Fer í nýjan búning á hverjum degi

Stöndum saman | 18. júlí 2020

Fer í nýjan búning á hverjum degi

Hetjur hversdagsleikans leynast víða og eru bréfberar gott dæmi um slíkar hetjur. Sama hvernig viðrar, í rigningu eða roki, frosti eða snjó skila þessir framlínustarfsmenn sínu og margir hverjir með bros á vör.

Fer í nýjan búning á hverjum degi

Stöndum saman | 18. júlí 2020

Bréfberinn Jon Matson frá Bretlandi fékk þá frábæru hugmynd að …
Bréfberinn Jon Matson frá Bretlandi fékk þá frábæru hugmynd að klæðast nýjum búningi á hverjum degi er hann gekk á milli húsa til að afhenda íbúum í Sunderland, Englandi póst sinn. Instagram.com/jon_the_viking_matson/

Hetjur hversdagsleikans leynast víða og eru bréfberar gott dæmi um slíkar hetjur. Sama hvernig viðrar, í rigningu eða roki, frosti eða snjó skila þessir framlínustarfsmenn sínu og margir hverjir með bros á vör.

Hetjur hversdagsleikans leynast víða og eru bréfberar gott dæmi um slíkar hetjur. Sama hvernig viðrar, í rigningu eða roki, frosti eða snjó skila þessir framlínustarfsmenn sínu og margir hverjir með bros á vör.

Gott dæmi um slíkan er bréfberinn Jon Matson frá Bretlandi sem tók starf sitt heldur betur skrefinu lengra. Hann fékk þá frábæru hugmynd að klæðast nýjum búningi á hverjum degi er hann gekk á milli húsa til að afhenda íbúum í Sunderland í Englandi póst sinn. Gerði hann það einna helst til þess að gleðja börn hverfisins sem þurftu skyndilega að eyða miklum tíma heima fyrir vegna kórónuveirunnar. Greint er frá þessu á vefsíðunni Wimp.

Segir Matson að honum þyki gaman að geta glatt aðra, þó það vari kannski bara í stutta stund. Á instagramreikningi Matson má skoða þá búninga sem hann hefur klæðst og eru þeir mjög skemmtilegir.

Matson hefur klætt sig upp í allt milli himins og jarðar,  frá prinsessum, klappstýrum, ofurhetjum og veðrinu sjálfu, en kæddi hann sig einmitt einn daginn upp í einhvers konar skýjajakkaföt í beinni tengingu við veðrið þann daginn. Frábært framtak hjá enn frábærari manni sem tekur lífinu greinilega af mikilli gleði.Bréf

View this post on Instagram

Day 103. (Monday) this outfit was a longtime in the making! It all started a week into my dressing up antics when I was asked to speak on a Canadian radio station in Montreal. It was my first radio phone in and the first of countless international & national radio and tv appearances. They asked me if I’d be able to dress as a Mountie as a tribute to the Canadian listeners and followers of my journey. I agreed I would do it if I could find the costume. Then out of the blue stepped in An American fancy dress company who sent me a Mountie costume & 3 others that you’ve all seen. Only trouble was the outfit doesn’t come with a hat which for me is the most definitive part of the Mountie uniform. No problem I thought, I’ll get one on ebay. Wrong! Not one in the UK. I then emailed the Royal Canadian amounted Police to ask if they could help. My email landed the day before a gun toting idiot dressed as a Mountie went on a killing spree in Canada in what was the worst mass shooting in Canada. Included in the victims were two Mounties, one of whom sadly died. Needless to say the email I got back was very much against me dressing as an officer given the circumstances. They did praise my efforts but wouldn’t help which was understandable. I did reassure them the outfit was officially licensed and endorsed by the RCMP and was very obviously a Halloween costume, not to mention it didn’t resemble any of our law enforcement officials here in the UK. I opted to withdraw this costume for a while as a mark of respect, just wouldn’t be right me using it to have fun and spread joy at work knowing families in Canada were grieving the loss of loved ones at the hands of someone evil dressed like this. After a few weeks I resumed looking for a campaign hat with no success. My mam even tried to make me one! I found a fedora style hat similar in shape that would have to do. It never arrived! Then one day out of the blue there was a Mountie hat on eBay here in the uk! I still waited another couple weeks to wear it as I was still on the fence as to whether it was in good taste or not but decided enough time had passed for it to be ok. #postman #postmanjon #mountie #thumbsupforyourpostie

A post shared by Jon Matson (@jon_the_viking_matson) on Jul 7, 2020 at 2:47pm PDT

Æðibit­inn DJ Dóra Júlía finn­ur ljósa punkt­inn í til­ver­unni og flyt­ur góðar frétt­ir reglu­lega yfir dag­inn í út­varp­inu og á vefn­um í sam­starfi við Æðibita. 

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman