Þríeykið á upplýsingafundi

Kórónuveiran COVID-19 | 19. apríl 2021

Þríeykið á upplýsingafundi

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar í dag klukk­an 11:00 vegna Covid-19 en yfir 20 smit greindust í gær.

Þríeykið á upplýsingafundi

Kórónuveiran COVID-19 | 19. apríl 2021

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma Möller landlæknir.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma Möller landlæknir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar í dag klukk­an 11:00 vegna Covid-19 en yfir 20 smit greindust í gær.

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir fer yfir stöðu mála varðandi fram­gang Covid-19-far­ald­urs­ins hér á landi ásamt Ölmu Möller land­lækni og Víði Reyn­is­syni yf­ir­lög­regluþjóni.

mbl.is