Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Veronika hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 2018. Hún útskrifaðist með stúdentspróf við fornmáladeild II við Menntaskólann í Reykjavík vorið 2018 og stundar nú laganám við Háskóla Íslands.

Yfirlit greina