Dóra Magnúsdóttir

Dóra Magnúsdóttir sér um vefhlutann Fjölskyldan á Mbl.is. Hún starfaði á Morgunblaðinu um hríð árið 1995 skömmu eftir að hún lauk námi í fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands. Áður hafði hún lokið B.Sc. prófi í landfræði frá sama skóla og lauk síðar prófi í markaðs- og viðskiptafræði frá IMMA í Danmörku og MPA prófi frá HÍ. Dóra starfaði lengi við leiðsögn og blaðamennsku en fikraði sig síðar yfir í markaðs- og kynningarmál og starfaði lengst af sem markaðs- og kynningarstjóri Höfuðborgarstofu hjá Reykjavíkurborg.

Yfirlit greina

Stelpur sinna heimilisverkum í meira mæli en strákar

14.8. Drengir eru að auki líklegri til að fá greitt fyrir að sinna almennu hreinlæti, s.s. bursta tennurnar og fara í sturtu. Stúlkur eru líklegri til að fá greitt fyrir þrif. Meira »

Samkynhneigður leiklistarkennari svarar fyrir sig

9.8. Leiklistarkennarinn Michael Neri svaraði fyrir sig nýlega þegar móðir skráði barnið sitt úr námskeiði hjá honum eftir að hafa komist að því að hann er samkynhneigður. Meira »

Treystir hvorki á lyf né bólusetningar fyrir börnin sín

8.8. Richard Lanigan heitir breskur maður sem hefur forðast lyfjagjöf og bólusetningu fyrir börn sín eins og heitan eldinn þar sem hann telur að veikindin efli ónæmiskerfi þeirra. Meira »

Sjálfstæði og frelsi mikilvægt í uppeldi á Íslandi

4.8. Mary Frances Davidson býr á Íslandi en ólst upp í Bandaríkjunum. Hún skrifaði grein um uppeldi íslenskra barna sem vakti mikla athygli. Meira »

„ÉG SÉ HAUS!“

31.7. Margrét Gauja Magnúsdóttir fagnar 12 ára afmæli dóttur sinnar í dag og minnist um leið einstakrar fæðingar afmælisbarnsins með fyndnustu fæðingarsögu sem sögð hefur verið. Meira »

Pabbar veita dætrum meiri athygli en sonum

25.7. Samkvæmt bandarískri rannsókn er töluverður munur á því hvernig feður tala til smábarna sinni eftir því hvort um stráka eða stelpur er að ræða. Meira »

Tíu helstu áhyggjur ungra foreldra

21.7. Huffington Post spurði hóp af sálfræðingum hverjar helstu áhyggjur nýrra foreldra væru. Svörin gætu komið á óvart og ef þú ert sjálf/ur í þessari stöðu, þá gætu það einnig veitt huggun að vita að þú ert ekki ein/n. Meira »

Dansandi kennarar stríða nemendum - myndskeið

27.6. Nemendum var sagt þeir ættu að gera myndband um dvöl sína í skólanum á liðnum árum en kennararnir höfðu aðrar hugmyndir og stálu senunni með dásamlega fyndnum hætti eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði frá BBC. Meira »

Hollenskir unglingar hamingjusamastir allra

10.8. Pressa af prófum og frammistöðu í námi, þrá eftir meira sjálfstæði, erfið samskipti við foreldra og líkamar undirlagðir af hormónum. Allt þetta getur lagst á eitt við að valda kvíða hjá ungmennum ásamt mörgum fleiri þáttum. Meira »

Vansvefta foreldrar vonlaus þrýstihópur

9.8. Ég var í Bandaríkjunum þegar flogið var á tvíburaturnana í New York og sá hreinlega hvernig Bandaríkin breyttust og þjóðernishyggjan tók yfir samfélagið að því er virtist. Meira »

Katrín Lilja er efna- og slímfræðingur

5.8. Slímgerð er skemmtileg og skapandi og flestir krakkar hafa gaman af að búa til litskrúðugt slím af ýmsu tagi, leika sér svo með það, teygja og toga. Efnafræðingurinn Katrín Lilja gaf nýverið út bók um slím. Meira »

Hlaðborð fjölskylduviðburða um verslunarmannahelgina

2.8. Fjölskyldur alls staðar á landinu geta valið af kræsilegu hlaðborði viðburða um helgina hvort sem þær ætla að bregða sér af bæ eða halda kyrru fyrir í heimabyggð. Meira »

Fjórtándi drengur Schwandt-hjónanna fær óvenjulegt nafn

30.7. Hugmyndin um 14 börn er yfirþyrmandi fyrir flesta en Schwandt-hjónin segja að örlögin hafi ætlað þeim þetta hlutverk. Þau eiga eiga eingöngu syni og fékk sá fjórtándi heldur óvenjulegt millinafn. Meira »

Eru þvottavélar slysagildra?

22.7. Það eru fyrst og fremst þvottahúsin sjálf og þvottaefnin sem eru slysagildra fyrir börn og best að loka þeim alveg fyrir ungum börnum sé þess kostur. Meira »

Litla-Afríka í Lóuhólum

1.7. Ástin dró Patience Karlsson til Íslands, eins og svo oft þegar útlendingar ákveða að flytja hingað út á mitt ballarhaf, þar sem sumrin eru kaldari en vetur víðast á jarðkringlunni. Meira »

Nýbakaðir foreldrar sofa of lítið

21.6. Ný rannsókn sýnir fram á að nýbakaðir foreldrar fá fjögurra klukkustunda og 44 mínútna svefn að meðaltali á fyrsta ári lífs barnsins. Átta prósent þátttakenda höfðu einhvern tíma gleymt nafni barnsins. Meira »