Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson er blaðamaður á mbl.is og hefur verið hjá Árvakri sem blaðamaður síðan 2015, bæði á mbl.is og íþróttadeild Morgunblaðsins. Jóhann útskrifaðist með MA-próf í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands árið 2016 og BA-próf í sagnfræði árið 2013.

Yfirlit greina

Selaveisla með samgöngunefnd?

21.2. „Núna finnst okkur boltinn vera hjá yfirvöldum,“ segir Eyþór Stefánsson en hann var einn þeirra sem skipulagði viðburð þar sem íbúar á Borgarfirði eystra steyptu þriggja metra langan vegakafla á mánudag. Heimafólk er langþreytt á aðgerðaleysi stjórnvalda og slæmum veg. Meira »

Skórnir á hilluna eftir langan feril

16.2. „Þetta er búinn að vera nokkuð langur ferill,“ segir Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, en hann hefur ákveðið a gefa ekki kost á sér í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sturla hóf stjórnmálaferil sinn fyrir 44 árum en hann hefur verið bæjarstjóri, þingmaður og ráðherra. Meira »

„Viðkvæm“ mál þögguð niður

7.2. „Mér finnst eins og við séum stödd í hvirfilbyl og ég veit ekki hvert hann tekur okkur,“ sagði Helen Breiðfjörð, mannauðsstjóri Vodafone, á ráðstefnu um áhrif metoo á fyrirtækjamenningu sem haldin var á vegum fræðsludeildar Félags kvenna í atvinnulífinu í morgun. Meira »

„Þurfum við „læk“ til að líða vel?“

31.1. „Ég ákvað að deila mun meira af efni á samfélagsmiðlum til að sjá hvort það breytti líðan minni,“ sagði Ingibjörg Eva Þórisdóttir, doktorsnemi við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík. Hún var meðal þeirra sem hélt erindi á málþingi í HR; Frelsi eða Fíkn. Meira »

Allir tapa á klámvæðingunni

24.1. Kynfræðslu í skólum er ábótavant og margir krakkar, bæði strákar og stelpur, leita í klám af forvitni. Krakkar vilja betri fræðslu en klukkutíma þar sem krökkum er kennt að setja smokk á banana. Þetta er meðal þess sem kom fram á morgunverðarfundi í Iðnó; Klám eða kynlíf? Meira »

„Þú ættir að tala við pabba þinn“

22.1. „Byltingin hefur valdið ótrúlegri hugarfarsbreytingu á skömmum tíma,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á sameiginlegum morgunverðarfundi stjórnmálaflokkanna í morgun. Yfirskrift fundarins var #metoo: Hvað svo? Meira »

Tíminn vinnur ekki með Ægi

14.1. Hulda Björk Svansdóttir og sonur hennar, hinn sex ára gamli Ægir Þór Sævarsson, eru nýkomin heim frá Bandaríkjunum þar sem þau hittu pilt sem notar lyfið Etepl­ir­sen til að hægja á Duchenne-sjúk­dóm­num. Ægir er með sjúkdóminn en Hulda fékk síðasta haust neitun frá lyfjanefnd Landspítalans. Meira »

Hellingsvinna eftir við erfiðar aðstæður

12.1. Slökkviliðsmenn eru komnir með stjórn á eldinum sem kom upp í Hellisheiðarvirkjun á tólfta tímanum. Haukur Grönli, aðstoðarslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, segir að þó sé mikil vinna framundan við að tryggja svæðið. Meira »

Íbúar ætla sjálfir að hefja vegagerð

18.2. „Við ætlum að hittast á morgun og ætlum að vekja athygli á því að það er búið að ýta þessum vegi af samgönguáætlun það lengi að við þurfum að sýna stjórnvöldum hvernig á að byrja á þessu verki.“ Meira »

Alvarlegt að póstunum var ekki svarað

12.2. Sæv­ar Þór Jóns­son lögmaður segir það forkastanlegt að ítrekuðum tölvupóstum hans til lögreglu hafi ekki verið svarað vegna veikinda lögreglufulltrúa. Sævar er réttargæslumaður drengs sem lagði fram kæru á hendur karlmanni í ágúst fyrir meint kynferðis­brot á ár­un­um 2004 til 2010. Meira »

Tóku myndir af dóttur hennar

7.2. „Höfum það hugfast að hlutlaus athöfn í mannlegum samskiptum er ekki til. Sérhver athöfn eða athafnaleysi stuðlar að því að styðja við bakið á einhverjum eða hrinda honum fram af brúninni.“ Þannig hóf Steinunn Valdís Óskarsdóttir erindi sitt á ráðstefnu um áhrif #metoo á fyrirtækjamenningu. Meira »

Auðvelt „að flýja“ í snjalltækjum

31.1. „Af hverju er svona erfitt að leggja frá sér símann?“ spurði Þorlákur Karlsson, dósent við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík, á málþingi um áhrif snjalltækja í HR í dag. Yfirskrift málþingsins var fíkn eða frelsi. Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja. Meira »

„Ætlum að hætta að vera dicks“

22.1. „Við þurfum öll að vera með og takast á við þetta,“ sagði Salvör Nordal, umboðsmaður barna, á sameiginlegum morgunverðarfundi stjórnmálaflokkanna í morgun þar sem metoo-byltingin var til umræðu. Meira »

Mikil spenna og smá stress á Sundance

21.1. „Þetta er stórt skref og mikill heiður,“ segir Ísold Uggadóttir. Fyrsta kvikmynd hennar í fullri lengd, Andið eðlilega, keppir til aðalverðlauna á Sundance-kvikmyndahátíðinni í Park City í Bandaríkjunum á morgun. Meira »

„Wow, í alvöru?“

12.1. Elsa M. Jakobsdóttir vandar Wow air ekki kveðjurnar á Facebook-síðu sinni. Hún missti af flugi til Danmerkur í gær, þar sem hún býr, vegna þess að hún var skráð í flugið sem Elsa María María en ekki Jakobsdóttir. Hún fékk miðann ekki endurgreiddan og þurfti að kaupa dýrt flug á síðustu stundu heim. Meira »

Hafa ekki þurft að vísa slösuðum frá

12.1. Jón Magnús Kristjánsson, deildarstjóri bráðadeildar Landspítalans, segir að spítalinn geti við kjöraðstæður tekið á móti að minnsta kosti 15 alvarlega slösuðum einstaklingum á stuttum tíma. Spítalinn var ekki nálægt þolmörkum eftir rútuslysið sem varð við Kirkju­bæj­arklaust­ur 27. desember. Meira »