Missti 68 kg með föstum og ketó

Lífsstílsbreyting | 23. september 2019

Missti 68 kg með föstum og ketó

Kay H., kennari í Bandaríkjunum, sagði við sjálfa sig að hún ætlaði aldrei verða þyngri en 200 pund eða 90 kíló. Þegar hún fór yfir það, ákvað hún að 300 pund, 136 kíló, yrði nýja talan en svo fór hún yfir það. 

Missti 68 kg með föstum og ketó

Lífsstílsbreyting | 23. september 2019

Kay missti tæp 70 kíló á einu ári.
Kay missti tæp 70 kíló á einu ári. skjáskot/Instagram

Kay H., kennari í Bandaríkjunum, sagði við sjálfa sig að hún ætlaði aldrei verða þyngri en 200 pund eða 90 kíló. Þegar hún fór yfir það, ákvað hún að 300 pund, 136 kíló, yrði nýja talan en svo fór hún yfir það. 

Kay H., kennari í Bandaríkjunum, sagði við sjálfa sig að hún ætlaði aldrei verða þyngri en 200 pund eða 90 kíló. Þegar hún fór yfir það, ákvað hún að 300 pund, 136 kíló, yrði nýja talan en svo fór hún yfir það. 

Þegar hún var tæplega 160 kíló kynntist hún ketómataræðinu. Hún hafði nýlega greinst með sjálfsofnæmissjúkdóm og var með króníska verki sem hún gerði ráð fyrir að finna fyrir allt sitt líf.

Í upphafi gekk erfiðlega hjá henni að halda sig við mataræðið en eftir nokkra mánuði komst hún upp á lagið með það. Fyrir brúðkaupið sitt 2015 var hún komin niður í 131 kíló og ánægð með sjálfa sig. Hún hafði þó ekki náð markmið sínu að komast undir 80 kíló. Hún stundaði líkamsrækt og hlaup og ákvað að skipta yfir á annað mataræði. Þá borðaði hún bara 1.500 hitaeiningar á dag.

View this post on Instagram

When I got married (Dec 2015), I was feeling great. Utilizing Keto, I’d gone from 350 down to 290. To ensure continued success, I joined a biggest loser competition at my local gym Jan 2016. I was convinced to let go of Keto and adhere to a 1500 cal/day diet of veg, rice, chicken, and protein powder. In addition, I lifted weights 4 days a week and either did cardio or weightlifting on days 5&6. I was eating too few calories for a sedentary person my size -let alone someone lifting as often as I did. Needless to say, once the competition was over, I gained 120lbs in one year. My body rebelled like a motha from calorie restriction. Remember, your body will recalibrate to run efficiently on less. Although it’s easy to ruminate about how I would be a fit goal weight if I hadn’t had to lose the 120lbs I gained, I’m trying to focus on how far I’ve come -while remembering how wretched it is to yo-yo and I REFUSE to do it again. I started Keto again May 2018 and, once again, my body demonstrated carbs do not work for me. I think weight loss competitions are great -I just wish I would’ve stuck to my Keto guns. Side note: Is anyone else devastated they’ll never wear their wedding dress again?🙋‍♀️The most expensive piece of clothing owned, tailored to fit -and you only wear it once😭I was pretty enamored with this ball of pink fluff -I NEVER would’ve thought I’d pick a pink dress! And you’ll note I’m wearing pink lipstick instead of my trademark red. Tell me about your beautiful dress! Better yet! Post! I want to see pics! TAG MEEEEEE!!!! . #weddingdressideas #pinkweddingdress #winterwedding #winterweddings #kalamazoowedding #kalamazooweddings #michiganwedding #michiganweddings #michiganweddingphotography #weddingmakeupideas #ketodiet #ketoinspiration #ketoinspo #lowcarbinspiration #mondaymotivations #mondaymotivation💪 #ketocommunity #ketofam #ketonewbie #ketobeginner #ketobeginners #microwedding #biggestloser #thebiggestloser #plussizebride #plussizeweddingdress #bigbeautifulwomen #bigbeautifulgirl #ketogenicdiet #ketogenicweightlossjourney

A post shared by ⬇️150# Naturally 1yr!♿️🚫Gym (@ketokalamazoo) on Aug 26, 2019 at 11:54am PDT

Á einu ári eftir brúðkaupið bætti Kay hinsvegar á sig yfir 50 kílóum. Á þeim tíma var hún að klára doktorsgráðuna sína og stressið og veikindin fóru illa með hana. Hún ákvað að snúa blaðinu aftur við og byrjaði aftur á ketó mataræðinu en þá var hún yfir 180 kíló. Í júlí 2018 veikist hún alvarlega og lá inni á spítala lengi. 

Í kjölfar veikindanna missti hún mikinn mátt og gat á tímabili ekki gengið. Þrátt fyrir að geta lítið hreyft sig hélt hún sig við ketó mataræðið og er búin að missa 68 kíló. Í dag fastar hún á morgnana og borðar sína fyrstu máltíð í hádeginu. Hún borðar tvær fitu og próteinríkar máltíðir yfir daginn og eitt millimál.

Það er mikill munur á Kay í dag.
Það er mikill munur á Kay í dag. skjáskot/Instagram
mbl.is