Bíðum eftir að geta sungið saman á ný

Stöndum saman | 2. október 2020

Bíðum eftir að geta sungið saman á ný

„Við viljum öll að lífið haldi áfram og bíðum eftir að geta sungið saman á ný.“

Bíðum eftir að geta sungið saman á ný

Stöndum saman | 2. október 2020

Frænkur og nöfnur. Kolbrún Halldórsdóttir og Kolbrún Lilja Pétursdóttir eftir …
Frænkur og nöfnur. Kolbrún Halldórsdóttir og Kolbrún Lilja Pétursdóttir eftir tónleika Kvennakórs Reykjavíkur í Seljakirkju í desember 2019. Ljósmynd/Guðrún Jónatansdóttir

„Við viljum öll að lífið haldi áfram og bíðum eftir að geta sungið saman á ný.“

„Við viljum öll að lífið haldi áfram og bíðum eftir að geta sungið saman á ný.“

Þetta segir Kolbrún Halldórsdóttir, sem syngur með Kvennakór Reykjavíkur og er formaður Gígjunnar, landssambands íslenskra kvennakóra.

Á tímum kórónuveirunnar hefur þurft að gera ýmsar breytingar á kórastarfi til að draga úr smithættu. Í stað þess að kórfélagar hittist á æfingum er algengt að fólk sitji heima og syngi fyrir kórstjórann í gegnum fjarfundabúnað.

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman