Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson er blaðamaður á mbl.is og hefur verið hjá Árvakri sem blaðamaður síðan 2015, bæði á mbl.is og íþróttadeild Morgunblaðsins. Jóhann útskrifaðist með MA-próf í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands árið 2016 og BA-próf í sagnfræði árið 2013.

Yfirlit greina

Öllu flugi aflýst vegna veðurs

12.4. Búið er að aflýsa öllum brottförum flugvéla Icelandair sem áttu að fara síðdegis frá Keflavíkurflugvelli. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir þetta í samtali við mbl.is. Meira »

„Þurfum að geta rætt lögleiðingu“

10.4. „Ég ætla ekki að mæla með kannabis. Það er hættulegt efni og veldur skaða,“ sagði Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu – félags fanga á Íslandi, þegar hann og Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn voru spurðir hvort það ætti að afglæpavæða notkun kannabisefna. Meira »

Sumir aldrei tilkynnt peningaþvætti

10.4. Fíkniefnaviðskipti eru stærsti og arðbærasti hluti skipulagðrar glæpastarfsemi. Þetta kom fram í máli Karls Steinars Valssonar, yfirlögregluþjóns á höfuðborgarsvæðinu, á hádegisfundi sem félag viðskipta- og hagfræðinga hélt og fjallaði um skipulagða brotastarfsemi á Íslandi frá hagrænu sjónarmiði. Meira »

Flug verið langt undir kostnaðarverði

28.3. „Þetta er sorgardagur fyrir íslenska ferðaþjónustu og flug,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í samtali við mbl.is, um tíðindin að WOW air sé hætt starfsemi. Hann segir það gefa augaleið að einhver flugfélög hafi verið að verðleggja sig langt undir kostnaðarverði. Meira »

„Verkfallsvopnið er mjög beitt“

27.3. „Það er mikilvægt að það komi fram að við hefðum ekki tekið ákvörðun um að aflýsa þessum verkföllum nema vegna þess að við upplifum að það sé raunverulegur samningsvilji fyrir hendi,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Meira »

Tóm vitleysa eða ósköp eðlilegt?

26.3. Formaður SAF og framkvæmdastjóri Eflingar eru ekki sammála um hvort það sé viðeigandi að hengja upp veggspjöld á hótelum þar sem ferðafólk er hvatt til að ferðast ekki með hópferðabílum í verkföllum á fimmtudag og föstudag. Meira »

Yrði að sjálfsögðu högg

25.3. Ríkisstjórnin hefur áhyggjur af stöðu WOW air og hefur haft lengi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að erfiðleikarnir hafi legið ljósir fyrir í töluverðan tíma. Forsvarsmenn WOW air funduðu í dag með Samgöngustofu. Meira »

Klaustursmálið „bleiki fíllinn“

18.3. „Mér líður svolítið eins og þetta sé bleiki fíllinn hérna inni,“ sagði Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, áður en hún spurði um Klaustursmálið á málþinginu „Stjórnmálin og #MeToo“ í morgun. Meira »

Allt miklu dýrara eftir fall WOW air

11.4. „Við reyndum allt til að bjarga félaginu,“ segir Þór Bær­ing Ólafs­son, fyrrverandi framkvæmdastjóri Gaman-Ferða, í samtali við mbl.is. Ferðaskrifstofan hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt starfsemi. Meira »

Fangelsi eins og glæpamannaskóli

10.4. „Við þurfum að afglæpavæða fíkniefnaneyslu,“ sagði Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu – félags fanga á Íslandi, í samtali við mbl.is eftir hádegisfund um skipulagða brotastarfsemi á Íslandi frá hagrænu sjónarmiði. Meira »

Einhverjum svíður eftir síðustu samninga

9.4. Höfrungahlaupið svokallaða er nánast óumflýjanlegt hér á landi að mati Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar, vinnumálasérfræðings og dósents við HÍ. Iðnaðarmenn, BHM og framhaldsskólakennarar eru meðal þeirra sem eru með lausa kjarasamninga og vilja þessir hópar að menntun sé metin til launa. Meira »

„Farþegar eru ekki pakkar“

27.3. „Þau virðast sjá til lands og einhverja landgöngu þar,“ segir Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line, sem er ánægður með að verkföllum hótelstarfsmanna og rútubílstjóra, sem áttu að hefjast á miðnætti, var aflýst. Meira »

Farið að sjást til sólar

27.3. „Við teljum að það sé kominn grundvöllur til þess að hefja viðræður eða gera alvarlega atlögu að því að klára kjarasamning,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, þegar hann er spurður af hverju verkfalli, sem átti að hefjast á miðnætti, hafi verið aflýst. Meira »

Barátta óháð kapítalískum fyrirtækjum

25.3. „Verkalýðsbarátta snýst um að tryggja vinnuaflinu mannsæmandi afkomu sama hvað kapítalísk fyrirtæki gera,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, við mbl.is. Fundi verkalýðsfélaga við SA var slitið fyrr en áætlað var í dag vegna óvissunnar varðandi WOW air. Meira »

Sjálfsagt að rétta hjálparhönd

19.3. Knattspyrnusamband Íslands tekur því fagnandi að geta orðið að liði og aðstoðað Fossvogsskóla vegna mygluvanda þar. Um 230 krakkar munu næstu mánuði sækja skóla í höfuðstöðvum KSÍ. Meira »

„Minnir á stemninguna fyrir EM“

16.3. Þrátt fyrir að andstæðingur Gunnars Nelson í UFC-bardaga kvöldsins í London sé Breti búast Íslendingar á svæðinu við því að Gunnar hljóti mikinn stuðning. Hann sé vinsæll meðal Breta og auk þess er fjöldi Íslendinga kominn út til að styðja sinn mann. Meira »