Fimm smit greindust innanlands - einn utan sóttkvíar

Kórónuveiran Covid-19 | 10. maí 2021

Fimm smit greindust innanlands - einn utan sóttkvíar

Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þetta kemur fram á Covid.is. Einn var utan sóttkvíar. 

Fimm smit greindust innanlands - einn utan sóttkvíar

Kórónuveiran Covid-19 | 10. maí 2021

Frá bólusetningu við kórónuveirunni í Laugardalshöll í síðustu viku.
Frá bólusetningu við kórónuveirunni í Laugardalshöll í síðustu viku. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þetta kemur fram á Covid.is. Einn var utan sóttkvíar. 

Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þetta kemur fram á Covid.is. Einn var utan sóttkvíar. 

Þrír greindust á landamærunum. Einn var með virkt smit, annar með mótefni og sá þriðji bíður eftir niðurstöðu úr mótefnamælingu. 

Samtals eru 100 í einangrun sem er fækkun um 30 frá því síðustu tölur voru birtar á síðunni fyrir helgi. Flestir eru í einangrun á höfuðborgarsvæðinu, eða 52, og næstflestir á Suðurlandi, eða 32.

Tveir liggja á sjúkrahúsi með Covid-19, sem er fækkun um þrjá. Alls hafa 55 í heildina verið lagðir inn á gjörgæslu vegna kórónuveirunnar og er það fjölgun um einn frá því fyrir helgi. 

Tekin voru 1.604 sýni.

269 eru í sóttkví, sem er fjölgun um 21 frá því fyrir helgi.  Þar af eru 




mbl.is