Anna Margrét Björnsson

Anna Margrét hefur starfað sem blaðamaður frá árinu 2000. Hún hefur m.a. ritstýrt blöðunum Iceland Review, Atlantica, Sirkus Reykjavík og ReykjavikMag. Anna Margrét hefur starfað sem blaðamaður á mbl.is frá því í október 2014.

Yfirlit greina

"We never received an apology from anyone"

19.1. Michael Boyd, the widower of Shelagh Donovan who lost her life in a terrible accident at Jökulsárlón glacial lagoon in 2015 when an amphibious vehicle ran her over, says nobody apologized to him or his family for all this time. Meira »

Iceland hot spring burn victim tells his story

28.11. William Crawford was holidaying with his two daughters in Iceland last year when he had a terrible accident at the Secret Lagoon in South Iceland. He fell into a hot spring by the side of the pool and suffered burns over the majority of his body. Now, one year later, on his road to recovery, he wishes to express his eternal gratitude to the people who helped him in Iceland. Meira »

Review: A mouth-watering adventure at Sumac

19.9. Sumac, a new addition to the restaurant scene draws inspiration from the heady flavours of North Africa and Lebanon.   Meira »

Urðu óvart „emo“

29.6. Einn liðsmaður hljómsveitarinnar The xx er upptökustjórinn Jamie xx, sem hefur einnig átt mjög farsælan sólóferill sem plötusnúður og tónlistarmaður. Morgunblaðið hitti á hann fyrir skömmu, morguninn eftir að hann spilaði á hipsterakvöldinu Boiler Room í Reykjavík. Meira »

Koddaslagur endurvakinn við höfnina á sjómannadaginn

9.6. Helga Lilja Magnúsdóttir fatahönnuður og Stephan Stephensen tónlistarmaður ætla að endurvekja koddaslaginn við höfnina á sjómannadaginn en þar keppa meðal annars Ingvar E.Sigurðsson og Stefán Jónsson í æsispennandi viðureign um hver dettur í sjóinn. Meira »

Sleep in a Mongolian Yurt on a magical island in Iceland's largest glacial river

13.5. Hákon Kjalar Hjördísarson decided to make a change to his life and move back to a place of enchanted childhood memories, a tiny island called Traustholtshólmi in the Þjórsá river in Iceland. Now, he offers tours to the island with an overnight stay in a Mongolian Yurt and a delicious wild salmon dinner included. Meira »

Authentic Mexican food beneath the Northern Lights

3.3.2017 El Santo is a new Mexican restaurant which opened on Hverfisgata in Reykjavik a fortnight ago. It's already becoming one of the most popular restaurants in the city which indicates that this northernmost capital of Europe was craving for a dose of spicy, sunny food. Meira »

Fyrsta Michelin-stjarnan á Íslandi

22.2.2017 „Þetta breytir leiknum fyrir okkur og dregur heimsathygli að veitingastaðnum okkar,“ segir Kristinn Vilbergsson, einn af eigendum Dill. Hann er staddur í Stokkhólmi ásamt yfirkokknum á Dill, Ragnari Eiríkssyni, að taka á móti Michelin-stjörnu fyrir veitingahúsið. Meira »

Á batavegi eftir fall í hver

28.11. William Crawford frá Bandaríkjunum var í fríi á Íslandi ásamt dætrum sínum þegar hann féll ofan í sjóðandi heitan hver við Gömlu laugina á Flúðum. Hann brenndist mjög alvarlega og þurfti að gangast undir 13 húðgræðsluaðgerðir. Meira »

Tilvísun í Davíð Stefánsson og Jónas

4.10. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir að hin miklu viðbrögð við nýju merki Miðjuflokks Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sýni hversu táknmál nái að láta hjörtu fara að slá hraðar. Meira »

Icelandic design in Taylor Swift's latest video

30.8. If you noticed that stunning biker-chic look going on in Taylor Swift's latest video to song "Look what you made me do," you might be surprised to learn that the designer who made the cap and accessories is Icelandic designer Hildur Yeoman. Meira »

Music: "Iceland formed such a big part of our record"

28.6. Iceland Monitor's exclusive interview with Jamie xx of British band The xx. Their upcoming music festival at Skógafoss waterfall in South Iceland, called Night x Day has just been cancelled due to environmental reasons. Meira »

Pink Street Boys með nýtt myndband

24.5. Strákarnir í háværustu hljómsveit Íslands, Pink Street Boys, voru að senda frá sér splunkunýtt myndband við lagið Wet sem verður á næstu breiðskífu þeirra, Sleazus, og er væntanleg í september. Meira »

Icelandic version of Dracula, Makt myrkranna, turns out to be Swedish in origin

6.3.2017 A recent translation of Makt myrkranna (Powers of Darkness) by Hans de Roos has seemingly unearthed an earlier Swedish version of Dracula, Mörkrets makter, which appears to shed new light on de Roos' theory that Stoker collaborated with Icelandic writer Valdímar Ásmundsson. Meira »

First Michelin star for an Icelandic restaurant goes to Dill

22.2.2017 "This is a game changer for us and draws the world's attention to our restaurant," says Kristinn Vilbergsson, one of the owners of Dill restaurant in Reykjavik. He's currently in Stockholm being presented with a Michelin star for Dill, the first restaurant in Iceland to receive this honour. Meira »

Íslensk systursaga Drakúlu verður að sjónvarpsþáttum

15.2.2017 Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hyggur á gerð sjónvarpsþátta sem byggja á bókinni Makt myrkranna frá 1901 eftir Valdimar Ásmundsson, en hún er lausleg þýðing hans á stórvirki Bram Stokers, Drakúla. Meira »