Elínrós Líndal

Elínrós Líndal hefur starfað sem blaðamaður í gegnum árin m.a. hjá Árvakri, en hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2018. Hún starfar sem blaðamaður í sérblaðaútgáfunni og á mbl.is. Hún er með grunnpróf í sálfræði og fjölmiðlafræði og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hún er NLP ráðgjafi og sérhæfir sig í fíkn – sjúkdómum og meðvirkni. Hún svarar m.a. spurningum lesenda Morgunblaðsins og starfar sem einstaklings- og fjölskylduráðgjafi meðfram starfi sínu hjá Árvakri.

Yfirlit greina

„Konur ættu að forðast að rífa sig niður“

12.6. Unnur Ösp segir að ef hún hefði ekki verið leikkona hefði hún án efa orðið sálfræðingur. Hún segir greinarnar náskyldar, enda reyni þær báðar að skilja mannlegt eðli. Meira »

Vil vera glöð að vaska upp

11.6. Elma Stefanía Ágústsdóttir segir frá aðdraganda þess að hún komst á samning hjá einu virtasta leikhúsi veraldar, Burgtheater í Vín. Hún er að upplifa drauminn en einnig að æfa nýja vöðva. Meira »

„Gott líf að ná að þroska vibrögðin“

9.6. Það að vera sjúkrahúsprestur í fimmtán ár hefur kennt Vigfúsi Bjarna Albertssyni margt. Eitt það helsta er að nýta tímann vel því við vitum ekki hvenær hann er á þrotum. Meira »

Sumarið er vandasamur tími fyrir unglinga

2.6. Guðrún Björg Ágústsdóttir ráðgjafi hjá Foreldrahúsi segir að sumarið leggist illa í hana. Fleiri unglingar eru að koma til þeirra í vanda og foreldrar ættu að vera vakandi fyrir þessum atriðum. Meira »

Svona getur hún ekki tekist á við lífið

27.5. Arianna Huffington stofnandi Huffington Post segir svefn eitt það mikilvægasta sem hún veit um. Henni líkar illa við sjálfa sig þegar hún er ósofin. Hún trúir á lítil skref í rétta átt til að byggja upp gott líf inn í framtíðina. Meira »

Svona vinnur Arianna Huffington

24.5. Það eru til fjölmargar leiðir til að setja ramma utan um vinnuna og upplifa heilbrigðara samræmi á milli vinnu og einkalífs. Thrive-leiðin þykir áhugaverð til þess. Meira »

10 atriði sem þú gætir átt von á án sykurs

19.5. Þú færð sterkara ónæmiskerfi, missir þyngd og sefur betur án sykurs. Þú gætir viljað nota minna af snyrtivörum og hafir meira úr að spila með breyttu matarræði. Meira »

Eitt fallegasta hús landsins til sölu

17.5. Anna Margrét Jónsdóttir hefur aldrei viljað sýna eitt fallegasta hús landsins að margra mati. Hún segist kunna að meta uppruna hússins og dreymir um að það komist nú í hendurnar á rétta fólkinu. Meira »

Tíska er eitt af því sem skilgreinir okkur

11.6. Þórunn Edda Anspach kann að njóta lífsins og er mikill fagurkeri. Hún elskar falleg blóm, gott nudd og ljúffengan mat.   Meira »

Féll fyrir ferskri hugmynd og ástinni á Íslandi

10.6. Tinna Bergmann bjó í Bretlandi í um áratug þar sem hún starfaði á sviði tískunnar en svo hnaut hún um ástina og flutti til Íslands. Meira »

Er þetta ástarfíkn?

4.6. Dr. Patrick Carnes hefur rannsakað ástar- og kynlífsfíkn. Hann er sammála því að fíkn sé sjúkdómur og beinir sjónum sínum mest á fíkn í kynlíf og fólk. Meira »

Hugrún Harðar: Mikið áfall að missa barn

27.5. Hugrún Harðardóttir á tvo syni með eiginmanni sínum Loga Unnarsyni Jónssyni. Hún er þakklát fyrir báða drenginga enda finnst henni ekki sjálfgefið að fæða barn inn í heiminn. Þau misstu son á 22. viku meðgöngu en njóta hverrar stundar með sonum sínum tveimur í dag. Meira »

„Við vorum víst bæði í bráðri lífshættu“

24.5. Erla Tryggvadóttir segir að það besta við að verða foreldri seint á lífsleiðinni sé að þá er maður tilbúinn. Hún nýtur þess í botn að vera mamma þótt fæðingarnar geti reynt á. Börnin hennar eru óskabörn. Annað þeirra varð til í upphafi glasameðferðar. Meira »

„Að burðast með gömul áföll“

23.5. Dr. Sigríður Björk Þormar er einn helsti sérfræðingur landsins í áföllum. Hún heldur námskeið í dag um áföll og afleiðingar þeirra þar sem hún m.a. kennir leiðir til þrautseigju. Meira »

Getur farið framúr sér við skipulaggningu

18.5. María Ósk Stefánsdóttir gekk í hjónaband með Emil Atla Ellegaard hinn 11. ágúst 2018. Hún er með menntun í sálfræði og starfar á snyrtistofunni Hár & dekur. Meira »

Sorgin við atvinnumissi

15.5. Fimm stig tilfinninga eftir áföll vísa oft í módel geðlæknisins Elisabeth Kübler-Ross. Það eru til margar leiðir að upplifa áfall en tilfinningastigin eru frekar almenn þótt enginn fari alveg eins í gegnum þau. Meira »