Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson er blaðamaður á mbl.is og hefur verið hjá Árvakri sem blaðamaður síðan 2015, bæði á mbl.is og íþróttadeild Morgunblaðsins. Jóhann útskrifaðist með MA-próf í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands árið 2016 og BA-próf í sagnfræði árið 2013.

Yfirlit greina

„Erum einu númeri of litlir“

16.9. Hólmar Örn Rúnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, var svekktur eftir enn einn tapleikinn í sumar. KR sigraði Keflavík 3:1 en Keflavík er fallið með fjögur stig og hefur tapað 16 leikjum af 20. Meira »

KR-ingar voru sterkari í seinni hálfleik

16.9. KR sigraði Keflavik, 3:1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu i dag. KR er í fjórða sæti deildarinnar með 33 stig en Keflavík er í neðsta sæti með 4 stig. Meira »

Brugðið eftir eitt „óviðeigandi“ tilvik

13.9. „Ég get ekki farið út í málsatvik. Ég get sagt að ég fékk upplýsingar sem ég vissi ekki um, eitt atvik sem varð þess valdandi að ég ákvað að kalla saman stjórn. Það gerði ég í gær og þessi ákvörðun var tekin á stjórnarfundi í gær,“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Meira »

Forsetinn bræddi hjarta dyravarðar

2.9. „Við höfum fengið rosalega góð og jákvæð viðbrögð,“ segir Trausti Már Fal­kv­ard Trausta­son. Hann, Davíð Blessing og Jón Pétur Vágseið standa fyrir styrktartónleikum í kvöld fyrir dyravörðinn sem hlaut mænuskaða þegar ráðist var á hann fyrir utan skemmtistaðinn Shooters um síðustu helgi. Meira »

„Eins og ég hafi verið slegin í gólfið“

30.8. „Í fljótu bragði er þetta dálítið þungt högg,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, um úrskurð gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. Katrín segir eitthvað jákvætt í úrskurðinum en ekkert sé minnst á leiðréttingu á launasetningu ljósmæðra. Meira »

Fer lengra ef söfnunin gengur vel

17.8. „Við völdum að hlaupa fyrir Kraft því systir okkar þriggja, Ólöf, greindist með heilaæxli þegar hún var einungis þrítug,“ segir Unnur Lilja Bjarnadóttir. Hún og fjölskylda hennar hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun til stuðnings Krafti. Meira »

Þetta var bara brandari

17.8. „Ég upplifði þetta nákvæmlega eins og Þóra lýsti,“ segir fyrrverandi landsliðskonan Ásthildur Helgadóttir. Systir hennar, Þóra Helgadóttir, fjallaði á fyrirlestri í gær um landsliðsþjálfara sem þekkti ekki nöfn leikmanna og reyndi í einni landsliðsferð að fá landsliðskonur með sér upp á herbergi. Meira »

Settu upp „leikrit fyrir fjölmiðla“

15.8. „Þetta er í rauninni ótrúlegt og virðist hafa verið ákveðið leikrit fyrir fjölmiðla,“ segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, um þá ákvörðun fulltrúa Sjálfstæðisflokks að ganga út af fundi ráðsins í morgun. Meira »

Miklvægt að halda kúlinu og klára þetta

16.9. Akureyringurinn Atli Sigurjónsson var sáttur eftir 3:1-sigur KR gegn Keflavík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Atli lék gríðarlega vel en hann skoraði annað mark KR-inga, sem eru í fjórða sæti deildarinnar með 33 stig. Meira »

„Ég er ekki þessi dónakall“

13.9. Bjarni Már Júlíusson, sem var rekinn í gær úr starfi sem framkvæmdstjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, viðurkennir að hafa gert mistök og segist iðrast orða sem hann notaði. Hann vill þó ekki vera málaður upp sem einhver „dónakall“. Meira »

Segir ekkert gert fyrir tekjulága

11.9. „Það sem vekur athygli og depurð er að sjá svona augljóslega að það er ekki verið að taka tillit til kjara öryrkja, eldri borgara og láglaunafólks. Þessir hópar eru skildir eftir nú sem endranær,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, þegar hún er innt viðbragða við fjárlögum fyrir næsta ár. Meira »

„Punglaus“ afstaða dómsins

31.8. „Það er ofboðsleg reiði og óánægja,“ segir Katrín Sif Sig­ur­geirs­dótt­ir, formaður samn­inga­nefnd­ar ljós­mæðra, eftir félagsfund ljósmæðra nú síðdegis þar sem úrskurður gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið var kynntur. Meira »

„Auðvitað er best að sleppa þessu“

24.8. „Það er svolítið nýtt að slegið sé á allan vafa með það að þú átt ekki að drekka áfengi til að bæta heilsuna,“ segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir lýðheilsufræðingur. Greint var frá niðurstöðum rannsóknar á skaðsemi áfengis í morgun en þar kom meðal annars fram að hver einasti sopi er skaðlegur. Meira »

Sækja um að hjóla til Parísar

17.8. „Það eru þó nokkuð margir búnir að sækja um,“ segir Guðbjörg Þórðardóttir, fjölmiðlafulltrúi Team Rynkeby á Íslandi. Frestur til að sækja um þátttöku í góðgerðarhjólreiðum frá Kaupmannahöfn til Parísar rennur út í dag. Meira »

Baráttan kostaði blóð, svita og tár

16.8. Þóra Helgadóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hóf fyrirlestur sinn á ráðstefnunni „Gender and Sport“ í Háskólanum í Reykjavík á því að þylja upp glæst afrek sem hún vann á ferlinum. Yfirskrift fyrirlestrarins var „Stelpa í karlaheimi“. Meira »

„Erum í baráttu upp á líf og dauða“

12.8. Þórður Ingason, markvörður Fjölnis, var ánægður með að hafa haldið hreinu annan leikinn í röð eftir markalaust jafntefli við KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnir er í tíunda sæti deildarinnar með 15 stig, jafnmörg stig og Fylkir sem er í fallsæti. Meira »