Ellen Ragnarsdóttir

Ellen Ragnarsdóttir er með BA gráðu í almennri bókmennta- og kvikmyndafræði frá Háskóla Íslands, auk þess sem hún lauk MA gráðu í ritlist frá sama skóla vorið 2014. Hún hefur starfað sem blaðamaður á mbl.is frá því í september 2015.

Yfirlit greina

Ekkert vesen að nota taubleiur

17.10. Sigrún Edda Halldórsdóttir segir að umhverfissjónarmiðin hafi skipt megvinmáli þegar hún og kærasti hennar tóku þá ákvörðun að nota taubleiur á son sinn. Meira »

Alltaf með standandi veislu á gamlárs

30.12. Gísli Marteinn Baldursson er að eigin sögn mikið jólabarn, en hann hefur mjög gaman af öllu jólastússi. Þrátt fyrir það segist hann ekki halda fast í margar jólahefðir, heldur spili fjölskyldan jólahaldið eftir eyranu. Meira »

Glæsileg áramótaterta: skref fyrir skref

27.12. Berglind Hreiðarsdóttir er alger snillingur þegar kemur að kökuskreytingum en hún heldur reglulega námskeið í slíkri list. Hún segir að allir geti lært að gera glæsilega köku, einnig þeir sem eru með 10 þumalputta. Meira »

Jólahaldið endurspeglaði efnahag

26.12. Gerður Eygló Róbertsdóttir, verkefnastjóri munavörslu Árbæjarsafnsins, segir jólahefðir Íslendinga tiltölulega lítið hafa breyst síðustu 100 ár, þótt siðir og venjur hafi að sjálfsögðu þróast í takt við breytta tíma. Meira »

Þarf að vera hálfklikkaður til að reka jólaverslun

25.12. Þrátt fyrir að vera í jólagírnum allan ársins hring segist Anne Helen Lindsay ekki vera orðin leið á jólunum, en hún rekur Litlu jólabúðina við Laugaveg. Meira »

Hátíðarrjúpa að hætti Jóa Fel

23.12. Matgæðingurinn og bakarinn Jói Fel er heilmikið jólabarn eins og hann segir sjálfur frá. Þegar hann er spurður hvort hann haldi fast í einhverjar jólahefðir játar hann að þær snúist að mestu leyti um mat. Meira »

Heilsteikt aliönd með perum að hætti Nönnu

23.12. Þótt Nanna sé lítið jólabarn á hún ekki í erfiðleikum með að galdra fram girnilega jólauppskrift fyrir lesendur. Hún gerði sér lítið fyrir og reiddi fram hátíðlega önd, sem er tilvalin á jólunum eða öðrum tyllidögum. Meira »

„Það hefur ekki kviknað í jólatrénu eða neitt“

22.12. Jólahefðir Þórhalls Sigurðssonar, eða Ladda, eru í föstum skorðum enda segir hann óþarfa að breyta því sem aldrei klikkar. Á aðfangadag er fjölskyldan vön að borða hamborgarhrygg, en á jóladag er hangikjöt jafnan borið á borð. Meira »

„Fallegur pels ómissandi yfir hátíðirnar“

31.12. Ljósmyndarinn Nína Björk er með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku, enda kann hún að raða saman fallegum flíkum. Eins og flestir kýs hún að vera fín yfir jólin, en þó ekki á kostnað þægindanna. Nína Björk sagði okkur frá jóladressinu sínu. Meira »

Sleppir reykingum og drekkur í hófi

30.12. Ágústa Johnson er þekkt fyrir að lifa heilsusamlegum lífsstíl, enda hreystin uppmáluð. Hún lætur húðina svo sannarlega ekki sitja á hakanum og þykir gott að skella andlitinu í ísmolabað. Meira »

Sofnuðu öll til skiptis yfir jólapökkunum

26.12. Að sögn Eddu Björgvins er æðislega áríðandi að hafa stemningu, stuð, kerti, mandarínur og jólaseríur hreint alls staðar í desember, enda segir hún að jólin bjargi hreinlega skammdeginu. Meira »

Stingur af til útlanda fyrir jólin

25.12. Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldar er lítið jólabarn, en hún er hreinlega hætt að halda jól. Í stað þess að standa sveitt yfir pottum á aðfangadag hefur Nanna því brugðið á það ráð að flýja og dvelja í útlöndum yfir hátíðirnar. Meira »

„Ímyndunaraflið fer á flug“

24.12. Hafrún Hrönn Káradóttir hefur undanfarin ár lagt mikinn metnað í jólaþorp sem hún og vinkona hennar setja upp fyrir hátíðirnar. Fyrstu árin var jólaþorpið fremur smátt í sniðum en á undanförnum árum hefur verkefnið undið verulega upp á sig. Meira »

Trjádrumbur sem kúkar jólagjöfum skrýtin hefð

23.12. Marta Rún Ársælsdóttir og sambýlismaður hennar, Arnór Eyvar Ólafsson, fluttust til Barcelona þegar honum bauðst gott starf þar ytra. Meira »

Stofnar heilsu og meltingu ekki í hættu

23.12. Þorbjörg Hafsteinsdóttir, eða Tobba eins og hún er oftast kölluð, er mikið jólabarn og byrjar jafnan snemma að skreyta.  Meira »

Ekki fara á hausinn um jólin

22.12. Ansi margir vakna við vondan draum þegar Visa-reikningurinn dettur í hús eftir jól. Eyðslupúkinn gerir nefnilega gjarnan vart við sig á aðventunni. Meira »