Sigurður Þorri Gunnarsson

Sigurður er dagskrár- og tónlistarstjóri K100. Sigurður er menntaður fjölmiðlafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og með meistaragráðu í fjölmiðlafræði með áherslu á útvarp frá Háskólanum í Sunderland á Englandi. Hann hefur unnið hjá Árvakri síðan 2017 og fyrir utan störfin í útvarpinu skrifað fréttir tengdar tónlist og afþreyingu í Morgunblaðið og mbl.is.

Yfirlit greina