Unnur Freyja Víðisdóttir

Unnur Freyja hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 2021. Þar hefur hún að mestu verið á almennri fréttadeild en einnig skrifað fyrir viðskiptasíðurnar. Samhliða námi, á árunum 2018-2019, skrifaði hún greinar í tímaritið Vertu Úti. Unnur útskrifaðist með BA-gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri vorið 2021 en stefnir nú á diplómanám á meistarastigi í áfallastjórnun.

Yfirlit greina