Ný stikla úr Everest

Everest kvikmyndin | 5. ágúst 2015

Ný stikla úr Everest

Ný stikla úr næstu stórmynd Baltasars Kormáks, Everest, var birt á netinu í dag. Nú styttist í frumsýningu myndarinnar en hún verður opn­un­ar­mynd kvik­mynda­hátíðar­inn­ar í Fen­eyj­um sem hefst 2. september. Óhætt er að segja að myndarinnar sé beðið með mikilli eftirvæntingu en blaðamaður The Guardian, Nig­el M. Smith, nefnir Everest sem eina af fjörtíu kvikmyndum sem þykja lík­leg­ar til þess að hreppa til­nefn­ingu til Óskarsverðlaun­anna á næsta ári.

Ný stikla úr Everest

Everest kvikmyndin | 5. ágúst 2015

Baltasar Kormákur.
Baltasar Kormákur. Ljósmynd/Jasin Boland

Ný stikla úr næstu stórmynd Baltasars Kormáks, Everest, var birt á netinu í dag. Nú styttist í frumsýningu myndarinnar en hún verður opn­un­ar­mynd kvik­mynda­hátíðar­inn­ar í Fen­eyj­um sem hefst 2. september. Óhætt er að segja að myndarinnar sé beðið með mikilli eftirvæntingu en blaðamaður The Guardian, Nig­el M. Smith, nefnir Everest sem eina af fjörtíu kvikmyndum sem þykja lík­leg­ar til þess að hreppa til­nefn­ingu til Óskarsverðlaun­anna á næsta ári.

Ný stikla úr næstu stórmynd Baltasars Kormáks, Everest, var birt á netinu í dag. Nú styttist í frumsýningu myndarinnar en hún verður opn­un­ar­mynd kvik­mynda­hátíðar­inn­ar í Fen­eyj­um sem hefst 2. september. Óhætt er að segja að myndarinnar sé beðið með mikilli eftirvæntingu en blaðamaður The Guardian, Nig­el M. Smith, nefnir Everest sem eina af fjörtíu kvikmyndum sem þykja lík­leg­ar til þess að hreppa til­nefn­ingu til Óskarsverðlaun­anna á næsta ári.

Fyrri frétt mbl.is: Fær Baltasar Kormákur Óskarstilnefningu?

Ev­erest fjall­ar um tvo leiðangra fjall­göngu­manna á Ev­erest-fjall árið 1996 sem urðu illa úti í ofsa­veðri með þeim af­leiðing­um að átta leiðang­urs­menn fór­ust. Mynd­in skart­ar meðal ann­ars leik­ur­un­um Jake Gyl­len­haal, Josh Brol­in, Ja­son Cl­ar­ke og John Hawkes í aðal­hlut­verk­um.

Stikluna má sjá hér að neðan.

mbl.is