Gaman að kynnast París án ferðamanna

Borgarferðir | 15. júlí 2020

Gaman að kynnast París án ferðamanna

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason er staddur í París í Frakklandi um þessar mundir. Hann segir að það sé mjög gaman að kynnast borginni þegar það er minna af ferðamönnum en vanalega. 

Gaman að kynnast París án ferðamanna

Borgarferðir | 15. júlí 2020

Sölvi Tryggvason er í París um þessar mundir.
Sölvi Tryggvason er í París um þessar mundir. Samsett mynd

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason er staddur í París í Frakklandi um þessar mundir. Hann segir að það sé mjög gaman að kynnast borginni þegar það er minna af ferðamönnum en vanalega. 

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason er staddur í París í Frakklandi um þessar mundir. Hann segir að það sé mjög gaman að kynnast borginni þegar það er minna af ferðamönnum en vanalega. 

„Ég þekki París býsna vel, þar sem pabbi minn var í námi hér og systir mín hefur búið í borginni, þannig maður finnur smá mun þegar það er minna af ferðamönnum,“ segir Sölvi í samtali við mbl.is.

Sölvi ferðaðist út með mömmu sinni og segir ferðina hafa verið mjög þægilega. Hann segir að það eina sem er öðruvísi er að sjá alla með grímur. 

„En hér gengur lífið sinn vanagang og hlutirnir að mestu alveg eins og venjulega. Eins og á Íslandi gerir fólk sitt besta til að passa sig almennt og sýna heilbrigða skynsemi,“ segir Sölvi.

View this post on Instagram

The Boys in #Paris

A post shared by Solvi Tryggvason (@solvitrygg) on Jul 10, 2020 at 2:13pm PDT

View this post on Instagram

Mobster in Paris

A post shared by Solvi Tryggvason (@solvitrygg) on Jul 12, 2020 at 2:17pm PDTmbl.is