Ásgeir Ingvarsson

Ásgeir Ingvarsson hóf störf á Morgunblaðinu í árslok 2000. Í dag er hann ritstjóri Bílablaðsins og skrifar einnig fyrir viðskipta- og menningarsíðurnar. Ásgeir er með meistaragráðu í samanburðarstjórnmálum frá LSE og einnig BA-próf í stjórnmálafræði og rússnesku frá Háskóla Íslands.

Yfirlit greina

Vantar enn gott húsnæði fyrir listaháskóla

5.2. Húsnæðismálin eru efst á blaði í stefnumótun LHÍ. Unnið er að því að koma á laggirnar háskólanámi í kvikmyndalist og bráðum bætist við meistaranám í arkitektúr. Þetta segir Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands. Meira »

Skjálftinn í Kína finnst víða

7.1. Hlutabréfaverð bandaríska tæknirisans Apple tók dýfu í síðustu viku þegar fyrirtækið lækkaði tekjuspá sína fyrir fyrsta ársfjórðung yfirstandandi reikningsárs. Helsta ástæðan fyrir fyrstu afkomuviðvörun Apple í sextán ár er að hægt hefur á sölu iPhone-snjallsíma og í bréfi til hluthafa tiltók forstjórinn Tim Cook sérstaklega að sölutölurnar í Kína væru áhyggjuefni. Meira »

Draumabílskúr Tómasar Jónssonar

20.11. Þegar kemur að því að finna rétta bílinn er tónlistarfólk oft með allt aðrar þarfir og áherslur en gengur og gerist. Tómas Jónsson hljómborðsleikari þurfti t.d. nýlega að kaupa bíl sem gæti rúmað heilt Hammond-orgel. Meira »

Rafmagns-jeppi og sportbíll í vændum hjá Porsche

16.10. Þýski bílaframleiðandinn Porsche vinnur núna hörðum höndum að undirbúningi komu Taycan-rafbílsins sem frumsýndur verður snemma á næsta ári. Meira »

Gætum nýtt fagforstjóra betur

8.10. Guðjón Heiðar Pálsson segir íslenskum fyrirtækjum hætta til að velja sk. geiraforstjóra frekar en fagforstjóra til að stýra rekstrinum. Meira »

Sportbíll hins kurteisa manns

17.7. Suður af Tókýó liðast Hakone-vegurinn um fjallshlíðarnar og þar er hvorki hraðamyndavélar né lögreglumenn að sjá. Á þessum mergjaða vegi sýndi Lexus LC 500h hvað í honum býr. Meira »

Áður en borgarlínan leggur af stað

15.1. Nokkrum spurningum er enn ósvarað um fyrirhugaða samgönguframkvæmd og vert að skoða hvort fara mætti aðrar og ódýrari leiðir til að bæta bæði umferðina og samfélagið á höfuðborgarsvæðinu. Meira »

Nota um 7.000 tonn af plastumbúðum

22.11. Rannsókn leiddi í ljós að fyrir hvert tonn af ferskum fiski þarf ríflega 40 kg af plastumbúðum. Við sjófrystingu lækkar plasthlutfallið niður fyrir 4 kg á tonn. Meira »

Bílaljósmyndakeppni - síðasta lota

30.10. Stóra ljósmyndakeppni Bílablaðs Morgunblaðsins heldur áfram og styttist í úrslit.  Meira »

Audi e-tron fær góðar viðtökur

16.10. Pantanir streymdu inn eftir frumsýningu rafjeppans vestanhafs í síðasta mánuði  Meira »

Bílaljósmyndakeppni í október

30.9. Þriðja lotan í ljósmyndakeppni Bílablaðs Morgunblaðsins er hafin og ferð til Genfar í verðlaun.  Meira »