Þorsteinn Friðrik Halldórsson

Þorsteinn er hagfræðingur og hefur starfað á mbl.is og Morgunblaðinu frá því vorið 2017. Hann hefur ritstýrt Hjálmum, tímariti hagfræðinema, og setið í ritstjórn Stúdentablaðs Háskóla Íslands.

Yfirlit greina

Hagar eiga yfir 5% í sjálfum sér

13:32 Verslunarfyrirtækið Hagar á nú rétt yfir 5% í sjálfu sér en félagið hefur keypt eigin bréf samkvæmt endurkaupaáætlun.   Meira »

N1 landaði eldsneytissamningi við WOW

9.1. Flugfélagið WOW air hefur samið við N1 og Air BP um útvegun flugvélaeldsneytis á Keflavíkurflugvelli.   Meira »

Stærstu vistaskiptin 2017

27.12. Árið sem nú er næstum liðið var ekki laust við stórtíðindi í viðskiptalífinu. Framkvæmastjórar til margra ára létu af störfum og nýir stjórnendur komu á sjónarsviðið. Hér eru mest lesnu vistaskiptin árið 2017. Meira »

Átta milljónir í áfengi og leigubíla

19.12. Ráðuneytin keyptu áfengi og leigubílaþjónustu fyrir 8 milljónir á síðustu fjórum mánuðum en mestar tekjur af ráðuneytunum hafði hugbúnaðarfyrirtækið Hugvit. Meira »

Kröfurnar nema tugum milljóna

6.12. Samþykktar forgangskröfur lífeyrissjóða og launþega á hendur þrotabúi Fréttatímans nema um 60 milljónum króna en í heild nema lýstar kröfur á hendur félaginu 236 milljónum. Meira »

Allt að 15% verðfall á notuðum bílum

4.12. „Það er mat okkar að markaðurinn hefur verið að lækka. Við höfum séð lækkun upp á 10-15%, sem hefur farið eftir bíltegundum,“ segir Haraldur Ólafsson, forstöðumaður útlánasviðs Ergo, spurður um þróun bílamarkaðarins í vetur. Meira »

Alþjóðafyrirtæki skoða United Silicon

24.11. Alþjóðlegir aðilar í kísiliðnaði hafa sett sig í samband við Arion banka vegna United Silicon og lýst yfir áhuga á að skoða aðkomu að starfsemi verksmiðjunnar. Meira »

Engin merki um hátíðniviðskipti í Kauphöllinni

20.11. Ekkert í íslenskum lögum hindrar það að hátíðniviðskipti (e. high frequency trading) fari fram í Kauphöllinni. Þau hafa ekki tíðkast á Íslandi hingað til og þykir ólíklegt að þess konar starfsemi verði komið á laggirnar sökum lítillar veltu á markaðinum. Meira »

Stóraukin endurkaup í Kauphöllinni

í gær Fyrirtæki í Kauphöllinni vörðu 19,1 milljarði króna til kaupa á eigin hlutabréfum á árinu 2017 sem er álíka há upphæð og tvö árin á undan samanlögð. Meira »

Hekla fær sífellt smærri skerf

3.1. Á fjórum árum hefur bílaumboðið Hekla misst niður meira en 9 prósentustig í markaðshlutdeild í seldum fólksbílum á landinu. Á sama tíma hafa helstu keppinautarnir bætt við sig. Meira »

Kreppir að hjá Bílanausti

21.12. Velta bílavöruverslana Bílanausts dróst saman um tæpan fjórðung á árunum 2013 til 2016. Samdrátturinn nam 6% frá 2015 til 2016 en á sama tímabili juku keppinautarnir umsvif sín. Meira »

Fyrsta skrefið í átt að geimiðnaði

7.12. „Þessi markaður er mældur í milljörðum Bandaríkjadala. Ef okkur tekst að móta langtímastefnu til að ná í smá sneið af honum þá getur það skipt miklu fyrir Ísland,“ segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- fjarskiptastofnunar. Meira »

60 milljarða gjaldþrot Nordic Partners

5.12. Kröfur í þrotabú einkahlutafélagins Nordic Partners námu tæpum 60 milljörðum króna. Engar eignir fundust í búinu en Landsbanki Íslands hafði þegar leyst til sín allar eignir félagsins. Meira »

United Silicon fær gálgafrest

4.12. Héraðsdóm­ur Reykja­ness samþykkti í dag beiðni kröfuhafa United Silicon um að heimild til greiðslustöðvunar yrði framlengd til 22. janúar. Meira »

Eiga kauprétt á ríkisfélagi í Afríku

24.11. Loftleiðum Icelandic stendur til boða að kaupa meirihluta hlutafjár í flugfélaginu TACV á Grænhöfðaeyjum þegar félagið verður einkavætt. Unnið er að því að byggja upp alþjóðlega tengimiðstöð á flugvellinum þar í landi. Meira »

Félagið skyldað að binda tugi milljóna

14.11. „Það er ekki horft á hvert tilvik fyrir sig heldur er eitt látið yfir alla ganga,“ segir eigandi ferðaskrifstofu um reglur sem skylda ferðaskrifstofur til að leggja fram tryggingu sem nemur 15% af veltu. Meira »