Ásgeir Ingvarsson

Ásgeir Ingvarsson hóf störf á Morgunblaðinu í árslok 2000. Í dag er hann umsjónarmaður Bílablaðsins og skrifar einnig fyrir viðskipta- og menningarsíðurnar. Ásgeir er með meistaragráðu í samanburðarstjórnmálum frá LSE og einnig BA-próf í stjórnmálafræði og rússnesku frá Háskóla Íslands.

Yfirlit greina