Anna Margrét Björnsson

Anna Margrét hefur starfað sem blaðamaður frá árinu 2000. Hún hefur m.a. ritstýrt blöðunum Iceland Review, Atlantica, Sirkus Reykjavík og ReykjavikMag. Anna Margrét hefur starfað sem blaðamaður á mbl.is frá því í október 2014.

Yfirlit greina

Of mikill tími fer í stjórnmál og dægurþras

31.10. „Okkur fannst vera gat á markaðnum fyrir þetta verkefni,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson sem fannst vanta útvarpstöð fyrir ungt fólk með áherslu á tónlist, listir og aðra menningu. Meira »

„Held mig frá yfirborðskenndum heimi“

27.9. „Forðastu kvikmyndaskóla, fylgdu eigin hugsjón og festu allt sem þú sérð á filmu,“ eru nokkur þeirra ráða sem hinn óviðjafnanlegi Jonas Mekas gefur upprennandi kvikmyndagerðarfólki. Meira »

Tilraunakennd kvikmyndagerð fyrir ungt fólk

19.9. Kaliforníumaðurinn Lee Lynch hefur verið búsettur á Íslandi í fimm ár ásamt íslenskri konu og syni. Lee er kvikmyndagerðarmaður og er að fara af stað með sitt sjötta námskeið í Hinu húsinu nú í lok september fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára en það hefst 25. september. Meira »

Íslendingur spilar með Brian Jonestown Massacre

8.6. Tónlistarmaðurinn Hákon Aðalsteinsson hefur gengið til liðs við hina goðsagnakenndu bandarísku rokksveit The Brian Jonestown Massacre sem er leidd af ólíkindatólinu Anton Newcombe. Meira »

Flotið um í þyngdarleysi á Hlemmi

24.5. Á Rauðarárstígnum rétt hjá Hlemmi Mathöll er nú hægt að upplifa að fljóta í þyngdarleysi í sérstökum flottönkum. Slíkir tankar hafa meðal annars verið notaðir af NASA og af bandaríska hernum til að rannsaka mannshugann. Meira »

"We never received an apology from anyone"

19.1. Michael Boyd, the widower of Shelagh Donovan who lost her life in a terrible accident at Jökulsárlón glacial lagoon in 2015 when an amphibious vehicle ran her over, says nobody apologized to him or his family for all this time. Meira »

Iceland hot spring burn victim tells his story

28.11. William Crawford was holidaying with his two daughters in Iceland last year when he had a terrible accident at the Secret Lagoon in South Iceland. He fell into a hot spring by the side of the pool and suffered burns over the majority of his body. Now, one year later, on his road to recovery, he wishes to express his eternal gratitude to the people who helped him in Iceland. Meira »

Review: A mouth-watering adventure at Sumac

19.9.2017 Sumac, a new addition to the restaurant scene draws inspiration from the heady flavours of North Africa and Lebanon.   Meira »

Eating out: Hlemmur, the Asian food quarter of Reykjavik

3.10. Hlemmur, the former bus central of Reykjavik and surrounding areas have become a hub for great Asian food in the city. Here's a look at our favourite places in the area. Meira »

Interview with Jonas Mekas: "I prefer to stick to the present moment"

27.9. "Avoid filmschools, follow your vision, get a camera and star filming," is the advice Jonas Mekas gives to aspiring filmmakers. Mekas, who is 96 years old, is guest of honour at the Reykjavik International Film Festival, RIFF which begins tonight. Meira »

Tónlist: Sorg, eftirsjá og ævintýri

12.9. Annasamt ár er að baki hjá óttabylgjusveitinni Kælunni miklu. Ný plata er að koma út og eitt frægasta lag sveitarinnar, Kalt, er upphafslag kvikmyndarinnar Lof mér að falla sem hefur fengið mikið lof gagnrýnanda. Robert Smith, forsprakki The Cure, bauð þeim svo að spila á risastónleikum sem hann skipulagði í London í sumar. Meira »

Nánast eins og að hafa aðgang að tímavél

31.5. Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa raðgreint erfðamengi úr tönnum 25 einstaklinga frá landnámsöld. Niðurstöðurnar, sem birtast í vísindatímaritinu Science í dag, setja upphaf Íslandsbyggðar í nýtt ljós. Meira »

Robert Smith bauð Kælunni Miklu að spila á Meltdown Festival

11.4. "Við héldum að þetta væri bara eitthvað plat," segir Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir ein af þremur meðlimum Kælunnar miklu. Hljómsveitin myrka fékk tölvupóst um að Robert Smith, söngvari og lagahöfundur The Cure hafi valið þær til að spila á tónleikahátið í Bretlandi. Meira »

Á batavegi eftir fall í hver

28.11. William Crawford frá Bandaríkjunum var í fríi á Íslandi ásamt dætrum sínum þegar hann féll ofan í sjóðandi heitan hver við Gömlu laugina á Flúðum. Hann brenndist mjög alvarlega og þurfti að gangast undir 13 húðgræðsluaðgerðir. Meira »

Tilvísun í Davíð Stefánsson og Jónas

4.10.2017 Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir að hin miklu viðbrögð við nýju merki Miðjuflokks Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sýni hversu táknmál nái að láta hjörtu fara að slá hraðar. Meira »

Icelandic design in Taylor Swift's latest video

30.8.2017 If you noticed that stunning biker-chic look going on in Taylor Swift's latest video to song "Look what you made me do," you might be surprised to learn that the designer who made the cap and accessories is Icelandic designer Hildur Yeoman. Meira »