Keypti Lamborghini fyrir Covid lán

Kórónuveiran Covid-19 | 10. maí 2021

Keypti Lamborghini fyrir Covid lán

Maður í Kaliforníu sem fékk meira en fimm milljónir dollara í lán, sem ætluð eru til þess að aðstoða fyrirtæki í neyð vegna Covid-19, var handtekinn síðastliðinn föstudag vegna fjársvika. Maðurinn hafði m.a. notað peninganna til þess að kaupa Lamborghini bifreið og aðra lúxus bíla. New York Times greinir frá þessu.  

Keypti Lamborghini fyrir Covid lán

Kórónuveiran Covid-19 | 10. maí 2021

Maðurinn keypti sér m.a. Lamborghini.
Maðurinn keypti sér m.a. Lamborghini.

Maður í Kaliforníu sem fékk meira en fimm milljónir dollara í lán, sem ætluð eru til þess að aðstoða fyrirtæki í neyð vegna Covid-19, var handtekinn síðastliðinn föstudag vegna fjársvika. Maðurinn hafði m.a. notað peninganna til þess að kaupa Lamborghini bifreið og aðra lúxus bíla. New York Times greinir frá þessu.  

Maður í Kaliforníu sem fékk meira en fimm milljónir dollara í lán, sem ætluð eru til þess að aðstoða fyrirtæki í neyð vegna Covid-19, var handtekinn síðastliðinn föstudag vegna fjársvika. Maðurinn hafði m.a. notað peninganna til þess að kaupa Lamborghini bifreið og aðra lúxus bíla. New York Times greinir frá þessu.  

Maðurinn, Mustafa Qadiri, 38 ára, var ákærður fyrir fjársvik, peningaþvætti og stuld á persónueinkennum einstaklings. Quadiri byrjaði að sækja um lán í maí árið 2020 sem gáfu honum alls rúmlega fimm milljónir dollara ári síðar. Hann á síðan að hafa notað peningana til þess að kaupa sér m.a. Ferrari, Lamborghini, Bentley auk þess að fara í lúxusfrí. Þau kaup eru bönnuð samkvæmt skilmálum lánanna.

Lagt hefur verið hald á eitthvað af eigum Qadiri og samkvæmt talsmanni saksóknara gæti maðurinn átt yfir höfði sér 302 ára dóm.

mbl.is