Þóra Kolbrá Sigurðardóttir

Þóra er umsjónarmaður matarvefs mbl og matartengdra sérblaða Morgunblaðsins. Hún er menntaður heimspekingur við Háskóla Íslands og hefur starfað við fjölmiðla með hléum frá árinu 2000 þegar hún hóf störf hjá RÚV þar sem hún starfaði í sex ár. Á sínum ferli hefur hún komið víða við, starfað hjá RÚV, Birtingi, 365, Pressunni og Árvakri, bæði við dagskrárgerð og blaðamennsku. Hún hefur skrifað bækur auk þess að reka fjölda veitingastaða hér á landi og erlendis.

Yfirlit greina