Tveir á sjúkrahúsi – einn í öndunarvél

Kórónuveiran Covid-19 | 15. apríl 2021

Tveir á sjúkrahúsi – einn í öndunarvél

Tveir liggja inni á sjúkrahúsi með Covid-19, þar af er annar á gjörgæsludeild Landspítalans og í öndunarvél. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingarfundi Almannavarna í dag. 

Tveir á sjúkrahúsi – einn í öndunarvél

Kórónuveiran Covid-19 | 15. apríl 2021

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tveir liggja inni á sjúkrahúsi með Covid-19, þar af er annar á gjörgæsludeild Landspítalans og í öndunarvél. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingarfundi Almannavarna í dag. 

Tveir liggja inni á sjúkrahúsi með Covid-19, þar af er annar á gjörgæsludeild Landspítalans og í öndunarvél. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingarfundi Almannavarna í dag. 

Einstaklingurinn, sem er um sjötugt, kom með flugi og þurfti vélinað millilenda hér á landi vegna veikinda. 

Innlagnir á gjörgæslu eru nú orðnar 54 frá byrjun faraldursins samkvæmt tölfræði á covid.is.

mbl.is