Nína Guðrún Geirsdóttir

Nína Guðrún Geirsdóttir er blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is og hefur starfað á miðlum Árvakurs frá 2018. Nína Guðrún er þjóðfræðingur að mennt og lauk framhaldsnámi í nýsköpun og viðskiptaþróun frá Háskóla Íslands árið 2017.

Yfirlit greina

Hafsteinn og Frami sigruðu á lokadegi Landsmóts

8.7. Fjöldi fólks fylgdist með lokadegi Landsmóts hestamanna í Víðidal í dag. Þar fór fram úrslitakeppni í A- og B-flokki gæðinga. Meira »

Heimsmetið ítrekað slegið í skeiði

8.7. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II sigruðu í 250 metra skeiði í gær á mettíma, 21,15 sekúndum. Tíminn hefur verið staðfestur sem heimsmet af fulltrúum FEIF. Gildandi heimsmet, sem var slegið á síðasta landsmóti, var ítrekað bætt í gær og keppnin æsispennandi. Meira »

Yngsti knapinn jafngamall hestinum

7.7. Knapinn Elísabet Vaka Guðmundsdóttir er yngsti knapi Landsmóts sem keppir í úrslitum en hún varð efst í barnaflokki í vikunni. Hún er tæplega 10 ára gömul og keppir á Náttfara frá Bakkakoti sem er einnig tæplega 10 ára og því jafnaldri hennar. Meira »

Glæsilegar ræktunarbúsýningar í ár

7.7. Mikið var um dýrðir í Víðidal þegar að ræktunarbúsýningar fóru fram á föstudagskvöldi Landsmóts. Mikill fjöldi var viðstaddur í brekkunni til að fylgjast með afrakstri ræktunar hrossabúanna. Meira »

Landsmót: Setning og helstu úrslit

6.7. Landsmót hestamanna var formlega sett í gærkvöldi við glæsilega athöfn í Víðidal. Athöfnin hófst með hópreið þar sem fulltrúar úr hestamannafélögunum tóku þátt. Í dag heldur fjölbreytt skemmti-og fræðsludagskrá áfram ásamt keppni í flestum flokkum, sem lýkur með ræktunarbússýningum í kvöld. Meira »

Yngsti knapinn leiðir í barnaflokki

4.7. Fjórði dagur Landsmóts hestamanna fór vel af stað. Í morgun fóru fram milliriðlar í unglingaflokki sem lauk í hádeginu. Var þar efst Védís Huld Sigurðardóttir á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum með 8,65. Meira »

Landsmót gengið vel hingað til

3.7. Forkeppnum í öllum flokkum á Landsmóti hestamanna fer nú senn að ljúka en milliriðlar í barnaflokki munu eiga sér stað síðdegis. Niðurstöður úr flokki ungmenna eru ljós og einnig úr B-flokki sem kláraðist í gær. Nú á sér stað keppni í A-flokki. Meira »

Líkamleg heilsa knapa skiptir máli

3.7. Vilfríður Sæþórsdóttir er meistaranemi í íþróttum og þjálfun við Háskólann í Reykjavík. Hún er einnig mikil hestakona og hafði nýlokið keppni þegar blaðamaður hitti hana á landsmótssvæðinu í Víðidal. Meira »

Yngri kynslóðin sýnir sig og sannar

8.7. Frábær keppni átti sér stað í úrslitum í yngri flokkunum á lokadegi Landsmóts. Guðný Dís Jónsdóttir úr Spretti sigraði barnaflokkinn í ár á Roða frá Margrétarhofi með einkunnina 8,88. Meira »

Sleipnisbikarinn fór til Spuna

8.7. Fjöldi manns var í Víðidal á lokakvöldi Landsmóts hestamanna í gærkvöldi. Fór þar fram úrslitakeppni í tölti og skeiði og einnig afhending Sleipnisbikarsins víðfræga. Bikarinn hlaut stóðhesturinn Spuni frá Vesturkoti en hann var efstur þeirra hesta sem hlaut heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Meira »

Lokasprettur Landsmóts hestamanna

7.7. Næstsíðasti dagur Landsmót hestamanna er í fullum gangi og fara nú fram afhendingar verðlauna stóðhesta. Rigndi duglega á mótsgesti eftir hádegi en hefur það ekki komið að sök en góð stemning ríkir á svæðinu. Meira »

Kveikur og Þráinn stálu senunni

6.7. Fjöldi landsmótsgesta fylgdist með yfirlitssýningum hryssna á kynbótavellinum sem fram fóru í dag. Þráinn frá Flagbjarnarholti varð efstur í flokki sex vetra stóðhesta og annar varð Kveikur. Þeir hafa vakið mikla athygli en Kveikur fékk 10 fyrir tölt á síðustu sýningu. Meira »

Landsmótið formlega sett í kvöld

5.7. Landsmót hestamanna verður formlega sett í kvöld. Setningarathöfnin hefst með hópreið fulltrúa aðildarfélaga Landssambands hestamanna að venju. Keppni heldur áfram en í morgun hófust milliriðlar í ungmennaflokki og í dag hefjast milliriðlar í A-flokki. Meira »

Kynbótasýningar gefa góð fyrirheit

4.7. Að sögn Þorvaldar Kristjánssonar, kynbótadómara á Landsmóti hestamanna, lofa kynbótasýningar á landsmótinu góðu fyrir framtíð ræktunar. Hann segir landsmótið í ár einkennast hingað til af fjölda afkvæma hesta sem eru að hljóta verðlaun en 10 kynbótahestar taka nú við fyrstu verðlaunum fyrir afkvæmi. Meira »

Þriðji dagur Landsmóts hestamanna

3.7. Sannkölluð útihátíðarstemning er nú í Víðidal á Landsmóti hestamanna. Margmenni er statt í brekkunni að fylgjast með keppni í A-flokki gæðinga sem hófst í morgun. Meira »

Samstarf um rannsókn á Landsmóti

2.7. Landsmót hestamanna, Rannsóknamiðstöð ferðamála og Háskólinn á Hólum hafa skrifað undir samstarfsyfirlýsingu þess efnis að Landsmót hestamanna 2018 verði rannsakað sem heildstæður viðburður. Rannsóknin er framhald á fyrri rannsóknum ferðamáladeildar Háskólans á Hólum á Landsmóti hestamanna Meira »