sagt að redda sér sjálf

17.12. Hljómsveitin amiina og fjölskyldumeðlimir þeirra eru strand í München eftir að flugi þeirra var aflýst vegna verkfallsaðgerða flugvirkja Icelandair. María Huld Markan Sigfúsdóttir, meðlimur hljómsveitarinnar, segir Icelandair hafa fullvissað sveitina um að þau þyrftu ekki að taka flug fyrr. Meira »

Rólegt andrúmsloft í Leifsstöð

17.12. Engin örtröð ríkir í Leifsstöð, þrátt fyrir miklar raskanir á öllum leiðum Icelandair sökum verkfalls flugvirkja. Gert er ráð fyrir frekari röskunum seinna í dag en enginn fundur hefur verið boðaður í deilunni enn sem komið er. Meira »

Hætt að hlaupa á veggi

19.7.2016 Kettlingurinn Embla missti augun vegna sýkingar en hún er ein af hundraðsköttunum af Suðurnesjum. Í dag hefur hún eignast nýtt heimili og lært að nota önnur skilningarvit til að lóðsa sig um heiminn. Meira »

Finna heimili norðan heiða

14.7.2016 Sextán af þeim 57 köttum sem Villikettir hafa bjargað síðustu mánuði af heimili þar sem alls 100 kettir bjuggu voru ferjaðir norður á Akureyri þar sem Ragnheiður Gunnarsdóttir í Kisukoti tók við þeim. Meira »

Sannreyna ekki hvar dýrin enda

13.7.2016 Matvælastofnun, sem fer með velferðarmál dýra, hefur ekki mannskap í að fylgja því eftir hvort dýr sem eigendum er gert að fjarlægja af heimilum sínum endi á viðunandi heimili eða séu skilin eftir á víðavangi. Meira »

Verður öllum lógað

13.7.2016 Eigandi kattanna 100 og hundanna sjö sem allir bjuggu á einu heimili hefur frest fram á föstudag til að koma dýrunum fyrir annars staðar. Annars mun Matvælastofnun taka endanlega ákvörðun um örlög þeirra á mánudag og þykir ljóst að þeim verði þá öllum lógað. Meira »

Epalhommar, vondar píur og gosdósin góða

31.12. Það er ógerningur að ætla að fara í smáatriðum yfir árið í poppkúltúr svo hér verður hundavaðið að nægja, frá Trump-tónleikum í upphafi árs til #metoo-byltingar við lok þess. Meira »

Ráðning Stebba Hilmars kærð

19.12. Full­trúaráð STEFs hafnaði í gær á fundi sínum kæru á ráðningu Stef­áns Hilm­ars­son­ar tón­list­ar­manns í starf for­stöðumanns rekstr­ar­sviðs. Tilkynnt var um ráðningu Stefáns í september en Hjálmar H. Ragnarsson, fyrsti rektor Listaháskóla Íslands og fyrrverandi formaður Tónskáldafélags Íslands, kærði hana til fulltrúaráðs STEFs í október. Meira »

Fyrrum fangar fá aðstoð

17.12. Rauði krossinn og Fangelsismálastofnun gerðu í gær með sér samstarfssamning um aðstoð sjálfboðaliða við einstaklinga sem brotið hafa af sér, eftir að afplánun refsivistar í fangelsum líkur. Um er að ræða útvíkkun á heimsóknarþjónustu Rauða krossins. Meira »

Refhvörf borðans stjörnum prýdda

25.9.2016 Lögregluofbeldi gegn þeldökku fólki er stórfellt vandamál í Bandaríkjunum. Umræðan um vandann hefur farið stigvaxandi á síðustu árum en á meðan flestir mótmælendur tala um að rísa gegn mannréttindabrotum kýs ruðningsleikmaðurinn Colin Kaepernick að krjúpa á kné. Meira »

Bíða enn eftir ákvörðun MAST

19.7.2016 Matvælastofnun, sem fer með dýravelferðarmál, hefur ekki brugðist við boði Villikatta um að bjarga þeim köttum sem eftir eru á hundraðskattaheimilinu á Suðurnesjum. Meira »

Ari er orðinn köttur á ný

14.7.2016 Hann Ari er lítill, hann er líklega um það bil tveggja ára trítill, þótt erfitt sé að segja til um það með vissu. Ari er einn þeirra 57 katta sem Félagið Villikettir hefur bjargað af einu og sama heimilinu á síðustu mánuðum. Meira »

Villikettir leggja til lausn

13.7.2016 Félagið Villikettir hefur lagt til lausnartillögu í máli kattanna hundrað sem til stendur að MAST lógi í næstu viku. Köttunum var öllum haldið í sama húsnæðinu við afar slæmar aðstæður ásamt sjö hundum. Meira »

Hundraðskisurnar leita að heimili

13.7.2016 Félagið Villikettir leitar nú að heimilum fyrir ketti sem áður bjuggu með tæplega 100 öðrum, og nokkrum hundum, við afar slæmar aðstæður. Félagið hefur fjarlægt yfir 50 ketti af heimilinu og vill sækja fleiri en til þess þarf bæði fjármagn og ný heimili fyrir þá ketti sem nú hafa aðlagast hefðbundnara heimilislífi. Meira »