Bræddi hjörtu á rauða dreglinum

Óskarsverðlaunin 2021 | 29. apríl 2021

Bræddi hjörtu á rauða dreglinum

Hinn níu ára gamli leikari Alan Kim bræddi hjörtu allra á rauða dregli Óskarsverðlaunanna en hann átti stórleik í myndinni Minari sem tilnefnd var sem besta myndin. 

Bræddi hjörtu á rauða dreglinum

Óskarsverðlaunin 2021 | 29. apríl 2021

Alan S. Kim og Christina Oh á rauða dreglinum.
Alan S. Kim og Christina Oh á rauða dreglinum. AFP

Hinn níu ára gamli leikari Alan Kim bræddi hjörtu allra á rauða dregli Óskarsverðlaunanna en hann átti stórleik í myndinni Minari sem tilnefnd var sem besta myndin. 

Hinn níu ára gamli leikari Alan Kim bræddi hjörtu allra á rauða dregli Óskarsverðlaunanna en hann átti stórleik í myndinni Minari sem tilnefnd var sem besta myndin. 

Kim vakti mikla athygli fyrir smekklegan klæðaburð og fallega framkomu á rauða dreglinum. Hann var í jakkafötum frá Thom Browne sem samanstóð af þverslaufu, stuttbuxum og háum sokkum. Þá sýndi hann skemmtilega danstakta á rauða dreglinum við mikinn fögnuð gesta og stillti sér upp fyrir myndatökur líkt og hann hefði aldrei gert neitt annað.

Alan S. Kim og framleiðandinn Christina Oh mættu hress til …
Alan S. Kim og framleiðandinn Christina Oh mættu hress til leiks á Óskarinn. AFP
mbl.is