Snorri Másson

Snorri Másson er blaðamaður á mbl.is og hefur starfað á miðlum Árvakurs frá árinu 2018. Um tíma fékkst hann við móttöku og yfirlestur aðsendra greina í Morgunblaðinu en fór þaðan yfir á fréttadeild blaðsins og síðar vefsins. Einnig hefur Snorri starfað við útvarp. Hann nemur íslensk fræði við Háskóla Íslands.

Yfirlit greina

Allt í rúst í Sundhöll Keflavíkur

14:25 Skemmdarvargar hafa verið að verki um hríð í gömlu Sundhöll Keflavíkur. Þar sem áður var sundlaug er nú ruslahaugur og veggjakrot er upp um alla veggi. Hurðirnar eru opnar og fólk á greiða leið inn. Meira »

Afmynduð hlíð „svolítið alvarlegt mál“

Í gær, 15:15 Fyrir tveimur vikum uppgötvaði vísindamaður hjá Landmælingum Íslands verulegt skrið í fjallshlíð sem gengur út af vestanverðum Mýrdalsjökli. Áhyggjuefni, segir jarðfræðingur. Meira »

Fólk sér CE og heldur að allt sé í lagi

í gær Sérfræðingur í öryggi barna segir tilefni til að vera „mjög á varðbergi“ gagnvart sumum öryggisbúnaði fyrir börn í sundlaugum. Álíka vesti og það sem sást í sláandi myndbandi frá Noregi eru til á Íslandi. Meira »

Þrestir klekktu á veðurfréttamönnum

15.7. Á föstudaginn var mesta rigningin á landinu sögð vera á Seyðisfirði í kvöldfréttum. Þar féll hins vegar ekki dropi úr lofti. Mælirinn var nefnilega óstarfhæfur vegna þrastarhreiðurs. Meira »

Frí með stjúpfjölskyldum valda kvíða

14.7. Fjölskylduráðgjafi segir algengt að fjölskyldur leiti ráðgjafar áður en þær fara í frí. Stjúptengsl geta valdið streitu ef ekki er rétt farið að. Það eru ýmis ráð tiltæk til þess að bæta stemninguna. Meira »

Staurblankur eftir 3000 km á hjóli

14.7. Viktor varð leiður á að hjóla um Evrópu í gegnum skjá í líkamsrækt. Þess vegna keypti hann sér hjól, flugmiða aðra leið og hjólaði 3000 kílómetra. Og nú er hann staurblankur á kaffihúsi á Ítalíu. Meira »

„Þeir eru að selja skortinn“

12.7. Andri Snær Magnason gagnrýnir harðlega framgöngu orkufyrirtækja og orkuflutningsfyrirtækja í opinberri eigu á netinu. Þar segir hann þau komin í „nýtt PR-átak“ sem eigi að sannfæra fólk um yfirvofandi orkuskort. Meira »

Aukið fé og frumvarp muni bæta ferlið

10.7. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra segir að aukin fjárútlát til Útlendingastofnunar séu til að ráða inn fleira starfsfólk. 100 milljónir á þessu ári og 100 milljónir á því næsta. Meira »

Stofna nýjan umhverfisflokk

14:00 Elísabet og Hrafn Jökulsbörn eru að stofna nýjan flokk á næstu vikum. „Við verðum að fá fólk á þing sem þorir eitthvað,“ segir Elísabet. „Orustan um Ísland er rétt að byrja,“ segir Hrafn. Meira »

„Typpið er farið úr fjallinu“

í gær Tveir vel mannaðir og vaskir hópar gengu fylktu liði upp á Helgafell í morgun áður en þeir skiptu sér upp og fóru að pússa mannakrot úr móberginu. Reðurtáknið tröllaukna er horfið á vit feðra sinna. Meira »

Diamond Beach er víða

í fyrradag Sum íslensk „destinations“ eru ferðamönnum kærari en önnur. Blue Peak, Sulfur Wave, Black Sand Beach, Arrowhead Mountain. Og það er gott og blessað. En þessi nöfn ganga ekki lengur, finnst örnefnanefnd. Meira »

Vangaveltur Björns „með ólíkindum“

15.7. Fjármála- og efnahagsráðherra situr ólaunað í bankaráði asísks innviðafjárfestingabanka. Vangaveltur um að sú seta brjóti í bága við siðareglur ráðherra segir hann „með ólíkindum“. Meira »

Berfættur í fótspor Guðmundar góða

14.7. Þorsteinn er „asnalega forn í háttum“. Ef eitthvað hefur það þó bara versnað eftir að hann flutti á Hóla. Hann reynir á hverjum morgni að feta í fótspor Guðmundar góða en það gengur eitthvað illa. Meira »

Nýir WOW-búningar beint í þrotabúið

13.7. Þegar WOW air fór í þrot voru hundruð nýrra búninga tilbúin fyrir starfsfólk á lager hjá saumastofu. Eftir fallið var þeim pakkað saman og þeir sendir niður í Höfðatorg. Þeir eru í þrotabúinu. Meira »

Nýr dómsmálaráðherra í haust

10.7. Sitjandi dómsmálaráðherra telur að nýr dómsmálaráðherra taki til starfa næsta haust. Hún gefur ekkert upp um hver það verður en nokkrir, og raunar allir, koma til greina. Meira »

Leggur til óbreytta beygingu Sigríðar

10.7. Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus leggur til óbreytta beygingu á nafninu Sigríður, sem bóndi í Reykjadal hefur tekið sér sem eiginnafn, sem sagt kvenkynsbeygingu á karlkynsnafni. Meira »