Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir

Lilja Hrund hefur starfað sem blaðamaður á mbl.is frá 2018. Hún útskrifaðist með stúdentspróf frá alþjóðabraut Verzlunarskóla Íslands vorið 2018 og stundar nú laganám við Háskóla Íslands.

Yfirlit greina

Á traktor með húsvagn í eftirdragi

11.7. Þegar hinn 68 ára gamli Kurt L. Frederiksen hætti að vinna vildi hann finna sér áhugamál. Hann velti fyrir sér golfi, gönguferðum og fleiri álíka hefðbundnum áhugamálum. Hann ákvað þó að það væri ekki alveg hans tebolli og fyrir valinu varð annað og nokkuð óhefðbundnara hugðarefni. Meira »

„Við gleymum bara slæmu dögunum“

7.7. Ingibjörg Þ. Ólafsdóttir byrjaði fyrst í golfi árið 2012. Um leið var ekki aftur snúið eftir að hún komst fyrst á bragðið. Ingibjörg er líklega fyrsti íslenski golfarinn til að spila með gervihönd sem er sérsniðin að íþróttinni, en Ingibjörg missti hægri höndina í slysi fyrir um 40 árum. Meira »