Snorri Másson

Snorri Másson er blaðamaður á mbl.is og hefur starfað á miðlum Árvakurs frá árinu 2018. Um tíma fékkst hann við móttöku og yfirlestur aðsendra greina í Morgunblaðinu en fór þaðan yfir á fréttadeild blaðsins og síðar vefsins. Einnig hefur Snorri starfað við útvarp. Hann nemur íslensk fræði við Háskóla Íslands.

Yfirlit greina