Ásgeir Ingvarsson

Ásgeir Ingvarsson hóf störf á Morgunblaðinu í árslok 2000. Í dag er hann ritstjóri Bílablaðsins og skrifar einnig fyrir viðskipta- og menningarsíðurnar. Ásgeir er með meistaragráðu í samanburðarstjórnmálum frá LSE og einnig BA-próf í stjórnmálafræði og rússnesku frá Háskóla Íslands.

Yfirlit greina

Leiðrétt: Ráðherra bjargaði kú

í fyrradag Þau vandræðalegu mistök voru gerð í Bílablaði Morgunblaðsins, sem kom út í dag, að rangt fall var notað í fyrirsögn á viðtali við Sigurð Inga Jóhannsson Meira »

Ferðataska fyrir hetjur og skúrka

13.6. Ferðafélaginn Glöggir lesendur hafa eflaust veitt því athygli hve tíður gestur lúxus-ferðatöskuframleiðandinn Rimowa er á síðum blaðsins. Er enda hönnuðir Rimowa duglegir að tefla fram ómótstæðilegum sérútgáfum með nokkurra mánaða millibili. Meira »

Ofursportbílarnir spóka sig í bænum

5.6. Marga borgarbúa rekur í rogastans þegar þeir sjá ökutækin, og myndavélasímarnir fara á loft.  Meira »

Skrúfað alveg frá adrenalín-krananum

24.5. Á fleygiferð um Ascari-brautina á Radical-kappakstursbíl öðlaðist blaðamaður alveg nýja sýn á hvað bíll þarf að hafa til að bera. Meira »

Fyrir útivistaróða unglinginn

6.4. Unglingsárin eru einhver besti tíminn til að uppgötva kosti útivistar.  Meira »

Örlög ísbjarnarins skoðuð gegnum linsu myndlista

4.4. Ekki kæmi á óvart ef margir lesendur litu svo á að listir og vísindi séu, í eðli sínu, algjörlega aðskilin fyrirbæri: annars vegar er svið sem byggir á fagurfræði, tilfinningum, sköpun og túlkun, en hins vegar vettvangur hins mælanlega, þar sem gögn og staðreyndir eru eimuð niður í sannleika, lítið sem ekkert svigrúm er til túlkunar og niðurstöðurnar geta aðeins verið annað hvort: réttar eða rangar. Meira »

Lykilatriði að hugsa jákvætt

31.3. Gera má alls kyns gagnlegar æfingar til að bæta sveifluna og fullkomna stutta spilið, en að mati Ragnhildar Sigurðardóttur er fyrir mestu að gleyma ekki að hafa gaman af golfinu. Meira »

Myndband: Porsche, kappakstursbraut og Beethoven

19.2. Áttunda kynslóð Porsche 911 olli ekki vonbrigðum í reynsluakstri Morgunblaðsins í Valensía.  Meira »

Úr hlaupahjólum í rafmagnshjól

14.6. Samgöngur Vafalítið hafa margir lesendur tekið eftir því á ferðum sínum um útlönd að í sumum stórborgum hafa rafmagns-hlaupahjól birst upp úr þurru og slegið í gegn sem þægilegur samgöngumáti fyrir styttir ferðir. Meira »

Eftirlit sem gerir takmarkað gagn

6.6. Pottur er brotinn í eftirliti hins opinbera með atvinnulífinu og setur bæði stór og smá fyrirtæki í erfiða stöðu.  Meira »

Mörg hundruð milljóna króna sportbílar í Íslandsheimsókn

1.6. Er hægt að fullyrða að aldrei hafi á landinu sést annar eins floti samankominn.  Meira »

Snyrtivörurnar bíða eftir þér á hótelinu

17.4. Eins og margir lesendur vita eru viðskiptaferðalög enginn dans á rósum. Bæði getur verið lýjandi að fljúga og svo er líka yfirleitt langt og strembið ferðalag frá flugvelli upp á hótel. Meira »

Fjölskyldusport sem börn og fullorðnir geta notið saman

4.4. Stangveiði þarf alls ekki að vera dýrt áhugamál og þess vegna er hægt að eiga ánægjulegan veiðitúr með byrjendastöng sem keypt var á næstu bensínstöð. Meira »

Brýnt að laga reiðhjólið að líkamshlutföllum notandans

3.4. Púðabuxur koma í góðar þarfir ef ætlunin er að hjóla mikið.   Meira »

Útivist fyrir þá allra hörðustu

31.3. Æfingahópur hjá Ferðafélagi Íslands undirbýr fólk fyrir fjórar krefjandi þrekraunir þar sem þarf að synda, hjóla, hlaupa og ganga á gönguskíðum. Meira »

Vantar enn gott húsnæði fyrir listaháskóla

5.2. Húsnæðismálin eru efst á blaði í stefnumótun LHÍ. Unnið er að því að koma á laggirnar háskólanámi í kvikmyndalist og bráðum bætist við meistaranám í arkitektúr. Þetta segir Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands. Meira »