Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson er blaðamaður á mbl.is og hefur verið hjá Árvakri sem blaðamaður síðan 2015, bæði á mbl.is og íþróttadeild Morgunblaðsins. Jóhann útskrifaðist með MA-próf í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands árið 2016 og BA-próf í sagnfræði árið 2013.

Yfirlit greina

Tíminn vinnur ekki með Ægi

14.1. Hulda Björk Svansdóttir og sonur hennar, hinn sex ára gamli Ægir Þór Sævarsson, eru nýkomin heim frá Bandaríkjunum þar sem þau hittu pilt sem notar lyfið Etepl­ir­sen til að hægja á Duchenne-sjúk­dóm­num. Ægir er með sjúkdóminn en Hulda fékk síðasta haust neitun frá lyfjanefnd Landspítalans. Meira »

Hellingsvinna eftir við erfiðar aðstæður

12.1. Slökkviliðsmenn eru komnir með stjórn á eldinum sem kom upp í Hellisheiðarvirkjun á tólfta tímanum. Haukur Grönli, aðstoðarslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, segir að þó sé mikil vinna framundan við að tryggja svæðið. Meira »

Vilja byggja upp traust eftir skell

20.12. „Við ræddum viðkvæma stöðu ráðherra eftir dóm Hæstaréttar,“ sagði Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar eftir fund nefndarinnar, í samtali við mbl.is. Landsréttarmálið var til umræðu á fundinum. Meira »

„Moskva er algjör upplifun“

7.12. „Það er óendanlega margt sem hægt er að gera hérna,“ segir Berg­lind Ásgeirs­dótt­ir, sendi­herra Íslands í Rússlandi en Ísland leikur sem kunnugt er fyrsta leik sinn á HM næsta sumar í Moskvu. Berglind segir að höfuðborgin sé mjög spennandi en 12,2 milljónir manna búa í henni. Meira »

„Það koma önnur tækifæri“

4.12. Ekki verða margir miðar í boði fyrir Íslendinga í söluferli sem hefst á morgun vegna miða á HM í Rússlandi. 8% sölumiða verða í boði fyrir Íslendinga en talið er að mun fleiri Íslendingar stefni á að vera í stúkunni þegar strákarnir mæta Messi og félögum hans í argentínska landsliðinu 16. júní. Meira »

Misstu af tækifærum til að stinga af

3.12. Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur eftir 96:83 tap hans manna á heimavelli gegn Haukum í 9. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Stjarnan er eftir leikinn í áttunda sæti með jafnmörg stig. Meira »

Haukar stungu af í fjórða leikhluta

3.12. Haukar sigruðu Stjörnuna, 96:83 í 9. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í Garðabæ í kvöld. Haukar eru með 12 stig í öðru sæti deildarinnar en Stjarnan er með átta stig í áttunda sæti. Meira »

„Það var ekkert stress“

16.11. „Við erum að smella vel,“ sagði sigurreifur Haukur Óskarsson eftir 81:66-sigur Hauka á Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik í Vesturbænum í kvöld. Haukar eru með átta stig að sjö leikjum loknum. Meira »

„Wow, í alvöru?“

12.1. Elsa M. Jakobsdóttir vandar Wow air ekki kveðjurnar á Facebook-síðu sinni. Hún missti af flugi til Danmerkur í gær, þar sem hún býr, vegna þess að hún var skráð í flugið sem Elsa María María en ekki Jakobsdóttir. Hún fékk miðann ekki endurgreiddan og þurfti að kaupa dýrt flug á síðustu stundu heim. Meira »

Hafa ekki þurft að vísa slösuðum frá

12.1. Jón Magnús Kristjánsson, deildarstjóri bráðadeildar Landspítalans, segir að spítalinn geti við kjöraðstæður tekið á móti að minnsta kosti 15 alvarlega slösuðum einstaklingum á stuttum tíma. Spítalinn var ekki nálægt þolmörkum eftir rútuslysið sem varð við Kirkju­bæj­arklaust­ur 27. desember. Meira »

Óhugnanleg árás í Garðabæ óupplýst

13.12. Ráðist var að 10 ára stúlku sem var á gangi í Garðabæ síðdegis á mánudag. Stúlkan náði að sleppa en talið er að gerandinn sé piltur á aldrinum 17-19 ára. Lögregla rannsakar málið. Meira »

Getur ekki ímyndað sér hvernig þeim líður

4.12. „Ástandið var slæmt fyrir og maður getur ekki ímyndað sér hvernig það er núna. Þetta er ömurlegt, þetta er hryllingur,“ segir Sema Erla Ser­d­ar, formaður Solar­is – hjálp­ar­sam­taka fyr­ir hæl­is­leit­end­ur og flótta­fólk á Íslandi. Meira »

Hef þessa tölu fyrir mig

4.12. „Það var létt æfing í morgun og svo er frí á mánudag og þriðjudag,“ sagði Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, þegar blaðamaður sló á þráðinn til hans í Þýskalandi í gær. Meira »

Kári ánægður með karakterinn

3.12. „Ég er mjög sáttur, mjög,“ sagði Kári Jónsson eftir 96:83-sigur Hauka gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla í körfuknattleik í Garðabæ í kvöld. Haukar eru í 4. sæti deildarinnar með 12 stig. Meira »

„Þetta er auðvitað útópískt rugl“

28.11. „Þetta er harmleikur tveggja systra og viðkvæmra sála,“ sagði Björn Þorri Viktorsson, verjandi Malínar Brand, fyrir Hæstarétti í morgun. Malín áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykja­vík­ur frá því í apríl. Malín var þá dæmd í í 12 mánaða fang­elsi, þar af 9 mánuði skil­orðsbundna, fyr­ir fjár­kúg­un. Meira »

„Við erum bara glataðir “

16.11. Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR í körfuknattleik, var hundsvekktur eftir 81:66-tap Íslandsmeistaranna á heimavelli gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld. KR hefur nú tapað tveimur deildarleikjum í röð. Meira »