Oddur Þórðarson

Oddur Þórðarson hefur starfað sem blaðamaður á miðlum Árvakurs frá 2020. Hann hefur stundað nám í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands á undaförnum árum, þar af eitt ár við University of Southampton í Englandi.

Yfirlit greina