Jarðeplahátíð í Vallanesi

Daglegt líf | 2. október 2020

Jarðeplahátíð í Vallanesi

Móðir Jörð og Matarauður Austurlands boða til viðburðar laugardaginn 3. október þar sem ræktunarsagan verður rakin og gestum boðið að gæða sér á fjölda kartöfluafbrigða sem nú eru ræktuð á þessum sama stað og fyrir 268 árum. Viðburðurinn fer fram í Vallanesi í Fljótsdalshéraði. 

Jarðeplahátíð í Vallanesi

Daglegt líf | 2. október 2020

Móðir Jörð og Matarauður Austurlands boða til viðburðar laugardaginn 3. október þar sem ræktunarsagan verður rakin og gestum boðið að gæða sér á fjölda kartöfluafbrigða sem nú eru ræktuð á þessum sama stað og fyrir 268 árum. Viðburðurinn fer fram í Vallanesi í Fljótsdalshéraði. 

Móðir Jörð og Matarauður Austurlands boða til viðburðar laugardaginn 3. október þar sem ræktunarsagan verður rakin og gestum boðið að gæða sér á fjölda kartöfluafbrigða sem nú eru ræktuð á þessum sama stað og fyrir 268 árum. Viðburðurinn fer fram í Vallanesi í Fljótsdalshéraði. 

Boðið verður upp á ítarlega fræðslu um kartöflur, hvað hægt sé að gera við þær, hvernig ný afbrigði henta til matargerðar auk þess sem boðið verður upp á smakk.

Að auki verður fallegasta jarðeplið valið og grænmetismarkaður.

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman