Þorgerður Anna Gunnarsdóttir

Þorgerður Anna hefur starfað sem blaðamaður á miðlum Árvakurs frá 2017, fyrst á menningardeild og síðan á almennri fréttadeild. Hún hafði áður setið í ritstjórn Stúdentablaðsins og útskrifaðist með B.A. gráðu í ensku og þýðingafræði við Háskóla Íslands árið 2018.

Yfirlit greina

Verkefni björgunarsveita viðráðanleg

15.4. „Þetta gekk mjög vel miðað við spá og vindstyrk. Við höfum oft séð það verra, verkefnin sem okkur bárust voru viðráðanleg,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, um verkefni björgunarsveita um liðna helgi. Meira »

„Ábyrgðin er alltaf ökumanns“

15.4. „Það eru páskar framundan og við horfum á langtímaveðurspá,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtalið mbl.is. Löglegu tímabili nagladekkjanotkunar lauk í gær. Meira »

Vilja geta mælt fjölda notenda

8.4. „Við erum komin með yfir 1.000 nýja notendur í appið og erum mjög ánægð með það,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við mbl.is, en Strætó býður farþegum frítt í Strætó með appinu í dag vegna spár Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um „gráan dag.“ Meira »

„Stolt af ríkisstjórninni“

4.4. „Það er sýnilegt að með góðum vilja og samstöðu er hægt að gera góða hluti. Þessir samningar eru tímamótasamningar og ég er mjög glöð með að við skulum vera búin að ná þessum áfanga,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, um lífskjarasamningana sem undirritaðir voru í gær. Meira »

„Ættu að biðja okkur afsökunar“

4.4. „Ég held að margir leiðarahöfundar í íslensku samfélagi sem hafa gagnrýnt nýja forystu í verkalýðshreyfingunni harðlega að undanförnu, sagt okkur óábyrg og jafnvel að stefna efnahagslífinu í hættu, ættu nú eiginlega að biðja okkur afsökunar,“ segir Vilhjálmur Birgisson. Meira »

„Búum okkur undir hið versta“

24.3. „Þetta er grafalvarleg staða. Við verðum að bíða og sjá hvað morgundagurinn ber í skauti sér,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, um viðræðuslit WOW air og Icelandair. Meira »

Freista þess að keyra flugfarþega

21.3. „Við erum búin að undirbúa okkur og gerum ráð fyrir að vinna eftir plani,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða. Hann segir vonbrigði að ekki hafi tekist að aflýsa verkföllunum. Meira »

Kúnst að reka smiðshögg á verkið

18.3. „Það getur verið mikil kúnst að reka smiðshöggið á verkið, en sú vinna sem við höfum unnið hérna undanfarnar vikur fer ekki frá okkur,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við mbl.is eftir að Starfsgreinasambandið sleit viðræðum á tólfta tímanum. Meira »

„Það er bara allt á floti“

15.4. „Það er alls ekki öruggt að fara þarna um. Það er bara allt á floti,“ segir Guðmundur Ögmundsson, þjóðgarðsvörður Vatnajökulsþjóðgarðs, um aðstæður við Dettifoss. Ákvörðun var tekin um að loka fyrir umferð á svæðinu í morgun vegna mikilla vatnsleysinga. Meira »

Mætti ekki því hún flýgur ekki

10.4. „Mér þykir leitt að geta ekki verið með ykkur í dag, en ég flýg ekki og þar af leiðandi get ég ekki verið á staðnum.“ Þetta sagði Greta Thunberg í ávarpi sínu til gesta á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl í Hörpu í dag. Meira »

Líta nýja nálgun jákvæðum augum

4.4. „Það hefur verið ágætistaktur í okkar samningaviðræðum en þunginn mun klárlega aukast núna. Sá sem fer fyrstur slær tóninn fyrir þá sem á eftir koma og áherslur BSRB ríma vel við niðurstöður þeirra kjarasamninga sem undirritaðir voru í gær,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Meira »

Ráðist á rót vandans með samningunum

4.4. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að með nýjum kjarasamningum í samvinnu við ríkisstjórn Íslands sé verið að ráðast á rót vandans: kostnaðinn við að lifa. „Þetta er fjölbreytt og við erum ekki bara að einblína á launaliðinn,“ sagði Ragnar Þór í Ráðherrabústaðnum að kynningu lokinni. Meira »

Gætu þurft að bíða í 4 mánuði

28.3. Farþegar sem áttu bókað og höfðu greitt fyrir flugferð með WOW air gætu þurft að bíða allt að fjóra mánuði eftir að fá flugmiða sína endurgreidda. Meira »

MAX í lykilhlutverki í ákvörðuninni

21.3. „Það að Icelandair séu tilbúnir að taka þráðinn upp að nýju er augljóslega keyrt áfram af óvissunni í kringum MAX-inn,“ segir Steinn Logi Björnsson, forstjóri Bluebird og fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Icelandair, um viðræður Icelandair um aðkomu að rekstri WOW air sem hafnar eru að nýju. Meira »

Ekkert til að kippa sér upp við 2019

20.3. „Það er svolítið sérstakt að fólk sé að kippa sér upp við þetta árið 2019, sérstaklega þar sem kvennafótboltinn var orðinn sterkur langt á undan karlafótboltanum,“ segir Guðrún Bergsteinsdóttir lögmaður, eini kvenkyns umboðsmaðurinn sem skráður er hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Meira »

Hefur ólíklega áhrif á kaupverð MAX-þota

14.3. Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort félagið muni fara fram á bætur frá Boeing. „Hvernig það er gert, verði það gert, er ekkert efni fyrir opinbera umræðu heldur eitthvað sem við leysum með Boeing.“ Meira »