Erla María Markúsdóttir

Erla María hefur starfað sem blaðamaður frá árinu 2014. Hún starfaði hjá Fréttatímanum í tvö ár áður en hún hóf störf hjá Árvakri í janúar 2016, fyrst á Morgunblaðinu en starfar nú sem blaðamaður á mbl.is. Erla María lauk BA-prófi í stjórnmálafræði með fjölmiðlafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands árið 2014.

Yfirlit greina

Leikari og gullsmiður sem varð forseti

18.2. Gullsmiðurinn og leikarinn Erling Jóhannesson ætlaði að verða stór listamaður en stendur nú nokkuð óvænt uppi sem nýr forseti Bandalags íslenskra listamanna (BÍL). Erling bauð sig fram til starfsins á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær í Iðnó og hafði betur gegn Hlín Agnarsdóttur. Meira »

Munu geirvörtur njóta frelsis í kvöld?

4.2. New Eng­land Pat­riots og Phila­delp­hia Eag­les munu eigast við í úr­slit­um banda­ríska fót­bolt­ans, Of­ur­skál­inni (e. Super bowl), í kvöld. Um stærsta íþróttaviðburð ársins er að ræða en það sem fer fram í auglýsingahléum og ekki síst í hálfleik vekur yfirleitt meiri athygli meðal áhorfenda. Meira »

Viss um að Guðlaugur ritaði ekki bréfið

9.1. Jakob R. Möller, for­maður dóm­nefndar sem fjall­aði um hæfi umsækj­enda um hér­aðs­dóm­ara­emb­ætti, er sannfærður um að Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, hafi ekki skrifað bréfið sem hann undirritaði og sendi dómsmálaráðherra og alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Alþing­is í dag. Meira »

Ótti vegna hvarfs Jemtland

7.1. Bæjarbúar í Brumunddal í Noregi eru harmi slegnir vegna hvarfs Janne Jemtland, tveggja barna móður og eiginkonu. Ekkert hefur spurst til hennar síðan hún yfirgaf heimili sitt aðfaranótt 29. desember. Salvar Geir Guðgeirsson er prestur í bænum og segir hann að bæjarbúar hugsi til fjölskyldunnar. Meira »

Brotaþolar fái aðstoð strax

5.1. Hlutverk réttargæslumanns er fyrst og fremst að gæta hagsmuna brotaþola, en það er vissulega hægt að nýta stöðu réttargæslumannsins til að tengja saman þá fagaðila sem koma að málsmeðferð kynferðisbrotamála. Þetta er mat Helgu Völu Helgadóttur, lögmanns og alþingismanns. Meira »

„Crossfit bjargaði lífi mínu“

10.12. Fjórir dagar eru í settan dag hjá dr. Önnu Huldu Ólafsdóttur, lektor við verkfræðideild HÍ, og afrekskonu í crossfit. Það stoppar hana hins vegar ekki í því að gera upphífingar, ketilbjöllusveiflur og hnébeygjur með lóðum. Hún hefur deilt myndböndum af æfingunum og fengið góð viðbrögð, langoftast. Meira »

Varð að yfirgefa heimili sitt

7.12. Helga Bryndís Ernudóttir framleiðandi er búsett nyrst í North Hollywood í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hún vaknaði við þær fréttir í gærmorgun að skógareldar, sem geisað hafa í ríkinu frá því á mánudag, væru að færast nær heimili hennar. Meira »

Tilkynnti færslu Gillz til lögreglu

4.12. „Ég tilkynnti þetta til lögreglu á sínum tíma. Ég held að ég hafi verið sú eina sem gerði það. Lögreglan sá hins vegar ekki ástæðu til að fylgja því eftir,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, í samtali við mbl.is, um færslu sem Egill Einarsson, Gillzenegger, birti á heimasíðu sinni árið 2007. Meira »

Svartur verður einkennisliturinn á Bafta

18.2. Rómantíska fantasían „The Shape of Water“ í leikstjórn Mexíkóans Guillermos del Toros trónir á toppi til­nefningarlista Bafta-verðlaunanna sem afhent verða við hátíðlega athöfn í Royal Albert Hall í kvöld. Meira »

Frá brenndum kjötbollum á ólympíuleika

3.2. Þegar Ásdís Björgvinsdóttir brenndi kjötbollur og sósan hljóp í kekki á hellunni heima hjá henni leit hún á það sem tækifæri til að fara í kokkanám. Í dag, rúmlega fjórum árum seinna, komst hún í ellefu manna úrslit á ólympíuleikum ungkokka, sem fram fóru á Indlandi í síðustu viku og lauk í gær. Meira »

Hélt að fjölskyldan væri að brenna inni

9.1. „Við horfum beint út um eldhúsgluggann og sjáum bara eldhaf,“ Halldór Hrannar Halldórsson, íbúi í Mosfellsbæ, sem horfði á hús nágranna sinna brenna til grunna í nótt. Fimm manna fjöl­skylda býr í húsinu og tókst þeim að bjarga sér út í gegn­um svefn­her­berg­is­glugga. Meira »

Sagði satt og var kýldur í andlitið

7.1. „Þetta hefur alltaf legið í loftinu finnst mér. Ég hef alveg oft fengið alls konar skítkast og leiðinleg niðrandi ummæli. Mér finnst ég í raun alltaf hafa verið að bíða eftir því að upplifa líkamlegt ofbeldi líka.“ Svona lýsir Úlfar Viktor Björnsson viðbrögðum sínum við líkamsárás sem hann varð fyrir í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Meira »

Viðburðaríkt fyrsta ár Trumps

31.12. Donald John Trump, 45. forseti Bandaríkjanna, var óneitanlega fyrirferðarmikill í fréttum af erlendum vettvangi á árinu sem er að líða. Forsetinn tók sér ýmislegt fyrir hendur á sínu fyrsta embættisári og hér er stiklað á stóru yfir það helsta. Meira »

Býst við magnaðri heilun

10.12. „Það er eitthvað magnað við að heyra sögur upphátt, vera á staðnum og eiga samveru um þetta. Við trúum á einhverja mögnun eða einhvers konar heilun við það,“ segir Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona og ein af skipuleggjendum #metoo viðburðarins í Borgarleikhúsinu í dag. Meira »

„Sjokkerandi að vera í kringum þetta“

5.12. „Þetta er eitthvað sem maður heyrir af úti í heimi en ímyndar sér aldrei að vinir manns lendi í,“ segir Guðrún Arnardóttir, sem er búsett í Kaliforníu þar sem hún stundar nám og spilar knattspyrnu í Santa Clara-háskólanum í Kísildalnum. Miklir skógareldar hafa geisað í ríkinu síðustu vikur. Meira »

„Betra en ég átti von á“

29.11. „Þetta er í raun og veru kannski betra en ég átti von á, miðað við þá umræðu sem hefur verið innan hreyfingarinnar,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs um niðurstöður fundar flokkráðs VG sem fram fór í kvöld. Meira »