Undirbúningur á lokasprettinum

Suðurnesjalína 2 | 4. mars 2015

Undirbúningur á lokasprettinum

Landsnet hefur fengið framkvæmdaleyfi frá þremur sveitarfélögum af fjórum til að byggja Suðurnesjalínu.

Undirbúningur á lokasprettinum

Suðurnesjalína 2 | 4. mars 2015

Landsnet undirbýr lagningu nýrrar Suðurnesjalínu.
Landsnet undirbýr lagningu nýrrar Suðurnesjalínu. mbl.is/Einar Falur

Landsnet hefur fengið framkvæmdaleyfi frá þremur sveitarfélögum af fjórum til að byggja Suðurnesjalínu.

Landsnet hefur fengið framkvæmdaleyfi frá þremur sveitarfélögum af fjórum til að byggja Suðurnesjalínu.

Viðræður standa yfir við Hafnarfjarðarbæ og þar hefur skipulags- og byggingarráð samþykkt að setja línuna í grenndarkynningu, ef Skipulagsstofnun mælir svo fyrir.

Landsnet hefur lengið talið þörf á styrkingu Suðurnesjalínu en málið hefur tafist vegna skipulagsmála. Heimild fékkst til eignarnáms á landi sem ekki samdist um. Reykjanesbær og Grindavíkurbær hafa fyrir nokkru veitt framkvæmdaleyfi fyrir lagningu línunnar.

mbl.is