Eitt smit innanlands og eitt á landamærunum

Eitt smit innanlands og eitt á landamærunum

Eitt smit innanlands og eitt á landamærunum

Málefni - Kórónuveiran COVID-19

Eitt kór­ónu­veiru­smit greind­ist inn­an­lands í gær og var viðkom­andi í sótt­kví. Þá greindist eitt smit á landa­mær­um í gær sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um sem Hjördís Guðmundsdóttir, sam­skipta­stjóri al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra, lét mbl.is í té.

Sýnataka fer fram við Suðurlandsbraut.
Sýnataka fer fram við Suðurlandsbraut. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ekkert smit greindist innanlands í fyrradag. 

Síðast greind­ist ein­hver utan sótt­kví­ar 1. fe­brú­ar en þá höfðu liðið 12 dag­ar frá því síðustu smit utan sótt­kví­ar voru greind hér á landi.

mbl.is