Elínrós Líndal

Elínrós Líndal hefur starfað sem blaðamaður í gegnum árin m.a. hjá Árvakri, en hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2018. Hún starfar sem blaðamaður í sérblaðaútgáfunni og á mbl.is. Hún er með grunnpróf í sálfræði og fjölmiðlafræði og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hún er NLP ráðgjafi og sérhæfir sig í fíkn – sjúkdómum og meðvirkni. Hún svarar m.a. spurningum lesenda Morgunblaðsins og starfar sem einstaklings- og fjölskylduráðgjafi meðfram starfi sínu hjá Árvakri.

Yfirlit greina