Árni og Inga Lind fögnuðu 20 ára brúðkaupsafmæli með glæsiveislu

Árni og Inga Lind fögnuðu 20 ára brúðkaupsafmæli með glæsiveislu

Málefni - Hverjir voru hvar

Árni og Inga Lind fögnuðu 20 ára brúðkaupsafmæli með glæsiveislu

Málefni - Hverjir voru hvar

Árni Hauksson fjárfestir og Inga Linda Karlsdóttir eigandi framleiðslufyrirtækisins Skot fögnuðu því að hafa verið gift í 20 ár í gær. 

Árni Hauksson og Inga Lind Karlsdóttir.
Árni Hauksson og Inga Lind Karlsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Veislan fór fram á heimili þeirra á Arnarnesi og var miklu til tjaldað. Hljómsveitin Bandmenn héldu uppi stuðinu og var veður svo gott að hljómsveitin gata spilað í garðinum. Allt var skreytt með íslenska fánanum og var boðið upp á glæsilegar veitingar. 

Smartland óskar þeim hjartanlega til hamingju með ástina! 

mbl.is